Þjóðviljinn - 31.08.1952, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 31.08.1952, Qupperneq 4
- 4) — ÞJÓÐVIL.JINN — Sunnudagur 31. ágúst 1952 Sunnudagur 31. ágúst 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5 þJÓOVIUINN tjt^.fandl: Samelningarflokkur alþýðu — Sósialistaflokkurinn. Ritatjórar: Magnús Kjartanasou, Sigurður Guðmundsson (áb.) Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Mag'nús Torfi Ólafssott, Guðmundur Vlgfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn ECaraldsson. Ritetjórn, afgreiðsia, auglýsingar, prentsmiðja: SkólavörðustS* 1». — Sími 7500 (3 línur). Askriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 14 BBnaxstaðar á iandinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans b.f. > Nauðsyn stefnubrgytingar Aö undanförnu hafa Reykvíkingar fengiö nokkra kynn- irigu af því sem Morgunblaðið nefnir gætilega og farsæla íjármálastjórn Sjálfstæðisflokksins. Reikningur Reykja- víkurbæjar fyrir árið 1951 hefiir verið lagður fram og ræddur í bæjarstjórn og útkoma hans að vonum vakið athygli og umtal meðal íbúa höfuðstaðarins. Aldrei fyrr hafa stjórnendur Reykjavíkur fengið í hend- lir svo háar fjárfúlgur sem þær, er þeim tókst að sækja í vasa almennings árið 1951. Ofan á stórlega hækkuð útsvör og gjöld öll fyrir hverskonar þjónustu sem bærinn lætur almenningi í té bættist það að tekjur bæjarsjóðs og stofn- ana hans fóru langt fram úr öllu sem ráð var fyrir gert. Þannig urðu tekjur bæjarsjóðsins sjálfs hvorki meira né minna en 13 millj. kr. hærri en áætlað var þegar fjár- hagsáætlun var afgreidd. Nokkur hluti þessara miklu um- framtekna var fenginn með álagningu aukaútsvaranna, &em bæjarstjórnarmeirihluti Sjálfstæðisflokksins greip til á miðju ári þegar óstjórn hans óg sukk í fjármálum bæj- arins stefndi beint og krókalaust að algjöru greiðsluþroti. En meir en helmingur þessarar upphæðar er fram yfir all ar áætlanir um tekjuöflun bæjarsjóði til handa. Þrátt fyrir þessa staðreynd um 13 millj. kr. umfram- tekjur bæjarsjóðs er útkoman sú að greiðslujöfnuður er aðeins 840 iþúsundir. Stjórnendum bæjarins, sem Morgun- unblaðið á aldrei nógu sterk lýsingarorö til að hrósa fyrir íjármálavizku og gætni, hefur þannig ekki aðeins tek- izt að afla mikilla tekna með því að hlífast hvergi við í auknum álögum, þeir hafa einnig haft lag á að eyða þeim svo gjörsamlega að litlu munar að útkoman sýni tekju- hallarekstur hjá bæjarsjóði. Og ofan á þetta bætist að skuldir bæjarins jukust um 2 millj. kr. á árinu og hefðu aukizt enn meir hefði það ráð ekki veriö tekið að afla Hitaveitunni 7 millj. kr. láns í Landsbankanum sem notað var til að greiða hluta af skuldum hennar við bæjarsjóð. Vitnisburðurinn sem niðurstaða bæjarreikninganna gefur Sjálfstæðisflokknum er þannig með nokkuð öðrum liætti en skrumlýsingar Morgunblaðsins og talsmanna bæj arst j órnarmeirihlutans. Þótt tekjurnar yrðu 88,2 millj. kr. og færu 13 míllj. fram úr áætlun er þettá állt horfið í botnlausa og óseðjandi eyðsluhít bæjarstjórn- ai-meirihlutans. Skyldi nokkrum koma til hugar í fullri alvöru að hér hafi verið haldið á af hagsýni og fyrir- hyggju og þess gætt að draga úr útgjöldum sem ekki geta talizt til nauðsynja fyrir almenning og bæjarfélagið? Almenningur,í Reykjavík á nú erfiðara uppdráttar en verið hefur um langa hríð. Atvinnuleysi og aukin dýrtíð, livortveggja skipulagt af afturhaldsstjórn Sjálfstæðis- flokksins og Framsóknar, er í bókstaflegum skilningi að leiða fátækt og sárustu eymd yfir þúsundir af alþýðufólki. Slikt útheimtir önnur og skynsamlegri vinnubrögð í tekju- öflun og eyðslu en tíðkast hefur af hálfu meirihluta Sjálf- stæðisflokksins í bæjarstjórn á undanförnum árum. Það er vissulega að því komið nú aö gæta þarf fyllstu varúð- ar 1 álögum og þá ekki síður hinu hvernig því fé er varið sem aflað er. Hagsmunir reykvískrar alþýðu krefjast þess nú fremur en nokkru sinni fyrr að öll áherzla sé á það lögð að halda uppi atvinnu og að bærinn hafi forustu í því efni. Sú stefna í bæjarmálunum sem miðar að samdrætti í verk- legum framkvæmdum samfara síhækkandi útgjöldum í skrifstofubákn, hverskcnar eyðslu og gjörsamlega cþarf- an luxus er því í svo/niklu ósamræmi við þarfir bæjarbúa og skyldur bæjarfélagsins sem verða má. En á þessu verð- ur engin bót ráðin meðan núverandi meirihluti Sjálfetæð- isflokksins stjórnar bænum. Úr því hefur dýrkeypt reynsla undanfarinna ára skorið til fullnustu. Það sem Reykvík- ingar þurfa að gera til að knýja fram nauðsynlega stefnu- breytingu í þessum efnum er það að leysa fulltrúa eyðslu- stefnunnar og atvinnuleysisins frá stjórn og ábyrgð bæj- armálanna. Og tækifærið til þeirrar nauðsynlegu hrein- gcmingar fá bæjarbúar að hálfu öðru ári liðnu. — Á bekk bakvið Jón íorseta — (/Dagrenning" — Spánaríör og gjaldeyrir EINN HINNA dæmdu skrifar: ,,í fyrradag um kl. 3 e.h. lang- aði mig til að skrifa rabbgrein um Austurvöll og húsin sem girða hann: Alþingi, Holstein, ísafoldarprentsmiðju, Hótel Borg, svo það merkasta úr girðingu Austurvallar sé nefnt. En jafnskjótt og ég kom heim og ætlaði að fara að skrifa fann ég að efnið yrði mór ofviða, tilhneigingarnar til að segja mikið of taumlaus- ar. Lítið atvik og nú orðið hversdagslegt, hafði komið mér til að hugsa um missta sögu, sem svo mikið er tengd Austurvelli og húsunum, sem girða hann. Næturvarzla er í Laugavegsapi>- teki. — Sími 1618. Iíelgidagslæknir er Stefán Ólafs- son, Laugarvegi 144. Sími 81211. Tíminn um for- setaefnin í Banda- ríkjunnm: „Af seinustu ræðum Eisenhowers og fleiri repúblikana, helgir. Samt er sagt: Virðist mega ráða, að þeir ætli Þingvöllur er okkar helgasti aö reyna að he^ia meginbaráttnna staður. Þar komu menn saman un! «tanríkismáiin“. Þeim kn ... A , nll, nefnilegra ekla liafa tekizt að oft, svo oft, til að vernda allt . K . , „ ’ ’ , koma al stað nemum deilum um annað, sem við attum. Þar bmanríkismálin! Svo það er gagn klingdi í íslandsklukkunni. I aö hin tilraunin tekst. Kópavogi komu menn líka sam an. Og við minnumst tára, sem hrutu þar. Á Austurvelli •komum við saman o.g þar er margs að minnast. Austur- völlur er auðugt svið hinnar rr jafn I gær voru gef- m saman í ^ hjónaband í 1 Hveragerði af Gunnari Benediktssyni Á BEKK bak við Jón forseta, sátu tveir bandarískir sjólið- ar og tvær reykvískar vinkon- ur þeirra. Þau reyktu og tuggðu. Þær skríktu hátt vegna þess að þær, svo ungar, höfðu óvænt skilið brandara, sem þeir sögðu. Á stéttinni lágu umbúðir utan af tyggi- gúmmí. — Álengdar sá ég Stein Steinarr skáld. Þar gékk þó einn sem skildi Austurvöll, hugsaði ég. Hann hafði ort kvæði um Austurvöll, kvæði sem fær menn til að hugsa um staðinn og Jón forseta. — Og ég hugleiddi hvað það væri gaman fyrir þingmennina að nýju frelsisbaráttu. Þar talar Þórunn Pálsdóttir húsmæðrakenn- Jón, þar tala gras og steinar, ari frá Sauðanesi og Hannes þar tala hús. Þar er meira að Hjartarson strfsm. hjá Kaupféi. segja baráttuhvatning tuggin Arnesinga. í okkur á bekknum fyrir aft- Fastir liðir eins og an Jón forseta. — Einn hinna I Y\ venjuiega. n.oo dæmdu.“ t /á5\ y'v. Messa í Fossvogs- kirkju (séra Helgi Sveinsson). 14.00 Messa í Laugar- nesskirkju Cséra Sigurður Krist- jánsson). 15.15 Miðdegistónleikar (plötur): a) Þættir úr „Malara- stúlkunni fögru“. lagaflokk eftir Schubert. b) Þættir úr tónverk- inu „Pláneturnar" eftir Gustav að margir hafa misst af hinni Holst- 18.30 Barnatími (Guðrún og Ingibjörg Stephensen): a) upplestrar. b) Stúlkur úr Tónlist- ... , arskóianum leika á píanó. 19.30 tok til symngar um siðustu Tónleikar: Josep Szigeti leikur á helfíi> en forstjóri kvikmynda- fjðiu (plötur). 20.30 Tónleikar hússins verður ekki ásakaður (piötur): „Góði hirðirinn", svíta með réttu þótt sýningum væri eftir Hándel. 20.45 Erindi StUrla hætt. Myndin var sýnd fimm Þórðarson sagnritari (Gunnar GETRAUN: Er hægt að togna í axlarlið á þvi að lyfta brenni- vínsflösku? ★ ÞAÐ ER ENGINN efi á því ágætu frönsku mynd „Dag- renning" sem Austurbæjarbíó Framhald á 6. síðu. Benediktsson rithöfundur). 21.10 Einleikur á píanó: Próf. Hans Grisch frá Leipzig leikur verk eftir Beethoven: 21.45 Upplestur: Kvæði eftir Þorstein Erlingsson. 22.05 Danslög (plötur). Útvai-pið á morgun. 19.30 Tónleikar: Lög úr kvikmynd- um (plötur). 20.30 Útvarpshljóm- sveitin: a) Mendelssohn-Fantasie eftir John Foulds b) Mon Secret, — Vals eftir Gabriel Marie c) Aubade eftir d’Ambrosio. 20.45 Um daginn og veginn (Stefán Sunnudagur 31. ágúst (Paulinus). Jónsson námstjóri). 21.05 Einsöng- ganga urn Austurvöll Og sjá 234. dagur ársins. — Tungl í há- ur: Flora Nielsen syngur (plötur). að samþykkt-þeirra í þinginu, suðri kl. 21.31. — Árdegisflóð kl. 21.20 Verzlunai-viðskipti Banda- samþykkt frá hinum sögu- l Síðdegisflóð kl. 14.28. —■ Lág- rikjanna og Islands: Daði Hjörvar fræga degi, 30. marz, hefði fjara kk 8'02 °s 20A0• talar við Hannes Kjartansson aðj nað,frfm>.að fanff• Sf Þetta Bíklssklp 2140 Tónleikar: Klavier sónata í Hekla er-.á Leiðinni frá Reykja- F-dúr op. 54 eftir Beethoven vík til Glasgow. Esja er í Keykja- (plötur). 21.50 Búnaðarþáttur: VÖll Og sæi ameríska sjóliða Og vik og fer þaðan á þriðjudaginn Haustverk við bygglngar i sveit- íslenzk telpukorn, reykjandi, vestur um land í hringferð. Herðu um (Þórir Baidvinsson húsameist- skríkjandi og tyggjandi á breið er á Austfjörðum á norður- ari). 22.10 Dans- og dægurlög. bekknum fyrir aftan Jón Sig- leið' SkjaIdbreið er 1 Reykjavík. seta. Það hlaut að fara neglast inn í vitund hvers manns, sem gengi um Austur- degis í síma 2781. 192. dagur. Þyrill er á leið frá Austfjörðum til Reykjávikur, Skaftfellingur fer straumur sigurgleði um taug- frá Reykjavik á þriðjudaginn tii ar þingmanna. Og mér varð Vestmannaeyja. hugsað til mannanna í skrif- stofum Sjálfstæðisflokksins. Bólusetning gegn bárnaveiki. Þeir hlutu að vera í góðu Pöntunu'm veitt móttaka þriðju- skapi. Úr gluggum Holsteindaf.8’,sef' n'0„k' kl' 10—12 ar' gátu þeir séð, að helgusta og harðunnasta baráttumál þeirra, amérískur her, var til staðar, meira að segja tyggj- andi á bekk við fótstall Jóns forseta. Var þetta ekki ein- mitt táknrænt fyrir sigur í bar áttunni á móti kommúnistum? Var ekki ástæða til að fá sétr einn lítinn í viðbót? — Ég spurði mig: Hvað skyldu það vera margir Islendingar, sem gleðjast á sama hátt og þing- mennirnir, sem samþykktu samninginn frá 30. marz og mennirnir í skrifstofunum í Hclstein og ísafoldarprent- smiðju, þegar þeir sjá telpu- kornin með amerísku sjólið- unum á beli'knum fj'rir aftan Jón forseta? Þetta er spurn- ingin um, hvernig þeir mörgu íslendingar sem ganga um Austurvoll skilja Austurvöll. . . , . , Hleypið mer inn í kvennaburið, hraustu ■ hermenn, sagði Hodsja Nareddín með kvenrödd. Eg hef dásamlega ömbru, rósa- olíu og ég mún skipta ágóðanum með GÓÐUR ÍSLENDINGUR segir: ykkur. Burt, kérling; sögðu varðmennirnir Ailir Staðir á tslandi eru mér hörkulega. Verzlaðu á markaðnufn! Hjónunum Svan- hildi Gunnarsdótt- ur og Gunnari Gunnarssyni fædd- ist 14 marka son- ur 26. þ. m. LAUSN Á NR. 26: 1. Hc6—e8 i h í1 § 'f ’ ':h M.K. Minningabrot úr ítalíuför III. Þarf að flytja 10 milljónir Itala nauð> ungarffutningi til Ameríku? í tveimur greinarkornum liefur verið vikið að nokkrum staðreyndum sem bregða ljósi á þau ummæli ítalska þing- mannsins að ítalía væri fagurt og frjósamt land en þjóðin sem hana byggði væri lánlaus. En iþó bregða þessi dæmi aðeins daufri skímu á ástand sem var miklum mun ægilegra en ég hafði gert mér í hugarlund. Ég hef séð óhugnanleg fá- PALMIRO TOGLIATTI foringi Kommúnistafl. ítalíu tækrahverfi í brezkum borgum, ég hef séð ömurlegustu vistar- verur í París og Bordeaux, en þeir staðir urðu að gósenlandi ihjá neyðinni i Neapel. Og þó segja þeir sem í Neapel búa að ástandið sé mun verra sunnar á ítalíu og á Sikiley, neyðin enn almennari og sárari. Tölur gefa litla hugmynd um lífið. Við margföldum mannlega þjáningu og niðurlægingu með milljónum og segjum áð at- vinnuleysið á Italíu taki til fjórðungs íbúanna og að það þurfi að byggja 2.500.000 þriggja herbergja íbúðir til þess að húsnæðismálin komist í skaplegt horf. Við breytum tötr unum í hagfræði og segjum að kaup af vefnaðarvöru séu minni en í nokkru öðru lahdi i Evrópu, að hver Itali kaupi sér nýja skó á fimm ára fresti að meðal- tali. Við breytum hungrinu í tölur og segjum að hver íbúi fái að meðaltali 2300 kalóríur á dag í fæði sínu, þó lágmarks- þörf erfiðisvinnumanns séu 3000 kalóríur, að 4 milljónir manna hafi sagt sig tilsveitar síðan stríði lauk, eða að rann- sókn hafi t. d. sýnt að í sum- um hérðum Suður-ltalíu sé sykurneyzlan á mann 90 grömm á árj, svo að ekki sé minnzf á annan fjarlægan mun- að. Við hnöppum fáíræðina saman og segjum að tvær millj- ónir barna eigi engan kost á skólagöngu. En það andar köldu af slíkum tölum meðan enn vaka í huga manns andlit, kulnuð, tærð, afmynduð af skorti, andlit barna, fullorðinna og gamalmenna. Er 10 millj ítala oíaukið í landi sinu? Afturhaldsblöðin bera ekki við að afneita staðreyndunum um neyðina á Italíu, og þær hafa m. a. verið mikið ræddar af bandarískum blöðum og í hópi bandarískra ráðamanna. Afstaða þeirra kom ljóst fram fyrir nokkru í ummælum eins af sérfræðingum bandarisku stjórnarinnar, mr. Blanchards. Hann sagði að ástandið á Italíu væri „blátt áfram dramatískt“. Atvinnuleysið sýndi að íbúar Italíu væru tíu milljónum of margir, fjórða hluta Itala væri ofaukið í landi sínu. Og til- laga hans var sú að flytja þetta fólk af landi brott, til Ameríku, það væri eina ráðið til að forða byltingu. Svipaðar skoðanir hafa einn- ig birzt í ummælum ítalskra ráðamanna, en slík kenning er auðvitað ákjósanlegt skálka- skjói fyrir gjaldþrota stjórn- arstefnu. Og slíkur brottflutn- ur hefur einnig verið fram- kvæmdur í verulegum mæli. Undanfarið hafa á annað hundrað þúsund Italir flúið land sitt á hverju ári með aðsto'ð yfirvaldanna, þótt enn hafi ekk’’ verið gripið til þess nauðungar- flutnings sem bandariski sér- fræðingurinn hafði í huga. auðvitað fjarri öllum veruleika. Neyðin á ítalíu stafar ekki af því að landið og framleiðslu- tæki þess standi ekki undir þjóð sinni .heldur af óstjórn þeirri sem er einkenni deyj- andi þjóðféiags. Afkastageta ítalsks iðnaðar er nú aðeins hagnýtt að nokkrum hluta. Til dæmis má nefna að bílafram- leiðsla Fíatverksmiðjanna minnkaði á síðasta ári sam- kvæmt vísitölu úr 484 í 383. I hinum umfangsmikla silkiiðn- aði minnkaði framleiðslan á sama tíma um meira þriðjung. Skipasmiðar eru aðeins brot af því sem eðlílegt væri, og þann- ig mætti lengi telja. Marsjall- stefnan hefur lagzt þungt á ítalskan iðnað, því hann er að verulegu leyti háður innflutn- ingi á hráefnum og sölu á er- lendum mörkuðum, en eðlileg viðskiptasambönd við aðrar þjóðir hafa verið heft og bönn- úð. Ef geta ítalsks iðnaðar væri hagnýtt til fullnustu myndi það eitt veita milljón- um manna atvinnu og sæmileg lífskjör. ^ Landbúnaður Sama máli gegnir um land- búnaðinn. 2r/2 milljón bænda á enga jörð, og af jarðeigendum Iðnaður Við Islendingar þekkjum slíkar kenningar frá því að til stóð að flytja þjóðina á Jót- landsheiðar og sem vir'ðist stefna stjórnarvaldanna gefa til kynna að einnig á Islandi sé tilfinnanlegum hluta íbú- anna að verða ofaukið. En slíkar uppgjafakenningar eru 82% sveitaalþýðunnar. Meira PIETRO NENNI foringi ítalskra sósíalista hafa 1.7 milljónir 0,6 hektara á fjölskyldu, þannig að 4,2 milljónir bændafjölsk. eiga enga eða sáralitla jörð, en þáð eru ■ •M, s. . '■ '. þungu skapi, en í höllina með ein- Hodsja Nasreddín fór, i ákveðinn að komast inn hverju jnöti. Ef himininn hefur ákveðið að emirinn skuli taka unnustu mína frá mér, getur það .einoigi^veriðválcveJHð að ég taki hana aftur. ■ . . . Hitti maður þúsund menn, þá hlýtur þó einn sá fundur að vera manni hagstæður og heppilegur, og kunni maður að notfæra sér hann sigrast maður á öllum hindrun- um. Hodsja; Nasreddín. taldi að möguleik- arnir yæru mestir á markaðnum. Er bangað kom veitti hann öllu nána at- hvgli; ekkert andlit fór framhjá honum Ski'ningur hans. heyrn og sjón var skerpt til hins ýtrasta. Og hann leitaði að tæki- færi-sem væri honum hagstætt. en fjórir fimmtu hlutar lands- ins eru í eigu gósseigenda, auð- manna í borgunum, kirkju, ríkis og bæja. Mjög víða má segja að lénsskipulag ríki í sveitunum enn,þann dag í dag; svonefnd helmingaskipti . eru t. d. altíð ,en þau eru í því fólgin að bændurnir erja jörð gósseigendanna en láta í stað- inn heiming af öllum afrakstri jarðar og dýra Vinnutækni er á frumstæðasta stigi, amboðin þau sömu og á miðöldum og helztu þægindin múldýr eða asnar. Verlegur hlutí landsins er spilitur af rányrkju eða van- hirðu og stór flæmi eru veiði- lönd auðmanna. Mér fannst ég staddur óra- langt aftur í öldum þegar ég ferðaðist um, ítalska sveit. Sveitafólkið býr venjulegast í þorpum frá miðöldum, sem byggð hafa verið efst á hæð- um. frá sturlungaöld Italíu. Þar hefur lítið breytzt öldum saman, þróun siðustu áratuga hefur sneitt hjá þessum ítölsku sveitaþorpum. Á daginn er þar lítil hreyfing, en á kvöldin und- ir myrkur streyma fjölskyld- urnar frá vinnu sinni í hlíðum og dölum fyrir neðan, oft klukkustundar leið, karlar, konur, börn og gamalmenni, og múlasninn verður þá oft að bera þungar klyfjar upp bratta hlíðina. Peningar eru sjaldséð- ur varningur í þessum þorpum, sú fjölskylda þykir vel stæð sem fær yfir 1000 kr. ís- lenzkar í peningum á ári. En þetta fátæka, hrjáða alþýðu- fólk er einstaklega alúðlegt og gestrisið, vinnusamt og þurfta- lítið. ^ Arðránið Nei, víst er ítalía fagurt og frjósamt land, og hefur fulla getu til að tryggja þegnum sínum sæmileg lífskjör og batn- andi, ef getan væri aðeins hag- nýtt, Og jafnvel að óbreyttu ástandi væri hægt að draga úr sárasta skortinum, ef stjórn- ai’völdin hefðu einhvern hug á að skerða arðránið. Árið 1950 námu öll greidd vinnulaun á Italíu 884 milljörðum líra, en sama ár var gróði kapítalist- anna 613 milljarðar lira, það lá sem sé‘ við að þeir hirtu helminginn af öllum afrakstri þjóðarinnar! Borgarablöð Vesturevrópu eru daglangt og árlangt barmafull af frásögnum um þjófnaði, morð og önnur glæpaverk af- vegaleiddra einstaklinga, en jafnframt halda þau uppi lát- lausri vörn um þá milljóna- þjófa og hungurmorðingja sem stjórna löndum eins og Itaiíu. Viðkvæmir lesendur forláti orð- bragðið, en reiðilaust er ekki hægt að skrifa um lánlausa þjóð í fögru og frjósömu landi. Svo enn sé gripið til kaldrana- legrar ’ tölvísi hefur opinber hagfræöistofnun á Italiu reikn- að út að 63.000 líra séu þau lágmarkslaan sem fimm manna f jölskylda verði að hafa á mán- uði til að komast af. Stað- reyndirnar sýna hir.s vegar að 41,8% ítalskra fjölskyldna hef- ur a'ð meðalta’.i 22.000 lírur í mánaðarlaun, þriðjung lág- marksins, og. að enginn verka mannafjölskylda nær þessum þurftarlaunum. ALCIDE DE GASPERI forsætisráðherra Italíu og for- ingi kaþólska fiökksins •^ Kaþólska kirkjan Sterkasta vígi ítölsku auð- mannastéttarinnar er kaþólska kirkjaji. Á götunum í Róm mætir maður hvert andartak nýjum munki eða nýjum presti, nunnum og öðru starfsliði kirkjunnar. Þetta fólk virtist hafast eins mikið við á göt- unum og atvinnuleysingjarnir í Neapel og er sízt aíkasta- minni við betlistörfin, þótt af öðrum ástæðum sé. Ég veit ekki hversu stór þessi hóp- ur er ,en hann er geysifjöl- mennur og fþungur baggi á jjlítölsku þjóðinni. ^^irkjurnar eru eins og mýgrúf- jr, glæsilegar i'tirkjur .skreytt 'ar gúlli .silfri, gimsteinum, Píus páfi XII peip 0g pUrp- ura. Það var furðuleg sjón að sji þessi lúxusprýddu hús rísa í ömurlegustu fátækrahverfum. stórborganna og sjá tært tötra- fólk leita þangað inn og leggja einasta skilding sinn í betli- baukinn með bæn um daglegt brauð meðan akfeitir, skraut- klæddir prelátar kyrjuðu lat- ínu upp við altarið. Afskipti kirkjunnar af þjóð- málum hafa aukizt enn á síð- ustu árum fyrir atbeina kristi- lega demókrataflokksins. T. d. er vald kaþólskra á skóiakerf- inu mun meira en í tíð fas- ista. Og páfinn launar fyrir sig. Fyrir hverjar kosningar breytast kirkjurnar í áróðurs- stöðvar yfirstéttarinpar, prest- arnir bannfæra sósíalismann og hóta þeim helvítiskvölum og ei- lífri útskúfun sem kjósi alþýðu- fylkinguna. Sambandið milli kaþólsku kirkjunnar og neyðarástands- ins á Italíu er augljóst og lær- dómsríkt. Kirkjan leggur bless- un sína yfir- atvinnuleysi, hung- ur og fáfræði, og þau þjóðfé- lagseinkenni eru undirstaða valds hennar. Hún liefur rnest áhrif þar sem fólkið er snauð- ast, þar sem það kann hvorki að iesa né skrifa. í Suðurítal- íu hefur hún með góðum ár- angri gefið alþýðu manna fyr- irmæ’i um að kjósa kristilega demókraíafiokkinn, konungs- sinna eða nýfasistá, þar hafa hótanirnar um helvítisvist sín áhrif. En í Norðúrítalíu. þar sem lífskjörin eru mun betrL Framhald á 7. síSh.'

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.