Þjóðviljinn - 09.10.1952, Page 1
Félagar! Gaetið þess að glata
ekki flokksréttindum vegna
vanskila. Greiðið því flokks-
gjöldln sktlvísiega í byrjun
hvers niánaðar. Skrifstofan er
opin daglega kl. 10—12 f. h.
og 1—7 e. h. Stjórnin.
Fynrmæli RieyfiIsíuKdarins:
Burt með atvinnurekendaþjónana úr
stjórn Alþýðusambands Islands
Pess vegna kjósa foiIsí|ÓFaniIr lista st|órn-
aramlstöðuimar ílfreyfli? B-listann
„Fundur í bilreiðastjójrafélaginu „Hreyfli“ lialdinn 'í Mjólk-’
urstöðinni 7. okt. 1952, lítur svo á að hagsmunum og lífsaf-
komu afrtinnubifreiðastjóra sé háski búinn m. a. af þeim óheyri-
legu tollum og sköttum, sem ríkisvaldið leggur með ýmsum
hætti á atvinnu þeirra. Telur fundurinn að einn megin þáttur-
inn í hagsmunabaráttu félagsins verði að vera sá að berjast af
einbeitni fyrir lækkun og afnámi þessara ósanngjörnu álagna á
atvinnu bifreiðastjóranna.
En með því að sú barátta hlýtur aff beinast gegn þeim stjórn-
arvöldum landsins, sem ákveðið hafa þessar álögur og halda
þeim við, ályktar fundurinn að það sé hin mesta fjarstæða, að
félagsmenn veiti stuðning þessum stjórnarvölchim, eða þeim
félagslegu öflum, sem þau byggja vald sitt á.
Fundurinn skorar þess vegna á félagsmenn að kjósa sem
fulltrúa á næsta þing Alþýðusambands Islands þá félagsmenn
eina sem treysta má til öruggrar framgöng'u í þessu efni. Jafn-
framt léggur fundurinn fyrir væntanlega fulltrúa sína á þingi
Alþýðusambandsins að beita sér fyrir því, að heildarsamtökum
verkalýðsins verffi valin forusta, sem dugar til þess að skipu-
Ieggja óhjákvæmileg átök verkalýðssamtakanna ekki aðeins við
og ekki síður við ríkisvald
Iransstjórn krefst 20 m iUj.
punda tafarlaust
Samningar hefjist innan viku og standi
í mesta lagi þrjár vikur
Sv7ar íiansstjórnar við síðustu orðsendingu brezku og
bandarísku stjórnarinar var birt í gær. í svarinu setur
íransstjórn fram skilmála sína fyrir Iokaumræðum milli
hennar og brezka olíufélagsins Anglo-Iranian Co. um
lausn olíudeilunnar.
atvinnurekendur, heldur einnig
þeirra“.
Framanskráð tillaga var sam-
þykkt á fundi Hreyfils í fyrra-
kvqfid, -þar sem félagsmenn
ræddu Alþýðusambandskosning-
amar. Forsprakkar ríkisstjórn-
arliðsins, þeir Bergsteinn og
Ingimundur héldu þar æsinga-
ræður, aðallega um Rússland!!
Enn á að fram-
Eengja söluskafts-
okrið
Eysteinn Jónsson fjármála-
ráðherra var ekki margorður
í gær þegar hann steig í hinn
nýja ræðustól Alþingis og mælti
fyiár frumvarpi ríkisstjórnar-
innar um framlengingu sölu-
skattsins. Hann var um það
bi] hálfa mínútu í stólnum,
tajaði um framlengingu skatts-
ins eins og sjálfsag'ðan hlut og
lagði að svo búnu til að mál-
inu yrði vísað til fjárhags-
nefndar.
Einar Olgeirsson benti á
hversu lítið ráðherra virtist
láta sér verða fyrir því að
keyra nú enn yfir alþýffu þa'ð
ranglæti sem þessi skattur hefði
í för með sér. Kvað hann það
skyldu ríkisstjórnarinnar að
finna aðra leið iil að afla þess
fjár sem hún þættist nauðsyn-
lega þurfa, enda væru slíkar
en forðuðust eins og heitan eld-
inn að nefna hagsmunamál at-
vinnubílstjóra!
Hreyfilsfundurinn tók menn
þessa ekki alvarlega, en sam-
þykkti þau fyrirmæli til vænt-
anlegra fulltrúa að berjast fyr-
ir því á Alþýðusambandsþing-
inu að horfið væri frá þeirri
óheillastefnu sem Ingimundur
og Bergsteinn eru forsvarsmenn
fyrir.
Til þess þurfa Hreyfilsmenn
að kjósa lista stjómarandstöð-
unnar, B-Iistann.
Innanríkisráðuneytið vildi
ekki gefa annað upp um til-
gang árásarinnar en það, að
hún hefði verið fyrirskipuð
vegna gruns um, að flokkur-
inn stæði fyrir samsæri sem
beint væri gegn vcrnum lar.ds-
Orðabók Blöndals
seinkar
Vegna ófyrirsjáanlegra or-
saka verður dráttur á ýtkomu
orðabókar dr. Sigfúsar Blöndals
sem nú er í Ijósprentun. Hefur
útgáfunefndin þvi ákveðið að
áskriftasöfnun verði haldið á-
fram, a.m.k. til októberloka.
Njóta þeir, er gerast áskrifend-
ur eftir 1. október, sömu kjara
og hinir, er fyrr höfðu skráð
sig.
Hörmulegt járn-
brautarslys í
Englandi
Hörmulegt járnbrautarslys
varð í námunda við London í
gærmorgun. I gærkvöld höfðu
85 lík fundust, *en margra
manna var enn saknað. 170
særðust, og að þeim eru 888 í
hættu.
Slysið varð snemma, í gær-
morgun. Fyrst varð árekstur
á milli hraðlestarinnar frá
Skotlandi og innansveitarlestar.
Járnbrautavagnarnir moluðust
og brotin úr vögnunum slöngv-
uðust langa vegu. Skömmu
seinna bar að hraðlestina frá
London til Manchester og ók
hún af fullum hraða á rúst-
irnar af hinum tveim.
ins. Flokurinn hefði unnið þjóð-
vörnunum tjón með því að tor-
velda baráttu franska hersins
í Indo-Kína.
Árásirnar voru gerðar sam-
tímis á skrifstofur flokksins í
tuttugu borgum. Skrifstofur
margra róttækra félaga urðu
einnig fyrir árásum. I París
hefur verið settur lögregluvörð-
ur um byggingar flokksins og
málgagna hans, L’Humanité og
Ce Soir, og 16 aðrar byggingar,
þ. á. m. einn banka.
Þrír af leiðtogum æskulýðs-
hreyfingar flokksins voru hand-
teknir, þ.á.m. formaður henn-
ar. Þeir eru sakaðir um að hafa
staðið fyrir samsæri gegn land-
vömum og öryggi franska rík-
isins.
I orðsendingu Vesturveldanna
sem afhent var á laugardaginn,
viðurkenndi brezka stjórnin rétt
írönsku stjórnarinnar til a'ð
þjóðnýta olíulindir landsins og
selja olíuna hverjum sem vill
kaupa. Bretastjórn krafðist
hins vegar skaðabóta til handa
Anglo-Iranian Co. fyrir eign-
arnámið.
í svari íransstjórnar nú. er
lögð á það áherzla, að áffur
en samningar hefjist um slík-
ar skaðabætur, verði Anglo-Ir-
anian að viðurkenna, að það
skuldi Iransstjórn 49 milljónir
strelingspunda vegna vangold-
innar greiðsiu fyrir vinnslurétt-
Einar Olgeirsson vakti máls
á sjálfum Áburðarvcrksmiðju-
Iögunum í þessu sambandi og
Það er ástæða til að minna á
það hér, að sá
flokkur, sem
franska stjórn
in sigar lög-
reglu sinni á,
er stærsti
tlokkur Frakk
lands. Hann
hlaut í síðustu
hingkosning-
iim á sjöttu
. milljón atkv.,
. ÁflauriceThore* ;ða 26,5%
allra greiddra atkvæða. Flokk-
urinn nýtur stuðnings verka-
lýðssambandsins C.G.T., sem
hefur innan sinna vébanda all-
an þorra fransks verkalýðs.
indi að olíunni á undanförnum
árum. Áður en samningar hefj-
ist verði félagið að greiða and-
virði 20 millj. punda í dollur-
um, og þær 29. millj. sem eft-
ir séu grei’ðist við lok samn-
inganna.
Iransstjórn setur ennfremur
þau skilyrði að félagið sendi
samninganefnd til Teheran þeg-
ar innan viku og hafi þeir fullt
umboð til að ganga frá loka-
samningúm fyrir hönd félags-
ins. Samningarnir megi ekki
standa lengur en þrjár vikur.
Bandarikjastjórn hefur verið
sent afrit af svarinu.
ítrekaöi enn það sjónarmið sitt,
að samkvæmt lögunum (1.-12.
gr.) væri ríkið óumdcila.nlega-
ur eigandi verksmiðjunnar en
hlutafélag það, sem um hana
hefði vcrið stofnað (samkv.
13. gr.)‘ bæri aðeins að skoð^
ast sem rekstursaðili að stofn-
uninni en ekki eigandi.
Ákvæðinu um hlutafélagið
var smokkað inn í lögin við
síðustu umræðu í efri deild,
þ.e.a.s. 6. og síðustu umræðiu
málsins á þingi. ,,Hvað var það
sem þarna gerðist allt í einu?“
spurði Einar. „Hafði kannski
komið fram krafa um það frá
einhverjum aðiljum, t.d. lánar-
drottnum í Bandaríkjunum, að
fyrirtækið skyldi gert að hluta-
félagi og síðan laumáð í hend-
ur einstaklinga til eignar og
umráða?“ Einar benti á að ef
Áburðarverksmiðjan yrði arð-
vænlegt fyrirtæki, sem flestir
mundu gera ráð fyrir, gæti
hað haft úrslitaþýðlngu i hugs-
anlegum átökum um málið fyr-
’r dómstólum, að Alþingi legði
bann skilning í lögin að ríkið
væri óumdeilanlegur eigandi
verksmiðjunnar.
Eysteinn Jónsson fjármála-
-áðherra svaraði fyrirspurnum
sem Einar beindi til hans um
bess efni, og lýsti yfir heirri
skoöun sinni, as þet.fn fvrir-
tæki, sem að 98% kostnaðar
verður reist fyrir lánsfé út-
vegað af ríkisstjórninni, verði
að teljast eign hlutafélags þess
sem myndað er af 6 millj. kr.
hlutafjárframlagi rikisins, en 4
millj. frá einkaaðiljum.
Framhald á 4. síðu.
j SðSÍAUSTAR
!; jafnt félagsbundnir sem ófélagsbundnir takið þátt í sölu ;!
og dreifingu happdrættisins. — Verum öll samtaka um |
að eflá Þjóðviljann með því að afla honum aukins fjár. !:
< Komið í skrifstofu Sósíalistaflokksins Þórgötu 1 og !
<! takið miða til sölu. !;
!; Þeir, sem þegar hafa selt miða, eru beðnir að skila ;
sem allra fyrst því, sem inn er komiff. ;
Lögregluárásir á skrifstofur
fronska koiitmúnistoflokksins
Skjölum rænt, flokksleiÖfogar handteknir —
flokkurinn enn sakaður um ,,samsœn'
Lögreglan réðst í gær inn í skrifstofur franska kommúnistaflokksins í París og
mörgum öffrum borgum Frakklands. Lögreglan gerði leit í skrifstofunum og hafði
á burt mikið af skjölum. Leitin var fyrirskipuð af herdómstól. Ýmsir leiðtogar
flokksins voru handteknir, þ. á. m. formaður æskulýðssambands hans.
áburðarveEksmiðiuhneYkglið tíl umræðu á þingi:
I gær kom til 1. umr. í neðri deild frumvarp ríkisstjómarinnar
um heimild til að taka allt að 1 millj. dollara bandarískt lán
til að lána Áburðarverksmiðjunni.