Þjóðviljinn - 11.09.1952, Side 8

Þjóðviljinn - 11.09.1952, Side 8
Fólk hefur ekki efni á að kaupa •'ll 'X u mjolk og aour SÍÐUSTU DAGA HEFUR SALA MJÓLKURVÖRU MINNKAD FRÁ 12* AF HUNDRAÐI UPP í 33 AF HUNDRADI í MJÓLKURBÚÐUM BÆJARINS Það var sagt íyrir hér í blaðinu áður en mjólkur- vöruhækkunin kom til íramkvæmda að hún mundi verða til að draga úr mjólkursölunni. Þetta er nú komið á dagínn, og það í stærri stíl en við var búizt. Þjóðviljinn hringdi í gær nokkrar mjólkurbúðir víðsvegar í bænum og spurðist fyrir um það hvort minnkað hefði salan á mjólk og mjólkurvörum eftir hækkunina sem kom til fram- kvæmda fyrir nokkrum dögum. Áðeins á einum stað sagðist stúlkan halda að salan hefði ..eiginlega” ekkert minnkað, en í öllum hinum búðunum hefur dregið nokkuð úr sölunni á nýmjólk, skyri og rjóma. Minnkun 12,5% I búðinni á Barónsstíg 59 sagði stúlkan áð sala nýmjólk- ur hefði minnkað nokkuð, en skyr- og rjómasalan allmiklu meira. Að undanförnu hafa þær selt þar 12 kassa af nýmjólk eða 144 flöskur, en nú hefði salan minnkað um 1-2 kassa eða um hvorki meira né minna esn 12VÍJ af liundraði. Minnkun 16% Á Bergþórugötu 23 hafði mjólkursalan einnig ,,minnkað svoíítið“, en þegar áð vair gáð seldu þær í þeirri búð 10 kassa í staðinn fyrir 12 áður. iÞar befur salan minnkað um það bil 16 af hundraði, Rjóma- salan hefur minnkáð nokkru meira, og skyrið gengur verr út en áður. Minnkun 33% Svipuð hlutföll voru í öðr- um búðum sem blaðið hringdi til — nema á einum stað. — Stúlk- í búðinni á Ránargötu 15, hún sagði áð áður hefðu þær selt þar 18 kassa, en síð- iistu tvo dagana hefðu þær selt um 12 kassa hvorn dag. Þar hefur salan sem sagt lirap- að niður um 33 af hundraði. Sá sem áður keypti 3 flöskur kaupir nú tvær. — Þó hefur rjómasalan þar minnkað hlut- fallslega enn meira, skyrsalan einnig nokkuð. ,,Fólk hefur ekki efni á að kaupa mjólkina eins og áður“, sagði stúlkan í einni búðinni. Hún hefur vissulega rétt að mæla. Hver graeðir? , Hin minnkandi sala mjólkur- vörunnar er þó ekki sízt at- hyglisverð þegar þess er gætt að þessa dagana og vikurnar er fólkinu að fjölga í bænum á nýjan leik. Börnin eru flest komin úr sveitinni, sumarleyf- um að ljúka, skólafólk er byrj- að að koma til bæjarins. Þann- ig verður mjólkurneyzlan hlut- fallslega enn minni en sjálf sölurýrnunin gefur til kynna, enda eykst mjólkursalan altaf á haustin að öllu sjálfráðu. Hækkun mjólkurinnar nemur röskum 12 af hundraði. Eða með öðrum orðum: rýrnunin í mjólkursölunni er svipuð ef ekki nokkru meiri en verðlækk- uninni iiemur. Manni er spum: hver græðir þá á hækkuninni? Ferðafélag íslands: I Brunna og á Esju í*erðafélag íslands ráðgerir tvær skemmtiferðir um næstu helgi. Aðra ferðina í Brunna. Lagt af stað kl. 2 á laugardag og ekið um Þingvöll á Kalda- dalsveginn í Brunna, og gist þar í sæluhúsi félagsins. Á sunnudag er ekið inn á Langa- hrygg og gengið á Ok eða Þórisjökul. — Komið heim á sunnudagskvöld. Hin ferðin er gönguför á Esju. Lagt af stað kl. 9 á suhnudagsmorguninn og ekið að Mógilsá og gengið þaðan á fjallið. Upplýsingar í skrifstofu fé- lagsins Túngötu 5, sími 3647. þJÓÐVIUINN Fimmtudagiu- 11. sept. 1952 — 17. árgangur — 203. tölublað Erá flutningi brúarefnisins frá Höfn, en honum lauk mánudag. Þyngstu stálbitarnir vega 1300 kg. s. I. 11 á veiðum fyrir Þýzkalandsmarkað — 23 eru nu á Grænlandsmiðum 1 fyrra voru steyptir stöplar undir brúna og því yerki lokið um haustið; nú hefur Herðu- breið flutt hingáð stálbita þá 11 togarar eru nú á veiðum fyrir Þýzkalandsmarkað, 23 á s<fm } biúna fara, en timbur „ , , *. . , , ., , x allt kom með Polstjörnunm í Græiilandsmiðum og 4 eru að buast a veiðar og eru i vmge.rð. í þessari viku hafa 3 tog: arar selt í Þýzkalandi, Jón for- seti s. 1. mánudag 272 lestir fyrir 114 þús. 52 mörk, eða 9700 sterlingspund. Elliðaey seldi 197 lestir fyrir 77 þús. mörk ög Sureprice 264 lestir fyrir 97 þús. mörk. Akurey selur í Þýzkalandi í Páll Arason: I Landmannalaug- ar og á Heklu Um næstu helgi efnir Páll Arason til ferða í Landmanna- laugar og á Heklufjall. Lagt verður af stað kl. 2 eftir há- degi í Landmannalaugarnar, ek- ið þangað um kvöldið, gengið á sunnudaginn á Bláhnúk og í Brandsgil. Komið verður heim um kvöldið. Hekluferðin verður einnig hafin á laugardag, og verður ekið að Næfurholti um kvöldið og gist þar. Daginn eftir gengið á Heklú, og komið lieim um kvöldið. Nú fer haustið að, og mun fjallaferðum fækka úr þessu. Þetta ér'eitt síðastá tældfærið. Hvenær á Bústaðahverfið að fá verzlunarhús? Garður, félag húseigenda í Bústaðahverfi, liefur ekki alls fyrir löngu sént bæjarráði bréf Jiar sem skorað er á þao að 465 tunnur Höfn Homafirði, 8. sept. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Alls hafa nú verið saltaðar hér 465 tunnur af síld. 1 dag hafa bátarnir fengið allgóðan -•afla eða 2-3 tupnur í net. láta hið*fyrsta reisa vcrzlunar- hús í liverfiiiu, en leyía bráða- birgðáskýli til siilu á mjólkur- og brauðvörum o. fl. þar til smíði verzlunarhúss lýkur. íhaldið í bæjarstjórn hefur reynt að afsaka þa'ð, að Bú- staðavegshverfið skuli enn ekki hafa viðunandi verzlunarhús, með því að fjárhagsráð bann- aði. Hvorki Ihaldið í bæjarstj. né íhöldin í fjárhagsráði eiga nokkra afsökun—það er engin afsökun til fyrir því að svo stó.rt hverfi fái ekki viðunandi verzluparhús. dag og Bjarni Ólafsson á föstu- daginn. Jón Þorláksson leggur af stað í dag með afla til Þýzkalands. 2 togarar veiða fyrir heima- markað annar þeirra í salt. Aðeins f jórir togarar eru nú í viðgerð eða búast á veiðar, Askur, Gylfi, Röðull og Elliði. Jörundur fór á Grænlandsmið í gær og Hafliði lagði einnig af stað áleiðis þangað, en kem- ur hér við áður. Goðafass vann Nýlokið er knattspyrnukeppni milli áhafna Goðafoss og Reykjafoss. Goðafoss vann með 3:0. Hornafjörður kemst í vegasamband við Austurland á þessu hausti Biúin á Jökulsá í Lóni verður 140 m. Höfn, Hornafirði, 8. sept. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Fyrir nokkrum árum var hafizt handa um fyrirhleðslu við Jökulsá í Lóni og standa nú vonir til að brú verði komin á ána í haust. fyrradag; yfirsmiður og aðstoð- a.rmenn lians komu hingað flug- leiðis sl. föstudag. Bifreiða- stjórar hér á Höfn tóku að sér flutning á timbri og stálbit- um og munu ljúka þehn flutn- ingum í dag; er leið sú er þeir fara um 30 km; en stærstu og Heilbrigl líf tímaiið Rauðakiossins Tímarit Rauðakross Islands, Heilbrigt líf, er nýkomið út, 1.-2. hefti þessa árgangs. Flyt- ur þa'ð að vanda margar grein- ar, og eru þessar helztar; Geislavirk gerviefni og hagnýt- ing þeirra í læknisfræði, fyrir- Framhald á 7. síðu. Óhagstæður vlðnfciptajöfnuð nr niii 252 milljónir króna Samkvæmt bráðabrigðayflrliti frá Hagstofu Islands nam út- flutningúrinn í ágústmánuði 60,1 millj. kr. en innilutiiingur- inn 60,3 niillj. Vöruskiptajöfnuðurinn fyrir ágústmánuð er því óhagstæður um rúml. 200 þús. krónur. I ágústmánuði 1951 var við- skiptajöfnuðurinn hagstæður um 4,7 millj. króna, útflutt 80,4 millj. og innfl. 75,7. I lok ágústmánaðar var vöru- skiptajöfnuður okkar við út- Sjómaðyr fers! af slysum í fyrrdag slasaðist sjómaður á þýzkum togara hér við land svo alvarlega að liann beið bana. Sjómaðurinn lenti í vímum er tók annan fótinn af uppi á læri. Óskuðu Þjóðverjarnir læknishjáipar á Seýöisfirði. — Fór læknirinn þegar á vélbáti á móti togaranum, en þegarlækn- irinn kom var sjpmaðurmn lát- inn. lönd orðinn óhagstæður um 252 milljónir króna (178,5 á sama tíma í fyrra). Innflutn- ingurinn til ágústloka nam 600,9 millj. (561,6 í fyrra), en útflutningurinn 348,9 milljónir (383,1 í fyrra). lengstu stálbitarnir, sem þeir fluttu, voru um 1300 kg áð þyngd hver. Yfirbrúarsmiður, Sigurður Björnsson, býst við að geta lokið við brúarsmíðina á 6 til 8 vikum, eða aö minnsta kosti gert hana bílfæra fyrir haust- ið, en brúin mun verða um 140 metra að lengd. Þegar lokið er þessari brúar- smíði, opnast tálmunarlítill bíl- vegur til Austulandsins og verða þá sennilega þegar tekn- ar upp reglulegar bílferðir til Hornafjarðar í sambandi við norður- og suðuráætlunarferðir. Hæsiu viiining- I gær var dregið í 9. flokki í Happdrætti Háskólans. Vinn- ingar voru 800 og tveir auka- vinningar, að upphæð samtals 392 600 kr. Hæsti vinningurinn, 40 þús. kr., kom á nr. 6975, sem er fjórðungsmiði, einn hlutinn seldur hjá Pálínu Ármann en hinir 3 í Neskaupstað. 10 þús. kr. vinningurinn kom á nr. 22737, sem einnig var fjórðungsmi'ði, einn hlutinn seldur á Akureyri en hinir hjá Maren Pétursdóttur. 5 þús. kr. vinningur kom á nr. 28871, sem er hálfmiði, annar helmingur- inn seldur á Akureyri en hinn á Höfn í Hornafirði. „Útvarpsráð eitf bært aí ákveðau Frá skrifstofustjóra útvarpsráðs, Helga barst Þjóðviljanum í gær eftirfarandi: Hjörvar, Útvarpsráð hefur á fundi sínum 9 sept. samþyk'kt í einu hljóði svofellda ályktun: „Saiinkvæmt lögum og regllugerðum er útvarpsráð eitt bært að ákveða, hvað birt skuli í útvarpinu. Utvarpsráð lilýtur því að láta í ljós undrun sína yfir því, að nú hefur, án samþykkis þess, verið lagt bann við tilteknum auglýsingum. Jafnframt bendir útvarpsráð á það, að um þetta efui, dausauglýsingar í útvarpinu, eru settar reglur (sbr. reglugerð um útvarpsrekstur, 16. gr., og reglu- gerð um fliutning auglýsinga, 4. gr. C. og 5. gr.), en þessum reglum ber að fylgja, nema þeim hafi áður verið breytt af réttum aðiíum“.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.