Þjóðviljinn - 25.07.1952, Síða 3

Þjóðviljinn - 25.07.1952, Síða 3
Föstudagur 25 júlí 1952 ÞJÓÐVILJINN (3 Til gamans fyrir hina mörgu, sem fylgjast með viðbui-ðunum í Helsingfórs, og þá sém hafa gaman af að fylgjast með þróun íþróttanna og stöðugt •vaxandi afrdkum, verður hér smátt og smátt :sagt frá þeim ólympíumetum sem sétt hafa verið frá byrjun á hinum ýmsu leikjum, og þá fylgt nokkurn veginn röð er fréftir hafa bor- izt uiíi úrslit í. Árangur ársins í' ár fylgir með hvort spm það er OL. met ,eða ekki. 10.000 métra hlaup: 31:20,8 H. Kólehmaineh Finnl. 1912 30:23,7 W. Ritola Finnl. 1924 30:18,8 Paavo Nurmi Finnl. ’28 30:11,4 J. Kusöcinski Póll. ’32 29:59,6 E. Zatópek Tékk. ’48 29:17,0 E. Zatopek TéMk. ’52 100 nietra. hlaup: 11.8 A. Burke USA 1896 10.8 F. W. Járvis USA 1900 10,6 Don Lippincotli USA ’12 10,3 E. Tolan USA 1932 1Ö,4 Remignino USA 1952 Kúluvarp 11,22 R. Garrett USA 1896 14,10 S. Sheldon USA 1900 14,81 R. Rose USA 1904 15,34 D. McDonald USA 1912 15,78 J. Kudk USA 19^8 16,00 Leo Sexton USA 1932 16,03 Salo Berhmd Finnl. 1932 16,20 H. Woellke Þýzkal. 1936 17,12 W. Thompson USA 1948 17,41 O. Brien USA 1952 400 metra grindalilaup 57.6 J.W. Tewkesbury US 1900 52.6 F. M. Teylor USA 1924 52,0 Glenn Hardin USA 1932 51,1 Roy Cochrane USA 1948 50,8 H. Moore USA 1952 800 metra hlaup: 2:11,0 E. Æ. Flack EngL. 1896 2:01,4 A. G. Thysoe Engl. 1900 1:56,0 J. O. Lightbody USA ’04 1:52,8 M.W. Sheppard USA ’08 1:51,9 J. E. Meredith USA ’12 1:51,8 D. G. R. Lowe Engl. ’28 1:49,8 T. Hampson USA 1932 1:49,2 M. Whitefield USA 1948 1:49,2 M. Whitefield USA 1952 Stangarstökk: 3,30 W. W. Hoyt USA 1896 3,51 G. W. Dvorak USA 1904 3,95 S. Babcock USA 1912 4,09 Frank Foss USA 1920 4,20 Sabinkar USA 1928 4,32 W. Miller USA 1932 4,35 E. Meadows USA 1936 4,55 B. Richards USA 1952 Hástökk: 1,81 E.H. Clark USA 1886 1.90 I.K. Baxter USA 1900 1,95 H. Porter USA 1908 . 1,93 A. W. Richards USA 1912 1,94 R. W. Landon USA 1920 1,98- H. M, Osbom USA 1924 2,04 C. Johnson USÁ 1936 2,04 Davis USA 1952 Inngstökk: 6.35 E! H. Clark USA 1896 7,19 A. C. Iíraenlein USA 1900 7.35 M. Prinstein USA 1904 7,18 M. G. Irons USA 1908 7,60 A. L. Gutterson USA ’12 7,73 F. Ham USA 1928 7,87 Jesse Owens USA 1936 7,57 Biffle USA 1952 Róðrarmót Róðrarmót íslands, það fyrsta er háð hefur verið um langt skeið (12 ár), var háð í Skerjafirði á sunnudaginn. Keppt var í bátum af svo- kallaðri innrigerð, 4ja manna með stýrimannii * N^gal^ngdin var 2000 m. og kepþt uni fágr- an siifurbikar, sem Árni Siem- sen, rœðismaður, gaf. L keppninni tóku þátf tvœr . áhafnir frá Róðrarfélagi Rvík- ur og ein frá Róðrafélagi Ár- manns. Urslit urðu þessi: I. A-deild R.F.R. á 8 mín. 24,6 sek. Islandsmeistarar. Á- höfn: 1. Bragi Ásbjörnsson, 2. Ólafur V. Sigprðsson, 3. Halidór Jóhannsson, 4. Krist- inn Sæmundsson, forræðari, stm. Ludwig H. Siemsen. II. Róðrardeild Ármanns á 8 mín. 40,1 sek. Áhöfn: 1. Haukur Hafliðason, 2. Gunnlaugur Hannesson, 3. Magnús Þórar- insson, 4. Ólafúr Nielsen, for- i-æðari, stm. Stefán Jónsson. III. deild R.F.R. á. 8 mín. 55,1 sek. Áhöfn: 1. Maghús Eínars- son,. 2. Kristinn Dagbjartsson, 3, Kristján Wendel, 4, Franz .Siemsen forræðaiá, stm. Gunu- ar Aðalsteinsson. ' MelsZvuýfote F élagsþroskinn Það hefur mátt sjá í blöðum og heyra manna á meðal að vcl gæti farið svo að sambúð iþróttamanna austan járntjálds og keppenda vestan þess, er hittast 5 Helsingfprs þessa dag- ana yrði svipuð og í sölum Sámeinuðu þjóðanna. Reynslan a. m. k. fyrstu dagana hefur sýnt að íþróttamenniiTiir frá þessum heimshlutum hafa mik- ið meiri félagsþros.ka en þeir, sem sitja á fundum sameinuðu þjóðanna. =5S2s= Vinagjafir Fyrsti leikur milli þjóða úr þessúm heimshlutum var Ka.n- ada og Rúmenía í (körfuhand- knattleik, og vann Kanada með 72:5J- Áður en leikurinn hófst afhentu Rúmenamir keppinaut- um sínum íþrótta- og ferða- bækur frá landi sínu. Leikur- •imí yar rojög harður, en vel léikjáh: áð hhnum loknum tólc- USt vallir í ..þendur, í vináttu- ! samíegúpí íkýeðjum. Rússar lána USA. Lúus og leigulögin hafa nú breytt svolítið um merkingu meðal ólympískii ræðaranna, þar serfi Rússarnir hafa orðið að lána Bandaríkjamönnum báta fiína, — Rússarnir hafa verið ákaflega góðviljaðir, segir fararstjóri bandarísku ræðar- anna Clifford Goes. Okkur vantaði bát handa C. Mcllwane, sem gaf okkur vonir í keppn- inni. — Þeir höfðu hvorki mcira né minna en 3 báta, og þeir sögðu að þeim væri ánægja að hjálpa, og lána bát. — Með sína 15 báta til notkunar í 7 keppnisgreinum eru Rfiss- arnir bezt útbúna róðrarsveitin í Helsingfors. Bátamir eni allir nýir, smíðaðir með tiíliti til OL. af bátasmið í Berlín. Gott fordæmi Utvarp og blöð víðsvegar um heim hafa látið í ljós mikla ánægju yfir þeirri ákvörðun C.I.O. að leyfa íþróttamönnum frá Kína að taka þátt í leikj- unum í Helsingfors. Ensk blöð hafa látið sér tíðrætt um þetta og bent á íþróttamenn sem gott dæmi um hvé^niþ^ sam- starf þjóðanna þurfi og eígi að vera, þau benda á að þeir háu herrar sem sitja undir þaki Sameinuðu þjóðanna ogk.ekki geti komið sé saman um'. sum sjálfsögðustu mál, ættu að taka sér íþróttamenn til fyrir- myndar. „ídealið“ mitt! Þetta er ,,ídealið“ mitt sagði hin rússneska kona og heims- meistari í kringlukasti kvenna, Nina Ðumbadse, þegar hún leit heimsmeistarann Jim Fuchs, er hann kom í heim- sókn í rússneska þorpið. — Nina Dumbadse tók undir arm Fuchs og augu hennar ljómuðu af lirifningu er hún mælti að- dáunarorð sín um Bandaríkja- manninn: „Þvílíkur maður, hann er einmitt mitt „ídeal“. —- en Dumbadse var ekki sú eina, sem leist vel á Fuchs. Þegar blaðaljósmvnidari ætlaði aðvtak^, aivnd af honum lagði riÍssr^Pfþ kúluvarparinn Otto Grigalka liendi um háls hans jpg eins og gamlir og góðir 'vinir vorú þessir tveir íþrótta- menn myndaðir saman. Eins og lesendur blaðsins muna vakti hvítklædd þýzk stúlka mikla athygli á setningarhátíð olympíuleikanna á laugardaginn. Ilún liljóp yfir leikvanginn og að ræðujiallinnm, en var þá gripin og leidd burt. j Sókna- og presÉakallaskipnn Uoykjavíkur Drekka sodavatn Rússneska knattspyrnuliðið býr á hóteli með Egyptum og kvað ekki vera mikill sam- gangur þar á milli. Þjónustu- fólk hótelsins segir Rússana mjög vingjarnlega en hlédræga, þeir neyta matar síns í sér- st.ökum matsal og hafa með sér tvær konur, sem matreiða fyrir þá þeirra sérstaka fæði. Þeir drekka ekki annað en sodavatn. —- Knattspymumenn irnir fá daglega rússnesk blöð, og fararstjórarnir útvega þeim oft túlka til að þýða fyrir þá finnsk blöð, og er áhuginn mestur fyrir íþróttum og frétt- um heiman að, en þeir hafa ek'ki áhuga fyrir stjórnmálum og óska ekki' að heyra neitl um þau. Með lögum þeim, sem sam- þykkt voru á Alþingi 24. jan. 1952, var gerð all víðtæk breyt- ing á prestakallaskipun lands- ins, Lögð voru niður nokkur prestaköll, þar sem fólki hefur fækkað mjög á síðustu árum, en ný prestaköll ákveðin, þar sem fólki hefur fjölgað mest. Ilvergi hefur fólksfjölgunin orðið meiri en hér í Reykjavík, enda var ákveðið í lögum frá Alþingi, að i Reykjavík skyldu vera 9 prestaköll og þeim síð- an fjölgað, eftir þörfum, þann- ig ;ú5 sem., næs.t 5000 manns verði í hvérju prestaka’li. Með hinum rýju lögum er ákveðið, að í Réýkjavíkurpró- ^ástsdæmi skúli ■ ve a: safnaðar- ráð, skipað formönnum safn- aðanefnda, safnaðarfulltrúum og prestum prófastsdæmisins. Prófastur er formaður safnað- arráðs. Um verke.fni safnaðarráðs segir svo í 2. gr. laga frá 14.-1. 1952: „Verkefni ráðsins er: 1. Að gera tillögur rnn skipt- ingu prófastsdæmisins í sóknir og presta.köll og imi breyting- ar á þeim svo oft sem þörf er, og skal sú skipting að jafnaði miðuð við þáð, að einn prestur sé í hverju prestakalli. 2. Að sjá um kosningu safn- aðanefnda í prestaköllum eftir skiptingu. Ein Síifnaðainefnd sé fyrir hvert prestakall og hefui- hún á hendi störf sókn- arnefnda, eftir því sem við á Bretar töplu Þriðjudaginn 28. þ.m. fór fram skotkeppni milli sjóliða af H.M.S. Mariner undir stjóm lautinant Kniglit og Skotfélags Reykjavíkur. Keppendur voru 8 frá hvor- um aðila. — Frá Skotfélaginu eftirtaldir: Agúst Finnsson, Bj. R. Jónss., Erlendur Vilhjá’ms- son, Halldór Erlendsson, Hans Christensen, Magnús Jósefsson, Ófeigur Ölafsson og Róbert Schmidt. Keppt var að íþróttahúsinu Hálogalandi á 25 m færi me’ð kúlustærð 22. Hver keppandi skaut 20 skotum liggjandi og mögulegur. stigafjökíi hvorrar sveitar mest' 1600 stig. Leikar fóru þannig að sveit íslendinga vann með 1450 stig- um. Stigafjöldi Bretanna vaf 727 stig. og er kosin með sama hætti: Þar sem fleiri en einn söfnuð- ur nota sömu kirkju, skulú nefndirnar hafa sameiginlega stjóm á afnotum og fjármál- um kirkjunnar. 3. Að vinna að eflingu kirkjn legs starfs og kristilegrar fé- lagsstarfsemi innan prófasts- dæmisins. 1 samræmi við þessi ákvæði hefur safnaðarráð Reykjavikur imnið að skiptingu prófasts- dæmisins í sóknir og prestakölli Breytingar þær, sem gerðar hafa verið, hafa. einkum snert Laugarnes- og Nesprestakalli Langh oitsprestakalli og Há- teigsprestakalli er skipt úú Laúganiésprestakalli. Bústaða- prestakall nær rtir nokkurrt hluta af Laugames- og Nesj prestakalli. . Mjög litlar breytingar hafd verið gerðar á Dómkirkjul- prestakalli og Hallgrímspresta- kalli, en ráðgert er að báðum þeim sóknum verði siðar skipt í prestaköil, þó þannig, að tveir prestar starfi þar \ið sömu kirkju, eins og nú er. Þegar safnaðarráð hafði gengið frá tillögum sínum; voru þær sendar biskupi tií athugunar, en hafa nú verit) staðfestar af kirkjumálaráðí- hejtnuuTn-i.', tp Til leiðbeiningar fyrir safnj aðarfólk í prófastsdæminu, þykf ir rétt, að birta í heild augf lýsingu kirkjumálaráðuneytis-j. ins um skiptingu Reykjavikúri prófastsdæmis í sóknir og prestaköll, er gefin var.út 17; júlí sl. — Auglýsingin er svo- lil jóðandi: „Að fengnum tillögum safní aðarráðs Reykjavíkur og meðf mælum .biskupsins yfir Islandi, er Reykjavikui’prófastsdæmj hér með fyrst um sinn skipt í sóknir og prestaköll, og erþ takmörk þeirra ákveðin sem hér segir: 1. NesprestakaJl: Nessókn Sóknin nær yfir Seltjamarf nes og þann hluta lögsagnar- umdæmis Reykjavíkur, sem verður vestan og sunnan línn, sém dregin væri frá sjó, vestan við Ánanaust, eftir miðju Hringbrautar og Melavegar (Suðurgötu) að Sturlugötu. Því næst ræður Sturlugata og! framha'd hennar, að gatnamót- um við Njarðargötu og það-; an þfcin lína yfir Reykjavikur* Framhald á 6. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.