Þjóðviljinn - 20.07.1952, Side 5

Þjóðviljinn - 20.07.1952, Side 5
4) — ÞJÓÐVILJINNSunnudagur 20. júlí 1952 Sunnudagur 20. júlí 1952 — ÞJÓÐVILJINN (5 þJÓðVIUINN "Ötgefandi: Sameiningarnokkur alþýðu — SósíaUstaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartarxsson, Sigurður Guðmundsson (áb.) Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Asmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Guðmundur Vigfússon. Auglýstngastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritatjórn, afgreiðsla, augtýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 7500 (3 línur). Áakriítarverð kr. 18 á mánuði x Reykjavík og- nágrenni; kr. 16 annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. i Hvað þarf að gera? Ríkisstjórn Framsóknar og $jálfstæðisflokksins hefur unnið Jxað afrek að koma atvinnumálum og efnahagsstarfsemi þjóð- arinnar í slíkt- öngþveiti að ekki er annað fyrirsjáanlegt en fullkomin stöðvun og algert hrun atvinnulífsins sé framundan. Iðnaðar landsmanna liggur í rústum og íbúðahúsabyggingar mega heita algjörlega stöðvaðar. Viðskiptapólitík ríkissstjórnar- innar, bannið við byggingum íbúðarhúsa og hin skipulagða láns- fjárkreppa hafa þannig svift þúsundir manna atvinnu sinni. Og ofan á þetta bætist að stefna ríkisstjórnarinnar i efna- hagsmálum hefur eyðilagt svo kaupgetuna innanlands að .freð- fiskframleiðslan er stöðvuð og sama er að segja um saltfisk- verkunina, Það er þannig erxgum blöðum um það að fletta að ráðstafanir stjórnarflokkanna Pg stefna þeirra í efnahagsmálum þjóðar- innar hefur beðið algert skipbrot. Reynslan hefur skorið úr þvi á svo ótvíræðan hátt að ekki verður lengur um deilt hvernig tekizt hefur. Og af þessari reynslu mætti ætla að ríkisstjórnin og flokkar hennar tækju afleiðingunum, viðurkenndu af fullri hreinskilni hvernig komið er og að ríkisstjórnin færi frá og legði málin undir dóm þjóðarinnar. En það er ekkert fararsnið á ríkisstjórn $jálfstæðisflokksins og Framsóknar. Hún situr sem fastast og lætur sér vel. lika þótt atvinnuleysið herji þúsundir íslenzkra heimila, atvinnu- greinarnar stöðvist hver af annarri, framleiðslan liggi óseld í landinu og innfluttar vörur fylli vöruskemmurnar af því fólkið hefur ekki efni á að kaupa þær. Þó kann ríkisstjórnin engin ráð til bjargar. Hún stendur uppi eins og algjör ráðleysingi, fórnar höndum í fullkomnu úrræðaleysi og lætur við það sitja að málgögn hennar endurtaki sömu rökleysurnar dag eftir dag: Hefði ekki verið fylgt þeirri stefnu sem ríkisstjórnin hefur markað væri ástandið enn verra. „Þá hefði atvinnuleysið haldið innreið sína í stórum stíl“ (Sbr. Tíminn í gær.) En þúsundirnar, sem ganga atvinnulausar og sjá fram á vaxandi atvinnuleysi og algjöran skort, lifa ekki á barnalegu grobbi og staðlausum fullyrðingum skriffinna stjórnarblaðanna. Þeim er efst í huga hvað unnt sé að gera til að rótta við hag atvinnuveganna og þjóðarinnar. Þær láta ékki möglunarlaust bjóða s.ér hlutskipti atvinnuleysis og eymdar. Og. það eru nóg ráð til úrbóta. Það sem þarf að gera er að koma hjóli framleiðslunnar í gang á nýjan ’leik. Það þarf að auka þá kaupgetu fólksins sem ríkisstjprn Framsóknar og $jálfstæðisflokksins hefur mark\*isst verið að eyðileggja með. stefnu sinni og ráðstöfunum á imdanförnum árum. Það þarf að veita íslenzkri alþýðu aðstoð til þess að hún geti keypt þær vörur sem flytja þarf til landsins í skiptum fyrir útflutningsframleiðsluna. Það er óhjákvæmilegt að veita alþýðu landsins nauðsynleg lán til langs tíma, með, hagkvæm- um afborgunum og vægum vöxtum, til þess hún geti keypt erlent byggingarefni og komið upp yfir sig íbúðarhúsum. Geti þjóðin þyggt er vandalaust að skipta á fiski og byggingarefni við aðrar þjóðir. Það er nauðsynlegt að auka stórlega lánveitingar til hvers- konar nytsamlegrar framleiðslu, svo sem iðnaðar og sjávar- útvegs, svo að unnt sé að auka atvinnu og efla kaupgetu fólks- ins, sem hefur verið rýrð um helming á tímabili marsjall- stefnunnar. Atvinnuleysinu þarf að útrýma með stórauknum opinberum framkvæmdum. Og til þeirra skortir ekki fé, heldur vilja þeirra sem með völdin fara til þess að setja vinnuaflið og hin mikil- virku framleiðslutæki þjóðarinnar í fullan gang. Og íslenzkan jðnað á að reisg nr rústum með því að banna innflutning er- lendra iðnaðaryara, .sem þjóðin getur sjálf framleitt sambæri- legar að gæðum, og aflétta tollum á hráefni til iðnaðarins. Og það er brýn nauðsyn að verzlunin verði gefin frjáls, bæði að því er snertir útflutning og innflutning. Samtímis verður að banna innflutning á ónauðsynlegum varningi, sem þjóðin hefur ekki efni á að kaupa, og afnema bátagjaldeyririnn. Framkvæmd þessara ráðstafana myndu þýða. gjörbreytingu frá þeirri stefnu sem núverandi stjórnarflokkar fylgja, þeirri stefnu sem er að sigla öllu atvinnulífi þjoðarinnar í strand.og eyðileggja efnáhagslega. afkomu íslenzkrar alþýðu. Aflið sem getur knúið þessar aðgerðir fram býr í samtökum alþýðunnar, skilji þau aðeins hlutverk sitt og reynist þeini vanda vaxin scm þeim gr á herðar lagður með uppgjöf afturhaldsflokkanna og .'rj,;;‘j3tjómar þcirra. Nýlega opinberuSu trúlofun sína ung-* frú Steinunn Sig- urðardóttir, kenn- ari, og Jón Hjalta- son, lögfræðingxrr, • Tur-i .. , -í- * Vestmannaeyjum. Breí ur sveit — Mmkur — Skorulegt ermdi Helffidagslækuir er Axel Blöndal, BOGGA 9 ára skrifar úr sveit- ti lað stjórna þeim. Líklegt er Drápuhlíð 11. Sími 3951. inni: Fluga er búin að eignast að þeir gætu líka dugað vel annað fólald. Og það er hér- gegn tófu, . umbil alveg eiris og folaldið • sem hún átti í fyira, hún Blesa — Það er líka meri HERRA Bæjarpóstur. 16. júlí eins og Blesa. Þegar Fluga' síðastliðinn flutti frú Sigur- laug Árnadóttir erindi í Rík- isútvarpið undir þeim dag- skrárlið hem heitir „Vettvang- & kastaði stakk hún Blesu af. I gær fórum við Dúna að skoða folaldið og á leiðinni sáum við pínulítinn unga, ný- kominn út úr egginu, Vi'ð settum stein hjá Klf 11:00 Messa í Hallgrímskirkju sr. Sigurjón Árna- son. 13:15 Útvarp, af stálþræði: Frá landsmöti UMFX að Eiðum 5.-6. þm. Ræðumenn: sr. Eiríkur J. Eiriksson sambands- stjóri, Skúli Þorsteinsson skóla- , „ T * . ,. stiori, Hermann Jonasson land- ur kvenna . Það er hressandi , . ’ , . _ . hunaðarraoherra og Þorannn Þor- arinsson skólastjói-i). 15:15 Mið- t,, l f ■ svo við vitum hvar það er. Þetta var lóuungi. Svo fór- um við til folaldsins. Það var fjarska fallegt og spakt. Þeg- ar. við komum til ungans í leiðinni til baka var hann horíinn úr hreiðrinu. að heyra talað, af svc milúili hreiðrinu eiriurð og krafti um þetta úeÍústónÚeikaú’Tpí.r 18:~3o"’BarriÍ nauðsynjamál þjóðfélagsins timi (Baidur Páimason). 19:30 sem hún gerði að umtaiscfni- Tónieikar (pi.) 20:30 Tóhleikar Slík hvatningarávörp ná eyr- (pi.) 20:45 Erindi: Um kirkju- um of fárra mánna.þá sjald- siði (Björn Magnússon prófessor). an þau eru flutt. Þéss vegná 21:05 Einsöngur: Einar Kristjáris- Vil ég biðja Bæjarpóstinn að son óperusöngvari syngur (pl) ... , v , , . 21:30 Upplestur: Salumessa, kafli gjora svo vel að koma þerrn . . , , . .. ... „ , , ... _ . _ • ur oprentaðri sogu eftir Gunnar osk til hlutaðeiganda að Þjóð- Gunnarsson (höf. les.). 22:05 Dans- viljinn birti áðurnefnt erindi log til hi. 23:30. við fyrsta tækifæri. — Helgi Hóseasson (smiður). Kl. 19:30 Tónlnikar: Lög úr kvikmyndum (pl.) 20:30 Tónleik- ^ar (pl.) 20:45 Um daginn og veg- J\\ ^ inn (Jón Þórarinsson). 21:05 Ein- söngur: Georges Thill syngur (pl.) 21:25 Erindi: Afurðasalah 1952 (Pétur Thorsteinsson deildarstj. f utanríkisráðuneytinu). 21:45 Tón- leikar (pl.) 12:10 Tónleikar (pl.) Dagski'árlok klukkan 22:30. Dómkirkjan. Messa kl. 11. fh. Sr. Jón Auðuixs. — L>" *rneskirkju. Messa ki. 11 fh. Sr. larðar S,rav- UOSSJU Suimudagur 20. júji (Þoripkf)- messa á sumar). 202. dagur árs- ins — Guðspjall: Réttlæti faríse- anna. — Tungl í hásuðri kl. 11:27 — Árdegisflóð kl. 4:25 •—Síðdegis- ÞEGAR hún Dúna var fermd fló<'1 k>- 16:45 — Lágfjara kl. fór ég í kirkju (íiún Dúna 10:37 °e 22:57. heitir Guðrúp). Það voru átta Skipadeild SIS krakkar fermdir, 5 stelpur og Hvassafeii fór frá Siglufirði í 3 strákar. Hún Dúna fékk gærkvöidi áieiðis tíi Stettin. Ari>- kommóðu í fermingargjöf og arfell fór frá Húsavík í .gær- úr og hún fékk lifandi ósköp kvöldi til Flateyrar., Jökulfell er af kortum. _ _ 1 New Yor*’ Það er komin ný skjöldótt Bíkisskip kisa. Hún heitir ekki neitt, Hekia fór frá Qlasgow í gær- hroít þyI j)ar með væri Krl,n(i- er bara kölluð kisa. Það er kvöldi ,til Rvíkur. Esja fór frá R- velJinum sjálfuin kippt undan líka kominn nýr ltálfur. Hann vík í gær vestur um land í hring- fótum 0K tliveru „Ægismanna’* heitir Huppa. Og það eru ferð. Skjaldbreið fer frá Rvík h£>r . heiml- hænsni. Haninn er fallegur, a allavega litur, með rauðan Fyrlrsögn £stæj;sta blaði landslns í gærdag: , „Ægis- inenn standa fast á lamlhelgisbroti York City“. Það er aldeilis gagn að landhelglsbrot- lnu tekst elilvi að hlaupast á ill var í Hvalfirði í gær. Herðu- hænurnar stóran kamb ,en„ gær austur um land í em allar hvitar. Þær eru 18 hænurnar Héma er breið fór frá Rvík um hádegi í Landsbókasafnið er opið kl. 10- í hringferð. 12‘ 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga kl.10—12 og* 1—7. Þjóðskjalasafnjð er opið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nerria laug- Flugfélag lslands vísa um kálfinn þpg- 1 dag verður flogið til Akurevr V‘ dagane^a laug’ ar honum var hleypt ut. .Og Vestmannaeyja. — A morg- 10—12. — ÞjóðminjasafiUð er lok- <4 «• f- u,ej,ai’ Vestmauna«yja,. að um óákveðinn tíma. — Lista- Kálfurinn er„ fjörugur og Þeyðipfja^ar, Neskaupstaðai:, Isg- Safn Einars Jónssonar er opið kl. stekkur út um voll. fiar0.ar’ vatneyrar, Kirkjubæjar- 1,30—3,30 á sunnudögum. — Bæj- Þá heyrir hann. líka marg- klausturs, Fagurhóismýrar, Horna- arbókasafnlð er opið kl. 10—10 kyns lcöll: fjarðar °« Sigiufjarðar. alla virka daga nema laugardaga Og farðu Úr túninu kálfur: Læknavarðstofan Austurhæjar- kl’t7TÍ’ “ Náttúrugripasafnlð er skólanum. Kvöldvörður og eætar- í 7 f sunnudögum kl. S. S; Mér þykir gaman í sveit- vörður. — Sími 5030. o’o^ °S, kl’ 1'30 td r 0 2.30. — Þjoðminjasafnið er opið Næturvarzla i Lyfjabúðinni Jðunn. þriðjudaga ,. og , , fimmtudaga kl. — Simi (911. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4. inni. — Bogga (9 ára). ara 1 í gær voru Ölympíuleikarnir settir í Helsinki, höfuðiborg Finnlands. Þar ,eru nú mættir um 7000 íþróttamenn úr <"ilurn heimsálfunum til að reyna með sor. Aðalhlutverk- leikanna hefur ávallt verið talin frjáls- íþróttakeppnin, hvort sem mönnum líkar það betur eða verr, enda eru leikarnir byggð- ir upp utan um þær. í Helsinki eru nú mættir flestir heiztu íþróttamenn heimsins til að reyna að vinna sér lárviðarsveiga, hver í sinni grein. Þetta á nú betur við en nokkru sinni áður, því að Rússar eru nú meðal kepp- enda í fyrsta sinn síðan 1912, og er ekki að efa, að þeir koma með sitt sterkasta lið. En þar sem þeir eru ekki eins vanir að keppa á heimsmeist- aramótum og flestir keppinaut- anna, má reikna með að þeim takist ekki eins vel upp og skyldi. Hér á eftir verður reynt að gizka á úrslitin í hinum ýmsu greinum og nefndir þeir menn, er helzt koma til greina. Má þó búast við að það farist misjafnlega úr heftdi, því að ekki sigra á Ólympíuleikunum ávallt þeir, sem náð hafa bezt- um árangri heima, heldur hin- ir, sem sterkastar hafa taug^ arnar, en svo má og reikna með því að margir hafi geymt sitt bezta til leikanna. Bretar hafa t.d. fengið orð fyrir að „maska“ . heima árið sem Ólympíuleikar eru haldnir, þó að ekki sé víst að þeir hafi gert það nú. SPRETTHLAUPIN. Á 100 m virðist góðkunningi okkar Immanuel MacDonald Bailey, svertinginn sem gerð- ist brezkur ríkisborgari, vera sigurstranglegastur.. Hann hef- ur hlaupið á 10,4 í ár. Það hafa einnig gcrt Rússinn Suc- harjev og Bandaríkjamaðurinn Dean Smith, og verða þeir hon- um skæðir keppinautar. Banda- ríkjamaðurinn Art Bragg, Þjóðvefjinn Zandt, Pólverjinn Kisea og Ástralíumennirnir Gordon og Treloar koma og til greina, svo og ýmsir fleiri. iBandaríkjamenn eru ekki eins sterkir í þessari grein nú og oft áður. — Ásmundur Bjarna- son verður þarna með og ef nokkuð er að marka tíma hans i sumar, fer hann í milliriðil, og jafnvel í undanúrslit, • ef Iieppnin er með. Hörður Har- aldsson og Pétur Sigurðsson ættu einnig að komast í milli- riðil, a.m.k. Hörður. Á 200 m virðist Bandaríkja- svertinginn Andy Stanfield hafa mestar líkur, enda , er hann með bezta tíma ársins, 20,6. Bailey mun berjast um næsta sæti við hina Banda- rikjamennina, Baker og Gat- hers, sem allir hafa fengið 20, 9 í ár. Næst koma Rússinn Sucharjev, Zándt og Kraus (Þjóðverjar) og Evrópumeist- arinn Shenton, en ef til vill verða þó Ástralíumennirnir Gordon og Treloar þeim fremri. Þeir' Ásmundur og I knattspyrnukeppninni á Olympíuleikunum eru Ungverj- ar taldir sigurvænlegir, enda hafa þeir lengi verið í hópi beztu knattspyrnuþjóða 'heims. Hér að ofan sést fyrst atriði úr leik milli Honved og Kin- igli, tveggja beztu liðaxma í Búdapest, í miðju sjást fram- herjar ungverska landsliðsins og er Szusza fyrirliðinn í miðju.. Hann sézt einnig á neðstu myndinni. Hörður ættu að komast í milli- riði), og jafnvel lengra, ef þeim tekst vel upp. Á 400 m er heimsmethafinn Jamicamaðurinn George Rhoden, með beztu tíma árs- iris, 46,3, en Bandaríkjamaður- inn Cole og Matson eru einnig undir 47 sek. og verða honum skæðir þeppinautar. Þjóðverj- inn Haas og Bandaríkjamaður- inn Whitfield eru báðir með 47,0 og verða mjög skæðir keppinautar, sérstaklega þó sá síðarnefndi. Og ekki ,má gleyma Jamicamönnunum Wint og Mc Kenley, sem voru nr. 1 og 2 í London, en þó ekki eins góð- ir nú og þá. Guðmundur Lár- usson er með hér, en liann hef- ur verið talsvert frá æfingmri í vor vegna beinhimnubólgUj að sagt er. Hann ætti að komast í milliriðil liæglega, en ekki er þó vert að reikna með að hann komist lengra sökum ónógr- ar æfingar. MILLIVEGA- LENGDIR I 800 m sigrar ameríski met- hafinn Mal Whitfield. Hann vann á Ólympíuleikunum í Lon- don 1948, en er nú betri en þar. Hann vann auðveldlega í úrtökumóti Bandaríkjanna og er talinn öruggur um sigur og verður kannski ékki langt ,fra j heimsmetinu. Um annað sæti verður aftur á móti hörð bar- átta, og eru þar margir kall aðir, en fáir útvaldir, Jamica búinn Wint hefur mikla mögu- leika á því sæti, en Ameríku- mennirnir Barnes og Pearmanp og Þjóðverjarnir Skines, Ulz^ þeimer og Cleve munu verða erfiðir viðfangs. Svíinn Wolf- brandt og Rússinn' Tjevgun •verða einnig hættul. og sama er að segja um franska Arab- ann El Mabrouk, ef hann verð- ur með í 800 m. Guðmundur Lárusson ætti að kqmast milliriðil og hefur möguleika á íslenzka metinu, éf hann hleypur rétt: lætur ekki loka sig inni, og.ef hann „spúrtar" síð'ari - hringitm, en, ekki, þann fyrri, eins og hann hefur stund' um gert hér heima. ' 1500 m verða- eflaust eitfc skemmtilegasta hlaup leikanna og líklega verður heimsmetið slegið. Líklegastur til að sigra er Þjóðverjinn We.rner Lueg, Sém hér á dögunum jafnaði metið. Hann bæði þolir mikla ferð og hefur glæsilegan enda- sprett,- og Englendingurinn Bannister,. sem í tvö ár hefur verið talinn liklegastur Ólj-mp- Framliald á 7. siðu. MINKURINN er mesta vand- ræðaskeþha. Það verður ekki annað • séð en nann, ,með sama áframhaldi, eyði öllum 157. dagur, vorplöntum og stórspilli sil- ungs- og laxveiði. Það er nauðsynlegt að gera einhvérj- ar raunhæfar ráðstafanir ti’ þess að útrýma vágesti þess- um. í samanburði við mhik- inn er tófan eins og tamin dúfa. Það tíðkast víða í öðr- um löndum að hundurr ci” kénnt að ráða niðurlögum meindýra. Þeir eru jafnvel notaðir til þess að kála úlf- um. CARLSEN minkabani hefu' gert all mikið af því að v.eiðr mink með hundum og orðii vel 'ágengt ,að því er virðist. Þáð 'væri. athugandi, livort l ■:■ ■■ ■ Opnað fyrir eina stífliuia og vatni hleypt í skiirðimi. Nýtt haf verður til Framkvæmdir sósíalismans breyta landakortinu Nýtt innliaf,. Tsimljanska Jiaf-og Volgu-Don-skipaskurðinum ið, varð til í síðasta mánuði. verður veitt yfir milljónir hekt- Tsirnljanska hafið liggur við farveg Dons, bak við þá miklu stíflu, sem gerð hefur verið við steppubæinn Tsimljansk í Sovéti’íkjunum. Um stærð þessa nýja liafs fær maður nokkra hugmynd við að -lesa eftirfarandi tölur. Hafið er 180 km. á lengd og , allt að 20 km. breitt. I því eru 12.6 milljarðar rúm- metra vatns. Ef allt þetta vatn væri • leitt í- skurði sem væri 60 m breiður og 5 m djúpur, mundi skurðurinn verða 40000 km. á lengd eða ná kringum 'örðina við miðbaug hennar, Vatni úr TsÉnljanska haf: 'U Gin- og klaufaveiki í Frakklandi GIN- og klaufaveiki er ,nú komin upp í norðaustur lióruð- um p’rakklands, og hefur henn- ar orðið vart í 62 af 72 sveit- um. Víða hefur helmingur dýr- anna veikzt og er af þeim sök- úm mikill mjólkurskortur í landinu. Talið er að erfitfc verði að ráða niðurlögum faraldursins, þar sem um nýja óþekkta teg- und af veikinni virðist að ræða. „Hið frjáisa,. framtak“ Lögfræðngur einn í New York, Marcug Spiegel hefur veyið. dæmdur í sex ára fang- ’él'si’ - 'fyrir' vé’rzlun með hvít- ýöðuriga.' - Börnin fékk hann af ungum ógiftum mæðrum og seldi þau auðugum barnleysingjum fyrir allt að 30 000 dollara. ara lands í Donhéraði, sem hingað til hefur verið skræln- að af þurrki, Það land sem á þennan hátt Vinnst til ræktim- ar er jafnstórt öllu ræktpðu, landi í Danmörku. Áveitunni á fyrstu 100000 hektarana er þegar lokiö. Á því landi, sem hafið breið- ir sig nú yfir, lágu áður mörg sveitaþorp með samtals 70:000 íbúum. Áður en vatninu var hleypt yfir það, þurfti að flytja burtu u.þ.b. milljón rúmmetra trjáviðar. Samyrkjubúunum hefur nil verið komið fyrir á öðru landi.1 sum þeirra liggja við strönd hins nýja hafs og eru þeim búin mun hitri skilyrði en áð- ur. Uppslo ari hefur margfáld- azt við áve<tuna og þar seir. áður, fyrir einu ári, var eyði- mörk eru nú blómstrandi akr- ar. Eldfjall virkjað ? Verkfræðingur einn í Mexíkó. Esles Digmowity hefur lagt til við mexíkönsku stjómina, að ’eldfjallið Paricutin, sem mynd- aðist fyrir sjö árum og enr. spýr, eldi og eimyrju, vérði virkjað til rafmagnsfram- leiðsln- Hann leggur til að logheitur hraunstraumurinn verði leidd- ur í gegnum lokaða vatns- geyma, en gufan sem við þac myndast látin knýja túrbínur Emírinn steig- upp á grasstétt fas.t við grafhýsið. Bænateppið var breitt undir ekki rnætti koma upp ætlllea hann, og hann kraup á kné með hjálp stöð fyrir slika. veiðihunda. yesira sinna, en hvitklæddir prestar Væri síðan hægt að dreifa mynduðu hálfhrjng Utan um hann. Guðs- hupdunum út um sveitir og þjónustan hófst. fengriir sérstakir jnixikabaíiar Hodsja Nasreddín þokaði sér í áttina að kofanum þar sem hinir blindu, höltu og .ómuðu, sem feogið höfðu fyrirheit um meinabót ■ þennan dag, biðu þess að röðin ltæmi að sér. Þar voru á verði pi-estar sem réttu fram diská undir fórnargjafir. Gamall prestur sagði frá: .... og hvert ár veitir hinn helgi Bógcddín okkur mátt til að gera kraftavcrk. Allir þessir blindu, höltu og iömu bíða þes§ að læknast, °íí við vonumst til að geta leyst þá undan þjáningum .þeirrp, fyrir kraft. hiijs þeib agq, Bógeddíús- .. • * Þeir sem inni i kofanum voru fóru að gráta, veina og æpa og gnísta fcönnum við þessi orð, eins og til andsvars. Prest- urinn tók aftur til máls: Gefið fómar- gjafir, ó rétttrúaðir, til fegrunar bæna- húsununu pg, A"ah n«jn reikna,.^yður þær. til ycrðskuldung* Ferðir mennta- manna auðveldari 1.0 EVKÖPUIÍÍKI hafa komiö sér saman um sameiginleg skil- ríki. til handa kennurum, lækn- um og öðrum menntamönnum sem fara í kýnnisferðir til út- Jandsins. Þessi lönd eru Eng- land, Frakkíand, Beneluxlönd- in, ttalía, Noregur, Danmörk, Svíþjóð og Tyrkland. Þessi skilríki gefa handhafa rétfc til ýmissa ivilnana í þess- um löndum, svo sem lækkaðra fargjalda, ókpypis aðgangs að söfnum og . annarrar fyrir- f’“iðslu. Deila milli Frakka og Bandaríkjanna FYEIR alþjóðadómstólnum . Haag liggur nú deilumál milli Frakka og Bandaríkjamanne um réttarstöðu bandarí$km borgara í Marokkó. Bandaríkja- merni telja sig m.a. geta haft. þar allan hentileika með að- flutning á vörum án tillits tiJ gildandi tollalaga, og vísa. þar til að Marokkó sé aþjóðarsvæði aðeins undir „vernd“ Frakka. Á þessa skoðun vilja Frakka: ekki fallast. 10 000 liðhlaupax MEIRA en 10 000 manns. ser/.i gerðust liðhlaupar úr brezka hernum í síðustu styrjöid, er enn ófundnir. Flestir þeirra eru,- taldir yera setztir að erieudis ' einkum á írlandi.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.