Þjóðviljinn - 27.09.1952, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 27.09.1952, Qupperneq 3
Laugardagur 27. sept. 1952 — ÞJÓÐVILJINN (3 Haialdur Jóhasmssou: IV. greiit Flrrur dr. Benicsmíns ESirxks- soncsr uiu elnoliug Eáðstiérn- arríkjcmna í lokaorðum greinaflokks síns Verðlækkun í Rússlandi, segir dr. Benjamín Eiríksson. „Það sem mér persónulega finnst eftirtektarverðast við verðlœkkanirnar er það, að þær benda til þess, að hið sós- íalistíska hagkerfi Sovétríkj- anna sé elcki eins létt i með- ferð og truflunarlaust og kommúnistar virðast vera reiðubúnir að trúa (fyrir utan það, hvre framfarirnar ganga hægt).“ Með þessum orðum virðist dr. Benjamín Eiríksson gefa í skyn, að hann liafi persónulega gert fræðilega athugun á áætl- unarbúskap. I umræðunum um stjórnmál og efnahagsmál í dagblöðum bæjarins drjúpa þess liáttar fræðilegar athug- anir ekki af hverju strái. Ber því að harma, að dr. Benjamín Eiríksson skuli hafa sett ijós sitt undir mæliker í þessum efnum. Auk þess mun marga fýsa að heyra, hve mjög skorti á, að áætlunarbúskapur Ráð- stjórnarríkjanna sé „eins létt- (ur) í meðferð og truflunar- laus“ og þeir hafa haldið. En þá kröfu virðist mega gera til greinaflokks, þar sem vakið er, máls á fræðilegum vandamálum, að haldið sé á rökum af sæmi'cgri festu og nákvæmni. Að öðrum kosti er verr af stað farið en heima setið. Hvemig er greinaflokk- dr, Benjamíns Eiríkssonar farið í þessum efnum? I. Niðurstöður sínar um afkomu manna í Ráðstjórnarríkjunum dregur dr. Benjamín Eiríksson saman í 3. grein sinni, — en getur þess i aukagrein í Morgunblaðinu, 21. maí, að á- stæðulaust sé að láta sér ,.finn- ast« rússnefjkar „dánartölur" hlátursefni", — og farast hon- mn orð á þessa leið: „Hvað borgar rússnesk al- þýða? Kristnlr menn biðja: gef oss í dag vort daglegt brauð. Hið daglega brauð í Rúss'andi er fyrst og fremst brauð .... Þegar Rússar tala um góðæri eiga þeir einkum við, að þeir ho.fi nægilcgt brauð .... Neyzlan fer að mestu -eftir uppskerunni Kornið er aðallega. borðað sem brauð, cn einnig sem útákast Væri það allt borðað sem brauð svarar neyzlan sem næst til eins kílógramms af brauði á mann á dag, vegna þess að vatnið i brauðinu bætist þyngd kornsins. . . Kornneyzian svar- ar því til þess að flmm manna fjölskylda borði kringum 5 kg af brauði á dag. (í aukagrein i Morgnnþlaðinu 21. ma.i, Enn um branðið, gcrir hann þessa athugasemd: „Sú staðreynd. að kornneyzlan svarar til sem næst 1 kg af brauði að meðal- tali á fjö’skyldumeð'im, gefur engar upplýsingar um það hvernig fa-ðan skiptlst innan f JölskyWunnar". ' Leturbr. B.E.). Mest af þessu er rúg- t>rauð, einkum hjá alþýðunni. Hveitibrauðið cr aðallega úr óbleiktu hveiti. Hvítt hveiti- brauð borðar alþýða manna, jKigar hún vill gera sér daga- mun .... Hafi menn korn af- lögu þá er hægt að breyta því i húsdýraafurðir: kjöt, nijólk, smjör, egg o. s. frv....Hin- ar fátækari þjóðir lifa því sjálfar á korninu í stað þess að ala á því húsdýr". „Brauðið og kornmetið eru aðalfæða og inniheldur þessi fæða allt eða flest, sem lík- aminn þarfnast. Þa.ð er því síður en s\’o ástæða til að vorkenna rússneskri alþýðu, þótt hún. lifi aðallega á brauði". „Setjum svo, að kornið sé allt borðað sem brauð. Fimm manna fjölskylda, sem neytir 5 kg af brauði á da.g eða 150 kg yfir mánuðinn, greiðir 225 rúblur, fyrir brauðið, ef það II. Ekki er þetta eina mótsögnin í greinaflokki dr. Benjamíns Eiríkssonar. I 1. grein sinni skrifar hann: „Okkar eigin velmegun bygg- ist meðfram á framförum og velmegun nágranna okkar. A1 menn velmegun i Rússlandi gæti orðið okkur til hags, þar sem slíkt myndi skapa efna- hagsleg skilyrði hagkvæmra viðskipta. En því miður eiga Rússar langt í land efnahags- málum." Rök eða rakaleysur? er alit i"úgbrauð. Sé helmingur- inn af brauðinu úr óbleiktu hveiti, þá kostar brauðið 427.50 rúblur á mánuði. — Meðal- kaupgjaldið hjá verkafólki og starfsfólki er 500—600 rúblur. Er erfitt að gera. sér grein fyrir því á hverju alþýðan lif- ir, t. d. þeir, sem eru fyrir neðan meðaltekjur? Er erfitt að sjá, að þegar nægilegt magn hefur verið keypt af hinni ódýrustu tegund matvæl- anna, þá er lítið eftir til ann- arra hluta?" „Af þessu, seirf hér Jiefur verið sagt um brauðið leiðir ,að (það sem) ...... skiptir mestu máli fyrir hinn rúss- neska neytenda .... (cr) verð á rúgbrauði og hveitibrauði." Kjör manaa í Ráðstjórnar- ríkjunum eru með öðrum orð- um svo vesæl að sögn dr. Benja- míns Eiríkssonar, að laun hrökkva vart til kaupa á brýn- ustu lífsnauðsynjum. Það jafn- gildir þrí, ef rætt er í tölum, að átta til níu tíundu hlutar latntanna fari til matvælakaupa, þar éð húsaleiga er afar lág (3—7% af launum) og soltinn lýður klæðist vart öðru en tötrum. Ef niðurstöður hans eru sannar, fer framfærslu- kostnaðurinn nær einvörðungu eftir verðlagi matvæla. 1 Ráðstjórnarríkjunum í vor varð verðlækkim á matvælum. sem nam 10—20% eða um 15% að meðaltali á hverri matarteg- und. Eftir að hafa skýrt frá verðlækkuninni í upphafi greina flokks síns bætir dr. Benjamín Eiríksson ríð: „Fréttaritaxi New Yorlc Tim- es segir, að það sé álitið í Moskva að fraxnfærslukostnað- urinn muni lækka vegna verð- lækkananna um 5%.“ Með þessum orðum viður- kennir hann, að 15% verð- 'ækkun á matvælum nemi aí- eins 5% lækkun framfærslu- kostnaðar. Samkvæmt því verja íbúar Ráðst jómar rí k j ann a að meðaltali um þriðjungi launa sinna til matvælakaupa. Með þessari yfirlætislausu frásögn dr' kippir dr. Benjamin Eiríksson fótunum undan fully-ðingum sínum um eymdina i Rúss'andi. Þcir, sem verja cinungis þriðj- ungi launa sinua til matvæla- kaupa lifa ebld við sult og seyru. Til þess að afsaima all- ar niðurstöður dr. Benjamíus Eiríkssonar þarf eklii amiað en benda á þá staðreynd. Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi. Hér virðist dr. Benjamín Ei- ríkssyni það orka tvímælis, hvort grundvöllur hagkvæmra viðskipta við Ráðstjómarríkin sé fyrir hendi, þar eð hann hefur orð á, að „almenn vel- megun i Rússlandi" „mundi skapa efnahagsleg skilyrði" þeirra, þ. e. þau eru nú ekki fyrir hendi. í 5. grein sinni skrifar hann aftur á. móti: „Þegar of langt hefur verið gengið í bili í einhverri grein þá er þægilegra að láta þær, afurðir i skiptum fyrir afurðir, sem of lítið er framieitt af, þ. e. að flytja út vöruna, held- ur en að þurfa að draga sam- an seglin, þar eð slíkt verður ekki gert truflunarlaust. Þegar Rússar efna til viðskiptaráð- stefnu undir svona kring im- stæðum (auk þess sem þeir- hafa fleiri sjónarmið) þá kaila þeir það að efla millirlkjavið- skiptin. En þegar hinar vest- rænu þjóðir reyna að efla. við- sldptin sín á milli kalla Rúss- ar það öðrum nöfnurn." Þegar komið er aftur í 5. grein telur dr. Benjamin Eiriks- son þannig grundvöll hag- kvæmra viðskipta við Ráðstjórn arríkin hafa skapazt, þar eð aðrar þjóðir verzluðu vitanlega ekki við Ráðstjórnarrikin nema þau högnuðust af viðskiptimum. 1 þessari 5. grein sinni skrif- ar dr. Benjamín Eiríksson enn- fremur: „Ég hefi kailað þessar grein- ar: Verðlækkun i Russiandi. Ég hef gert þctta þrátt íyrir hinn hugmyndafræ? ilega lit þessa nafns. I’egar mönnum likar verðiækkun, þá hcitir hún lækkun vöruverðs. Þegar mönnum líkar hún ekki, þá heitir hún verðfall aíurða Það sem gerzt hefur undanfarið i Rússlandi í þessum málum bendir eindregið til þess, að Rússar haíi sama van-damáiið við að etja og aðrar þjóðir: i hvaða hlutföllum á að fram- leiða gæðin .... Hin nyaf- staðna viðskiptaráðstefna í Moskva og nývaknaði áhugi Rússa á að auka utanríkis- vei-zlunina benda einnig í sömu átt." Dr. Benjamín Eiríksson hall- ast hér að því, að um verð- hjöðnun (deflation) sé að ræða í Ráðstjórnarríkjunum. Ef það sjónarmið er i'étt, var verð- lækkunin lítt viðráðanleg og alls ekki afleiðing stjórnar- stefnu í efnahagsmálum, scm ákveðin hafði verið löngu áður og unnið að árum saman. I vei-ðhjöðmin er yfirleitt reynt að örva kaupmáttinn og mynda gagnvirk verðáhrif. En í 5. grein sinni skrifa” dr. Benjamín Eiríksson: „Um leið (og verð'ækkanirn- ar áttu sér stað) hefur verið tilkynnt, að lántaka rikisins hjá'‘launþogúm múni hækkuð 8,5 milljarða rúblna. Þátttaka í lánunum er að nafninu til frjáls, i reyndinni „skipulögð", þ. e. ekki frjáls. Sá, sem reyn- ir að skerast úr leik sætir ó- þægindum á einn eða annan hátt .... Sennilegt er að yfir- völdin geri ráð fyrir þvi, að eitthvað af hinni auknu kaup- getu muni beinast áð fatnaði. skófatnaði og húsgögnum. Þess- ar vörur hafa ekki verið lækk- aðar i verði nú, né heldur vodka, vín eða tóbak." Gagnstætt því að telja verð- lækkanirnar eiga rætur sinar að rekja til verðhjöðnunar (deflation), eins og í 5. grein- inni, telur hann þær hér vera lækkun vöruverðs, þ.e. sprottn- ar af aukinni framleiðslu ein- vörðungu, en ekki af fjánnála- legum örðugleikum. Rússneska ríkislánið ræðir hann sem ráð- stöfun til þess að draga úr kaupmættinum í stað þess áð örva hann, eins og gert væri ef um verðhjöðnun væri að ræða. (Óþarft er að fara orðum um frásögn dr. Benjamíns Ei- ríkssonar af rikisláninu. Les- endur þessarar greinar fara nærxi um, hve rétt er með far- ið). Margt er fleira mótsagna- kennt í greinum dr. Benjamíns Eiríkssonar, þótt það verði ekki rætt hér. III. Mótsagnirnar í greinum dr. Benjamíns Eiríkssonar bera því vitni, að hann hefur skrifað þær gegn betri vitund án þess að gæta um leið þeirrar varúð- ar, eins og oft vill verða, að samx-æma fráhvöi’f sín frá staðreyndunum. Mótsagnimar verða höfundum þeirra von bráðar að fótakefli. Þær eru auðveldari viðfangs. Anna.r við- sjárverðari þáttu- er í mál- flutningi hans: staðreyndaval undir yfirskini hlutlausrar íræöimennsku. Með þvi móti er unnt að bregða upp svipmynd- um gerólikúm heildarmyndinni, sn erfitt fyrir þá, sem ekki bera skyn á viðfangsefnið, að henda reiður á. Efnahagsþróun- Framhald é 6. síðu Þoisteinn Löve: Hæ gur vandi að liaida áfram að byggja íbúðir vfir landsmenn Ég hef áður gjört tilraun tii að lýsa hér í blaðinu ástandi og horfum í byggingariðnaðin- um ef ekkert væri að gert. Og er það athyglisvert að ekkert af blöðum þessa bæjár hefur gert hina minnstu tih'aun til að mótmæla þeim skoðunum sem þar koma fram nema ef telja. mætti eina eða tvær teikningar af einbýlishúsum sem birtar voru í Morgunblaðinu skömmu eftir birtingu greinarinnar. Að þessu sinni vildi ég hins- vegar gjöra tilraun til að lýsa og gera grein fyrir hvað það er í rauninni lítill vandi að halda áfram að byggja íbúðar- hús svo fullnægt verði íbúðar- þörfinni og um leið að skapa lífvænleg atvinnuskilyrði fyrir allan þann fjölda manna sem undanfarið hefur haft lífsfram- færi af byggingarvinnu,’ aðeins ef vilji er fyrir hendi í þvi efni. Ég íéyfi mér þá fyrst að staðnæmast við tillögur sem Múrarasveinafé'ag Reykjavíkur gerði á fundi í sumar, en 'þær voru meðal annai’s þessar: 1. Að byggingar verði gefnar frji'sar. — Rikisstjórnin hefj- ist þegar handa og gjöri ráð- stafanir til þess áð veitt verði lán á þessu ári til minnst 500 3ja herbergja íbúða, kr. 100.000. á hverja íbúð til 50 ára með mjög hagkvæmum vöxtum. 2. Að afnuminn verði báta- gjaldeyrir á byggingarvörum. 3. Þegar sé hafizt lianda um byggingu sementsverksmiðju. 1 greinargerð sem fylgdi til- lögunum segir meðal annars þetta: „Þá er nú svo komið áð brýn nauðsyn er til þess að gjöra sérstakar i’áðstafanir svo fólk fái byggt yfir sig og iðnaðai’menn hafi vinnu við' áframhaldandi bygging- ar. En það verður áðallega gert með tvennu móti. I fyrsta lagi með því að ríkis- valdið stuðli að viðunandi lánsveitingum á þann hátt sem i tillögunni felst, og í öðru lagi, að stuðla að bj'gg ingum hverfa með margra hæða (block) byggingum sem mun verða til þess að læklca stórlega verð á ibúð um, miðað við lítil hús. Til þess að viðunandi at vinna verði hjá byggingar- mönnum í sumar og vetur teljum við eins og tillagan segir, að það þurfi að hefj- ast þegar handa um bygg- ingar ca. 500 hentugra í- búða. Sérstök ástæða er til að benda á hvílikt. verðmæti fer forgörðum, ef jiessir rnemi (þ. e. byggingariðnaðai'- menn) eiga að halda að sér höndum og fá ekki aðstöðú til sköpunar vei’ðmæta í landinu. Þá er sérstök ástæða til að benda á áð því fer víðs- fjarri aið' þaíð gjaldeyris- framlag, sem jafnvel er til- ætlazt af Fjárhagsráði að nota megi til byggingar. hafi verið notað til fulls á síðasta árí og full ástæða til að ætla að svo muni einn ig verða á þessu ári, ef ekki verður veitt nýjum fjár- straumi inn í byggingariðn- aðinn." 1 greinargerðinni lcemur greinilega fram að mesta vanda- málið í dag er lánsfjárþörfin til húsbygginga. En sannleiikurinn er liinsveg- ar sá, að fátt er auðveldara að leysa. Það verður einfaldlega leyst með því að gefa út nýjá peningaseðla, með öðrum orðum auka peningaveltuna í landinu, sem nemur lánsfjárþörfinni til húsbygginga og annarra nauð: synlegra bygginga í landinu þar eð sannleikurinn er sá að jafn- vel háttvirt Fjárha^sráð áætlar byggingariðnaðinum það mikinn gjaldeyri að væri hann nýttur Framhald á 7. siðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.