Þjóðviljinn - 31.10.1952, Síða 2

Þjóðviljinn - 31.10.1952, Síða 2
2) _ ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 31. október 1952 Sími 6485 Allir á hjékm :(A Boy, A Girl and A Bike) Bráðskemmtileg og hug- þekk brezk mynd. Aðalhlutverk: John McCallum, Honor Blacman Patrick Holt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA Sími 1475 Uppreisnin á „Bsuniy" (Mutiny on the Bounty) Hin fræga Metro Goldwin Mayer stórmynd með Clark Gable og Charles Laughton Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. •• ■ i ■ ■ w im ■ • 11| • m i liggur leiSin ----- Trípólíbíó ------ Sími 1182 CARMSN (Burlesque on Carmen) Sprenghlægileg og spenn- andi amerísk gamanmynd með vinsælasta og bezta gamanleikara heimsins. Charlie Chaplin Aukamynd Gög og Gokke Sýnd kl. 5 og 9. Bömnr! Kjóllinu verður sem nýr eítir að við liöfum lireinsað hanu. # 1X..ÍÓT AFGREíiíSI.A. Herrar! Við hreinsum og og pressum hattiim bæðl fljótt og vel. Fagmenn með margra ára reynslu tryggja vandaða vinnu. FATAPRESSA Hverfisgötu 78 Simi 1384 „Ég hef ætíð elskað þig" Stórfengleg og hrífandi amerísk músikmynd í eðlileg- um litum. — 1 myndinni eru leikin tónverk eftir Chopin, Mozart, Rachmaninoff, Bach, Schubert, Beethoven, Wagner o. m. fl. — Allan píanóleik- inn annast hinn heimskunni píanosnillingur Artur Kub- enstein. Aðalhlutverk: Catherine McLeod, Philip Dorn Þetta er kvikmynd, sem heillar jafnt unga sem gamla. Sýnd kl. 7 og 9. Hóiel Casablanca Hin sprenghlægilega og spennandi kvikmynd með hinum óviðjafnanlegu grín- leikuram. Marx-brseðrum Sýnd kl. 5. Aðgöngumiðasaía hefst kl. 2. Sími 6444 Dulafulla andlitið (Das verlorene Gesicht) Mjög sérkennileg og dular- full þýzk kvikmynd um dá- leiðslu og hulin dularöfl. Marianne Hoppe G'ustav Frölich Sýnd ki. 5 og 9. SKIPAUTGCRÐ RiKISINS Baldur fer til Króksfjarðar í kvöld. Vörumóttaka í dag. a / n m m Leikskoli mixm tekur til starfa um mánaöamótin. Væntanlegir nemendur tali vi'ö mig 1 kvöld milli kl. 8 og 9 <eða á morgun kl. 5—7 e.h. Láras Pálsson, VíÖimel 70. — Sími 7240. Sinfóníuhljómsveitin TÓNLEIKA í Þjóðleikhúsinu þriðjudaginn 4. nóvember 1952 klukkan 8.30 e.h. Stjórnandi: RÓBERT ABRAIIAM OTTÓSSON Einleikari: ERLING BLÖNDAL BENGTSSON Meöal viöfangseína: Cellokonsertinn eftir Dvorák og Les Préludes eftir Liszt. Verö aögöngumiöa 20,00 og 25,00 kr. Aðgöngumiðar seldir í Þjóöleikhúsiuu Aðeins þetta eina sinn Sími 1544 MeistaraL' ténaima (Of Men and Musie) með snillingunum Kubiustein, Heifetz, Jan Peeree, Nadine Conner, D. Mitrppouhis. Musik eftir: Liszt, Chopin, Leoncavallo, Donizetti, Bach, Pagauini og fl Stórfeldasta og sérstæð- asta tónlisfarmynd sem gerð hefur verið. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Simi 81936 Fröken Julía Mynd þessi, sem allstaðar hefur verið sýnd við met að- sókn, hlaut fyrstu verðlaun í alþjóða kvikmyndasýning- ■unni í Cannes árið 1951, er tvímælalaust frægast kvik- myndin sem Svíar hafa gert. Anita Björk IJIf Palme Bönnuð börnum Sýnd kl. 7 og 9. „hlll fyrir gullið" Glenn Ford Ida Lupino Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. í mm ili }j ÞJODLEIKHUSID „SEKSIAN" Sýning í kvöld klukkan 20 „nmo eg PAFUSUNN" Sýning laugardag Jkl. 20.00 fyrir Dagsbrún og Iðju „Litis Kiáus og stðrí Kiáus" Sýning sunnudag kl. 15.00 „REKKIM" , Sýning sunnudag kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20.00. Tekið á móti pöntunum. Simi 80000. Byggingafélag alþýðu Sbúð tii mh Til sölu er 3ja herbergja íbúö í 3. byggingar- flokki. Umsóknir sendist skrifstofu félagsins Bræöraborgarstíg 47, fyrir 8. nóv. n.k. Félagsmenn ganga fyiir. Stjórn Byggingafélags alþýðu. Í i ÆRSVIÐ ódýr og góð matarkaup BURFELL. sími 1506. BAÐHOS reykjavíkor verður opnað aftur í dag föstudaginn 31. október Opið alla virka daga frá klukkan .8 til 20. Viiö þökkum hjartanlega öllum þeim. er að- stoöuðu viö leitrna og einnig hinum fjölmörgu, sem rétt hafa okkur hjálparhönd á svo margan hátt 1 erfiðleiknm okkar. Guð blessi ykkur öll. Ingibjörg Árnórsdóttir Ólafur Jóhannesson. Fæði — Kennsla Máladeildarstúdent æskir, ) 'eftir að kenna latínu og önn-, ur máladeildarfög gegn < greiðslu í fæði. — Upplýs-1 , ingar í síma 3676.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.