Þjóðviljinn - 31.08.1952, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 31.08.1952, Qupperneq 3
Siumudagur 31. ágúst 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Hvenær fá Isendingar sögu eigin bókmennta? srnna Þa6- er undarlegt að „mesta bókaþjóð }ieimsins“ skuii ,ekki eim haía eignazt neiua sam- fellda sögu sinna , eigin bók- mennta. Á okkar landi og okkar tungu hafa verið skrifuð nokkur höfuðrit heimsbókmenntanna, við höfum átt hlutfallslega fleiri skáld en nokkur önnur þjóð, við höfum verið hálfir í skáldskap meira en þúsund ár — en eng- inn hefur ennþá komið í verk að skrifa þá stórkostlegu sögu. íslendingasögurnar hafa verið nefndar guðspjall og biblía og ritning norrænna þjóða, eftir þær þreyttum við uhi aldir tor- Veldasta kveðskap ,í heimi, á 19. öld fæddust o'kkur ljóðskáld er hvergi standa að baki helztu ljóðsnillingum veraldar, _ og í dag eigum við höfuðskáld í ýmsum greinum skáldlistar. Það er sagt að sjálfstæði okkar gnmdvailist á bókum okkar, til- veruréttur okkar helgist af þeim, framtíð okkar sé tengd þeim órjúfanlegum böndum — og þó er saga þeirra órituð. En ef öll þessi lofsyrði sem lokið er á iiókmenntir okkar styðjast raunverulegum sannleik mundi saga þeirra, rituð af viti og þekkingu, Verða vopn í hend' okkar, jafnvel hiti í blóði okkar Við þurfum að fá íslenzka bók- mcnntasögu. Við þurfum að vopiiast anda okkar sögu. Eftir þvé sem mér-'er -tjáð tíðkast alveg furðulegir kennslu hættir í bókmenntasögu við Há- skólann. Er kennslan einkum fólgin í því að þylja svonefnda fyrirlestra fyrir nemendum — og flytja þá svo hægt að auð- velt sé' að rita-þá upp orðrétta oftir fyrirlesaranum, og mun raunar nákvæmlega sama að- ferð gílda í almemiri kemislu íslandssögu. Umræður .um þessa. kennsluhætti munu ekki hafa komizt á prent ennþá, og gegnir stórri furðu ef hvorki lærisveinar né meistarar hafa komið auga á það hvíiíkt dauf- dumbrahæli kennslustofan er gerð með þessari aðferð. Eða halda menn að það sé einhver bókmenntakennsla að einn mað- ur standi upp við vegg og þylji: Jónas Hallgrknsson var fæddur 16. nóvember árið 1807 að Hrauni í Öxnadal, — eða: Fyrsta. bck Einars Benedikts- sonar kom út árið 1897, og hét Sögur og kvæði, — eða: Steph- an G. Stephansson fór vestur um haf árið 1873 — en úti í stofunni sitja væntanlegir and- legir forustumenn Islendinga og er umhugað um það eitt að missa nú enga kommu niður. Nei, þetta. er fullkomlega fárán- legt, og í rauninni ættu nem- endur að gera skipulagða upp- reisn gegn slíkum háttum í háskóla. En því er hér á þetta minnzt að auðvitað stendur eng- um nær að semja okkur bók- menntasögu en einmitt bók- menntasögukennurum Háskól- ans. Það var mikið mein að Sig urður Nórdal skyldi ekki taka sér þetta verk fyrir hendur meðan hann var í fullu fjöri og starfaði við Háskólann, í stað þess að velta vöngum í þýðing- arleysi yfir tilbúnum spuming- um um ,,líf og dauða“ — eða gutla við skáldskap fram í sendiherraembætti, svo ekki sé minnzt á menninguna sem Úti varð. Um það er þó. ekþi, lpngur að „sakast, og; Ný bókmenntasaga norsk ; Bókabúð Æskunnar hefur að uudanförnu haft á boðstólum nýja bólimenntasögu norská, óftir prófessor 'Ilarald Beyer. Hefst hún á þætti um „Skáld- skap víkingaaldar“ og lýkur á kafla um „Hemámsárni og' eftirstríðstímann". Yfir þetta hreiða haf spennir hún boga sinn, og er að vöxtum mikið verk. Ritgáfa höfundar er nægi- leg til að gera bók lians einkar læsilega: skýrgreiningar marg- ar eru glöggar og ga.gnorð.ar, andagift í ýmsum iýsingum. Hinsvegar mundi mnrxisti hafa ritað verkið eftir nokkuð öðmm meginsjónarmiðum, af sam- feildari og 1 jósari sögusýn. Á þriðip. áratugnum var gefin út í Noregi geysistór inn'end bólonenntasaga', rituð af þrem- ur lærðum mönnum: Franr.is Bull, Fredrik Paasche og A. H. Winsnes. Var sú saga í f jómm «fða, fimm* 1 11 hindum, samtals nær ; 3000 blaðsíðum að ég hygg. Fjórða. bindjð eitt er til daunis ifm 'Í'SO-' síðurf He'fui-' það að fjjálfsogðú verið dýrt verk, óc ékki á hvers manns færi að ■ éignast það. • Hjn nýja bók er, eins og segir á kápu, hentug þeim. bókahillum sem ekki rúma liina stórú sögu. Þ'ó er þettu mikil bók, 450 síður í stóru broti, sett meðaldrjúgu letri. Er þar sem áður segir rakin saga norskra bókmennta frá upphafi til þessa dags, og til fagnaðarauka birtar myndir af miklum fjölda höfunda síðustu 150 árin, auk mynda af skáld- stöðum og í-itum. Allstór kafli er heigaðui- Eddukvæðum og s'íáldakvæðiim. Sérsta'kur þátt- ur er af Snorra Sturlusyni, og annar um „íslenzku ættarsög- urnar“, og koma hér reyndar saman að nokkru leyti íslenzk bókmenntasaga og norsk. Ætti besisi bók þannig að geta orðið Islendingum lesefni, jafnvel þó þeir hafi ékki áhuga fyrir öðr- nm bó'ímenntum en sínum eigin. I því skyni er líka einkum sagt frá bókinni hér, og lief óg þó raunar ekki lesið enn um Eddu- kvæði né Snorra,. Norsk Litteraturliistorie er prentuð . á dýrasta gljápappír, bundin fögru bandi ög sterku, og kostar 105 krónur íslenzkai'j Útgefandi er Ascbehóúg. Enn nlunu nokkui' eiutök fást í Bókabúð Æskunnar. Jóhann Ögmundur og stúlkan hans munu afgreiða með gleði þessíi fallegu bók frá norskri menn- mgu. -a B. B. - nýir menn eru teknir við kennslu hans i Háskólanum. Og þó þeir vildu ekki gera þjóðinni neitt annað gagn en vera dug- andi embættismenn þá mundu þeir taka sig fram um að vinna þetta verk. Fæðingarái' Jónasar Hailgrímssonar á að standa í prentaðri bókmenntasögu. Þar eiga að standa öll bókmennta- ártöl íslendinga, og nemendur að læra þau af eigin rammleik. En í Háskólanum eiga stúdent- ar að lesa og ræða skáldverkin undir leiðsögn kennara síns. Þannig verður það embættis- skylda núverandi bókmemita- kennara Háskólans að semja bókmenntasögu handa Islend- ingum —- úr því forverar þeirra höfðu ekki tekið af þeim ó- makið. Þetta munu auðvitað allir sitilja og viðurkenna um leið og það er sagt, og ailir játa þörf okkar fyrir bókmennta' sögu — og skömm okkar fyrir það að eiga haim ekki. En af hverju að láta þá ailt koðna niður í aumingjaskap og sinnu- leysi, í stað þess að láta hendur standa fram úr ermum? Hvers vegna tekur Háskólinn eig ekki til og lætur semja bókmennta- sögu handa þjóðinni — og nemendunum? Það skal ekki spurt framar, aðeins lagt til dð æðsta menntastofnun okkar láti vimia þetta verk. Við ieggjum Framhald á 6. síðu. Ilelnisókii llóimle $eoÉt Djassklúbburinn efndi til hljómieika í Gamla Bíói á mið- vikudagS'kvöldið. Þar var kom- inn brezki ténóreaxófónleikar- inn Ronnie Scott og blés ásamt nokkrum íslendingum. R. Scott mun vera all þekktur djassleik- ari í Evrópu, og kann greinilega á fóninn sinn. Ég hef heyrt nokkrar plötur með honum, og þar gerir hann ýhisa liluti lag- lega, en nú tókst honum ekki að finna þann tón sem ■ hrífur, hefur,'kaimski ekki kunnaö við sig í selskapnum, og varla von. Okkar menn voru ekki par góð- ir, Ámi Elfar beztur og gerði sumt þokkalega, en heyrðist illa, enda snéri píanóið öfugt. R. Scott blés af miklum móði, og í einu laginu (Flamingo) virtist hann ætla að komast á Hhs organistans Það væri .mesti misskilningur ef einhver héldi að hér .ætti að fara að skrifa um íbúð Páls Isólfssonar eða nafna lians Pálssonar — eða kaimski Dóm- kirkjuna, þó hún gæti auðvitað heitið þessu nafni. Þvert á móti verður, hér einungis greint frá því að danska bókaforlagið Gyldendal gefur út í haust skáldsögu Halldórs Kiljans Laxness Atómstöðina. Ekki vitum vér hver þýðandinn er, en útgefandi lýsir henni svo í auglýsingu að sagan sé að hálfu háði blandin ádeila, en hinu leytinu ástasaga. En Atoni- stationen skal hún ekki heita, heldur Organistens hus — og þá skilja menn vonandi hvert vér vömm að ’fara 1 fýrirsögfi-' inni. strilcið, en breytti svo um stefnu. Svafar Gests lék þarna á trommur og var jafnframt 'kynnir; hann fékk samþykkta áiyktun þess efnis að Scott væri mesti djassleikari Evrópu, en atkvæðagreiðslan var ekki leynileg. íslendingar léku af fítons- krafti, tókst oft að margfalda tempóið, en gekk erfiðlega að finna hver annan, eins og segr- ir ,á íþróttasíðunni og botninn datt úr rýtmanum. Lokadjamm- ið var cinkennilega sorglegt, eða eins og Ronnie mundi segjá: a sad affair, og átti hann enga sök á því. Haukur Morthens söng nokk- ur lög, og heyrði ég ekki betur - en þar bólaði á Jolmny Ray, en sá heiðursmaður mun vera ein mesta grenjuskjöða Bandaríkj- anna um þessar mundir, og er þá miikið sagt. Johnny þessi er æfinlega borinn sturlaður út af hljómieikum sínum, en Haukur gekk óstuddur. Djassklúbburinn á þakkir skyldar fyrir að bjóða hingað erlendum djassleikurum, og vonandi tekst mönnum að læra. eitthvað af þeim er fram líða stundir, en hvar voru Óli Gauk- ur, Jón Bassi, bræðurnir R. ö. fí. Ormslev átti að leika þama með, en. komst ekki í tæka tíð úr fríi. Húsið var fullskipað, og æsk- an rétti hljóðfæraleikuruniim örfandi hönd, en ekki er þó víst að þeir séu á framtíðarvegi. Eins og venjulega náðu fagnað- arlætin hámarki þegar spanið var mest og allt ætlaði um koll að keyra, hvbmig væri amiars að leika fjórhent á trommur, það hefur aldrei verið reynt. JMÁ. SKÁK Ritstjóri: Guðmundur Arnlauesson Nimzóindversh vörn Skáliþing Sovétríkjanna 1951 Furman Lipnitsbi j 1. d2—d4 Rg8—f6 2. c2—c4 e7—e6 3. Rbl—c3 Bf8—b4 4. e2—e3 0—0 5. Bfl—d3 «17—d'5 6. Rgl—f3 d5xc4 7. B<13xc4 Rb8—cG 8. 0—0 Bb4—d6 Á þennan hátt tefla menn oft eystra, svartur hreyfir ekki peðin á drotningararmi, en und- irbýr e6—e5. 9. Be4—b5 e6—e5! 10. Bb5xc6 Einnig kom til greina d4-—d5, Rce7, e3—e4, RgÖ. 10. — — e5xd4 11. Bc6xb7 Eða Rxd4, bxc6, Rxe6, De8. 11. ----Bc8xb7 12. Rf3xd4 Dd8—d7 13. Rd4—b5 Da4- er ekki gott vegna Dg4. 13. -----Dd7—c6 14. f2—fS Bd6—e5! Nú er sennilega bezt fyrir hvít að leika 15. Rd4 Dd6, 16. f4 Bxd4. 15. Ddl—c2 Ilf8—d8 16. a2—a4 Tímatap í erfiðri stöðu. e3—e4 strandar á Dc5+, Khl, Ba6, a4, c6. En til greiná kom að láta peðið: Rd4, Bxd4, exd4, Hxd4, stig, tvöfalt dráp á d2 vofir yfir livít. 25. Rc4 leiðir til taps þegar í stað: Hxc3! og Hdl Be3. En það er ekki víst, að svartur vilji peðið. Sem dæmi mætti nefna 16. Rd4 Dd6, 17. Rf5 Bxh2+! 18. Khl De5, 19. f4 Dc5, 20. Kxh2 Be4. 16. ----- Dc6—c4! Undirbýr Hd3, en vinnur jafn- framt tíma með- hótuninni Bxh2+! 17. Dc2—f2 JId8—d3 18. Iígl—hl Ha8—<18 19. e3—e4 a7—a6 20. Rb5—a3 Db4—c3 21. RaS—bl En hvers vegna ekki 21. Bé3? Þeim leik svarar svartur með Bxe4! 22. Rxe4 (fxe4 Rg4) Rxe4 ,(en ekki Hxe3, Rc5!) 23. fxe4 Hxe3. Auk þessa kæmi Bxc3 til greiha sem svar við 21. (Be3. 21. ----Be5—d4 22. Df2—e2 1U14—c5 Biskupinn ræður nú skáklínunni a7—gl og kemur auk þess í veg fyrir Ha3. 23. Hl'l—el a6—a5 Svartur hótar nú Ba6. ■ Eftir eðlilegasta svar hvíts 24. Bg5 gæti framhaldið orðið 24.-—Ba6, 25. Bxf6 gxf6, 26. Rd5 H3xd5. 27: Dxa6 Hdl, 28. Rc3 Hxal 29. I-Ixai' Dxb2, 30. Hdl Hxdl+ 31. Rxdl Dd4, 32. Dfl Dxa4 óg á að vinna 24. Rbl—d2 Db3—c2 1 Nú cr innikróunin komin á hátt sömuleiðis (25. — —Ba6) Hvítur lejð: . ' 25. Rd2—fl 26. Iíelxe2 pí?ða'Rxe2, Bf2. 26.----- : 27. Rc3xdl 28. h2—h3 - He3 eða 25. velur þriðju Dc2xe2 Hd3—dl IJdSxdl Hdlxflf 29. Khl—h2 Bc5—gl+ 30. Kli2—g3 Rf6—h5+ 31. Kg3—g4 g7—g6 32. b2—b3 Bgl—d4 33. Bcl—b2 Bd4xb2 34. Ilalxfl Bb7—c8+ 35. Kg4—g5 Bb2—16+ 36. Kg5—h6 Bf6—g7+ 37. Kh6—g5 h7—h6+ 38. Iígð—Íi4 Bg7—f6 mát. 26. SKÁKÞRAUT: Mát i 2. leik Lausn á öðrnm stað í blaðinu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.