Þjóðviljinn - 26.08.1952, Síða 7

Þjóðviljinn - 26.08.1952, Síða 7
Þriðjudagur 26. ágúst 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7 V Fegrið heimili yðar Hin hagkvæmu afborgun- Varkjör hjá okkur gera nú| Jöllum fært að prýða heimili' sín með vönduðum húsgögn-^ um. líólsturgerðin, Braut- ^arholti 22, sími 80388. Málverk, ilitaðar ljósmyndir og vatns- jjitamyndir til tækifærisgjafa. ASBRtJ, Grettisgötu 54. 14K 925S Trúloínnarhringar Gull- og silfurmunir í fjöl- , brej'ttu úrvali. - Gerum við og gyllum. — Sendum gegn póstkröfu —J VALUR FANNAR Gullsmiður. — Laugaveg 15. Munið kaííisöluna í Hafnarstræti 16. -------------------------í Daglega ný egg, 1 isoðin og hrá. — Kaffisalan Hafnarstræti 16. Trúloftrnarhringar (íteinhringar, hálsmen, arm-11 wbönd o. fl. — Sendum gegn^ [{jóstkröfu. Gullsmiöir Steinþór og Jóhannes, Laugaveg 47, Stoíuskápar, ?klæðaskápar, kommóður ogj hleiri húsgögn áva,llt fyrir-) »liggjánát ........ ‘ 9 jlíúsgagnaverzlunin Þórsg. 1. Minningarspjöid ^dvalarheimilis aldraðra sjó- kmanna fást á eftirtöldum? Utöðum í Reykjavík: skrif-í Lstofu Sjómannadagsráðs.í tGrófinni 1, sími 6710 (geng-J fið inn frá Tryggi'agötu),] (skrifstofu Sjómannafélags] t Reykjavíkur, Alþýðuhúsinu, J eHverfisgötu 8-10, Tóbaks-^ [verzluniniii Boston, Lauga- ' veg 8, bókaverzluninni Fróðáí (Leifsgötu 4, verzluninnif ÍLaugateigur, Laugateig 41, j pNesbúðinni, Nesveg 39, Gtíð- pmundi Andréssyni, Lauga-) hveg 50, og í verzl. Verðandi,] i M jólkurf élagshúsinu. — íj (Hafnarfirði hjá V. Long.' Lögfræðiiigar: iAki Jakobsson og Kristján1! [Eiríksson, Laugaveg 27. 3.( fhæð. Sími 1453. Sendibílastöðin h.f., [Ingólfsstræti TLl. - Sími 5113. rOpin frá kl. T,30—22. Helgi- 'laga frá kl. 9—20. Nýja sendibílastöðin h.f. Vðalstræti 16. — Simi 1395.' StMI 81148. Viðgerðir á húsklukkum, j)"ek,iumm. nipsúmm o. H (TTrsmíðastofa Skiíla K. F.i- "ríkssonar. Blöndnhlíð 10 —( Sendibílastöðin Þór Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir S Y L G J A , ; Laufásveg 19. - Sími 2656. | Raf tækj avinnustof an Laufásveg 13. Kranabílar {aftani-vagnar dag og nótt.1 ! Húsflutningur, bátaflutning-í ;ur. — VAKA, sími 81850^ 0tvarpsviðgerðir 'R A D 1 ó, Veltusundi 1,( ^ úmi 80300. Innrömmum ’nálverk, ljósmyndir o. fl.( iSBRÚ, Grettisgötu 54.( Ragnar ölafsson V hæstaréttarlögmaður og lög-( þgiltur endurskoðandi: Lög-í ) 'ræðistörf, endurskoðun ogí P iasteignasala. Vonarstræti) j!2. Sími 5999._______ Ljósmyndastofa Verkamannsbréf Ferðafélag Islands Öræfaferð um miðhá- lendi íslands Ferðafélag Islandg ráðgerir 7 daga óbyggðaferð inn á mið- hálendi Islands, föstudaginn 29. ágúst n.k. — Fyrsta daginn verður ekið austur í Land- mannalaugar og gist í sæluhúsi félagsins og umhverfi þess skoðað. Næsta dag haldið norð ur yfir Tungná og að Fiski- vötnum. Þetta er stutt leið og gefst því gott tækifæri til að skoða þau og svæðið umhverf- is vötnin, þar sem mesta hraun, sem kunnugt er ofanjarðar á hnettinum, hefur átt upptök sín m.a. — Frá Fiskivötnum verður svo ekið þriðja daginn norðvestur fyrir Þórisvatn, norður með Köldukvísl og í Illugaver. Fjórða dag haldið norður í Tungnafellsjökul í Nýjadal, en þaðan á fimmta degi um Tómasarhaga og Sprengisand að Laugafelli og gist í sæluhúsi Ferðafélags Ak- ureyrar. — Sjötta dag haldið suðvestur til Hofsjökuls yfir jökulsámar og Blöndu og gist seinustu nóttina á Hveravöll- um. Sjöunda dag ekið heim. — Þessi leið er einhver sú fjöl- breytilegasta og stórbrotnasta, sem fara má á ekki lengri tíma, og þó engin dagleið mjög löng. — Öræfin snnnan jökla og norðan svo og miðhálendið, sem farið er um, eru geysi voldug, fögnr og sérkennileg, og af ýmsum fjöllum á leiðinni töfr- andi fögur útsýn. — íslending- ar ættu ekki að sitja sig úr færi að ferðast um og kynn- ast ættlandi sinu, hinum víða, stórfenglega hálendisgeim. — Þrjár nætur verður gist í sælu- húsum, hinar í tjöldum, sem Ferðafélagið getur lagt til, eft- ir-þörfum. Fargjald verður svo ódýrt, sem kostur er á, eins og í öðrum ferðum félagsins. -— Upolýsingar um allt varð- andi ferðina eru gefnar í skrifstofu félagsins, Túngötu 5, sími 3647. Framhald af 5. síðu. Hvar? Úti á landi? Bæjarmaður ? Hvenær fluttur til bæjarins? Giftur? Fráskilinn? Nafn konu? Börn á framfæri? (Nöfn þeirra og aldur?) Aðrir ómagar á framfæri ? Foreldrar? (á lífi? dáin?) Faðir? Móðir? (Nöfn þeirra heimili og ástæður?) Þjóðkirkjumaður eða í öðr- um söfnuði? Verkalýðsfélag? Vinnudagar siðasta árs- fjórðung ? Tekjurnar nf vinnu siðasta ársfjórðung ? Aðrar tekjur? Styrkir? Eignir? Fasteignir? Innstæður í bönkum? ______ __ _ 7 Þetta er kannski ekki ná- kvæm niðurröðun eftir plaggi skrásetjaranna, en þetta er bakgrunnurinn, sem mynd hins volaða skal mótuð eftir. Það vantar næstum ekki nema þao hvort maður hafi óamerískar skoðanir eða hvort maður pissi í rúmið, eins og þeir kváðu grennslast eftir í guðs eigin landi. Ég, nr. 52, lét ekki skrá mig vegna þess, að þótt ég hefði svarað þessu öllu, hefði það enga hugmynd gefiö um raunverulegar ástæður mínar né þörf mína fyrir vinnu- Síðastliðna 38 mánuði (sem sagt eftir að Marshallaðstoð- inni tókst að draga okkur upp- úr skítnum, smbr. opinberar skýrslur), hef ég haft vinnu í samtals 17 mánuði, þar af 11 mánuíi hingað og þangað út úr bænum og tekjurnar yfir þennan tíma rambað eitthvað ki’ingum 25.000 kr. Áður hafði ég stöðuga vinnu. Ég er einhleypuv og mér hefur skilizt á öðrum, að ég hljóti þessvegna að komast betur af. Ég hef ekki haft lag eða löngun á að leggja fyrir mig bx-ask og ímyndaöi mér, að hægt væri að lifa hér sem heið- ariegur verkamaður. En þetta er bara mín saga, mannsins í 52. sæti atvinnuleys- ingjanna í Reykjavjk 1- ágúst 1952. En hvað um alla hina, sem líta sömu augum á skrán- ingarskrifstofuna ? Það er bezt að þeir segi sína sögur sjálfir. Það er staðreynd að bæjar- og í-íkisstjóin byggja vörn sína fyrir ástandinu á skýrslum ráðningarskrifstofunnar. Hitt er líka staðreynd að verkamenn fyrirlíta það skrif- finnskutæki og skoða hana sem njósnarstofnun um einkalíf sitt. Hvernig á þá verkalyðsstett- in að bregðast við ? 1 stað þess að ýta mönnum fram fyrir þetta tæki ríkis- valdsins eiga verkalýðsfélögin sjálf að setja upp atvinnuleys- isskráningu félagsmanna sinna, hvert fyrir sig. uaeð vissu milli- bili, og öll í sameiningu að leggja niðurstöður rannsókna sinna fyrir bæjar- eða ríkis- stjórn eftir ástæðum, og ef það ekki ber árangnr, að safna pa hinum atvinnulausu saman í heimsóknir til ráðamannánna, sem skipuleggja þetta ástand. Ekkert er ráðamönnunum verr við en að verða aö horf- ast í augu við þá, sem þeir eiu að dæma til liungursins og skortsins- Ég man að ég átti emu smni tal við hann Sigga gamla a kassabum, þar sem hann var að kynna niér vald og ráðabrugg Djöfulsins. — Ég vár vantru- aður á tilveru þess skugga- baldurs og sagði honum það. En liann brýndi þvi betur ir mér nauðsynina á þvi að reka hann burtu úr sálufélagi við mannfólkið. En nú er ég kominn að því að hanh hafi haft rétt fyrir sér, hann Siggi. — Vissulega er það Djöfullinn, Mammon sjálfur, sem ræður á íslandi, þar sem næstum öll verkefni menningarlegra framfara biða óleyst og hrópa á hinar vinnu- fúsu hendur þessarar fámennu þjóðar, að þá skuli raunveru- lega ganga hér atvinnulausir karlar og konur svo þúsundum skiptir um landið allt af því að framfaraöflunum er meinað að sjá þeim fyrir vinnu af þeim sem stjórna- — Því segi ég það: Burt méð ríkisstjórnina og djöfuliim, sein ræður henni! Atvinnuleysingi nr. 52 í Eeykjavík, 1. ágúst ’52. Mapýs Þorleifsson Kveðja Þú sem áður ísinn brauzt ert til náða genginn. Last og háð að launum hlauzt, lofið skráði enginn. Þó að kvöldi, þrjóti dag — þreytu völdum hlýðir, þú sem fjöldans hækkar hag hlýtur gjöld um síðir. Góða nótt. Hins nýja dags njót, að óttu hvörfum, dýrstu gnótta ljóðs og lags, lífs og þrótts að störfum. Félagi. — Vaknaðu vinur, þú átt leik. (Regards, París). Sæiiskitt8 lögregluþléiiii myrélr tíu maiiiis slg Unnustan haíði sagt honum upp Aófaranótt síöastliðins föstudags var framið hryllilegt fjöldamorö á Skáni, syösta héraði Svíþjóðar. Ture Hedin, 25 ára gamall lögregluþjónn frá Uppákra, kom akandi í bíl að elliheimil- inu í Hurva, þar sem fj'rrver- ' Olíúókrið Framhald af 1. síðu. ar Bretar eiga i vandræðum í olíulöndum Asíu og forseta- kosningar f j'rir dyrum í Banda- -ríkjunum... , , , Það fylgir fréttinni af þess- uríf tilgátum, að með uppljóstr- uninni sé Bretum gert enn erf- iðara um vik í viðureigninni við þjóðnýtingarstjórn Mossa- deghs í íran. Bretar hætta við að senda svar. Búizt var við því í Lcndon fyrir helgi að brezka stjórnin mundi senda íransstjórn svar við orðsendingmmi útaf olíu- málunum um helgina. Nú er talið í London, að ekkert verði úr slíkri orðsendingu, og muni uppljóstrunin eiga. sinn þátt í því. Hins vegar muni sendi- herra Breta í Teheran hafa verið gefin fyrirmæli um að eiga viðræður við Mossaöegh um frekari samninga. Talsmað- ur brezka utanríkisráðuneytis- ins neitaði í gær að svara því, hvort slikar viðræður hefðu átt sér stað. Þýzkir sérfræðingar til Abadan. Hussein Makki, forstjóri hins þjóðnýtta olíufélags Irans, sem dvalizt hefur í Vestur-Þýzka- landi að undanförnu, og það lengur en gert var ráð fvrir, en nú er á leið til Bandaríkj- anna, sagði í gær í Hamborg, að Iransstjórn gerði sér vonir um að geta liafið starfrækslu olíustöðvarinnar í Abadan inn- an skamms. Væri í ráði að andi kærastn hans var starfs- stúlka. Hann brauzt inn um glugga og mj-rti hana rneð ax- arskalla. Nýbúið var að reka Hedin úr lögi'egluþjótisstarfinu vegna þess að hann hafði misþyrmt Stúlkunni, sem hálfum mánuði áður hafði buiidið enda á trú- lofun þeirra. Forstöðukona elliheimilisins mun hafa lieyrt hávaða og komið á vettvang, því að Hedin myrti hana i næsta herbergi. Ök hann síðári lieim á bæ‘for- eldra sinna, mj'rti þau og kveikti í húsinu. Þaðan ók hann aftur til elliheimilisins og kveikti í því. Þar brunnu fjög- ur gamalmenni inni, eitt lézt af brunasárum og eitt er á sjúkra húsi. Hafði myrt og brennt áður. Bíll Hedin fannst við Bos- arpvatn og í honum bréf, þar sem hann játar að hafa verið valdur að morði malara í Törn- arp, þar sem hann var lög- regluþjónn, í nóvember í fyrra. Hafði hann verið myrtur og benzini hellt yfir líkið og síðan kveikt í húsinu. Malarinn var efnaður og Hedin sóttist eftir peningum hans. Sjálfur fékk hann málið til rannsóknar. Lík Hedins fannst í Bosarp- vatni. þýzkir sérfræðingar sæju um reksturinn. . Bandarísk tækniaðstoð við olíunám. Fimin bandarískir olíusér- fræðingar eru komnir til Te- heran og er meðal þeirra einn af forstjórum- bandarísks olíu- fólags og ræddi hann við Mossadegh í gær, og var til- kynnt, að þeir hefou rætt um bandaríska tækniaðstoð við •starfrækslu oliustöðva í íran.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.