Þjóðviljinn - 18.09.1952, Blaðsíða 8
26 togarar veiða í salt, flytja aflarni út.
Þýzkafatnd&nmrhiiðurinn futtur — brezkir
togaraeigendur hóta Mslendingum
Isfiskmarkaðurinn í Þý/.kalandi er nú mjög tregur og var
tveim ísl. togui'um er voru á leið þangað snúið við, nú í vik-
unni. — í Bretlándi hefur enginn íslenzkur togari landað síðan
26. apríl s.l., þar til Jón Þorláksson seldi hluta af afla sínum
þar s.l. mánudag.
26 togarar fiska nú i salt fyrir erlendan markað, eða eru íi
siglingu með aflann.
þlÖÐVILIINN
Fimmtudagur 18. sept. 1952 — 17. árgangur — 209. tölublað
Þessi mynd er af Olsens-kötlunum á Iðnsýningunni, en þeir
eru sparneytnari en önnur kyndingartæki sem við eigum völ á.
Fiárhagsráð hefur hefndaraðgerðir
Méttarliöld yiir 19 inönimm I
Vestmaimaeyjuiii fyrir
að koma yfir sig þaki.
Ðugnaður Vestmannaeyinga við að byggja, öðrunt
tíl fyrirmyndar
Fjárhagsráð hefur nú kært 19 menn í Vestmannaeyjum fyrir
þann glæp að byggja þak yfir höfuð sér — án leyfis hins
háa ráðs. Hefur þetta vakið mikla og almenna reiði í Vest-
mannaeyjum, sagði fréttaritari Þjóðviljans í gær.
Þetta er ekki í fyrsta sinni að fjárhagsráð lætiir refsivönd
sinn ríða á Vestmannaeyingum. A. sínum tíma voru Vestmanna-
eyingar dæmdir í sekt fyrir þá ósvinnu að byrja á byggingu
gagnfræðaskóla.
Það voru Egill Skallagríms-
son og Jón Þorláksson sem
snúið var við frá Þýzkalandi
s. 1. laugardag. Egill kom heim
aftur og landaði aflanum á
Akranesi, en Jón Þorláksson
var sendur til Aberdeen og
þar seldi hann nokkurn hluta
a.flans — sem var mikið karfi,
ætlaður fyrir Þýzkalandsmark-
að — fyrir mjög lélegt verð.
Með afganginn af aflanum fór
Jón Þorláksson til Þýzkalands.
Markaðurinn þar hefur verið
lélegur af þeim sökum hve
mikið hefur borizt af fiski þang
áð.
Ekki síðan 26. apríl.
Enginn íslenzkur togari hef-
ur selt í Bretlandi síðan 26.
apríl s.l., þar til Jón Þorláks-
son nú í vikunni.
Undanfarin 2 ár hafa ísl.
togararnir ekki selt í Bretlandi
á sumrin, en nú er kominn sá
tími sem þeir eru vanir að
fara til Englands með aflann.
Hefndarráðstafanir brezkra
togaraeigenda.
Löndunartækin í brezku
höfnunum þar sem íslenzku
togararnir hafa selt eru
Bátarnir í höfn —
frystihusin full
Isafirði. Frá
fréttaritara Þjóðviljans.
Ðauft er yfir atvinnulífinu
hér. Hraðfrystihúsin yfirfull og
geta ekki tekið á móti fiski
þótt veiðist.
Fæstir ísafjarðarbátanna
fóru á síldveiðar við Suðurland
eftir að þeir komu að norðan.
Togveiðar liggja með öllu niðri
og engir eru enn byrjaðir að
fiska á línu. Þar sem frysti-
húsin eru yfirfull verffur að
salta Jiann fisk sem veiðist
þangað til hraðfrysti fiskurinn
hefur verið seldur og fluttur
burt.
Hvalur III. losnaði
Hvalveiðaskipið Hvalur III,
strandaði í Hvalfirði á dögun-
um Iosnaði í gær og kom hing-
að til Reykjavíkur. Um skemmd
ir var ekki vitað að fullu en
taldar myndu vera þó nokkrar.
sameiginleg eign brezkra
útgerðarmanna, og hafa þeir
haft í hótunum um að leigja
Islendingum þau ekki eftir-
leiðis, og reyna þannig að
Kveðst lögreglustjóri hafa
gefið hlutaðeigendum ströng
fyrirmæli um veru barna og
unglinga á veitingahúsum og
kvikmyndasýningum og megi
unglingar, sem ekki geta sann-
að aldur sinn með vegabréfi,
búast við að verða vísað frá
veitingahúsum og kvikmynda-
húsum.
Ákvæðiii ekki haldin.
Hér er um að ræða, að
framfylgja ákvæðum, sem ár-
um saman hafa verið í gildi en
mátt heita dauður bókstafur.
Til dæmis er unglingum innan
sextán ára bannað að sækja
rekenda.
Framboðsfrestur var útrunn-
in á þriðjudagskvöldið og
höfðu þá komið fram fyrr-
nefndir tveir listar.
A-listi, listi félagsstjórnar og
trúnaðarmannaráðs er skipaður
þessum mönnum:
Snorra Jónssyni,
Kristian Huseby,
Kristni Ág. Eirikssyni.
Varamenn á listanúm eru:
Hafsteinn Guðmundsson,
Loftur Ámundason,
Páll Jónsson.
B-listann, lista atvinnurek-
endanna -— borinn fram af Sig-
urjóni Jónssyni — skipa Sigur-
jón Jónsson, Loftur Árnason,
loka íslenzku skipin úti frá
brezka fiskmarkaðinum.
26 á veiðum í salt.
Tuttugu og sex togarar eru
nú á veiðum í salt og selja afl-
ann erlendis, bæði í Danmörku
og Englandi.
Tveir togarar, Akurey og
Bjarni Ólafsson, fiska fyrir
frystihús á Akranesi.
Þrír veiða fyrir Þýzkalands-
markað, Hallveig Fróðadóttir
Surprice og Jón forseti.
veitingastaði og almenna dans-
leiki nema í fylgd méð forráða-
mönnum sínum. Eins og allir
vita er oft auglýst, að ekki hafi
börn eða unglingar innan á-
kveðins aldurs aðgang að til-
teknum kvikmyndum. Loks er
bannað að selja áfengi eða
veita það fólki, sem ekki hef-
ur náð 21 árs aldri.
Dyraverðir og þjónar hafa
tekið þá afstöðu, að þeir geti
ekki tekið að sér að framfylgja
þessum ákvæðum nema ungl-
ingar séu skyldaðir til að bera
vegabréf, sem sýni aldur þeirra.
Auðvitað var alltaf, eins og
Framhald á 6. síðu.
Magnús Guðjónsson.
Kosning hefst á laugardaginn
kl. 12 á hádegi og stendur til
kl. 8 um kvöldið. Á sunnudag-
inn hefst kosning kl. 10 f. h.
og lýkur kl. 6 um kvöldið.
Timarít MÍR
4. hefti árgangsins
nýkomið.
Timarit MÍR, sem nýkomið
er út, flytur grein er nefnist
Þróun samvinnuhreyfingarinn-
ar í Sovétríkjunum. Önnur
grein er í heftinu um Lenín-
skurðinn milli Don og Volgu.
Þá er mjög athyglisverð grein
er nefnist Lyftur auðvelda fiski
göngur. Skýrt er frá nýjum
sigrum í framleiðslu Sovétríkj-
anna, og birtar myndir af sov-
ézkum iþróttamönnum á Ólym-
piuleikjunum. Þá er greinin
Moskva breytir um svip, frá-
sögn frá verkamannafjölskyldu
í Leníngrad, Járnbraut dýr-
anna, einskonar sirkus -— og
Kristinn Andrésson skrifar
greinina Reiptog um stríð og
frið. Birt er framhald sögunn-
ar Kápan eftir Gógól, í þýðingu
Geirs Kristjánssonar, ritstjór-
ans; og ásamt Þorsteini Valdi-
marssyni þýðir hann kvæðið
Segl eftir Lermontov. Mjög
margar myndir prýða heftið,
sem allt er hið vandaðasta.
Vestmannaeyingar hafa á
undanförnum árum margir
komið sér upp húsum yfir
sjálfa sig. Hafa menn unnið við
þetta sjálfir að mestu og kom-
ið húsunum upp fyrir tiltölu-
lega lágt verð. Bæjarstjórnin
hefur með ráðum og dáð stutt
menn við að koma yfir sig
þaki.
Tími til slíkra réttarhalda
Nú hefur fjárhagsráð kært
19 menn fyrir að byggja yfir
sig í óleyfi þess háa ráðs. Hef-
ur umboðsmaður ráðsins verið
að líta eftir þessu og réttar-
höld farið fram, og ekki séð
fyrir endi þeirra.
Átti það að verða ónýtt.
Allt það byggingarefni sem
þessir 19 menn hafa byggt úr
hefur fjárhagsráð leyft að
flutt væri ti] Eyja og byggt
úr því þar. Mun það vera í
flestum, ef ekki öllum tilfellum,
afgangar af byggingum er fjár-
hagsráð hefur leyft byggingu
á. Spyrja menn nú hvort fjár-
hagsráð muni hafa ætlazt til
að afgöngunum væri skilað aft-
ur og sementið geymt i pakk-
húsum þar ti] það var orðið
ónothæft.
\7estmannaeyingar til fyrir-
myndar.
Dugnaður Vestmannaeyinga
við að byggja yfir sig, þrátt
fyrir bann stjórnarvaldanna, er
beinlínis öðrum stöðum til fyrir
myndar. Dómur almennings í
þessu máli er ótvírætt sá að í
stað þess að dæma menn fyrir
að koma þaki yfir höfúð sér,
ætti að h jálpa mönnum til þess,
en þeir menn sem hafa komið
málum svo hér að íslendingum
er bannað að byggja yfir sig
væru bezt geymdir í tugthúsi,
265 hvalir veiddir
I gær hættu hvalveiðiskipin
veiðum og höfðu þá veitt sam-
tals 265 hvali í sumar. I fyrra
veiddu þau 339 hvali, en þá
stóð veiðitíminn nokkuð lengur.
Verðin skiptist þannig eftir
hvaltegundum: langreyður 224
sandreyður 25, steypireyður 14
og búrhveli 2.
Hættir síldveiSum
Vestmannaeyjum. Frá
fréttaritara Þjóðviljans.
Engin síld hefur verið hér
undanfarið og bátarnir flestir
hættir. Þeir sem halda áfram
síldveiðum eru komnir til Faxa-
flóa.
Heimiíisiðnaðar-
sýningin opnuð
Dánska heimilisiðnaðarsýning
in var opnúð í Þjóðminjasafn-
inu í gær.
Matthías Þórðarson bauð sýrt
ingargesti velkomna og ræddi
aukinn áhuga á Norðurlöndum
fyrir heimilisiðnaði. Frú Wand-
el, formaður Selskabet til
Haandarbejdets Fremme, flutti
ræðu, en frú Bodil Begtrup
sendiherra lýsti sýninguna opn-
aða.
Frú Wandel flytur fyrirlestur
í Þjóðminjasafninu í kvöld kl,
8.30 og sýnir skuggamyndir.
Alþýðumaðuiinn á Akureyrí upplýsir:
stendur á „fullnaðarfyrir-
niælurn frá Washington44!
o
livort 40 verkamenn á Islandi geti fengið vinnu!
AIþýðumaðurinn, blað Alþýðuflokksins á Akureyri, var svo
elskulegur að úpplýsa í síðasta töíublaði sínu hvaðan íslandi
er nú stjórnað.
Blaðið segir að 40 manna flokkur frá Akureyri hafi nú verið
ráðinn til vinnu á Keflavíkurflugvelli, en mennirnir eru ekki
„ enn farnir suður, og stendur á — að því er Alþm. hefur verið
tjáð — fullnaðarfyrirmælium frá Washington“.
Ójá, það íer nú eftir fyrirmærum frá Washington hvort 40
verkamenn á íslandi geta fengið vinnu eða ekki.
Lögreglustjóri haðar strangt
eftirlit með reru harna og
unglinga á shemmtistöðum
Lögreglustjóri hefur með auglýsingu hvatt unglinga
til aö útvega sér vegabréf, sem gefin eru út ókeypis á
lögreglustöðinni.
Járniðnaðarmenn kjosa á laugardag
og sunnudag
Kosning til Alþýðusambandsþings hefst í Félagi járniðnaðar-
manna á langardaginn.
Tveir listar eru í kjöri, A-Iisti borinn fram af stjórn og
trúnaðarmánnaráði og B-Iisti borinn fram af þjónum atvinnu-