Þjóðviljinn - 27.09.1952, Síða 8
þJÓÐVILIINN
i Laugardagur 27. sept. 1952 — 17. árgangur — 217. tölublað
i —__________________—
Pravda deilir á sendiherra
Bandaríkjanna í Moskvu
fyrir rógburð um Sovéfríkin
Acheson ver rógberann og bætir
gráu ofan á svart
Frá garðyrkjusýningunni (Ljósm. Sig Guðmundsson)
Pravda réöst í gær á sendiherra Bandaríkjanna í
Moskvu George F. Kennan, fyrir að rógbera Sovétríkin
og sovétstjórnina og sagöi aö hann hefði meÖ þessu brotiö
| frumstæöustu reglur 1 stjórnmálasamskiptum þjóöa á
: milli.
Kennan er nú í London, þar
sem hann situr ráðstefnu banda-
rískra erindreka í Evrópu. Á
leiðinni iþanga'ð frá Moskvu
átti hann viðdvöl í Berlín og
ræddi þar við blaðamenn. Það
eru ummæli hans við þá, sem
Framhald á 6. síðu.
Garðunnn er heilsulind heimilisins
Það eru einkunnarorð Garðyrkjusýningarinnar 1952, en Mn vas opnuð í
íþróttaskála KR við Kapiaskjóksveg í i gær við mikið íjölmenni
Á garöyrkjusýningunni getur aö líta tugi matjurta-
tegunda sem ræktaöar eru í göröum og gróðurhúsum
hér á landi. Auk þess er mikill fjöldi blóma og skraut-
jurta. ennfremur línurit og almennar upplýsingar um
garðyrkjuna í þjóöarbúskapnum. Þar að auki eyðimerkur-
landslag, fiskatjörn og páfagaukur.
Fjjárílii Éninijununi að narðan
er nú að rerða lohið
l gær höíðu 14 þús. Ijár verið flutt-að norðan — !
nótt verður erfiðustu lotunni lokið
I gærkvöldi voru 34 fjárflutningabílar væntanlegir að norðan
og hefðu þá alls verið fl'utt uin 14 þús. fjár að norðan, en alls
voru í íörum í gær norður og að norðan 70—80 fjárflutninga-
bílar.
I morgun áttu um 40 bílar að leggja af stað frá Akureyrii og
þegar þeir koma suður í kvöld eða nótt verður mestu flutningar
skorpunni lokið.
Þjóðviljinn átti í gær tal við
VÖl grænmeti í hverja
máltíð
Steingrímur Steinþórsson for-
sætisráðherra, opnaði sýninguna
með ræðu, og niælti fastlega
með aukinni garðrækt í landinu.
,,Ég vil helzt hafa'grænmetis-
rétti með hverri máitíð“, sagði
hann. Hann lýsti því að hér á
landi hefði til skamms tíma vér-
ið hægt að tafka undir orð fyrata
garðyrkjumann3 á fsiandi,
Björns Halldórssonar i Sauð-
lauksdal, ao auðveldarr. væri að
rækta garðjurtir en fá menn til
að neyta þeirra. ,, Ég .er engin
grasæta“, mundi enn vera al-
.mennt viðkvæði er garðjurtir
væru á borð bornar. Þó væri
þetta að breytast.
Umjurtir lengja lífið
Gunnar Thoroddsen, borgar-
inri að Tungnaá með Guðmundi
kofarústirnar við Tungnaá.
Gísli Gestsson skýrir svo frá
að við uppgröftinn hafi þeir
fundið kofarúst inni í hellis-
skútanum, er hafi verið þrír og
hálfur metri á hvern veg. í
einu horni kofans fannst eld-
stæði, ennfremur beinaleifar og
kubbar af neti.
Ekki vannst þeim tími ti! að
grafa upp allan hellisskútann
og mætti vera að fúllnáðar-
gröftur leiddi eitthvað frekar
í ljós, en auk þeirra berghalda
(en svo eru nefndar holur er
gerðar hafa veiið gegn um
snasir til að smeygja þar í
böndum) er áður höfðu fund-
izt komu í Ijós um 30. Benda
þau eindregið til að þarna
'hafi veri'ð hengt upp töluvert
af silungi eða kjöti.
Komið hefur fram sú til-
gáta að kofi þessi sé miniar
frá keppni Skaftfellinga og
Landmanna um veiðina í
stjóri, flutti stutt ávarp, og
sa.gði að ilmríkar jurtir og
skrautblóm fegruðu bæinn og
Þetta er gert vegna spjald-
skrárinnar yfir alla landsménn,
sem verið er að vinna að.
Manntalsskýrslurnar verða.
teknar í tvíriti og eru húseig-
endur og húsráðendur skyldaðir
til þess að viðlögðum sektum
Jónasyni til þess að> rannsaka
Vötnunum, og hnfi Skaffc-
felHngar er vildu fela sig
fyrir Landmönnum, haft
þarna aðsétur. tTm ekkert
slíkfc verður þó fullyrt að
svo komnu máli.
Þá skoðun styður m.a. þaS,
að engin merki fundust þess
að þak hafi verið á kofanum og
gæti hafa verið tjaldað vfir
har.n.
I fyrrakvöld kaus Kélay
biikksmiða fulltrúa síua á A5-
þýí usamband sjíing.
Aðalfulltrúi var kosínn
Magnús Magnússon, með 12
aþkv. en mótframbjóðandi
hans fékk 6 a.tkv,. Varafull-
trúi var sj'álfkjörinn Fimibogi
.dúlítissqn..Fulltimariur , eru
báðir sameiningarmenn.
lengdu lífið; og að lokum mælti
Björn Jónsson, veðurfræðingur,
nokkur orð og 'kynnti þær veit-
ingar Náttúrufélagsins sem eiga
að vera á boðstólum á sýning-
unni meftan hún stendur.
Begorúa argenta og
krúska..
Sýningunni yirðist mjög hag-
Fiamhald á 7. síðu.
■ að skrá á skýrslurnar umbeðn-
ar upplýsingar um íbúa hvers
húss og íbúðar. Lofkið skal að
útfylla skýrslurnar í síðasta lagi
19. október.
Á manntaisskýrslu hvers húas
á að taka alla, sem þar eiga
heimili, eins þótt þeir séu fjar-
verandi. Einnig alla sem í hús-
inu dvelja en eiga lögheimili
annafs 'staðar. Þó skal ek-. i
telja gestkomandi menn né þá
sem dvelja eingöngu til lækn-
;nga. 1 bráðabirgðaiögnnum um
manntalið ey hver maður skyld-
aður ,til að sjá um að hann sé
s'kráður.
Framhald á 7. síðu.
enn
Um hádegisbilið í gær var
bjfreiðinni R-965 stolið úr benz-
ínporti Essós við Tryggvagötu.
Síllinn mun hafa verið þar í
fágun, er ckunjiur maður, kom
bar að settist ihn í bílinn og
hugðist aka af stað. Stöðvar-
maður er var þar nærstaddur
kom pá á vettvang og vildi at-
huga málið nánar. Hinn kvaðst
hafg, yerið.eéndur til að sækja
bílinn, ,og sagði. manninum að
hringja ,í tiltekið númer því, til
siaðfestingar. Gerði hann það.
þá not ;ði hinn. tækifærið og ók
brott. Sást nokkm síðar til hans
iippi í Kjóss, og voru gerðar
ráðstafanir til að stöðva mann-
inn. Hafði það ekki tekizt er
blaðið frétti síðast.
Vigfús Guðmundsson á Sel-
fossi. Kvað hann þessa miklu
f’utninga hafa gengið vel, jafn-
vel vonum framar, þegar und-
an er skiiið eitt sorglegt slys
er áður hefur verið frá sagt.
Munu lengi minnast Vigfúsar
á Hreðavatni
Hann kvað alla hafa sýnt
fjárflutningamönnunum skiln-
ing og fyrirgreiðslu, en eink-
um róinuðu þeir viðtökur Vig-
fúsar Guðmundssonar í Hreða-
vatnsskála sem haft hefur ,,op-
ið hús“ og veitingar til reiðu
fyrir þá á öllum tímum sólar-
hringsins.
Verkamaðiir
slasast við hafnina
I fyrradag mjaðmarbrotnaði
ungur maður, Magnús Nikulás-
son Laugarnesvegi, bragga 28
er hann var að vinna við höfn-
ina.
Magnús var að aka dráttar-
vél upp á vagn er átti að fiytja
hana á. Fór dráttarvélin út af
og stökk Magnús úr henni nið-
ur á bryggjuna, en kom illa nið-
ur svo mjaðmargrind hans
brotnaði.
Vegir sæmilegir.
Vegirnir eru sæmilegir að
norðan nú. enda kvað Vigfúv
vegamálastjórnina og vegaverk-
stjórana hafa lagt sig fram
um að halda vegunum í lagi.
Sérstaklega nefndi hann þar
Jónas í Stardal.
Þegar síðustu bílarnir eru
komnir í nótt er aðalþunga
flutninganna lokið, og eiginlega
Framhald á 7. síðu.
Maðtir slasast á
gCeHðvíkur-
fktgvell s
1 fyrradag slasaðist verka.
maður úr Reýkjavík, Simon
Jónsson, Ásvallagötu 11, við
vinnu á Keflavíkurflugvelli.
Féll hann af palli vörubifreið-
ar, kom niður á höfuðið og
missti þegar meðvitund. Var
honum ekið í skyndi inn til
Reykjavíkur og lagður inn á
Landakotspítala. Mátti hann
enn heita meðvitundarlaus síð-
degis í gær, en læknir taldi þó
að hann mundi vera að rakna
við. Hann. er mikið meiddur á
höfði, einnig viðbeinsbrotinn og
skrámaður. Símon er tæplega
hálfsjötugur að aldri.
lagsbriit kýs failtrúa á
jsanbandsjiÍRg n„ k. mánudagskvöláj
Vei'kamannafélagið Dagsbrún heldur fund í Iðnó n. k.
mánudagskvöld kl. 8.30 og verða þar kosriir fnli'trúar
lelagsins á 23. þing Alþýðusambauds Islands.
Ei' að líkuiri lætur mun r'kissfcjórnin íyrirskipa út-
sendurum sínum að fara á stúfana við fulltrúakjörið,
í þessu höfuðvígi og forustufélagi verkalýðshreyfing-
arinnar, en Dagsbrúnarmenn munu afgreiða slíkar send-
ingar á þann liátt sem hæfir málstað ríkisstjórnarinnar
og afstöðu hennar allri til hagsmuna verkalýðsins í
landinu. *
Dagsbrúnarmenn! Fjölmennið í Iðnó á mánudags-
kvöldið og mætið stundvíslega.
Er Tungnaárkofinn minpr stris
Skafffellínga og Lmimmm im
Um síðustu lielgi fóru tveir menn á vegum fornminjavarðar
Gefin hafa verið út bráðabirgSalög, sem mæla svo fyrir
að manntal skuli fara fram um land allt í haust og mið-
ast við 16. október.