Þjóðviljinn - 31.08.1952, Side 7

Þjóðviljinn - 31.08.1952, Side 7
fíuiumdagur 31. ágiist 1952 — WÓÐVILJINN — (-7 Þarf að flytjja 16 milljéitir Ítala? Trúloiunarhringai steinhringar, hálsmen, arm-. bönd o. fl. — Sendum gegn 1 ( póstkröfu. (i Gullsmiðir i Steinþór og Jóhannes, ' ( Laugaveg 47. \ Fegrið heimili yðar 11 Hin hagkvæmu afhorgun- 1 íirkjör hjá okkur gera nú 1 öllum fært að prýða heimili i ain með vönduðum húsgögn-1 líólsturgerð'n, Braut- um. I arholti 22, sími 80388. Málverk, |, litaðar ljósmyndir og vatns-J litamyndir til tækifærisgjafa. i ÁSBRtJ, Grettisgötu 54. 14IC 925S Trúlofunarhringar (Gull- og silfurmunir í fjöl- breyttu úrvali. - Gerum við og gyllum. — Sendum gegn póstíiröfu — VAI.TJR FANNAR Gullsmiður. — ha.ugaveg 15. Munið kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Daglega ný egg, jjsoðin og hrá. — Kaffisalan^ Hafnárstræti 16. Stofuskápar, (klæðaskápar, kommóður og« ffleiri húsgögn ávallt., fXÍÍÍ'-f higgjandi. — / ) Húsgagnaverzlunin Þórsg. 1.* Framli. af 5. síðu og menningarstigið hærra, hef- ur alþýðuhreyfingin lia.ft meg- instyrk sinn. ★ Sósíalisminn í stórsókn En kaþólska kirkjan og það þjóðskipulag sem hún stýður riðar nú til falls. Hin sósíalist- íska verkalýðshreyfing er sterk- ari í ítalíu en nokkru öðru landi Vesturevrópu. Verklýðssam- tökin eru mjög öflug og ó- sundruð að iieita má, klofnings- samböndm hafa sáralítið fylgi og njófe engrar virðingar. Kommúnistaflokkur ítaliu er stærsti kommúnistaflokkur ut- an Sovétríkjanna og hefur yfir hálfa þríðju milljón meðlimá. Sósíalistaflokkur Italíu er mjög öflugur og Jþefur vaxið ört á undanfömúm árum; með- limafjöldi hans er tæp milljón. Þessir tveir floklcar hafa mjög nána samvinnu sín á milli á öllum sviðum, en hún ,á rætur sínar að rekja til sameiginlegr- ar baráttu gégn fasismantím: Sósíalistaflokkur ítalíu hefur einnig fyrr haft þrek til að halda fast við hugsjónir sínar; hann var t. d. eini sósíaldemó- krataflokkur Evrópu sem beitti sér af alhug gegn styrjöldiimi 1914. Þessir tveir flokkai’ hafa lagt á það mikið kapp að sam- eina öll frjálslynd og fram- sækin öfl í eiria fylkingu, með mjög góðum árangri. Efsti mað ur á lista þessara floklca í bæj- arstjómarkosningunum í Róm var t. d. frjálslyndur borgari, Francesco Nitti, áður formaður wmi Lögíræðingar: ÍÁki Jakobsson og Kristján^ pEiríksson, Laugaveg 27. 1.^ «hæð. Sími 1453. Sendibílastöðin h.f., ilngólfsstræti jJL. - Sími 5113., lOpin frá kL T,30—22. Helgi- ydaga frá kl. 9—20. ^Nýja ~ sendibílastöðin h.f. (Aðalstræti 16. — Sími 1395., Sendibílastöðin Þór StMI 81148. Viðgerðir á húsklukkum, (vekjurum, nipsúrum o. fM ' Orsmiðastofa Skóla K. Ei-( fríkssonar, Blönduhlfð 10.- - Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir SYLÖJA, ÍLanfásveg 19. - Shni 2656.' Raftækjavinnustofan Lanfásveg 13. Kranabíiar aftanf-vagnar dag og riótt.2 Húgflutningur, bátaflutning-J fur. — VAKA, sfml 81850 Sófasett ~>g elnstakir stólar, margar gerðir. ■ *V -■* ** * «• 't. Húsgagnabólsfrun Erlings Jónssonar lölubúð Baldursg. 30, opin d. 2—6. Vinnustofa Hofteig 30. sími 4166. liggur leiSin tftvarpsviðgerðir A D I ð, Veltusundi 1, ) limi 80300. Innrömmum )málverk, ljósmjmdir o. flj )A SBRC, Grettisgötu 54.<( Ragnar ölafsson ' næstaréttarlögmaður og lög-j 'giltur endurskoðandi: Lög-/ * fræðistörf, endurskoðun og ) Sasteignasala. Vouarstræti; >12. Sími 5999. Laugaveg 12. líberala flokksins. Víða tókst að koma á listabandalagi við hópa úr kristilega demókrata- flokknum og jafnvel hægri sós- íaldemókrata Saragats, þrátt fyrir bann flokksstjórna þeirra. Baráttan fyrir friði hefur orðið mjög víðtæk í ítalfu, t. d. skrif-: uðu 714.000 undir Stokkhólms- ávarpið í Neapel einni saman. Meirihluti virkra kjósenda 1 bæjarstjómarkosningum þeim sem fram fóru í Italíu- í ár og s. 1. ár hlaut alþýðu- fyikingin 8,7 milljónir atkvæúa og bætti við sig 600.000 atkvæð- um frá þingkósningunum 1948., Kristilegi demókrataflokkurinn hlaut 8,4 milljónir og tapaði hvorki meira né minna en fjóriun milljónum frá þingkosn- ingunum 1948. Konungssinnar og nýfasistar hlutu 14—15%. í kosningunum í Suðurítalíu í ár. Alþýðufylkingm hefur þannig að baki sér fleiri .at- kvæ'ði en noklrur annar flokkur ítalíu — og í því sambandi ber að leggja áherzlu á að þeir sem kjósa alþýðufylkinguna géra það allir að yfirlögðu ráði, þrátt fyrir skoðanakúgun borg- aranna og ofboðslegar hótanir kaþólsku kirkjunnar, en borg- araflokkarnir safna mjög stór- um hópi þeirra sem láta stjórn- ast af tregðu, ótta, kosninga- loforðum, mútum og öðrum hvötum sem ekkert eiga skylt við sjálfstætt mat. Það er því sízt ofmælt að alþýðufylking- in sé nú langöflugasta stjói’n- málaafl ítalíu, afl sem ..sam- svarar raunvenilegum meiri- hluta virkra kjósenda. ^ Varasjóður sósíal- ismans Kristilegi demókrataflokku"- inn reynir nú að halda í völd sín rrieð kosningasvikum , o, öðrum vonlausum. óyndisún’æð- um. í kosningunum i Róm í vor tapaði flokkúrinn t. d. 170.00 atkvæðum og þar mpð meirihluta sínum, fékk nú 40% atkvæðanna. Engu að síð ur hlaut hann 70% fulltrú anna í bæjarstjórninni, en and stöðuflokkarnir . sem hfifðu 60% atkvæða fengu aðeins 30% af fulltrúunum. Kristilegi demókrataflokkurinn þarf að- eins 7.400 atkvæði á hvern fulltrúa, en alþýðufylkingin. sem bætti 72.000 atkvæíum vj'ð sig í Róm, hefm' 19,700 kjös- endir- bak við hvern fuilti’úa sinn. Kjami alþýðufylkingarinnar hefur verið í iðnaðarhéruðum Italíu,‘og þar hefur hún sum- staðar liaft hreinan meirihluta kjósenda. Hins vegar átti hún lengi vel ö:'ðugra uppdráttar í suðurhéruðum landsins, því olli vald kaþólsku kirkjunnar. fáfræði fóíksins og frumstæð lífsviðhorf. En þetta ástand er að gerbreytast á siðustu árum. Hinu langhrjáða fólki er nú að skiljast að eymdarkjörin eru ekki guðleg forsending, heldur verk manna, og áð þeim verð- ur ekki breytt nema með sam- tökum alþýðunnar og baráttu gegn þeim sem neyðinni valda og hafa hag af lienni. í síð- ustu kosningum hefur alþýða Suðurítalíu einnig hópazt að al- þýðuhreyf ingunni, í Neapel hlaut hún t. d. hátt í 40% at- kvæða í vor, en hafði sáralítið fylgi í fyrstu kosningum eftir styrjöldina. Alþýða Suðurítalíu Cr hinn mikli varasjóður sós- íalismans þar í-landi og þegar hún öðlast skilning sinn til fulls er lokið lánleysi ítölsku þjóðarinriar í fögru og frjó- sömuriandi. , . . \ - Dansíeikur í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9 Sigrún Jónsdóttir syngur með hljómsveitinni. AÖgöngumiðaa* seldir frá kl. 6.30. — Sími 3355. •S*S3528SSSS2S^S8SS2S2SSSSS2S2SSS3SSSS?SSSg3S£SSS2S£S2??£gSS2SSSSS£Siig«Sá?5SSSSSSS?!2S2S2?SSS:S2SS?2? B; *= 8! Frá gagnfræéaskéSunym Þeir nemendur, sem ætla aö stimda nám í 3. og 4. bekk. gagnfræ'öaskóla bæjarins næsta vetur, en hafa ekki sótt um það' enn þá, þuri'a að hafa skil- áð umsóknum fyrir kl. 5 e.h. miðvikudaginn 3. sfept. í skrifstofu fræðslufulltrúa Hafnarstræti 20 (Hótel Heklu), gengiö imi frá Lækjartorgi. Sömuleiöis þurfa þ?ir nemendur 1. og 2. bekkjar (þ.e. unglingar fæddir 1938 og 1939), sem dvöld- ust ekki í bænmn sl. vetur að hafa látiö skrá sig fyrir þann tíma. Skrifstofa fræðslufulltrúa. i I §8 NýSeg braggainnrétting til sölu, 5—6 herbergi. Upplýsingar gefur Páll Helgasoii í síma 81110. Barnaskóli Hafnarf jarlar Miövikudaginn 3. september kl. 10 árdegis eiga áð mæta í barnaskólanum öll börn, sem voru í 1., 2. og 3ju bekkjum sl. vetur. Kl. 2 sáðdegis sama dág -eiga að mæta öll börn, sem verða 7 ára á þessu ári. ••■■• > SKÓLASTJÓRI Fimmtarþrautarkeppni H. S. S. Finimtarþráut H.S.S. var háð að HólmavíR 10. ágúst s.l. Veð- ur' var indælt, sólskin og liiti. Vindur var 1—1,5 vindstig og stóð á hlið í stökkum og hlaup- um. Mótið fór vel fram og var keppriin mjög skemmtileg allt £rá fyi-stu grein til hinnar síð- ustu. Áhorfendur voru fáir, enda þurfti fólk að liirða um hey sitt. ; I þrautiririi náðist mjög góður árángur og varð Sigurkarl Magnússon sigurvegari. Hann hlaut 2802 stig, sem er Stranda- met og að því er ég bezt veit, nýtt Véstfjarðamet. Sigurkarl ei’ 20 ára gamall, stór og stei-k- Íegúr og mjög efnilegur íþrótta- maðui’. Auk fimmtax'þi’autar- greinanna Hefur hann náð sæmi- legum árangri í 400 m hl., kúlu- varpi og þristökki. , Annar varð Guðmundur Valdimai’sson og setti hann Strarrdamet í langstöfeki, stökk 6,28 m og 200 m hl. 23,1 sek. Guðmundur er 19 ára gamall, meðalmaður á hæð, eldsnöggur óg mjög efnilegur, einkum sem spretthlanpari. Auk fimmtar- þrautargreinanna hefur hann riáð allgóðum árangi’i í 60 m hl., 100 rii hl., stangarstökki, þrístökki. og kúluvarpi. I keþpninni átti það leiðinlega atvik sér stað, að í spjótkast- inu gerðu tveir keppendanna öll sín . kögt ógild. Það voru þeir Ragnar Skagfjörð og Magnús Hjálmarsson. Magnús hætti keppni eftir 200 m hlaupið, sök- um meiðsla. Hann stökk 5,76 m í langstökkinu og hljóp 200 m á 24,8 sek. — Urslit urðu sem hér segir: ... •i 1. Sigíirkarl Magnxisson, Reyni 2802 stig (6,10 - 49,30 - 23,6 - 36,13 - 5:10,4). 2. Guðmundur Valdimarsson, Geisla 2732 stíg (6,28 - 45,38 - 23,1 - 34,47 - 5:21,0). 3. Svavar Jónatansson, Geisla 2267 stig (6,10 - 39,02 - 25,ð - 30,10 - 5:23,4). 4. Ingimar Elíasson, Neista 2115 stig (5,57 - 40,68 - 24,3 - 30,70 - 5:59,6). 5. Ragnar Sltagfjörð, Geisla 2037 stíg (6,27 - óg - 23,6 - 31,15 - 5:31,4). 6. ágúst s.l. hélt U.M.F. Geislinn innanfélagsmót að Hólmavík. Logn var en kalt í veðri. —- Helstu. úrslit: 60 m lxlaup: 1. Guðm. Valdimai’sson 7,2 2. Ragnar Skagfjörð 7,3 3. Magnús Hjálmai’sson 7,8 100 m hlaup: 1. Guðm. Valdimarsson 11,8 2. Ragnar Skagfjörð 11,9 3. Magnús Hjálmarsson 12,2 Kringlukast: Guðm Valdimarsson 34,19 — — son.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.