Þjóðviljinn - 09.10.1952, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 09.10.1952, Qupperneq 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 9. október 1952 Fimmtudagur 9. október 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5 lllÓOyiUINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson, (áb.) Sigurður Guðmundsson. Fréttastjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfi Óiafs3on, Guðmundur Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig 19. — Sími 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 18 annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Rannveig og Gylfi Rannveig Þorsteinsdóttir hefur flutt á þingi þings- ályktunartillögu, þar sem því er beint til ríkisstjórnar- innar aö hún reyni að koma því til leiöar að hernáms- liðiö dveljist um kyrrt á herstöövum sínum, að hindruö' veröi „ónauðsynleg ferðalög“ hermannannna utan þess- ara staða og ,.óþarfar feröir“ íslendinga inn á herstöðv- arnar. Líkt og bergmál kom svo kafli í -ræðu Gylfa Þ. Gíslasonar við fyrstu umræðu fjárlaganna þar sem ráð- izt var harðlega á ólifnað hins erlenda liðs og tilraunir þess til að spilla siðferðiskennd íslenzkrar æsku. Vissulega hafa þessir tveir þingmenn gripið á einu þeirra andstyggilegu kýla sem eru afleiöing hernámsins, og ummæli þeirra um skriðdýrshátt ríkisstjómarinnar andspænis siðleysi og ruddaskap hins erlenda liðs, em meira en réttmæt. En þó finnst manni andstyggðin magnast enn við að heyra ummælin af vörum þessara þingmanna, því jafnvel blygðunarlaus þjónkun er skárri — og altént hreinskilnari — en lítilmótleg hræsni. Rannveig Þorsteinsdóttir og Gvlfi Þ. Gíslason tóku bæöi þátt í því aö biðja Bandaríkin að senda herlið til íslands. Þau bsra því fulla lagalega og siðferðilega ábyrgö á öllum afleiðingum þess verknaðar, öll óþrifaverk hins erlenda liðs hlutu blessun þeirra fyrirfram þegar innrás- arhernum var sigað á islenzku þjóðina. Þeim fjölmörgu íslendingum sem nú 'þegar eiga sök á hendur Banda- líkjamönnum ber elcki sízt að þakka Rannveigu og Gylfa fyrir sig. Þessir tveir þigmenn bera einnig meiri siðferðilega á- byrgð en aðrir. Bæði svikust þau inn á þing og rændu atkvæöum hrekklausra Reykvíkinga með því að þykjast vera andvíg hersetu og hemámi íslands á friðartímum. Þessi atkvæði notuðu þau síðan til aö hjálpa til við að draga lokur frá hurðum og hleypa hernámslýðnum inn í ísland. Ósiðlegri verknað getur ekki en þann, sem þau hjúin hafa framið á þessu sviði og fjölmörgum öðrum. Samt áforma þau nú að leika sama leikinn einu sinni enn. Það em kosningar framundan, og Rannveig og Gylfi óttast dóm þeirra kjósenda sem sviknir voru til að lyfta þeim á þing, og sá ótti er réttmætur. Þess vegna er nú enn gripið til hræsninnar. Og það á eftir að ásann- a.st, að allt íram að kosningum munu þau reyna að hag- nýta sér pcrsónulega hina víðtæku og harðnandi and- stöðu íslenzku þjóðarinnar gegn hernáminu og afleiðing- um þess. Takist þeim þessi áform munu þau hagnýta það fylgi sem þeim áskotnast þannig á nákvæmlega sama hátt og oftir síðustu kosningar. Komi um það fyrirskipun frá æðri stöðum munu þau setjast á laumufundi með öðr- r.m þingmönnnum og biðja um að sem flestir hermenn dveljist í Reykjavík og hafi sem nánust afskipti af ís- lenzkri æsku — alveg á sama hátt og þau settust á leyni- fundi eftir síðustu kosningar og báðu um hernám, þvert ofan í eiöa sína og svardaga. Það hefur, stundum verið talað um nytsama sakleys- ingja 1 íslenzkum þjóðmálum síðustu árin. Rannveig og Gylfi eru ekki nytsamir sakleysingjar; þau eru nytsamir hræsnarar, þau eru bandarískum yfirboðurum sínum dýr- mætari en hinir blygöunarlausu, ódulbúnu landsölu- menn. Þeirra verkefni er aö sundra hinni heibrigðu and- atöðu íslendinga gegn erlendum yfirgangi cg nota meira að segja hluta af andstöðunni til stuðnings við Banda- ríkin! Þennan leik er hægt að leika einu sinni og jafnvel tvisvar, en það er ekki hægt aö leika hann áfram og áfram við hverjar ko-ningar. Þegar Rannveig og Gylfi settust á bekk með hinum opinskáu Bandaríkjadindlum og báðu um hersetu með cllum hinum andstyggilegu af- leiðingum hennar. felldu þau sjálf þann dóm um sig sem ekki varður áfrýjað. Þau skáru þá upp fyrirlitningu allra óspilltra íslendinga, og sú kennd mun enn magnast þeg- ar þau reyna á ný að svíkja almenning til fylgis við sig é upplognum forsendum i þágu hemámsliðsins. Staupasníkjur — „Sjálístæðisverkamaður" orðnir kapítalistar. Erfitt er að gera það upp °rau7 ,,sjálfstæðisverkamaður“ EINU SINNI sátu hér á landi ódannaðir útlendir þrjótar og þóttust hafa ráð landsmanna í hendi sér. Þeir voru smá- kallar í sínu föðurlandi, en hér urðu þeir alltíeinu stór- kallar, drukku dýr vín og átu feitar steikur. Þeir áttu nefnilega peninga en lands- menn enga. Danskir selstöðu- kaupmenn gömnuðu sér við að vera höfðingjar á Islandi, þótt þeim hefði aldrei dottið það í hug heima hjá sér. Það voru líka til íslenzkir aum- ingjar sem hjálpuðu þeim við að halda að þeir væru höfð- Fimmtudagur 9. október (Díónys_ ingjar. Þeir hímdu við buð- íusmeSsa). 281. dagur ársins — arborðin og sögðu: „ætlið þér Hefst 25. vika sumars — Tungl i ekki að gefa mér staup kaup- hásuðri kl. 5:09 — Háfiæði k'. maður góður?“ Og akfeitir 9:10 og 21:33 — Lágfjara kl. 15:22. þrjótar skemmtu sér við að sletta fingurbjörg í aumingj- ^^Lffíar sement á Akur- ann eða neita a.llt eftir þvi eyri, Arnarfell losar salt fyrir sem skapið bauð þeim. leika; Piero Coppola stjórnar). 22:10 Framhald sinfónísku tón- leikanna: b) Sinfónia i B-dúr op. 20 eftir Chausson (Hljómsveit Tón listarskólans í Paris leikur; Pi- erp Coppola stjórnar). Dagskrár- lok klukkan 22:45. Skrlfstofur stuðningsmanna séra Gunnars Árnasonar, umsækjanda til þess að halda að þeir séu um Bústaðaprestakall, eru á þess- um stöðum: Bjarkahlíð við Búr staðaveg, sími 3000, og Kópavogs- _____ 30, sími 5636. Þeir sem við Sig, hvmrt maður a að viija vinna að kosningu séra hlæja eða gráta, þegar manni Gunnars og aðstoða á kjördegi dettur í hug hið kostulega orð eru vinsamlega beðnir að hafa GUNNAR SEXTUGUR samband við skrifstofunrnar. i -SÖNGFÉLAG verk- lýðssamtakanna í Reykjavik óskar eftir söngfólki, sérstaklega tenórum. Þeir, sem kynnu að vilja syngja með kórn- um, tali v’ið stjórnanda kórsins, Sigursvein D. Kristinsson, Mávar hlið 18, sími 80300 — eða komi á æfingar kórsins í Edduhúsinu á þriðjudags- og föstudagskvöldum. Æskulýðsmót Framhald af 8. síðu. er þar innifalið uppihald, fæði, ferðakostnaður ailur og aðgangs- Gerðar hafa verið 3 kvikmyndir af Berlinarmótinu, og hefur ein þeirra borizt hingað til lands og Norðurlandi. Jökulfell er i New e^rlr' ^ °r'" -)ý Beriínarkvikmyndin Eimskip Brúarfoss fór frá Barcelona 6. NTj ERU KOMNIR hér aðrir þm. til Palamos og Kristiansand. ódannaðir briótar oe aumin-i. Dettifoss er í Vestmannæyjum. uf odannaoir prjotar og auminj Goðafoss fer frá New York j da verður synd i Stjornubioi næst- ar sem biðja um staup eru tu RvIkur GuI!foss kemur £ komandi sunnudag ki. 13.30, - hor ennþa. Undir mðn fmnst Rvikur um hádegi j dag Lag_ Fjaliar hún um einn þatt Berlín- þeim nóg um á- aríoss fór frá Khöfn 7. þm. til armótsins: samkeppm milli sendi- gang hinna nýju Gdynia,, AntWerpenj, Rotterdam uefnýanna 1 sýmngum og túlkun kaupmanna í her- og Huli. Reykjafoss er í Kemi. a þjoðlegri list Ojg synir mynörn mannabúningn- Selfoss er fyrir Norðurlandi. Trölla 30 atrlðl ur tiJÚ aga" og . „m pn f “ mi foss er i Rvík. dansasyningum Berhnarmotsms. uiu en iiauiuu BáSar hinar kvikmyndirnar (önn- fyrir þeim biðja skipaútgerð rfliislns. ur er heildarmynd af mótinu en þeir um staup. Esja er á Austfjörðum á norð- hin íþróttamynd) koma hingað „Viltu ekki takmarka komur urleið. Herðubreið er væntanleg öráðlega og verða þá sýndar á þínar í bæinn Og hervirki þín til Reykjavíkur í dag frá Breiða- vegum Alþjóðasamvinnunefndar ís- meðal dætra okkar kaupmað- firði °S Vestfjörðum. Skjaidbreið lenzkrar æshu; Ekhl ®r yita3’ ur £TÓður“. — Rannvei^ Þor- fer fra Rcykjavík í dag til Húna- hvort þessi þa.tur Berlmarkvi.r- ° ~ * flóahafna. Skaftfellingur fer frá myndarinnar verour syndur oftar, steinsdóttir og"" Gísli P * nuajiama. Skaftfellingur Reykjavík á morgun til Vest- svo áhugamenn um næsta mót mundsson hafa samið tillogur mannaeyja. og aðdáendur þjóðlegrar lietar um „takmarkanir varðandi eru hvattir til að íáta þessa sýn- samskipti vamarliðsins Og ÍS- Rafmagnstakmörkunin ingu ekki fara fram hjá sér. Að- lendinga“ og náttúrulega Vesturbærinn frá Aðalstræti, göngumiðar og prógramm fást fylgja ,,engin óvild til varnar- Tjarnargötu og Bjarkargötu. Mel- 1 skrifstofu Æskulýðsfylkingarinn- liðsins eða andúð á því starfi, arnir’ Grímsstaðaholtið með flug^ ar og í Stjörnubíó. sem því er falið að vinna sam- kvæmt samningi þeim sem gerður hefur verið af íslands hálfu til tryggingar öryggis landsins". — „Það er alls ekki ætlunin að styggja þig kaup- maður góður“. vallarsvæðinu, Vesturhöfnin með Örfirisey, Kaplaskjól og Seltjarn- arnes fram eftir. Söluskattnrinn 2/1'15 Einar kvaðst strax við þessa eftir Hugrúnu (höV Tes). umrseöu vilja bera fram mót- Fastir liðir eins og Framhaid af 1. síðu. m.n30UleSÞing7rétS'. leiðir auðíundnar, í stað þess 20:20 Tónleikar: a® fara 1 vaSa fátækrar alþýðu, Tiu tilbrigði í G- ætti að taka féð af auðmanna- dúr (K455) eftir stéttinni, sem aldrei neitaði sér Mozart (Lili Krauss leikur). 20:35 um neinn lúxus á meðan al- Erindi: Um samvinnuútgerð þýðan væri að kikna undir SÁ ER MUNURINN á staupa- (Hannes Jónsson féiagsfræðingur). þejj-pj dýrtíð sem skatturinn mönnunum fyrr og nú að 21:00 Islenzk tóniist: Sönglög eftir orsakáði. áður báðu þeir kaupmanninn Haiigrím Heigason (pl.O beint nú ráðgast þeir hver Upplestur: „Fangi og frjáls", smá- Vlð, annan unz beiðmn sofn- 21.3g Sinfoniskir tónleikar (pl.) mæli sosialista gegn framleng- ar í nefnd og kaupmaður get- a) piandkom.ert nr. 3 j c-dúr op. ingu söluskattsins, — en mundi ur látið sem hann hafi ek'ki 26 eftir Prokofieff (höfundurinn annars ræða hann nánar við heyrt, og gráir fyrir jám- 0g sinfóníuhljómsveitin í London síðari umræðu. um, vopnaðir flöskum halda hinir vígreifu kaupmangarar sem líta út eins og hermenn áfram næturárásum á höfuð- borg Rannveigar og Gisla, og meðan þau ráða og ráðg- ast er vist að þeir halda sig ekki heima fyrr en þeir eru allir orðnir alkóhólistar. ö TIL ERU MENN sem kenna má við tegund. Hliðstæður við . Ú þá má finna með dýrum af kattartegundinni, en maðurinn er félagslynd vera eða svo er oss fortalið. Þessir menn eiga heima í fylkingum verka- lýðsíns ef allt væri með felldu En af einhverjum orsökum gerast þeir undanvillingar og hverfa yfir til kattanna, fá sér jafnvel hatta með upp- brettum börðum eins og ekta kettir. Sumir þeirra eiga bíl og telja sér trú um að þeir séu kapitalistar; aðrir þurfa ekki annað en klapp á öxlina Fyrir nokkru síSan var maSur einn að iesa bók 11:11 sósíalisnia. En von bráSar hætti liann að lesa, setti frá sér bókina og sagði: „Eg verð að liætta, ég verð „koinm únisti “, ef ég held áfram.“ Það er hollt að athuga starf Gunnars Benediktssonar og lilut- verk hans með íslenzkri þjóð ein- mitt með hliðsjón af slíku and- iegu hugleysi, hættulegustu sýk- inni, sem borgarablöðin útbreiða á Sslandi. Fyrir tæpum 30 árum fór Gunn- ar Benediktsson sem einn trúnaðar- maður nýstofnaðs Framsóknarfé lags í Eyjafirði að setja saman stefnuskrá fyrir þennan félagsskap. Og það skyldi ekki kasta til verks- ins höndum.Vandamálin voru brot- in til mergjar og skilgreind. Bækur voru lesnar án ótta. Og niðurstað- an varð sósíalismi. „Fjandi var að þú fórst að grufla út í þetta, Gunnar“, sagði Jónas frá Hriflu við Gunnar, er hann sagði hon- 11111 árangurinn af heiiabrotum sín- um, þekkingarielt og óttalausri rannsókn og skilgreiningu á þjóð- félaginu og meinsemdum þess. Andlegt hugrekki hefur verið aðal Gunnars Benediktssonar allt hans líf. Sú ótrauða þekkingar- þrá, sú óttalausa leit að sannleik- anum, sem flytur mannkynið fram á við til æ meiri fullkomn- unar hefur einkennt hann í öll- um viðskiptum Iians við vanda- mál mannlífsins. Þessvegna hef- ur hann borið ga*fu til aö verða alþýðustéttunum og þjóðinni allri brautryðjandi, seni hún seint fær fuliþakkað. Ilann hefur aidrei liikað við að brjóta málin til mergjar, hvað sem á hefur geng- ið og hvað sem það hefur kostað. Og hann hefur ekki látið þar við sitja. Óþrjótandi elja og snllld í framsetningu hefur gert honum mögulegt að tala til fólksins máli, er það skildi og vildi hlusta á. Ailt frá fyrstu ritgerðum hans um þjóðféiagsmálin og söguna í Rétti á þriðja áratug aldarinnar og tll þess sagnarits um sögu síðasta áratugs, sem nú kemur út, hefur liann verið andlegur Ieiðsögumað- ur þúsundanna, sem í ritgerðum lians og boðskap öilum fundu svöri 11 við vandamálunum, sem þeir voru að glíma við. Hræsnin, skinhelgin og hálfvelgjan hafa átt í honum þann óvin, sem húðstrýkt liefur þær, oft með ógleymanleg- um orðum, en alitaf með árangri. Sósíalisminn á lslandi liefur átt og á í Gunnari Benediktssyni ein- livern liugrakkasta og snjallasta boðbera sem hann hefur eignazt. Sósíalistaflokkurinn á þar for- ustumann, sem alltaf hefur þá staðið allra fremst og barizt bezt, er mest reið á. Þegar Þjóðviljinn var bannaður og biaðamenn lians fluttir af laudl burt, var það Gunnar Bene- diktsson, sem hleypti af stað „Nýju Dagblaði" og var ritstjóri þess, einmitt þegar hættan var mest á íhlutun erlends hervalds. Þá tók Gunnar Benediktsson og vlð ritstjórn Réttar og hafði til loka 1912. Og meðan verkamenn Keykjavíkur undirbjuggu skæru- hernaðinn í febrúar 1942, sat Gunnar Benediktsson í fangelsinu við Skólavörðustíg dæmdur fyrir að hafa sagt sannleikann um miUirlkjasamninga — og skrifaði þar sjálfur ádrepur á réttvísina á Islandi! Og með árunum vex áræði þessa manns, sem aldrei liefur lcunnað að óttast! Nú nægir honum ekki lengur að brjóta vandamál nútím- ans til mergjar. Nú beitir hann sömu skörpu skilgreiningunnl á vandamál sögu vorrar. Eins og hann áður hefur sýnt þúsundúm Jijóðfélagið frá nýjum sjónarliól. eins ætlar hann sér nú að sýna oss vetgamikla þætti sögu vorrar í nýju Ijósi, — og homim mun takast það. Fyrirlestur hans um Sturlu Þórðarson var fagurt fyr- irheit um það, sem koma slcal. Gunnari Benediktssyni er Ijóst að íslenzlcri alþýðu er ekkl nóg að slcilgreina þjóðfélagið og slcilja öfl þess til hlítar til þess að eignast það sjálf. Haun veit að hún þarf líka að skiigreina arf- inn, sem hún telcur við, skilja hann og meta rétt, svo hún geti haldið áfram að byggja á því bezta, sem þjóðin hingað til hef- ur skapað, — og reisa á þeim grunni byggingu framtíðarinnar, þjóðfélag án fátæktar og vanþeklc- ingar, það þjóðfélag sósíalismans, sem Gunnar Benedlktsson liefur varið ævi sinni til að boða og undirbúa. Sósíallstaflokkurinn þakkar þér I dag þitt mikla starf, Gunnar. Haltu áfram að ryðja brautlrnar jafn ótrauður og hingað til! Hug- ur vor og heillaóskir fylgja þér! Það var gott að þú fórst að „grufla út í þetta“, Gunnar. Það kemur sú tíð að þjóðin þaklcar þér það öll. Einar Olgelrsson. Nokkur orð um rit- höfundinn Gunnar Benediktsson Þegar maður leiðir sér i hug hve afkastamikill og merkur rithöfundur Gunnar Benedikts- son hefur verið nú um nær- fellt fjóra tugi ára, þá má í sjónhending gera sér ljóst hve daufu skini ein lítil blaðagrein varpar yfir svo langan veg. Hann er verðúr meiri og betri skilgreiningar en gerð verður í stuttu máli og hann hefur f jall- að um svo margvísleg efni að hér verður því miður ekki liægt að minnast allra verka hans og meðal annars fyrir þá sök að höfundi þessara fáu orða er enginn tími gefimp til undir- búnings. Það má með fullum sanni til- færa um hann þau orð, sem áð vísu hafa um marga sögð verið og eru því orðin litlaus af öllu jórtrinu,: hann hefur fátt mannlegt látið sér óvið- komandi. En það er margt undarlegra um Gunnar Ben. en aðra menn. Hann er spámaður og postuli hugsjóna, sem í æsku hans voru ókunnar í þessu landi og goðgá og hneykslunar- efni þegar er þær urðu kunn- ar. Hann er hermaður nýrra sónulegt líf hans sjálfs er í rauninni bókmenntalegt lir- lausnarefni. Það ganga um hann þjóðsögur. Hann er sá maður sem ég veit líklegastan til þess að hafa í æsku beðið guð sinn hinnar gömlu bænar: Gefðu mér stað til að standa á — og ég skal hræra jörðir.a. Fáir munu þeir höfundar er svo hafa upphafið sinn feril, að þeir hafi ekki, að aukwun tíma og þó sprottinn upp úr þroska og fenginni reynslu, Gunnar Benediktsson, rithöfundur þeim jarðvegi borgaralegs lífs og íhaldssamra sjónarmiða, sem óttast p'lóginn eins og dauða sinn. Og sem skáld og hugsuður hefur hann plægt þennan jarðveg og komið víða í grýtta jörð. Það þarf því eng- an að undra þó ekki hafi hann ofmatazt of lofinu um ævina. Gunnar Benediktsson býr yfir mikilli lífsreynslu manns, sem lifað hefur óvanalega tíma byltinga og umturnunar á sviöi atvinnulífs og þjóðfélagslegra hugmynda, enda sjálfur gert sitt til þess að halda hlutunum í hreifingu, hvar sem hann hef- ur komizt í snertingu við. Per- Fá -Pn’i sn.t r+i í bnrrii. Ir.ið "neirinði n’’ hnrv, í ^vrkrimi. — Nú bverr,- jor o-ensur það. Hús=ein Húslía? snurði Hodsia Nereddín friðsaro’oira. Við srptum komið okkur þæsrileira fvrir í turninum, þú uppi sak’r a'durs þíns, ég niðri. Lát mig laga til bjá þér. TT„.,=;a >T„o„eclíU-, ró'tí bvinæst vntn on kúst o°* bvoði irólfið, breiddi teppin á bað o— l.nerði púðana ofan á. Síða.n sótt.i hann kökur ov hunang og brauð og skipti því öl'u í tvo jafna hluta fyrir augrum fanga síns, sem varð æ meira undrandi. Þú munt ekki ci.eyia úr sulti, Hússein Hús'ia, sagði hann. Við munum hafa ein- hver ráð með að útvega okkur fæðu. Hér er pípa, og hér er tóbak. — Er Hoösja Nasreddín hafði komið öllu hag- anlega fyrii* í herberginu fór hann út og læsti dyrunum á eftir sér. Sá gamli var einn eftir. Hann var ful'. komlega ringlaður. Hann sat og reyndi að hugsa, en bot-naöi ekki neitt í neinu. Tepp- in voru mjúk, púðarnir þykkir, og honum varð gott af kökunum, hunanginu og tóbakinu. Örþreyttur lagðist hami til svefns. kosið sín fyrstu verk á bók- menntalegum vettvangi, að ýmsu leyti á annan veg en raun varð á. Eg geri ekki ráð fyrir að Gunnar Benediktsson sé þar nein undantekning. Eg skal fúslega viðurkenna að fyrstu bók hans, Sögur úr Keldudal, hef ég aldrei augum litið og get því ekkert um hana sagt. Það má vel vera að Gtmn- ari þyki sjálfum vænst um þá bók, sinna bóka, slíkt hendir löngum um einn og annan, en hitt veit ég að hún er æskuverk tuttugu og tveggja ára gamals manns. Á því skeiði ævinnar eru fæstir höfundar búnir aS finna svo sjálfa sig, að þeir séu þá þegar hættir að reika um hinar undursamlegu villi- götur draumóra og rómantik- ur, — og er það vel. Ekkert ungt hjarta, hvorki lconu né mamis, mun nokkru sinni sam- þykkja ályktun Bemhards gam'a Shavv: Dásamlegur tími æskan, —• skömm að spandera henni á unglinga. Þegar maöur les næstu skáld- sögu Gunnars Ben., Niður hjarnið, sem kemur út tíu ár- um seinna en Sögur úr Keidu- dal, þá finnur maður að vanda- mál manniífsins eru fa.nn að sti’itia á hug hens. Krókurinn er farinn að beygjast til þe.rs sem verða vilk í þestári sögu. tékur hann ti’ meðferðar útþ.rá æskunnar hungur hemar efiir lífsgleði hrösun hennar og björgun. Állt fer þetta fram í söguani eftir h ve rsdags’ agum leiðum og það liggur tæpast ljóst fyr- ir hvert höfundurmn stefnir á- dei’.unni. Aí’.t fer vel að lok- um, ekki fyrir félagslega sam- hjálp, heldur fyrir tryggð og bjartsýni einstaklingsins. Höf- undurinn hefur þá ekki enn séð hilla undir þau lönd framtíðar- innar, þar sem æskan, í sínu reynsluleysi, getur leitað sér öryggis í uppeldisháttum og siðgæði þjóðféiagsins. Stíll og framsetning þessarar bókar er mjög á reiki. Einhvem veginn gruoar mig fastlega að hún sé æskuverk. í næstu bók Gunnars eru málin tekin að skýrast. Allar línur eru fastar dregnar í þess- ari bók en í hinni fyrri, meiri reisn yfir stí'num, bygging sögunnar betur hugsuð frá byrjun. Hér rýnir höfundur í liin rotnandi mein þjóðlífsins. Hann finnur að eitthvað er meira en lítið brjálað við þetta ailt saman. Hann finnur hve.rsn helsjúkt það þjóðfélagsform e.r, þar sem hilmað skal yfir g’æp- inn af því uppljóstrun eins leið- ir ,aí sér uppljóstrun annars, og ekki má við neinu hreifa ef ekki á að koma í ljós hvíiík viðurstyggð og botnleysa kvik- syndið er. Höfundur sér að vísu ekki aðra leið vænlegri. ef ein- staliiingurinn á að bjargast, en. að hann flýi úr yfirstéttinni, frá eyðslu, óhófi, spillingu, glæpum og yfirhilmingu, til hinna þröngu og fábreyttu lk's- kjara erfiðisfóiksins, og skála- ið hefur jafnvel þá trú á swa- um þátttakendum Hrimadans- ins, þeim sem hvað listilegast sýnast dansa, að í brjóstum þeirt'a kunni, þrátt fyrir a'lt, að levnast óskin um fráhvarf úr viðjum óhófs og yfirborðs- háttar, til hins einfa’.da, heil- brigffa lífs. — Ja, mikil lifandi býsn hefur Gunnar nú lært um þessa menn síðan þá. Margt hefur líka breytzt síðan þetta var, allar línur skerpzt og möguleikar og úrræði lagzt ljós fyrir, enda mörgum, nvjum löndum gkotið úr hafi. Næsta verk skáldsins er Anna Sighvatsdóttir. Það er þessi bók, sem sker úr um rit- höfundinn Gunnar Benedikis- son. Nú sést, svo ekki verður um villzt, að máður sá er ekki að föndra við list í meiningar- leysi. Hann er ekki að segja manni sögu til bess eins að halda manni uppi á snakki. Hverju verðar hann nú þó kræsnir, borgaralegir formdýrk- endur hendi frá sér þessari bók í máttvana bræði yfir heiftar- Framhald á 7. síðu. Kæri vinur. Þá man ég það allt í einu í þvi ég er að fljúga burt af landin.u að i þann mund er ég verð að 511 u forfallalausu á sveimi ein- hverstaðar í Ríkinu undir Himn- inum liggur fvrir þér að fylla sjötta tug æviára þinna og stytt- ist nú óðum leið til ellilaunanna. Eigi má þó slíkt á þér sjá og skil ég því þessar linur eftir til þess eins að staðfesta þér eilifa æsku og þaklca þér um leið: í fyrsta lagi fyrir mig og mína, i öðru lagi það sem þú hefur gert fyrir land okkar og þjóð. Nú er enginn tími til söguritun- ar, en alldrjúgt er nú crðið það timabil þar sem erfitt verður að ganga fram hjá þér á sviði þjóð- mála og hverskonar menningar- má’.a — einnig, er mér til . efs að öllu vinsælli „vekjari" hafi hringt við höfðalag' a’þýðunnar í þessu landi, hvort heldur í sveit eða við sjó. Annars mun vena ó- þarfi að ég segi margt: íslenzk alþýða er minnug á vini svna. .Virtu þossa stuttu kveð;u á hetri veg og meðtaktu b’essun rrsína á hinni öldnu tungu aust- ursins: O men, wan chung yi rh’n; maö cho ti jen ti pa’o huo, ch’ien chin! Tuttugu nóttum fvrir Díónysíus- messu. — Þinn einlægur Jóhannes úr Kötfutn. .

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.