Þjóðviljinn - 15.08.1952, Side 3
Iþrotlarnenn l'rá Kína komu svo seint; á Öl jTnpíuleikaiia að eiuungis einn sundmarina fékk tekfö
Föstudagur 15. ágúst 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (3
ÍÞRGTTIR
RITSTJÓRI: FRÍMANN HELGASON
KR - Víkingur 1:1
LIÐ K.R.:
Guðmundur Jónsson, Hreiðar
Ársælsson,' Guðjón Jónsson,
Hörður Felixson, Steinn Steins-
son, Steinar Þorsteinsson, Sigur
geir Guðmannsson, Þorbjörn
Friðriksson, Hörður Óskarsson,
Kærnested og Sigurður Bergs-
son.
LIÐ VlKINGS:
Ólafur Sigurðsson, Svein-
björn Kristjánsson, Sigurður
Jónsson, ÓlafUr Gunnlaugsson,
Helgi Eysteinsson, Kjartan
Elíasson, Ól. Símonarson, Karl
S. Júlíusson, Björn Kristjáns-
son, Bjami Guðnason og Reynir
Þórðarson. .
Mörkin: K.R.: Hörður á 5.
mln. Víkingur: Bjarni á 27. min.
Dómari Guðm. Sigurðsson.
Áhorfendur 4—500.
Leikur þessi var knattspyrnu-
lega mjög lélegur og aldrei
„spennándi". Þóf, lítill hraði og
hugsanáléysi voru éinkenni
hans. Yfirléitt báru menn vott
æfingaleysis, og í rauninni voru
menn.linari og óvirkari en þeg-
ar þeir koma út fyrst á vorin.
Þáð mátti heita tilviljun ef
Kepp
ir Akranes
haustmótinu?
Óstaðfestar fregnir hérma að
komið geti til mála að Akranes
keppi í haustmóti knattspymu-
félaganna í meistaraflokki og
þá sem gestur. Er ábyggilegt
að áhorfendum mundi iþykja
það hressileg tilbreytni að fá
þetta lið með í keppnina, og
æskilegt, auk þess sem'þetta
gæti orðið bæði íþróttalegur og
fjárhagslegur vinningur að fá
þá með. Munu fremur taldar
líkur til að K.R.R. leyfi þetta
fyrir sitt leyti. ■
Þá hefur það frétzt að Þrótt-
ur hafi sótt um að fá að keppa
með í mótinu sem fullgildur
aðili. Virðist állt mæla með því
að það verði leyft svo fremi
reglur leyfi. Við þurfum sannar-
lega fleiri félög liér í meistara-
flokkinn.
knötturinn gekk milli þriggja
manna. Hið sanna er lika að
þeir réðu ekki við meiri hraða,
leiknin leyfði það ekki. Hæðar-
spörk vom sérlega tíð, þau:
þarfnast ekki neiimar sérstakr-
ar hugsunar. Lítil stúlka sem
horfði á leikinn og eðlilega var
ekki mikið með á listum knatt-
spymunnar, spurði þó pabba.
sinn: „Af hverju em þeir alltaf
að sparka upp í loftið?“ Pabb-
inn brosti góðlátlega að spum-
ingunni, sem send er hér með
áfram til leikmannanna sjálfra,
til að svara svona a. m. k. fyrir
sjálfa sig. Svör hljóta þeir að
hafa. Litla stúlkan spurði mn
meira: „Ætla þeir allir að taka
knöttinn eða hvað?“ Þá vom 3
Fimmtarþrautarmót
Geislans
U.M.F. Geislinn hélt innan-
félagsmót að Hólmavik 27. júlí
s.l. Keppt var í fimmtarþraut
og keppti Sigurkarl Magnússon
sem gestur. Árangur varð sem
hér segir: j
1. Sigur.karl Magnússon Reyni
2532 stig. Strandamet.
(5,94. 46,78. 24,9. 37,45. 5:31,2)
2. Guðmundur Valdimarsson
Geisla 2525 stig.
(6,34. 42,53. 23,9. 32,89. 5:30,8)
3. Ragnar Skagfjörð Geisla
2082 stig.
(6,16. 28,26. 24,7. 30,25. 5:39,2)
Víkingar og 2 K.R.-ingar í
hnapp utan um knöttinn úti á
miðjum velli, og var svo raunar
oft. Stúlkunni þótti nóg um að
5 reyndu að ná í ekki stærri
grip. Sennilegt er að af öi-yggis-
ástæðum hafi leikmönnum ek’ki
þótt 'þetta neitt of mikið!!
Bæði mörkin komu í fyrri
háifleik. Mark K.R. kom eftir
5 mín. af leik. Hörður Felixson
spymir af löngu fæii í þver-
slá, sem markmaður raunar gat
slegið yfir, en knötturinn hrekk
ur út á völl aftur og spyÁiir
Hörður Óskarsson þá í markið.
Mark Víkings kom á 27. mín.
og gerði Bjami það eftir send-
ingu frá Reyni. Annars voru
markatækifæri fá. Orslitin eru
ekki ósanngjöm, þó ekkert
hefði verið við því að segja
þótt K.R. hefði sett sigurmark-
ið. Reynir, Bjami og Helgi voru
bezt.u menn Víkings en Steinn
og Hörður Felixson í K.R. lið-
inu; annars var það jafnara.
Síðustu mínúturnar léku K.R.
ingar aðeins 10 þar sem Guð-
bimi var visað úr leik fyrir
endurtekningu á broti. Ég hef
ástæðu til að ætla að ástæðan
til þessara brota hafi verið sú,
a.ð freklega var brotið á Guð-
birni, cn dómarinn sá það ekki.
En það kennir aðeins að ekkert
þýðir að hefna sín með öðm
broti, þó það hendi stundum.
Dómari var Guðmmidur Sig-
urðsson og dæmdi yfirleitt vel.
Áhorfendur voru ákaflega
fáir fyrir utan boðsgesti. Veður
var gott.
Valur vann Fram 3:0
Þessi leikur var sambland af
góðu og lélegu, og sem betur
fer í heild mikið betri en leikur
KR og Víkings.
Nokkur hraði var í leiknum
og mátti þar engu muna að
leikmenn réðu við þann hraða,
því ótrúlega oft voru sending-
arnar undra ónákvæmar og það
meira að segja þegar menn
reyndu innanfótarsendingar. Þó
var það svo að fj’rir brá lag-
legum samleik og átti Valur þar
friunkvæði og sérstaklega var
annað markið árangur af góð-
um samleik Hafsteins, Gunnars,
Jóns og Halldórs Halldórs, sem
skoraði.
Bæði liðin voru nokkuð
breytt, t. d. lék Sveinn Helga
nú miðframvörð í fjarveru Ein-
ars Halldórs, og gerði því góð
skil. Guðbrandur lék nú vinstri
útherja og. var Karli liinn erfið-
asti, og lék sinn bezta leik á
árinu. Yfirleitt var Valsliðið
s
fyrst?
>«
Frá því var sagt, hér á
íþrótta.síðunni hvernig stig
hefðu fallið á OL. og þar stuðst
við skrá er Sportsmanden hafði
gert, og er þar sagt að Banda-
ríkin hafi haft 7,5 stig fram yfir
Ráðstjórnarrílýn. Huvudstads-
bladét í Helsingfors sem út kom
sarna dag segir að „Sovétríkin
urðu efst“, en í þeirri töflu eru
stigin önnur en Sportsmanden
gaf upp.
Fer hér á eftir skrá vfir 10
liæstu löndin eins og Huvud-
stadsbladet greinir frá bví (töl-
urnar í svigum eru það sem
hér var birt um da eínn, ,
1. Sovétríkin 489,5 (486.5
2. Bandaríkin 489 (494
3. Ungverjal. 258.5 (258
Úrslit Suðurnesjamóts í knattspyrnu
Reyföb—Viðir 2:0 eftir að koma á knattspymu-
IKF—KFK 2:2 mótin á Suðumesjum í fram-
UMFK—IFGR 3:1 tiðinni sterkari en nú.
Víðir—KFK 1:1 Óhætt er að mörgu leyti að
UMFK—IKF 1:1 segja, að dómarar þcir, sem
Reynir—KFK 1:0 dæmdu í mótinu, væru allmis-
IKF—Víðir 2:1 jafnir, sérstaklega hvað æfingu
UMFK—Reyuir 0:0 i dómum snertir. Hannes Sig-
UMFK—ViðTr »»■ «*""S&* urðgSon og Haraldur Gislason
IKF—Reynir 2:2 dæmdú ágætlega, en aðrir ver.
UMFK—KFK 1:2 Vonandi tekst þeim betur til inn dómaraval, sem um næsta
Knattsp>Tnufélagið Reynir í Suðumesjamót annast.
Sovét þakkar
,,í sambandi við slit ólym-
píuleikjanna vil ég enn einu
sinni í nafni þátttakenda Sovét-
rikjanna bera fram þakkir til
þeirra er séð hafa um þessa
leiki og þó sérstaklega. fram-
kvæmdanefnarinnar. Við erum
hreykin yfir því að hljóta fyrsta
sæti í ólympisku leikjunum með
því að ná 494 stigum. Það er
engum efa blandið að sovét-
íþróttafólkið hefði náð mun
hærri stigatölu ef við hefðum i
öllum greinum notið óhlut-
drægra dómsúrskurða. íþrótta-
menn Bandaríkjanna. fengur
490,25 stig og urðu í öðru sæti.
Við heilsum íþróttafólki Ung-
verjalands sem varð i þriðja
sæti. Á OL. hefur náið sam-
band orðið milli íþróttamamia
Finnlands og íþróttamanna. ann-
arra landa. Hinir nýafstöðnu
OL. munu styrkja vináttu milli
þjóða Finnlands og Sovótríkj
anna. Ég vil þafcka. finnskum
blaðamönniun fyrir skrif þeirra
sem hafa örfað sovétíþrótta-
fólkið meðan á leikjunum stóð.
Við óskum finnsku íþróttafólki
að það nái mestum mögulegum
‘fr&mförum.
Fararstjóri sovétiþróttafólks á
XV. OljTnpíuleikum
N. Romanov."
(Ur Huvudstadsbladet.)
jafnara bæði í sókn og vörn,
en Fram gengur illa að finna
sóknarlínu sem eitthvað kveður
að. Það er vörnin sem ber uppi
liðið og það er ekki von að hún
geti haldið marki þegar knött-
urinn kemur sifellt til baka,
enda var það svo að síðari hálf-
leikur var nærri óslitin sókn af
Vals hálfu.
Fyrsta mark Vals kom þegar
30 mín. voru liðnar af síðari
hálflei-k og gerði það Jón Snæ-;
björnsson, og varla mínútu síð-
Framhiild á 7. síðu.
Fiugsund og
bringusund
afskilið
I sambandi við ÓL hélt Al-
þjóðaSundsambandið FINA þing
sitt. Var m. a. samþykkt með
57 atkv. gegn 22 að bringu-
sund og flugsund skuli verða
tvær sjálfstæðar sundgreinar.
I þetfa sinn voru það Bretar
og Japanir sem báru málið
fram, studdir af Sovéríkjunum,
en Bandaríkjamenn börðust
gegn tillögunum. Á siðari fund-
um þingsins í Helsingfors verð-
ur gengið frá því hvernig þetta
skuli framkvæmt. Það getur
Hka orðið nokkurt vandamál
að skera úr því hvor greinin
Framhald á 7. slðu.
Verður Zatopek
boðið til Banda-
ríkjanna?
Eftir því sem norska íþrótta-
blaðið „Sportsmanden" upplýsir
á verzliuiarmálaráðherra Char-
les Savvyer að hafa skrifað bréf
til Avery Brundage formanns
Olympiunefndar Bandaríkjanna
og hafa lagt til að Zatopek og
frú yrði boðið til Bandaríkjanna
'sém tilraun til áð „lyfta jáírn-
tjaWimU. Sawyer segir r-bréfi
sínu til Brundage að hann hafi
fært þetta í tal við Truman og
hann hafi verið hugmyndinni
hlynntur.
4. • Svíbjóð
5. Þýzkaland
6. Finnland
7. Frakkland
8. Italía
9. England
16. Tékkóslóv.
225.5
168.5
144-5
146.25
(226
(170
(143.5 )
(135.25)
134.75 134,75)
115,5 (114 )
92,5 ( 96,5 )
Verður síðar reynt að Ikomast
að hinu rétta í þessu máli.
Sandgerði vann þetta knatt-
spyrnumót Suðurnesja, og hinn!
nýja bikar $em gefinn er af
Kaupfélagii (Suðurnesja. I.Jhð
var skipað jafnbeztum mönn-
um, harðdugiegum og úthalds-
góðum og átti að mörgu leyti
skilið að sigra.
IKF á Keflavíkurflugvelli
mun hafa verið heppnasta liðið
í keppninni. Það samanstendur
af miájöfnum leikmönnum sum-
um góðum öðrum verri, átti
mjög skemmtilegan leik á móti
Reyni.
UMFK, Keflavík hefur
ábyggilega oft séð sinn fífil
fegurri á .leikve'linum, voru illa
undir mótið búnir en fóru batn-
andi með hverjiim leik.
KFK, Keflavík átti á að skipa
flestum beztu einstaklingunum
en náði sér aldrei vel á strik
fyrir framan markið. Óheppið
lið með mikla framtíð.
Víðir, Garði varð fyrir því
óhappi að missa einn bezta
manninn á Suðumesjum út. úr
liðinu í fyrsta leiknum og hafði
ekki nægilega sterkt váralið.
Baráttuandinn sem einkenndi
liðið siðastliðið ár var nú hvergi
sjáanlegur. f |#
IFGR, Grindavík lék ’ ekki
nema cinn leik og voru leik
menn þess sýnilega ekki í góðri
æfingu en, þeir eiga vonandi
■þátt í keppninni. Aok sundnranna kom kínverskthandknattleikslið, sem sést hér á myndinm. Það
varð að láta sér nægja leiki við fir.nsk Iið.