Þjóðviljinn - 11.09.1952, Síða 7

Þjóðviljinn - 11.09.1952, Síða 7
Fimmtudagur 11. sept 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7 { Trúloíunaihringar ijsteinhringar, hálsmen, arm- Æbönd o. fl. — Sendum gegn Cpóstkröfu. r Gullsmiðir f Steinþór og Jóhannes, '/ Laugaveg 47. 1 kröfu. En þar sem setning þessarar reglugerðar snertir i1 svo mjög þann atvinnurekstur, i! og afkomu þeirra manna sem ,1 torgsölu stunda, vonumst við Íeftir að svo verði ekki aftur, ef endurskoðun á reglugerð þessari á að fara fram, og sem nú mun vera í undirbúningi. Hvað því liður, sem samband smásöluverzlana kemur inn á seinast í greiniimi, að það nemi oft miklu sem torgsalar eigi 1 eftir af óseldri vöru að kvöldi, þori ég að fullyrða að svo er ) alls ekki, þvi með reynslu okk- 1 ar á því hvað selst á liverjum j degi í huga liögum við inn- i kaupum okkar og tökum ekki \ meira upp af okkar eigin fram- \ leiðslu en við seljum á liverj- f um degi. ( Með þökk fyrir birtingu. í' Agnar Gunnlaugsson Vönduð húsgögn , geta allir eignast með því að notfæra sér hin hagkvæmu afborgunarkjör hjá okkur. Bólsturgerðin, Brautarholti 22, sími 80388.1 Húsgögn i 'Dívanar, stofuskápar, klæða-i skápar (sundurteknir), rúm- fata'kassar, borðstofuborð og, i stólar. — ÁSBRÚ, ( , Grettisgötu 54. Heilbrigt lií Fr&mhald al 8. síðu. lestur eftir Gísla Fr. l'ctersen, Þá er birt mikil skýrsla um ís- lenzkt heilsufar. Pétur H. Ja- > Txúlofunazhringar *Gull- og silfurmunir í fjöl- * breyttu úrvali. - Gerum við og gyllum. )— Sendum gegn póstkröfu — ) VALUR FANNAR > Gullsmiður. — Laugaveg 15. j' kobsson ritar greinina Ófrjó' Átökin um irönsku olíuna Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan Hafnarstræti 16. i Stofuskápar, klæðaskápar, kommóður og ifleiri húsgögn ávallt fyrir- iliggjandi. — Húsgagnaverzlunin Þórsg. 1. ht Dagskrá bindindismálafund- ur arins í Kef'avík, sem áður hef- vU ur verið getið hér í blaðinu, n hefur nú verið nánar ákveðin Jr og verður hún á þessa leið: ir- Kl. 1,15 safnast menrr sanran- við ungmennafélagshúsið og Eganga þaðan undir fánum til kirkju en þar fer fram há- tíðaguðsþjónusta klukkan 1,30 Íþar sem sr. Björn Jónsson sóknarprestur, þjónar fyrir alt- ari en sr. Kriséinn* Stefáns- son fyrrv. stórtemplar prédik- *»- ar. — Klukkan 4 hefst svo ■v. fundur í ungmennafélagshús- inu. Undir stjórn félaga úr J stúkunni Frón. Lúðvíg C. Magn- Iússon flytur ávarp, síðan verð- ur skipuð 9 manna ncfnd til áð fjalla um þær tillögur er fram kunna að koma. Þá verða flutt tvö erindi: Kristján Þorvarð- arson læknir talar um eðli á- fengis og verkanir þess, og Árni Óla bla&amaður uin sam- ^ tök reglumanna. Þá hefjast umræðumar; þar tala fulltrúar hinna ýmsu aðila um Suðurnes sem sérstaklega hefur verið boðið til fundarins, ( er það einn frá stúkunni Vík í svo og einn maður ur um tillögurnar og fundar- slit. Um kvöldið fer svo fram skemmtun í ungmennafélags- húsinu klukkan 8.30. Ari Gísla- son setur hana með stuttu ávarpi; þá les Valur Gísiason leikari upp og ungfrú Guðrún Á. Símonar söngkona syngur, að því loknu verður dans. Sam- komuslit verða' um kl. 12, en þá mun Kar] Karlsson sjómað- ur flytja1 kveðjuávarp. Ferðir verða suðureftir frá bindindishöllinni í Reykjavík, sjá nánara um það í auglýs- ingu í blaðinu. Nýja sendibílastöðin h.f. Aðalstræti 16. — Sími 1395, Iimanfélagsmót í kúlu- varpi kl. 5,30 í kvöld. — Frjálsíþróttadeild KR. Sendibílastöðin Þór SlMI 81148 Raftækjavinnustofan Laufásveg 13. Ensku- og dönsku- > kennsla jEinungis talæfmgar ef ósk- ,að er. Les einnig með skóla- fólki. Kristín Öladóttir, sími 4263 Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir SYLGJA Laufásveg 19. — Sími 2656, i Ragnar Ólafsson ( ihæstaréttarlögmaður og lög- igiltur endurskoðandi: Lög- ,fræðistörf, endurskoðun og (fasteignasala, Vonarstræti1 12. Sími 5999. ) 2—3 herbergi og > , eldhús óskast til leigu. Tilboð 'merkt „Iðnaðarmaður—52“, * sendist afgr. Þjóðviljans, Keflavík, frá hverjum hrepp og svo Hafnfirðingar. Þá tala og um- dæmistemplar Sigurður Guð- mundsson og stórtemplar séra Bjöm Magnússon prófessor. — Síðan fara fram atkvæðagreiðsl- — Ilvað var það nú aftur sem þessi hnútur átti að minna mlg- á? — Uilenspiegcl, Amsterdam). Kranahílar ’aftaní-vagnar dag og nótt. Húsflutningur, bátaflutning- ) ur. — VAKA, sími 81859 CHILE Framhald af 1. siðu. Auk þess að segja upp hern- aðarbandalagi við Bandaríkin sagði Merino að Ibanez myndi vafalaust taka upp stjórn- málasamband við Sovétríkin, sem fyrri stjórn í Chile sleit. „Við munum skipta við livera sem okkur sýnist eins og full- valda þjóð ber“, sagði þing- maðurimi. Hann lýsti því einnig yfir, að log þau," sém banna stárfsemi Kommúnistaflokks Ghile yrðu numin úr gildi. Lögfræðingar: •Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugarveg 27 1. ihæð. Sími 1453. ^annast alla ljósmyndavinnu.( /Einnig myndatökur í heima-( /húsum og samkomum. Gerir /gamlar myndir sem nýjar. Útvarpsviðgerðir R A D I Ó, Veltusundi 1 sími 80300. r Sendibílastöðin h.f. Ingólfsstræti 11.—Sími 5113. Opln fré kl. 7.30—22. Helgi- daga frá kl. 9—20. i Innrömmun ( imálverit, ljósmyndir o. fl.( ,A SBRC. Grettisgötu 54 — Þér er alveg óhætt að bíta á, sonur mlnn, hér er bannað að velða. — JZl*,„ íferlin). Atvinnumálin Framhald af 1. síðu. að vetrarlagi, afla til þeirra efnis og áhalda og vinna að tæknilegum undirbúningi slíkra framkvæmda. Verkalýðurinn mun ekki sætta sig við Verkalýðurinn, sem átt hefur við mikið atvinnuleysi að stríöa og sér nú enn fram á geig- vænlegt .atvinnuleysi, mun eklci sætta sig við það, <að vald- hafarnir hafi látið undir liöfuð leggjast að gera í tæka tíð ráð- stafanir til þess að ráða bót á því böli sem öllum er ljóst að yfir vofir, ef ekkert verður gert til þess að tryggja at- vinnu í stórum stíl á vetri kom- anda. Skorar á félögin Fulltrúaráðið hvetur öll verkalýðsfélög í bænum til þess að láta fara fram stöðuga (könnun á atvinnuástandinu, hvert í sinni starfsgrein og taka virkan þátt í baráttunni fyrir úrbótum í atvinnumálun- um. 'Mótmælir útflutningi hálfverkaðs fisks Fulltrúaráðið krefst þess, að atvinnutækin í bænum verði starfrækt að fullu til atvinnu- aukningar, og mótmælir því jafnframt, að afli togaranna sé fluttur út hálfverkaður. Ekki sé gengið á rétt Reykvíkinga . t Fuiltrúaráðið felur stjórn sinni og atvinniunálanefnd að ganga ríkt eftir því, að hlut ur Reykvíkinga yerði ekki fyr- ir borð borinn við úthlufun vinnii á Keflavíkurflugvelli. Fulla atvinnu handa öllum Eulltrúaráðið felur stjóm og atvinnumálanefnd að halda á- fram baráttu fyrir aukinni at- vinnu og bera fram kröfur verkalýðsins um fulla at- vinnu til handa öllum verk- færum körlum og konum. Skorar á Alþingi að . samþykkja frumvarpið um atvinnuleysis- tryggingar Fundur í Fulltrúaráði verka- lýðsfélaganna í Reykjavík, hald inn 8. sept. 1952, skorar mjög eindregið á Alþingi, er kemur saman 1. okt. n. k„ að sam- þykkja lög um fullkomnar at- vinnuleysistryggingar. Fundur- inn telur að slík lagasetning sé óhjákvæmileg ijauðsyn, þar sem atvinnuleysi má heita stöð- ugt allt árið um kring víðast hvar í landinu. Jafnframt heitir fundurinn á öll verkalýðsfélög að taka upp virka baráttu fyrir framgangi þessa máls. Þriggja vikna orlcf Fulltrúaráð verkalýðsfélag- anna í Reykjavík skorar á mið- stjórn A. S. í., að leggja fyrir næsta Alþýðusambandsþing ít- arlega greinargerð um 3ja vikna orlof ásamt upplýsing- um um baráttu verkalýðssam- taka nágrannalandanna fyrir auknum orlofsrétti verkafólks. Þá skorar Fulltrúaráðið á öll verkalýðsfélög innan full- trúaráðisins að taka mál þetta til umræðu ú fundum sínum.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.