Þjóðviljinn - 09.10.1952, Qupperneq 6
6)
ÞJÓÐVILJINN — PLtnmUidagur 9. október 1952
Og
’US
Framhald af 8. síðu.
fyrir Leikskóla Þj óöleikhú ssins
og starfsmenn þess er ekkert
til lengur.
Bókavarzla skilyrði
gjafarinnar
Þegar Lárus ánafnaði Þjóð
leikhiísinu safn sitt eftir sinn
dag var það skilyrði fyrir giöf-
iimi að það yrði falið sérstök-
um bókaverði. Þegar formaöur
Þjóðieikhúsráðs fór þess á leit
að meginhiuti safnsins yrði
fluttur í Þjóðleikhúsið þegar
við opnun þess setti Lárus það
skilyrði áð honum yrði falin
safnvarz’an og liefur hann
gegnt henni síðan ásamt rit-
stjóm leikskráa og fleiri störf-
um fyrir Þjóðleikhúsið.
í síðasta mánuði var Lárusi
tilkynnt að honum væri sagt
upp bókavarí'arstarfinu og að
ákveðið hefði veríð að hefja
athugun á nýrri skipan bóka-
safnsins og vörz'u. Telur Lárus
sýnt að forráðamenn Þjóðleik-
hússins kunni ekki að meta
safn hans og þeim sé ekki trú-
andi fyrír þvi.
Þjóðleikhússtjóri hefur skýrt
svo frá, að Þjóðleikhúsráði h-af’
gengið það til að fá bókavarð-
arlaun Lárusar, sem vom 1500
kr. á mánuði i gmnn, lækkuð.
14 mýndir seidust
fyrsta daginn
í fyrrakvöld var opnuð mál-
verkasýning Veturliða Gunn-
arssonar í Listamannaská’an-
um. Munu 600 til 700 manns
hafa sótt sýninguna þetta
fyrsta kvöld og 14 myndir
seldust, átta o'íumálverk og sex
vatnslitamyndir. Þetta er fyrsta
sjálfstæða sýning Veturliða. —
YfirklóriS
Framhald af 8. síðu
nágranna bæjum kl. 22 öll kvöld
nema, miðvilu,idaga, en, þá hverfa
þeir heim um miðnætti.
2. Óbreyttir tiðsmenn fá ekki
næturorlof nema alveg sérstak-
lega standi á að dómi þar um
bærs fn’-mgia.
3. Takmarkaður er fjöldi
þeirra Mðsnáanna. sem fara
mega frá bækistöðvunum á
sama tíma.
4. Ö’Ium foringjum ber að
gefa skríflega fiarvistartilkvnn-
ingu og geta þess, hvar hægt
sé að ná til beirra, a’lan þann
tíma, er þeir eru fjarvistum.
og reghtr hafa verií séttar um
, dvöl þft’ira á skemmtistöðum.
Herstiómín hefur einnig fa.r-
ið þess á leit. að ísienzkir lög-
reghimern verði jafnnn m?ð
heríörTrglumönnum og aðrtoði
þá v’ð að P’mtn reglu og ifýðr’i.
Hershöffinginn hefur sett
reglur ■þe««a.r. pem cru strang-
ari en tíðka.nlegt er. vegna
skilnings hanq á þeim sérstöku
aðstæð”m, sem hér eru. F,r
þess að vænta, að þessi ski'n-
ingur hans megi verða ti] þess
að bæ+n, enn sanrbúðina mi’li
Islendinva og hinna eríendu
gesta sem dvelia hér með okk-
ar samhvkkí til að drnsra úr
árásarhættunni, sem ógnar ís-
iandi og öðrum frjálsum þjóð-
um“.
Leiðrétting •
I gær urðu þaú mistök í Skáikn-
um okkar hérna fyrir neðán, að
birt var skökk ntynd, cn textinn
var réttur. Við birtum aftur i dag
öama textann, með réttri mynd.
275. DAGUR
,,Og hvað svo ?“
„Já, svo fórum við út á vatnið ...“
„Hvaða vatn, Clyde?“
,,Nú, út á Grasavatn. Við fórum út að róa þegar við komum
þangað.“
„Strax? Samdægurs?“
„Já, hún vildi það endilega. Og meðan við vorum úti á vatn-
inu------“ Hann þagnaði.
„Já haldið áfram“.
„Þá fór hún aftur að gráta, og henni virtist líða svo illa, hún
var svo föl og veikluleg, að mér varð ljóst að það var hún sem
hafði á réttu að standa en ekki ég — að barnsins vegna yrði
ég að kvænast henni og ég ákvað að gera alvöru úr þvi.“
„Einmitt það. Þér sikiptuð um slkoðun. Og sögðuð þér henni al!a ^ögulega aðstoð^.
það undir eins?“
,,Nei“.
létta. En fyrst yrði ég að segja henni, hvers vegna ég hefði
breytzt í hennar garð — að ég hefði verið og væri enn ást-
fanginn af annarri stúlku og ég gæti eklci við það ráðið, hvort
sem ég kvæntist henni eða ekki--------“
„Er það ungfrú Alden sem þér eigið við?“
„Já — að ég héldi áfram að elska hina stúlkuna, af því að
ég gæti ekki hætt að hugsa um hana. En ef henni stæði á sama
xim það, þá s'kyldi cg kvænast hemii, þótt óg elskaði hana ekki
lengur á sama hátt og í upphafi. Það var allt og sumt“.
„En hvað um ungfrú X?“
„Eg hafði hugsað um hana Ifka, en ég leit svo á að hún væri
veraldarvanari og tæki þetta ekki eins nærri sér. Auk þess
hélt ég að verið gæti að Róberta sleppti öllu tilkalli til mín og
við gætum haldið áfram að vera vinir og ég gæti veitt henni
Höfðuð þér ákveðið hvar ætti að gefa ykkur saman?“
„Nei, en ég vissi að það voru mörg þorp fyrir sunnan Big
„Og hvers vegna ekki? Famist yður iþér ekki hafa gert henni ®’ttern Grasavatn .
nóg illt?
„En ætluðuð iþér að kvænast henni án þess að tala við ung-
írn v ?<«
„Jú. En sjáið þér til, ég ætlaði einmitt að fara að segja henni
írá því, þegar mér datt hitt í hug.“
„Hvaða hitt ?“
„Ungfrú X og líf mitt í Lycurgus og allir þeir erfiðleikar sem
biðu okkar ef vð færum burt á þennan hátt.“
„Já.“
„Og — þá gat ég ekki sagt henni það —■ ekki þann dag.“
„Hvenær sögðuð þér henni það þá?“
,,Ég sagði við hana, að hún mætti ekki gráta — þetta gæti
ef til vill lagazt, ef hún gæfi anér sólaiiirings umhugsunarfrest
— þá gætum við ef til vill komizt að eiuhverri niðurstöðu“.
„Og hvað svo?“
„Og eftir nokkra stund sagði hún, að sér líkaði ekki vel við
Grasavatn. Hún vildi gjarnan að við færum eitthvað annað.“
„Var það hún sem vildi það?“
„Já. Og svo tókum við kortin upp aftur, og ég spurði mann
á gistihúsinu hvort hann væri kunnugur í vatnahéruðunum.
Og hann sagði að Big Bittem væri langfallegasta vatnið. Ég
hafði einu sinni komð þangað og sagði Róbertu frá því og ég
sagði henni líka hvað maðurinn hefði sagt, og svo stakic hún
upp á því að við færum þangað“.
,,Og var það þess vegna sem þið fóruð þangað?“
„Já“.
„Og var það eina ástæðan?"
„Já — nema það var í suðurátt og í leiðinni heim fyrir
ckkur“.
„Já einmitt. Og þetta var fimmtudaginn áttunxia júli?“
„Já“.
„Heyrið þér nú, Clyde. Eins og þér vitið hefur verið minnzt
á það í kærunni, að þér hafið farið með ungfrá Alden á þennan
stað í þeim eina tilgangi að drepa hana — myrða hana — finna
afskekktan og rólegan stað, berja hana síðan með myndavél-
inni, árinni, stöng eða steini og láta hana síðan drufckna. Hvað
hafið þér um það að segja? Er þetta satt eða ekki?“
„Það er efeki satt“, svaraði Clyde hátt og skýrt. „í fyrsta
lagi fór ég ekki þangað af sjálfsdáðum, óg fór þangað, aðeins
sf'því að hún kunni illa við sig við Grasavatn". Og hann hafði
áður setið samanfallinn í stóinum, en nú rétti haiin úr sér og
horfði á kviðdómendur og áheyrendur eins einbeittur og örugg-
ur og honum var unnt — eins og verjendur hans höfðu brýnt
iyrir honum. Um leið bætti hann við: „Og ég vildi gjaman verða
við óskum hennar, svo að hún yrði dálítið glaðari í bragði“.
„Höfðuð þér eins mikla samúð með henni á fimmtudaginn og
þér höfðuð daginn áður?“
„Já, jafnvel enn meiri“.
,,Og voruð þér þá búinn að álkveða hvað gera skyldi ?“
„Já“.
„Nú, og hvað var það?“
„Ég hafði ákveðið að vera eins hreinskilinn og mér var unnt.
Ég hafði 'hugsað um þetta alla nóttina og mér var Ijóst að
ckkur yrði það báðum kvöl ef ég kæmi illa fram við hana —
enda hafði hún sagt oftar en einu sdnni, að hún myndi fyrir-
fara sér ef ég kvæntist henni eMri. Og um morguninn var ég
staðráðinn í að ganga hreint til verks, hver sem úrsiitin yrðu."
„Þetta var við Grasavatn. Voruð þið þá enn á gistihúsinu
& fimmtudagsmorguninn ?“
„Já“.
„Og hvað ætluðuð þér að segja henni?“
„Að ég vis3i að ég hefði breytt illa gagnvart henni og mér
þætti það mjög leitt — auik þess væru kröfur hennar réttmætar
og ég skyldi fara burt með henni og ganga að eiga hana, ef
hún vildi það sjálf þegar éig var búinn að segja henni allt af
„Nei. En ég hugsaði sem svo, að ef Róberta vildi ekki sleppa
mér en samþýkkti þó að ég færi frá henni í nokkra daga, þá
gæti ég farið til ungfrú X og sagt henni allt af létta og komið
síðan aftur. En ef hún hefði á móti því, ætlaði ég að skrifa
SKRIFSTOFA
stuðningsmanna séra Lárusar Halldórsson-
ar er á Bústaöarveg 87.
Opin daglega kl. 4—7. Sími 4700. Þeir sem
vilja aðstoða á kjördag eru vinsamlega
beönir aö liafa samband við skrifstofuna.
Langhollsprestakal!
Stuðningsmenn séra Páls Þorleifssonaz
hafa opnaö kosnmgaskrifstofu í Holts-apoteki
viö Langholtsveg. — 'Opin ~síÖdegTS;
Sími 81246.
u.vtia.j6.
STUÐNINGSMANNA
lénasar Gíslasonar cand. theoí.
ER í BLÖNDUHLÍÐ 22
Opiö ldukkan 2—7 og 8—10 — Sími 4478.
Ailir þcir, sem vilja vinna að ltosningu
Jónasar og veita aöstoö á kjördegi, hafi
sem fyrst samband viö skrifstofuna.
Frnmsýnlng í hvold M. 3 í ilnsSnrhæfarbíó
Sýningar sáðan daglega kl. ll/2 og 10i/2
Barnasýningar laugardaga og sunnudaga lcL 3
Aögöngumiöasala í Austurbæjarbíó frá kl. 2.
Sími 1384
Sjómannadagskabarettinn