Þjóðviljinn - 02.08.1952, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 02.08.1952, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 2. ágúst 1952 Laugardagur 2. ágúst 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Gtgefandi: Sameiningarflokkur alþýöu — Sósíalistaflokkurinn. Bltstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.) Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Guðmundur Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Simi 7500 (3 linur). Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavik og nágrenni; kr. 18 anoarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Mesta eydslustjárn, sem setið hefur að völdum á Islandi Aldrei hefur nein ríkiestiórn, sem setið hefur aö; völd- um á íslandi, haft aðra eins moguleika til þess að láta þjóðinni líða vel og þessi ríkisstjó'rn íhalds og Framsókn- ar, er nú fer með völd. Allt hefur veriö lagt upp -í hendurnar á henni, allt sem þarf til þess að skapa-góða afkomu hjá almenningi. Hún hefur til umráða stórkostlegasta framleiðslukerfi, sem ísland nokkru sinni hefur ráðið yfir. Yfir 40 nýsköp- unartogarar geta framleitt yfir 500 milljón króná verö- mæti af fiski á ári, ef hún býöur svo, þótt ekki sé reikn- að með síld. Hraðfrystihús, fiskverkunarstöðvar, verka- fólk þúsundum saman bíður búið til að vinna verömæti úr aflanum ,ef hún lætur banka ríkisins stuöla að því að svo sé gert. Stór bátafloti skipaöur hinum hraustustu sjó- mönnum er reiöubúinn til sömu starfa og togararnir. Yf- ir 750 milljón- króna verömæti getur þessi floti allur til samans framleitt af fiskafuröum, þótt eigi sé síld. — En ríkisstjórnin lætur beztu möguleikana ónotaöa. Hún kastar 200 milljónum króna í sjóinn meö því. Ríkisstjórnin getur látið þjóöina framleiða íslenzkar iön aöarvörur fyrir tugi milljóna króna og þjóöin æskir þess aö vinna aö þeirri framleiðslu. Verkafólk og vinnuvélar bíöa. — En ríkisstjórnin stöövar aö miklu leyti innlenda iðnaöinn og hrúgar erlendum iöjuvörum á markáöinn. Atvinnuleysil, rekstursstöövun, minnkandi þjóöartekjur eru afleiðingarnar. Tugum milljóna króna er kastað í sjóinn. Ríkisstjórninni stendur til boöa aö láta hundruð manna vinna við byggingu íbúðarhúsa meö hinum fullkomnustu byggingarvélum. Húsnæöisleysiö er skelfilegt. Atvinnu- leysi byggingai-verkamanna tilfinnanlegt. — En ríkis- stjórnin bannar beinlínis fjölda fólks aö byggja og lætur banka sína hindra aðra. — Húsnæðisleysið fer versnandi. Atvinnuleysiö í byggingariönaöi fer vaxandi. Bara í Rvík einni voru 1946 byggöar yfir 600 íbúöir. Nú munu vart byggðar 200. Samt er nóg vinnuafl, vélar og byggingar- efni til þess aö byggja 400 íbúöum meira, rétt eins og gert var 1946. ÞaÖ er sama og að fífa 400 íbúöir aö láta vera aö nota vinnuafl og vélar, sem hægt væri að láta byggja þær, og sleppa því aö flytja inn byggingarefni í þær, en flytja inn óþarfa í staöinn. Ríkisstjórnin kastar í sjóinn verðmæti, sem jafngildir 60—70 milljónum króna í Reykjavík einni saman meö byggingapólitík sinni. Og nkisstjórn íhalds og Framsóknar reiöir öxi sína að róturn landbúnaöarins méð þessari stefnu sinni líka. Hún hefur dregiö svo úr kaupgetu alþýöu 1 kaupstööunum að’ sala landbúnaðarvara hefur stórminnkaö. Smjöriö er farið að mygla 1 geymslum mjólkurbúanna. Ostur og skyr skemmast og eru send bændum heim aftur sem skepnu- fóður. Og mjólkurneyslan minnkar á sama tíma, sem alþýöufjölskyldur Reykjavíkur veröa aö neita sér um eins mikið af hollri fæöu sveitanna og börn þeirra gætu borö- að, ef atvinria og kaupgeta væru nóg. Ríkisstjórnin tekur mjólkina, skyriö og ostinn frá munni barnanna og fleygir því fyrir skepnurnar. Hún segir bændum aö borga þaö og bæjaalþýöunni aö skorta það. Ríkisstjórnin dæmir al- þýðu til skorts mitt í allsnægtunum, sem hægt væri aö skapa og jafnvel eru skapaöar en fólkinu þó bannaö að njóta þeirra. Rikisstjórnin hefur allt vald yfir íslenzku atvinnulífi, sem þyrfti til þess að stjórna því vel. Hún hefur allt þaö vald, sem alþýðustjórn myndi nægja til aö skapa af- komuöryggi fyrir allar vinnandi stéttir. En ríkiss.tjórnin notar þetta mikla vald til þess aö leiöa krepþu og at- vinnuleysi yfir þjóðirig., láta alþýöuna kenna á öllum af- leiöingum auövaldsskipulagsins. Af hverju gsrir hún þaö? Af því hún og flokkáf hennar eru í þjónustu þess einok- unarvalds auóklíkn^nna í Reýkjavík, sem heimta aö fá að droítna yíij’ alþýðunni og ar^ræjiaisþjóöma^ihvað;sem ^aö kostáf fsTénzkan þjóöarbúskáþ." •>»** j . Er ekki Inál aó linni? Samvizka Tímans — nýtt orð „SAMBÚÐIN VIÐ erlenda varnarliðið er svo þáttur út af fyrir sig. Hermenn hafa að ýmsu leyti sérstakt við- horf. Þeir vilja gjarnan nota tómstundir. sínar til gleðskap- ar, þótt vitanlega séu marg- ar undantekningar frá þeirri reglu. Það vill því einkum verða fólk sem er veikt á svellinu menningarlega og þjóðernislega, er sækir eftir samskiptum við þá. Þessvegna er hollast Qg bezt að umgeng- in við þá sé sem allra minnst. Sambúðin við þá er því aðeins líkleg til að verða sæmilég, áö stjórnarvöldin og heryfirvöld- in gæti þessa atriðis vel“. — Svo mörg voru hin feitletruðu orð í leiðara Tímans. : ÍSLANDI var það einu sinni talsvert útbreidd íþrótt að vekja upp drauga. Var hægt að nota þá til ýmissa skítverka m.a. senda þá gegn óvinum sínum. En það for stundum svo, að illa gekk að kvéða þá niður aftur. Tímamenn eru upprunnir úr sveitum landsins, því verður ekki neit- að, gagnstætt bræðrum sínum við Austurstræti, sem eru al- í hinum ljósu og leyndu hóru- húsum Reykjavíkur? Enn hef- ur enginn orðið var við neina menningu hernámsliðsins sem hægt er að komast í snertingu við, nema ef það væri „Miss melódí“ í braggaútvarpinu, sem flytur okkur eitthvað af amerískri menningu. Þeir hjá Tímanum ættu að halda sig við öldina sem leið. Það er háttur smájúdasa að reyna að hressa sig upp á því sem er löngu, liðið rétt eins og þeir hefðu sjálfir átt þar hlut að máli. Svikarar í dag verða mestu frelsishetjur á 19. öld. MORGUNBLAÐIÐ hefur bætt nýju orði við íslenzkt mál, árstíðavinnuleysi, þ.e. atvinnu leysi vétur, sumar ,vor og haust. Hull og Hamborgar. ReykjaXoss fór frá Húsavík 30.7. til Eyjafj., 1 Norðfjarðar og útlanda. Selfoss fór frá Rvík 31.7. tii Vestmanna- eyja, Álaborgar !og Gautaborgar. Tröllafoss fór frá Rvík 26.7. til New York. Flugfélag Islands. Rafmagnstakmörltunln í dag Nágrenni Rvíkur, umhverfi Eil- iðaánna vestur að markalínu frá Flugskálavegi við Viðeyjarsund, vestur að Hlíðarfæti og þaðan til sjávar við Nauthólsvík í Fossvogi. Laugarnes, meðfram Kleppsvegi, Mosfellssveit og Kjalarnes, Árnes- og Rangárvallasýslur. Næturvarzla í Ingólfsapóteki. Sími 1330. Læknavarðstofan Austurbæjar- skólanum. Kvöldvórður og nætur- vörður. — Sími 5030. Fastir liðir eins I og venjulega 19.30 Tónleikar: Sam- / söngur. 20.30 Tón- 7 \ leikar: Stjörnu- spá (Hproscope), ballettsvíta eftir Constant Lam- bert (Philharmoníska hljómsveitin í Livérpool leikur; höfundur stj.). 20.45 Upplestrar og tónleikar: a) Arndís Björnsdóttir leikklona les kafla úr „Grasi“ eftir Sigurð Nor- dal. b) Þorsteinn Ö. Stephensen leikari les kvæði eftir Bólu-Hjálm- ar.; c) Lárus Pálsson leikari les kafla úr „Sjálfstæðu fólki“ eftir Halldór Kiljan Laxness.. d) Útr varpskórinn syngur; Róbert A. Ottósson stjórnar (pl.) 22.00 Frétt- ir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (pl.) til klukkan 12 á miðnætti. Húsmæðraíélag Reykjavíkur fer í skemmtiferð föstudaginn 7. ág„ kl. 7, frá Borgartúni 7. — Farið verður um Grafninginn og I.aug- arvatn og víðar. — Upplýsingar í símum 4442 og 81449. Laugardagur ?. ágúst (Stefán páfi). 215. dagur ársins — Þjóð- hátíð 1874 — Tungl í hásuðri kl. 2143 — Háflæði kl. .12.20 — Lág- fjara kl. 18.32. Skipadeild SIS Hvassafell fór frá Kaupmanna- höfn s.l. miðvikudagsmorgun á- leiðis til Isafjarðar. Arnarfeli fór þjóðlegir og viðurkenna log irá Áiaborg 31. júií áieiðis tii myrkviðarins. Reyðarfjarðar ’ Jökulfell kom gær. TÍMAKORNIN eru kominn lang frá uppruna sínum. Þó er ekki örgrant um að þeir eigi eina .og eina andvökunótt ennþá, órólegar éndurminning- ar um eitthváð sem var gleymt, samvizku. — Júdas hengdi sig, því að liann var maður þrátt fyrir allt. Tíma- menn leita að afsökuninni: Jón Sigurðsson varð ekki út- lendingur þótt hann umgeng- ist útlendinga, Svisslendingar halda áfram að vera Svisslend ingar, þótt þangað sé mikill ferðamannastraumur — og draugurinn sem þeir mögnuðu gegn vorgróðri lands síns glottir. Og svo er þetta veika fólk á svcllinu ménningarlega og þjóðernislega. Hvað skyldu þeir eiga við ? Ekki þó ölóðu stúlkurnar sem hanga við gaddavírsgirðingar og bíða eftir því að úníform bjóði þeim innfyrir? Hvor ætli sé nú veikari á svellinu, ómótað barnið eða fáðirinn sem kall- aði yfir það ógæfuna? ÞEIR BJÓÐA óvitum ópíum, segja svo að þeir eigi að hafa siðferðisþrek til að umgang- ast það sem allra minnzt, fín hundalogik það. ,,Aukin skipti við útlendinga og aukin snert- ing við erlenda menningu þurfa. ekki að hafa í för með sér neina hættu fyrir 'hina innlendu menningu ef brugðið er við á, réttan hátt“. Á mað- ur að hlæja? Eða á maður '/•að'. spyrja§ Kíldsslvip Hekla er væntanleg til Rvíkur um hádegi í dag frá Glasg-ow. Esja er á Austfj. á norðurleið. Herðubreið er á Breiðafirði Skjald breið er frá Þórshön í dag á vesturleið. Þyrill er í Faxaflóa. Skaftfellingur fór frá Rvík í gær- kvöid til Vestmannaeyja. Ríkisskip Brúarfoss fór frá Rvík í gær til vestur og norðurlandsins. Dettifoss fór frá Rvík til Vestfj. Goðafoss fór frá Rvík í gær til .Keflavíkur og Akraness. Gullfoss fer frá Rvík i dag til Leith og Khafnar. Lagarfoss fór frá Cork 29.7. tii Rotterdam, Antverpen, Kennsluskrá Háskóia Islands haustmisserið 1952:—1953 er komin út. —■ Er þar skýrt frá kennslu- greinum og kennslustundum há- skólakennara allra á komandi vetri, og á hvaða tímum kennt er. — Sendikennara og náms- greina þeirra er einnig getið. Bólusetning gegn barnaveiki. Pöntunum um bólusetningu ■gegn barnaveiki- veitt móttaka þriðjudaginn 5. þ. m. kl. 10—12 f. h. í síma 2781. KAUI’H) ísl. Iðnaðarvörur, og styöjið iimlent vinnuafl i sam- keppni yiö liið erlenda. I dag verður flogið til: Akur- eyrar Qg Vestmannaeyja. Helgidagslæknir mánudaginn 4. ágúst: Esra Pétursson, sími 81277. Leiðrétting. Tvær misritanir er nauðsynlegt að leiðrétta í frásögn blaðsins í gær af olympíuför is- lenzku skákmannanna. Skák- keppnin hefst í þessum mánuði, 10. þ.m., en ekki næsta mánuði. Þá fara þeir með Gullfossi í dag. Snúift við. Áður en við kvöddum félaga þá, sem tóku á móti okkur í j Saalfeld, héldu þeir okkui' eitt I mikið skilnaðarhóf á hótelinu þar -sem við héldum til, en Saalfeld var einmitt endastaður ferðalagsins; sunnar komumst við ekki, og vai' nú ráðgert að snúa heim á leið með viðkomu í Jena og Leipzig. Við vorum leystir út með g'jöfum í Saaife'd eins og svo víða anriarsstaðar. Þegar til Jena kom, sömdum við sameiginlega yfirlýsingu um áhrifin af ferðalaginu, og fer hún hér á eftir í lauslegri þýð- ingu: Jena, 26. ágúst 1951. Við, æskufólk frá Danmörku, Finnlandi, Islandi, Noregi og Svíþjóð með ólíkar stjórnmála- skoðanir, sem ferðazt höfum um Austurþýzka lýðveldið eftir að hafa tekið iþátt í fjölmenn- asta æskulýðsmóti sögunnar, heimsf riðarhátíð æskulýðs og: stúdenta í Berlín, færum 'þýzka lýðveldinu og þýzkri æsku hjartans þakkir fyrir þær mót- tölkur, sem við höfum hvar- vetna hlotið. Við höfum á ferðalagi okkar komizt að allt annarrj raun um ástandið í Austurþýzka lýðveld- inu en mestur hluti 'blaðakosts í löndum okkar gefur til kynna, að þar ríki. Við vitum nú, að Iþessi blöð liafa birt ósannindi af grófustu tegund um ástandið hér. Við lýsum skilyrðislaust yfir, að við erum sannfærð jim, að friðarvilji þýzku þjóðarinnar, og vilji hennar til að halda vin- áttu við allar þjóðir, er eindreg- inn. Þessi vilji er í samræmi við óskina um að byggja upp aftur það, sem eyðilagt var í styrj- öldinni, og bæta lífsafkomu al- þýðunnar. Endurreisnin og hið mikla takmark, sem fólkið í Austurþýzka lýðveldinu hefur sett sér með 5-ára áætluninni, hefur vakið hrifningu okkar, svo og hinn mikli eldmóður æskunnar í þessari uppbygg-_ ingu. •— Einnig tókum við fram, að heimsóknir okkar í verk- smiðjurnar, sem nú eru sameign fólksins, og þær nýju stofnanir sem standa í sambandi við verk ismiðjurnar, sem nú eru sam- eign fólksins, og auka þægindi þess — svo sem menningarhús, barnagarðar, sjúkrahús, mat- stofur og íþróttastofnanir með sundlaugum, knattspyrnuvöll- um o.s.frv. — hafa vakið djúpa hrifningu oikkar, æskufólksins frá Norðurlön.dunum. Við höfum séð, að höllum auð kýfinga hefur verið breytt í livildarheimili verkafólks, sem Berlín rís úr rústum stríðsins — Nýbyggð íbúðarhus í Austur-Berlín. Minningar úr sumaríerðalagi og vestan þarfnast hressingar og hvíldar, á þann hátt þó, að ókeypis dvöl þess á.slíkum hvíldarheim- ilum skerðir ekki hinn löglega orlofstíma þess. — Kjarabætur þessar verkalýðnum til handa eru greiddar af rikinu, þ.e. með hagnaði hinna þjóðnýttu fyrir- tækja og frjálsu framlagj verka lýðsins. Eftir mörg samtöl við þýzkt verkafólk vitum við nú með vissu, að skattar í Austur- þýzka lýðveidinu eru miklu lægri en í löndum okkar og að þessum sköttum er eklki varið til vígbúnaðar og þannig í hag striðsgróðamanna, heldur til þess að bæta lífsafkomu fólks- ins. Við höfum fengið fullt tæki- færi til að komast að raun um, að alþýðulögreglan er ekki skipulögð sem her, heldur ein- ungis sem lögregla fólksins, sprottin beint frá alþýðunni. Við höfum séð, að hin full- 'komnasta vinátta ríkir millj al- þýðulögreglunnar og annarrar alþýðu þsesa lands. Sem öll önnur alþýða Austurþýzka lýð- veldisins æskir alþýðulögreglan einungis friðar. Við höfum séð, að stórjarð- eignum hinna nazistísku stór- jarðeigenda hefur verið skipt milli fátækra og jarðnæðis- lausra bænda, þannig að jörð- in er nú eign þeirra, sem erja hana. — Bændum er hjálpað með stofnun landbúnaðarvéla- stöðva (MAS), þaf sem bænd- urnir fá gegn vægu gjaldi leigð- ar landbúnaðarvélar til að létta störf sín. _ Við erum sannfærð um, að á grundvelli liins samvirka áætl- unarbúskapar mun lífsaflkoma fólksins. í Aus.turþýzka lýð- veldinu batna jafnt og þétt. — Að lokum lýsum við yfir, að við höfum fyrirhitt nýtt Þýzka- land, sem með einhug og eld- móði vinnur að því að bj'ggja Eftir Elías Mar upp lýðræði og þjóðlega ein- ingu þýzkh þjóðarinnar. Undirskriftir: Frá Danmörku; Viggó .Svend- sen, Leif Hvidlund, Bernt Lar- vitsen, Lizzi Hansen, Ole Fimch. Frá Finnlandi: Kullervo Kao- konen, Otto Tarava, Toisto Alén, Irina Girs, Victor Glad- koff. Frá Islandi: Guðmundur Magnússon, Elías Mar. Frá Norgi: Fronn Ödegárd, Per Fredriksen, Helge Paulsen, Helge Olsen, Arne Navdli, Harry Schmidt. Frá Svíþjóð: Erik Skoog, Ingvar Kall, Hans Granlid, Gusten Hermansson, Laila Bonvin, Donald Stáhl. Kennaraþing í Rostock. Taskan mín var úttroðin af bókum, myndablöðum, grammó- fónsplötum og ýmsum minja- gripum og gjöfum eftir ferða- lagið um landið, er ég loks gat veitt mér sólarhrings hvíld á Hótel Inturist í Warnemiinde við Norðurströndina. Undan- famar vikur höfðu verið með afbrigðum viðburðaríkar; og ég var þreyttnr. Hópurinn hafði tvístrazt í Berlín á norðurleið- inni; Finnarnir og Svíarnir tek- ið skip við einhverja höfn, sem austar lá, en ég slegizt í hóp með Dönunum og Norðmönnun- um. En túlkur okkar og farar- stjóri, Þjóðverji frá Dresden, yar enn í hópnum okkar. Og þegar hann frétti, að í uá- grannbænum Rostock væri háð þing norðurþýzkra barnakenn- ara einmitt þessa dagana, kom hann því í kring, að okkur gæf- ist kostur á að heimsækja þing- ið og flytja því kveðjur. Guð- mundur Magnússon hafði orðið eftir í Berlín og farið austur til Póllands, og það féll því í minn hlut að koma fram á þinginu fyrir hönd Islands. Annars hafði hópurinn fremur skamma viðdvöl í Rostock, því að - um kvöldið þann dag þurftum við að taka ferju yfir til Gedser í Danmörku. Meðan við dvöldumst. þama var til umræðu undirbúningur kennsluársins, sem í hönd fór: einnig það, hver áhrif kennar- arnir álitu, að æskulýðsmótið í Berlin myndi hafa á þýzka æsku og skóla. Kom öllum. saman um það, að hin fjöl- menna þátttaka allra þjóða heims í mótinu hefði veitt. þýzkum börnum og unglingum. tækifæri til fræðslu og þroska. er einstakt væri og myndi hafa mikil og góð áhrif á hina. upp- vaxandi kynslóð um ófyrirsjá- anlega framtið. Þýzk æska hafði fengið tækifæri til að kynnast ólíkustu þjóðum og menningu og lært að bera. virð- ingu og öðlast víðtæka sýn á framandi þjóðum, en slíks væri 'einmitt brýn þörf og í beinni mótsetningu við kynþáttahat- ursstefnu nazismans. Auðséð var, að kennarar höfðu varið miklum tíma í starf sitt til undirbúnings akóiaár- inu; og verkefnin sem þessir- kennarar fengu í hendur \irt- ust líka vera skemmtileg og fjölbre-ytt. Þeir kennarar, sem. * bezta og fullkomnasta áætlun j höfðu gert um fyrirkomulag j kennslutímans þetta ár, fengu 'að verðlaunum nýútkomnar tbækur. Mér til mikillar ánægjur sá ég, að fyrstu verðlaunin — en þau féllu í hlut kennslukonu- frá Rostock — var einmitt hir> nýja og smekklega útgáfa „Sölku Völku“ eftir Laxness. Nexö. Undir miðnætti kom ferjar utan úr myrkrinu og lagðist. aé uppljómaðri bryggju í Warne- miinde þar sem lúðrasveit og glæsilegur skari þýzkra ung- herja var samankominn til að taka á móti kærkomnum gesti... sem var farþegi með skipinu og á leið til Dresden. Þessi gestur - var Martin Andersen Nexö . danski rithöfundurinn, sem nú. á niræðisaldri, er flestun'. öðrum andans mönnum vinsælli einkum meðal þjóðanna austar. járntjalds. Hvað sem danskt afturhald hefur reynt að sverts Nexö, m. a. með skammaryrð- Framhaid á 7. síðu. 168. daKur. Eftgínn sváraði, og emírinn. hélt áfram æðisgenginn: Á cg kannski sjáifur að handJak:! hann, á meðan þi,ð veltið. ykkur í. munaði?, Hyerju ávarar þú, Baktíár? búíiða'i’imflUKíngu j ».l_ Nú-^bftti' Atóuaibékki m ÖUkáV 1 siie'rtihgú Yið menriing ?fban.n 'háfca.ðí"|Káktíá'ri't^aKijOftr í'ííþéffritir una á KeflavikurflugYclli eða greipar á maganum og iaút eniíciium; Megi Allah vei-nda hinn mikla og göfuga. omír fyrir hverri óhamingju og mótblæstri, byrjaði hann. Áður en ég var, gerður stór- vesír var rikisf járhii-zlan alltaf !.óm, en r.44g hcf •ta.gt á luiern .sliíitiánn .á tfætur uðc- n tm\, og' i mcrin < getm: ækki í hnepi'að i Iotirui' , án þess að borga skatt a£ því. r- Þar að auki hef ég ltekkað laun Jægri embættismanna og hermanna um það bil um helm.ing,' og jafnað ■ kostnað.i af framfæri þ.eirra á íbúa Búkböru. En af- ,/spm égtnú»4>ef iWEtcsfi/m-uPS 'tw það var sigurvegarasvipur á andllti hans. Við spyrjum ekki um afrek þín, heldur um það hvernig hægt sé að ráða niður- lögum Hodsja Nasreddíns. — Ó herrn,; sva'raði Baktíar,, sú skyida Hviiir á Arsjiajh j.bekkýióMSarimnni'' • iifnta.rðR*inist; ojjv^ía'siþs.' itfig SMBð. ;lM5mt,;prðum! i-láUit' hánn'-pmírrium djúpt og ieit illiiega til Arsianbeicks. i.ögmscla Yestur-Borlínar reiðir kylíjiiniar gegn a-skufúlUi scn: uuEiífl i h<Íf\if(hrt|M hfíitkSi*:^ J’th að kmijust sameiningar lööurlands síns. —

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.