Þjóðviljinn - 27.08.1952, Blaðsíða 5
4) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 27. ágúst 1952
Miðvikudagur 27. ágúst 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5
þjóovmiNN
Öt*?*5Íand.i: Sameininsarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurino.,
Ritstjórar: Magnús Kjartansson. Sigurður Guðmundsson (é.b.3,
Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason.
Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Ólafsaew,
Guðmundur Vigfússon.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja SkólavörðustStí
1*. — Sími 7500 (3 línur).
áoá::iftarverð kr. 18 á mánuði í' Reykjavik og nágrenni; kr, M
suatiíLrstaðar á landinu. — Lausksöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
HwaS inlm nálshöfðun af háffu
dénsmáSaráðherrans?
Bjarni Benediktsson dómsmálaráðherra hefur fyrirskipað rann-
sókn á frásögnum tveggja blaða af þeirri ískyggilegu útbreislu
hverskonar eiturlyf ja sem siglt hefur í kjölfar ameríska hernáms-
ins. Enginn sem til þekkir efast um að það sem fyrir dómsmála-
ráðherranum vakir er að fá gefna upp þá íslendinga sem ekki
telja það skyldu sína að þegja yfir hverskonar ávirðingum her-
námsliðsins og allri þeirri siðspillingu sem það er að leiða yfir
íslenzka æsku, til þess síðan að elta þá uppi með atvinnusvipt-
ingu og hverskonar ofsóknum.
í raun og veru sýnir ekkert betur tilganginn með ,,rannsókn“
þeirri sem dómsmálaráðherrann hefur fyrirskipað en það, að
rannsóknin nær ekki til bækistöðva hernámsliðsins á Keflavíkur-
flugvelli. Meðan svo er ekki verður „rannsókn“ dómsmálaráð-
lierrans ekki tekin alvarlega af neinum, heldur hefur hún á sér
yfírskyn hræsninnar og yfirdrepsskaparins og er ætlað að þjóna
þeim tilgangi að ná sér niðri á íslenzkum mönnum en hvítþvo
hið.ameríska hemámslið.
Viðbrögð Bjarna Benediktssonar, dóms- og utanríkisráðherra
Islands, í sambandi við uppvís og sönn'uð brot ameríska hernáms-
liðsins á íslenzkum lögum og gerðum „samningum“ eru líka eftir-
tektarverð og tala sínu máli um röggsemi ráðherrans og varð-
stöðu um íslenzk lög og íslenzka hagsmuni. Þótt liðin sé hálf
þriðja vika síðan Þjóðviljinn skýrði frá tilefnislausri brottvikn-
ingu íslenzkrar konu úr vinnu á Keflavíkurflugvelli, framkvæmdri
fyrirvaralaust af nafngreindum amerískum majór og yfirmanni
starfsfólks sem ekki er í herþjónustu, faefur dómsmálaráðherrann
ekki hreyft legg eða lið svo kunnugt sé. Brottvikning Fjólu
Bjarnadóttur er þó alveg skýlaust brot á íslenzkum lögum og
. ákvæðum sjálfs „varnarsamningsins“ sem samþykktur va.r sem
lög á Alþingi 11. des. 1951, þar sem svo er fyrir mælt að ame-
ríska herliðinu beri að virða íslenzk lög og „einkum skulu þcir
forðast að hafa nokkur afskipti af íslenzkum stjórnmálum.“
Já, er nokkur furða þótt spurt sé hvað dvelji íslenzka dóms-
máiaráðherrann. Hversvegna gætir hann ekki íslenzkra laga og
hagsmuna? Hversvegna höfðar hann ekki tafarlaust mál gegn
þeim ameríska starfsmanni sem hér er sannur að sök, treður
á gerðum „samningi" sem sjálfur dómsmálaráðherrann liefur
undirritað og níðist á ótvíræðum rétti íslenzks þegns sem rækt
hefur öll sín störf óaðfinnanlega ?
Væntanlega stendur ekki á svarinu hjá dómsmálaráðherra
og málgögnum hans.
„... og var þorp þeirra lagt í rú$tir“
Það cru ekki dýr hús á Malakkaskaga: veggirnir sólbremidur
leir, þakið fléttaðar tágir. Útbreiðslumönnmn vestræmiar menn-
ingar þar eystra, með bandsprengjur í annarri hendinni en eld-
vörpur í hinni, verður engin skotaskuld úr því að koma slíkum
byggingum fyrir kattarnef, enda hafa þeir nú orðið allmikla
reynslu í faginu.
Um fimm ára skeið hefur brezka heimsveldið háð blóðugt stríð
gegn fátækri óg vopnlausri þjóð þessa skaga. Vísir birtir í gær
skýrslu um morð Breta þar eystra í þessu stríði, og var það
vissulcga álitleg tala. Margháttaðri ta&kni hefur verið beitt í
styrjöldinni, meðal annars hausaveiðurum frá Borneó, mútum,
peningaheitum, kínverskum leppum sem kæra sig ekki um að
fara heim o.s.frv.
Einn þessi kínverski leppur var um daginn drepinn í þorpinu
Permatin Tinggi. Enginn vissi hver morðið framdi, en hinir vest-
rænu menningarfulltrúar gerðu þorpsbúa alla ábyrga og Iiótuðu
þeim öllu illu ef þeir ljóstruðu ekki upp um morðingjann. En
þorpsbúar þogðu. Þá handtóku hinar vestrænu lýðræðishetjur
livern -einasta íbúa þorpsins og. fluttii þá í þrælabúðir, einnig
börn og konur, „og var þorp }>eirra síðan lagt í rústir" sagði
isienzka ríkisútvarpið í fyrrakvöld.
Þetta er hin rétta ásýnd Bretans í skiptum við smáþjóðir. Þetta
er mj'ndin af sjálfu hinu vestræna lýðræði. Þetta er sú vestræna
meiming sem við eigum að verja til síðasta blóðdropa. En það
skal Bretinn vita að þó honum hafi ekki orðið jnikið fyrir að
leggja þetta þorp í rústir. skal líann þó einn dag hljóta sama dóm
og aðrir morðingjar ng glæpamenn mannkynssögunnar. Hann
liallar sjíUfur yfir sig öriög þeirra.
íbúðarhúsnæði og bílskúr •
„Enginn
NEÐARLEGA VIÐ Klappar-
stíg er gamalt hús sem stíg-
urinn dregur nafn sitt af. Er
þáð hlaðið úr grásteini og
vandað eins og mörg gömul
hús. Eigandi þess hefur nú
flutt burt og byggt sér villu.
Losnaði við það allgott íbúð-
arhúsnæði. Þar fékk samt eng
in húsnæðislaus fjölskylda
inni heldur bíll, húsinu hefur
verið breytt í bílskúr. Það
þarf að fá leyfi yfirvaldanna'
til þess að setja nýjan glugga
'á hús. Stundum fá menn neit-
un um þesskonar breytingar.
Er leyfi veitt til þess a'ð
breyta íbúðarhúsnæði í bíl-
skúra, eða þurfa menn ekkert
leyfi til þess?
— Lokun hainarinnar
hasar”
lcnzka fánans biður Ámundi Sig-
urðsson eigandi bifreiðárinnár H-
1604, það tekið fram að ekki hafi
yerið um fána að ræða, heldur
afklippur af misheppnaðri fána-
prentun. Hafi sér ekki komið til
hugar að hægt væri að líta á
þetta sem óvirðingu við íslenzka
fánann. Slíkt sé sér á allan hátt
fjarri skapi.
Næturvarala
Sími 1330.
S Ingólfsapóteki.
dottið í hug að gera áður og
hún stakk raunar uppá efni
í margar myndir. — En það pæturvöi’ð’ur.
var engin ofurmannleg hetja
méð takmarkalausa kvenhylli,
ekkert kjaftshögg, öngvir
þunnir brahdarar. Myndin var
sýnd í þrjá daga og vék fyrir
því Hollywood-pródúkti sem
var fyrir þegar hún kom.
Tyggigúmntií-kjálkar gáfu
L,æknavarðstof an Austurbæ j arskól-
anum. Sími 5030. Kvöldvörður og
Fastir liðir eins og
venjulega, 19.30
Tónleikar: Óperu-
lög. pl. 20.30 Út-
varpssagan: Úr
Ævintýrum góða
dátans Svejks eftir J. Hasek; IV.
(K. Isfeld í’ithöf). 21.00 Islenzk
LANGT ER NÚ orðið síðan
rætt var fyrst um lokun hafn-
hafnarinnar. Nú eru aftur
hafnar umræður um þetta
mál. Lokun hafnarinnar mun
einkum stefnt gegn ferðum
kvenna um borð í skip og að
einhverju leyti til þess að fyr-
vitnisburðinn: „Djöfulsins frat tónlist pk: Fantasí-sónata fyrir
mynd, enginn hasar“. kiarínett og pianó eftir dr. V.
'ÍC Urbancic (Egill Jónsson og höf-
undurinn leika). 21.20 Vettvangur
kvenna. — Erindi: Atvinnumál
kvenna (frú Soffía Ingvarsdóttir).
21.45 Tónleikar pl.: St. Anthony
Divei'timento eftir Haydn (Brezk-
ui' hlásarakvartett leikur). 22.10
Dans- og dægurlög: Ray Elling-
ton kvartettinn syngur og leikur.
22.30 Dagskrárlok.
AB birtir í gær
myndir af nokkr-
um börnum sem
það segir að hafi
sótt alþýðufiokks-
skemmtun á Eyr-
arbakka uin lielgina. Þeir eiga
Eimskip sannarlega gott sem æskan réttir
Brúarfoss kom til Hull 24.8. frá örvandi liönd.
London. Dettifoss kom til Ála-
borgar 25.8. frá Antverpen. Goða-
foss kom til Kotka 21.8. frá Ála-
borg. Gullfoss fór frá Leith 25.8.
til Rvíkur. Lagarfoss fór frá R-
vík 18.8. til N.Y. Reykjafoss fór
ðli3vikudagur 27. ágúst (Rufus).
230. dagur ársins — Sólarupprás
kl. 4.55 — Sólarlag kl. 20.01 —
Tungl í hásuðri kl. 17.31 — Ár-
degisflóð kl. 9.05 — Síðdegisflóð
kl. 21.32 — Lágfjara kl. 15.17.
Berjaferðir ORLOFS.
Könguló, könguló, vísaðu mér í
berjamó“, sungu börnin í berjaleit
forðum. — Nú hefur ORLOF h.f.
tekið a.ð sér hlutverk köngulóar-
irbyggja smygl. Það má lengi
deila um gagn að lokun. Vafa-
samt er að gir'ðingar fyrir
byggi lauslæti einkum þegar
allar dyr eru opnaðar uppá
gátt fyrir útlendum her inn-
an girðingar. Hugarfarsbreyt-
ing er haldbetri en girðing.
Svo er hætt við að margir
sakni þess að ganga um höfn-
ina á kvöldin. Skip hafa mik-
ið aðdráttarafl þeim sem út-
þráin er í blóð borin, og tæp-
lega er nokkur blettur I
Reykjavík fegurri en höfnin.
Við ver'ðum að hugsa okkur
_vandlega um áður en við lok-
um höfninni.
★
GRAFREIT listamannanna,
Hollywood, hefur orðið mikið
ágengt í að eyðileggja kvik-
myndina. Ein merkasta upp-
götvun síðari tíma er eflaust
kvikmyndin, því að vart er
nokkurt meðal hentugra en
hún til að breiða út menningu,
listir, vísindi o.fl. Hollywood
hefur gert kvikmyndaiðnaðinn
að sorphaug, og ekkert tæki
sem Bandaríkjamenn eiga hef-
ur komizt lengra, að afsiða
fólk. Það er svo komið, ‘að
þeir sem enn trúa á kvikmynd
ina sem menningarfyrirbæri í
Vesturlöndum eiga fullt í
fangi með að koma fram-
leiðslu sinni ut, meðan Súp-
erman og Tarzan lifa góðu
lífi.
M DAGINN VAR sýnd í
Austurbæjarbiói eitt eintak af
framleiðslu þeirra sein líerjast
fyrir lífi kvikmyndarinnar.
Vlyndin hafði að' vísu sína
jalla eins og allar t.ilraunir
11 að ryðja nýjar brautir, en
íún vísaði veginn, sýndi áð
íugmyndaflugið er ekki
itirðnað og dautt. í myndinni
•ar margt sem engum hafði
frá Kotka 20.8. til Akureyrar og innar að vísa fólki á beztu berja-
Rvíkur. Selfoss kom til Rvíkur löndin í nágrenni Reykjavíkur.
25.8. frá Gautaborg. Tröllafoss er Fyrsta ferðin verður á morgun að
í Reykjavík. Nesjum og Nesjavöllum í Grafn,-
ingi, og síðan á hverjum degi þeg-
Skipadeild S.I.S. ar veður leyfir. Á laugardaginn
Hvassafell losar kol á Akureyri. verður, farið í Kjósina og síðan
Arnarfell fór frá Rvík 23. þ'm., á- hvern dag sem veður leyfir.
leiðis til Itaiiu. JökulfeU er í N.Y. pi /' \
Náttúrufræðbigur-'
Ríkisskip áUT d inn, 2. hefti þessa
Hekla fer frá Reykjavík á árgangs, hefur bor
föstudaginn til Glasgow. Esja var izt. Efni ritsins er
á Akureyri í gærkvöld á vestur- þetta: Sig. Þórar-
leið. Herðubreið fer frá Reykjavik insson: Herbert múnkur og Heklu
á íöstudaginn austur um land til fell, og er það útvarpserindi sem
Raufarh. Skjaldbreið fór frá Rvík margir munu minnast. Jón Jóns-
í gærkvöld til Breiðafjarðar og son: Aflasveiflur og árgangaskip-
Vestfjarða. ÞjtUI var á Vestfjörð- un í íslenzka þorskstofninum.
um í gærkvöld á norðurleið. Skaft Finnur Guuðmundsson: Islenzkir
fcUingur fór frá Reykjavik í gær- .fuglar; um lóminn, með mjög
kvöld til Vestmannaeyja. skemmtilegum myndum. Guð-
mundur Kjartansson: Meira um
Frá Rauða krossiiium. Rauðhól. Hermann Einarsson:
Börnin frá Silungapolli koma í Sædjöflarnir. Tómas Tryggvason:
bæinn kl. 11 árdegis þann 30. Steinrunninn hvarfleir. Ennfrem-
úgúst, og börnin frá Laugarási kl. ur skýrsla um Hið íslenzka nátt-
6 síðdegis sama dag. Vandamenn úrufræðifélag 1947—’49, og tafla
tak-i á móti börnunum á planinu um lofthita og úrkomu, á Islandi.
hjá Arnarhóli. — Ritstjóri Náttúrufræðingsins er
Sigurður Þórarinsson.
ATHUGASEMD.
1 sambandi við frétt blaðsins í SFORNIÐ gegn minnkandi at-
gær um að kært hafi verið til vinnu í Iandinu með því aö kaupn
lögreglunnar út af misnotkun is- iimlendar iðnaðarvörur.
^ Móttökuhátíð
í Neapel
Þegar við komum til Neapel;
var þar fyrir stór hópur'
Itala til að bjóða okkur vel-
komin, og átti ég þó sízt voni
á því. Margir vildu fá a'ð bera;
ferðatöskuna sem var þó,
hvorki stór né þung, aðrir
þyrptust að okkur með fjörug-
um handleggjaslætti og höfðu
hver öðrum betri tillögur um j
það, hvaða hótel væri bezt að!
gista í þessari borg. Og þrátt
fyrir það þó ég héldi fast við
feröatösku mína sjálfur og
hefði engan áhuga á hollum
ráðum um hótelvist, fylgdi
þessi móttökuflokkur okkur út
á götuna, óþreytanlegur í um-
byggju sinni og vinsemd.
Þegar út kom var svo að sjáj
sem móttakan liéldi áfram og
að slegið hefði verið upp al- i
mennri hátíð í borginni í til
efni þessa dags. Allar götur(
voru troðfullar af fólki, það
þyrptist um gangstéttirnar líkt
og tíðkast í Reykjavík 17. júní.
Umhyggjan hélt áfram, og birt-
ist í nýrri mynd með hverju
skrefi. Einn vildi tryggja und-
irföt, annar baðmullarskyrtu,
þriðji bauð spiladósir, fjórði
hálsfestar, fimmti tollsviknar
sígarettur, sjötti skó og þann-
ig endaiaust með nokkurra
metra millibili. Og allt var
þetta boðið af sérstökum þokka
og vinsemd, ágengnislaust,
þannig að auðvelt var að halda
. áfram að ímynda sér áð borg-
arbúar allir hefðu tekið sér frí
einn dag til að sjá um þarfir
vesæls ferðalangs af norður-
hjara heims.
ÍC Fjórði hver maður
býr við atvinnuleysi
En því miður; manni öðlað-
ist ekki að lifa lengi í þessari
sælu trú. Þessi sérkennilega
móttökuhátíð hélt sem sé á-
fram hvern einasta dag, frá
því snemma á morgnana og
langt fram á nótt, og hver ein-
asti fer'ðalangur naut hennar,
• hver einasti maður sem gekk
í órifnum fötum. Og. þótt Italir
séu bæði gestrisnir og alúðleg-
ir í samskiptum voru þessar
athafnir í Neapel ekki fram-
kvæmdar til að þroska þá eig-
inleika, heldur var forsenda
þeirra önnur og beiskari: neyð,
skortur og hungur.
Ibúar Neapelborgar eru tald-
ir vera um milljón, og af þeim
búa 200.000 við stöðugt at-
vinnuleysi allt árið um kring.
Fyrir nokkrum áratugum hóf
ust verulegar athafnir í þessari
borg, ýmsir sem fjármagni
réðu fluttust þangað og hófu
framkvæmdir og keyptu vinnu
Fogur borg, sem geymir sárustu niffurlægingu, hungur og fáfræði.
M.K. Minningabrot úr Ítaiíuför II
Þar mætasf fegurð og smán
af fólki sem þyrptist að. En
sú dýrð stóð aðeins skámma
stund. Senn fluttust þessir
ráðamenn lífsins á brott og
höfðu með sér sjálfsbjargar-
möguleika fólksins. En þeir
sem urðu neyðinni að bráð
höfðu hvorki fjármuni né fram-
tak til að flytjast á brott aft-
ur. Og hvert átti raunar að
flytja? Samkvæmt opinberum
skýrslum nær algert atvinnu-
leysi í ítaiíu til tveggja millj-
óna manna, en tvær milljónir
í viðbót hafa a’ðeins vinnu
stimd og stund, nokkrar vikur
eða mánuði 'á ári. Verkalýðs-
samtökin telja að þessar skýrsl-
ur gefi ekki rétta mynd og að
algert og tímabundið atvinnu-
leysi nái a. m. k. til 5 millj-
óna. Sé tekið tillit til þeirra
sem atvinnuleysingjamir hafa
á framfæri mun sízt ofmælt að
atvinnuleysið nái til fjórðúhgs
ítölsku þjóðarinnar.
Atvinnuleysisstyrkirnir ná
aðeins til lítils hluta þessa lán-
lausa fólks og eru mjög lágir.
En hvernig komast hinir þá af ?
Ég þaulspurði i Neapel, en fékk
ófullkomin svör. Allt þetta fólk
býr við mikinn næringarskort
og það hrynur niður af hungri
og sjúkdómum. Það lifir á alls-
skemmdan mat, þiggur lúsar-
legar matgjafir góðgerðarstofn-
ana og snýst ekki sízt í kring-
um ferðamenn í von um aö ein-
hverjir molar hrjóti af borðum
þeirra.
it Að loka augunum
og ílýja
Margir ferðalangar sækja
Neapel heim, og oft hefur ver-
ið tönnlazt á þeim ummælum
að hafi maður séð Neapel sé
jafngott að leggja upp laupana,
einskis sé að vænta sem taki
því fram fyrr en í öðru lífi. Og
víst er um það að borgin sjálf
og umhverfi hennar hefur
margt að bjóða sem seint fyrn-
ist jTir. Borgmni sjálfri er
mjög fagurlega fyrirkomið í
yiidislegu landslagi í slakka og
á liæðadrögum við Miðjarðar-
hafið og yfir henni vakir Vesú-
víus, rólegur og virðulegur
milli eldgosanna. Ljúfari kvöld-
stund er ekki hægt að eiga.en
á Santa Lucia, í hlýjum and-
vara við liafið,. meðan borgar-
ljósin giitra í hæðunum og
söngvaraniir kyrja hin seið-
sterku lög sín. Úti í hafi vakir
Kaprí, og mikil undur má það
telja að hún kafnar ekki undir
kyns snöpum, það betiar, hirðir þeim ofboðslegu lofsyrðum sem
á hana hefur verið hlaðið. Ut-
an í Vesúvíusi er Pompei sem
grófst í ösku árið 79 til þess
að við sem nú lifum getum á
svipstundu horfi'ð .aftur til lið-
inna alda og kynnzt lífsháttum
þeirra með einstæðu móti.
Já, vist er mikilfenglegt í
Neapel — ef aðeins væri liægt
að losna við það lánlausa fólk
sem býr á þessum fagra stað!
Áður en við fórum þangað var
okkur sagt frá öllum þessum
undrum, en ráðlagt áð forðast
borgina sem mest, okkur var
meira að segja. sýnt á korti
hvaða götur við ættum að
ganga og hvaða hverfi rið ætt-
um að forðast fyrir alla muni
fram! Það er annað en gaman
að láta guggin tötrabörn og út-
bruima betlara spilla lífsnautn
sinni við hvert fótmál, og við-
brögð borgarans eru þá þau
að loka augunum og flýja.
Langa hi’íð gat emírinn ekki litið af þessu
fagra andliti. — Okrarinn hefur ekki lo"-
ið að oss, sagrði hann hátt. Borgið hon-
um þrefö'd verðlaun. — Gullsjana var
leidd á hraut, og emirinn var i mun tjetra
skapi.
Hann varð frá sér numinn, nœturgali
hjarta hans hefur fundið ilminn a.f rós-
'um hennar, hvísluðu hirðmennirnir; og
á morgun vcrður hann í enn b'etra skápi.
Alla veri lofaður fyrir að óveðrið ,er
gengið yfir og við • skaðhxusir.
Hirðskáldin urðu djarfari, gengu fram og
fóru að tofa emirinn cftir röð — þeir líktu
andliti hans rið nýmánann, líkama lians
við sýprustré og stjórn haiis við hið btíða
skin túnglsins.
Einkum vai’ „sluUdkonungurinn" innb’ás-
inn að þessu sinm, enda bíiinn að standa
á öndinni frá degmum áður. Emírinn
lvastaíði sniáijeuingum til hans. og'- er lra.nn
tlndi þá upp notaði hann tiekifæfið. að
kyssa skó herra síns.
ic Bak við glæsilega
búðarglugga
Það eru aðeins nokkur spor
frá aðalgötu Ixrrgaiinnar, með
glæsilegum búðargluggum
hlöðnum girnilegasta varningi,
í eitt þeirra liverfa sem sér-
staklega ber að forðast. Það er
byggt utan í allbrattri hæð og
þar er húskumböldunum hrúg-
að saman, þannig að hvcrgi
sé’st liil himins nema upp um
þröngar göturnar. Þarna býr
hver f jölskylda í einu herbergi,
venjulegast barnmargar fjöl-
skyldur, og á herberginu er
ehginn gluggi; það er ekki rúm
fyrir giugga, því húsunum er
klesst hverju upp að öðru. Slík
herbergiskytra er ekki aðeins
heimili stórrar fjölskyldu, held-
ur venjulegast, einnig verkstæíi
hennár, því fó’kið reynir nð
liafa ofán af fyrir sér með
handiðnaði, allir nema korn-
börnin sitja við að sauma, get’a
slfó; cda smiða fyrir smánar-
borgun. 350 íslenzkar kr'ónur á
þfiáhúðj þykja sæmregustu laun
i NeTjje!.
Þégaf- veður er gott situr
Tjölskýl'dah venjulega á göt-
unni fvrir framan iie bei’gis-
d\’rnar við vinnu sína, og þeg-
ar við gengum þania um urð-
um vjð að‘skáslcjótast áfram,
I en hálfnakin, vcikluieg tötra-
börn sátu og lágu á götunni við
hvert fótmál. I herbergjunum
er víða ekkert rafmagn, ekkert
gas, ekkert rennandi vatn, og
í sumarhitunum mettast and-
rúmsloftið af dauni sem ekki.
verður lýst með orðum.
Ölæsir kjósendur
Bæjarstjórnarkosningum var
nýlokið þegar ég kom til ítal-
íu, og hvarvetna í Neapei voru
áróðursspjöid flokkanna og'
kjörorð þeirra. Hver flokkur
hafði valið sér einfalt merkí
sem hvert mannsbarn kannáð-
ist við og var tákn hans i kosn-
ingunum, merki kommúnista-
flokksins var t. d. mynd af
Vesúvíusi. Þessi merki höfðu
frekari tilgang en venjulegast
tíðkast í Evrópu, því þannig
er ástatt í Neapel að fjölmarg-
ir fullorðnir menn eru hvorki
læsir né skrifandi og verða þvf
að geta stuðzt við eitthvert
skiljanlegt tálcn ef þeir eiga
að kjósa.
Það er talið að 15% fullorð-
ins fólks í Neapel kunni ekki
að lesa, en víða 1 Suðurítaliu
er ástandið mikium mun verra.
Sumstaðar er meira en helm-
ingur. íbúanna ólæs. Það á svo
að heita að skólaskylda sé, en
víða í Suðurítalíu eru engir skól
ar til og þar sem skólar eru
mæta börnin oft áðeins nokkra
daga, því þau verða að hjálpa
til í lífsbaráttu f jölskyldu sinn-
ar strax og þau eiga þess nokk-
urn kost. Samkvæmt opinbenim
skýrslum voru tvær milfjönir
skólaskyldra barna sem ekki
sóttu sltóla í ítalíu á síðasta
ári — á sama tíma og 80.000
kennarar voru atvinnulausir.
Ferðalangur sem
íékk sérstæðar
móttökur
Bakteríuhershöfðinginn Ridg-
way kom til Neapel meðan ég
dvaldist þar, en sú borg er ein
helzta herstöð Bandaríkja-
manna í Italíu og þar er áðal-
bækistöð bandaríska flotans á
Miðjarðarhafi. Það var ekki
láti'ð nægja að sá herramaður
hlyti sömu alúðlegu viðtökiuTi-
ar og annað ferðafólk, heldur-
voru skipulagðar mjög sérstæð-
ar aðgerðir til að fagna homun_
Allt lögreglulið borgarinnar.
mjög fjölmennt, var haft til
taks í senn. Allt herlið sem í
borginni dvaldist var búi'ð
skæðustu vopnum og kallað út
á strætin. Tugir þúsunda her-
manna voru kallaðir til borgar-
innar frá öðrum stöðum í land-
inu. Hið fjöruga borgariíf
stirðnaði, við hvert fótmá!
mætti maður þessum stál-
hjálmalýð me'ð hríðskotabyssar
til taks. En jafnvel þetta var
ekki talið nægilegt. Baudaríski
flotinn var kallaður í höfn, og
nærri 30 stór herskip, m. a_
tvö risavaxin flugvélamóður-
skip, voru tiltæk úti fyrir
borginni, og göturnar fylltust
af bandarískum sjóliðum. Ailar
mótmælaaðgerðir voru bannað-
ar, en engu að síður lamaðist
bærinn af verkföllum daginn
sem hershöfðinginn kom.
Ég veit ekki hvort bakteriu-
hershöfðmginn býr yfir nokkr-
um mann’egum tilfinningum. en
séu þær cinhversstaðor duidcr..
hlýtur ferðalag hans um her-
numda Evrópu að hafa verið
sár raun. Hvarvetna þurfti að
beita öllu valdi ríkisins ■ á.saiht
aðstoð liernámsliðsins ti! áð
vevnda þennan „bjargvætt E'.vr-
ópu'* frá fólktnu sem hanivþott-
ist vera að vernda. Hann þurSti
meira ao segja öfugri her
kringum sig en pótintátar nnz-
ista sem “ferðuðust um iindír-
Fi’amhald á 6. síðu.