Þjóðviljinn - 20.07.1952, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 20.07.1952, Qupperneq 7
Sunnudagur 20. júli 1952 — ÞJÓÐVILJINN (7 V Viðgerðir á húsklukkum, vekjurum, nipsúrum o. fl. Orsmiðastofa Skúla K. Ei- ríkssonar, Blönduhlíð 10. —] 3ími 81976. i> Sendibílastöðin Þór SÍMI 81148.' Sendibílastöðin h.í., ^lngólfsstræti 11. - Sími 5113 fOpin frá kl. 7,30—22. Heigi- (<Iaga frá kl. 9—20. Lögfræðingar: [Áki Jakobsson og Kristján PEiríksson, Laugaveg 27. 1. ?hæð. Sími 1453. Útvarpsviðgerðir |r A D í Ö, Veltusundi 1, ^sími 80300. Innrömmum Jmálverk, ljósmyndir o. fl. Grettisgötu 54. Nýja sendibílastöðin h.f. )A.ðalstræti 16. — Sími 1395. Ragnar Ólafsson ihæstaréttarlögmaður og lög- igiltur endurskoðandi: Lög- jjfræðistörf, endurskoðun og' ífasteignasala.r. . Vonarstræti) Munið kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Ljósmyndastofa Hvemig fara leikar { Málverk, nitaðar ljósmyndir og vatns-^ mitamyndir til tækifærisgjafa. Ásbrú, Grettisgötu 54. Stofuskápar fcklæðaskápar, kommóður og} ifleiri húsgögn ávallt fyrir- (liggjardi. — Ilúsgagua-^ ^verzlnnin Þórsgötu 1. Húsgögn p Dívanar, stofuskápar.í Æklæðaskápar (sundurtekn-J )ir), borðstofuborð og stól-i Aar. — Á s b r ú, Grettis-J ]götu 54. ' Daglega ný egg, [soðin og hrá. -— Kaffisal-( fan Hafnarstræti 16. Gull- og silfurmunir Trúlofunarhringar, stein- ^hringar, hálsmen, armbönd) iaÆ. — Sendum gegn póst- ikröfu. Guilsmiðir Steinþór og Jóitannes Laugaveg 47. HHflflil Nú liggur vegurinn þangað ÍLitía efnalaugin, Mjóstræti 10] Guðmundur Gunnlaugsson. L o k a ð fvegna sumarleyfa frá 20.? júlí til 5. ágúst. Sylgja,^ Laufásveg 19. Frarnhaid af 5. siðu. • íusigurvegari, mun verða að láta í minnipokann. Hann mun þó eflaust berjast ,,to the bitter end“. Það munu og gera Þjóð- verjarnir Dohrow óg Lamers, Svíámir Áberg, Eiriksson og Liuidkvist, Arabinn E1 Ma- brouk, Bretinn Nankeville og Finninn Denis Johansson. Rúss- ar eiga þarna tvo góða menn i Weisswebel og Bielokurvo sem vafalaUSt verða skeinuhættir; og margir fleiri mjög góðir menn hafa þarna möguleika, sem ómögulegt er að spá um, svo sem Berthel frá Luxem- burg og Jungvirth frá Tékkó- Slóvákíu og Júgóslavinn Oten- hajmer, sem iítið hefur heyrzt frá í vor. ÞOLHLAUPIN 1 5000 m eru margir um boðið. Evrópumeistarinn, Tékk- inn Zatopek, hefur mesta mögu- leika, ef hann er í góðri þjálf- un, en hann hefur látið lítið á í f jarveru minni í,- 2 yikur gegnir, hr., Jækmr GíSLI ÖLÁFSSON '. sj Ækrá- samlagsstörf ufe:'' mínúm:^r— Víðtálstimi háris ér- kb 3—^ 4 í Austurstræti 3 (gengið inn. frá Veltusundi). Sími 3113. Heimasími 3195. Björn Gunnlaugsson, læknir. Sófasett og elnstakir stólar, margar gerðir. Húsgagnabólstrun Erlings Jónssonar Sölubúð Baldursg. 30, opin kl. 2—6. Vinnustofa Hofteig „ 30, sími 4166. Látið okknr annast hreinsun á fiðri og dún úr göml- um sængur- » < VII WÍ , .fÓtUDJ,,. ,,,, ' ry r\ rv rv ri, (rn g Fiðurhreinsun Hverfisgötu 52 sér bera í. sumar. Kannski er hann að spara sig fyrir átökin á leikunum og þá verður hann skæður. Rússarnir Kasantsev og Popov sigruðu nýlega Zato- pek, en Þjóðverjinn Schade er með bezta tíma ársins. Þessir fjórir ásamt .Belganum Reiff og Frakkanum Mimoun munu bítast um sigurlaunin. Amer- íkumennirnir Wilt og Stone verða og hættulegir, og skyldi enginn vanmeta getu þeirra. Hér keppir Kristjón Jóhanns- son, og liefur hann mikla mögu- leika á að fara undir 15 mín, og setja nýtt met, en varla kemst liann í úrslitahlaupið. í 10.000 m keppa margir sömu mennirnir og í 5 km. Bardaginn verður þaraa aðal- lega mflli Þjóðverjans Schade, Tékkans Zatopek, Frakkans Mimoun og Rússans Anfrújev. Um Rússann verður aðeins það sagt að hann hefur nýlega. sett nýtt rússneskt met og vérður erfiður viðureignar, og Zatopek óttast hann mest. Schadé mun í báðum þessum hlaupum sjá tun að ferðin verði nóg, en ef þeir Zatopek og Mimoun verða enn með þegar endaspretturinn býrjar, þá verðá þéir báðir á undan JSehade.' Kristján ætti einnig að setja nýtt met liér. 3000 m liipdrunarblaup verð- ur eitt skemmtilegast hlaup leikanna. Rússinn Kazantsev og Þjóðverjinn Gude eru með lang- bezta tíma ársins, og éf. tími Rússans, 0:48,6, sá bezti, sem náðzt hefur í heiminum. Sví- ar, Finnar, Júgóslavar o. fl.- munu þó senda mjög góða menn á móti þeim og verður þétta hlaup áreiðanlega mjög sken\mtilegt. I maraþonhlaupinu verða Japanir vafalaust mjög framar- lega eða fremstir, en Finnar og Svíar senda einhig frám mjög góða métln, og ef það styrkur mikill fyrir Finna að vera heima. Þá hefur Árgen- tinumaðuriim Cabrera sem vann 1948, mikla möguleika. B-etar og Suður-Afríkumenn hafa og löngum verið góðir í þessu lilaupi, og Be’gir eiga nú góð- um mönnum á að skipa. 'Ef Zatopek verður með hér, eins og sumir lialda, ve”ður hann skæður ,.spesialistunum“. GRINDAHLAUPIN f 110 m grindahlaupi verða Bandaríkjamenn skæðir, eins og oft áður. Svertinginn Har.ri- son Dillard, sem vann 100- m 1948, er sterkastur og hefur hlaupið á 13,7 í ár. Landar hans Davis og Beraard vérða ekki langi á eftir honum. Næst- ir verða Ástralíumaðurinn Weimberg, Englendingurinn Hflldreth og Rússinn Bulantjik og verður gaman að sjá, hvort þeir geta klofið röð Ameriku- manna. Ingi Þorsteinsson yerð- ur hér með og ætti að hlaupa á ca. 14,8, og liklega nægir, það til að komast í milliriðil. f 400 m grindahlaúþl er sama sagan, að Bandaríkja- mennirnir eru svo sterkir, að þeir eru líklegir til að raöa sér á verðlaunin. Þeir heita Moore (með 50,7), líklegur til að setja heimsmet, Yoder og Blaekman. Rússarnir Litnjev og Lunjev og Svíarnir Ylander og Larson eru þó einnig mjög góðir og geta ef til vill slitið röðina. Bretinn Gracie er og sterkur maður. Nýsjálendingur- inn Holland er og mjög góður og ftalinn Filiput sem varð Evrópumeistari 1950, gæti hér látið áð sér kveða. — Ef Ingi Þorsteinsson hleypur hér, hefur hann möguleika á meti, en ekki meira. BOÐHLAUPIN. f 4x100 in. eru Bandaríkja- rikjamenn líklegastir til sig- urs, en um annað sætið verð- ur barizt, Næst koma þar til greina Þjóðverjar, Ungverjai- og Rússar, sem allir hafa mjög sterka sveit, en Bretar og f- talir hafa löngum verið góð- ir í þessu hlaupi og eru það vafalaust enn. SuóurAfríka, Ástralia og Mið- og Suður- Ameríkuríkin hafa og á að skipa sterkum sveitum. Is- lendingum tekst varla upp hér, svo lítið sem þeir liafa æft skiptingar. í 4x400 m. verður hörð bar- átta milli Bandaríkjanna og Jamaica, ef þeír hafa allir sína menn heila, og ættu þeir síð- arnefndu að geta unnið. Um 3. sætið slást Bretar, Svíar, Ungverjar, Rússar og Frakk- ar, að Þjóðverjum ógleymd- um, og getur það eitt orðið stórfengleg keppni. STÖKKIN í langstökki eru Bandaríkja- menn lang sterkastir og liieypa varla nokkrum uppá milli sín. Það eru Gourdine, Biffle og Brown. Rússinn Madatov, Pól- verjinn Grabowski og Price frá Suður-Afríku eru nokkuð góð- ir. Japaninn Taijima og Líber- íu-Williams korria og til greina. Þessi grein virðist ekki munu verða nein glansgrein. f hástökki eru Bandaríkja- menn einnig mjög sterkiv með Davis, IViesner og Betton, og eru þeir þó ekki þeirra sterk- ustu menn nema Davis. Davis vinnur öruggiega, en Svíarnir Svensson og Lundquist og Rúmeninn So1)er geta orCUð hættulegir. Einnig Frakkinn Damito. I þrístökki er Brasilíumaður- inn da Silva með bezta árangur ársins, en hann er ekki eins góður nú og í fyrra. Rúss- inn Tscherbakov, Portúgalinn Ramos, Japaninn Hazegawa og Bandaríkjamennirnir Shaw og Ashbaugli, sem áííir hafa stokk ið um 15.50, verða mjög skæð- ir. Finnar hafa og ávallt ver- ið sterkir í þessari grein. í stangarstökki eru Banda- ríkjamenn sterkastir. Þeirra menn verða Richards, Don Laz og Matos. Aðeins Rússinn Denisenko getur keppt við þessa menn. Þó eru Finnarnir og Svíinn Lundberg með nokkra möguleika, og ef Torfi okkar Bryngeirsson væri eins góður og i fyrra, mundi hann standa sig í Helsinki. En því miður er ekki mikils af hon- um að vænta á þessu ári. i **<••<»» IHI VIK* fí J I Dansleikur . í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9 $igrún Jónsdóttir syngur vinsælustu danslögin Aðgöngumiöar seldir frá kl. 6.30. — Sími 3355. KÖSTIN. f kúluvajrpinu verðá Banda- ríkjamennirnir Harper, 0‘Brien og Fuchs á verðlaunapallinum, því að þeir hafa allir verið vel yfir 17 m. í sumar. Fuchs hefur þó ekki verið eins góð- ur og áður, en kannske tekst honum upp núna. Rússarnir Grigalka og Lipp, Bretinn Sav- idge, Svíinn Nilson og Tékk- inn Skobla berjast um hin úr- slitasætin. — Gaman hefði ve-- ið að hafa Huseby þama með í toppformi, en það dugir ekki að fá.st um það. Friðrik Guð- mundsson verður hér méð, en hann kemst ekki langt með 14 metra. í kringlukastinu eru Kanarn- ir einnig mjög skæðir. Þeirra menn verða Iness, Gordien og Dillion, voru allir með yfir 52 metra í úrtökumótinu. Líklega vinnur Iness, þótt heimsmet- hafinn Gordion verði honum skæður, svo og Italinn Con- solini, sem vann í síðustu leik- um. Ungverjar eru með skæðr an mann sem heitir Klics, og Rússar hafa með tvo menn yfir 50 m., Butenko og Grigalka, en hætt er við að það dugi ekki þarna. — Við erum þaraa með tvo menn, þá Friðrik og Þorstein Löve, sem hafa kom- izt yfir 49 m. hér heima, en betur má ef duga skal í Htí's- inki. Ef þeir gera betur .eða líkt og binir Norðurlandabú- arnir megum við vera ánægð- ir. f spjótkastinu eru Kanarair einnig með möguleika. Þeir eru með 3 70 metra menn, þá Mill- er, Young og Held, sem hér var í fyrra. Finnar stilla upp þrem 70 metra mönnum á móti þeim: Hyytiámen; Nikkinen og Lappanen, Svíarnir koma með Ericson og Berglund, og Rúss- ar Stjerbakov. Finnar sigralík- lega á heimavelli. Þessi grein verður vafalaust mjög spenn- andi. f sleggjukasti verður líka stórkostleg keppni. Þar mætast nú í fyrsta sinn allir beztu sleggjukastarar heimsins: Ung- verjinn Németh, heimsmethafi, Norðmaðurinn Strandli, Evr- ópumeistari, Þjóðverjamir Stordi og Wolf, Rússinn Dub- enko, Tékkinn Máca, sem allir hafa kastað yfir 58 m í sumar. Tveir þeir fyrst töldu eru mestu keppnismennirnir, Ung- verjinn Czermák, Júgóslavinn Gubijan og Tékkinn Dadák koma einnig til greina, svo og Ameríkanarnir Engie og Fel- ton, en hætt er við að þeir verði að láta í minnipokann. TUGÞRAUT Þarna vinnur heimsmeistar- inn Matthías með yfirburðum og fer líklega yfir 8000 stig. Hinir Ameríkanarnir keppa um 2. sætið við Frakkann Henrich, sem líklega verður aftur nr. 2 á eftir Mathias, eins og 1948. Örn Clausen verður kannski næstur, sem þó ekki er víst. Hann hefur í fyrsta lagi ekki æft eins vel í vor og áður, verið veikur nýlega (auk botn- langaskurðar í vetur) og nú samkvæmt nýjustu fregnum snúizt á handlegg. Hann verður því ef til vill einnig á eftir Svíunum; ef hann þá hættir ekki við að keppa. Og þetta voru okkar mestu megaloikai'. | '■ .r i. ii AMiyb^* Tannlækninga- stofa mín er lokuð til 5. ágúst. Rafn Jónsson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.