Þjóðviljinn - 25.07.1952, Síða 2

Þjóðviljinn - 25.07.1952, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 25. júlí 1952 Gleyra méi ei (Forget me not) Aðalhlutverk: Benjamino Gigli, Joan Gardner. Sýnd kl. 5.15 og 9. LOKAÐ VEGNA SUMARLEYFA TIL 2. ÁGÚSTS. Dómprófasturinn í Reykjavík boðar til saínaðaríunda í hinum nýju presta- kölluxn í Reykjavikurprófastsdæmi sem hér segir: 1. í Langholtsprestakalli, mánudaginn 28. þ.m. kl. 8.30 síödegis í íþróttahúsinu viö Hálogaland. Langholtspra.stakall nær yfir svæöiö frá mörk- um Laugarnessóknar, línu, sem dregih væri frá Miklubraut, vestan Háaleitisvegar, Múlavegar, Kambsvegar í sjó vestan Vatnagarða, — og eft- ir Miklubraut að Eiliðaám. 2. í Háteigsprestakalli, þriöjudaginn 29. þ.m. kl. 8.30 síödegis í Sjómannaskólanum. Háteigsprestakall nær yfir svæöið frá mörkum Hallgrímssóknar, eftir línu, sem dregin væri frá sjó í Rauöaráj.'vík um Skúlatorg, austan Rauðarárstígs aö Miklubraut austan Engihhö- ar, miíli húsanna nr. 12 og 14 viö Eskihlíö um' heitavatnsgcymana á Öskjuhlíö og aö línú, seín dregin væri frá Rauöarárstíg, sunnan Lá,ugá- vegar aö kringlumýrarvegi,,. því næst a.ustan og' sunnan Kringlumýr^rvegar um Öskjuhlíö í heitavatnsgeymana. 3. í Bústaðasókn, m'.Övikudaginn 30. þ,m. kl. 8.30 síödegís, 1 Fossvog-kirkju. Bústaðasólin nær frá mörkum Kópavogshrepps að sunnan, aö línu, sem dregin væri frá heita- vatnsgeymunum a ÖskjuhlíÖ í Nauthólsvík, að vestan og Mörkum Háteigssóknar (sem áöur segir) aö Miklubraut og Elliðaám. 4. í Kópavogssókn, fimmtudaginn 31. þ.m. kl. 8.30 síödegis í barnaskóla Kópavogs. ' Kópavogssókn nær yfir Kópavogshrepp. b sif Allir, sem heima eiga á áönrhefndum svæöum og eru 21-árs-og'eldri og em í Þjóökirkjunni, eiga rétt á aö sækja fundma, hver á sínu svæöi. Á öllum fundunion veröa kosnar safnaðar- nefndir (sóknamefndir) fyrir hinar nýju sóknir, en með bréfi dags. 17. júlí hefur kirkjumálaráöu- neytiö gefið út auglýsingu tnn skiptingu Reykja- víkurprófastsdæmis í sóknir og prestaköll. Reykjavík, 22. júlí 1952 í umboði formanns safnaöarráðs Reykjavíkur, dómprófastsins í Rsykjavík ÓSKAR J. ÞORLÁKSSON, dómkirkj uprestur i»»i «*■ 0RFEUS (Orphée) Frönsk stórmynd, sem hvar- vetna hefur vakið mjög mikla eftirtekt. — Eitt fræg- asta núlifandi skáld Frakka, Jean Cocteau, hefur samið kvikmyndahandritið og sett myndina á svið. — Kvik- mynd þessi fékk fyrstu verð- laun á alheimskvikmynda- hátíðinni í Feneyjum árið 1950. Aðalhlutverk: Jean Marals, Franqpis I’erier. Sýnd kl, 5.15 og 9. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4. GAMLA-tfi Kenjótt kona (Tlie Philadelphia Story) Bráðskemmtileg amerísk kvikmynd gerð eftir hinum snjalla gamanleik Pliilijjs Barry, sem lengst var sýnd- ur á Broodway. Myndin er í sérflokki vegna afbragðs- ieiks þeirra Cary Grant, Katharine Hepburn, James Stewart. Sýnd kl. 5.15 og 9 „Hjá vondu fóíki" Hin bráðskemmtilega og viðfræga draugamynd með Abott og Costello. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. o»Q»o*ö#o*o<K>*9*'''eó«9*óf;‘>eo*óéOfOfc>*o*<<>fOfofQ#C' ÍK^O«0«0*5*OfðéOfOfOépfOéO*OfðfOéí m. >»o«o*o«of Q* I ■ I :|X Ýkomið :| •O ^ 2o i S2, 1 Of 8 I I. flokks enskt ullargabardine, dökkbrúnt og dökkblátt. II. TOFT Skólavörðustíg 8. La Paloma Fjörug og skemmtileg þýzk mynd í Agfalitum, er sýnir skemmtanir og nætur- lífið í hinni alþekkta skemmtanahverfi Hamborg- ar, St. Pauli. Ilse Werner llaiLs Alberts Sýnd kl. 9. Miöa.sala hcfst klukkau 6 Jrípóiibtó - Göfugiyndi ræninginn (The Highwayman) Ný, amerísk litmynd, frá byltingartímunum í Eng- landi. Myndin er afar spenn- andi og hefur hlotið mjög góða dóma. Phiiip Friend, Wanda Hendrix, Charles Coburn. Sýnd kl. 5.15 og 9. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4. HílAOSUf Farfuglar! 26.-27. júlí: Gönguferð úr Heiðarbóli á Stóra Kóngs- fel-1, um Kristjánsdal í Valá- ból og Hafnarfjörð. — Upp- lýsingar í kvöld í Melaskól- aniun kl. 8.30—10. — Nefndin. liggur leiSin Útbroiðið Þjóðvil|ann Auglýsið í Þjóðviljanum mrmmm Látið okkur annast hreinsun á fiðri og dún úr göml- um sængur- fötum. Fiðurhreinsun Hverfisgötu 52 íí 2S 8 ■ i S2 S2 jS 1 éo; 2S 2* QÍ • 8 2 1 :• VERÐLÆKKUN 23 lá oiðursoðnum ávöxhsini Ananas Aprikósur §2 82 ó2 *« r- ur Blandaðir ávextir 2o Avaxtasafi í dósnm: i £ 2S • * Ananas ! Epla j Appelsínu 1 • .. .. i | - Tílvalið til að taka með í ferðalagið — Q \KRON/ ■ 52282S2SíísmS8^S9íS®SilSÍ8^*2S*S!!SÍÍ88?8SSgS»i8ÍÍÍSS8S2SÍÍSS^smíí?ÍSíS!ÖÍ2'

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.