Þjóðviljinn - 27.09.1952, Síða 6
6) _ ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 27. sept. 1952
Pramhald af 3. si5u
in verður auk þess ekki rædd
nema með nokkurri hliðsjón af
stjórnmálalegum aðstæðum á
innlendum og erlendum vett-
vangi. Það forðast dr. Benja-
mín Eiríksson.
Drepið verður þó aðeins
stuttlega á tvö grófgerð dæmi
staðreyndavals. I inngangi
greinaflokksins er kvartað und-
an „óvinsamlegri afstöðu (ráð-)
stjórnarinnar til h'utlausrar
fræðimennsku.“ „Litlu síðar
stendur:
„En til þess að sjá þessar
verðlækkanir í réttu ljósi væri
nauðsynleg-t að skrifa um efna-
hag-sþróunina seinustu fjóra
áratugina. Þessu get ég því
miður ekki komið við.....“
Óneitanlega er það- kynlegur
málfiutningur að játa fyrst. að
verðlækkanir verði ekki séðar
í réttu ljósi nema með hlið-
sjón af efnáhagsþróuninni, en
síðan að minnast ekki á hana
í einni einustu má'sgrein í flokki
fimm greina. Er þá ekki fokið í
öll skjól „hlutlausrar fræði-
mennsku?" Ætli erfitt hefði
reynzt að komast að æskilegum
niðurstöðum, ef minnzt var á
iðnþróun Ráðstjómarrikjanna ?
í 1. grein sinni segir dr.
Benjamín Eiríksson ennfremur:
„Visitala yfir smásöluverð
landbúnaðarafurða í einka-
verziunum hækkaði um 48%
á landbúnaðarárinu 1929/29.
268. DAGUR
Og um leið og Clyde sagði þetta, hugsaði hann aftur í tím-
ann og honum fannst hann segja sannleikann. Og það var satt,
að skömmu áður en hann hitti Sondru hafði hamingja hans og
Róbertu náð hámaiki.
,,Og höfðuð þér gert nokkrar framtíðaráætlanir í sambandi
við ungfrú Alden — áður en þér hittuð þessa ungfrú X? Þér
hljótið stundum að hafa hugsað um það?“
„Nei, eiginlega ekki“ (og um leið og hann sagði þ.etta, sleikti
hann varirnar af eintómum taugaóstyrk.) „Ég hugsaði aldrei
um framtíðina, skiljið þér. Og hún ekki heldur. Við létum
hverjum degi nægja sína þjaningu. Ef til vill var það vegna
þess, að við vorum bæði svo einmana. Hún hafði ekki samband
við neitt fól'k og ég ekki heldur. Og svo var reglugerðin, sem
kom í veg fyrir að ég gæti farið með henni út — og þegar við
vorum farin að vera saman, hóldum við áfram, án þess að
hugsa frekar um það — við gerðum það hvorugt."
„Þið hélduð áfram af 'því að ekkert óhapp hafði komið fyrir,
og þið hélduð að ekkert kæmi fyrir. Er það ekki rétt?“
„Nei. Já, ætlaði ég að segja. Jú, það er alVeg rétt.“ Clyde
gerði sér far um að fara rétt með svörin, sem hann var marg-
búinn að æfa sig í.
„En eitthvað hljótið þér að hafa haft í hyggju — annað
hvort ykkar hlýtur að hafa hugsað um framtíðina? Þér voruð
tuttugu og eins árs og hún tuttugu og tveggja“
„Jú, að vísu — ég hugsaði stundum um eitt og annað.“
Frá október 1929 til apríl 1930
„Og hvað hugsuðuð þér um? Munið þor hvað það var?“
hækkaði hún enn um 42%
samkvæmt útreikningi hag-
stofu Sovétríkjanna. Birtingu
þessarar vísitölu var þá hætt."
Næsta málsgrein hefst á
þessum orðum:
„Lækkun á framfærs'ukostn-
aðinum i Rússlandi um 5%
„Já, ég held það. Ég var stundum að hugsa um, að gengi
mér vel í starfinu og fengi hærra kaup og hún gæti fengið
vixmu annars staðar, þá gæti ég látið sjá mig með henni opin-
berlega, og ef okkur héldi áfram að þykja jafnvænt hvoru um
annað, þá gætum við ef til vill gift okkur.“
„Yður hefur þá komið til hugar að kvænast henni?“
eða svo er ánægjuleg þróun."
Á jcennan hátt er reynt að
Iæða því aö lesandanum, að
verðhækkun sé daglegt brauð
í Ráðstjónjarríkjunum. Sér er
hver „hiutlaus fræðimennskan“.
Bílstjórarnir
Framhald af 5. síðu
ákveðinn 6 kr. fyrir hver 100
kg í þunga atvinnubifreiða, en
12 krónur fyrir einkabifreiðar-
Með lögunum frá 14. apríl 1947
er þessi mismunur þurrkaður
út — en skatturinn á atvinnu-
bifreiðum scxfa’.daður — eða
hækkaður upp í 36 krónur á
hver 100 kg bifreiðarinnar.
Með þessum hætti taka stjóm-
arvöldin árlega af hverjum at-
vinnubílstjóra varla innan við
eitt þúsund.krónur, að meðtöldu
atvinnurekendagjaldi til al-
mannatrygginganna.
Þannig er sú raunverulega
umhyggja, sém stjórnarvöldin
bera fyrir hagsmunum atvinnú-
■bílstjóranna — og að sjálfsögðu
í eðli sínu vinnandi fólksins yfir
Ieitt.
Finnst ykkur nú líklegt, bíl-
stjórar góðir, að þau stjórnar-
völd, sem þannig búa að ykkur
í daglegu starfi ykkar og striti.
og þeir flokkar, sem þessi
stjórnan'öld styðjast við — séu
bezt til þess fallin að marka
stefnu og láta undirtyllur sínar
fara með stjóm mála í stéttar-
samtökum ýkkar og í heildar-
samtökum hins vinnandi fólks.
Við rólega og hleypidóma-
Iausa yfirvegun mundu flestir
ykkar án efa komast að þei.rri
niðurstöðu, að stéttarsamtökun-
uín væri meiri þörf á því að
snúast gegn þeim stjórnarvöld-
um, sem þann'g þrengia kost
hins vinnandi fólks, heldur en
að fá þeim í hendur eina vooníð.
sem við eigum í stéttarsamtök-
um hins vinnandi fólks.
Steingr. Aðalsteinsson.
„Já, það er alveg satt.“
„En það var á‘ður en þér hittuð ungfrú X.“
„Já, það var fyrir þann tíma.“
(„Prýðilegt,“ hvíslaði Mason hæðnislega að Redmond þing-
manni. „Afbragðs sjónleikur," hvislaði Redmond á móti).
„Sögðuð þér henni það nokkum tíma?“ hélt Jephson áfram.
„Nei. Ég minnist þess ekki — ekki með beinum orðum.“
„Annaðhvort hafið þér sagt henni það eða ek-ki. Hvort
heldur?"
— Já eða nei?“
„Já, ég var enn ástfanginn af henni.“
„En þér voruð ekki orðinn þreyttur á henni þá? Eða voruð
þér það?“
„Nei, það var ég ekki.“
„Ég sagði henni það ekki beinlínis. Ég sagði henni oft að ég
elskaði hana og hún mætti aldrei yfirgefa mig og ég vonaði að
hún þyrfti aldrei að gera það.“
„En þér sögðuð henni ekki að þér vilduð kvænast henni?“
„Nei.“
„Gott og vel — og hún — hvað sagði hún?“
„Að hún ætlaði aldrei að yfirgefa mig,“ svaraði Clyde þungum
rómi og um leið minntist hann hinztu hrópa Róbertu og augna-
ráðs hennar. Og hann tó'k vasaklút upp úr vasa sínum og þurrk-
aði raikt og kalt andlit sitt og liendur.
(„Vel upp sett,“ tautaði Mason lágt og háðslega. „Býsna
hugvitssamt," sagði Remond kæruleysislega.)
„En segið mér eitt,“ hélt Jephson áfram, lágt og kuldalega,
„fyrst yður þótti vænt um ungfrú Alden, hvemig gátuð þér
þá breytzt svo fljótt eftir að þér kynntust ungfrú X? Eruð þér
svo hvikull, að þér breytið um skoðun frá degi til dags?“
„Ég hef aldrei vitað til þess — nei.“
„Höfðuð þér lent í alvarlegu ástarævintýri áður en þér hittuð
imgfrú Alden ?“
„Nei.“
„En lituð þér á samband yðar við ungfrú Alden sem alvar-
legs eðlis — þangað til þér hittuð ungfrú X?“
„Já, *vissulega.“
„En eftir það?“
„Eftir það — þá var allt breytt."
„Eigið þér við það, að þegar þér höfðuð séð ungfrú X einu
sinni eða tvísvai*, hafi yður steinhætt að þykja vænt um ungfrú
Alden ?“
„Nei. .Þannig var það ekki“, sagði Clyde fljótt og hreinskiln-
islega. „Mér þótti vænt um hana ennþá. En áður en ég vissi,
var ég orðinn yfir mig ástfanginn af ungfrú — ungfrú —“
Msnningar- og minningarsjóður
kvenna
Hinn árlegi merkiasökdagur sjóðsins, iæðingardag-
n; Bríeiar Bjarnhéðinsdéttur, er í dag
Við sem fæddar erum um og
eftir síðustu aldamót hljótum
að minnast Bríetar Bjarnhéð-
insdóttur, hvort sem við sáum
hana nokkni sinni eður ei, eða
heyrðum hana flytja mál sitt.
Hennar mál var mál allra
kvenna, kvenréttindabaráttan,
fullt jafnrétti við karlmenn and-
lega og efnalega, og að því
fengnu og meö fulltingi þess
hlutu að þróast félagslegar um-
bætur í hvivetna.
Bríetu sá ég aldrei, en á
einum útkjálka þessa lands var
„Nýtt kvennablað" keypt óg
lesið. Bríet var ritstjóri þess.
Þar gaf að kynnast þessari frá-
bæru konu og áhugamálum
hennar. Rauði þ-áðurinn —
aðalatriðið í öl'um hennar mál-
flutningi —ahri hennar fræðslu
var hnitmiðuð kvöt til kvenna
um virkan þátt í þjóðfélags-
legum umbótum.
Dóttir Bríetar, Laufey Valdi-
marsdóttir, lætur þess getið
þar sem hún rekur tildrög að
stofnun Menningar- og minning-
Landhelgi Islands
dokiorsriigerð Guimlaugs
Þórðarsonar komm ót
Eins og kunnugt er af frétt-
um frá í vor hlaut Gunnlaug-
ur Þórðarson, lögfræðingur,
doktorsnafnbót við háskóla í
París fyrir ritgerð um landhelgi
Islands. Ritgerð þessi er nú
komin út á íslenzku í útgáfu
H’aðbúðar. Ritgerðin er 130
bls. á lengd, í meðalbroti. Skipt-
ist hún í fimm kafla, og fjalla
þeir um eftirtalin tímabil:
874-1631, 1631-1859, 1859-
1901, 1901-1951, og síðasti kafl-
inn nefnist Niðurstaða. Auk
þess er formáli og eftirmáli,
skrá um heimildarrit og nokkr-
ar myndir. En sem menn rekur
kannski minni til komst höf-
undur áð þeirri niðurstöðu að
ís’endingar ættu rétt á 16 sjó-
milna landhelgi umhverfis land
sitt.,
Þetta e.r bók sem þjóðin ætti
að láta- sig varða.
PrssiskosnÍRgar
Það er víðar en hér í
Reykja \ ík að nú fara íram
kosningar á sálusorgurum. —
l’m síðustu helgi voru tvenn-
ar prestskosningar dti á landi,
í Nsskaupstað og Bolungavík.
I Neskaupstað var kosið um
þá sr. Marinó Kristinsson á
Valþjófsstað og cand. théol.
Inga Jónsson. Á kjörskrá voru
903, en atkv. greiddu 502. At-
kvæði verða tahn í biskups-
skrifstofunni, en i gær voru
bau enn ókomin að austan.
Sennilega væntanleg um þcssa
he'gi.
Um síðustu helgi átti einnig
að kjósa prest í Bolungavík
og var þar aðeins einn i kjöri,
sr. Þorgrímur Kristjánsson.
arsjóðs kvenna, að meining
móður hennar hafi verið sú
„að ekkert væii konum meiri
styrkur í lífsbaráttunni en auk-
in menntun11. Laufey var fyrsta
stúlkan sem inntökupróf tók 5
menntaskóla hér á landi og út-
skrifaðist þáðan stúdent. Hún
fór einnig utan til framhalds-
náms við Hafnarháskóla en
. Garðstyrk“ fékk hún eigi sem
piltarnir íslenzku sem þar voru
við nám.
Laufey lá ekki á liði sínu o'g
í öllu hennar félags'ega starfi
sem oflangt yrði hér upp að
telja, og mun samtíðarfólki
hennar kunnugt lá sama hug-
sjónin til grundval'ar og hjá
móður hennar — meiri mennt-
un, meiri menning, ful'komnari
þjó'ðfélagsþegn, og takmarkið
réttlátt þjóðfélag.
Þess er og getið í skipulags-
skrá Menningar- og minningar-
sjóðs kvenna að styrkurinn nái
einnig til pilta þegar fullu jafn-
rétti sé náð.
Þessi fáu ófullkomnu orð
mín hér fóru frá mér í þeirri
meiningu að minnast Bríetar
hinnar mik'u baráttukonu og
brautryðjanda í félagslegu
starfi kvenna,. og árangursins
af því starfi: kosningaréttar
og kjörgengis konum til handa
meðal annars.
Og í minningu Bríetar og
Laufeyjar og í þökk og virð-
ingu fyrir stefnu þeirra og
starfi vil ég beina áskorun
minni til kvenna í dag að efla
sjóðinn með því að kunngera
tilgang hans og gefa, fjöldan-
um kost á að taka þátt í
áframhaldandi starfi Bríetar og
Laufeyjar að stofna réttlátt
þjóðfé'ag.
Halldór O. Guðmundsdóttir.
Pravda
Framhald af 6. síðu.
eru ti'efni Pravdagreinarinnar.
Samkvæmt Londonarfregnum
hafði Kennan sagt, áð „ískalt
væri á milli Bandarikjamanna
og stjórnarvalda í Moskvu“ og
„meðan sovétstjórnin héldi upp-
t.eknum hætti væri sýnt að hún
vildi ekki bæta sambúð Banda-
ríkjanna og Sóvétríkjanna“.
Sagt var í útvarpsfrettum,
að þessi ummæli Kennans og
grein Pravda gætu haft alvar-
'egar afleiðingar. hvað sem við
átt. með því. Hugsanlegt
er, áð sovétstjórnin fari fram
á að Kennan verði kaliaður
heim.
Acheson, utanríkisráðherra
Bandaríkianna, átti i gær fund
með b’aðamönnum, en slikan
fund heldur hann vikulega. —
Hann sagc’.i, að „árás Pravda
á Kennan væri óviðeigandi og
óréttmæt", ummæli Kennans
hefðu verið „æsingalaus lýsing
á því hvemig lífinu væri í
r-auninni liáttað í rússnesku
höfuðborginni". Aðspurður neit-
aði Acheson þvi, að Banda-
ríkjastiórn hefði í hyggju að
kalla Kennan heim.