Þjóðviljinn - 27.09.1952, Side 1
Laugartlagur 27. sept. 1952 — 17. árgangur — 217. tölublaS
'((CijV! # ftfg pff éS3 ’ÚZSS
^ÍSÍR1? §*>- -/J
jW..'a* o/'í •1 W.3 f. .11. f.
Félagar! Gætiö þess aö giata
ekki flokksréttinduni vegna
vanskila. Greiöiö því ílokks-
gjiildln skJJvíslega í bvrjun
hvers mánaðar. Skrifstoían er
opin daglega kl. 10—12 f. li.
og 1—7 e. h. Stjórnin.
Nýff hneyk$!i i VélsmiSjunni HéSni:
Reynt að fá starísmemi Héðins til að
•/
imdirrita siðferðisvottorð handa Sveini
'óra og ávítur á
ann!!
Þannig nota atvinnukúgarar einir vald sitt yfir ^fsafkomu
vinnandi fólks
Sveinn Guðmundsson forstjóri Héðins hefur nú gripið
til þess ráðs að nota atvinnurekendaaðstöðu sína til þess
að fá starfsmenn Héðins til að undirrita siðferðisvottorð
sér til handa og ávítur á Þjóðviljann fyrdr skrif hans um
atvinnuofsóknirnar gagnvart forustumönnum Félags járn
iiðnaðarmanna. Sýnir þetta nýjasta tiltæki atvinnukúgar-
ans í Héðni að hann kann ekki að skammast sín og hikar
ekki við að nota til hlins ítrasta þá aðstöðu sem hann hefur
sem forstjóri og meðeigandi eins af stærstu atvinnufyrir-
tækjum landsins.
En það má þessíi auðvirðilegi skósveinn amerísks kúg-
unarvalds á íslandi vita að engin illa fengin vottorð bjarga
heiðri hans eftir það sem á undan er gengið. Sveinn í
Héörti gerir sig aðeins hlægilegan í vlðbót við það sem
fyrir var með þessari siðferðisvottorðasöfnun sinni.
Um það er vinnu var að
ljúka í V.élsmiðjunni Héðni í
gærdag birtust starfsmönnun-
um sendimenn frá Sveini. Voru
þeir með undirskriftalista sem
Eldgos ne&H-
sjávar
Óttast er um japanskt haf-
rannsóknaskip, sem lagði af
stáð frá Tokío 17. seþtember
s.!. til að rannsaka hafið í
nánd við neðansjávareldfjall
eitt, sem gosið hefur upp á síð-
kastið. Við gos þetta hafa,
mvndazt þrjár smáeyjar um
200 mílur fyrir sunnan Tokío.
Ekkert hefur spurzt af skipinu
síðan þáð lagði af stað. Skipið
hafði 31 mann um borð.
SkoraS á Bonn
Á þingi Frjálslvnda lýðræðis-
flokks Austur-Þýzkalands sam-
þykktu allir fulitrúarnir, 250
að tölu, í einu hljóði áskorun
til þingsins í Bonn um að það
ræddi við austur-þýzk stjórn-
arvöld um friðarsamninga og
sameiningu Þýzkalands.
Vilhjálmur Þ, Gíslason skóla-
stjóri Verzlunarskólans, for-
maður þjóðleikhússráðs og bók-
menntaráðunautur, flaug í gær
westur. t.il guðs eigin lands í
boði Bandaríkjastjórnar. Morg-
unblaðið skýrir frá að hann
muni ,,m. a. heimsækja banda-
ríska skóla, ieikhús, útvarps-
og sjónvarpsstöðvar og önnur
menningar- og menntasetur“ og
ferðast víða um Bandaríkin og
heimsækja Winnipeg.
ætlast var til að starfsmennirn-
ir skrifuðu undir. 1 yfirskrift
var m.a. farið ávítunarorðum
um skrif Þjóðviljans gegn
Sveini vegna hins fyrirvara-
iausa. og. fordæmda brottrekst-
urs hans á forustumönnum Fé-
iags járniðnaðarmanna. Síðan
er kiikkt út með því að a.nnan
eins heiðursmann og Svein haf:
menn ekki þekkt, hvorki fyrr
,né siðar!
HEFUR FYRR KOMIÐ
VIÐ SÖGU
Sá maður sem Sveinn otar
fram í söfnun siðferðisvottorð-
anna heitir Sigurður Steinsson,
fyrrverandi meðlimur í Félagi
járniðnaðarmanna, en nú af-
greiðslumáðnr í verzlun Héð-
ins. Maður þessi hefur fyrr
komið við sögu i brottreksturs-
máli Sveins. Fékk Sveinn manni
þessum sérstakt verk að vinna
nóttina áður en járnsmiðimir
í Héðni lögðu niður vinnu til
að mótmæla brottrekstrunum.
Þá nótt alla fram á morgun ók
Sigurður þessi um bæinn og
reyndi að telja menn af því að
leggja niður vinnu, ýmist með
blíðmælum eða hótunum.
SÝNIR HVER
HANN ER
Þessi undirskriftasöfnun
Sveins verður ekki tekin alvar-
lega af neinum eftir það sem
á undan er gengið. Liggur í
augum uppi hvort starfsmönn-
um Héðins, sem hafa staðið í
baráttu við Svein að undan-
förnu vegna ósvífinnar fram-
komu hans gagnvart forustu-
mönnum Félags járniðnaðar-
manna, muni vera sérstaklega
ljúft að gefa. honum siðfeðis-
vottorð í máiinu. En í skjóli
þess valds sem atvinnukúgarj.nn
hefur yfir lífsafkomu manna
hyggst hann að þvo sig með
þessum undirskriftum sínum.
Slíkt er með öllu vonlaust.
Og enn síður þai'f þessi ósvífni
erindreki innlends og erlends
auðvalds áð vænta þess að
þetta tiltæki hans kveði niður
réttmætar ádeilur á framferði
hans, sem fordæmt er af hverj-
um siðuðum manni. Enn hefur
hefur Sveinn í Héðni sýnt al-
menningi hver hann er og
þetta tiltæki hans mun vissu-
lega ekki milda þann dóm sem
hann hefur þegar hlotið hjá
almenningi í landinu.
ganaenn mm tuilín
101 Sveiuafélad
Þriðja félagið í Reykjavíh, sem aituriialdið tapar
Kl. 9 í gærKVÖld lauk allsherjaratkvæðagreiðslu í Sveinafé-
lagi skipasiniða um fulltrúakjör á 23. þing Ailþýðusambands ís-
lands og urðu úrslit þau að listi sameiningarmanna var kosinn
með 26 atkw, en aíturhaldslistinn hlaut 24 atkv.
Uggur I Israel
Sendiherra Israels í London
hefur tvíVegis á einni viku
farið á fund aðstoðarutanríkis-
ráðherra Bretlands til að láta
í ljós ugg ríkisstjórnar sinn-
ar vegna vaxandi vopnasend-
inga frá Bretlandi til Araba-
ríkjanna, sem emi hafa ekki
samið frið við Israel, og mun
hér einkum átt við Egypta-
land.
Einslætt tækiiæri
Tatjana Níkolaéva
- Aíihygli skal vakin á tónieik-
um Tatjönu Njkolaévu, sem
haldrii- verða í Aausturbæjar-
bíó kl. 7 í kvöld. Hún er íaiin
með fremstu píanósniilingum,
sem nú ern uppi. Enginn tón-
listarunnandi ætti því að láta
þetta emstæða tækifæri fara
fram hjá sér.
1 kvöld leikur hún verk eftir
Bach, Beethoven, Chopin, Sjost-
akovits og sjáifa sig. Aðgö.ngu-
miðar eru seldir í bákabúiVum
Sigfúsar Eymundssonar, Kron
og Máls og menningar.
Aðalfuiltrúi Sveinafélags skipa-
smiða er Helgi Arnlaugsson tor-
maður fýlagsins en Friðrik H.
Guðjónsson varamaður. Á kjör-
skrá voru 56 en 52 greiddu at-
kvæði (2 seðlar auðir).
Sveinafélag skipasmiða er
þriðja verkalýðsfélagið í Reykja
vík sem afturhaldið hefur tap-
að í yfirstandandi fulltriiakosii-
ingaim. 1 kosningutrum 1950
fékk það fulltrúa sinn kosinn.
með. eins atkvæoig m«rt.
■ Úr hSrðnslu áít
Acheson réðst í gær á Eis-
enhower fyrir gagnrýni hans
á stjórnarstefnu Bandaríkjanna
í Asíu. Hann kvað þá gagnrýni
koma úr hörðustu átt, því að
grundvöliurinn að stefnu Banda-
ríkjanna gagnvart Asíulöndum
yfirleitt og Kóreu sérstaklega
hefði verið lagður með ráðum
Eisenhowers, þegar hann var
foringi bandaríska herráðsins.
Sökkt árið 732, —nú
gerð leit að þeirn
Útvarpið í Brazzaville skýrði
frá því í gær, að innan skamms
yrði gerð tilraun til að finna
flota Araba, sem sökkt var við-
Frakklandsströnd árið 732, þeg-
ar Jóhann Martel Fraklrakon-
ungur stöðvaði framsókn þeirra
við Poitiers.
Túnis fyrir SÞ
Robert Schuman, utanríkis-
ráðherra Frakldands, sagði í
gær, að franska stjórnin mundi
bráölega taka ákvörðun um
hvo.rt hún teldi SÞ hafa rétt til
að fjalla um Túnisdeiluna, og
hvaða afstöðu hún mundi taka
til málsins, ef það eins og búizt
er við, verður lagt fyrir alis-
herjarþingið í haust af full-
trúum Arabaríkjanna. Ilann
neitaði því að nokkur ágrein-
ingur væri milli ráöherranna
um þetta mál.
Enn ehkert svar'
Vesturveldin hafa enn ekki
svarað orðsendingu Iransstjórn-
ar, sem afhent var sendilierr-
um Bretlands og Bandaríkja-
manna í Teheran í fyrradag. í
henni var sagt, að tilboð það
um lausn deilunniar sem í.
henni fælist stæði áðeins í tíu
daga.
B’að stjórnarandstöðunnar í
Teheran sagði í gær, að það
væri ljóst af svatinu. að Irans-
stjórn léti sér standa á sama
hvort hún seldi olíuna til land-
anna í austri eða vestri.
Ridgway yfirhershöfðingi at-
lantshersins í Evrópu fór í gær
frá París til Osló t.il viðtals við
norska heilshöfðingja.
„StaðiÖ vel á i’esði":
Landbénaiarafurir fiafa bækkaS
um 71—3??% á fimm ámm
Það lieíur þurft meira en venjuleg AB-brjóhíheiliiidi
til að lialda því fram að þríflokkastjóruin í Alþýðu-
sambandinu liaíi staðið vel á verði um hag launþega —
einmitt sarna daginn og yfir dundu nýjustu verðhækk-
anirnar á laiulbúnaðarafurðum. Þær verðhækkanir
sýna einmitt nógsainlega skýrt hvað stjórnarvöMin
leyfa sér í skjóli þess að liafa öll tök á þeim mönnum
sem stjórna heildarsamtökum verkalýðsins, og þessi
íeikur hefur verið Ieikinn á hverj'u ári sáðan þríflokk-
ununx tókst að ná undirtökum sínuin.
Sagan er liessi:
1947 kostaði kílóið af súpu-
kjöti lcr. 9.85. Eftir nýjustu
liækkunina kostar það kr.
18.35. Munurinn er kr. 8.5Ö
eða 86%.
1947 kostaði kílóið af salt-
kjöti kr. 9.85, en nú kr.
17.85. Hækkun 8 kr. eða 81%.
1947 kostaði kílóið af
kartöflum 65 aura. Þær
kosta nú kr. 3.10. Hækkunin
er kr. 2.45 eða 377%.
1947 kostaði mjólkurflask-
an kr. 1.98, en er nú kom-
in upp í kr. 3.40. Hækkunin
nemur kr. 1.42 eða 71%.
Rjómalítriim kostaði 1947
13 krónur en kostar nú kr.
24,30. Hækkunin er kr. 11.30
eða 87%.
Kílóið af sykri kostaiV. kr.
3.30 árið 1947 en ltostar nú
kr. 5.70. Hækkuuin ,er kr.
2.40 eða 73%.
Öll þessi samfelida árás á Iífskjör launþega' hefur. ver-
ið framkvæmd af stjórnarvöldunum í skjóli þess að þau
réðu yfir Alþýðusambandi Islands.