Þjóðviljinn - 15.08.1952, Síða 7
Föstudagur 15. ágúst 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7
14K
925S
\ Trúlofunarhringar
1 Gull- og silíunnunir í fjöl-
! ( breyttu úrvali. - Gerum 1
' iriA np- P'vllnm I
við og gyllum.
- Sendum gegn póstkröfu
VALUR FANNAR
Gullsmiður. — Laugaveg 15. 1
Innrömmum
Jmálverk, ljósmyndir o. fl.^
í A S B R U , Grettisgötu 54. ý
Ragnar Claísson
í hæstaréttarlögmaður og lög-^
^giltur endurskoðandi: Lög-í
kfræðistörf, endurskoðun og/
^fasteignasala. Vonarstræti*
[ 12. Sírni 5999.____
Ljósmyndastoía
Laugaveg 12,
;;
;-------------------- ^
J’.
); Samúðarkort
i Slysavarnafélags Islands í
i .kaupa flestir. Fást hjá slysa-)
i1 varnadeildum um land allt.)
('Afgi-eidd í Reykjavík í síma
‘ ;4897.
--------------------
; i Stofuskápar »
klæðaskápar, kommóður og('
ffleiri húsgögn ávallt fyrir-(i
liggjardi. — Ilúsgagna-*
iverzlunin Þórsgötu 1.
Húsgögn
Dívanar, stofuskápar,(
iklæðaskápar (sundurtekn-
lir), borðstofuborð og stól-
lar. — Á s b r ú, Grettis-
\götu 54.
Daglega ný egg,
(soðin og hrá. — Kaffisal-i
[an Hafnarstræti 16. t
Viðgerðir
á húsklukkum,
ívekjurum, nipsúrum o. fl.
JÚrsmíðastofa Skúla K. Ei-
Jríkssonar, Blönduhlíð 10. -
Sendibílastöðin Þór
SÍMI 81148.
Nýja
sendibílastöðin h.f.
í áðalstræti 16. — Sími 1395.1
Munið kaffisöluna
í Hafnarstræti 16.
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvéla-
viðgerðir
S Y L G J A ,
ÍLaufásveg 19. - Sími 2656.
JÓN RAFNSSON:
AUSTAN FYRIR TJALD
Ferðasaga meS tilbrigðum
UM þessa bók segir Sverrlr Krlstjánsson sagn
fræðingur m. a. þetta:
„Bók Jóns Bafnssonar getur unnið mlkið og
gott starf við að strjúka blekkingarnar af augum
fóiks og gefa því réttan skllning á þeim miklu
tíðindum, sem nú gerast austur þar. Það er held-
ur ekki lítils virði að Jón Rafnsson skrlfar óvenju-
lega hressandi og lifandi mál. Mcðfædd orðllst,
alþýðlegt tungutak samfara bóklegum aga í máll
og stíl hefur gert bæði ferðasögu og tilbrlgði að
hhmi skemmtilegustu og fróðlegustu lesnlngu“.
ÞEGAR ÞIÐ LÁTIÐ PRENTA
bækur, blöS eða hverskonar smávinnu,
þá leitið fyrst til -
Prentsmiðju Þjóðviljans h.f.
og þar munuð þið fá
Góða vinnu — Greið viðskipti — Sanngjarnt verð!
l»
M.s. Dronning
Alexandrine
Fer til Færeyja og Kaupmanna-
hafnar 22. ágúst. — Pantaðir
forseðlar sækist' fyrir kl. 5 í
dag, annars seldii- öðrum. —
Frá Kaupmannahöfn fer s'kipið
15. ágúst. — Flutningur óskast
tilkynntur sem fyrst til skrif-
stofu Sameinaða í Kaupmanna-
höfn. —
Skipaafgreiðsla
Jes Zimsen
Erlendur Péturssou.
|0»0*0»0*0#0*0«0«0*0#0*0*Q#0*C'*0*0#C'#0«|.->*0#C«0*C
i*o*oéoéoé5«o«o«o«9«o*o»oio4»oéoéo*n*o*ð*o«o«o«o<
Nýkonið
ELAQSLTl
Gull- og silfurmunir
Trúlofunarhringar. stein-
[hringar, hálsmen, armbönd)
?3.fl. — Sendum gegn póst-J
íkröfu,
GuUsmiðir
Stcinþór og Jóhannes
Laugaveg 47.
Málverk,
llitaðar liósmvndir og vatns-
jjlitamyndír til tækiflerisgjafa.^
Ásbrú, Grettisgötu 54.
H kkf.t
Lögfræðingar:
?Áki Jakobsson og Kristján(
pEiriksson, Laugaveg 27. l.(
?hæð. Sími 1453.
Raftækjavinnustofan
Laufásveg 13.
Sendibílastöðin h.f.,
[ingólfsstræti Jl. - Sími 5113. i
ÍOpin /rá kl. A,30—22, Helgi-J
Jdaga frá kl. 9—20.
Farfuglar!
Ferðamenn
(Gönguferð um Dyrfjöll ogjj
íHengil. Ekið að Heiðarbæ ogí
igist 'þar í grend. — Á sunnu-)
idag gengið um Svinahlíð,/
iDyrfjöll og Hengil að Kol-j
iviðarhóli. — Upplýsingar ij
(Melaskólanum í kvöld kl.‘
'8.30—10.
RIFLAÐ FLAUEL
grátt
brúnt
vínrautt og
milliblátt %
KR. 41.00 METERINN *•
H. T0FT
Skólavörðustíg 8
*SJ!2SSSSS£SS8SSS?5SSsSSSiS2SSS5á2ííSSS282SiiSSS2S2SSS2S2S2SSSSS2SS?!SS2S2X2SSS2SSS28SSSS2SSSSSSSSSS^fc
» : ' i
‘I
■ @
8S
liggur leíBin
Kranabílar
iaftaní-vagnar dag og nótt.l
( Húsflutaúngur, bátaflutning-7
ur. — VAKA, sími 81850)
Utvarpsviðgerðir
R A D I 0, Veltusundi 1,
simi 80300.
Látið okkur annast
hreinsun á fiðrl
og dún úr göml-
um sængur-
fötúm.
Fiðurhreinsun
Eigendur vindrafstöðva
s ...... ■ K
%
Flugi'áð óskar eftir aö kaupa nokkra notaða
£ vindrafstöövaturna af mjórri gerðinni.
Þeir. sem vilja selja shka turna eru vinsamlegast
1 beðnir að láta skrifstofu Flugráðs vita sem allra |
1 fyrsí. |
I Í
•: Flugráð %
!.... i
austur um land í hringferð hinn
22. þ. m. Tekið á móti flutn-
ingi til áætlunarhafna milli
Djúpavcgs og Siglufjarðar á
mánudag og þriðjudag. Far-
seðlar seldir á miðvikudag.
Skaftíellinpr
til Vestmannaeyja tvisvar í
viku. Vörumóttaka daglega.
Knaítspymufflót Reykjavíkisr
öBd" Öiilob •iiið'
iixriavr
heldur áfram s kvölá
kl. 8.30. — þá leika
KJ.
(ísl.meistari ’52)
(Rvíkur-meistari ’51)
Mótaneindin
Hveríisgötu 52
líuTI
moi (
Sonur okkar og bróöir minn
Þorvaldur Finnbogason
lézt af slysförum sunnudaginn 3. ágúst. Útförin
hefur farið fram.
Hjartans þakkir til allra þein-a,sem veittu aö-
stoö eftir andlát hans eða sýndu samúö á annan
........
jjFv. SigríðurJEiríksídóttir, Finnbogi R. Þoryaldsson
Vigdís Finnbogadóttlir.
Valm vann
FramhaJd af 3. síðu.
ar kom mark Halldórs og síð-
asta markið kom úr föstu skoti
frá Gunnari Gunnarssyni. Hall-
dór Halldórsson lék vinstri inh-
herja og var bezti maður liðs-
ins. Þó skal Halldóri bent á
að það er ekki nauðsynlegt að
hlaupa helst alltaf nokkur skref
með knöttinn áður en hann er
gefinn og einn eða fleiri vel
staðsettir til að taka á móti
honum. Karl og Haukur. yoru
beztu menn Fram og raunar
Magnús í markinu, sem varði
oft mjög vel. Hermann Guð-
mundsson lók hægri útherja í
þetta sinn en virtist ekki ná
tökum á þeirri stöðu, enda
sýndi Jón Þórarins enn að liann
er í mikiili framför og hélt
honum niðri. Dagbjarti hefur
ekki farið eins fram og vonir
stóðu til.
Dómari var Haukur Óskars-
son og dæmdi vel. Áhorfendur
voru 8—900 og fengu allgóða
skemmtun af þessum leik. Veð-
ur var gott.
n* úinUío i.v uiöjj maa j
Flugsund og hrmgusund
Fi-amhald af 3. síðu.
verði tekin til keppni á ÓL
1956 þah sem CIO hefur ákveð-
ið. að bæta ekki við keppnis-
greinum á leikina. Þess má
geta hér að þetta mál hefur
áður verið rætt í FINA og
samþykktir gerðar í svipaða
átt, en ■ er til framkvæmdanna
kom rann allt út í sandinn. —
I Þess má líka- geta að Iþ"ótta-
! sámband Islands sendi út um-
j búrðarbréf til FINA aðila og
, rökstuddi nauðsyn þess aö
greina algjörlega á milli þess-
ara sundgrcina. Auk þess tal-
aði Erlingur Pálsson mjög fyr-
ir málinu á FINA-þinginu í
London 1948. Er þessi sam-
þykkt nauðsyn ef venjulegt.
bringusund á að vera til í fram-
.tíðinni. ...
-• ■■!-/. juiL-j i*j ijjjjvl .tnia 30
íiíftocíctsa 'icöB vxiilöþg