Þjóðviljinn - 15.08.1952, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 15.08.1952, Qupperneq 5
4) — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagúr 15. ágúst 1952 Föstudagur 15. ágúst 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5 ÍlJÓfNflLJINN Ötgeíanai: Sameiningarflokkur alþýðu — Sdaíalistaflokkurinn.. Bítstjórar: Magnús Kjartansson. Sigurður Guðmundsson (áb.) Fréttaritstjórí: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Ólafssoti. Guðmundur Vigfússon. Auglýsingastióri: Jónsteinn Haraldsson. Bit«tjórn, afgreiðsla. auglýsingar, prentsmiðja. Skólavörðustíg 10. — Sími T500 (3 línur). Át&riítarverð kr. 18 á mánuði i Reykjavík og nágrenni; kr. 1* twiasraiaSar í ftmdinu. — LausasöluverS 1 kr, eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. AumknnanrerSir loddarar Það vantar ekki að foringjar Alþýðuflokksins og málgagn þeirra A(B þykist vera í eindreginni andstöðu við núverandi aftur- haldsstjórn hinna borgaraflokkanna tveggja og láti margt ó- þvegið orð falla um stjómarstefnuna. Þetta væri að sjálfsögðu góðra gjalda vert væri mælt að fullum heilindum og fortíð og vinnubrögð AB-manna sýndu að einhver alvara væri á bak við orðin. Því er hinsvegar ekki að heilsa eins og öll þjóðin þekkir og þá ekki sízt verkalýðurinn sem goldið hefur þyngzt afhroð í tfnahagslegu tilliti við þá sundrungarstarfsemi sem AB-klíkan rekur í röðum hans og gert hefur ríkisstjórnarflokkunum fært að framkvæma áform sín um skerðingu lífskjaranna. Tá'knrænt um raunverulega samábyrgð Alþýðuflokksins með hinum afturhaldsflokkunum á því að vaxandi dýrtíð, kauprán og atvinnuleysi hefur verið leitt yfir verkalýð landsins er afstaða hans til marsjallstefnunnar í efnahagsmálum þjóðarinnar sem tekin var upp um leið og íhaldið og Alþýðuflokkurinn sviku ný- sköpunina. Aðild íslands að marsjalláætluninni, með skilyrðum bennar um erlend afskipti af efnahagsmálum þjóðarinnar, afsal islenzks sjálfstæðis og stórlega rýrða afkomu íslenzkrar alþýðu var ákveðin í tíð „fyrstu stjórnar Alþýðuflokksins“. Þessi á- kvörðun og það sem á eftir fór er grundvallarorsök þess hvernig komið er. Að þessu verki gekk Alþýðuflokkurinn vitandi vits og að yfirlögðu ráði eins og sjá má af því að Bandaríkjamenn fóru sjálfir ekki dult með tilganginn, enda honum lýst m. a. af einum embættismanni Bandaríkjastjómar í greiu sem þýdd var í Al- þýðublaðið um þetta leyti. Þótt Alþýðuflokkurinn hafi vegna fylgishruns í síðustu Al- iþingiskosníngum séð þann kost vænstan að taka um stund ekki opinberan þátt í stjórnarsamstarfi með hinum afturhaldsflokk- unum hefur hann aldrei brugðizt eindregnum stuðningi við marsjallstefnuna og þau tilræði sem framin hafa verið við sjálf- stæði íslands af svikulum valdhöfum. Aldrei hefur rödd formanns Alþýðuflokksins verið þrungin slíkum þunga og mikilleik og þeg- ar hann liefur lýst „algjörri samstöðu Alþýðuflokksins“ með ríkisstjórninni og flokkum hennar í utanríkismálum og verða þau þó á engan hátt skilin frá stefnu stjómarinnar í innanlandsmáh um. Þau eru eins og tvær greinar á sama stofni. En það sem sannar þó öllu öðru fremur óheilindi og yfirdreps- skap foringja Alþýðuflokksins í „stjómarandstöðunni" er hvern- ig þeir hafa lamað verkalýðshreyfinguna, vamarmátt hennar og sóknarmöguleika á einum erfiðustu tímum sem gengið hafa yfir íslenzkan verkalýð. Vissulega er hin fjölmenna verkalýðshreyfing landsins eina aflið í þjóðfélaginu í dag sem væri þess umkomið r.ð stöðva helgöngu afturhaldsius í atvinnu- og fjármálum', Stæði hún saman og gæti beitt óskertum 'kröftum sínum. Fyrir þessu er séð af íoringjum Alþýðuflökksins með því innilega samstarfi sem þeir hafa við afturhaldsklíkur. stjómarflokkanna um yfir- stjórn Alþýðusambandsins. Alþýðuflokksforingjamir hafa í raun og sannleika afhent líkisstjórnmni og flokkum hennar heildarsamtök íslenzkrar al- þýðu. Þeir hafa svift verkalýðinn samtökum hans og gert þau að ambátt sótsvartrar afturhaldsstjórnar sem reynzt hefur verkalýðsstéttinni þyngri í skauti en flestar aðrar sem setið hafa á íslandi. Þannig hefur ríkisstjórn íhalds og Framsóknar tekizt, með virkri aðstoð Alþýðuflokksins, að koma í veg fyrir árangursríka baráttu verkalýðssamtakanna gegn atvinnuleysinu, launaráninu og dýrtíðinni sem er að sliga efnahagslega afko-mu alþýðuheimilanna og ofurselja þau skortinum. Mannalæti Alþýðuflokksforingjanna í ,,stjórnarandstöðunni“ «ru þvi augljósir hræsnistilburðir aumkunarverðra loddara, sem hafa svikið allar hugsjónir verkalýðsbaráttunnar, selt sig algjör- ’ega, yfirstíttinni og ganga. erinda hennar í hvívetna. Að launum l;afa þeir svo hiotið bitlinga cg bein af .borðum auðvaldsins í rvo nkum mæli að sjáifir eru þeir í hópi mestu hátekjumanna landsins'. Og er þá ekki til nokkuð mildls mælst af vinnustéttum landsins þegar farið er fram á að þær verðlauni svartfylkingu ioddaranna og ríkisstjórnarinrmr í verkalýðshreyfingunni, með því að fela lienni tunboð að nýju til þess að lialda enn um skeið áfram á þeirri braut sem gert hefur afturhaldinu fært að rýja j'Jþýðriha ojghtíýrm'lífsafkomujhcmm.r^v'o scpi raun hefur á orðið siðustu fimm árin? Næturvarzla í apóteki. Sími 1760. Reykjavíkur- \V'V Bókmenntir útvarpsins — Jafnrétti kynjanna- Húsnæði. ent og karllækna samanber kvenstúdent og kvenlæknir. ★ ÞAÐ ER víst enginn í Vafa um það lengur, að Helgi Hjörvar er góður upplesari, Við höfum fengið næg tækifæri til að sannfærast um það undanfar- VÍSIR er ósköp gleiður í gær in ár. Varla er þó nokkur yfir húsnæðismálunum, og Hjónunum Stein- unni Andersen og Þorsteini Sveins- syni, rafvirkja fæddist 12 marka dóttir 11. ágúst. Slysavarnaféiagi lslands hefur borizt 1000 króna gjöf frá göml- um Breiðifirðingi sem ekki vill láta nafns síns getið. Færir félag- ið honum sínar beztu þakkir fyr- ir rausn og höfðingsskap. hlutur með þeim ágætum, að hann geti ekki orðið leiði- gjarn. Helgi hefur verið í út- varpinu jafn regluleg'a og árs- tíðimar næstum frá ómunatíð, og hefur nú heldur sótt í sig veðrið. Hann er búinn að lesa útvarpssögu fjórum sinnum í röð, hvorki meira né minna. ÍEkki er þess getið hvort hann hafi fundið sjá sér hvöt til að bæta fyrir þann tíma, sem hann átti í útistöðum við út- va.rpsstjóra. Nú ætti Helgi að gera langt lilé á lestri sínum og draga andann. Það eru aðrir menn með annan bókmenntasmekk, fjölbreytni er framar öllu. heldur þvi fram að nú fari í hönd batnandi tími í þessum efnum, t. d. meira framboð á húsnæði en verið hefur. Á að Nú segir Vísir að títóismi vaði mjög uppi í Kína, og stingur sú frásögn raunar allmjög í „ _ _ , . — stúf við skoðanir íara að flytja Reykvi ínga j)r()f;Ilr mfns jóhaims Haimesson- burt eða hvað? ★ Föstudagur 15. ágúst (Maríu- messa). 228. dagur ársins —Tungl hæst á lofti; í hásuðri kl. 8.32 — Árdegisflóð kl. 1.10 — Síðdegis- flóð kl. 13.50 — Lágfjara kl. 6.22 og 20.02. OKKUR ER mikið í mun að rísa undir nafninu bókmennta Sklpaútgerð ríkisins. þjóð. Ef það á að takast verð- um við að fylgjast með því sem er að gerast í bókmennta heiminum í dag. Annars verð- um við forpokuð bókmennta- þjóð. Að taka bókmenntir næstu kynslóðar á undan sem skagafjarðar- og Eyjafjarðar- spánný saimindi eru merki hafna. Þyrill er í Reykjavík Skaft slíkrar forpokunar. Vettvang- fellingur á að fara frá Rvík í ur dagsins er athafnasvið dag til Vestmannaeyja. ar. „Má í því sambndi nefnaWang Ching“, segir blaðið, „maðui- í á- byrgðarmikilii stöðu var gripinn þar sem hann var á flótta tll Hong Kong með nesti og nýja skó, þ.e.a.s. með sjóð- inikinn, er í var ríkisfó“. Af hverju skyldi heildsalablaðinu vera svoua annt um þessa títóista'.'. Sextug er í dag frú Jakobína Gunnlaugsdóttir frá Vopnafirði nú til heimilis á Rauðarárstíg 7 I Reykjavik. Hún dvelur í dag á heimili dóttur sinnar Skeiðar- vogi 20. E K K E R T menningarþjóðfé- Iag getur þrifizt án öflugs iðn- aðar. Kafmagnstakmörkunin í dag Vesturbærinn frá Aðalstræti, Tjarnargötu og Bjarkargötu. Mel- arnir, Grímsstaðaholtið með flug- Hekla er í Rvík, fer þaðan næst komandi mánudag til Glasgow. Esja fór frá Akureyri síðdegis í gær á austurleið. Herðubreið f,er frá Rvík í dag austur um land vallai'svæðinu, Vesturhöfnin með til Siglufjarðar. Skjaldbreið fer frá Rvík í dag til Húnaflóa- þess sem er lífrænn í mati sínu á bókmenntum. Að fylgj- ast með ritlist samtíðarinnar varpar engri rýrð á það sem Örfirisey, Kapiaskjól og Seltjarn- arnes fram eftir. 8:00 Morgunútvarp. 10:10 Veðurfregnir. 12:10 Hádegisút- varp. 15:30 Miðdeg- isútvarp 16:30 Veð- urfregnir. 19:30 EIMSKIP: Brúarfoss fór frá Keflavík 11.8. til Antwerpen, Grímsby og Lon- Tónleikar: Harmonikulög (plötur.) . ,. don. Dettifoss er í Hull. Goða- 15:45 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. e'dra er. Utvarpið hefur lítið foss fór frá Bremen í gær til 20:30 Útvarpssagan Úi* Æivintýr- gert til þess að kjTina nú- Hamborgar, Álaborgar og Finn- um góða dátans Svejk. I. lestur. tímabókmenntir, líklegast verð lands. Gullfoss og Lagarfoss eru Karl Isfeld les. 21:00 Tónl, (pl.) um við að bíða svosem 20— í Rvík. Reykjafoss er í Borgá. Strengjatríó nr. 2 eftir Hindemith 30 ár eftir þeim. Margir Út- Selfoss er í Álaborg. Tröllafoss (Simon Goldberg, Paul Hindemith fór frá New York 13. þm. til Reykjavíkur. varpshlustendur þekkja ekki einu sinni nöfn eins og Cam- us, Kafka, Capote, Sartre og svo mætti lengi telja. Jafnvel Hemingway og Steinbeck, sem þegar heyra til eldri kyn- slóð og einu sinni ollu mikl- um hræringum, hafa ekki Skipadeild S.I.S.: Hvassafell er í Stettin. Arnar- og Emanuel Feuermann leika.) 21:25 Frá útlöndum (Jón Magnús- son) fréttastjóri). 21:45, Iþrótta- þáttur: Landsmót Ungmennafélags Islands að Eiðum (Þorsteinn Ein- fell er á Akureyri. Jökuifell fór arsson íþróttafulltrúi). 22:00 Frétt- ir og veðurfrögnir. 22:10 Dans- frá . Rvík í gaerkvöidi til N. Y. truflað útvarpið að ráði. málverk- í Lista- Flugfélag Islands. 1 dag verður fiogið tll: Akur- Hvemig væri nú að gefa ungu Vestmannaeyja, Kirkjubæj- mönnunum tækifæri til að arkiausturs, Fagurhóismýmr, , . , .. - ... , , - Hornafj., Vatneyrar og Isafjarðar. lesa utvarpssogu. Það er ekki . þar með sagt, að eldri kyn- slóðinni skuli bolað burt. IJt- munið sýninguna á varpið • er haldið óbærilegum um- Jóns Stefánsgonar sofandahætti og sjálfsánægju safni ríkisins. próvinsu-búans, sem heldur að allt sé ágætt hjá sér af því MjóIkurframleiBendur! að hann er'of andlega latur Gætið Þess vandiega, að mjóik- til að skyggnast yfir í garð “vbrusarnir standi ekki Í Sóiskini. , - .. . » 1 „ Mjolkureftirlit rikisins. nagrannans og s]a hvað þar er. ■i , ★ ÞAÐ VJERI óneitanlfega frísk- andi að fá eina og eina sögu eftir unga höfunda. ekki ein- ungis þá sem hæst her, heldur I .■ líka þá sem ennþá eru i mót- 'J'y un og deilt er um. — Það Ijj hefur löngum verið deilt um J jafnrétti kynjanna og hafa 1 koni'.r einkum verið í sókn, því að þær hafa borið skarð- an hlut. — Nú eru sumir kari menn farnir að krefjast, ekki uiidirgefni kohunnar, heídur jafnréttis. Það er dei’t um hvort það sé lengu- jafnrétti p,ö kar-lmenn: skuji standa upp fyrir konum.- Sumir vígreifir karlar tala um að hcimta sér- staitan -karlf'tíma í Sundhöii- inni og Sundlaugúnum. Aðrir vilja stofna kaflréttindafélög og berjast unz yfir lýkur fyr- ir því að karlmenn hætti aó þ\-o upp eftir matinn og fram- vegis verði talað um karlstúd- og dægurlög: Joe Loss og hljóm- sveit hans leika (pl.) Dagskrár- lok kl. 22:30. gengisskrAning. 1 £ kr. 45.70 100 norskar kr. kr. 228.50 1 $ USA kr. 16.32 100 danskar kr. kr. 236,30 100 tékkn. kr. kr. 32.64 100 gyllini kr. 429.90 100 svissn.fr. kr. 373.70 100' sænslcar kr. kr. 315.50 100 finnsk mörk kr. 7.00 100 belsk. frankar kr. 32.67 1000 fr. frankar kr 46.63 Þennan mánaðardag, 14. ágúst, fyrir 10 árum þóttist ég í miklum vanda staddur. Mér fannst ég þurfa að senda ást- kærasta samstarfsmanni mín- um á lífsleiðinni nokkur kveðju- orð í Þjóðviljanum. Og mér vafðist tunga um tönn. Ég orðaði þetta svo: „Þegar ég minnist Einars 01- geirssonar og samstarfs okkar er mér „mjög tregt tungu að liræra“. Það er eins og hvert orð verði smekkleysa. Svo mjög skortir á að orðin túlki veruleikann og allt það, sem tengt er við nafn Einars 01- geirssonar í lífi okkar félag- anna, sem höfum átt því láni að fagna, að starfa við hlið hans frá upphafi". Og nú ber enn meiri vanda að höndum. Nú verður ekki hjá því komist að drepa á nokkur atriði mikillar sögu, sem er sízt á mínu færi að taka til meðferðar. Til þess er hún mér allt of nákomin. Fyrir sagnfræðinga framtíðarinnar verður hún skemmtilegt og hugljúft verkefni. Saga Einars Olgeirssonar verður einn glæsi- legasti þáttur íslandssögunnar. í þessum kveðjuorðum sagði ég ennfremur; „Ef hamingjah er okkur hliðholl á hahn eftir stórbrotnasta og glæsilegasta þátt æfi sinnar“. Ég held áð ég hafi aldrei orðið eins sannspár og þá. Og ef ég hef nokkru sinni verið bænheyrður af ham- ingjunni, þá var það á þessari stund. Starf Einars síðustu' 10 árin er eitt út af fyrir sig mik- ið æfistarf, sem nægir til að skipa honum veglegan sess í sögu þjóðar sinnar meðan is- lenzkt hjarta slær. Svo langa æfi er hægt að lifa á 10 árum. Er þáð annars ekki eitt af undrunum, áð Einar Olgeirsson skuli vera 50 ára? Mér koma í hug orð Jónasar Hallgríms- sonar: „Hvað er Ianglífi? Lífsnautnln frjóva, alelling andans og atliöfn þörf. Margoft tvitugnr nieira hefur lifað svefnugum segg, er sjötugur hjarði." Enn finnst okkur Einar 01- geirsson kornungur maður. En ef mannsæfin væri ekki mæld í árum, heldur afrekum, væri hann mjög gamall. Þegar iEinar hóf starf sitt i íslenzkri verkaiýðshreyfingu, var hann aðeins. rúmlega tví- tugur að aldri. Eftir skamma stund var hann orðinn sjálf- kjörinn foringi, einnig liinna gömlu og reyndu, þeirra sem báru gæfu til að hlíta leiðsögn hans og gerast liðsmenn hins nýja tíma. Það verða .þáttaskil i íslenzkri verkalýðshreyfingu, nokkuð hliðstæð þeim, sem urðu í rússneskri verkalýðshreyfingu, þegar Lenin kom fram á sjón- arsviðið. Timabil hins marxiska sósialisma á íslandi gengur í garð, þegar Einar hefur starf sitt fyrir tæpum 30 árum. Verkalýðshreyfing Norðurlands var þá um skeið í fararbroddi, af því að Einar átti heima í höfuðstað Norðurlandsins. Þar með var iagður sá grundvöllur meðal fjöldans, sem var nauð- sjuilegt skilyrði þess að' hægt væri að stofna marxiskan flokk, — Kommúnistafl. 23. ára gam- að þvi, að halda fram okkar beztu mönnum. Af misskilinni hæversku liöfum við ekki einu sinni látið þá njóta sannmælis, ekki kunnað við að bera þeim lof, sem þeir eiga skilið. Ég fæ ekki séð að neitt réttlæti slíka hæversku. Hún leiðir bein- línis til þess, að dylja fyrir fólkinu kosti þeirra, en í stað þess hamþa andstæðingami” jafnvel mest hinum verstu skaðsemdarmönnum“. „Þó menn hafi ekkert lesið nema andstæðingablöð okkar, þá vita þeir ekki fátt um Ein- ar. Hans hefur verið getið þar árum saman, oft og margsinn- is, reyndar sjaldan að góðu, heldur sem foringja kommún- ista, „niðurrifsmanna“, sem vilja koma hér á „blóðvéldi ætlar sér ekki að láta undan fyrr, en þær hafa verið teknar til greina. Hinir geta þá sýnt hvort þeir eru með, eða ekki“. Já, svo sannarlega kom ann- ar svipur á Alþingi. Og það urðu straumhvörf með ís- lenzku þjóðinni. Það var þess- um sigri að þakka og stjórn- málahæfileikum Einars í sam- vinnu við ágætustu menn Al- þýðuflokksins, að það tókst að sameina íslenzka marxista í einn flokk árið 1938. Eftir kosningarnar 1942 er þessi flokkur orðinn að stórveldi i ís- lenzkum stjórnmálum. Og Ein- ar kunni að hagnýta sigurinn. Nú hefst glæsilegasti þátturinn í æfistarfi hans. Það var lýðveldisárið 1944. Hagspekingar borgarastéttar- innar, þeir sem nú stjórna landiriu, héldu því fram, að framrindan væri ekkert annað RœSa Brynjólfs B'iarnasonar i afmœlis- hófinu i HlégarÓi i gœrkvöld i tilefni af fimmtugsafmœli Einars Olgeirssonar all tók Einar við ritstjóm Rétt- ar og hefur stjórnað honum síðan, að því undanskildu að Sigurður Guðmundsson leysti hann einu sinni af á miklum annatíma. Þáttur Réttar undir stjórn Einars verður seint fuli- metinn. Hann var eini tengilið- ur íslenzkra marxista fyrstu árin, síðan hefur hann verið- fræðilegur leiðtogi þeirra. Þeg- ar Einar fluttist til Reykjavík- ur, fluttist vaxtarbroddur hreyfingarinnar einnig til höf- uðstaðarins. Á frumbýlingsár- um Kommúnistaflokksins var það fyrst og fremst honum að þakka, hversú giftusámlega tókst að sigrast á barnasjúk- dórnunum. 1937 urðu enn þáttaskii. Ein- ar Olgéirsson er efstur á lista Kommúnistaflokksins í Reykja- vík. Flokkurinn vann glæsileg- an sigur, ekki sízt fyrir þann ljóma., sem stóð um nafn Ein- ars. Ég held að þetta hafi hvergi verið betur túlkað, en í grein, sem Kristinn Andrés- son skrifaði fyrir'kosningamar. Ég leyfi mér að rifja upp nokkur ummæli hans: „Við höfum gert mjög lítið Stalins". Einar hefur verið sví- virtur af andstæðingunum eins og þeir hafa átt orðaval til. En þó munu flestir hafa veitt einu eftirtekt, að andstæðingarnir hafa ekki getað, þrátt fyrir illmælin, dulið virðingu sína uridir niðri fyrir persónuleika hans. Hún hefur skinið í gegn“. „Við höfum lengi, kommún- istar, saknað Einars á Alþingi íslendinga, þegar vkistri for- ingjarnir hafa muldrað niður í barm sér einhvern lognmollu- legan xæðuslitring móti íhalds- mönnum i stað þess, að lúskra duglega á þeim. Það kæmi fljótt annar svipur á þingið, ef Einar Olgeirsson væri kominn þár inrí í salinri. Það muftdi öðruvísi verða tekið á máiun- um. Þá mundi ekki umkvörtun- arskjal 5000 Reykjavíkurbúa liggja lengi óhreyft frammi í slcjalaherbergi. Þá mundu kröfur fólksins ná inn í þing'- salinn, og þáð mjmdi heyrast. að þær væru komnar þangað. Þær myndu ekki verða muldr- aðar niður í barminn til eilífr- ar værðar og svefns, heldur bornar fram af krafti sann- færingar og harðfylgi þess, sem ICinnar hennar eru eins og enemónur, varir hcnnar sem kórallar, tennurnar scm perlur, brjóstin sem marmari skHeytt- ur kirsuborjum, og axlirnar .... Emír- inn greip fram í fyrir honum: Ef þú lýsir henni -rétt ber henni vissulega rúm í kvennabúri mínu. Hver er hún? Okrarinn tafsaði: Ég get bent á hús hcnn- ar, en hlotnast þá undii dánug'um þjóni em- írsins lítiifjörlbg laun? • Emirinn kinkaði kolli til stórvesírsins, og dálítil pyngja féll a.ð fófum okiarans. Ef hún a'eynist verð lofs þíns, sagði emirihn, fserðu annað éins síðar —; og okrarinn ljómaði af áfergju. ■ ■ ... .. .Ji . ! En minn hejia verður að flýta sér, ' stamaði okrarinn, því fleiri munu hafa hug á stúikunni. Emírinn bretti. hrýrnar Og gretti sig: Hvcf mundi það verá?J Hodsja' Nasreddín, svaraði okrarinn. ku óriig.) iöl'v, ■ en efnahagslegt lirun, að styrj- öldinrii lokinni.' 11. septembér héit Einar Olgeirsson útvarps- ræðu, sem þegar hefur hlotið sess í íslandssögunni. Hann sýndi fram á hvernig hægt væri að nota þær innstæður, serit þjóðin hafði eignazt er- lendis á stríðsárunum. Ég gef honum sjálfum o”ðið; „Við getum keypt 20—30 nýja diesiltogara af beztu gerð, 200—300 nýtizku vélbáta, tvö- faldað fiskiskipaflota íslands, með glæsilegum skipastól, verð ugum þeim hraustu sjómönnum vorum, sem í fimm ár hafa lagt lífið í hættu, til þess að áfla þess fjár, sem nú skapar velmegun þjóðarinnar." „Við getum á næstu 4—5 árum keypt hentug millilanda- skip til flutninga á afurðum okkar, þ. á. m. næg kæliskip til að flytja fisk og kjöt í því ástandi' til neytenda, sem þeir óska". „Við getum keypt vélar til að umbylta landbúnaðinum, svo hægt verði með þeim að slétta meira landflæmi á íslandi á næstu 4—5 árum, en sléttað hefur verið síðan land 'byggð- •ist. „Við getum keypt vélar og éfríi til ráfvifkjana, stórfelldari en: .Sógsvirkjunin og Laxárvirkj unin til samans". „Við getum keypt vélar og efni til að reisa sements- og á- burðarverksmiðjur ög aðrar þær’ verksmiðjur, sem eru oss nauðsynlegar fyrir eðlilega at- vinnuvegi' vora“. „Við getum keypt vélar til inrianhússstarfa, til þess að létta íífið' fyriv þeim Islending- •um, i?em oft verða að þræla mest — ísienzku húsmæðrun- mn“. .-,Við getum keypt vélar og efni tii íbúðarhúsbygginga i bæ og sveit, til hafnarmánnvii'kja og hagnýtrá vegagerða, o Iþanuig . mætti lengi telja“. Afstaðá borgarastétta'innar til þessa boðskapar kemur skýr ast fram í Vísi og í ritstjórn- argrein Alþýðublaðsins. Vísir skrifar; „Bjargráð kommanna. ■ ua kaup á framleiðslutækjum til fyrirsjáaniegs hallareksturs eru því lokaráð — launráð og svik- ráð gagrivart þjóðinni og nú- verandi þjóðskipulagi“. Og Alþýðublaðið skrifar: „Það væri synd, ef blöðin létu umræðurnar um dýrtíöar- málin á Alþingi svo fram hjá. sér fara., að þau minntust ekki lítið eit-t á ræðu Einars Olgeirs- sonar, því sannarlega á hún það skilið, að geymast með þjóðinni, til minnis um hvor- tveggja í senn: hlægilegasta skýjaglópinn og tungumjúk- asta hræsnarann, sem sæti hef- ur átt í sölum Alþingis". ■ Já, svo sannarlega mun ræða Einars geymast með þjóðin'ni — og ummæli Alþýðublaðsins líka. Ræðan mun geymast, séfn minning um framsýnasta og stórbrotnasta stjómmálamann- imi á þessari öld, og mér þykir ekki ólíklegt, að síðar mdir verði ummæli Alþýðublaðsins einnig tekin upp í kennslubækur í íslandssögu. Öllu áhrifameiri svipmynd væri ekki hægt að draga upp af stjórnmálum landsins um miðja tuttugusfu öldina, þar sem andstæðumár mætast — hið djarfasta og bezta annarsvegar og hið lítil- mótlegasta hinsvegar. Ræða Einars átti eftir að marka djúp spor í íslenzku þjóðlifi. Hún varð stefnuskrá nýsköpunaráranna, þegar sótt var fram til efnahagslegs sjálf stæðis og betra lífs af meiri djörfung, en nokkru sinni fyrr. Þessi framsókn hefur nú verið stöðvrið um stund af erlendu valdi og innlendum bandamönn um þess. Og nú er Einar Ql- geirsson oddviti íslenzku þjóð- arimiar í hinni nýju sjálfstæð- isbaráttu hennar. Við efumst ekki um sigur í þeirri baráttm En hún verður hörð og löng' og ef einhverjum skyldi halda við örvilriun, þegar mest syrt- ir í álinn, þá er gott að minri- ast orða foringjans: „Oss er það eigi nóg íslenzk- um sósíalistum, að sósíalisminn sigri um víða veröld, jafnt í Ameríku sem Evrópu. Vér \-ilj- um að þegar sú stund rennur upp, sé það ekki amerísk þjóð„ sem byggir þetta land og hinir „íslenzku frumbyggjar“ hafí hlotið slík örlög, sem fmm- byggjar Bandaríkjanna hinir hraustu, djörfu Indíánar fyrri alda, En slík verður afleiðingirí. ef haidið er áfram á því liraða undanhaldi fyrir amerískri á- gengni og yfirdrottnurí, sem einkennt hefur þríflokkana þý- lyndu frá 1946 til hemámsins 1951. Vér viljum, að þegar þéii'ri óöld er lokið, að járnhæll amei’- ísks auðvalds traðki lífskjör al- býðunnar, búi oss fátækt og fjötra — þá séu það íslenzkur hugur og hendur, sem marg- falda frjómagn og gróður is- lenzkrar moldar, töfra ótæm- andi orku úr íslenzkum fossum og hverum, hagnýta af raun- hyggju landhelgi Islerídingn einna, — vér viljum, að þegar stóriðja sósíalismans vei'ður sköpuð á grundvelli íslerízkra auðiinda, þá vinni hún í þjón- ustu íslenzkrar þjóðar, til að skapa henni þá efnahagslegu velferð, sem hún aldrei hefur fengið að njóta stundinni leng- ur. sakir er’endr.ar ásælni og undirg-efni ísienzkra valdhafa. Vér vi’jum að þegar þjóðfé- ‘,ag sósialisma.ns hefur sigrað á.. jörðunni, fái þjóð vor, þjóð Edd’i og íslendingasagna, þjóð Snorra Sturiusonar og Stop- lians G., þjóð Jónasar Hall- grímssonar og Halldórs Lax- ness. þjóð þeirra starfandi og stritandi stétta. sem sigmðust á ísum og' eldgosum, lifðu af einokmi og- a.lla erknda áþján. xoji i u-.Eraroríixld,, á^(),^u.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.