Þjóðviljinn - 25.07.1952, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 25.07.1952, Blaðsíða 5
4) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 25. júlí 1952 Föstudagur 25. júlí 1952 ÞJÓÐVILJINN — (5 þjófivmiNN Útgefandi: Sameinragarflokkur a'.þýðu — Sósíalistaflokkurinn. Rltstjórar: Magrnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.) Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Guðmundur Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Rttstjórn, afgreiðsla. auglýsingar, prent?miðja: Skólavörðustíg 19. — Siml 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 18 aanarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Eru íialásiisiiii aé heimia kaup- lækkun h]á sjómöniium? Ekki verður annaS séð' af skrifum beggja íhaldsblað- anna í fyrradag en þau telji nú tímánn til bess kominn aó’ krefjast kauplækkuhor hjá togarasjómönnum. Til- efnið eru erfiðleikar togavaútgerðarinnar sem stafa ekki af of háu kaupi sjómanna heldur allt öðrum og óskyld- um ástæöum.. Fjárhagserfiðleikar togaranna eins og útgerðarinnar yfirleitt eiga framar öllu rót sína að rekja til lánsfjár- stefnu ríkisstjómarinnar. sem bannar bönkunum aö veita útgerðinni nauðsyn'eg rekstrarlán þótt útgerðar- félögin eigi óseldan fisk upp á geysilegar fjárupphæðir sem þau fá ekki nema % út á fyrirfram í bönkunum. Og auk olíuokursins, sem skipulagt er með vitund og. samþykki ríkisstj ómarinnar og veldur sívaxandi út- gjaldahækkun útgerðarinnar, á svo ríkisvaldið sinn mikla þátt í að féfletta útveginn með síhækkandi skött- um og tollum. Með þessu er verið að vega að fjárhags- afkomu þessarar þýðingarmiklu atvinnugreinar. Þáð er því hringaokrið og féflettingu ríkisvaldsins sem á aö skera niður en ekki kaup hinnar dugmiklu sjómanna- stéttar sem stundar erfiðari og áhættusamari störf en nokkur önnur íslenzk starfsstétt. En það var vissulega líkt Mbl. og málgagni heildsal- anna að beina geiri sínum að sjómönnunum og telja eftir það kaup sem þeir fá greitt fyrir erfiði sitt. Þessi málgögn auðmanna og aíturhalds hafa alla tíð barizt gegn hveiTi kauphækkun og kjarabót sjómönnunum til handa eins og þau hafa j aínan gengið fram fyrir skjöldu og vario hverskonar arðrán og okurstarfsemi auðklíkn- anna og hringavaldsins. Togarasjómenn þekkja þessi málgögn auðklíkna og okrara. Þeim bregður þvl ekki þó í þeim þjóti. Þau syngja sama sönginn seni sjómenn hafa heyrt úr þeirri átt frá því samtök þeirra hófu baráttu fyrir að skapa þeim mannsæmándi kaup og kjör. Á þeim hefur engin foreyting orðið og við henni bjóst enginn. Eymd ríkisstjórnarinnar Eftir síðustu göngu atvinnumálanefndar verkalýðsfé- laganna á fund ríkisstjómarinnar er ljóst að stjórnin er ráðin í að svíkja öll s?n fyrirheit um næga atvinnu handa verkamönnum og öðru vinnandi fólki. Svar ríkisstjórn- arinnar var skýrt og ákveðið þegar eftir eíndum var leitað á því marggefna loforði hennar að öllum yrði séð fyrir atvinnu í sumar. Svar ríkisstjórnarinnar var að hún hefði engar ráðstafanir í undirbúningi til aö bæta úr atvinnuleysinu og annar ráðherranna sem við nefnd- ina ræddi, Bjöm Ólafsson viðskiptamálaráðherra, vé- fengdi í annað sinn að atvinnuleysið væri stáðreynd! Sú ríkisstjórn sem hagar sér á þennan hátt hefur sjálf kveðið upp dóminn yfir sér og verkum sínum. Hún er ófær til áð stjórna, hún hefur gefizt upp og lýst yfir gjaldþroti stefnu sinnar. Hefði ríkisstjómin einhverja sómatilfinningu myndi hún segja af sér tafarlaust og veita þjóðinni tækifæri til að- velja sér nýja forustu sem treystandi væri til að leysa þann vanda sem núverandi rikisstjóm hefur leitt yfir land og lýð, en er allaendis ófær til aö ráö'a fram úr. En þótt ríkisstjómin sé ánægð og hyggist að .sitja sem fastast er þjóðinni nú meir en nóg boöið. Krafa hennar er að núverandi ríkisstjóm fari frá völdum án tafar. Hún liefur þegar bakað þjóðinni svo stórfellt tjón með allri stefnu sinni og starfi að frekari seta hennar er með öllu ósfsakanleg. Og þegar ofan á allt annað bætist aó' ríkis- stjórnina skortir bæði vit og vilja til að ráða fram úr því úrlausnarefni að hagnýta vinnuafl fólksins, veita því möguleika til að skapa verðmæti fyrir þjóðarheildina og vinna sér fyrir lífsnauösynjum hlýtur allur almenningur að krefjast þess af vaxandi þunga að ríkisstjórn aftur- haldsins taki afleiðingunum, viðurkenni uppgjöf sína og liafi sig á brott úr valdastóium þjóðfélagsins. I.æJtnavaríIstofan Austurbæjar- skólanum. Kvöldvörður og nætur- vörður. — Sími 5030. Síld Kartöílur — .Málvöndun — Raímagn Fastir liðir eins og venjulega. 19.30 Tónleikar: Har- monikulög. 20.30 Útvarpssagan: „Grasgrónar göt- ’ ur", frásögukaflar eftir Knut NU VELTIR báran mörgum GAMALL maður hringdi og Hamsun; Vx. (Heigi Hjörvar). bátnum fyrir norðan í þung- fann að máli Bæjarpóstsins 21.00 Tónleikar (pl.): Kvartett op. lyndislegu aðgerðaleysi. Dag sem og annarra blaðamanna. is nr. 3 eftir Beethoven (Busch- eftir dag er legið í landvari Hann gat þess sem dæmi að kvartettinn íeikur). 21.25 Frá út- inni á víkum og þegar bræl- við lægjum ekki á sjúkrahúsi íöndum (Ben. Gröndai ritstjóri) una lægir er brunað um sjó- eða á sjúkrastofu heldur í 21-4® Tónleikar: „La VaiseE hijóm inn í eirðarleysi og . stefnu- þeim. Þá talaði hann um mis- ’leýsi. Það er’ glápt þangað, til. notkun. sagnarinnar að gefa, svíður í a.ugun. Þarna er fugl, kannske er auga þar undir. ungis að vera sögnin skýra. inn“ leikur. 22.30 D*agskrárlok. Er einn þarna að setja út . báta ? . Stundum taka aliir sprett í áttina að einhverjum ákveðnum bletti, eins; og styggð hafi komið .að.fuglum, sveitarverk eftir Ravel (Hljómsv. Tóiilistarskólans í París leikur; , „ , , , Gaubert stjórnar). 22.10 Dans- og t. d. gei.a skýrslu, sem a ein- dægurlög: Jack Simpson sextett- ÞAÐ HEFUR áður verið fund- ið að rafmagnstakmörkuninni og svo er það ékki neitt. til- í biöðunum. Hún er orðin til Forsíðufrétt í Vísi í gær: „Einka- skeyti frá AP. — Róm í morgun. — Páfinn hefur sent breytingarlausir. mótorskellir, mesta baga og leiðinda. bæði hirðisbréf> erTa^f^taSt" bátarnir leggjast aftur og þeim sem þurfa að borða í senl hann sn>-.r sér ÍK.int tii henn„ hádeginu og svo ýmsum iðn- ar. _ Biðúr páfinn hana að aði. Er von menn spyrji hvort biðja með sér til guðs um, að Elliðaárstöðin sé orðin aðal- oki kommúnismans megi af henni rafstöð í stað Sogsins. tétt verða". Fiugfélag Islands. Elogið verður til Akureyrar, Ve., Kirkjubæjarklausturs, Fagur- hólsmýrar, Hornafj., Vatneyrar og Isafjarðar. — Á morgun til Ak., Ve., Blönduóss, Sauðárkróka, Isafjarðar og Siglufjarðar. Fréttabréf um heil brlgðismál. Maí heftið er nýkomið. Efni: Aðalfundur Krabbameinsfélags l.slands. Krabba„ Föstudagur 25. júlí (Jakobsmessa) 207. dagur ársins — Tuhgl í há- suðri ki. 15:08 — Árdegisflóð kl. 7:15 — Síðdegisflóð kl. 19:32 — sofna og bylta sér. Svo er Lágfjara ki. 13:27. ert er í henni. MANNSKAPURINN fer að vakið upp aftur, það er auga, me;n í brjósti. Berkladauði í Tyrk aldrei svo smátt að ekki sé EI“Isk,P „ ■ . . íandi og Danmörku. Mænusótt. — kastandi á það í síldarleysi, ... D"bU” ! !*!' Ritið er gefið út af Krabbameins- ■ K|',m Aldrei er nótin eins Rvikur. Dettifoss for fra NY fé] i isiands. Ritstjóri er próf. — oum. Aiarei er notin ems 19 þm tii Rvikur. Goðafoss fór ír. f „ drepandi þung og þegar ekk- frá Hull 22. þm. tii Leith og R- S vikur. Gullfoss er í Khöfn. Lag- - arfoss fór frá Rvík 22. þm. til Rafmagnstakmbrkunin í dag Dublin, Cork, Rotterdam, Antwerp Ek —11: en, Hull og Hamborgar. Reykja- Hliðarnar, Norðurmýri, Rauðar- foss log Tröllafoss eru í Rvík. Sel- árholtið, Túnin, Teigarnir, íbúðar- versna l skapinu. Þeir fram- foss var v^ntanlegur til Rvíkur i hverfi við Laugarnesv. áð Klepps- takssömustu reyna að spila gserkvöldi. vegi og svæðið þar norðaustur af. póker, hinir liggja í koju. Þeg- 'ia*45—M‘15* ar ekkert veiðist verður Ríklsskip Áustu’rbærinn úg miöbærinn rniUi þröngt um borð í síldarbát. Hekla fer frá Rvik á morgun Snorrabrautar og Aðalstrætis, Það hreyfir sig enginn svo að kl- 20 111 Glasgbw. Esja er á TjarnargötU) Bjarkargötu að vest- hann rekist ekki á næsta AustfJörðum á suðurleið. Herðu- an Qg Hrjngbraut að sunnan. mann. Kojan er það eina sem er. !,ÁeS*f'ÍOrð*m a suður" Nágrenni Rvikur, umhverfi Eli- hægt er að kalla SÍtt áhrifa- e'ð' iðaánna vestur að markalínu frá svæði. Það er talað í alvöru á Raufarhöfn í gær Skaft Flugská’avegl vlð Viðeyjaxsund, var a Kaufarhofn i gær. Sfcaft- vestur ag Hlíðarfæti og þaðan til um að kjöldraga skítkokkinn. fellingur á að fara frá Rvik í dag sjávar við Nauthólsvík í Fossvogi. Laugarnes, meðfram Kleppsvegi, Mosfellssveit og Kjaiarnes, Árnes- og Rangárvallasýslur. Hann verður að vera mikill tii Vestmannaeyja. fyrir sér ef hann á að stand- ast hnútur frískra stráka, sem Skipadeild S!S eru að drepast úr leiðindum. Hvassafell kom til Stettin í Kallinn er samt ekki alveg gær' Arnarfell fór tii Aiaborgar K1 12_14. af baki dottinn, „Hún kemur að fara fra Vesturbærinn frá Aðalstræti, með næsta straum, strákar, Y 23‘ Þm' tU RvUtur- Tjarnargötu og Bjarkargötu. Mel- i _________ arnir, Grímsstaðaholtið með flug- kraftsild , oB hann er aftur iSLENZKUR iðnaður sparar dýr- vallarsvæsinu, Vesturhöfnin með rokinn upp i skyii tll ao mætan erlendan gjaldeyrir, og örfiriseý, Kaplaskjól og Seltjarn- glápa. Hasetinn hættir að rif- eykur verðmæti útflutningsins. arnes fram' eftir. ' ast við kokkinn í bili og um leið og hann dottar í tíunda Næturvarzla í Lyfjabúðinni w - /» sinn á þessum sólarhring, iðunni. Sími 7911. Framhald a 6. síðu. læðist inn í meðvitúndina full- vissa „hún kemur áreiðan- lega með næsta straum“. SKALKURLNN FRÁ BÚKHARA G.FETERSEN, stud. mag. lief- ur skrifað þessa grein um end- urhervæðingu Vestur-Inzka- lands. — Ilér birtist fyrri liluti greinarinnar. Um þessar mundir er verið að taka ákvarðanir um stofn- un vestur-þýzks málaliðs' inn- an umgerðar „evrópuhersins". „Evrópuher“ þessi var i heim- inn borinn í þeim einum til- gangi, að atlantsveldin gætu tengt Vestur-Þýzkaland kerfi sínu, án þess að það gerðist opinberlega aðili að Atlants- hafssáttmálanum. Samkomulag hefur orðið um að koma á fót vestur-þýzkum her, í 12 herdeildum, eða 330 þúsund 'manns, búnum stór- skotaliði og brynvögnum; einn- ig flugflota með 1500-2000 flug- vélar, sem flestar yrðu þrýsti- loftsknúnar orustuflugvélar. — Hermennina á að fá með al- mennri herskyldu, og á æfinga- tíminn að vera 18 mán. Þetta er upphaflega áætlunin, eri auð- vitað verða kvíamar færðar út, eins og þegar vélbúni landa- mæravörðurinn' var settur á laggirnar fyrir ári síðan. Þá var ákveðið, að hann ætti að verða 10000 manns, nú er hann 20000, og gert er ráð fyrir 40000 bráðlega. Ennþá er það þó ýmsum erf- iðleikum bundið að endurreisa þýzka herinn. Lengi vel kröfð- ust Frakkar þess, að ekki fengju að starfa í evrópuhern- um þýzkir liðsforingjar nema lágt settir; sömuleiðis, að her- inn skiptisf í fámennar her- einingar, blanda’ðar að þjóð- erni. Frakkar urðu þó að íbeygja sig fyrir ofríki Banda- ríkjamanna í máli þessu, en kröfðust þó sérstakra trygg- inga sér til handa, ef vestur- þýzki herinn segði sig úr evr- ópuhernum, en á hinn bóginn krafðist Adenauer-stjómin þýzka fulls athafnafrelsis; og enn er ekki, vitað, hvemig þess- um málum vérður í*áðið til lykta. — Samtímis hefur and- spyrna fólksins aukizt mjög mikið, og friðarsinnar hafa fengið stórum betri aðstöðu vegna þeirra friðartillagna, sem Sovétríkin hafa borið fram. í tillögum Sovétríkjanna er ' gert ráð fyrir takmörkuðum þýzkum her, án nazista-liðs- foringja. Atlantsspekingarnir hafa æpt sig hása á því, að þetta væri alger stefnubreyting í pólitík Rússa, og bæri vott um að þeir væru stríðsóðir! Það er því full ástæða til þess að athuga, hvað nú er að ger- ast í Vestur-Þýzkalandi r— at- huga hverra annarra kosta er völ, en að fallast á tillögur Sovétríkjanna. Þá kemur fljótt í ljós að Bonn-lýðveldið end- urvígbýst af mesta kappi. End- VESTURtÞÝZKA VOPNAÐA LÖGREGLULIÐIÐ, SEM ER BÚIÐ LÉTTUM OG ÞUNGUM VOPN- UM — M. A. BRYNVÖGNUM, VERÐUR AÐ TELJAST TIL HERLIÐS. Þýzkdand hervæðist að nýju Der Fiihrer fór — hershöfðingjamir ekki urvígbúnaður merkir vigbúnað mörk og marskáikur — eins að nýju, og hervæðing er allt annað en skynsamlegar land- vamir. —, Sovétríkin og komm- únistar eru aðalandstæðingar þýzks vígbúnaðar; og í þessu máli gerist, á alþjóðlegan mæli- kvarða, alveg það sama og hér, þegar við, danskir kommún- istar, bárum fram kröfuna: Ekki einn eyri tii hervæðingar, Þá snem kratarair út úr því og héldu því fram að við segð- um: Ekki einn eyri til land- varna. Hervæðing er vígbúnaður úr hófi fram og það að skapa stríðsótta hjá þjóðinni. Og það er það sem nú er a3 gerast í Vestur-ÞýzkalandL — grann- landi okkar! Eftir fyrri heimsstyrjöldina var sagt; Keisarinn fór en hershöfðingjamir urðu kyrrir. Nú þarf ekki annað en setja Hitler í staðinn fyrir „keis- arann“ — það á jafn vel við. Og það er farið vel með hers- höfðingjana. Faglærður verka- maður þýzkur hefur mjög hátt káuþ, ef hárin nær 300 mörk- um á mánuði, en afdankaður generalmajór fær 600 mörk í eftirlaun, hershöfðingi 1300 og von Rundstedt — 2100 mörk Criiwell, afríkuhershöfðingi er á mánuði — eða 42000 krónur (100 þús. ísl. miðað við skráð gengi), sem er hærri upphæð en nokkur danskur embættis- maður hefur í kaup. — Það eru 700 hershöfðingjar á eft- irlaunutn hjá Bonn-stjórninni. Þessir hershöfðingjar standa fyrir endurhervæðingunni — og gera sér vonir um verulega kauphækkuu — ásamt ríkis- stjórninni og hernámsveldun- um. Mannstu eftir SS-merkinu? (SS = stormsveitir Hitlers). Ef þú hefur gleymt því, þarftu ekki annað en fara til Vestur- Þýzkalands; þar geturðu séð það á hverjum blaðsölustað á blaðinu Der Ausweg (Urræði), útgefandi er Samhjálp fyrrver- andi SS-hermanna. Ritstjóri Kumm, SS-hershöfðingi. Ann- að blað, Þýzkt hermannablað, er gefið út af Þýzka hermanna- sambandinu, skreytir titil sinn með jámkrossinum. Hershöfðingjamir leggja mesta áherzlu á að skipuleggja liðsforingja- og hermannafélög, til þess að plægja hinn andlega akur stríðsundirbúnings, og til þess að hafa úrval tiltækt. formaður Sambands hermanna, sem í Afríku börðust. Kamcke hershöfðingi, sem var látinn iaus úr frönsku fangelsi árið 1950, en þar sat hann inni fyr\r striðsglæpi, hefur stofnað fé- lagsskapinn Grænu djöflamir (falíhlífahermenn). — Vélaher- deildin Stói*þýzkaland er undir forystu ,von Manteufel, hers- höfðirigja; hann átti einnig þátt í að stofna foringjasam- bandið Bræðralag, en það félag er sál endurvígbúnaðarins. — Stálhjálmarnir em aftur komn- ir á kreik — annað fasista- hersambandið frá Effcirskáidsogti Leoiuús *T^ifcnin^areftir Helge Kiihn-Nielsen 161. dagur KARTÖELUR eru sú nauðsyn sem Islendiagar geta sízt án verið, annars hefðu þeir yarla iagt sér til munns skepnufóð- ur frá írlandi sem hingað var flutt og kallað kartöflur. Það eru skrítnir fuglar sem oft ■ ráða innkaupum. Að kaupa sem ódýrast, selja sem dýrast var einkunnarorð sel- stöðukaupmanna, og ætlar sú lífsspeki að verða furðu lang- líf á hinu frjálsa íslandi. Stundum er einsog fólk sé ekki til annars en að okra á því. Nú er jafnvel skepnufóðrið uppurið af manneskjiun þótt ótrúlegt sé. Nú er hvorki kjöt né kartöflur né jafnvel fiskur til í þassu landi. Jafnvel þeim sem eiga fyrir mat er fuli- erfitt að afla sér fanga. — Mottó: allt í lagi á íslandi. Hodsja Nasreddín sneri sér að mannfjöld- anum: I þessu skýli hefur verið safnað höltum, blindum og lömum inönnum. Ég mun lækna þá alla í einu árt þess að suerta þá. Ég segi aðeins þrjú toríS —'óg það mun duga. Skýlisveggirnir voru þunnír, og leirinn var sprunginn á mörgum stöðum.' Hodsja Nas- reddín valdi sér heppilegan stað'á- éinum veggnum og kastaði sér af afli utan í hánn. Veggurinn féil 'inn með . braki og bre3tum. .1 „...■ ■■ Landsk jálf ti! hrópaði Hodsja Nasreddín, bjargið ykkur; og um leið lagðist hann aft- ur á vegginn og braut meira niður, en þykkur rykmökkur steig upp 1 holinu, svörtu <yg gapandi. AUra snöggvast heyrðist hvorki hósti né stuna i skýlimi, en svo fór allt á ringui- reið. Þjónninn iami var sá fyrsti er hljóp til dyranna, en hann sat þá fastur i þeim og lokáði hinum leiðina. Þeir ætluðu að 'ærast Mikilvæg er Fyrsta fylkingin (uudirskilið: til baráttu gegn bolsévismanum), sem stofnúð er að undirlagi Bandaríkja- múnna með aðalhlutverk að „bæla niður defaitismann“ — að bandarískum gangsterhætti. Sjálfboðasveitin Þýzkaiand, hef- ur opinberlega játað 25 stefnu- skráratriði aazistaflokksins. — Leiðtogi þess félags er gesta- pomaðurinn Rudel ofursti; hann dvelst ennþá í Argentínu, en endurminningar han's fást í öllum ■bókaverzlunum Vestur- Þýzkalands. Varaforseti félags- ins er Lamp, en á stríðsárun- um var hann foringi -í SS-Tot- enkopf-sveitinni (sem bar haus- kúpurnerkið á húfunum). Fé- lagið er skipulagt á hermauna- vísu, ög ýmsár déildir þess bera nöfn „frægra“ nzista — t. d. Dönitz-deiLd, deild Pétains sál. marskálks, o.s.frv. Það er sameiginlegt öllum >essum samtökum, að við stofn un hafa þau sent Heuss for- seta yfirlýsingar um hollustu sína, og góðan vilja til þess að halda áfram baráttunni við bolsévismann. Það er athyglis- vert, að forsetinn hefur svarað með vinsamlegum þakkarbréf- um. Það er einnig eftirtektarvert að margir hershöfðingjanna láta til sín taka á stjómmála- sviðinu, og standa sumir þeirra framarlega í stuðningsfiokkum ríkisstjómarinnar. Fyrir utan pólitíska og skipulagslega starfsémi, vinna hershöfðingjamir Líka mikið að kennslu í herfræðilegutn efnum, þótt ekki sé tekiö tillit tii þess herráðsstarfs. sem þeir leysa af hendi fyrir Bonn-stjómina. Guderian, brynsveitarhers- höfðingi vinnur á vegum banda- rísku upplýsingaþjónustunnar, og sendir frá sér þykkar bæk- ur, sem eru sambland af her- fræðilegum athugunum og stríðsáróðri í sorpritastíl. Fyrr- verandi herráðsforingi Hitlers, llalder, hefur skrifað bók, sem heitir „Hitler, herforinginn“, og flytur fræðilega fyrirlestra fvrir bandaríska liðsforingja; hann var hvatamaður að stofnun „nefndar til a’ð rannsaka sögu annarrar heimsstyrjaldarinnar“, en sú stofnun fór fram í banda- rískum fangabúðum skömmu eftir lok stríðsins. Upp af þessu reis síðan raunverulegur her- skóli, sem tryggði tilveru þýzka herráðsins. Hópur þessi starf- ar ennþá, undir leiðsögu Hald- ers — og vernd bandaríska arn- arins. Fyrir fjölda mörgum ámm . það er svo langt síðan, að það var árið .1945 — gerðu stórveldin, sem sigmðu í ó- - friðnum, sáttmála með sér í bænum Potsdam. Á hverjum degi gefst okkur kostur á að lesa í nærri því 300 dagblöðum, hversu undirskriftir vestrænna stjórnmálamanna eru ákaflega mikils virði. Það sem Attlee eða Truman — hafa ' ritað nafn sitt undir, svíkja þieir ekki, þó að himinn og jörð forgangi. Guði sé lof, að enn eru til menn, sem ekki ganga á bak orða sinna. Þeir skrifuðu, meðal annars undir það sem hér' fer á eftir, tekið éftir United Nations Doc- uments, útg. 1945 af Royal Institute Principles 3 (1); Allt þýzkt herlið svo og samtök uppgjalahermanna og - ÖU önnur hernaðarieg og liálf- hernaðarieg félög, ennfremur klúbbar og sambönd, sem vinjna að því að viðhaJda hern- aðariegri arfsögn í Þýzkalamll, skulu leyst upp algeriega og fyrir fullt og allt (completely and finally), og það á þann hátt, að algerlega verði kom- ið í veg fyrir endursköpun þýzka hernaðarandans og naz- ismans. Það em aðeins 7 — sjö — ár síðan þetta var undirritað. Þetta stendur í Potsdamsátt- málanum milli J. Stalins, H. Trumans og C. Attlees. Stríðsherrarair í Bonnlýð- veldinu plægja jarðveginn me5 svívirðilegum áróðri, en her- fræðingarnir í Bonn fást vjð Mttn raunverulega endurvig- búnað. Hermálaráðherrann — sera opinberlega er aðeins skrif- stofustjóri þeirrar deildar sem stendur í sambandi við her- nárhsliðin •*— ér einkavinur Ad- enauep, Theodor -Blank. Hann géfur' skýrslur’ beint til for- sætisráðuneytisins og er ráð- herra að því leyti — en hann ber enga ábyrgð fyrir þing- inu. Næstir honum eru junkar- arnir von Buzche, Oster og von Kielmannsegg greifi, allt hershöfðingjar. Yfirmenn hermáladeildar skrifstofunnar — hins dulbúna. herráðs -—-.. eru hershöfðingj- arnir Speidel og Heusinger. Á stríðsárunum var Speidel her- ráðsforingi Rommels, og Heus- inger var herráðsforingi Hitl- ers um tíma, eftir tilræðið 1944, en þá særðist hann — hann stóð við hlið Hitlers í aðal- stöðvum foringjans. Vesturþýzki herinn, sem þeg- ar er myndaður, er dulbúinu með ýmsu móti — þó að minni og minni áherzla sé lögð á það að breiðia fjöður yfir hið raun- Framhald á 7. síSu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.