Þjóðviljinn - 25.07.1952, Page 7

Þjóðviljinn - 25.07.1952, Page 7
Föstudagur 25. júlí .1052 — ÞJÓÐVILJINN —... (7 Þýzkaland Samúðarkort \ SÍysavaraafélags íslands vkaupa flestir. Fást hjá slysa4 Hvamadeildum um land allt.^ j Afgreidd í Rey'kjavík í síniaj >,4897. Minningarspjöld Samhand ísl. berklasjúkl- ?inga fást á eftirtöldum stöð-j! ium;- Skrifstofu sambandsins,^ jAusturstræti 9; Hljóðfæra- iverzlun Sigi'íðar Helgadótt-^ (ur, Lækjargötu, 2; Hirtij (Hjartarsyni, Bræðraborgar-j fstíg 1; Máli og memiingu, fLaugaveg 19; Hafliðabúð,1 mjálsgötu 1; Bókabúð Sig- ívalda Þorsteinssonar, Efsta- ísundi 28; Bókabúð Þorvald- >ar Bjarnasonar, Hafnarfirði;* werzlun Halldóra Ólafsdótt- (ur,. Grettisgötu 26 og hjájj ftrúnaðarmönnum sambands-í fins um land allt. Stoíuskápar fklæðaskápar, kommó'ður ogj1 raeiri húsgögn ávallt fyrir pggjacdi. — Húsgagna-( i )verzlnnin Þórsgötu 1. Olympíuieikirnir Húsgögn Dívanar, stofuskápar, Iklæðaskápar (sundurtekn- ^ir), borðstofuborð og stól- yar.' —- Á s b r ú, Grettis jgötu 54. Daglega ný egg, ,1 f soðin og hrá. — Kaffisal-,1 fan Hafnarstræti 16. , » Gull- og silfurmunir 11 Trúlofunaflinngar,- stein- | jhringar, hálsmen, armbönd lo.fl, — Sendum gegh- póst-, íkröfu. Gullsmiðir Stei»t»ór og Jóhannes Ua8nsÆ' Sendibílastöðin h.f., (ingólfsstræti 11. - Sími 5113. tópin frá kl. 7,30—22. Ilelgi-j fdaga frá kl. 9—20. Lögfræðingar: fÁki Jakobsson og Kristján! fEiríksson, Laugaveg 27. l.“ )hæð. Sími 1453. Otvarpsviðgerðir ADló, Veltusundi 1,4 \sími 80300. 11 ' Pramhald af 5. síðu. venilega. Opinberlega er tal- að um „lögreglulið" sem heyri beint undir öryggismáladeild innanríkisráðimeytisins og er stjórnað af fyrrverandi íxaz- istaborgarstjóranum Lehr og Egidi öi’yggismálastjóra. Af 13 yfirmönnum í þessaii deild era 12 fyi-rverandi liðsforiiigj- ar nazista. í fremstu röð er landaniæra- vörðurinn og varalögreglan, Landamæravöi’ðurinn — Grenz- schutz — er sizt dulbúinn. Það er ekki einu sinni haft fyrii- að nefna hann lögreglu. Hann er í 100 manna deildum „hundertschaften“ og býr í her búðimx. Liðið er 20000 manr.s, og hefur skriðdreka, stórskota lið, eldvörpur og sjálfvirkj vopn, aðalaðsetur er í Hanuov- er, Núrnberg og Bonn. í fvrra upplýstist það, að 55% roslc- hma og 95% imgra foringja væru úr her Hitlers. Innan- ríkisráðherraxm sjálfur, Lehr, trúði þinginu fyrir því, að 91% yfirforingjanna vænx frá Hitl- erehernum. Yfirmaður Grenzschutz er Matzky hershöfðingi. Á stríðs- áranum yar hann fornxaður herráðsdfeildar Hitlers ýfir er- lendum herjum. Það er þvi i þokkalegu franrhaldi af fvrra starfi sínu hjá Hitler, að hann nú er milligöngumaður stjórn- arinnar og þýzlta hersins í þjónustu hemámsveldaima. I fyrrasuniar, þegar landa- mæravörðurinn flutti í herbúð- ir hjá Hamborg, sagði Die Welt, stærsta blað Hamlxxrgar, þykist vera óháð, að þáð von- aði „að nú yrðu endurvakin góð og gömul tengsl — að jxessu sinni við hið fyrsta vopnaða lið sambahdslýðveldis- ins“. Að vísu var vai-alögreglan sett á laggima” nokkru áður. en þetta stríðsóða Hamborg- arblað tc’ur hana ekki vopnað lið, því að hún hefur „aðeins“ litlar byssur og vélskahxmbyss- ur. í því liði eru nú 75000 manns, sem býr í herbúðum og skiptist í deildir eins og venju- legur her, en þessu fyrirkomu- lagi cr haldið ótrúlega leýndu, þar sem aðeins er um ,,leg- i*eghi“ að ræða. í fyrra sagði aðalblað sósí- aldemókrata „Neuer Vorwárts**, að 80% foringjanna í varalög- reglunni væri úr SS-sveitunum. Ekki er kunnugt, að hreinsun hafi farið fram síðan. Yfir maðurinn var lögreglustjóri Saar þaiigað til það var innlim að. ;og ^íðan, foringi í lögieglu Hitlers. Prainhald af 1. síðu. gamla metið var 9,03,8. En ekki lengi, skömmu seinna hljóp Aschenbacher (Bandar.) skeiðið á 8,51,0. 110 m grindahlaup. Þar voru Bandaríkjamenn taldir sigurvænlegastir enda fór það svo, að þeir fengu fyrstu þrjá mennina. Harrison Dillard sem vann þessa grein í London 1948 varð enn olym- píumeistári á nýju meti 13,7. Davis varð annar á sama tíma, Bernard þriðji 14,1. Bulan- tsjík (Sov.) 4. 14,5, 5. Weim- berg (Ástr.) 14,7, 6. Dou- bleday (Ástr.) 14,8. 80 m grindahlaup kveima, Innrömmum (málverk, ljósmyndir o. fl.^ (á S B R Ú , Grettisgötu 54. Nýja sendibílastöðin h.f. ^Aðalstræti 16. — Sími 1395. Ragnar Ólafsson )hæstaréttarlögmaður og lög-( ígiltur endurskoðandi: Lög- ( (fræðistörf, endurskoðun og, (fasteignasala. Vonarstrætí, [12. Sími 5999. Munið kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Ljósmyndastofa t kjöri fyrii ihaldið Framhald af 8. síðu. það hefur Þorvaldur Garðar greinilega fundið. Afstaðá AB- liðsins til íhaldsins-er ekki' ó- svipuð liinni fornu afstöðu hjá- leigunnar til höfuðbólsins. Hváð skyldi þess t. d. verða langt að bíða áð Jón Axel verði til- kymitur sem bæjarstjómarfram bjóðandi $jálfstæðisflokksins ? L o k a ð i ívegna sumarleyfa frá 20. j jjúlí til 5. ágúst. S y l g j a ,j X,aufásveg 19. ) Viðgeiðir á húsklukkum, vekjurum, nipsúrum o. fl. lOrsiniðastofa Skúla K. Ei- ríkssonar, Blönduhlíð 10. - Sími 81976. Skrifin um síldveiðarnar Framhald af 8. síðu. Til er síldveiðitiirauna- nefnd. Til er á íslandi nefnd, ér skipuð mun 10 mönnum, er á að hafa það verkefni að fylgj- ast með nýjungum í síldveið- um að standa fyrir veiðitil- ranr.um. Einn í þessari miklu nefnd er Sveinn Benediktsson. Hann skrifar í Morgunblaðið í gær og heldur því fi*am að góður afli Norðmanna sé elkki að þalcka notkun asdic-tækjanna. Þriðja sumarið. Þetta er þriðja sumarið sem Norðmenn fylgjast með göngu í þessari grein hafði venð síidarinnar með hjálp asdic- sett olympíumet og heimsmetj tæk ja Prá j>yí hefur yerið í fyrradag í undanrásum, en | gagf hæði j n0i-s^uin 0g ;s_ lenzkum blöðuni, þótt það virð- ist hafa faríð framhjá mann- inum í fjölmennu síldveíðitil- raunanefndinhi. þessi met hlutu ekki staðfest- ingu vegna meðvinds. Strick- land sem þau hafði sett á tímanum 10,8 vann þó úrslitin einnig á nýjum mettíma 10,9. Gorúbisnaja (Sov.) varð önn- ur 11,1, Blankers Koen hætti hlaupinu, en hún tók þátt í þvi gegn ráði lækna sinna. Slieggjukast. Þar gérðúst mikil tíðindi; nær óþelkktur lærisveinn Nem- eths heimsmeistarans ung- verska kastaði sleggjunni fyrst ur manna yfir 60 metra, en Nemeth sjálfur varð að láta sér nægja þriðja sætið. Þessi ungi maður heitir Czermak. í fyrsta kasti sinu fór hann fram úr meti Nemeths sem var 57,88, kastaði 58,45, og í þriðju tilraun kastaði hann 60,34, nýtt olymphimet, nýtt heims- met. Annar várð Þjóðverjinn Sterdi 58,86 og Nemeth þriðji 57,74. Norðmenn höfðu tengt miklar vonir við Sverre Strandli, sem er Evrópumeist- ari í greininni, en hann komst ekki einu sinni í úrslit. Ýmislegt. í undanrásum í 400 m hlaupi náði Rhoden (Jam) bezta tíma 42,7. Guðmundur Láru’sson varð 4. í sínum riðli á 49,7 og ei* úr leik. Zátopíkova, kona. Zatopeks, vann spjótkast kvenna. með 50,47, en þrjár sovótkonur urðu í næstu sætum. Ungverjar unniu TjTkland í knattspymu 7:1, Indverjar unnu hockeykeppnina með því að sigra Holland 6 : 0. Sovétríkin voru alls ráðandi í fimieikum kvenna. Þau fengu l.:-og '2. verðlaun í einstaklings- keppni og 1. verðlaun í flokka- keppninni. í dag. í dag verður kcppt til úr- slita í 400 m hlaupi og 3.000 m þindrunarhlaúpi. TiigþyÍut- arképpnin hefiílj dág,' -\fe%ur keppt í 100 m hl„ langst., hást. kúltivarpi og 400 m hl. raB'.'Sisssaa Heppnaðist mjiig vel að leysa þetta verkefni sumarið 1950. Svo eitt dæmi sé nefnt stendur eftirfarandi í norska blaðiiiu „Morgenposten“ 27. jan. 1950: ,, . . . Devold (fiskimálaráðu- nautur Norðma’ina) ályktaði því áð G.O. Sars hlyti að geta fundið sildina með bev‘grháls- dýptai-mæ’i og asdic. G.O. Sars heppnaðist nijög vel að leysa Jietta verltefni sumarið 1950. Þegar í júlí var fengin vit- neskja um að síldina var alls ekki að finna á hinum venju- legu miðum við norðanvert Is- land, og hefðu síldveiðisjómenn irnir tekið meira mark á skeyt- um sem G.O. Sars sendi þeim hefði. árangurinn af síldarleið- angrinum til Islands orðið betri“, ......og segja fyrir um komu sHdarinnar“; Síðar í sömu grein segir að næsta verkcfni í rannsóknun- um hafi veríð að finna síidina. í hafinu veturinn eftir og „þar næst var að staðsetja síldar- torfurnar og komast að raun um stærð síldargöngunnar, leið hennar og hraða. Það var enn- fremur verkefnið að 'fylgjast með síldargöngunni upp að Nor egssti'önd og segja fyrir um komu síldarinnar. Það hefur mi sýnt sig að G.O. Sars tókst að leysa lietta ver'kefni til fullnustu, og mildu lietur en vonir stóðu tíl. Skipið farni síldina noklnirnveginn á J»eim stað scm búizt liafði ver- ið við. Það tókst að fylgjast með síldartorfunum langan tíma og síðan með slóð þeirra upp að Noregsströndum“. Vitnisburður íslcnzkra útvegsmanna. I febrúar 1951 voru sjö ísl. iitvegsmenn sendir á vegurn Fiskifélags Islands til að kynna sér útvegsmál hjá Norðmönn- um. Þeir skýrðu blaðamönnum frá för sinni 27. marz sama ár. I viðtali því er Þjóðviljinn birti við þá segir m.a. svo: „Fiskirannsóknir Norðm. eru komnar mjög langt og þeir hafa öll fullkomnustu ,tæki“, sagði Arnói’ Guðmundsson. „Þeir eiga og dýrasta rannsókn- arskip sem nú er til, G.O. Sars, en það er eina skipið á Norður- löndum sem hefur asdictæki, en það er ein af uppgötvnnum stríðsáranna og var notað gegn kafbátum. Það verkar neðan- sjávar eins og radar ofansjávar1 2500 metra út frá skipinu“, (Við þetta má taæta því að nú munu flest, ef ekki _.öll herskip Noi-ðmanna búin slíkum tækj- um og á s.l. vetri liófu þeir smíði slíkra tækja. fyrir fiski- skip, þótt enn hafi ekki verið skýrt frá reynslunni af þeim). Rannsóknarskipið endur- greitt með eins dags veiði! Viðtalið heldur áfram: „Rann- kJ e sóknarskiP Þetta (G. O. Sars) *** Ls f \JI 11111 fylgdi göngu síldarinnar við Xangaveg 12, l Seiidibílastöðin Þór Stm 81148. Alexandrine fer til Færeyja og Kaupmanna- hafnar í dag, föstndaginn 25. þ. nií kl. 12 á hádegis Farþegar mæti í afgreiðslu- skála tollgæzlumiar kl. 11 f.h. Skipaaígreiðsla Jes Zimseii) • & s .í ■■ Erlendur Pétursson. »■ )• •: <• >«r)éO< OTBOÐ a Tilboö óskast í aö mála heitavatnsgeymana á Öskjuhlíö meö Snowcrcam. Verkinu skal lokið fyr ir miöjan ágúst. Útboöslýsing og uánari upplýsingar fást skrifstofu Hitaveitunnai*, Pósthússtræti 7. Hitaveitustj óri. SS8S338SSS3SS£S28^!SSSS$S£S8$SS$SS£S2S£SS^S^S2Sæ^8SSSS§S^S^S2SSSSSSS2SSSSS2SiiSSSSS2SS;. Langanes á s.l. hausti og fami hana svo aftur suðaustan viö Færeyjar í vetur og fylgdi henni upp að Noregsströnd og sagði norska flotanum fyrir komu hennar. Fór veiðiflotinn 100 sjómílur til hafs á móti henni. Þeim félögtun var sagt að eins (íags ytúði liefði jafngilt kostnaðarverði rannjsóknarsbips ins“. Senda norsku skipiuium upplýsingar. „Hefðu síldveiðisjómennimir tekið meira mark á skeytum sem G.O. Sars sendi þeim“, seg ir Morgenposten 27. jan. 1950 „hefðd árangurinn af síldarleið- angrinum til íslands orðið betri“. Reýnslan liefur kennt norsku síldveiðisjómönnunum að taka mark á skeytum rann- sóknarskipanna, því vitanlega senda þau norska flotanum dul- málsskeyti um hvar síldina sé að fimia, en bæði eftirlitsskipiö Söröy sem fylgir norska síld- veiðiflotanum hér og G.O. Sars hafa asdictæki til að finna síld ina með, en auk þess munu Norðmemi liafa látið asdictæki þau er þeir smíðuðu fyrir fiski- báta í veiðiskip er send vora til Islands. Síldveiðitilrauna nefndaima’ð- urinn Sveinn Ben. ætti að velja sér annað verkefni en að halda þri fram að asdictæki kæmu íslenzkum síldveiðimörmum ekki að notum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.