Þjóðviljinn - 14.08.1952, Blaðsíða 5
4) _ ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 14. ágúst 1952
þióoyiuiNN
Útgetandi: JSameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjórar: Magnús Kjartanason, Sigurður Guðmundsson (áb.).
Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason.
Blaðamenn: Asmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Ólafsao*,
Guðmundur Vigfússon.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Rítstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg
1», — Sími 7600 (3 línur).
Aakrlftarverð kr. 18 á mánuði i Reykjavik og nágreani; kr. 1*
annarstaðar á iandinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintalcið.
Prentsmiðja Þjóðyiljans h.f.
Örlagaríkar kosningar
Eftir rúman mánuð hefjast fulltrúakosningar til 23. þings
Alþýðusambands Islands í þeim 160 stéttarfélögum sem staif-
andi eru innan heildarsamtaka íslenzkrar alþýðu.
Sjaldan hefur meir oltið á því en einmitt nú að þetta full-
trúaval verkalýðsfélaganna takist giftusamlega. íslenzkur
verkalýður býr nú við þrongri kost en verið hefur um langt
&keið eða allt frá kreppuárunum fyrir stríð þegar hörmungar
ntvinnuleysis og fátæktar gistu heimili þúsunda vinnandi fólks
nm lánd allt. Þetta ástand hefur nú á ný haldið innreið sína
meðjjaeim afleiðingum í efnahagsmálum alþýðu sem allir þekkja.
Og það fer ekki á milli mála að ein höfuðorsök þess að svo
■ógæfulega hefur til tekizt er einmítt sú, að hagsmunasamtök
alþýðunnar sem eiga að vera sverð hennar og skjöldur í bar-
áttunni fyrir atvinnu, mannsæmandi kaupi og bættum lífs-
(kjörum hafa orðið leiksoppar óhlutvandra erindreka stéttar-
andstæðingsins og verið notuð sem vopn gegn verkalýðnum og
hagsmunum hans.
Þessa staðreynd þekkja allir verkamenn, verkakonur, sjó-
menn og iðnaðarmenn sem starfa í stéttarfélögunum. Þeim er
íullkunnugt hvernig núverandi stjórn A.S.l. hefur reynzt vika-
lipurt verkfæri atvinnurekenda og afturhalds hvenær sém kall-
að hefur verið á liðsinni hennar úr þeirri átt. Sömu mennirnir
sem nú skipa sambandsstjórn og eiga' að hafa forsjá málefna
alþýðunnar á hendi hófu göngu sína 1 valdastóla verkalýðs-
hreyfingarinnar með skipulögðum skemmdarverkum í þágu at-
-vinnurekendasamtakanna og ríkisstjórnar Stefáns Jóhanns
strax sumarið 1947 þegar verkalýðurinn átti í harðvítugri bar-
áttu fyrir því að rétta hlut sinn eftir launarán tollahækkananna
alkunnu. Valdaskeið þeirra í sambandsstjórn er varðað sams-
konar yerknaði. Þeir beygðu sig í auðmýkt fyrir bindingu vísi-
tölunnar 1948 sem framkvæmd var af „fyrstu stjórn Alþýðu-
flokksins", krupu að tveggja króna uppbótinni 1950 og hlupu
frá öllum loforðum og yfirlýsingum um skelegj^Pbaráttu fyrir
því að hlutur verkafólks yrði réttur eftir þær miklu kjaraskerð-
ingar sem á undan voru gengnar.
Alþýðusambandsstjórn hélt áfram á braut atvinnurekenda-
þjónustunnar þegaf' verkalýðsfélögin, fyrir frumkvæði Dags-
"brúnar, Iðju og Félags járniðnaðarmanna lögðu til hinnar vel
skipulögðu og þrautundirbúnu baráttu fyrir fullri mánaðarlegri
vísitölugreiðslu á kaupgjaldið í fyrra sumar. Mun öllum í ferskú
minni hvernig afturhaldsstjórnin notaði þá forseta Alþýðusam-
handsLns í leyninefndinni frægu, þar sem hann skipaði bekk með
formanni atvinnurekendasambandsins og höfundi gengislækkun-
arinnar, Benjamín Eiríkssyni. Og í sjálfri samninganefnd verka-
lýðssamtakanna var framkvæmdastjóri sambandsins hafður til
þess óþokkaverks að gerast talsmaður smánarboða ríkisstjóm-
arinnar og leyninefndarinnar. Það var einingu verkalýðsfélag-
f nna 'sjálfra að þakka og stéttarlegri samstöðu forvígismanna
þeirra að sá mikilvægi árangur náðist í vinnudeilunum miklu í
fyrrasumar sem allir launþegar þekkja í reynd og vita hvað
gilt hefur fyrir afkomu þeirra. Þessi árangur náðist þrátt fyrir
sviksamlega'afstöðu sambandsstjórnar en vegna þess að verka-
lýðsstéttin stóð sem órofa heild.
Enn hefur núverandi sambandsstjórn valið þann kostinn að
þjóna áfram þeim öflum sem fjandsamleg eru verkalýðnum og
hagsmunum hans. Enn telur hún það helgasta hlutverk sitt að
lioma í veg fyrir undirbúna og skipulagða sókn alþýðunnar fyrir
í.tvinnu, hækkuðu kaupi og bættum kjörum. Þetta sannaði ráð-
etefnan sem haldin var í vor þar sem sambandsstjórnarmenn
háru fulltrúa verkalýðsfélaganna atkvæðum og hindruðu allan
sameiginlegan . undirbúning. að raunhæfum aðgerðum.
Það er vissulega tími til kominn. að endi verði bundinn á. þá
miðurlægingu og vesalmennsku sem sett hefur svip sinn á
vinnubrögð Alþýðusambandsins allt frá haustinu 1948. Og það
cr beinlínis lífsspursmál fýrir vinnandi stéttir landsins og alla
ai.þýðu að.ný og djörf forusta marki stefnu heildarsamtakanna
og viðhorf þeirra til dýrtíðar-, kaupgjalds- og atvinnumála eins
og nú horfir. Slík forusta ein er þess megnug að stöðva rýrnun
iifskjaranna og hefja nýja sókn á vettvangi íslenzkrar verka-
iýðsbaráttu. Og það er á valdi verkalýðsins um allt land að
skapai skilýnði fyrir þeasarí j nauðsypl.egu,, br^yþingn „á,, gtarfs-
háttum heildársamtákánná í þeim þýðingarmiklúögnöfJr.garíip
kosningum til Alþýðusambandsþmgs er hefjast í næsta mánuði.
Næturvarzla í
apóteki. Sími 1760.
Reykjavíkur-
Fallegt fólk
Einhleypingar — Gullæðar
Siglingar
Þingvöllum um fyrri helgi, og
leigði mér þar árabát út á
vatnið. Við vorum tvö saman,
höfðum bátinn í tvo tíma og
hann kostaði ekki nema 15
krónur. Það var yndisleg
stund: logn, sóskin, blátt vatn
og fegurð. Mér er spurn:
NÚ ER. mikið af fallegu fólki
í Reykjavík. Það er eins og
menn séu af mörgum k'yn-
stofnum og þjóðernum, hver
maður hefur sitt litaraft. Á
vorin eru Reykvíkingar venju
fremur ljótir, gráir og guggn-
ir, sumir allt að fjólubláir.
Þeir hafa því sem næst heild-
arsvip. Nú bera þeir heiðurs-
merki góðviðrisins á andliti
sér, hver eftir þaulsætni sinni
við sól. Vei þeim fáu bleik-
• nefum. — Aldrei hafa konur
okkar verið fegurri en nú.
ljóst hár er orðið silfrað og
fer einkar vel við brúnt hör-
undið. Hagnýtur skjólfatnað-
ur víkur fyrir litklæðum sem
hafa fyrst og fremst þann
tilgang að auka á fegurðina.
Það er gaman að ganga og
skoða fólk um þessar mundir.
OKKAR þjóðfélag er ekki mið-
að við að fólk sé einhleypt.
Jafnvel þótt einhleypingar
hafi efni á að vera til er
þeim full erfitt að lifa. Það er
undarlegt, að varla s'kuli til sklpaútgerð ríkisins.
hús sem hefur íbúðir ætlaðar Hekla er væntanleg til Rvíkur
slíku fólki, herbergi ásamt um hádegi i dag frá Giasg-ow.
Mjólkurframleiðendur!
Gætið þess vandlega, að mjólk-'
urbrúsarnir standi ekki í sólskini.
Mjóikureftirlit ríkisins.
VIÐSKIPTAKJÖRIN við útlönd
eru óhagsta'ðari nú, en þau
hafa nokkru sinni verið síðan
á krepputímanum, þess vegua
ber að efla ísleiizkan iðnað.
Fastir iiðir eins
og venjulega. 19.30
Tónleikar: Dans-
lög. 20.20 Kórsöng-
ur: Samkórinn
Bjarmi á Seyðis-
- firði syngur. Söngstjóri: Steinn
hvernig stendur a því að Is- gtefánsson. (Tekið á piötur þar á
lendingar hafa enn ekki kom- ctaðnum). a) Hvað skyidi þessi
izt upp a að sigla, eins Og bjarmi boða? eftir Abt. b) Ó,
aðrar þjóðdr? Af hverju reyna hve fögur er æskunnar stund;
menn ekki áð komast yfir enskt lag. c) Nótt eftir Pfeii. d)
litla báta til að skemmta sér Vo1' í dal eftir Ahlström. a) Aft-
á, þeir sem þess eru megn- anfur Ahiström. f) Veiði-
’• o t, * ... .. , Ijoð eftir Cronhamn. 20.35 Enndi:
ugir ? Það er miklu viturlegra ...
° ,, , . t landi Lmcolns; siðara enndi
en pukka alltaf stoðugt upp (Thorolf Smith blaðamaður). 21.00
á bíla, þykjast ekki sja neitt Tónleikar: Fjögur lög í þjóðlaga-
nema Ford í lífinu.
stíl op. 102 eftir Schumann (A.
Navarra: celló; G. Moore píanó).
21.20 Frá Austurlandi: Samtal við
Jónas Pétursson tilraunastjóra á
Skriðukiaustri (tekið á stálþráð
eystra). 21;35 Sinfóniskir tónleik-
ar pl. 22J.0 Framhald sinfónísku
tónleikanna. 22.40 Dagskrárlok.
Fimmtudagur 14. ágúst (Euse-
bius). 227. dagur ársins — Hefst
17. vika sumars — Háflæði kl.
12.20 — Lágfjara kl. 18.32.
[, Nýlega opinberuðu
trúlofun sína ung-
frú Erla Hannes-
dóttir, Laugarnes-
vegi 65, og Jó-
hannes Lárusson,
stud. jur., Suðurgötu 4.
Bandarfskur liers-
liöfðingl het'ur lát-
ið ljós sitt. skiua
um fljúgandi diskr
ana. Hann segjt' að
hér sé ekki um
Séra Sigurður Kristjánsson,
örlitlu eldunarplássi,° en þess- Esía var a Siglufirði í gærkvö'íd á aoknarprestur a Isafirði, hefur til-
konar híbvli tíðkast víðast austurleið- Herðubreið fer frá R- kynnt umsokn um Langholts-
konar hlbyll tlðkast Vlöast vik mo um iand prestakall í Reykjavík.
annarsstaðar en her. Em- , _. ,,, . , .
, , , ,,,, _ v , * Siglutlarðar. Skjaldbreið fer fra
hleypt folk verður að borða Reykjavik á morgun til Húnaflóa Bafmagnstakmörkunin í dag
misjafnan Og Oft óhollan mat Skagafjarðar- og Eyjafjarðar- Austurbærinn og miðbærinn milli
í matsöluhúsum, svo ekki sé hafna. Þyrill er í Rvík. Skaftfell- Snorrabrautar og Aðaistrætis,
talað um hve það er kostn- íngur fer frá Reykjavík á morgun Tjarnargötu, Bjarkargötu að vest-
aðarsamt miðað við að elda til Vestmannaeyja. an og Hringbraut að sunnan.
heima.
SkipadeUd S.I.S.:
A Hvassafell er væntanlegt til
Stettin í dag, frá Keflavík. Arn-
EINNIG ER það einkenni- arfell er á Akureyri, Jökulfell er
legt, hve sjaldgæft það er, í Reykjavik. \ Ik. ■>
að eiiistakliugshenbergi séu ,,,,,, „ ..
leigð ásamt húsgögnum. Ein- EIMSKIP: „efniskenn a iu a a • •
,, . r, , . _, , , Bruarfoss for- fra Keflavik 11.8. llunn. segir ennfremur „ak\eoio
hleypmggr flytja oftar buferl- til Antyerpen, Grimsby .og London. að diskarnir séu „ekki banda-
um en annað folk. 1 hvert Detti£oss kom tii Huii n g frá n-si(ir að uppruna“. Ilann seglr í
skipti sem það flytur verður Norðfirði. Goðafoss kom til Brem- þriðja lagi að liér s<- „um að
að drasla með húsgögnum, Og en 12.8. fer þaðan í dag til Ham- ræöa furðuverk, sem ekki væri
Öðru ðem herbergi tilheyrir. borgar, Álaborgar og Finnlands. auðvelt að útskýra“. Út frá þess-
Ef herbergi væru yfirleitt Gulifioss kom til Reykjavíkur i um upplýsingum hefur oss komið
lpio-ð áramt hússöenum eætu nótt- Lagarfoss er í Reykjavík. tii hugar hvort hér geti ekkl
SnhlevSnear snarað kr að Reykjafoss .kom til Borg* 12.3, fri verið „um að ræða“ rússneska
- f ® .. Álaborg. Selfoss fór frá Brcmen anda í njósnaferðalagi, Aiuiað
ciga algengustu husgogn og n g tu ÁIaborffai. og Gautaborg- eins hefur nú svo sem komið
væri það haganlegast f) rir ar Tröllafoss fór frá N.Y-. í gær fyi-ir.
alla aðila. Sjalfsagt yrði það til ivcykja.vikur.
ódýrara að borga leigu fyrir
húsgögn en að kaupa þau og Flugfélag Islands.
standast kostnað af flutningi I dag verður flogið til: Akur-
þeirra. Það er eflaust heil- evrar’ Vestmannaeyja, Blönduóss,
brigðast að sem flestir séu ^ufál“s’ Reyðarfjarðar og
giftir, en það verður þo að
gera ráð fyrir að fólk sé munið sýninguna á
einhleypt einhvern hluta æv- um jóns stefánsöonar
;afni i-íkisins.
ínnar.
ÞAÐ MÆTTI kalla þjóðvegi
landsins gullæðar, eða svo
virðast að minnsta kosti
margir ætla er meðfram þeim
búa. — Á greiðasölustöðum
rjúka veitingarnar og gisting
upp úr öllu valdi og þótt
Reykjavík sé viðbrugðið
kemst hún oft ekki í half-
kvist við það. — í>að þekkist
að kaffi og með því sé selt
á 12 krónur. Ein eða. tvær
brauðsneiðar með osti gefít
meðlætinu tignarheitið smurt
•brauð, og verðið fer eftir því.
Þá er gisting gjarnan selö
sama verði og hærra en í
hótelum Reykjavíkur, þótt
ekki séu einu sinni skilyrði tii
að þvo sér, og menn ,eiga
andvökunætur vegna þess að
rúmin eiga ekki kröfu til að
kallast því nafni.
★
Þórður Björnsson
kvað nýlega hafa
setlð „alþjóðaþing
frjálslyndrar og
1-óttækrar æsku‘f í
Þýzkalandi. Með
leyfI að spyrja: livað mega: meim
málverk- vera minnst frjálslyhdir og rót-r
í Lista- tækir til að mcga sitja slíkt
þing sem þetta?
k fyrsta degi
Ég veit ekki hvaða bíl menn
eiga að taka ef þeir ætla suðrá
Vífilsstaði. En ef menn ætla
uppað Jaðri, þá eiga þeir að
taka bílinn sem á stendur VÍF-
ILSSTAÐIR. Á sunnudögum
stendur líka á honum TÍVÓLÍ.
Þetta er állra þokkalegasti
bíll af gamla rútukyninu, en
orðinn dálítið þreyttur á lífinu.
í gærkvöld, þegar við lögðum
af stað hingað uppeftir, heyrð-
um við strax á hljóðinu í hon-
um að hann var á móti þessu
ferðalagi. Enda reyndi hann
við hverja gírskiptingu að
finna sér ástæðu til að stanza.
Og þegar upp kom í sumarbú-
staðahverfið við Elliðavatn
þóttist hann hafa gert meira
en nóg, andaði djúpt að sér,
og síðan frá sér aftur, og stein-
liætti að hreyfast. Þessi leið
var farin af því koma átti við
á Vatnsenda.
„Benzínstífla“, sagði bílstjór-
inn af tæknilegri þekkingu en
ekki kannski að sama skapi
sálrsenum skilningi — og steig
út. Hann opnaði húddið og fór
að gera við bílinn. Farþegarnir
stigu líka út og fóru að horfa
á bílstjórann gera við bílinn.
Börnin í sumarbústöðunum
streymdu að. sum þeirra hjól-
andi langar leiðir, til að kynna
sér þennan vélfræðilega merkis-
viðburð sem hér hafði alltíeinu
orðið mitt í fásinni sveitarinn-
ar. Einnig komu fullorðnir
menn sem höfðu vit á bílum.
Þeir sögöu bílstjóranum að
hann skyldi ekki gera það sem
hann var að gera, heldur eitt-
hvað annað. Einn þeirra skrúf-
aði lok af röri sem stóð ofur-
lítið útúr miðjum bílnum, lagði
þar munninn að og blés ákaf-
lega. „Kemur ekkert?“ hrópaði
hann til bílstjórans milli blástra.
„Nei“, sagði bílstjórinn, og var
auðheyrt að hann hafði ekki
trú á að þetta væri rétta að-
ferðin til að gera við bíl. —
Yfirleitt sýndi . bílstjórinn
mjög mikla stillingu í erfiðleik-
um þessum, enda vann hann
samúð farþeganna, og lýstu
þeir yfir eindregnum stuðningi
við framkvæmdir hans í mál-
inu, á móti kenningum aðkom-
inna sérfræðinga. En einsog við
var að búast fékkst bíllinn ó-
mögulega til að fara aftur í
gang, og um síðir sendi bíl-
s4jórinn pilt einn í sumarbústað
har sem var sími þarna nærri
til að hringja i bæinn eftir
hjálparbíl að flytja farþegana
það sem eftir var á áfangastað.
Kom hann innan stundar. Og
er við höfðum kvatt gamla bíl-
stjórann okkar, þennan rólynda
mann, þetta persónugerða æðru-
leysi þeirrar þjóðar sem dæmd
er til að ferðast í biluðum bíl-
um, héldum við áfram uppað
Jaðri.
Fimmtudagur 14. ágúst 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5
var alltaf að hamast að stýra.
Ég fékk líka að hamast í vift-
unni“.
Að svo mæltu fer Bunny að
hamast í hjólbörunum.
DAGAR Á JAÐRI
Þegar við komum á fætur í
morgun var sólklukkan hér á
Jaðri kortér yfir átta. Sól-
klukka þessi stendur á hraun-
brúninni austanmegin hússins
og ber við himin þegar ekið er
í hlað, tveir stálhringir sem
skera hvor annan hornrétt svo
úr verður hnattlaga m\rnd og
gengur ör í gegnum pólana
báða með skugga sem fellur
innanvert á láréttará hringinn
og segir til um tímann, mikil
og vönduð klukka, en þremur
kortérum of sein.
Kristinn Vilhjálmsson,- fram-
kvæmdastjóri staðarins, segir
mér að þessi skekkja klukkunn-
ar sé býsna merkilegt fyrir-
bæri, því að í fyrra var hún
alltaf hárrétt, og í vor setti
Kristinn hana niður nákvæm-
lega á sama stað og í fyrra,
skrúfaði hana fasta með sömu
skrúfum í sömu skrúfugötin,
það er með öðrum orðum ó-
hugsandi að hún hafi breytt
svo afstöðu sinni að muni.þrem-
ur kortérum, jörðin lilýtur þar
að eiga sök á, enda erfitt að
trúa slíku uppá sjálfa sólina.
Virðist okkur þetta koma heim
við kenningar um yfirvofandi
velting norðurpólsins og með-
fylgjandi heimsendi scm Vitni
Jehova og fleira heiiagt fólk
hefur fundið út af hyggjuviti
sínu í Ameríku.
Þegar við höfðum gáð á
klukkuna fengum við okkur
morgunverð, og notuðum síðan
dagimi til að skoða umhverfið
eða liggja innanum blómin í
hrauninu og horfa uppí loftið.
Á öðrum degi
Það er gott að vera hér á
Jaðri. Ágæti staðarins hefur
sennilega ekki verið auglýst
nærri nógu mikið. Annars
mundi hér vera miklu fleira
fólk ,en raup be.r vitni.
'Eða livar skyldi það liótel
hér á Iandi þar sem hægt væri
að fá herbergi leigt fyrir eins
lágt verð og. á Jaðri? —- Við
erum hér fjögur saman, tvö
fúllorðin og tvö börn, í einu
herbergi og fer vel um okkur,
Herbergisleigan er aðeins 10
krónur á sólarhring. Það
mmidu verða 300 krónur á
mánuði. Herbergi þetta er hið
vistlegasta, stærra og betra en
herbergin eru á ónefndum sum-
arhótelum þar sem maður hef-
ur orðið að borga fjórum sinn-
um hærri leigu. Aðeins er okk-
ur gert að skyldu að! þvo gólf-
ið sjálf, og halda. herberginu
hreinu, enda ekki ofgóð til
þess.
Matur er hér líka fyrirtaks-
góður og ódýr. í gær fengum
við einn forláta kjötrétt með
allskonar grænmeti. Við bárum
verðið á honum saman við gild-
andi kjötverð og komumst að
þeirri niðurstöðu að það sem
við greiddum fyrir alla máltíð-
ina mundi vera litlu meira en
það sem við hefðum orðið að
Hann heitir Bunny. Hann hefur
nefnilega verið í Ameríku.
I Ameríku hafa margir lært
að meta þýðingu tækninnar.
Bunny er einn af ]peim. Þegar
byggingaframkvæmdum lauk
hér á Jaðri urðu eftir stórar og
þungar hjóbörur úr járni, og
þessum hjólbörum ekur Bunny
fram og aftur allan daginn.
Á morgnana leggur hann af
stað með þær frá sandkassan
um norðan við húsið, yfir mal
arflötina, uppá steinstéttina og
eftir henni austur með húsinu,
beygir svo fyrir homið á því
greiða fyrir kjötið eitt keypt
úr bú’ð í Reykjavík. Maður
þjónar sér sjálfur til borðs —
og getur farið aftur og aftur
í fatið.
Annars eru gestir hótelsins
ekki skyldugir til að skipta við
það í mat. Þeir geta haft með
sér einsog þeir kæra sig um
af mat að heiman, og lifað
algjörlega á skrínukosti, þó
hitt sé líklegt, að þeir. muni
oftar en kannski gert var ráð
fyrir freistast til að fá sér
sæti í hinum vistlega matsal
hótelsins á.máltíðum.
Umliverfi staðarins býr yfir.
ótrúlega mikilli náttúrufjöl-
breytni. Og í þessa fjölbreytni
hefur einnig verið aukið af
mannahöndum. Til dæmis. er
búið að gróðursetja.hér í hraun
inu og á melnum austuraf þús-
undir trjáplantna sem gefa fyr-
irheit um fagran skóg er fram
líða stundir.
Jaðar er framtíðarstaður.
Tempiurum er- það- mikil gæfa
að hafa orðið fyrstir til að
nema hér land.
Á þriðja degi
Það er hér lítill strákur.
. ÍlÍf:
rrr uB’Tft
HaJló, hraustu heripenn. er.u. þið sofna&
ir? kaliaði Tsjafar mcð örvæntingu í
iö(ldinni og skólc járnhriuginn, en þaS
!jéi<5,lllanfíúr'timí áSnr ón ;fotá'taÍc“Hévrð-‘ 1
vEruverði; Arsianiiekk, ég hef dásamlegt
meðal tii . að hrossa emírinn möð, sagði
Tsjafar — eiy. það verður að gerast strax.
Emírinn var þungbúinn enn sem fyrr, og
liótaði Tsjafar 200 stafshðggum ét' lia.nn
flvtti ekki góS tíðindi. Tsjafar byrjaði:
B. SKRIFAR: Ég' var- ’áusfúr’ 'á’ -íst1 'og idiáíhu vár' íoKið1 uþpl -
‘ Farðu- til ejnírsms.ioar JseR'Sn. hoij.nm .að óg' íu Þhð,r.tiiýr iing'.-sM4}lk#,,Hér t j ■■ iu-
éó1 Kohiinn til -afi iáttá'láh.vsgjui)' lutns. ;i • n :ntewfióitnév áð kalja -kyci»na..
Emírinn hrasstist við og lyfti höfðinu.
Okrarinn varð djarfári: Ég á engin orð
til að lýsa. feg'urð hennar; hún or háVaxin,
hrifa,ndi, grönn, augun logandi ög augjah.
hriihirnar. minna á sigð máiians.
og. lýkur ferðimii venjulega þar
seni gengið er inní eldhúsið
bakdyramegin. Bunny er ósköp
lítill í samanburði við hjólbör-
urnar, og honum sækist því
ekki ávalit greiðiega ferðin.
Auk þess er hjólið í ólagi,
nuddast við kjálkann vinstra-
megin, og verður Bunny af
þeim sökum að stanza tne'ð
stuttu millibili til að gera við.
Hann er venjulega kominn með
hjólbörumar að eldhúsdyrun-
um klukkan að verða tólf. Þá
fer hann inn að borða. Eftir
mat heldur hann svo af stað
aftur með hjólbörurnar frá eld-
húsdyrunum eins og leið liggur
norður fyrir húsið og að' sand-
kassanum.
Ég er oft að rabba við
Bunny. Við tölum saman einsog
tveir menntaðir menn.
,,Do you speak English?“
segi ég.
„A little bit“, segir Bunny.
Bunny kveðst hafa átt heima
í Nevy. York, n,énar- tiltekið
Forest Hiíls. Það var voða gam-
an i Forest Hills.
„Ég var alltaf að hamast í
viftunni hjá pabba“, segir
Bunjry.
„Hvernig. var viftan?“
„Hún var blá og svolítið
rauð“, segir Bunny.
Bezti vinur Bunny var
Danny. Bunny talar ákaflega
roikið,- um Danny. Það er engu
líkara en Danny hafi verið eini
strákurinn í New York.
,,Ég var stundum alltaf að
liamast í bílnum og • Danny
iíka“, segir Buniiy.
„'Hvérnig bíll var það?“
„Stór rútubíll“, segir Bunny.
Bunný ók bílnum sjálfur og
Dannv fékk bara að sitja í.
Það var ekki nema í forföllum
B.unny ,sem Danny fékk a6
stý 'a. „Við vorum líka alitaf
að liamast í grammófóninum".
„Hváð yarstu lengi í Amer-
iku, Bunny?“ spyr ég.
„Ég. var fimm ár í Ameríku",
segir Bunný.og icynir að plata
sveitamanninn. En sveitaroað-
'priiih lætur. ekki plata sig, þvi
liann veit • að Bunhý er bara
hýórjðiim fjögurra áta,
„Komstu íj fiugvél-frú Amer-
ikiu. iBunu.v?íí!:Iirn.' ;ij
„Jújá“, segir Bunny. „Ég
Á íjórða degi
Ég gekk í dag hér vestur
veginn og yfir hæðina. Þetta er
góður vegur fótgangandi manni.
en slæmur bílum. Templarar
ruddu hann upphaflega, frá
Elliðavatni að Jaðri. En við-
hald á hönum hefur ekki verið
anna'ð en að hefillinn fer yfir
hann einstöku sinnum, og end-
urbætur engar. Samt er umferð
um hann geysimikil, því þetta
er leiðin uppí Heiðmörk. — í
vor var vegurinn svo slæmur
að litlir bílar komust ekki um
hann, og urðu frá að hverfa.
1 bílum þessum var fólk sem
ætlaði uppí Heiðmörk að gróð-
ursetja tré.
Templarar halda því fram.
sem virðist rétt, að síðan Heið-
mörk kom til sögunnar sé það
fyrst og, fremst hagsmunamál
Reykjavíkur að þarna sé góður
vegui-, og eigi því bærinn að
kosta endurbætur á honum og
nauðsynlegt viðliald. En bæj-
aryfirvöldin eru treg til að
bæta veginn á sinn kostnað og
segja að Templurum beri að
gera það, Og þannig standa
málin.
Ég hélt áfram þennan rudda
veg og, síðan annan upphleypt-
an veg og vandaðan, og var
fyrren ég' vissi af komin útí
Rauðhóla þangað sem Verka
kvennafél. Framsókn, Þvotta
kvennafélagið Freyja og Mæðra
félagið halda sameiginlega
barnaheimili jTir sumarmánuð-
ina.
I sumar eru þama samtals
80 börn á aldrinum 4—7 ára,
46 strákar, 34 telpur. Ég hitti
strákana í kvos milli tveggja.
hóla. Þeir höfðu verið í berja-
mó frá því snemma í morgurr
og voru sumir berjabláir uppá
enni. Þeir sögðust hafa fundið
ógurlega stór spor einhvers-
staðar þarna í hólunum og
báðu mig að koma og sjá hvort
það væru ekki risaspor. En ég
færðist undan því, enda hefðf
ég ekkert vit á risasporum,
Alit voru þetta hraustlegir
snáðar og glaðlegir. En telp-
umar hitti ég því miður ekki.
Þær höfðu fariö í vísindalegan
leiðangur eitthvað langt í burt.
Ég gekk heim á staðinn, og
Jóhanna Égilsdóttur sýndi mér
húsakjuini, Eru þau öll hin
vistlegustu og furðu rúmgóð.
sagði Jóhanna að þrengsli væru
þarna engin nema helzt þegar
svo illa viðraði að bömin gætu
ekki verið úti; þá fyndist tir
þess að heimllið skorti sérstak-
an leikskála.
Það starfa þama 5 stúlkur
sem gæta bamanna og kallast
fóstrur, ein yfirfóstra og 4
fylgja börnunum úti, tvær me£
strákunum og tvær telpunum.
en auk þess eru tvær stúlkui
sem sjá um matinn og aðrar
tvær sem annast þvotta og
gera við föt barnanna. Enn-
fremur er liúsmóðirin, æðstráð-
andi heimiiisins. Það starf er
i höndum kvenna þeirra sem
eiga sæti í framkvæmdanefnd
heimilisins. og skiptast þær á
um að gegna þvi: Þuríður Frið-
riksdóttir.' Ás'-aug Jónsdóttir.
Gíslína Magnúsdóttir, Hallfrið-
ur Jónasdóttir og Jóhanna Eg-
iisdóttir. Jóhann er húsmóðrr
þessa,-dcganai
Konúrnar, g.egna þessu starfi,
sem og öðmm störfum í þágu
heimilisins, aiveg kanplaust.
Enda hefu- þeim tekizt að hafá
mánaðargjaldið fyrir hvert
barn á sínu ■ heimili nær 200
kpómmi fcbgiýa éktþáfíiier túfi'est-.
úm öðninii ira.rnaheimilum.
Framhald á 6. síðu.