Þjóðviljinn - 27.09.1952, Page 2
2)
ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 27. sept. 1952
É:
IJKSpjBi
Faust Heimsfræg ítölsk-amerísk stór- mynd, byggð á Faust eftir Gothe og óperu Gounod’s. Að- alhlutverk: Italo Taj. Sýnd kl. 9. Vitnið, sem hvarf (Woman on the run)
Mjög viðburðarík og spenn-
Vinstúlka mín, Irma andi ný amerísk kvikmynd.
(My friend, Irma) Ann Sheridan
Bráðskemmtileg amerisk gamanmynd. Dennis O’Keefe
Aðalhlutverk:
John Lund, Sýnd kl. 5, 7 og 9
Diana Lynn Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 16 ára.
I Skófahverfi |
: * . I
gagnfræðaskólanna 1952—'53 |
%
oé
Þær breytingar einar verða á skólahvsrfum §j
gagnfræðaskólanna, að 1. bekkjar nemendur, (þ. e. p
þeir, sem luku barnaprófi s. 1. vor), sem heima p
eiga sunnan Suðurlandsbrautar og vestan Eliiðáa, g
skulu í vetur sækja Gagnfræðaskóla Austm-bæjar í §•
stað Laugarnesskóla áður. Nánari lýsing á skipt- £
ingu í skólahverfi fer hér á eftir. •§
Gafnfræðadeild Laugarnesskóla sækja nemend- p
ur búsettir í barnaskólahverfi þess skóla með þeim p
undantekningum, er hér greinir: a) Nemendur bú-
settir í Höfðabcrg, við Samtún, Miðtún og Hátún
eiga skólasókn í Gafnfræðaskólann við Lindargötu.
b) Þeir 1. bekkjar nemendur, sem heima eiga sunn-
an Suöurlandsbrautar og vestan Elliðaáa skulu
.sækja Gagnfræðaskóla Austurbæjar.
Gagfræðaskólinn við Lindargötu. Hann sækja
nemedur úr hverfi Austurbæjarbarnaskólans, er
heima eiga við Grettisgötu, Háteigsveg og norðan
þessara gatna. Ennfremur nemsndur úr Höfða-
borg, Samtúni, '^Æ’iðtúiíi og Hátún eins og áður
getur.
Gafnfræðaskóla Austurbæjar sækja aðrír nem-
endurúr hverfi Austurbæjarbarnaskólans þ. e. þeir,
sem búsettir eru við Njálsgötu og Flókagötu og
sunnan þeirra. Auk þessa sækja þennan skóla 1.
'bekkjar heTftfcndur, seih héima eigá sunnarí Suð-
urlandsbrautar og vestan Elliðaáa.
Gagfræðadöild Miðbæjarskólans sækja nemend-
ur búsettir í hlutaðeigandi bai'naskólahverfi austan
Fríkirkjuvegar og Lækjargötu og sunnan Banka-
strætis, Laugavegar og Grettisgötu.
Gagnfræðaskóli Vesturbæjar. Hann sækja allir
aðrir nemendur búsettir í barnaskólahverfi Mið-
bæjarskólans en þsir, sem taldir eru að framan,
og enn íremur nemendur úr Melaskólahverfi, sem
heima eiga á svæðinu noröan Hringbrautar og
austan Bræðraborgarstígs.
Gagfræðaskólinn viið Hringbraut. Hann sækja
allir aðrir nemendur úr Melaskólahverfi en þeir,
sem að framan voni taldir.
Ath. Gert er ráð fyrir, áð annars bekkjar nem-
endur sæki sama skóla og í fyrra (þá í 1. bekk),
nema þeir hafi flutzt langa leið frá þcim skóla eða
sérstaklega hafi verið um annaö talað.
maaaaaœaxaaagagaBB^^
fKaupum gamiar bækur og2
[tímarit. Emifremur notuð ís-2
henzk frúnerki. Seljum skáld-I
*gögur, ódýit. Námsbækur og\
^ýmsar áðrar bækur fyrir-i
iliggjandi. Útvegum ýmsatí
isjaldgæfar bækur. Sendum?
jjgegn pósticröfu.
BÓKABAZARINN
fTraðarkotssundi 3. Sími 4663
líggur leiSin
Exoica
Áhrifamikil og vel gerð þýzk
stórmynd er fjallar um ævi
tónsnillingsins Beetliovens.
Aðathlutverk: Edward Balser,
Marianne Schoenauer, Judith
Holzmeister. — Philharmoníu-
hljómsveitin í Vín leikur. Kór
Vínaróperunnar og hinn frægi
Vínar drengjakór syngja.
Sýnd kl. B og 9.
GAMLA
i&ÍiCD
Dóttir sæhoKimgsins
(Neptune’s Daughter)
BráðskemnitiJeg ný amerisk
söngva- og gamanmynd í litum.
Ester VVilliams
Bed Skelton
Kieardo Montalban
Xavier Cugat og hljómsveit.
Svnd kl 5. 7 og 9
■ i m i i n
Varmenni
í
0)
<D
B g
$
jh a
n<1)
M-H O
W—4
t i M
<D "ö
.rs .—<
. —H
. <u
3 _
C
3 •*-
r±í
O
»—4
-P 2
cn
• i—4
•so
<d
8
»••
$2
Mw
3
r~4
c
íd
o
*-«
w
nmtia
:0
1/2
V2
§
-o
o *
„3 o>
<0 01
<D 3
±1 Vi
^ a
-vo %
f<j »-3
rít! ■ 1 'g!
•--I t-4 ^
<D • e—)
> rM -O
Jbá tr*
•5 3 'o
Oi
3 *o
^ ‘Gi
xo a
<i>
o
52 c
c
<D
<ti U2
M-4
rö •—<
r-* ’•—*
srd "5
'O
•£ «
e- T3
2 e,
Oi
'O
c
fti
Oi
c
Iti
K-l
'fö
a
c
40
'O
Cr>
■iO
'<Ö
tí
40
e—4
>
6
3
<D
Oi
w
C
<D
•ÍO
'd
>
lil
iti
ÞJÓDLEIKHÚSID
„LEÐURBLAMN"
Sýningar: í kvöld kl. 20.00.
sunnud. kl. 20.00.
Aðgöngumiðasaian opin frá
kl. 13.15 til 20.00. Tekið á
móti pöntunum. Sími 80000.
Mjög spennandi og viðburðarík
amerisk mynd.
Aðalhlutverk:
Kicbard Wldmark
Ida Lyrino
Cornel VV’ilde
Celeste Holm
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5. 7 ng ö
i •» ■—----------
V2
c
► i—4
C/2
_ ÍÖ
trí -a
£5 g.
to 0*
Oriagadagar
Mjög eftirtektarverð ný ame-
rísk mynd, byggð á mjög
vinsælii sögu, sem kom í 111.
Familie Journal undir nafn-
inu „In til döden os skiller“.
um atburði, sem geta komið
fyrir í lífi hvers manns og
haf örlagaríkar afleiðingar.
Sýnd kl. 7 og 9.
Týndur þjóðflokkur
Viðburðarik og spennandi am-
erisk mynd um Jim, konung
frumskógarins, og viðureign
hans við villidýr.
Johnny Weissmuiier
Sýnd kl. 5.
Trtpólibíé
Leyndardómur
stór&orgarismar
(Johnny O’Clock)
Afar spennandi og atburðarík
amerisk sakamálamynd.
Aðalhlutverk:
Ðick Poweli
Eveleyn Keyes
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Leikilokkur -
| Gunnars Hansen Hj
jjjj ||
IVér morðingjar |
Íeftir Guðmund Kamban SS
p
óí Leikstjóri: Guunar Hansenp
ó§ Sýning sunnudag kl. 8. tí
•?Sala aðgöngumiða i dag í Iðróp
|kl. 4—7. — Simi 3191.
Bannað fyrir börn. »
ö ’*«•
.» CiSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSaSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÓS
IÐNSYNQnHN 1952
Opin daglega frá kl. 14—23
EINNIG SUNNUDAGA
Barnagæzla kl. 14—19
Kvikmyndasýning kl. 17—18 og 21—22.30
%
IþríÐ MARGBORGAR SIG
AÐ LÁTA OKKUR HREINSA
FIÐRIÐ OG DÍJNINN ÚR
SÆNGURFÖTUNUM
GAMLAR SÆNGUR VERÐA SEM NÝJAR
FiðmrhreiiiMsm9
Hverfisgötn 52. — Sími 1727.