Þjóðviljinn - 20.07.1952, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 20.07.1952, Qupperneq 3
Sunnudagur 20. júlí 1952 — ÞJÓÐVILJINN RÉTTUR T í m o rit u m þjó&félagsmál 36. árg. L—2. hefti 1932 Ritstjórar Einar Olgeirsson og Ásgeir Bl. Magnússon Ég get ekki neit'að þvi, að mér , hlýnar alltaf í. geði þeg- ar ég sker upp úr n'ýju hefti Réttar. Ég, skal líka játa, að þessi kennd er. blandin göml- umpersónulegum hégómaskap, því .áð í Rétti sá ég í fyrsta skipti nafn sjálfs mín og fyrstu ritsmíð á prenti, þá tví- tugur stúdent. Slík persónu- leg Iyfting gleymist ekki. Hitt skiptir auðvitað meira máli, að saga þessa tímarits er öll hin mepkiiégasta. Þingeyskir, sjálf- mexmtaðir sveitamenn ýttu Rétti * úr ' vö'r iyrir, 36; árum. Það voru jarðskattsmenn og samvinnumenn, sem höfðu lyft því Grettistaki áð brjóta á bak aftur einokun selstöðu- ■ Elnar Olfreirssoii —vatóans á' Norðurlandi, emlæg- ir menn og óspilltir. Hngsjónir þeirra, voru annað og meira en afmælisdagsblaður grályndra stjórnmálamanná. Þær voru sannfæring hjartans og fram- kvæmd verka þeirra, ekki bara skautbúningur, sem amerí- kanisentð frú bregður sér í á bióðhátíðardegi. ritdóm um 1. liefti Réttar. eftir Jón Ó'afsson ritstjóra. É<» man -að rnpnnfarhan'no. linokn. ; ummæ'nm hir>= >nor>,prip V r>-n prfif eVkj levnt ynr*- infrii ^cr nnón^. á pr* ó,l íTJV'rV*, svpitprnetni i. nf t?r*T?1vÍf \irr, fótnrromál no’ V'vrlrfjj >y>,, ^ hr‘,'-r'r’ 0°" Nn p" ■•'fiy billpr* +vl r\rv mirpitn r*r*y. ^mni po* v»iA_ íívoarrv*' f?rr>r4 oo* olrv^f^ liny fAln cr<i\o4X vo»»/Ío. rnáT crm ]ivo« gem er ogf 'hvA- e-’’i n mrfíí'ÓVn’ • f"A OprÍT,''v’r,TlhvV>trf'n'v'i fiT f*/c!Íplípwo f\rr í nfnm*' p- iTefn^ Viann rir»p tirvoo. ■**nf i»m V> Av» P l^nrli ÁMrí i jTeim ptlril'n- lenzku bióðarinnar með bina 'nsri. áð ha.nn haf' ,bó%>/> knwldubundinn. stofulærðan sóstalismá. heldur hefur tímar ritið rætt öll félags'eg og menningar'eg vandamál ís- F\min rnörjnrm árum lás ég sósiaiisku kenningu að Jeiðár- hnoða. Réttur hefur verið al- þýölegur í bezta. skilningi þess orðs: hann hefur reifað öll viðfangsefni, er þjóðinni hafa að hönduná borið, auk alþjóð legra vandamála, á ljósan og einfaldan hátt. Ritstjóri Rétt- ar, Einar Olgeirsson, hefur aldrei leyft þéssu óskabarni sínu að draga sig inn í skel- ina né slitna úr samhetigi víð þjóð sína. Réttur héftir alltaf verið merkisberi- þótt fylking- ar hafi sttind'um verið þunn- skipaðar. Hanh hefur aldrei Jagst • við; festar í t rjómaiygnu lóni kyrrstöðunnar. Hann hef- ur jafnan siglt allan sjó.' Fyrsta hefti Réttar á þessu ári er tvöfalt, 127 bls. í prent- uðu máli og mjög fjölbreytt. L.jóðskáldin Jóhannes úr Kötl- 'im og Kristján frá Djúpalæk tenda Sigfúsi heitnum Sigur- hjartarsyni fallegar, látlausar jóðakveðjur. Þorsteinn Valdi- narsson, sem hefur gefið Rétti •nörg ljóð sín síðustu ár, á barna yndislegt vorljóð, dverg- mnið eins og allt, sem frá honum kemur, og Grásteinn yrkir Við Lögbcrg stuttan, "ammíslenzkan, þungan óð, Tvær smásögur eru í heftinu, Dansmærin, þýdd saga, gerist í Kóreu, sönn svipmynd frá frelsisbaráttu Asíu, föst í cormi, og Að sverfa stál eftir Friðjón Stefánsson þokkalega skrifuð, en ekki veigamikil. Brynjólfur Bjamason alþingis- maður skrifar Innlenda \>ðsjá, stnttá. en ;efnismikla. Hann hef- ur um margra ára skeið skrif- að að staðaldri þessi stjóm- málayfirlit um innanlandsmál og er óvenjulega mikill feng- ur að þ\> áð fá þama sam- fellda sögu íslenzkra stjóm- mála á Ííðandi stund. Mig hef- ur oft langað til að þakka Brjmjólfi fyrir þessa sögurit- un og nota nú til þess þetta tækifæri. Ásgeir Blöndal Magn- ússon skrifar um erlendar bæk- ur er fja.Ila um Marxismann, og er það sem aö vanda hin ágætasta bókmenntakynning. En að meginefni er þetta hefti Réttar helgað því vanda- máli þjóðarinnar, sem er mál mála þessa stundina og kalla má hersetu Bandaríkjanna á íslandi, hma efnahagsiegu og andlegu hersetu þeirfa á föðurur’andi okka'r, svo ekkí sé talað um hemámið sjálft. Asmundur Rigurðsson skrifar greinina MARSHALL- AÐSTOÐTN og áhrif hennar á efnaliagsþrótm íslendinga. Þessi uneri Skaftfellingur hef- iiir verið hin síðari ár formæl- andi Sósíalistaflokksins í fjár- lagaumræðum á alþingi og vax- ið við hverja raun. Hann rek- ur hér sögu Marshallhjálpar- innar á islandi og áhrif henn- ar á atvinnulíf islendinga af egghvassri skai-pskyggni og mikilli þekkingu. Grein hans er nærri tvær arkir og full- lilaðin staðreyndum um efna- hag þjóðarinnar í Marshall- fjötrunum; Ég hef sjaldan les- ið fróðlegri grein um þessi mál, auk þess sem hún er til fyrir- myndar um efnislega. rökræðu. Þá mun það ekki síður gleðja hjarta hvers manns að mega verða áhorfandi að því, hvera- ig þessi skaftfeliski bóndason- ur tekur íeðstaprestinn í hofi íslenzkrar ríkisstjómarliag- fræði, dr. Benjamín Eiríksson. á hné sér, og géfur honum þá ráðningu, sem sýnilcga skorti á hina löngu hagfræðimenntun hing bandaríska erindreka. Að öðm léyti skal þess aðeihs get- ið, að niðurstöðúr Ásmundar Sigurðssonar koma alveg heim við hin sönnu mismæli, sem höfð em eftir merkum Islend- ingi okkar daga: Þegar hjálpin cr stærst er neyðin næst! Stærsta og veigamesta grein þessa Réttarheftis er eftir rit- stjórann, Einar Olgeirsson: Einrigi íslenzks andá \ið amer iskt dollaravald. Ég held a ég hafi lesið flest það, er Ein ar Olgeirsson hefur skrifað ur dagana, og hann hefur skrifa margt; og misjafnt að gæðum En ég minnist þesg ekki, a önnur grein eftir hann haí gripið mig fastari tökum e: Einvígi íslenzks anda við amer iskt dollarava'd. Það er þr ekki svo, að í grein þessar' séu ekki ýmis atriði, er mér finnst muni orka tvímælis, en hugsunin á bak við grein þessa og tjáning hennar er svo stór í broti og • margt kemur manni þar svo á óvart, að maður get- ur ekki hætt við hana og les hana aftur og aftur. Greinin or ekki aðeins merkileg bók- mennta- og söguranr»EÓkn, held- nr máttug herhvöt til af> borjast gegn hinni andlegu hersetu Bandaríkjamanna á Islandi. — Hann rekur ítarlega viðbrögð íslendinga við kynnum þeirra af Ameríku allt frá fyrsta land- námi þeirra í byggðum Vestur- heims til þessa dags. Einar Olgeirsson sýnir okkur, að andóf Islendinga gegn dollara- menningunni hófst ekki með hinu bandaríska hernámi, held- ur hafa snjöllustu skáld og hugsuðir íslendinga glímt við þe.tta .viðfangsefni í nærri þrjá aldarfjórðunga. Hann dregur fram fjölda gagna máli sínu til sönnunar, og liggja mörg þeirra ekki á alfaravegi. Hinn nýi þáttur íslenzkrar sjálf- stæðisbaráttu stendur á göml- um merg. Á hinum sömu. ára- tugum er við börðumst við Dani um endurheimt stjórn- Asimuidur SlgarÆs.s.'On frelsis okkar, börðust okkáí beztu menn gegn áþján gulls ins, dollarans, gegn hínum ó- mennska anda amerískrar auð- valdsmenningar, sem er þessa. stundina sennilega voðalegasti vágestur þeirri kynslöð íslands. sem hlaut lýðveldið í tannfé og nú er að vaxa úr -grasi. Þessi barátta — hin nýja sjálf- stæðisbarátta okkar — verður bæði löng og hörð, en „meðáín barist er af fullum kjarki bg heilum hug, er enn ekkert glat- að að fullu", eins og og Einar Olgeirsson kemst svo falllega að orði í grein sinni. Ég. vil síðan ljúka 'þessari bókafregn með þcssuna orðum: KAUPIÐ RÉTT! LESIÐ RÉTT! Sverrir Kristjánsson. SKAK Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson SAMKEPPNIN: Íkðrum Afanga lohið í dag birtir skákdálkurinn lausnir þrautanna 17—-20 og .er þá lokið öðnrm áfanga samkeppninn- ar, þvi að méð 18. þrautinni kom- ust þrir þátttakendur upp í 50 stig: Haraldur Bjarnason Grettis- götu 84, 53 sti'g. Friðbjörn Benónýsson Nesvegi 10, 50 stig. Sigurður Gunnarsson m/s Draupnir Hf., 50 stig. Dálkurinn þakkar þeim ágætar lausnir og biður þá vitja bóka- verðlauna sinna á afgreiðslv blaðsins. Hér fara á eftir nöfn fjögurra næstu manna: Lárus Johnsen Mánagötu 18, 48 stig. Gunnar Kristjánsson Njálsg. 87, 40 stig. Ingi R. Jóhannsson Rauðarár- Stíg, 40 stig. Kristján Jónsson Helbsg. 5 Hf., 36 stig. í þessum áfanga voru ekki síður 'en i hinum fyrri margar þraut- anna ærið þungar og ekki á færi annara en snjöllustu skákmanna. Það hefur verið óvæntasta á- nægjuefnið i þessari samkeppni að finna jafn örugga og snjalla leysendur og raun ber vitni, utan hins þrönga hóps kunnra skák- manna. Samkeppnin verður nú lögð niður um sinn, ep freistandi væri að taka lrana upp síðar í léttara formi, finn'a auðveldari dæmi handa þeim, sem skemmra eru á veg komnir. ' " Annars verður vónandi unnt að birta skákdæmi, létt eða þung, í sumar, þótt ekki fari fram nein samkeppni um Tausnir. ' ■_ - Mig langar að lokum að itxelca gamla bón til lesenda: Sendið dálkinum skákir eða skákarbrot ykkkr sjálfra. Flestir sem eitthvað fáts við' tefiingar eiga i fórum sínum minningar um skemmtileg- ar viðureignir á skákborðinu.'Allt slíkt er með þökkum þegið og vinsað úr til birtingar. LACSNIB: 17. þraut. HENRI RINCK Kh8 — Hhl — Pd6, a6. Kc5 — Ha2 — Be2 — Ph7. Hvítur á að vinna. 1. d6—47 Ha2—d2 2. a6—a7 Be2—f3 3. Hhl—h5t Kc5—b6 Ef Bxh5, þá vinnur hvítur með 4. a8D Hxd7 5. Da5t K— 6. Dxh5. 4. Hh5—d5! Hrókurinn íer á skurðpunkt línanna. Nú verður annarhvor maðurinn að loka línu hins. 4............. Bf3xd5 Eða Hxd5, a8D og vinnur. 5. d7—d8t Kb6xa7 6. Dd8—a5t og vinnur 18. þraut. C. DORASIL. Kg3 — .Ildl —Hc5 — Bf6 — Pb2, e4, e5, f3 h3 Kg8 —. IIa7 — Hb8 — Bc4 — Pb5, e6, f7, g6, h6. Hvítur ú að vinna. . Þessi tafllok reyndust afar örð- ug; máthótanir hvits á borðinu hjá svarti eru aðaltromp hvíts, en hvernig á að nýta þau til vinn- ings? '1. b2—b3! Bc4xb3 Eða Be2, Hd2, Bfl, Hcl og hvít- .ur vinnur.biskupinn. 2. Hc5xb5! Ha7—a8 3. Hdl—al!! Hótar 4. Hxb3. 3 .... Bb3—c2 Eða A. 4. Hb5—b2! 5. Hal—a3! EðaB. 6. Hb2—b4! Eða C. 7. -Kg3—f2 8. KÍ2—el , : 9. Hb4—b2 og biskupinn. A. 3..... 4. Hb5—b4 5. Hal—a3 Bc2—d3 Bd3—c4 'Be4—e2 Be2.—dl „Bdl—-c2 vijmur Bb3—c4 Bc4—d3 Bd3—c2 Eftir Be2 er framhaldið hlið- stætt og í fyrsta tilbrigðinu. 6. Hb4—b2 Bc2—dl Eða Ba4, Hxa4. Hc8 dugar auð- vitað ekki heldur: Hc8, Hxe2. 7. Ha3—al og vinhur. B. 5..... Bd3—fl 6. Hb2—bl Bí'!—e2 7. Kg3—f2 Be2—c4 8. Hbl—-b4 og vinnur. í þessu tilbrigði kemur einr.ig til greina: 5.... 6. Bb2—bl 7. Hbl—b4 8. Kg3—f2 Bd3—fl Bf'l—c4 Bc4—fl Bi'ixh3 9. Hb4xb8t og vinnur á sama hátt og í C. C. 6.... Bc4—fl 7. Kg3—f2 Bil—h3 8. Hb4xb8t Ha8xb8 9. Ha3—al ' g6—g5 19. Hal—hl g5—g4 11. Í3xg4 Bh3xg4 12. Hhlxh6 og vinnar. Furðulegt er að sjá, hverr.ig; hvítu hrókarnir elta blskupinn ó* áreittir, þótt 'þeir séu i uppnám| allan timann. 19. þraút. " . i . KREJCIK. ' Ksl — Ra4 — Rc5 — PgS — Pg3. Framhald 4 8. síðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.