Þjóðviljinn - 25.07.1952, Page 6

Þjóðviljinn - 25.07.1952, Page 6
6) -— ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 25. júlí 1952 ______ .______C Prestakaliaskipun Reykfavikisr Frarahald af 3. síðu. flugvöil í Skerjafjörð, austau við olíustöð h.f. Shell. 2—3 Dómkirkjuprestakall ( I og II): Dómkirkjusókn Sóknin nær frá mörkum Nes- sóknar, að línu,'sem dregin væri frá sjó í Rau&arárvík um Skúla torg, austan Rauðarárstígs að Miklubraut, austan Engihlíð- ar, miili húsanna nr. 12 og 14 við Eskihlíð um hitavatns- geymana á Öskjuhlíð, í sjó við Nauthólsvík. 4—5. Hallgrímsprestakall (I og II Ifallgrímssókn. Sóknin nær frá mörkum Dóm kirkjusóknar og Nessóknar að línu sem dregin væri frá sjó í Rauðarárvík inn Skúlatorg, austan Rauðarárstígs að Miklu- 'braut, austan Engihlíðar, milli húsanna nr. 12 og 14 við Eski- hlíð um hitavátnsgéjunana á Öskjuhlíð, í sjó við Nauthóls- vík. 6. Iláteigsprestakall: Háteigssólui. Sóknin nær frá mörkum Ha]l grímssóknar að línu, sem dreg- in væri frá Raúðarárstíg, sunn- an Laugavegar að Kringlumýr- arvegi, því næst austan og sunnan Kringlumýrarvegar um Öskjuhlíð í hitavatnsgeymana. 7. Bústaðaprestalíall: Bústaða- og Kópavogssóknir Bústaðasóknin nær frá mörk- um Kópavogshrepps og mörk- tun Hallgrímssóknar og Háteigs sóknar, að Miklubraut og Elí- iðaám. Kóþávogssókn nær yfir Kópavogshrepp. 8. Laugarnesprestakall: Laugamessókn. Sóknin nær frá mörkimi Hallgrímssóknar, Háteigssókn- ár"'ög" Bústáðasóknáf’ að línu sem dregin væri frá Miklubraut, vestan Háaleitisvegar, Múlavég ar, Kambsvegar í sjó, vestan við Vatnagarða. 9. Langholtsprestakall: Langholtssókn. Sóknin nær frá mörkum Laugarnessóknar og Bústáða- sóknar að sjó og Elliðaám". Samkvæmt auglýsingu þess- ari verða kosnar safnaðamefnd- ir í hinum nýju prestaköllum, í næstu viku, og era væntan- legir safnaðarfundir í hinum nýju sóknum auglýstir 'á öðr-, um stað I blaðrmr í dag og munu predtakölííh svo verða augiýst til umsóknar, eins og venja er til. Með hinum iiýjtf'" lögum og skiptingú prófastsdæmisins er komið á nýrri skipan um sókn- ir og prestaköll í Reykjavíkur- prófastsdæmi, en mörg og mikil verkefni bíða hinna nýju sókna, að byggja upp hið innra safn- aðarlíf á hverjum stað. — (Frá Safnaðarráði Rvíkur). 1 218. DAGUR „Má ég biðja yður annarrar bónar?“ spurði Clyde veikróma og hikandi, því að nú mundi hann eftir Sondru og félögum hennar og skelfingin gagntó': haiui. Sondra! Sondra! Að koma til tjaldbúðanna sem handtekum morðingi! Láta hana og Bertínu horfa á það! Nei, það var hræðilegt. ,,Ætlið þér, ætlið þér að lara með mig til tjaldbúðánna ?‘‘ „Já, iþað er eiumi.tt ætlunin. Mér liefur verið skipað það. Þar eru saksólcnarinn og lögreglostjórinn í Cataraqui." ,,Já, ég skil það,“ hélt Clyde áfram, miður sín af taugaóstyrk og nú var þrek hans með öllu horfið. „En gætuð þér ekki — gætuð þér ekki —- ef ég geri allt sem þér segið mér — þetta eru kunningjar mínir þarna yfir frá — og það væri óbærilegt .... gætuð þér ekki krækt fyrir tjaldbúðirnar og farið með mig á einhvem annan Stað ? Mér er iþað svo mikið kappsmál — það er að segja — guð minn góður, ég vona að þér farið ekki þangað með mig, herra Kurt — gerið það fyrir mig.“ Kurt virtist hann nú drengjalegur og veiklyndur — svip- lireinn, sakleysislegur, vel klæddur og vel siðaður — gerólíkur hinum ruddalega glæpamanni, sem hann hafði búizt við að finna. Já, liann virtist einmitt tilheyra þeirri stétt, sem hann (Kurt) bar mikla virðingu fyrir. Og gat ekki verið að þessi ungi maður hefði góð og stérk sambönd? Honum hafði skilizt að hann væri í ætt við fínasta fólkið í Lygurgus. Og nú fann hann hjá sér hvöt til að syiia honum nokkra kurteisi, svo að liann sagði: „Jæja, imgi maður, ég vil ógjaman vera of misk- unnarlaus við yður. Ég er livorki lögreglustjóri né saksóknari — aðeins lögregluþjóiminn sem handtók yður. Þeir hinir geta tekið ákvörðim um, hvað á að gera við yður — þér getið spurt þá, og það er óvíst að þeir telji tþess þörf að farið sé með yður þangað. En fötin yðar? Eru þau ekki hjá tjöldunum?“ „Jú, jú, en það skiptir engu máli,“ svaraði Clyde ákafur. „Ég get alltaf fengið þau. Ég vil bara ekki fara tþangað núna, ef liægt er að komast hjá því.“ ■' „Jæja þá, en við skulum hálda áfram," svaraði herra Kurt. Og þeir héldu þegjandi áfram; háir trjástofnarnir voru eins og hátíðlegar súlur í rökkrinu og þeir gengu á milli þeirra eins c-g kirkjugestir, og Clyde horfði vonleysisaugum á dökkrauða rák sem erm var sýiiilég milli trjánna í vestri. Ákærður fyrir morð. Róberta dáin! Og Sondra dáin •— honum! Griffithsfjölskyídan! Föðurbróðir hans! Móðir hans! Og allt unga fójkið í, tjajdbúðunum! Ó hvefs vegna hafði hann ekki lilaupið, þégar. röddin óþekkta hafði hyatt hann svo á- kaft til þess? NÍUNÐI KAFLI í' Meðan Mason stóð og beið komst hann að raun um, að hug- myndir þær sem liann hafði gert sér um umhverfi og tilvem Clydes voru rétta.r, og hanii fór að efast um að auðvelt yrði að fá liann til að játa afbrot sitt. Allt í kringum sig sá hann auðlegð og allsnægtir, sem nægt gætu til að . þagga niður hneyksli eins og þetta. Auð. Munað. Áhrifamikil nöfn og voldug sambönd. Gat ekki verið að Griffithsfjölskyldan sem var svo auðug og* valdhmikil, gérði allt sem unnt var til að tryggja frænda sínum örugga lagalega vöm, hver svo sem glæpur hanis var? Ekkert yar trúlegra og að því gæti rekið að annar yrði gerður ákærandi í hans stað, og það yrði til þess að hann Bæjarfréttír Framhald af 4. síðu. Kl. 14—16: Hafnarfjörður og nágrenni. — Reykjanes. KI. 16—17: Nágrenni Rvíkur, urnhverfi Plll- íðaánna vestur að niarkalínu frá Ælugákálavegi við Viðeyjarsund, v<;ntur að Hiíðarfæti og þáðan til sjávar yið.’Nauthólsvík í Fossvogi. Laugarnes, meðfram Kleppsvegi, Mosfellssveit og Kjalarnes, Árnes- og Rangárvaliasýslur. Egyptaland . . . Framh'ald af 1. síðu. sumxuu þegar vetíð sleppt. Þó sagði hann að aðrir yrðu rekn- ir úr hemum og enn aðiár leidd ir fyrir dómstól. — Sendilierrann kallaður heim. Ekki er enn Ijóst livaða á- hrif stjómarbyltingin mun hafa á sambúð Breta og Egypta. Naguib neitaði i gær að segja nokkuð um fvrirhugað „varaar- bandalag" ríkjanna við austan- vert Miðjarðarhaf, sem Bretar og Bandarikjamenn hafa verið áð reyna a.ð koma á. Hann vildi heldur ekkert seg.ja um áf- stöðu sína til hersetu Breta við Súezskurð. Brezka stjórjiin hefur kalla'ð sendiherra. sinn r Egyptalandi sir Ralph Steverison heim til London, eri hann hefur verið í sumarleyfi í Frakklandi.' Irtdvei'jar revna Fundur var í gær í um 20 mín. í Panmimjom. Annar fund ur verður haldinn í dag. Nehrú lýsti því yfir í þing- inu í Nýju Delhi, að indverska stjómin reyndi enn að koma á sáttum í Kóreu. Ein mesta loftárás Kóreu- stríðsins frá flugvélum flotans var gerð í gær á hafnarbæi á báðum sti'öndum Norður- Kóreu. Stevenson? I gær hófst kjör forsetaefn- is demokrata á þingi fíokks- ins í Chieago, en úrslit vom etkki kunn, þegar blaðið fór í pressuna. Fréttamenn töldu hins vegár engan vafa á því, að Adlai Stévenson, ríkisstjóri í Illinois tnundi verða fyrir valinu. yrði ekkí hafður í framboði eða kosinn i dómaraembættið, sék hann þráði svo mjög. Fyrir framan glæsileg tjöldin, sem sneru út að vatninu, s(t Harley Baggott í skrautlegri peysu og léreftsbuxum og laf- færði fiskilínu. Og gegiium opnar tjalddyrnar sást hinu fólkiiii ‘ bregða fyrir — Sondru, Bertínu, Wynettn og fleirum — og þajr voru öimum kafnar við að snyrta sig eftir sundið. Og Mas:r. taldi óvíst að það væri sk>msamlegt að gera opinbert erinqi sitt meðal tigna fólksins, svo að hann ákvað að þegja, én hanji fór að hugsa um mismuninn á kjörum. sínum í æsku, kjöruin Róbertu Alden og þessa fólks. Auðvitað reyndi auðugur og ■tigúm unglingur eins og þessj Griffiths að tæla sti'ilku eins ög Róbertu og reyna síðan að losa sig við hana á hinn mddaleg- asta hátt. En honum varð umliugað um að fá sem ýtarleg- astar upplýsingar, iþótt ýmsir steinar kynnu að verða lagðir í götu hans síðar meir, svo að liann gekk í áttina til Baggotfe og sagði kuldalega, en þó eins virðulega og kurteislega og hon- um var unnt: „Þetta er fallegur tjaldstaðui-.“ „Já, það finnsit okkur.“ „Þið komið víst frá Sharron og lunhverfi, er. það ekki ?“ „Jú. Aðallega frá suður og vesturströndinni.'‘ „Er flelra af Griffithsfólkinu liór en herra Clyde?‘t „Nei, það er enn við Greenwood vatn.“ „Þekkið þér herra Clyde Griffiths persónulega ?" . „Já, já — hann er hérna með okkur.“ • „Ekki vænti ég að iþér vitið hvað hann hefur dvalizt héraa lengi — hjá Cranstonfólkinu á ég við?“ —oOo— - - oOo— — oOo— —~oOo—oOo— oOo oOo- ■ BARNASAGAN Abú Hassan hinn skrýtni rSa sofandi vakinn 9. DAGUR Að því búnu skipaðí kalííinn Gíafar síórvezír sínum, Mesrúr höíuðsmanni geldingaiina, öllum þjónum og ambáttum og fyrirliðum varðmannanna; eð þjóna manninum, sem lægi í rúmi hans næsta inorgun, bæði meðan hann væri að fara á fætur og þar á eftir, öldungis eins og hann væri sjálfur kalífinn Harún Alrasjid. Skyldu þeir gera það, sem hann skipaði, og hegða sér um allt, eins og hanit væri arottinn rétttrúaðia manna. Næsta morgun gekk kalífinn, þegar Mesrúr hafði vakið hann, inn í afkleia einn; gat hann séð þaðan allt athæfi Abú Hassans, án þess nokkur sæi hann. Komu allar ambáttimar og þjónarnir til hans í einu og skipuðust . þegjandi í raðir, allí eins og siður var, þegar kalífinn reis úr rekkju. Voru allir búnir tíl að veita honum skylduga þjónustu, og með því íími var til kominn að halda bænagjörð þá, er fyrirskipuð var fyrir sólarupprás, þá kom einn .þjónninn, sem það starí lá á hendi, og hélt njarð- arvetti, sem dýft var í edik, fyrir nasir honum. Veik Abú þá höfðinu við, en lauk þó ekki upp augunum, skirpti hann slími úr munni sér, og var það undir eins tekið upp og látið í mundlaug úr gulli, til þess að gólfábreiðan skyldi ekki óhreinkast. Duftið, sem kalífinn hafði geíið honum inn, var vant að hafa slík áhrif, þegar hinn deyfandi kraftur þess hætti að hrífa, varð það ýmist fljótt eða seint eítir því, hvað langur tími var liðinn eða hvað skammturinn var stór. Nú veik Abú Hassan höfði sínu aftur í samt lag og lauk upp augunum; sá hann í morgunskímunni að hann var kominn í stórt og skrautlegt herbergi. í/ar loftið prýtt Titmyndum eins og siður er meo Serkjum, og stóðu allt umhverfis gullker, en gólf- ábreiður og dyratjöld voru úr gulloínu silki. Stóðu bar ljómandi fagrar konur í kringum hann og héldg é. alls konar hljóðfærum; voru þar og svartir geld- ingar, skrautbúnir og harðla auðmýktarfullir: Nú

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.