Þjóðviljinn - 27.09.1952, Page 4

Þjóðviljinn - 27.09.1952, Page 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 27. sept.. 1952 Laugardagur 27. sept. 1952 — ÞJÖÐv'ILJINN (5 ÍMÓOVIUINN Tjtgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson, (áb.) Sigurður Guðmundsson. Fiéttastjóri: Jón Bjarnason. Biaöamenn: Ásmundur Sigurjónsson. Magnús Torfi Ólafsson, Guðinundur Vigfússon. Auglysingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Kitstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 1H. — Sími 7500 (3 linur). Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavik og nágrenni, kr. 18 annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Ljétt félagssiðferði Menn geta aö sjálfsögöu haft sínar misjöfnu skoöanir l stjórnmálum og veriö skiptir innan verkalýðsfélags um þaö hvort velja skuli Pétur eöa Pál í trúnaðarstööu, án þess aö nokkuö saki eininguna í félaginu, ef menn halda sér viö settar leikreglur og lög, er stéttarsamtök hinna mörgu ólíku einstaklinga grundvallast á. — Afstaöa fé- lagsmannanna til þessara grundvallaratriöa e.r mæli- kvarði á einingarstyrk stéttarfélagsins og félagslegan heiöarleik og þroska þeirra hvers um sig. Þaö segir sig sjálft aö launaöir trúnaöarmenn veröa aö uppfylla enn strangari kröfur í þessu efni en aðrir. Á trúmennsku þeirra og heiöarleik, veltur heill fjöldans Raunhæf og hlutlæg túlkun er þeirra skylda; þeirra félagslsga æra. Undanfarna daga, síðan fulltrúakjör á sambandsþing hófst, hefur starfsmaöur Fulltrúaráösins, Þorsteinn Pét- ursson, þótt óvenju framtakssamur um mál félaganna. mætt á öllum kjörfundum, sem hann hefur annað, meö ráö undir hverju rifi varðandi undirbúning og fram- kvæmd kosninganna og gengizt fyrir allsherjaratkvæöa- greiöslum í smáfélögum af miklu kappi og með miklum iilkostnaöi fyrir þau, allt í nafni „lýöræöisins“. Ýmsar sögur ganga af nærgöngulu örlæti starfsmanns- ins á ráðleggingar i sambandi viö fulltrúakjörið þessa dagana. En heimildir af þessu eru enn ekki fyrir hendi svo óyggjandi sem þáttur hans í kosningu í Rakara- sveinafélagi Reykjavíkur nú á dögunum. í þessu félagi eru mættir 9 menn á fundi auk manns- ins meö ráðleggingarnar. Fundarstjóri leitar ráða hans um þaö hvort útlendingur, sem mættur var í hópi hinna 9 og fundarstjóri hélt að væri aukafélagi, ætti aö hafa kosningárétt. En Þorsteinn kveður það svo eiga að vera. Síöan er kosiö, og samherji Þorsteins sigrar meö 5:4 eöa eins atkvæðis meirihluta. Með öörum oröum, atkvæöi hins meinta aukafélaga ræöur úrslitum. Þaö skiptir máske ekki aöalmáli í þessu sambandi að útlendingurinn reyndist þegar að var gætt utanfé- lagsmaður og hafði ekki einu sinni sótt um upptöku, — heldur hitt, að Þorsteinn Pétursson er ekki sá óvan- ingur í félagsmálum að halda, aö aukafélagar hafi kosn- ingarétt eða kjörgengi. Eða hvers vegna hugar þess'i þaulvani maður ekki að nafni aðkomumannsins í bókum eöa félagsskrá áður en hann gefur svar, sem veíitir þessum aðkomumanni odda-aðstöðu og úrslitavald um kjör fulltrúa, félagsstjórnar og annarra trúnaðarmanna, því þetta var jafnframt aðalfundur? Hefði Þorsteinn verið svona fljótur að úrskurða sameiningarmanni at- kvæðisrétt undir svona kringumstæðum? Auövitað hsföi Þorsteinn þá fariö í' bækur og skrár og ekki veriö lengii aö úrskuröa frá kjöri og fundarsetu hinn ófyrirleitna utanfélagsmann. Og hvernig heföu svo Mogginn og AB-blaðiÖ litiö út á eftir? Um þetta þarf ekki aö fjölyrða frekar. Allir sjá aÖ hér er um aö ræöa starfsmann, sem ekki reiðir heiöarleikann í þverpokum; félagslega óráðvendni í frekasta lagi. — Á bak við þessa framkomu felst siðferöi íalsarans, lýö ræöisskrumaranna, sem knýja fram allsherjaratkvæöa- greiöslur í smáfélögum meö 50 félagsmenn til aö kjósa einn fulltrúa á sama tima og þeir efna til fundar í 1600 manna sjómannafélagi meö landmönnum þ. e. venjuleg- um aukafélögum, til aö kjósa 16 fulltrúa, þegar hinir raun verulegu áöalfélagar, sjómennirnir, eru úti á sjó og geta meö engu móti neytt atkvæöisréttar síns. Dæmi Þorsteins Péturssonar á kjörfundi í Rakara- sveinafélaginu ber þó í sér þann jákvæða neista, að hér efíir þekkír aimenningur bctur en hingað til hið sanna innvæti íýðræöisskrumaranna, sem á bak við hann tanda. — Og þegar agentinn býður fram ráðleggmgar sínar í þessum fulltrúakosningum framvegis þá vita menn betur hversu viö skal brcgðasí. En mest um vert er þaö, aö vcrkalýðssamtökin hafa mcð þessaii reynzlu aflað sér betri skilyrða til þess að nota það tækifæri. sem fulhrúakosningarnar fela í sér til að losa rig við yfhTáð þrífylkingarinnar og trúnaðar- jncnn af gcrð Þorsteiins Péturssonar. Handíða- og listmunamarkaður — Iðnsýningar- merkið — Mogginn og annálarnir ið! handíðar eins og þær eru i dag. Gerið eins og þið getið, meira verður ekki krafizt. IÐNSÝNINGIN er til þess gerð að sýna hvar iðnaður Islend- inga stendur nú. Sýningin hef- ur vakið furðu margra og Rafmagnstakmörkunln f dag Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðar- árholtið, Túnin, Teigarnir, íbúðar- hverfi við Laugarnesv. að Klepps- vegi og svæðið þar norðaustur af. Séra ITelgi Sveins- son messar í Kópa- vogsskóla kl. 2. — Messunni verður , , ekki útvarpað. sýning 1 skala KR við Kapla- Laugarneskii’kja. Messa kl. 11 f.h. skjólsveg, hvort sem það ber séra Garðar Svavarsson. að skilja SVO að KR-ingar Fríkirkjan: Messa kl. 2. Sr. Þor- séu meiri „grasætur" en aðr- steinn Björnsson. ir eða þeir þurfi meira á græn Dómklrkjan. Messa kl. 11. Sr. meti að halda, og nú er tilval- Jón Auðuns- ið tækifæri fyrir fólk að kom- . ^ ast að raun um hvað her er IVT venjuleJía. K1. 19.30 hægt að rækta, hvaða jarð- /ÚIA Tónieikar: Sam- ávextir eru hér á boðstóium. L Nt söngur. pi. 20.30 Hver veit til dæmis að hér / '\ \ Níræðisafmæif sr. eru ræktaðar melónur, gulir Sigtx-yggs Guð- tómatar og ótalmargt fleira? laugssonar fyrrum skólastjóra á Farið og sjáið! Komið og sjá- NÚP; 1 Dýrafirði. a) Erindi (Ingi- mar Jóhannesson kennari). b) Kórsöngur: Dómkirkjukórinn syng ur sálmalögj, eftir séra Sigtrygg Guðlaugsson; Páll Isólfsson stj. 21.00 Upplestur og tónieikar. 22.10 Danslög. 24,00 Dagskrárlok. MUNIÐ að færa handíða- og list- munamarkað Sósíalistaflokksins í tal vlð kunningjana, þegar þið liittið þá. VÖRUVÖNDUN er frumskllyrði í allri framieiðsiu. Mjólkureftirlit ríkisins. Tímarit Verkfræð- ingafélags Isiands hefur borizt. Efni er þetta: Pram- hald frá fyrra hefti á fyrirlestri Sigurð ar Thoroddsens um vatn.saíliij- á Islandi, á dönsku. Á sama. máli er grein eftir Gunnar Böðvarsson um Jarðhitann sem orkugjafa. Að lokum er skýrsla húsameistara ríkisins um byggingaframkvæmdir ríkisins í fyrra. —- Þá hafa borizt ágúst- og septemberhefti Islehzks iðnaðar. Eru í því fyrra birtar ræður við opnun Iðnsýningarinnar, en í hinu síðara gieinarnar Úr- ræði-Ráðaleysi, og Tollvernd Benjamíns. Sitthvað smávegis er einnig í heftinu. neyzluvöruiðnaðarins, svar til NO LÍÐUR senn að því að handíða- og listmunamarkað- ur Sósíalistaflokksins verði opnaður í Listamannaskálan- um, eða í nóvember. Það kem- ur til kasta flokksfélaga og allra velunnara flokksins að gera markað þennan sem bezt úr garði. Ef vel tekst getur markaður þessi orðið einstak- ur í sinni röð. Hann getur orðið sýnishom af alþýðulist eins og hún er í dag, en það má segja, að aldrei hafi ver- ið gefið gott sýnishorn af al- þ.ýðulist samtíðarinnar á ein- um stað. Þáð ber að áminna fólk um að vera nú ekki alltof gagnrýnið á verk sín. Þótt einhverjum kunni að finnast lítið til handavinnu sinnar koma og ekki markaðsvara, eru ef til vill aðrir sem verða á annarri skoðun ef þeir fá tækifæri til að sjá hana. Marg ir hafa talið að lágt væri Laugardagur 27. sept (Cosmas orði’ð risið á handíðum al- og Ðamianus). 269. dagur ársins. þýðunnar miðað við það sem _ Tungi í hásuðri kl. 19.19 — Há- var í haðstofunni. Konur og flæði kl. 12.45 — Lágfjara kl. karlar, ungir og gamlir, nú 18.57. kemur til kasta ykkar að sýna EIMSKIP: Brúarfoss fór frá Rvík 16.9. til Savona, Neapel og Barceiona. Dettifoss fór frá Antverpen 23.9. til Rotterdam og Hull. Goðafoss fór frá Hafnarfirði 20.9. til N.Y. Gullfoss fer frá Rvík i dag til Leith og Kaupmannahafnar. Lag- arfoss er á leið til útlanda. Reykjafoss fer frá Álaborg 27,9. til Finnlands. Selfoss kom til , „ , , . Kristiansand 20.9. fer- þaðan til vart hefur nokkur gert ser 1srorgurlan(js.jng Tröliafoss er á grein fyrir, að iðnaður væri leið til Reykjavikur frá N. Y. með svo miklum blóma. Þess vegna hlýtur það einnig að sidpadeild SIS vekja undrun að leitað skuli Hvassafell er væntanl. 'til Reyð- hafa verið til útlendinga um arfjarðar i nótt frá Álaborg. Arn- að fá gerða prjóna rneð merki arfell er væntanlegt til Rvikur í „Örlagadagar“ sýningarinnar Og sýningin er nótt, frá Malaga. Jökulfell fór frá heitir mynd sem Stjörnubió hefur til þess ger að sýna hvers Rvík 24. þm., áleiðis til N.Y. sýnt að undanförnu við niiltla íslenzkur iðnaður má sín. Er . aðsókn. Nú eru síðustu forvöð að þá minnimáttarkennd iðnaðar- trpnn E:cr rl. , sjá myndina, því hún verður að manna þrátt fyrir allt .jöfn Esja verður væntaniega á Akureyri í eins sýnd í kvöld og annað kvöld. hinni rótgrónu vantrú almemi- dag ^ austurleið. Herðubreið er á jill-irarar! ings á íslenzkum iðnaði : Það leið lra Austfjörðum til Raufar- Munið allsherjaratkvæðagreiðsi- ' er of seint að sakast um orð- hafnar. Skjaldbreið er- á Húna- una um kjör fulltrúa á Alþýðu- inn hlut en slíkt -fnega iðn- flóa. Þyrill er í Reykjavík. Skaft- fellingur átti að fara frá Rvik í gærkvöldi til Vestmannaeyja. aðarmenn ekki láta henda. ★ liandíða- og iistmunamarkaður Sósialistaflokksins. Minnizt þess, að hver munur á maikaðinum er lóð á vogarskálina móti flokkunum, sem skipuieggja Ungur Hafnfirðingur, Eiríkur Smith, opnar máíverkasýningu í kvöld. ANNÁLAR ERU um margt greinargóðar heiniildir um samtíð sína. Jafnvel frásög- urnar um börn sem fæddust fátæktina. með munn á brjóstinu og augu á öxlunum, drauga ríðandi í Listamannaskáliim loftinu og blóðlit á himni, gefa okkur hugmynd um hugs unarhátt fólks á þessum Listamannaskalanum i tíma. En jafnvel Margunblaðs- menn hljóta að brosa í kamp- inn stundum ef þeir lesa ein- hverntíma annála. Það má þó varla setla þeim það mikið ímyndunarafl, að þeir geti hugsað sér hvernig menn bregðast við í framtiðinni, er ■ v-j þeir lesa Morgunblaði’ð og frá- sangir þass af jarteiknum og börnum með munn á brjóstinu á 20. öld. Brcytingin frá 16.- 20. a’dar verður ekki mikil ef framtíðiu les Moggann og annála í sömu ándránni. Það er ekki annað en tæknibreyt- Þeir sem riðu í loftinu sambandsþing í skrifstofu félags- ins í Kirkjuhvoli kl. 10—10 i dag og á morgun. GENGISSKRÁNING. 1 í kr. 45.70 100 norskar kr. kr. 228.50 1 $ USA kr. 18.32 100 danskar kr. kr. 236,30 100 tékkn. kr. kr. 32.84 100 gyllini kr. 429.90 100 svissn.fr. kr. 373.70 100 sænskar kr. kr. 315.50 100 finnsk mörk ltr. 7.00 100 belsk. frankar kr. 32.67 1000 fr. frankar kr 48.63 Steingrímnr Aðalsteinsson: :gja stjómarvaldanna fyrir atvinnubílstjórum Það er að vísu ekki daglegur viðburður að stjórnarvöld lands- ins, og málgögn þeirra, finni sig iknúin til að ganga fram fyrir skjöldu í hagsmuna- og félags- málum hins vinnandi fólks. En þó ber þetta stundum við — með sérstökum hætti, að vísu. -Svo er t. d. nú í sambandi við kosningarnar til Alþýðu- sambandsþingsins, sem halda á í haust. Öll málgögn stjórnar- flokkanna — ásamt hinni „á- byrgu“ stjómarandstöðu Al- þýðuflokksins — boða heilagt bandalag allra „lýðræðissinn- aðra“ afla landsins ,til baráttu gegn ótætis „kommúnistunum", svo hlutur þeirra verði sem minnstur í þessum kosningum. Og núverandi forsvarsmenn Al- þýðusambandsins, forseti þess og framkvæmdastjóri, nota m. a. málgagn þess, ,,Vinnuna“ til þess að reyna að hamra það inn í verkafólkið, að þá sé mál- um þess bezt borgið, ef heild- arsamtökum verkalýðsins sé stjórnað í samráði við atvinnu- rekendur og stjórnarvöld þeirra. í tilefni af þessu, og vegna þess að okkur atvinnubifreiða- stjórum er ætlað, eins og öðru vinnandi fólki, að gína við þess- ari dæmalausu fjarstæðu, ætla ég að draga hér fram nokkrar staðreyndir, sem sýna það svart á hvítu hversu stjói-narvöldun- um eru hjartfólgnir hagsmunir oílíkar atvinnubílstjóranna. Að eignast bíl Til þess að geta stundað at- vinnu okkar að eðlilegum hætti, þurfum við, hver um sig, að eignast bíl — helzt nýjan. Hvað gera st jórnarvöld lands- ins til að greiða fyrir okkur í því efni? Alkunnugt er, að þrátt fyrir þann geysilega mikla innflutn- 'ing á bílum, sem orðið hefur síðasta áratug, eru það aðeins örfáir bílar, sem atvinnubíl- stjórar hafa fengið leyfi fyrir — og síðustu fimm ár hafa þeir alls engin leyfi fengið, nema ein- staka fatlaður maður. Gerum nú samt ráð fyrir að leyfi sé fyrir hendi. Eru þá nokkrir þröskuldar í veginum af hálfu stjórnarvaldanna? Jú, það er til plagg nokkurt frá 30. des. 1939, sem er kallað tollskrá. Samkvæmt þessu plaggi á sá, sem flytur inn bíl að borga ríkinu 2 aura fyrir hvert kg. í þunga bílsins og auk þess 30% af kostnaðarverði hans hingað komnum. Þegar fram liðu stundir þótti stjórn- arvöldunum þetta smámunir einir, og 14. apríl 1947 var með lögum mælt svo fyrir, að þunga- tollinn skyldi innheimta með 200% álagi — hækka hann í 6 aura á kg — og verðtollinn með 65% álagi, þ. e. hækka hann í 49,5%. Var þá ek'ki orðið nóg að gert? Nei, ekki alveg! Hinn 29. des. 1948 fengu stjórnarvöldin samþ. á Alþingi, að sá, sem fengi innflutnings- ’eyfi fyrir fólksbifreið, skyldi borga ríkinu fyrtr leyfið hvorki meira né minna en 50% af leyf- isfjárhæðinni, þ. e. a. s. helming af erlendum kostnaði bifreiðar- ;nnar. Þegar eríendur kostnaður hækkaði um 74%, við gengisfell- ’uguna 1950, var þetta Ieyfis- g.iald fært niður í 35% — en hækkaði samt að krónutölu — og við það situr enn. Þá er nú siálfsagt upptalið. Nei, eitt er eftir enn: Söluskatt- urinu. Hinn 29. des. 1947 mælti lög- gjafarvaldið svo fyrir að bæta Skyldi við útsöluverð innfluttrar vöru — og borga í ríkissjóðinn — söluskatti, í heildsölu og smá- sölu, samtals 3,5% af útsölu- verðinu — og nákvæmlega ári síðar var þetta gjald hækkað upp í 6%. Sem sagt: Ef þú óverðugur skyldir verða þeirrar náðar að- njótandi að fá leyfi til að flytja inn bifreið til að vinna á, þarftu í staðinn að borga ríkinu: 1. Vörumagnstoll, 6 aura á hvert kg bifreiðar. 2. Verðtoll, 49,5% af toll- verði bifreiðar. 3. Gjaldeyrisskatt, 35% af leyfisfjárhæðinni. 4. Söluskatt, 6% af útsölu- verði bifreiðarinnar. Samtals er þetta smáuppliæð, sem á hinum léttari og ódýrari amerísku bílategundum mun leika á 27 til 30 þús. króna. Eins og áður segir, mundi það samt sem áður þykja happ mik- ið að komast að þessum kjörum — að fá innflutningsleyfi. Slíkt hafa verið forréttindi stjórnar- gæðinga og fjáraflamanna, sem síðan hafa selt atvinnúbílstjór- unum bifreiðarnar, nýjar eða notaðar, með allt upp í nokk- urra tugþúsunda 'króna álagn- ingu. Þannig birtist umhyggja stjórnarvaldanna fyrir atvinnu- bílstjórunúm, í þessu efni. Að reka bíl En nú ertu búinn að eignast bíl —r að vísú kannske bara gamlan skrjóð — og ert að reyna að vinna fyrir þér og þinni fjölskyldu — vinnutími svona 15—16 klst. í sólarhring! Kostar þá svo sem nokkuð að reka bílinn? Við skulum athuga nokkra kostnaðarliði — og aðgerðir stjórnarvaldanna til áhrifa á þá. Þú þarft að kaupa benzín. Það kostar nú bara kr. 1.74 líterinn hér í Reykjavík, og til muna hærra út um land. Hversvegna er það svona dýrt? Vegna. þess að til viðbótar við alkunnugt okur olíuhringanna ta’ka stjórnarvöldin bróðurpart- inn af benzínverðinu. Samkvæmt fyrrnefndri toll- skrá frá 1939 bar að greiða í. toll af benzíni 1 eyri á kg og 8% af innflutningsverði. 14. apríl 1947 var þetta hækkað í 20 aura á kg og verðtollurinn um 65% — eða í 13,2% af inn- flutningsverðinu. En þetta þótti stjórnarvöld- unum bara hégómi. Með löguni frá 6. júlí 1932 hafði verið sett m. a. „sérstakt innflutningsgjald“ á benzín, 4 aura á hvern líter. Með lögum frá 30. des. 1943 var þetta gjald hækkað um 5 aura á líter, og gilti sú liækkun árin 19.44 og 1945. Hinn 25. maí 1949 varð það hinsvegar eitt af afrekum „fyi’stu stjórnar Alþýðuflokks- ins á íslandi“ að fá þetta „sér- staka innfiutningsgjald“ hækk- að úr 4 aurum upp í 31 eyri á líter. Við þetta bætist svo sölu- skatturinn, eins og á aðrar vör- ur. 6% af útsöluverðinu. I hvert sinn, sem þú kaupir benzín á bílinn þinn, taka stjórnarvöldin þannig af þér: mg logandi hrossum ríða nu a logandi undirskáium og hefur farið svolítið fram í luaða. En liálf er það skítt ef Morgun- blaðið meö öllum kynjasög- um sínum vcrður tekiö sem heimild um hugsunarhátt fólks á 20. öld. ★ I GÆR var opnuð garðyrkju- Hússein Húslía, þú ert sannarlega ein- stakur vitringur. Emírinn sneri yér sigri hrósandi að hirðmönnunum: Ahn, loksins náðum vér taki á ykkur. Nú slcal ykkur eklti takast að stela svo mikið sem skyrtuhnappi frá oss framar. En þessi fyrirlitlegi þjófur sem stal belti voru á svo ósvífinn liátt, hann skal verða rakaöur um haus og skrolck, hann skal laminn hundrað höggum i iljarnai; og leidd- ur nakinn og öfugur á asna. gegnum þver- an bæinn. BöSlarnir gripu vitringinn, og skömmu sið- ar lieyrðist veinan hans utan við glugg- ann, ásamt hvínandi höggum. Siðan var hann settui- nakinn upp á asna og teymt undir honum, nieð miklum lúðraWæstri, út á mai'kaðinn. Emírinn rieddi lengi' við vitrmg'inn ný- komná. Allir hirðmennirnir stóðu breyfing- ailausir, en þaö var mjög erfitt. Þeim va.rð heitara. og heitara, og svitinn txig- aði a.f þeim svo klæði þcirra urðu gegn- drepa. 1. Vörumagnstoll 20 aura á kg- 2. „Sérstakt innflutningsgj." 31 eyri á kg. 3. Verötoll og söluskatt ca. 23 aura á kg. Samtals 74 aura á líteriim. Svoi þarftu að kaupa hjól- barða og slöngur. Tollskráin mælir svo fyrir, að af þeirri vörutegund sikuli borga toll 7 aura á hvert kg og 10% af innflutningsverði. Með áður- nefndum lögum frá 14. aprí’. 1947 hækkar þetta upp í 21 eyri á kg og 16.5% af innflutnings- verði. En líka á þessa vöru kemur hið „sérstaka innflutnings- gjald“, sem nam í fyrstu 50 aurum á 'kg en með lögunum frá 14. júlí 1947 var liækkað aðeins upp í 3 krónur á hver’ Enn er svo söluskatturinn 6% af útsöluverði vörunnar. Ég hef ekki tök á að reikna bessa tolla alveg nákvæmlega á hvert dekk, sem þú kaupir. Én ég hygg að þeir nemi 160— 170 krónum á þær stærðir dekk.ja, sem við notum almennt. Svo þarftu að kaupa öll ósköp af varahlutum og verkstæðis- vinnu. Yíir varahlutina hef ég eng- an verðlista, enda yrði sá listi langur. En í því sambandi nægir að nefna, að stjórnarvöldin hafa komið þvi svo fyrir, að allir varahlutir til bifreiða eru fluttir inn á svokallaðan bátagjaldeyri og í skjóli hans lagt á verðið eins og innflytjandanum býður við að horfa. Enda verðið á varahlutum hælckað svo að ó- trúlegt má heita. En þú ert ekki enn laus allra mála. Stjórnarvöldunum þykir ekki nóg að plokka þig í gegnum innflutninginn á bílum, benzíni, varahlutum og hjólbörðum. — Nei, auk þess sem lög um tekju- og eignasíkatt ná auðvitað til þín eins og annarra — þarftu líka að borga árlega srrstakan reksturss’-att af bifreið ])inni. og veit ég ekki til, að svo sé um nokkurt annað atvinnutæki í landmu. Þessi rekstursskattur bifreiða var með lögum frá 6. júlí 1932 Framhald á 6. síðu. Stefán Pétursson yfir bemum Karls Marx ^TUNDUM ber það við, að herra Stefán Pétursson getur ekki á sér setið og minnir lesendur blaðs síns á þá löngu liðnu tima, er nú- verandi ritstjóri AB-mál- gagnsins gæddi sér á ávöxt- unum af skilningsti’é Marx- ismans. Hversdagslega hef- ur ritstjórinn þetta syndafall sitt ekki í hámælum. Það er algengt um siðlátar hefð- arkonur, nokkuð við aldur, að þær roðna um vanga þeg- ar þær minnast æskubrot- anna og þess, sem gerðist í lundinum góða. Einstaka sinnum geta þær þess að vísu undir rós, yngri kyn- slóðinni lií viðvörunar, og þá er ekki laust, við, að í söknuði sakleysisins gæti hjá þeim dulinnar gleði sem ekki er óblandin drýldni. ■■■ÖFUNDUR kommúnism- “ ® ans, Karl Marx, er sjald- séður gestur í dálkum AB- blaðsins. Hann er það, sem á máli utanríkisþjónustu er kallað persona non grata — illa séður sendiherra. En fyrir nokkru fékk ritstjóri AB-blaðsins aðkenningu af taugaáfalli á Ameríkuför, sem aldrei var farin. Stuttu siðar kenndi sami maður ann ars- taugaáfalls, og var o.r- sökin Kínaferö, scm var far- in. Sex Islendingum jar boðið nS hcimsækja Kína. Einn þéssai'a íslendinga er . skráður félagi í Alþýðu- floliknum. Ef til vill gæti þetta gefið tilefni til liug- leiðinga um það, hvo"t feröafrelsi- sé meira. í vestri eða áustri. Skúli Þórðarson, ságnfræðingur. er flokks- broðir Steíáns Péturssonar, •flýgnr tii Kína og legguv leið rina yfir öll lé'nd jái i- tjaldsin?’. Stéfán Pétursson fívgur c.kki til- Ameríku. en vcrður að hirn»t heiroa .eins og rjúpa bvmdin v;ð staur. Það p" engin furirí \>ótt s'ik- ir vifburðir orki ú taugar, sem þegar eru dálítið strengdar. Og þá v ir það. að Kat‘1 Marx komst i dálki AB-blaðsins. 1« ANN komst þangað að vísu með nokkuð ein- kennilegum hætti. Stefán Pétursson hressti viö sið. sem mjög var í tízku með sönnum íslendingum á stríðs árunum síðustu. Hann braut haug Karls Marx og hafði á brott með sér beinin:* „Gaman hefði verið að sjá framan i Karl Marx, ef hann hefði mátt líta upp úr gröf sinni og heyra, að það væri nú, á eftir Rússlandi, helzt austur í Kína og annars staðar austur í Asíu, sem menn þættust vera marxist- ar“!, segir Stefán Péturs- son ög veifar beinum meist- ara síns yfir höfði sér. Stef án Pétursson er bæði reiður og hneykslaður á kommún- istum: „Þannig sækja komm únistar nú „marxismann“ og „menninguná1 lengra og lengra austur í villimennsk- una“, segir lvinn lærði beina- liöfðingi marxismans. ■^AÐ ER sannarlega virð- “■ ingarvert, að lierra Stef án Pétursson skuli allt í eimv. hafa svo mikinn áhuga á dvalarstað marxismans. Tii ] cssa hefur ritstjórinn sætt sig viö að telja marxismann meðal týndra muna verka- lýðshreyfingarinnar. Nú er honum sýnilega órótt. Það er ein’s og hann gruni, að hinir íslenzku Kínaferða.lang- ar og flokksbróðir hans niuni finna marxismann þar eystra. Grunur hans cr ré.tt- ur. Þeir munu fimra hiim frjálsa, lifandi, skapandi ma’xisma á hinni víðlendu. heilögu jörð sósíalismans og alþýðutýðveldanna. En Stef- án Pétursson mundi fi’ina marxismann víðar. Hann rrundi t. d. finna hann í Brndar’kjum'm, ef hann. fcngi þangað vegabrél. En 1-nnn mundv ckki finna þar marx!smnun frjálsan. Hann. nu.mdi finnn hann hlekkjað- an. ofsóttan og fangelsaðan. •rógborirm rig níddan. En.eins oa högum Stefáns Pétura- son:r- er nú komið ’v hann ckki kost á að fuuia marxisma cn þann. scm

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.