Þjóðviljinn - 11.09.1952, Page 4

Þjóðviljinn - 11.09.1952, Page 4
'4) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 11. sept. 1952 ÞlÓðVIUINN : .«ameiningarflokkur alþýðu — SóaialistaflokkuriEB. liitstjórai ■: Magnús Kjartanason. Sigurður Guðmundsson (6to.>, Fréttarítstjóri Jón Bjarnason. Biaöamenn: Asmundur Sigurjónsson, Itagnús Torfi Ólafsson, Gi.i5mundur Vigfússon. Aaglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. BiCatjórn. afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustfe i». —• Sími 7500 (3 linur). Aí-irriítai-verð kr. 18 6 mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 1* nifci<v:,rata3ar 4 andinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. íslenzk stóriðja Á hinni miklu sýningu íslenzks iðnaöar sem stendur yfir um þessar mundir í nýju Iðnskólabygg'ingunni við Skólavörðutorg getur að líta marga merkilega hluti. Sannleikurinn er sá aö það gegnir stórkostlegri furðu hvers íslenzkur iðnaður er oröinn megnugur þegar þess er gætt hve skamma þróunarsögu hann á aö baki og hve herfilega hefur verið aö hcnum búið af stjórnarvöldun- um á síðustu árum. Árangurinn sem iðnsýningin ber vott um talar vissu- lega skýru máli um þá fjölþættu möguleika sem iön- aöurinn býr yfir nyti hann eðlilegra vaxtarskilyröa og stuðnings og skilnings stjómarvalda landsins. En á það hefur ekki aðeins skort mjög tilfinnanlega heldur hefur núverandi ríkisstjórn heinlínis ráðizt gegn hinum unga og uppvaxandi iðnaöi landsmanna og gert allt sem í hennar valdi hefur staðið til að torvelda vöxt hans og viögang. Stefna ríkisstjórnarinnar gagnvart iðnaöinum hefur verið og er með þeim hætti að ekki veröur annaö greint en hún hafi hreint og beint gereyðingu hans að markmiði. Og það er vissulega ekki ríkisstjórninni að þakka áð þær aðgerði'r sem beitt hefur veriö hafa enn ekki nægt til að brjóta iðnaðinn niöur að fullu og öllu. Það er lífsmáttur iðnaðarins sjálfs, bjartsýni forgöngu- manna hans og öflugt viönám almennings gegn skemmd- arstarf ríkisstjórnarinnar, sem fram að þessu hefur kömið í veg fyrir að iðnaðurinn yrði algjörlega lagður að velli. En það er vitanlega óhugsandi fyrir íslenzkan iðnað aö sætta silg við viðnámið eitt og láta við þaö sitja aö ckki tekist að eyðileggja með öllu þaö sem byggt hefur verið upp á undanförnum árum. Þaö sem fyrir iðnaöin um og raunar þjóöinni allri liggur er að hefja öfluga isókn til hagnýtingar þeirrar óbeizluöu orku sem fólgin eru í skauti íslenzkrar náttúru og þá fyrst og fremst vatnsföllum hennar og fossum. Við þurfum aö koma upp stóriðju á íslandi jafnframt því sem lögð er áherzla á aö halda áfram eðlilegum framförum á öðrum sviðum fram- leiðslu og atvinnulífs. Og það veröur ekki gert nema aö Jeggja í nýjar stórvirkjanir vatnsaflanna, sem bfða þess að sú ótæmandi orka sem í þeim býr sé beizluð og hag- nýtt til þess að skapa skilyrði fyrir stofnun og rekstri stóriðjufyrirtækja og tryggja eölilega þróun iönaöar og atvinnulífs þjóðarinnar og bæta lífskjör fólksins sem byggir landið. En þessii sjálfsagða leið til eflingar og vaxandi fjöl- breytni íslenzks atvinnulífs og stórbættra lífsskilyrða þjóðarinnar verður ekki farin að óbreyttri stjórnarstefnu. Sú helkrumla benjamínskunnar, sem löögö hefur verið á þróun íslenzkra atvinnuvega og þá ekki sízt iðnaðarins síðan tímabil marsjallstefrxunnar hófst verður að víkja eigi draumur þjóðai'innar txm nýjar stórvirkjanir vatns- fallanna og sköpun íslenzkrar stóriöju að taka á sig lorm veruleikans. Samkvæmt fyrii'mælum hins bandaríska erindreka á íslandi, Benjamíns Eii'íkssonar, hefur vei’ið að því unn- ið á skipulegan hátt aö hindra sjálfstæð'a uppbyggingu íslenzkra atvinnuvega og þau fyrirmæli hafa ekki sízt bitnað á íslenzkum iðnaði og valdið honum óútreiknan- legu tjóni: og erfiðleikum. Og afstaða benjamínskunnar til þess aö lagt yrði inn á nýjar brautir í stórframkvæmdum sem skapa alþýöunni aukna atvinnu og öryggi, og þjóð inni allri stóraukna útflutningímöguleika og nýjar gjald- eyr.'stekjur, er með nákvæmlega sama hætti. Boðorð bsnjamínskunnar er aö hindra iðnvæðingu landsins en halda því í nýlenduaöstööu gagnvart hinni bandarísku heiTaþjóð. Hugsjón hennar er aö viðhalda atvinnuleysi og eymd í landinu og neyöa þjóð'na þannig til þess að halda áí'ram göngunni í vestur með betlistafinn að merki. Til þess aö stöóva feigðargöngu benjamínskunnar þurfa öll framfarasinnuð öfl í landinu að sameinast um að hrinda núverandi ríkisstjórn úr valdasessi, tryggja gjör- breytingu í allri stjórn þjóðax'búskaparins og taka upp stgí'nu s?m ti’yggir öllxim atvinnu og batnandi lífskjör. irn leið pg þjóðin einbeitir kröftum sínurn og íjármagni að því að koma upp nýjum stórvixkjunum og stói'iöju. Fimmtudagur 11. sept 1952 — ÞJÓÐVILJINN (5 Mjólkin — Fjandinn þekkir sína— Annað líf. PÆturvörður. Sarpsborg og Kristiansand. Trölla- foss kom til New York 9. þm, frá Rvík. Næturvarzla í U.eykjavíkurapó- teki. Sími 1760. L,æknavatðstofan Austurbæjarskól- anum. Sími 5030. Kvöldvörður og Jón Hafnssom: „HÆKKUNIN er vegna mik- illar verðhækkunar á erlend- um markaði“. Þessari klausu var hnýtt aftan í tilkynningar hallærisstjómarinnar fyrir svo sem tveim árum, í hvert skipti ANNAÐ LlF getur verið ágætt sem framfærslukostnaður í viðbót við þetta; en óneitan- hljóp upp. Seinna gafst jafn- vel ríkisstjórnin upp á að ljúga. Það var bara tilkynnt áð vara hækkaði og erlend- um markaði sleppt. Nú fréttir fólk það í búðinni ef eitthvað hefur hækkað eins og litla stúlkan um daginn. Hún kom með aurana vafða innan í bréf og fékk stúlkunni, tvo potta leysi og misskilningi, og er nú MUNlö eftír Iiandíða- og list- farið að kalla þá hinu bragð- munamarkaði Sósíalistaflokksins! daufa nafni andar. JL Litla golfið er opið alla virka daga kl. 2—9, og frá 10—9 alla hélgi- daga. ■5?f' ' *■- Siðastliðinn sunnu- dag opinberuðu trúlofun sína Guð- rún Oddsdóttir, LjósvaXlagötu 20, og Sigurður Þórar- lega fyndist manni það skyn- samlegra að einbeita kröftun- um til þess að gera sjálfum sér og öðrum þetta líf sem bærilegast og er álitamál hvort það er ekki betri undir- ínsson, vélvirki, Miðtúni 21 Rvík. búningur undir það næsta en allar hinar dásamlegu sannan- ir. f, Fimmtudagur 11. september (Prot- us og Jacinctus). 255. dagur árs- ins — Hefst 21. vika sumars — Tungl á síðasta kvartili; í hásuðri af mjólk. Og stúlkan sagði kl. 6:25 — Árdegisflóð kl. 10:35 að hún yrði áð fara aftur til Síðdegisfióð ki. 23:12 Frá Rauðakrossinum Aðstandendur barna sem voru í sumardvöl á vegum Rauða Kross Islands eru vinsamlega beðnir að vitja vanskila fatnáðar á skrif- stofuna. Handíða- og Iistmunamarkaður Sósíalistaflokksins Látið ekki dragast að ákveða, hvað þið ætlið að gefa, og byrjið að búa það til frekar í dag en á. morgun. mömmu og fá meiri aura, mjólkin Iiafði hækkað, kær k-veðja, Eysteinn. ★ MARGT hefur br'eytzt á Is- landi. Menn mima kannske að kl. 16:47. Rafmagnstalanörliunin. Nágrenni Rvikur, umhverfi EU- iðaánna vestur að markalínu trk Lágfjara Flugskálavegi við Viðeyjarsund, vestur að Hlíðarfæti og þaðan til ejávar við Nauthólsvík í Fossvogi. Uíkissldp Laugarnes, meðfram Kleppsvegt, Helda verður vxntanlega í Bil- Mosfellssveit og Kjalarnes, Árnes- baó seint í kvöld eða nótt. Esja og Rangárvállasýslur. er I Rvík. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið Ungbarnavonid LÍKNAR Templ- er á Skagafirði á norðurleið. Þyr- arasundi 3, er opin þriðjudaga kl. það átti einu sinni að hækka ill er á Vestfjörðum á norðurleið. 3.15—4 og fimmtudaga kl. 130— Skaftfellingur fór frá Rvík í gær- 2.30 — Fyrir kvefuð börn er ■ ein-f kvöld til Vestmannaeyja. ungis opið á föstudögum kl. 3.15- 4 e. h. Skipadeild StS Hvassafell fór frá Siglufirði 6. Félag bifreiöaelgenda hyggst eins , .. , , . - . , Þm- áleiðis til Stokkhólms. Arnar- og ag undanförnu að bjóða gömlu þjon 1. ausinn með regnhhf 1 fell átfi ag fara fra Savona í gær- fólki til Þingvallá og verður það stympingum fyrir utan, en kvöldi áleiðis til Xbiza. Jökulfell um næstu helgi. Félagið biður þá mjólkurlítrann um fimm aura. Húsmæður skáru upp herrör, héldu mótmælafund í Gamla Bíó. Það var sagt að virðuleg húsfrú hafi lamið lögreglu- hvað um það, þá var árásum er í Keflavík. púka á lífskjör fólks ekki tek- Eimskip ið þegjandi. HINDÚAR eru eitthvert lítil- Brúarfoss er á Siglufirði. Detti- foss er á ' leið til útlanda. Goða- foss og Reykjafoss eru í Rvík. , , . . , Gullfoss kom til Rvíkur í nótt. pægasta folk í heimi og á það Lagarfoss fór frá New York 6. orsakir til trúarbragða þeirra. þm. tii Rvikur. Seifoss fór frá Indversk dansmær sagði um Sigiufirði 9.* þm. tii Gautaborgar, daginn í litlu útvarpserindi félagsmenn sína er hafa tök á að lána bifreiðar sínar í þessu augnamiði, að tilkynna það sem fyrst í síma 3564. að margt væri líkt með Islend- ingum og Indverjum. Hún vissi líklega ekki hvað mikið var satt í þessu Fólk sem fyr- ir fáeinum árum átti til að bíta í skjaldarrendumar seg- Kl. 8:00 Mórgun, útvarp. 10:10 Veð- urfregnir. 12:10 Há- degisútvarp. 15:30 Miðdegisútvarp. — 16:30 Veðurfregnir. Heimilisritið, sept- 19:25 Veðurfregnir. 19:30 Tónleik- emberhefti, hefur ar: Danslög (pl.) 19:40 Lesin dag- borizt. Að vanda skrá næstu viku. 19:45 Auglýsing- birtir heftið marg. ar. 20:00 Fréttir. 20:20 Tónleikar: ar þýddar sögur, Fiðlusónata í D-dúr eftir Hándel, væntanlega ómerki- Joseph Szigeti og Nikita de , . legar. Hirðum vér ekki að telja Magaloff leika (pi.) 20:35 Erindi: lr nu hæsta lagi déskotans þag upp, en svo eru dægradvalir Úr Noregsför, I. (Sigurður Magn- ríkisstjórnin. Það væri toetur ýmsar, svo sem skákþraut, bridge ússon kennari). 21.00 Einsöngur: að regnhlíf yrði munduð yfir þraut, krossgáta og verðlauna- Mario Lanza syngur (pl.) 21:15 makráðum ríkisstjórnarhaus getraun. Myndir eru af ungfrú Þáttur frá Sameinuðu þjóðunum: við næstu kosningar, svo að Xngibjörgu Þorbergs og Jóni Nor- Námsdvöl stúdenta (Daði Hjörvar ekki líti Út sem við hefðum da!- ræðir við Svein Hauk Valdimars- tekið Hindúatrú formlega. Þá hefur einnig borizt nýtt hefti son cand. jur.) 21:30 Sinfónískir Bergmáls, septemberhefti árgangs- tónleikar (pl.): a) Cellokonsert ins. I þvi er sama efni og Heim- í e-moll, op. 85 eftir Elgar (Casals ilisritinu, og þarf ekki að orð- og sinfóniuhljómsveit brezka út- IV. grein AlþýtSan geri hrelnt fyrlr sínum dyrum I skipulagsmálum BJARNI BEN. er mikil uppá- halds fígúra Spegilsins. Tveir ameríkanar stóðu um daginn við glugga í bókabúð og veltu vöngum yfir þessu ágæta blaði og Bjarni var auðvitað á opnunni sem út vissi. Og fjandinn þekkir sína því ann- ar kváð upp dóm um leið og þeir gengu burt „must be a communist paper“. ★ ÞAÐ BER vott um lifsleiða á- kveðins hluta borgarastéttar- innar, hve mikill áhugi er þar ríkjandi um næsta líf- Nú er annað líf farið að keppa við Valdósa og Trúxa, meira að segja' búið að fara í hring- ferð um landið. Borgarar þess ir eru uppfullir af sönnum dá- samlegum -sönnunum. Blýant- ar fara úr einu herbergi í ann áð eins. og ekkert sé og engin mannshönd komi nærri. Gami- ir íslenzkir draugar, skottur og mórar bera nú við atvinnu- lengja það. Framhald á 7. síðu. Til þess að unnt sé að gera sér von um að vinnandi fólk þessa lands fái bjargað stétt- arsamtökum sínum úr þeim ó- fremdarsporum, er þau standa nú í og rétt lilut sinn, er náuð<- synlegt að fá þar hnekkt á- brifum auðstéttar og atvinnu- rekenda. HVERSVEGNA EKKI VERKA MENN I VINNUVEITENDA- SAMBANDI ÍSLANDS? En til þess a’ð svo megi verða er nauðsynlegt að gera sér Ijóst, í hverju áhrifavald stétt- arandstæðingsins liggur innan verkalýðssamtakanna. Það ligg- ur ekki aðeins í því hversu miklu ofurefli áróðurs í rituðu og töluðu máli hann hefur á að skipa gegn áróðurskosti fá- tækrar alþýðu; skipulagshættir heildarsamtaka íslenzkrar al- þýðu eru auk þess að ýmsu leyti að vild hans, og þetta gerir hann sér vel ljóst. Hon- um er vissulega ekki nóg að hafa dygga þjóna innan verka- lýðssamtakanna, honum er ekki síour í mun, að skipulagsform og vinnuhættir þar verði ekki þjónum hans til trafala. — Hann hefur því sínar ákveðnu meiningar um skipulagsmál í verkalýðshreyfingunni. Honum er það til dæmis mikið áhugamál að ýmis kon ar starfsgreina- og'.stéttaglund- roði sé ríkjandi í hverju verka lýðsfélagi, að þar flækist hver fyrir öðrum og einn reki sig á annars horn. Hann vill að í verkamannafélagi eða sjó- mannafélagi séu með fullum réttindum sem flestir úr öðrum starfsgreinum og helst öðrum stéttum svo sem kaupsýslu- menn, ýmis konar atvinnurek- •endur, embættismenn 0. s. frv. og helst að þetta fólk úr fram- andi stéttum ráði þar sem mestu. LANDHER I SJÓMANNA- FÉLAGI Það er t.d. alkunna að í stærsta sjómánnafélagi lands- ins, Sjómannafélagi Reykjavík- ur, eru minnst 2/3 hlutar tog- arasjómanna (og hafa verið ár- um saman) andvígir stjórn fé- lagsins, en ekki fengið aðgert fyrir óvígum her landmanna úr ýmsum þjóðfélagsstéttum er njóta allra réttinda í félaginu og styðja félagsstjórnina. — Einn mcðlimur Sjómannafélags Reykjavíkur með fullum rétt- indum og ákafur stuðningsmað- ur félagsstjórnarinnar er t. d. formaður atvinnurekendasam- bands og svo mætti lengi telja. Að hugsa sér þá Dagsbrúnar- karlana Sigurð Guðnason eða Eðvarð Sigurðsson með fullum réttindum í Vinnuveitendafélagi Islands þætti auðvitað hin mesta fjarstæða, þó væri þáð ekkert fráleitara en veruleikinn í Sjómannafélagi Reykjavíkur og víðar í íslenzkum verkalýðs- félögum. Þessi fjölmenni allrastétta landher í Sjómannafélagi Rvík- ur er ekki hafður þar einungis til að tryggja óhæfri félags- stjórn völdin gegn vilja sjó- mannanna, hlutverk hans er ekki síður það, að koma í veg fyrir að sjómenn Reykjavíkur eigi fulltrúa á þingum Alþýöu- sambands' Islands og tryggja andstæðingum þeirra þar fjöl- mennt lið til eflingar völdum þeirra yfir heildarsamtökunum. Svo aðeins eitt dæmi sé nefnt af mörgum hliðstæðum. • VERKALÍÐSFÉLAG ÍR- SKURÐAÐ TIL AÐ TAKA INN FÖLK ÚR ÖVIÐKOM- ANDI STARESGREINUM. Hafi til dæmis verkalýðsfélag viijað halda sér frá átroðningi fólks úr óviðkomandi starfs greinum og stéttúm hefur sambandsstjórn ekki vílað fyr- ir sér a'ð úrskurða þetta fól-k inn í félagið með fullum rétt- indum, þvert ofan í vilja og lög félagsins. Er þess skemmst að minnast að hún úrskurðaði inn í Verkamannáfélag Akur eyrarkaupstaðar nú fyrir skömmu hóp manna úr starfs- greinum, sem nefnt félag hefur ekkert með að gera. en heyra undir önnur stéttarfélög. Þess eru og dæmi, að skemmd- aröfl þau, sem að núverandi sambandsstjórn standa, hafa látið félagsdóm seilast út fyrir verksvið sitt til að úrskurða í verkalýðsfélög menn úr óvið- komandi starfsgreinum eins og t.d. í Verkamannafélagið Þór á Selfossi hér um árið, en þá voru það bara nokkrir menn, á vegum niðurrifsaflanna sem vildu komast í félagi'ð til að hafa áhrif á kjör fulltrúa á sambandsþing. Ekkert annað. Það er heldur engin tilviljun að þessir hvimleiðu úrskur'ðir eru venjulega uppkiæðnir þegar á að kjósa í trúnaðarstöður. SMÖLUN BÆNDA í VERKA- LÝÐSFÉLÖG. * En skemmdaröflin í kringum núverandi sambandsstjórn hafa fleiri járn í eldinum en þetta til að svifta verkalýðinn yfir- ráðum í stéttarsamtökum hans og níða niður áunnin réttindi hans. Þetta er hin stöðuga og mark- vísa smölun smáfélaga bænda og millistéttafólks inn í Al- þýðusambandið. Úr hópi svona smáfélaga, sem tekin voru í sambandið frá og með þinginu 1948—1950 má t.d. benda á 10 slík félög með undir hálfu þri'ðja hundraði félagsmanna samanlagt en 1 fulltrúa hvert á sambandsþing eða 10 fulltrúa ■alis. — Verkalýðsfélag með 249 félagsmenn hefur sem kunnugt er ekki nema tvo fulltrúa á sambandsþingi eða 1/5 hlutá úr atkvæði á móti hinum, -— og það á sjálfu þingi verkalýðs- samtakanna. BÆNDUD OG VERKAMENN VIRÐI RÉTT HVORS ANNARS. Með því -að smala inn í verka- iýðssamtökin fólki, sem þar á raunverulega ekki heima og gefa því auk þess á þíyin hátt sem lýst hefur veri'ð margfald- an rétt þar, á móti verkafólk- inu; með þessu er ekki einung- is verið að ræna réttmætum yfirráðum þess í eigin stéttar- samtökum, hér er auðsjáanlega vitandi vits verið að leiða bænd- ur í óæskilega afstöðu til verkalýðsstéttarinnar, í stað þess að glæða skilning þeirra á nauðsyn vinsamlegrar sam- vinnu, sem er vissulega óhugs- andi, nema hvor stéttin virði rétt hinnar. SAMBANDSSTJÓRN SAM- EININGARMANNA Á VERÐI 1945. Sambandsstjórn sameiningar- manna gerði sér strax ljóst hvílík hætta verkalýðssamtök- unum stóð af þessu skemmdar- starfi hægri aflanna, eins og eftirfarandi samþ-ykkt á full- skipuðum fundi henhar 31. október — 1. nóvember 1945 ber með sér: „Sambandsstjórn er þeirr- ar skoðunar að eigi sé rétt Utan við gluggann þar sem Hodsja Nas- reddín sat var feiti egrgjngieypirinn í á- flogpm — og skyndílega fékk Xiann innir Xialdið úr tcpotti Hodsja Nasreddins beint í hausinn. Ho.nn veinaði upp yfir sig, steyptist til jarð- ar og baðaði út öllum öngum. Hodsja Nas- í-eddín leit ekki við honum, en sökkti Sér niður i sínar eig'in hugsanir. Þá barst honum til eyrna. veik öldungs- rödd: Leyfið mér að komast áfram. Leyfið mér að komast áfrám.#l Allas nafni, hv'áð ei' hér á seyði? Ó. ó. Skammt frá veitinga.húsinu, þa.r sem bar- daginn var ákáfástUr, sat gráskeggjaður öldungur á úlfálda sínum og hélt dauðahaidi í hnúðinn á honum. Hann virtist vera Arabi. að taka í sambandið fleiri félög í sveitum en þegar eru í sambandinu, a. m. k. ekki á meðan lög og skipuiag sam bandsins eru I endurskoðun. Hitt teiur hún rétt að Iaun- þegum í sveitum sé géfinn kostur á að gerast aultameð- liniir eða mynda deild auka- meðlima í næsta sambands- félagi innan sömn sýsiu og að þeir geti haft rétt til vegavinnu með samkomulagi við viðkomandi sambandsfé- lag, þó því aðeins að ekki sé um ígripavinnu að ræða“. En um þetta segir m. a. frekar í skýrslu stjórnar sam- einingarmánna á sambands- þingi 1948: „ . . . Á tveim undangengn- um starfstímabilum hefur sambandsstjórn borizt fjöldi upptökubeiðiia smáféi. í sveit- um, sem raunverulega voru fé lagshópar bænda, smárra og stórra, er njóta vildu for- gangsréttar til vinnu í við- líomandi lireppi og annarra fríðenda, er hin raunveru- legu verkalýðsfélög og Al- þýðusambandið höfðu með langri baráttu liomið fram meðlimum sínum til handa. Einkum hefnr mikið borið á ásókn jiessara afla inn í sambandið, þegar sambands- þing hafa verið framund- an.“ BÆNDAFÉLAGI ÁEITTUR RÉTTURINN. VERKALÝÐSFÉLAG SVIPT HÖNÚM. En hversu hér hefur öllu ver- ið öfugt snúið af núverandi sambandsstjórn má ráða af því hvílíkum ui'mul svona smáfé- TTSMA laga úr dreifbýlinu hún hefur smalað á siðustu tveim kjör- tímabilum inn í sambandið. Nýjasta dæmið er úr Suður- þingeyjarsýslu. Þar kemur sam- bandsstjórn upp bændafélagi, sem lætur það verða sitt fyrsta. verk að tilkynna grannfélagi sínu, Verkamannafélagi Húsa- víkur, að hér eftir fái enginn Húsvíkingur vinnu á félags- svæði hins nýja félags, nema það geti ekki fullnægt eftir- spurninni. Þannig þakkar nú- verandi sambandsstjórn Verka- mannafélagi Húsavíkur tuttugu ára baráttu þess og þann þátt sem það átti í að ná fram for- gangsrétti félagsbur.dinna verka manna til vinnu. Með þessum hætti skipuleggur núverandi sambandsstjórn þakkir bænda i Suður-Þingeyjarsýslu fyrir að hafa óátalið af Verkamannafé- lagi Húsavíkur fengið að vinna við slátrun á haustin á Húsá- vík til jafns við heimamenn og' njóta þeirra vinnukjara, sem verkamenn Húsavíkur höfðu knúið fram meö samtökum síii- um. Á meðan núverandi sam- bandsstjórn safnar eins og Iýst hbfur verið liði gegn verkalýðn- um inn í verkalýðssamtökin, til að tryggja sér ráðin yfir þeim. og núvei’andi eymdarástandi rólegt framliald, úrskurðar hún. úr Alþýðusambandinu með köldu blóði stór og öflug verka- lýðsfélög fyrir það eitt að framfylgja eigin lögum í því að veita ekki kosningarétt nema löglegum félagsm., — svo sem dæmið um Iðju, félag verk- smiðjufólks í Reykjavík sann: ar bezt. Ekki þarf spámann til að sjá hvað úr Alþýðusam- bandi Islands verður, ef þessu heldur áfram. Það er því augljóst að Framhald á 6. síóu. Agnar Gunnlaugsson: Torgsala og smásöluverzlanir Út af grein í Tímanum 7. sept. og í Þjóðviljanum 6. sept. frá Sambandi smásöluverzlana, sem mun eiga að vera svar- grein við grein, er ég skrifaði og birzt hefur í dagblöðum bæjarins, og þó ég finni ekki neitt sérstakt í grein þessari sem svaravert er, því mest er það endurtekning á grein er Sambaitd smásöluverzlana hafði áður sent frá sér, tel cg rétt að gera smá athugasemd, við grein Sambands smásöluverzl- ána, og biðja blaðið fyrir eftir- f arandi: • Um samanburð á verði hjá torgsölum og smásölúverzlun- um, vil ég segja það, að undir dóm almennings, þori ég að leggja það mál, og er viss um að sá dómur yrði okkur torg- sölunum í vil, enda sýna vin- sældir torgsölunnar að almenn- irigur kann að meta þátt þeirra í að halda niðri verðlaginu, og ef almsnningur sæi sér ekki hag í að verzla á torgum, mundi hann ekki gera það. Og ég get bent Sambandi smá- cöluvcrzlana á það, að verðlag á. grænmeti á torgum er oft eins og heildsöluverð lijá Sölu- félagi Garðyrkjumanna og'kem- ur þar til að við se'ljum okkar eigin framleiðslu. Samband smásöluverzlana talar um í grein sinni að meiri- hluti nefndarimiar hafi viljað lejTa torgsölur til kl. 2 alla virka daga. Því var þáð ekkí samþykkt?“ Það var af því að fulltr. græhmetisframleiðenda áttu að hafa staðið á móti því eða frekar óskað eftir þeim lokunartíma sem ákveðinn var í áliti meirihlutans. En hverjir voru þessir fulltrúar grænmet- isframleiðanda, mér er spurn. Ég skilaði séráliti og fór framá sama lokunartíma og sölubúðir hafa. Hinir nefndarmennirnir allir sem einn greiddu atkvæði með áliti meirihlutans. Hverjir voru þá þessir fulltrúar grænmetis- framleiðenda, var það lögreghí- stjórinn í Reykjavík Sigurjón Sigurðsson, Þór Sandholt skipu- lagsstjóri, Jón Sigurðsson borg- arlæknir Jóbanna Zoega for- stöðukona Litlu blómabúðarinn- ar, sem var fulltrúi Féla.gs blómaverzlana í Reykjavík ? Ég tel ekkert þessa. fulltrúa græn- metisíramleiðanda, en einn nefndarmanna er enn ótalinn, en það er Jóhann Jónsson, Reykjahlíð í Mosfellssveit, sem átti víst að vera fulltrúi fyrir garðyrkjubændur og má þaraf- leiðandi kallast fulltrúi græn- metisframleiðanda. En hann virtist algjörlega. misskilja hlutverk sitt í nefndinni, að halda á rótti þeirra sem hami var fulltrúi fyr-ir. Torgsálafélag Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.