Þjóðviljinn - 16.10.1952, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.10.1952, Blaðsíða 1
DómsmálaráSherra skýrir frá: setur eitt reglur um Fimmtudagur 16. október 1952 — 17. árgangur — 233. tölublað iioifiis týsiist í InnriNfarðvík í gær týndist kona að nafni Guðbjörg Jónsdóttir úr Innri- Njarðvík. Hún fór að heimait frá sér kl. 11 f.h. og spurðist ekki til hennar eftir það. Hún er 51 árs gömul, hávaxin, nokk uð gildvaxin, svarthærð og klædd svörtum regnfrakka. Þeir sem ltynnu að hafa orðið varir við Guðbjörgu eru beðnir að láta lögregluna í Keflavík, Hafnarfirði eða Reykjavík vita. ferðir sínar og vist í Reykjavík Um 100 sfúlkur á nSvörtum lisfa1 Keflavikurlögreglunnar Það er bandaríska hernámsliðið eitt sem setur reglur um íerðir sínar hér á landi og framferði, dvöl sína í Reykjavík, hvort sem er á nótt eða degi o.s.£rv. Islenzka ríkisstjórnin hefur ekki gefið um það nein fyrirmæli hvernig hermenn haga vist sinni eða ferðum. Þær reglur sem settar hafa verið um þetta mál eru allar verk hernámsliðsins sjálfs. Nefnd senfi skipuð hefur verið af ríkisstjórninni til þess að fylgjast með sambúð hers og þjóðar og í eiga sæti sora Jakob Jónsson, Jón- as B. Jónsson fræðslufulltrúi og Friðjón Þórðarson fulltrúi lögreglustjóra kom fyrir nokkru með tillögur um strangari reglur, en hernámsliðtð neitaði að fallast á þær og setti sínar eigin reglur í staðinn, og við það hefur ríkisstjórnin ekkert Kommúnistaofsóknirnar magnast í Frakkiandi Herdómstóll krefst að þingmenn kommúnista verði sviptir þinghelgi Duclos, aðalritari Kommúnistaflokks Frakklands, gerði í gær íyrirspurn í franska þjóðþinginu til stjórnarinnar um, hvers vegna AJan Le Leap, aðalritari franska verka- lýðssambandsins C.G.T., liefði verið handtekinn og fyrir hvaða sakir honúm væri haldið í fangelsi. að athuga! Þessar upplýsingar gaf Bjarni Benediktsson í samein- uðu þingi í gær sem svar við fyrirspurnum um samskipti ís- lendinga og hernámsliðsins. Islendingar eru þannig al- geríega réttlausir á þessu sviði, að því er æðsti mað- ur laga og réttar vill vera láta, og hann lýsti yfir full- kominni ánægju sinni með ástandið eins og það er; það sem út af kynni að bera væri fremur sök tsléndinga en hernámsliðsins. Hann hef- ur talið það sjálfsagt og eðli- legt að hermenn laumuðust í bæinn óeinkennisklæddir, og hann gat engar upplýsing ar um það gefið hversu mik- ill hluti hernámsliðsins væru „óbreyttir hermenn“, en eins og kunnugt er fá allir yfir- menn að dveljast í Reykja- vík eins og þeim sýnist sam- kvæmt hinurn nýju reglum. Um telpnaveiðar hemánis- liðsins á Keflavíkurflugvelli gaf ráðherrann þær upplýs- ingar að 100 ungar stúlkur væru komnar á „svartan lista“ lögreglunnar í Kefla- vík fyrir hegðun sína á flug- vellinum, en ekki virtist hon- um ægja sú staðreynd. Þessar upplýsingar ráðherr- ans komu sem svör við fyrir- epumum frá Gylfa Þ. Gísla- syni, en hann notaði auðvitað Tillögurnar trúnaðarmél! Þjóðviljiun sneri sér í gær til séra Jakobs Jónssonar út af upplýsingum dóms- málaráðherra á þingi í gær og spurðist fyrir um tillögur þær sem nefnd sú sem ríkisstjórnin liefur skipað til að fylgjast með sambúð hersins og þjóðar- innar, hefði gert um vist hermanna utan herstöðva sinna. Séra Jakob sagði að það væri samkomulag nefndarinnar og ríkis- stjórnarinnar að tillögur þessar væru trúnaðarmál! Hins vegar hefði nefndin fallizt á þær reglur sem hernámsliðið samdi, og nú eru í gildi! tækifæri'ð til að lýsa yfir fullu fylgi sínu við aðild íslands að Atlanzhafsbandalaginu, og mál- flutningur hans mótaðist mjög af því að hann tók þátt í því að biðja um hernámið vori'ð 1951, þvert ofan í margendur- tekna svardaga sína, og hann ber meiri siðferðilega ábyrgð á því ástandi sem nú er enn flestir aðrir þingmenn — ásamt RannVeigu sem herti sig upp í það í gær áð mælast til þess að hermenn væru einkennisbún- ir á telpnaveiðum sínum. Leyft itota okkar eigié fé Þjóðviljanum barst I gær svo hljóðandi tilkynning frá við- skiptamálaráðuneytinu: „Samkvæmt ósk ríkisstjórn- arinnar hefur gagnkvæma. öryggisstofnunin fallizt á, að mótvirðissjóður láni 40 mil'l- jónir króna til Sogsvirkjun- arinnar, Laxánúrkjunarinn- ar og áburðarverksmiðjunn- ar. Áður hafa þessar fram- kvæmdir fengið að láni úr mótvirðissjó'ði samtals 95 milljónir króna.“ OSins og margsinnis hefur verið bent á hér í blaðinu er mótvirðissjóðurinn eign íslend- inga en það er ein afleiðdngin af marshallstefnu þríflokkanna að Islendingar verða nú að biðja bandaríska „öryggisstofn. un“ leyfis til að mega nota sitt eigið fé til framkvæmda í landi sínu. FuIBtrúar brezka Verka- manoaflokksins og Frjálslynda- flokksins mótmæltu í gær í neðri málstofu bre/.ka þingsins þeirri ráðstöfun Vesturveld- antia, að greiða Alfred Iírupp von Bohlen 30 niiHj. sterlings- púnda skaðabætur fyrir eignar- nám á vopnaverksmiðjum hans. Leiðtogi Frjálslynda flokks- ins Clement Davies sagði, að Le Leap var handtekinn fyr- ir nokkrurn dögum og var þá sagt, að hann væri ákærður fyrir að „hafa reynt að grafa unda.n baráttuvilja franska hers ins í Indó-Kína“. — Herdóm- stóll fór þess á leit við þjóð þingið í gær, að þáð svipti nokkra þing- menn komm- únista þing- helgi, svo að hægt yrði að handtaka þá og dæma, en þeim er gefið að sök, eins og Le Leap, að þeir hafa beitt sér Bandaríska fréttastofan AP segir þetta í skeyti, þar sem þessi ráðstöfun hefði vakið furðu. Það væri vitað, að Kruppfjölskyldan hefði veitt Hitler ómetanlegan stuðning og sannað væri, að Krupp hefði látið þræla vinna í verksmiðj- um sínum á stríðsárunum. Hvers vegna er þessu fé ekki varið til bóta handa þeim sem eiga um sárt að binda' vegna Krupps og hans líka?, spurði hann að lokum. fyrir friði í Indó-Kína. Meðal þessara þingmanna. eru Duclos og André Marty. I.e T.eap er sósíaldeinókrati. jÞegar hægrikratar hófu klofnings- starfsemi sína £ franskri verka- lýðshreyfingu og stofnuðu nýtt verkalýðssamband, F.O., hélt hann tryggð við s.amtök verkalýðsins. Hann var ]>á í miðstjórn C.G.T., en við endurskipulagningu stjórn- arinnar eftir brottför klofnings- manna var hann skipaður annar aðalritari sambandsins. Klofnings- sambandið liefur aldrei náð nein- um áhrifum meöal fransks verka- lýðs, en C.G.T. hefur vaxið og eflzt undir stjórn I.e I.eaps, og því er það, að franska aftuihaldið lætur fangelsa hann nú. skýrt er frá frekari uppljóstr- unum um glæpafélag það, sem stofnað var að bandarískri til- hlutan í Vestur-Þýzkalandi og komi’ð var upp um í síðustu viku. 1 fréttaskeytinu segir enn- fremur: Wenzil Jaksch, sem er hægri hönd forsætisráðherra sósíaldemókrata í Hessenfylki, Augusts Zinns, sagði, að „bandarískur óaldarlýður, sem er of heimskur til að hafa sjálfstæða stefnu“ veiti þýzkum liðsforingjum fé til þess að hægt verði, ef til styrjaldar kemur, að velta sósíaldemókröt um úr valdastöðum og taka völdin í þeirra stað. Nýnazist- arnir kalla sósíaldemókrata „rauðliða", sagði Jaksch. Sjöíía og sjöunda hjónaband 1 Mannf jöldaskýrslum 1941— 1950, sem Hagstofan hefur ný- lega gefið út, er meðal annars að finna upplýsingar um hjóna- bönd. Sést þar að af 1000 brúð hjónum hafa um 80 brúðgumar og 60 brúðir gifzt í annað sinn og þrír brúðgumar og ein brú’ð- ur þrisvar eða oftar. Á þessum áratug hefur engin brúður komizt hærra en að ganga að eiga þriðja mann, sinn. Hinsvegar giftist einn brúðgumi í fimmta sinn árið 1941, einn í sjötta sinn 1943 og einn í sjöunda sinn 1947. Sé þetta sami maðurinn sem vel má vera, er þrautseigja hans annálsverð. Prestskosninga- atkvæði talin í dag kl. 10 árdegis hefst talning atkvæða í prestskosn- ingunum í þrem prestaköllum í Reykjavík í skrifstofu biskups. Byrjað verður að telja atkvæð- in úr Bústaðaprestakalli, þá verða talin atkvæðin úr Há- teigsprestaka'lli og loks úr Langholtsprestakalli. Bretar hafa gert samning við sovétstjórnina um kaup á 200 þús. lestum af korni, höfrum, rúgi og mais, frá Sovétríkjun- Jaksch bætti þvi þó við, að það væri ekki ætlun Zinns, sem ljóstraði upp um þessa glæpa- starfsemi, að gera Bandaríkja- Framhald á 6. síðu. Fundur um upp- sögn samninga Fundur í Fulltrúaráði verka- lýðsfélaganna í Reykjavík verð ur haldinn í Iðnó á mánudags- kvöld, kl. 8.30. Stjórnum verkalýðsfélaga í Reykjavík og Hafnarfirði er boðið á fundinn. Fundarefni er uppsögn úaup- og kjarasamninga. Flokksþmginu lokið 19. þingi Kommúnista>flokks Sovétríkjanna lauk i gær. Stalín flutti ræðu á þinginu í gær og beindi máli sinu m.a. til hinna erlendu fulltrúa sem sátu þing- ið. MUUPP-SKA&ABÓTmf MÓTMÆLT í BRETLAXm um. Nýlar upptjóstranir um leynifélag þí§zkra liðsfaringja sem áttu að m&§rða kommún— ista a§§ sésíaldemókrata Wenzel Jaksch, deildarstjöri í stjórnarráð'i Hessens- fylki, hefur sakað bandaríska hermálaráðuneytið um að vinna gegn stjórnarstefnu Achesons með því að greiða 00000 mörk á mánuði til leynihreyfingar nazista í Hessen.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.