Þjóðviljinn - 25.07.1952, Page 8

Þjóðviljinn - 25.07.1952, Page 8
Pólsk kol stórlækka í verði Mikil verðlækkun heíur orðið á polskum kolum og mun tonnið af pólskum kolum sem væntanleg eru verða kr. 277,44 fob. en var áður 358,22. Kol þessi eru væntanieg hingað áður langt um líður, en auk verðlækkunarinnar á kolum hafa flutningsgjöld með þeim skipum sem flytja pólsk kol hingað einnig stórlækkað. Er'u þetta ánægjuleg tíðindi fyrir alla þá sem þurft hafa að hita hjá sér með kolum. Hernámsliðið annast nú sjálft manna arnar Skrifstofa flugyallarstjóra hættii ráðniitgum Bandaríska hernámsliðið hefur nú sett þá Agnar Kofoed Hansen og Hauk Claessen af sem ráðningamenn lyrir sig Um það segir svo í auglýsingu í blöðunum í gær: „Vegna síaukinna anna sambandi við ráðningar á Keflavíkurflugvöll hefur orðið að samkomulagi að skrifstofa mín þar hætti að sjá um ráðn- ingar Islendinga til starfa þar. Mun ráðningarstofa varnar- liðsins á flugvellinum íram- vegis gefa allar upplýsingar þar aí lútandi. Flugvallastjóri rikisins. Agnar Kofoed Han- seai.“ Nýtt íslenzkt svifflugmet Akureyri. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. I fyrradag og fyrrinótt setti Tryggvi Helgason svifflug- maður nýtt íslenzkt met í svif- flugi norður við Sellandafjall. Var hann á flugi í 16 iklst. og 25 mánútur. Brand V. kemur með KFUM-fólk 1 gær'kvöld kom m.s. Brand V. frá Álasundi í Noregi en á leiðinni hingað kom hann við í Þórshöfn í Færeyjum. Með skipinu er skemmtiferðafólk á vegum Resor och Studiér, sem er ferðaskrifstofa K.F.U.M. í Stokkhólmi og Ferie og Studier, sem er ferðaskrif- stofa K.F.U.M. & K. í Dan- mörku. Ferðafólkinu verður sýnd Reykjavfk á morgun og annað kvöld kl. 8.30 verður haldin æskulýðssamkoma í húsi K.F. U.M. og K. til að fagna gest- unum. Þar verða m.a. mikill söngur og er ungu fólki sér- staklega bent á að koma á þessa samkomu. Géstirnir fara á vegum Ferðaskrifstofunnar til Gull- foss, Geysis og Þingvalla nú um helgina, en heimleiðis held- ur það með Brand V. n.'k. mánudagskvöld. (Fréttatilkynning frá KFUM) Marteinn Guðmundsson látinn Marteinn Guðmundsson myndhöggvari lézt í Landspít- alanum í fyrradag eftir langa vanheilsu. Það var hjartasjúkdómur er dró hann til dauða. Unnið að stækkun hafnarinnar í Ól- afsfirði Ólafsfirði. Frá frótta- ritara Þjóðviljaná Hér hefur verið unnið af kappi við hafnargerð og er ætl unin að lengja norðurgarð hafnarinnar um 45 metra. Hafa verið steypt ker og þeim sökkt niður. Þá var og unnið nokkuð við dýplkun hafnarinnar, en hefur nú ver- ið hætt. Þá er og ætlunin að lengja vesturgarðinn einnig, en ekki mun víst hvað framkvæmt verður í sumar af þvi verki. ________________________• Ólafsfjarðarvegnr góður Ólafsfirði. Frá frótta- ritara Þjóðviljans Vegurinn frá Ólafsfirði í samband við þjóðvegakerfið var opnaður um miðjan mánuð og hefur verið góður síðan. Er hann talinn betri til umferðar en vegurinn í byggð. Unnið er nú að vegagerð hér, bæði viðgerðum og enn- fremur nýjum vegi. Siglufirði. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. í gær voru saltaðar hér 850 tunnur af 5 bátum er fengu þann afla í fyrrinótt. I gær var engin veiði en gott veður á miðunum nema. austur við Langanes var þoku- bræla. Á söltunarstöðvunum hér er Pólstjarnan hæst með 2200 tunnur, söltunarstöðin hér hef- ur saltað um 2000. — Frá Raufarhöfn fékk Þjóðviljinn þær fréttir í gær- kvöldi að engin veiði hefði verið fyrir austan. Ætla ■ aS ■ salta Grindavík. Frá frétta- ritara Þjóðviljans Eigendur þriggja báta í Grindavík hafa ákveðið að eiga ekkert undir síldarlkaupendum í sumar, þó síld skyldi veiðast. Hafa þeir komið sér upp sam eiginlegri söltunarstöð fyrir báta sína og ætla að salta afl- ann á eigin vegum. Erp þetta eigendur bátanna Hrafns Svein bjarnarsonar, Skímis og Sæ- borgar. DJÓÐVlLimN Föstudagur 25. júíí 1952 — 17. árgang'ur 164. tölublað Flokksbundinn AB-moður í kjöri fyrir íhaldið í Vestur- fscrfiarðarsýslu!!! Er varafulltrúi AB-manna í útgerðarráði Rvíkur! Morgunbíaðið flj’tur þá frétt í gærmorgun áð Þorvaldur Garðar Kristjánsson Iögfræðingur og starfsmaður Utvegs-i bankans verði frambjóðandi $jálfstæðisflokksins við auka- kosningu á þingmanni fyrir Vestur-Isafjarðarsýslu í stað Ás- geirs Ásgeirssonar, en gert er ráð fyrir að kosningin fari fram seint í september n. k. Það vekur einkum nokkra at- hyg'.i í sambandi .við þetta fram boð að Þorvaidur þessi hefur fram að þessu verið flokks- bundinn Alþýðuflokksmaður, var fyrir örfáum árum fulltrúi Alþýðuflokksstúdenta í Stúd- entaráði háskólans og er nú varafulltrúi Alþý&uflokksins í útgerðarráði Reykjavíkur. Ætlaði upphaflega að bjóða sig fram fyrir AI- þýðuflokliinu. Þá er það vitað að fram að þessu hefur mjög verið um það Opminardegi iðnsýmngarmiiar frest- að til 6. septemher á þriðja htmÆiað iðnrekendiir sýna íramieiðsíu sína Undanfarnar viknr hefur verið unnið af kappi við undir- búning Iðnsýningarúmar og er nú lokið við að ráóstafa öllu rúmi nýju Iðnskólabyggingarinnar undir hana, Ails hefuT sýningin til umráða um 5600 Hatarmetra gólfs á 5 hæðum, sem að mestu er sýningarsvæði, en auk þess veit- ingasalur o. þ. 1. Á þriðja hundrað iðnfyrir- tæki, sem úthlutað hefur verið sýningarsvæðum, eru nú í óða önn að undirbúa sýningar sín- ar, smíða sýningarpalla og borð, búa til skreytingar og ganga frá þeim vörum sem þau ætla að sýna. Er þetta að sjálfsögðu mikið verk, og þar sem sumarfrí standa nú víða Hvað veldur furðaskrifum þeirra Sveins Ben og Kristjáns? Spurning sem Þjóðviljinn setti fram í fyrradag um það hve Iengti íslendingar ættu að bíða eftir því að fá asdic- tæki virðist hafa komið ónotalega við þá Svein Ben. formann stjórnar síldarverksmiðja ríkisáns og Kristjáns Guðlaugssonar ritstjóra Vísis. Ekki slkal um það fullyrt hvort furðuskrif þessara manna stafa af vanþekkingu þeirra eða hvort fyrir þeim vakir að fara vísvitandi með blekkingar. Vísisritstjórinn segir m.a.: „Það gerir gæfumuninn að Norðmenn veiða í. reknet aðal- lega“. Vísisritstjóranum hefði átt að vera það fært að afla sér upplýsinga um það, að þótt flest norsku skipin veiði í rdknet hefur mikill hluti sömu skipa einnig herpinót, og þegar síldin gengur upp að Noregsströndum á vetrarver- tíðinni veiða þeir fyrst og fremst í herpinót — stundum líka landnót. Átján barna faðir úr álfheimum, eða ... ? Vísisritstjórinn virðist halda. að asdic-tækin séu einhvers- konar veiðarfæri(!) og segir „blað kommúnista" (á þar við Þjóðviljann) hafa komizt „að þeirri vísindalegu niðurstöðu að Norðmenn veiði síldina á íslandsmiðum með „ASDIC“ tækjum“ og svo heldur hann enn áfram þteirri fávizku sinni að asdic-tækin séu veiðar- færi og segir: „Nú er ekki til þess vitað að slík tæki séu út af fyrir sig fengsæl á síldina." Þótt Vísisritstjórinn beri Þjóðviljann fyrir því að ‘asdic- tækin sóu einhverskonar veið- arfæri (!) hefur því vitanlega aldréi verið haldið fram í Þjóð- viljanum — og þarf því ekki fleiri orð við Vísisritstjórann, því það verður þó að vera lág- markskrafa til ritstjóra dag- blaða að þeir séu læsir. Framhald á 7. síðu. fyrir dyrum, hafa margir sýn- endur kvartað yfir því, að tími til undirbúnings sé of stuttur. Miðar hægar en skyldi. Frágangi á húsinu miðar ekki eins vel áfram og vonir stóðu tfl. Múrhúðun innanhúss er þó að mestu lokið, en eftir er að ganga frá hreinlætistækj- um, stigum, málningu og raf- ljósum. Þarf að rifa ndkfcra bragga. Mikið verk er einnig óunnið utan skólahússins. Til að geta gengið vel Lá útisvæði sýn- ingarinnar þarf að fjarlægja nokkra bragga i Skólavörðuholt inu, og hefur Reykjavikurbær góðfúslega lofað að láta gera það, en tafir hafa orðið á fram kvæmd verksins vegna erfið- leika á að útvega íbúunum ann- að húsnæði. Opnunardegi frestað um •hálfa þriðju viku. Að öllu þessu athuguðu, og með því að sýningarnefndin vill fyrir hvern mun komast hjá þvi að fresta sýningunni á sfð- ustu stundu, hefur hún tekið þann kost að ákveða nú þeg- ar opnunardag sýningarinnar svo seint, að fullvíst sé að nægur tími sé til að ljúkn öll- um undirbúningi hennar. Það hefur því verið ákveðið, að sýningin verði opnuð laug- ardaginn 6. september, en það er 2V2 viku seiima en uppruna- lega var ráðgert. Um frekari frestun sýningarinnar verður alls ekki að ræða. rætt áð Þorvaldur Garðar yrði frambjóðandi Alþýðúflokksins í Vestur-ísafjarðarsýslu við auka kosninguna í haust. Það hefur nú hinsvegar orðið ofan á að hann fari þar fram 'fyrir $jálf- stæðisflokkinn en ekki Alþýðu- flokkinn. Býður Alþýðuflokkurinn ekki fram? Eftir þetta virðist næsta ó- trúlegt að Alþýðuflokkurinn bjóði fram sérstaklega í sýsl- unni þar sem $jálfstæðisflokk- urinn hefur tekið fyrirhugaðan frambjóðanda haús upp á sína arma. Er síður en svo óhugs- andi að hér sé um beina samn- inga að ræða milli AB-liðsins og íhaldsins og sé Þorvaldi Garðari Kristjánssyni ætlað að gegna hinu forna hlutverki Ás- geirs Ásgeirssonar: að vera tengiliður milli þessara tveggja afturhaldsflokka, nái hann kosningu í kjördæminu. Hvað kemur næst? Við þessi tíðindi hlýtur sú spurning að vakna hvers sé næst að vænta í kærleiksríki sambúð hins hugsjónasnauða foringjaliðs AB-flokksins Pg forkólfa $jálfstæðisf!okksins, Hér eftir þarf engum að koma á óvart þótt þekktum málaliðs- mönnum AB-liðsins skjóti allt í einu upp sem frambjóðendum $jálfstæðisflokksins. Það er orðið skammt þar í milli og Framhald á 7. síðu. Tapað - fundið I fyrradag var stolið dálitlu bílkorni hér í bænum — í fyrsta sinn í sögunni. Var hann skilinn snöggvast eftir á Skúla- götunni, og notaði einhver bann settur pottormur sér tækifærið og tók bílinn brott með sér. 'Hófst nú mikil leit um allan bæ, og jafnvel langt inn fyrir Elliðaár, en bar engan árang- ur. Skall á nótt og áttu menn erfitt með svefn hingað og þangað um bæinn. I gærmorg- un var enn hafinn dauðaleit að bílnum. Fannst hann þá loksins á einu aðaltorgi bæjar- ins — og hafði staðið þar í ró og mag allan tímann. Sem sagt: gott. Vatnsleiðslu- vinnan stöðvuð Grindavik. Frá frétta- ritara Þjóðviljans Byrjað var á því sl. vor að grafa fyrir vatnsleiðslu til Grindavíkur frá vatnsbólinu hjá fjallinu Þorbimi, þar sem borað var eftir vatni. Grafið var fyrir vatnsleiðsl- unni niður undir þorpið, en síðan hætt og er verkið stöðv- að enn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.