Þjóðviljinn - 27.09.1952, Síða 7

Þjóðviljinn - 27.09.1952, Síða 7
Laugardagur 27. sept. 1952 — ÞJÖÐVILJINN — (7 | Tnilofimarhnngar ) ^jteinhringar, hálsmen, arm- / hönd o. fl. — Sendum gegn. 1 póstkröfu. J Gullsmiðir ( Steinþór og Jóhannes, í1 Laugaveg 47. ------------------------- Húsgögn Dívanar, stofuskápar, klæða- ^3kápar (sundurteknir), rúm- fata'kassar, borðstofuborð ogf stólar. — ÁSBRC, Grettisgötu 54. , Ragnar ólaísson 7 shæstaréttarlögmaður og lög-t) giltur endurskoðandi: Lög-Í ifræðistörf, endurskoðun og» fasteignasala, Vonarstneti| 12. Sími 5999. Sendibílastöðin Þór SÍMI 81148 Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir S Y L G J A ^Laufásveg 19. — Sími 2656.' Útvarpsviðgerðir' ?R A D 1 Ó, Veltusundi 1,J ^simi 80300. KENNSLA Enslra- og íslenzku- kennsla Jónas Aniason, Ásvallagötu 17. — Uppl. eimiig í síma 7500 kl. 10—6. Hægur vandi að byggja yfir fólkið 14K 925S . \ Trúioiunarhiingai íGull- og silfurmunir í fjöl-f f breyttu úrvali. - Gerum / j við og gyllum. Sendum gefrn póstlcröfu — | VALIJR FANNAR •Jullsmióur. — Laugaveg 15. Munið kaffisöiuna i Hafnarstræti 16. Daglega ný egg, )soðin og hrá. — Kaffisalani Hafnarstræti 16.__________> Stofuskápar, { klæðaskápar, kommóður og| fleiri húsgögn ávallt fyrir-f liggjandi. — _ j >Húsgagnaverzlnnin Þórsg 1.* Fegrið heimili yðar i Hin hagkvæmu afborgun- I íarkjör hjá olckur gera nú,) ) öllum fært að prýða heimili1 Uíxi með vönduðum húsgögn- íam. Bólsturgerðin, Braut- í,arholti 22, sími 80388. Samúðarkort fsiysavarnafélags Isl, kaupa.í j)flestir. Fást hjá tilysavarna- ^deildum um allfc land, :t( fRéykjavík afgreidd í símaá >4897. I'’ra.mhald af 3. síðu. til hins ítrasta yrðu mikil um- skipti i þessum atvinnuvegi. Á síðast liðnu ári, 1. des. 1951, voru vegna fjárskorts ónotuð leyfi sem hér segir: Ibúðarhús 116 millj. króna. Allar einkaframkvæmdir 155 milij. kr. Opinberar bygging- ar 16 milljónir króna, eða samtaJs 287 milljónir. Einhver mun segja. Já þvílíú lausn: aðeins gefa út ónýta pappírsseðla og galdurinn er leystur. Og viti menn, með þessu er sannleikurinn einn sagður og galdurinn þar með leystur. Þann dag sem seðlarnir eru gefnir út eru þeir einskis virði en að örfáum ánim liðnum standa skuldlaus traust hús að verðmæti ótaldar milljónir króna. Og á sama tíma hafa klæðlaus böm byggingariðnað- armanna og stundum húsnæðis- laus notið bæði nægrar fæðu, heilsusamlegs húsnæðis, og aðr- ir menn og böm þeirra, svo sem verzlunarfólk, bílstjórar, sauma- konur, bókbindarar og enn fleiri, fullorðnir og börn, ungir sem gamlir, notið peningaveltunnar sem skapast vegna skynsam- legra ráðstafana í þessum efn- um. Ég fæ ekki stillt mig um að talka hér dæmi frá nýsköpunar- árunum, sem sannar fullkom- lega tillögur mínar í þessu efni. Ákvéðið var að nota visst fjármagn af erlendum gjald- evri til kaupa á togurum. En þá kom í ljós að það vantaði innlent fé í þessu skyni. Og það var gripið til þeirra ráða, sem vissir menn kölluðu glapræði í SKI PAUTGCRft KIKISINS Esja austur um land í hringferð hinn 6. okt. n.k. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna milli Djúpavogs og Húsavíkur á þriðjudag og mið- vikudag. Farseð.’ar seldir árdegis á laugardag. Ljósmyndastoía ban'kamálum: bankamir voru knúðir til að gefa út seðla og gefa væntanlegum ltaupendum kost á þeim að láni til ikaupa á togurunum. Og hvað sögðu svo blöð eins cg Vísir og Morgun- blaðið um þessa reynzlu á síð- astliðnum vetri: Togararnir hafa á örfáum árum borgað sig 4—5 sinnum í erlendum gjald- eyri. Á meðau ekki er hægt ao benda á að ekki sé hægt ac fá gjaldeyri til bygginga er eng- in leið að leggja niður bygg- ingar. Eg hef fyrst nefnt hér þá leið að áuka peningaveltuna vegna þess að hún er auðveld- ust og sjálfsögðust og gefur bezta raun. Með 'því er þó ekki sagt að fleiri leiðir séu ekki fyrir hendi. Á árunum 1932—’34 (að ég má segja) byggði hér bygging- arfélag sem Félagsgarður nefnd- ist, nokikur hús fyrir lán sem því tókst að fá erlendis og mætti segja mér að þau væru nú að fullu greidd. Skýrt var frá því nýlega í sambandi við merkilegt þing S.l.S. að það væri að láta byggja nýtt skip fyrir erlent lánsfé. Það liggur því í augum uppi, að þessar leiðir eru einnig opn- ar fyrir húsbyggingar enn í dag. Eg leyfi mér því að spyrja. Vegna hvers má ekki fara þess- ar leiðir ? Ég leyfi mér að spyrja. Vegna hvers tekur Alþýðusam- bandið þessi mál ekki upp á sína arma? Hverjir voru það sem leystu þessi mál á Norður- löndum svo sem í Danmörku og Svíþjóð, þar sem öllum er gef- inn íkostur á mjög hagkvæmum lánum með lágum vöxtum? Engir leystu það aðrir en verka- lýðshreyfingin í þessum lcndurn. Hverjir eiga að koma þessu fram hér ef verkalýðshreyfing- unni ber ekki bein skylda til að knýja þau fram? Og hvaða mönnum verður helzt treyst til að hreyfa þessum málum á næsta Alþýðusambandsþingi ? Mönnunum sem ekki mæta á þeim fundum sem iðnaðarmenn halda í sambandi við þessi brýnu og ac'kallandi mál, en .ætlast til þess nú að þeir sóu kosnir ú Alþýðusambandcþing? Eða mömiunum sem lagt hafa fram erfiði og hug'kvæmni til að leggja fram í tillöguformi grundvöllinn að aukinni atvinnu og batnandi lífskjörum þjóðinni til handa? Sendibílastöðin h.f. Úngólfsstræti 11,—Sími 5113. ( )Dpm fré kl. 7.30—22. Helgi- ( ilaga frá kl. 9.20. Kranabílar hftani-vagnar dag og nótt.' jflúsflutningur, bátaflutning- )iur. — VAKA, s'mi 81850.4 Löqíræðingar: hÁkj Jakobsson og Ivristján' ÍEiríkssom Iaugarveg 27 1. [hæð. Sími 1453. Innrömmun J,mð\verk, ljósmyndir o. fl.' .ASBRtJ. Grettisgötu 541 «Nýja sendibílastöðin h.f. ’ Iðalstræti 16. — Sími 1395. i Manntalið Framhald af 8. síðu. Nákvaunni uauðs>Tvleg. Á manntalsskýrslima skal skrá fullt nafn manna, atvinnu eða stöðu á heimili, hjúskap- arstótt, fæðingardag og ár, fæð- ingarstað, hvaða ér er flutt í viðkomandi hrepp eða kaupstað, bústað við manntalið 1950, trú- félag, lögheimili aðkomumanna c. fl. Ná'kvæm útfylling skýrsln- anna er skilyrði þess að þær komi að notum við spjaldsltrár- gerðina. Nú er langt komið samningu spjaldskrár eftir að- almanntalinu 1. des. 1950. Sú spjaldskrá verður síðan færð fram eftir þessu nýja mann- tali og síðan er ætlunin að taka á hana allar hreyfingar mann- fjöldang (fæðingar, mannElát. giftingar, bústaðaskipti o. s. frv. Æhlunin er að nota spjald- skrána við útreikning opinberra gjalda og ritun reikninga, kjör- skrárgerð, almennatrygginga- greiðslu og ýmisleg rannsókn- arstörf. Garðyrkiusýningin Framhald a .8. síðu. anlega fyrirkomið í skálanum, og er þó ekki trútt um að hús- næðið sé í þrengra lagi. I gær lýsti Þjóðviljinn öllu fyrirkomu- lagi, og skal það ekki endurtek- ið. Enda er sjón scgu rikari. Þarna getur að líta gula tóm- ata, breiður af gulrótum, pálma, linurit, stóra dyngju hvítkáls- höfða, Begonia argenta gutt- ata, og mörg furðuefni. Og þar geta menn borðað sig sadda aí þremur matskeiðum krúska. Fjárfluiningarnir Framhald af 8. síðu. ekki eftir nema það sem við köllum eftirhreytur, sagði Vig- fús. Verður haldið aðgreiiulu Féð sem flutt hefur verið sjóleiðis af Vestfjörðum fer í Ölvesið, Grafninginn og Þing- vallasveitina vestan vatns. — Verður norðanfénu og vestan- fénu haldið aðskildu af ör- yggisástæðum, ef veikindi skyidu koma fram í fénu. Raf magns takmörku Álagstakmörkun dagana 28. sept. til 5. okt. frá kl. 10.45-12.15: Sunnudag 28. sept..... 4. hluti Mánudag 29. sept ...... 5. hluti Þriðjudag 30. sept..... 1. hluti Miðvikudag 1. okt.......2. hluti Fimmtudag 2. okt........3. hluti Föstudag 3. okt.........4. hluti Laugardag 4. okt....... 5. hluti Straumurinn verður rofinn samkvæmt þessu þegar og að svo miklu leyti sem þörf krefur. Sogsvirkjunin. 1 s* •o I | Frá gagnfræðaskólum Reykjavíkur Neinendur komi í skólana sem hér Efegir: MIÐVIKUDAG 1. OKT. (Gagnfræðask. Austurbæjar og Gagnfræðask. Vesturbæjar) 4. bekkir kl. 10 f. h. 3. bekkir kl. .2 e. h.. ' FIMMTUDAG, 2., jQKT.. . „ w (Gagnfærðask. Austurbæjar. Gagnfræðask. V?st- urbæjar, Gagnfræðask. viö Hringbraut, Gagn- fræðask. við Lindargötu, gagnfræðadeild Laugar- nesskóla og gagnfræðadeild Miðbæjarskóla). 2. bekkir kl. 10 f. h. 1. bekkir ki. 2. e. h. Tilkynning um skólahverfi er birt á öörum stað í ^ bláðinu. Gagnfræðaskóli verknáms verður settur laugar- | dag 4. okt. kl. 2 e. h. í bíósal Austurbæjarskólans. í'j Skólastjórar *9f$f9#g<k>#gfOfo#Ofo»5fofgjwfg»o*g*g«5#gfg«A#ofg«ofo#g#g*g#g«gfp»o«o«ofgföjwt2fofo*ofj>#o«Of9«c>»öt Bjami Bfamasou (frá Bjarghúsum), Heiðvang við Sogaveg, andaöist í sjúkrahúsinu Sólheimum hinn 26. þ. m. Vandamenn Fáöir okkar og fósturfáðir, Sveinn Stefánsson Melhól, Neskaustað, andaðist 25, sept:mber. Jóna Sveinsdóttir Hólmfríður Svcinsdóttir Einar Guðmundsson

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.