Þjóðviljinn - 20.07.1952, Side 8

Þjóðviljinn - 20.07.1952, Side 8
Mérg skip iengu síld í fyrrinétt Ndrðmemi áfla ágœflega slfápí úit af Laiaganesi Siglufirði. Prá fréttaritara Þjóðviljans. Mörg skip fengu sííd á Grímseyjarsundi í fyrrinótt, en ílest litinn afla. Þó öfluðu nokkur skip vel, eða allt upp Sí 40Ö tunnur. Á flestum söltunarstöðvunum var verið að salta í gærmorgun. Héyrzt hafði um eitt skip, Steliu frá Norðfirði, er hafði fengið sild austur á Þistilfirði, en fekki var vitað hve mikið. Ágætisveður var á miðunum í gær. NORBMENN fiska ÁGÆTLEGA . Norskir sjómenn sögðu að norsk skip hefðu verið að veið- um í gærmorgun djúpt út af JLanganesi. Norðmenn hafa fengið niikla síld. Veiðin hjá norsku rek- metjabátunum alldjúpt norð- austan m'un háfa verið það niikil að margir þeirra • hafa fkki lagt alla trossuna. Fær námsstyrk i Sænska ríkisstjórnin hefur veitt 3500 sænskar krónur. til styrktar íslendingi til háskóla- náms í Svíþjóð á vetri kom- •anda 6g beðið menntamálaráðu- neýtið áð gera tillögu um, hver íiljóta skuli styrkinn. Hefur ráðuneytið lagt til.- að styrkur- inn verði veittur Ásmundi Brékkan, cand. med., til fram- ihaldsnáms í læknisfræði. — (Prá menntamálaráðuneytinu). Svefnvagninn reyndist vel Svefnvasm Norðurleiða hef- iir far>ð eina áætlunarferð til Akureyrar og til háka aftui' og vorn farhegar hinir ánæeð-; ustu. Margir sváfu alla leið og iétu vel vfir. Næsta áætlunarferð svefn- vagnsin« norður er á þriðiu- dagskvöldíð kll 10 oe suður aftur á miðvikudaeskvöld Ferðirnnr eru miðað ,rið það að beir sem ætla til Austur- landsins geti tekið áætlunar- ferðina austur um morguninn sem þeir koma t.i! Akureyrar. Hringferð - Skálholt Perðaskrif stofan fer í dag í hina vinsælu hringferð um Þingvelli-Sogsfossa — en þar verður virkjunin skoðuð — Hv-eragerði, þar verður stuðl- að að gosi, og um Krýsuvík heimleiðis. Þá- hefur PerðaskrfSfsþofan einnig ferðir austur að Skál- holti í dag, en Skálholtshátíð- ín fer fram í dag. „Varnarliái£“ æfir innrás! Vísir skýrði frá því í gær- (morgun að bandarlskia lier' mámsliðið sem nlarshaIlfIbkk, 'arnir íslenzku segja að eigi< ?að ,,vemda“(!!) íslendinga,l /imuii á morgun hefja inri-i Jrásaræfingar í Hvalfirði og| ^muni halda þeim æfingum^. ^áfram til 20. ágúst, eða í iheilan mánuð. Reynt verður að ná olíuskipinu upp T SeyðisXirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. I byrjun þessa mánaðar var lokið við að dæla ‘ olíunni úr sokkna olíuskipinu, en hún var samtals 3000 lestir og var hún mestöll flutt burt með Þyrli. I ráði er að fá -tæki frá Bretlandi til að ná skipinu upp, Það liggur á 30 faðma dýpi, en er þó talið að unnt muni að ná því upp. Praman á því er nokk- urra metra löng rifa og einnig er það lítilsháttar skaddað að aftan, en í því er geysilegt verðmæti, hvort -heldur sem hægt verður að gera við það eða það yrði rifið í brotajárn. Verðmæti oiíunnar sem bjargað var mun hafa verið nokkuð á áðra millj. króna. Hið- erfiðasta verk var að ná olíunni og var erfiðast hlut- skipti kafarans, Gríms Eyst- eroy, er vann þar hið mesta þrekvirki. Bíða eftir síld við Suðurlaud Fjórir Keflavíkurbátar, Guð- finnur, Bjarni Ólafsson, Geir. goði og Svanur háfa ekki far- ið norður á síld en bíða þess að fara á reknet hér við Suð- urland um mánaðamótin. Allmargir bátanna í verstöðv- unum hér ætla sér að stunda reknetaveiðar hér, t. d. bíða Vestmannaeyjabátarnir flestir eftir reknetasíld. Söltun Húsavík Húsavík. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Á fimmtudaginn háfði verið saltað hér á Húsavík af eftir- töldum bátum: Jörundi AK 178. tunnur, Hagbarði Húsavík 75, Pétri Jónssyni, Húsavik 300, Smára Húsavík 112. Fryst var 4.-9. þm. af eftir- töldum bátum: Nirði AK 26 tunnur, Smára Húsavík 80* Pétri Jónssyni 76, Garðari Rauðuvík 16, Keili Akranesi 85, Hagbarðí Húsavík 132. Sunnudagur 20. júlí 1952 — 17. árgangur 160. tölublað Skripla? á skötu hjá Kiistjáni! a t$ i -- kætta Björn Jónsson cand. theol. íékk flest atkvæði í Keflavík — en prest- kosningin vai ólögmæt I gær voru talin atkvæði í prestkosningunni er' fram fór í Keflavík sl. sunnudag. JBjörn jónsson fékk 557 atkv. kvæði, 552, en kosningin var ólögmæt þar sem enginn fékk meirihluta. Á kjörskrá voru 1682, en 1243 greiddu atkvæði. Björn Jónsson fékk ,552, Magnús Guðmundsson 340, Ingi Jónsson 273 og Ingvi Þórir Árnason 71. — 1 seðill var ó gildur og 1 aúður. Réðmrmét I$1 Róðrarmót Islands fer fram í dag kl. 3 í Skerjafirði. — Róðrarkeppnin hefst við Shell- úryggju og verður róið inn fjörðinn. Þrjár sveitir taka þátt í mötinu, tvær frá Róðrarfélagi Reykjavikur og ein frá Glímu- félaginu Ármanni. Pjórir ræð- arar eru í -hverri sveit. Keppt verður um fagran bik- ar sem Árni Siemsen ræftis- maður í Liibeck hefur gefið til þessa. — Er ástæða til að fagna endurvakningu þessarar þjóðlegu iþróttar, en slíkt mót hefur ekki farið fram hér í morg ar. Triliubáiar afía vel í Sarðsjó — Er þakkað friðun miðanna Undanfarið hafa trillubátar stundað veiði í Garðsjó og margii aflað ágætiega. látlaust í fiski. Af'linn er aðallega ýsa og þyrsklingur. látlaust í fiski. Aflinn er aðallega ýsa og þyslirgur. Þ.vðingarlaust ineð öllu var að reyna slíka \elði síðustu árin og þakka sjómenn þetta friðun miðanua sem hafin var s.l. vor. Séra Guðmimdur Guðmundsson hosirni presiui Úiskála í gær voru talin atkvæði í prestskosningunni er fram fór í Útskálaprestakalli um síðustu helgi. Sr. Guðmundur Guðmunds- son ])i'estur í Boiungavík var kosinn með 306 atkvæðum, en hinn frambjóðandinn ,sr. Gísli Brynjólfsson, fékk 139. A kjörskrá voru 649 og at- kvæði greiddu 448. 1 seðill var aúður. 17. þing U.M.F.S.: Krefsi meunta- skóla í sveit 17, þing'UMFÍ er haidið var að Eiðum samþykkti eftirfar- andi: „Sambandsþingið lýsir á- nægju sinni yfir lögum um menntaskóia í sveit og -skorar á ínenntamálaráðherra að fram kvæma riú þegar ótviræðan vilja Aiþingis um stofnun slíks skóla“. Það skriplaði ofurlítið á skötu í gær hjá þeim sam- 'j, vizkuliðuga mannj sem ritstýrir heiklsalablaðinu Vísi. Þessi sonur íslenzkrar móður ldpptist ofurlitið \ið af því að bándariska hemáms’.iðið heimsótti Grímsey á dögunum. «Og hann settist við að skfifa vörn fyrir hernámsliðið, ^rétt eins og hann hefði fylgt með í kaupunúm þegar Island var ofúrselt Bandaríkjunum. í skrifj sínu ræðir hann um herstöðvar Bandaríkjanna í Danmönk og segir svo: „ . . . vænta má að Danmörk sé í ^gífurlegri hættu, ef til átaka skyldi koma milli austurs og vesturs. Danir virðast HAFA LÉÐ MÁLS Á UMRÆÐ- UM um mátið, svo sem ■ samningar Atlaiizhafsþjóðanna stauda til, og ÞÓTT HÁSKI ÞEIRRA AUKIST VIÐ SLÍKA HERSETU." Þarria kom það. Ritstjóri Vísis Segir að bamlarískar )herstöðvar í Ðanmörk þýði aukna hættu fyrir Dani. Fram )að liessu hefur hann og' aðrir Bandaríkjaþjónar rejnt að ) telja íslendingum trú um að bandarískar lierstöðvar á Is- landi væru „vernd“' fyrir íslendinga! Nú dregur jiessi röksnjalli maður þær ályktanir að bandarísk hferseta sé / hætta fyrir Dani en „vernd“ fyrir Islendinga!! / Það sem Kristján Guðlaugsson kallár „Tefnd“ á Islamli \ kallar hann umbúðaíaust „HERSETU“ ef það á sér stað í DanmÖrk! Skyldi hann fara og biðja bandarjsku húsbændurna af- sökunar. Með skrifum sínum hefur þcssi maður margsýnt ■ að gagnvart Islendlngum lcann har.n ekki áð skammast sín. SkáIMt$tótíðm fer fraiti á dag Eins Og undanfarin ár vefður Þorláksmessa haldin hátíðleg í Skálhoiti að þessu sinni og fer hátíðin fram í dag, en áð þessu sinaii ber Þorláksmessu, 20. júlí, upp á sunnudag. Þessar Skálholtshátíðir hafa verið mikilvægur þáttur í þeirri vakningu, sem hafin er um endurreisn hins niðurnídda staðár. Fjölmenni hefur jafnan sótt staðinn heim hennan dag og hafa menn notið dagsins hið bezta í hinu fagra og minn- ingaríka umhverfi. En jafn- framt hafa hátíðargestimir, eins og aðrir, sem koma í Skál- ho!t, séð með eigin augum hina liörmulega og smánarlegu niðurlægingu þessa þjóðhelgi- dóms og fundið, hve nauðsyn- legt er, að allir góðir menn taki liöndum saman um að ráða bót á því. Hátíðin í dag hefst kl. 1 e. h. með því að Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Þá verður guðsþjónusta. Biskupinn þjónar fyrir altari en séra Hálfdán Skógrækt sieímmiál U.M.F.Í. „Sambandsþingið teíur nauð- syrilegt að imgmennaféiögin beiti sér fyrir samvinnu við alla' þá aðila sem að skógræktar- málum vinna, þar sem eitt af stefnuskrái'málum UMFÍ var og er ræktun skóga á íslandi. Sérstaklega telur þingið þörf á náiniii samvinnu við Skóg- ræktarfélag Sslands Og deildir þess. Þá telur þingið sjálfsagt að sem bezt samvinna takist við skólamenn landsins um skóg- græðslu og vísar í Jiessu sam- bandi til fyrri samþykta". prófastur Helgason prédikar. Að messu lokinni verður hlé og gefst mönnum þá tækifæri til að skoða sig um. Síðan verður útisamkoma, lúðrasveit- in leikur, Lúðvig Guðmunds- son skólastjóri flytur ræðu og sýndur verður sjónleiksþáttur eftir séra Jakob Jónsson. Koma þar fram tveir hinna fornu Skálholtsbiskupa og ræðast við og fleiri óvænta'gesti Og um- ræður mun bera þar fyrir augu og eyru. Lcikinn annast leik- endur úr Hveragerði undir stjórn frú Magneu Jóhannes- dóttur. Allskonar veitingar verða á staðnum. Ferðir úr Reykjavík verða frá Ferðaskrifstofunni. Þess er að geta, að nú er hafin fornleifarannsókn í kirkjugrunninum forna. Rann- sókninni er að vísu skammt komið enn, en marga mun fýsa að sjá það, sem hún hefur þegar leitt í ljós. Dagurinn í dag er dagur Skálliolts. —---------!------------------ Nýr “golfvöllnr' opnaðus á Klambratúni I gær eftir ld. 2 var opn- aður til ai'nota nýr almennings- golfvöllur á Klambratúni, horni Rauðarárstígs og Flókagötu. Völlur þessi er 600 fermetr- ar og geta 50 leikið þar sam- tímis. Völlurinn verður opinn. frá kl. 14—22:30 á sunnudög- um. — E. B. Malmquist rækt- unarráðunautur sá um vallar- gerðina.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.