Þjóðviljinn - 09.10.1952, Qupperneq 8
Hjákáilegi yíirklórsplagg Bjama Ben.
Bandaríkjaliepparnir í ríkisstjórninni standa ráðþrota gagn-
vart ört vaxandi óvinsældum bandaríska hernámsliðsins. Ó-
breyttír fylgismenn stjórnarflokkanna fordæma sem aðrir það
óþokkabragð ríkisstjórnarinnar að hleypa bandaríska hernáms-
liðinu á Reykjavík.
Rskisstjórnin reynir nú af fremsta megni að klóra yfir þessar
gerðir sínar og sendi frá sér í gær yfirklórspíagg, sem Iíklega
er það hjákátlegasta sem nokkurt utanrjkisráðuneyti í ver-
Fimmtudagur 9. október 1952 — 17. árgangur — 227. tölublað
Stríð Iiafið milSi Leikfélags
og Þjóðleikhúss
Bæði sýna Ævintýri á gönguíöi í vetur
Ákveðiö hefur verið að Ævintýri á göngnför, gaman-
leikur danska skáldsins Hostrups, verði færður upp á
báðum leiksviðum Reykjavíkur í vetur.
öldinni hefur látið frá sér fara.
Þ-að er einföld staðreynd sem
hvert mannsbarn veit, að and-
úð. almennings gegn næturslarki
herliðsins hér í Reykjavik og
hópferðum þess til bæjarins
hefur stóraukizt síðustu vikurn-
ar. Eftir óeirðirnar við Hol-
stein um miðjan september sl.
var útivistartími óbreyttra her-
manna styttur til kl. 10 í stað
kl. 12 á miðnætti. Samt sem
áður er aðeins rúm vika frá því
Bandaríkjamenn og íslenzkur
bítst.jóri er þsir höfðu leigt
sér, skildu A'ið rotsleginn ís-
lending um miðja nótt súður í
Fossvogi — og bandaríkjamað-
urinn fannst ekki fyrr en eftir
tw sólarhringa, hafði verið að
fiækjast hér í bænum allan tím-
ann!
Samkvæmt hinni nýju yfir-
klórsreglugerð eru engin tak-
mörk sett um slark hernáms-
foringja með aðdáendum sínum.
Yfirklórsplagg Bjarna Ben.
hljóíar svo í heild:
,,Undanfarið hafa átt sér stað
viðræður milli íslenzkra stjóm-
arvaida og fyrii’svarsmanna
varnarliðsins um heimsóknir
Litla flngan kom-
in til Reykjavíkur
LITLA FLUGAN er nú að enda
sumarflug sitt í þetta sinn og
cr komin til Reykjavíkur og
ætlar að skemmta bæjarbúum
í Gamla bíói á föstudaginn.
f sumar skemmti Litla flug-
<*n 54 sinnum á 49 stöðum víðs-
vegav um landið.
Það vita allir að litia flugan
er þríein eins og guðdómurinn,
og aiger óþarfi að rifja nöfnin
upp. en þau eru þessi: Sigfús
Halldórsson, Soffía Karlsdóttir
og Höskuldur Skagfjörð.
Á föstudaginn syngur Soffía
nýtt iag eftir Sigfús Halldórs-
son, heitir það ,,Játningin“, auð-
lært eins og „Litla flugan“ sem
ungir og gamlir hafa raulað í
sumar. Sigfús syngur að vanda
lög eftir sjálfan sig og Höskúld-
ur Skagfjörð les úr Sölku
Vöiku.
Litla fiugan lagði af stað í
sumarferðalag sitt 5. júlí í sum-
ar og kom í allar sýslur lands-
ins nema Austur-Skaftafells-
sý's’u. Kváðust þau hafa fengið
hinar beztu móttökur og mikia
aðsóltn hvarvetna og báðu að
skila þökkum til iesenda úti á
landi, fyrir margvíslega greiða-
semi veitt Litlu flugunni á sl.
sumri.
frá Kver.íélagi
sósíallsta
V’INNUHÓrAR koma sam-
an á Þórsgötu 1 í kvöld.
Allar félaR's- og flokkskon-
ur er taka vtlja þátt í
vlnnuhópastarfi fyrlr haz-
ar SósíaiistafJokkslns, svo
sem vefnaði, útsaumi, bas<>-
vinnu o.fl., mseti' á Þórsgötu
1 í kvöld kl. 9,30.
varnarliðsmanna tii Reykjavík-
ur og annarra bæja hér í ná-
grenninu' og ýmsa erfíðleka;
sem vakna í því sambandi.
Af þessu tilefni hefur Brown-
field hershöfðingi fyrir nokkru
sett nýjar reglur um fjarvist-
Lárus, sem hafði ánafnað
Þjóðleikhúsinu safnið eftir sinn
dag, segist liafa komizt að
þgirri niðurstöðu að það sé bezt
komið annarsstaðar. — Alítur
hann aö það væri langbezt
geymt í Háskólabókasafninu en
er ekki búinn að ráðstafa því
endanlega.
Búið undir brottflutning
Lárus hefur búið þann hluta
safns síns, sem búið var að
flytja í Þjóðleikhúsið, nndir
brottflutning þaðan. í safni
hans eru um 3000 bindi bóka og
um 3000 blaðaúrklippur. Eru
þar saman komin öli skrif ís-
lenzkra bia’ða um leiklistina frá
fyrstu tíð.
Safn Leilífélagsins fer líka
Nú á næstunni verður hand-
rita- ag myndamótasafn Leik-
féiags Reykjavíkur flutt á brott
úr Þjóðleikhúsinu. Samkvæmt
lögunum um héraðsskjalasöfn
á það heima í Skjalasafni
Reykjavíkurbæjar, sem Lárus
ií 1 Varsjá eða Búkarest
Nefnd þessi var - stofnuð fyrir
áhrif frá Berlínarmótinu og vegna
þeirrar nauðsynjar, sem íslenzkum
æskulýð var á, að snurðulaust
samband vináttu og gagnkvæms
skilnings yrði á komið við jafn-
aldrana i öðrum löndum heims.
Nú hefur verið ákveðið af Al-
þjóðasambandi lýðræðissinnaðrar
æsku og Alþjóðasambandi stúd-
enta, að næsta alheimsmót æsk-
unnar verði haldið í ágústmánuði
næsta sumar, en þó hefur móts-
staðurinn ekki vérið endanlega
ákveðinn ennþá, og verðui hann
að öllum líkindum Varsjá í Pól-
arleyfi varnarliðsmaima sinna,
og er aðalefni þeirra þetta:
1. Óbreyttum iiðsmönnum ber
að hverfa úr Reykjavik og
Framhald á 6. BÍðu.
Sameiningarmaður
úr Lýtingsstaða
hreppi
Verkalýðsfélag Lýtingsstaða-
hrepps í Skagafjarðarsýslu hef-
ur kosið formann sinn, Sigurð
Kristófersson, sem fulltrúa sinn
á 23. þing Alþýðusambands ís-
lands.
er safnvörður við. Er það fiutt
úr Þjóðleikhúsinu eftir beinni
skipun formanns Leikfélagsins.
Eftir eru þá í Þjóðleikhúsinu
400 til 500 bindi bóka, sem eru
gjafir til þess og kevpta.r bæk-
ur. Leiklistarsafn til afnota
Framhaid á 6. síðu.
Fj'rir bæjarráðsfundinum lá
bréf frá Alexander Jóhannes-
syni rektor Háskólans þar sem
boðiS er Vi milljón kr. lán frá
Háskólanum til framkvæmd-
anna. Hitaveitustjóri upplýsti
á fundinum að lítið væri nú um
verkefni hjá Hitaveitunni um
þessar mundir en alit efni til
þessa verks væri fyrir hendi.
landi eða Búkarest í PLÚmeníu.
Hefur nefndin nú þegar hafið und-
irbúning að þátttöku héðan í
þessu mikla móti og auglýsir nú
eftir þátttökutilkynningum. Má bú-
ast við, að mikill fjöldi æsku-
fólks muni fara á þetta mót héð-
an, og er mönnum því ráölagt að
senda þátttökutilkynningar sínar
hið fyrsta, en þær ber að senda
til Alþjóðanefndar íslenzkrar æsku,
Óðinsgötu 11, Reykjavík. Öllu
æskufólki er heimil þátttaka.
Þátttökugjaldið fer ekki fram úr
3500,00 krónum, á hvorum staðn-
um sem mótið verður haldið, og
Leikfélag Reykjavíkur er
byrjað að æfa Ævintýrið og
þjóðleikhússtjóri hefur skýrt
frá því a<5 það verði þriðja við-
fangsefni Þjóðleikhússins eftir
jói.
LR byrjar sýningar í nóv.
Þjóðviljinn hefur fregnað að
ætlunin sé að Leikfélagið byrji
sínar sýningar á Ævintýri á
gönguför í Iðnó snemma í nóv-
ember. Hafði fyrir löngu verið
ákveðið' að Leikfélagið sýndi
hinn vinsæia en veigalitla leik
Hostrups á þessum vetri.
Hanzkanum kastað
Ráðamenn Þjóðleikhússins
munu hafa vitað um fyrirætl-
anir Leikfélagsins og kom Leik-
félagsmönnum því mjög á óvart
tilkynning Þjóðleikhússtjóra. —
Við ýms tækifæri hefur verið
talað fagurlega um þá sam-
vinnu, sem vera beri milli ieik-
húsanna í Revkjavík en nú er
álitið að hanzkanum hafi verið
kastað og stríð hafið.
Þýðingar Indriða og
séra Jónasar
Talið er að Þióðieikhússmenn
Þau hús sem eiga að fá vatnið
með þessum framkvæmdum eru
prófessorabústaðirnir og þær
byggingar á háskólalóðinni sem
ekki hafa fengið heita vatnið
nú þegar en það var á sínum
tíma lagt í Háskóiann sjálfan
og Stúdentagarðana.
í fyrradag síídegis kom upp
eldur í heyhlöðu að Vöglum
í Fnjóskadal. Brann mikið af
heyjum og þakið af hlöðunni
og fjósinu.
Eidurinn komst einnig í þak
íbúðarhússins en skemmdir
urðu litlar. Að Vöglum býr ís-
leifur Sumariiðason. Skógrækt
ríkisins á jörðina.
hafi haldið, að þar sem það
hefur sýningarrétt á þýðingu
Indriða Einarssonar á Ævin-
týrinu væri Leikfélaginu settur
stóllinn fyrir dyrnar ef leikur-
inn væri tekinn til sýningar í
Þjóðleikhúsinu. Sé svo hafa þeir
ekki varað sig á því, að Leik-
félagið hefur sýningarrétt á
þýðingu eftir séra Jónas frá
Hrafnagili.
Allir leikunnendur munu telja
þáð illa farið, ef sóa á kröft-
um okkar ágæta leiklistarfólks
í tvær uppfærslur á gamal-
kunnu verki sama sýningarárið.
Námsstyrkur við há-
skólann í Kiel
Konrad-Maurer-stofnunin í
Kiel býður íslenzkum stúdent
styrk til námsdvalar næsta
kennsliimisseri (1. nóvember til
28. febrúar). Styrkurinn er:
ókeypis dvöl í stúdentagarði
með kvöld- og morgunverði, 70
ríkismörk á mánuði fyrir mið-
degisverði o.fl. og undanþága
frá kennslugjaldi.
Umsóknir skal senda Háskóla
íslands í síðasta lagi 15. októ-
ber.
Óháði fríkirkju-
söfnuðurinn
fær lóð undir kirkjubygg-
ingu á horni Háteigsveg-
ar og Stakkahíðar
Fy.rir nokkru sótti Óháði frí-
kirkjusöfnúðurinn til bæjarráðs
um lóð undir væntanlega kirkju
safnaðarins. Fór söfnuðurinn
fram á það að sár yrði úthlut-
uð lóð í þessu skyni á eystra
horni Háteigsvegar og Stakka-
hliðar gegnt Sjómannaskólan-
um. Á fundi bæjarráðs í fyrrad.
var samþykkt að verða við
þessum tilmælum safnaðarins
og ætla honum lóð á þessum
stað eftir nánari útvísun síðar.
154 kusu í gær
I allsherjaratkvæðagreiðslu
Hreyfils í gær um fulltrúa-
kjör á sambandsþing kusu
154 af 628 á kjörskrá. —
Iíosningin heklur áfram í
dag og lýknr í kvöld.
Tiikga lénasar Árnasonar sg Einars Olgeirssonar:
Rekstur hernámsstöðvar-
innar verði bannaður
Jónas Árnasson og Einar Olgeirsson flytja í sameinuðú þingi
tillögu um að Alþingi feli ríkisstjórninni að stöðva rekstur
bandarísku útvarpsstöðvarinnar á KeflavíkurflugveHi. Stöð þessi
er sem kunnugt er reltin algerlega í trássi við Iandslög og er
eitt lielzta vopn setuliðsins til að hafa áhrif á almenning og
móta hugarfar íslenzkrar æsku. Tillögunni fylgir mjög snjöll
greþiargerð, sem birt verður í lieild í blaðinu einhvern næstu,
daga.
Þjóðleikhúsinu ekki trúaS fyrir
merkasta leikbókmenntasafui
hérá landi
Lárus Sigurbjörnsson telur að safn sitt myndi bezt
geymt í Háskólasafninu
ÞjóðleikhúsiS hefur xnisst af leikbókmenntasaíni Lár-
usar Sigurbjörnssonar, hinu langfullkomnasta hér á
iandi.
HafÍRfi undirhÚFiingur að jjáttiöku
Islands í alþjéðamóti æskuiýðsins
ai sumri
Ein.it þáffnr BedmarkvikmyndarmnaE sýném í
Sfjömnbíéi næsíkomariél snnmidag kL 1.30
Svo sém kunnugt er, var stofnuð hér á Iandi í febrúar
síðastliðinii samvinnunefnd íslenzkrar æsku, er vera skyldi tengi-
liður hérlendra æskulýðsfélaga og hinna stóru alþjóðasambanda
æskulýðs og stúdenta. Aðilar að nefndinni eru Iðnnemasam-
band íslands, Félag róttækra stúclenta og Æskulýðsfylkingin.
Hifavelta I Háskólahverfið
Háskólinn lánar V2 millj. kr. til framkvæmdanna
Á fundi bæjarráðs í fyrradag var samþykkt að fela hita-
veitustjóra að láta hefja fram'kvæmdir nú þegar við lagningu
hitaveitunnar í Háskólahverfið.
Framhald á 4. síðu.