Þjóðviljinn - 31.10.1952, Blaðsíða 3
Föstudagur 31. október 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Rœtf um það í Bretlandi að
afnema rangstœðisregluna!
Knattspyrnufréttaritari
brezku fréttastofunnar United
Press í London segir það skoð-
irn brezkra knattspyrnumanna
að brezki skólinn í knattspyrnu
sé kominn í sjálfheldu og
mönnum beri saman um það að
áhrifamesta blóðgjöfin sem í-
þróttin gæti fengið. væri að
breyta rangstæðisreglunni. —
Sumir leggja jafnvel til að
nema rangstseðisregluna alveg
úr giidi.
Rangstæðisreglmini var síð-
ast breytt 1925 og tveimur ár-
um seinna kom Herbert Chap-
man, stjórnandi Arsenal. fram
með þriggja bakvarðakerfi'ð,
sem færði félaginu sigur bæði
í flokkakeppni og bikar-
keppninni. Síðan hefur leikað-
ferð Chapmans, þriggja bak-
varða kerfið og W-álilaupið,
ríkt í knattspyrnunni í Bret-
landi og víðasthvar um megin-
Aðsglfimdsis*
K.11.11.
Knattspyrnuráð Reykjavíkur
'hélt aðalfund áinn sl. miðviku-
dagskvöld í Félagsheimili Vals.
Flutti form. skýrslu stjórnar-
innar sem var hin ýtarlegasta
og bar vott um gott starf og
mikið, sem orðið er í málum
knattspyrnumanna í Reykja,-
vík. Fylgdi skýrslunni mjög
fróðleg og nákvæm skýrsla um
mót og leiki sumarsins. Sam-
kvæmt henni hafa verið leiknir
nær 150 leikir hér á sumrinu
á 15 mótum. Af þeim liafði
Valur unnið 11 mót.
KRR hefur liaft mörg mál til
meðferðar á árinu, og hinn
nýskipaði dómstóll þess hefur
annazt þau kærumál sem fyrir
hafa komið.
Á þinginu komu fram ýms
mál sem ekki urðu útrædd en
voru sett í nefnd, þ.á.m. tillög-
ur um breytingar á skiptingu
milli meistarafl. og I. fl. Þá
komu til’ögur um fyrirkomulag
Reykjavíkurmóta og lagt til að
allir leikir færu fram á laug-
ardögum.
Tillaga kom fram rnn að at-
huga möguleika á að koma á
Suðvesturlandsmóti í knatt-
spj'rnu þar sem gert er ráð
Framhald á 7. síðu.
Evrópumet í kúlu
17,09 m
Tékkneskur íþróttamaður að
nafni Jiri Skob’a hefur sett
nýtt Evrópumet í kúlukasti.
Kastaði hann 17.09 metra og
er fyrsti Evrópumaðurinn sem
kastar kúlu yfir 17 m strikið.
Bjarni Benediktsson staðfestl
með þögn sinni allar ákær-
Mrnar á S,Í.F.-hneýkslin
land Evrópu. Möguleikamir eru
nú tæmdir, leikurinn staðnað-
ur. Vamarleikurinn yfirgnæf-
ir svo að áhorfendur, að
minnsta kosti í Bretlandi, eru
famir að þreytast á knatt-
spyrnimnni, eins og hún er
leikin.
Ymis brezk lið gera tilraunir
með ný ieikkerfi, en árangur,-
inn hefur ekki verið góður.
Tottenham hefur tekið upp
hratt og skiptingaríkt samspil
og sú tilraun þykir hafa sýnt
fæsta ókosti. I Arsenal er nær
allt liðið látið leika í vörn svo
að mótleikararnir virðast fá yf-
irburði og sækja hart á en þá
reyna framherjar Arsenal að
koma þeim á óvart með elding-j
aráhlaupum. Loks hefur Charl-
ton reynt að sameina í eitt
leikaðfeiðir Arsenai og Tott-
enham þannig að allir fimm
sóknarmenn eru látnir gera
stöðug áhlaup hlið við hlið* en
vörnin tileinkar sér ieiktækni
Arsenal.
Breytingin á rangstæðisregl-
unni 1925 var á þá leið, að til
þess að leikmaður sé réttstæð-
ur þurfa tveir mótleiksmenn að
vei'a á mi'Ii hans og mark-
striksins. Áður höfðu þeir
orðið að vcra þrír. Við þessa
breytingu varð knattspyrnan
langtum hreyfanlegri en áður.
En snillingux’inn Cha.pman not-
áði út í æsar þá möguleika,
sem hin nýja regla skapaði.
Hún gildir enn i dag og nú
vilja flestir bi'eyta henni en
engum hefur tekizt að* koma
fram með bi’eytingartillögur,
sem neitt vit þykir í.
Morgunblaðið eyðir í gær
miklu riimi til að reyna að
rétta hiut Bjarna Benedikts-
sonar éftir liið eiiístæða
og tryUingsIega frumhiaup
hans á þingi í fyrradag. —
Hér fara á eftir meglnatrið-
in úr framsöguræðu ðlagn-
úsar Iíjartanssonar og við-
brögð Bjarna Benediktsson-
ar dómsmálaráðherra.
Síðla árs 1948 og snemma á
árinu 1949 bárust Landssam-
bandi íslenzkra útvegsmanna
tvær skýrslur frá umboðsmanni
sínum og trúnaðarmanni
Lundúnum, Geiri H. Zoega. —
Skýrslur þessa trúnaðai'manns
útvegsrnanna höfðu að geyma
mjög athyglisverðar frásagnir
um sölu á saltfiski, en í sam-
bandi við hana hafði Geir H.
Zoega rekizt á svo furðuleg
fyrirbæi’i að hann hafði sjálfur
hafið sérstaka rannsókn á mál-
inu. Niðurstöðurnar ralrti hann
í skýrslum sínum, en í stuttu
máli voru þsr á þessa leið:
1. S.Í.F. hefur sem kunnugt
er haft einokun á útflutningi
saltfisks. Umboðsma'ður sam-
bandsins i Italíu, Hálfdán
Bjarnason, sér um sölu á öll-
um físlenzkum saltflski sem
bangað er seldur, og fær fyrir
bau störf veru’egar upplxæöir í
beinu kaupi, umbo&slaunum og
fríðindum, þaxmig að fáir ís-
’enzkir embættisinenn munu fá
hærri laun.
(Bjarni Benediktssen treysti
sér ekki til að hrekja þessi
atriði heldur steinþagði).
2. Þessi sami Hálfdán Bjarna-
son er og hefur lengi verið
sér ekki til að hrekja þessi
atrrðl heldur steinþagði).
3. Auk þessa er Hálfdán
Bjarnason meðeigandi í fisk-
hrmgnum S.A.L.A. sem annast
smásölu á saltfiski, og þiggur
þar nýjan ágóðahlut.
(Bjarni Benediktsson treysti
sér ekki til að lirekja þessi
1 atriði heldur steinþagði).
4. Frá því í marz 1948 þar
meðeigandi í firmanu Domeni-
co Marabotti, kaupir þannig
íslenzkan fisk af sjálfum sér
°& þiggur þar með. nýjan á-
góðahlut. Sem kaupandi að ís-
lenzkum saltfiski er það auð-
vitað hagur hans að fá hann
fyrir sem hagstæSast verð.
af saltfiski frá öðrum löndum.
t. .d Færeyjum, og seldi hann
i ítaiíu í samkeppni við ís-
lenzka saltfiskinn.
(Bjarni Benediktsson treysti
sér ekki tii að hrek.ja þessi
atriði heldur steinþagði).
6. Svipaða sögu hafði Geir
(Bjarni Benediktsson treysti |H. Zoega, trúnaðarmaður ís-
til Geir H. Zoega samdi síðari
skýrslu sína. snemma árs 1949
hafði firma það sem Há’fdán
Bjarnason var aðili að a’gera
e’nokun á því að kaupa ís-
’enzkan sallfisk scm til Italíu
fl’tttist. A'örir ítalskir . salt-
fiskkaupmenn, þar á' meðal ým's
stærstu fyrirtæki Italin á þessu
sviði og sum þau sem rnest
vúðskipti höfðu haft við Is-
and áður, fengu neitun við
öllum óskum sínum um kaup á
íslenzkurn sa'tf'ski. og skipti
þá engu þótt þeir byðu hærra
vcvð en Ilá’fdán Bjarnason
kvaðst geta selt fyrir.
(Bjarni Benediktsson treysti
sér ekbi til að hrekia þessi
atriði heldur steinþagði).
5. Á sama. tíma og umboðs-
maður S.I.F. ta.kmarkaði þann-
’g sölu á íslenskum raltfiski til
Italíu, I'ótt við heíðum alla
möguleika á að framleiða. mun
•meira magn fyrir ítalskan
markað, keypti firma það sem
hann var aðili að verulegt magn
Um
og cnnaB
Tvær kvikmyndir, — í'æreyskar hækur
IXviKMYNDAIIÚSIN hafa
boðið gestum sínum upp á hrat
í allt sumar. Nú leggja tvö þeirra
á borð lystugri fæðu, þó hún
geti ekki talizt gómsæt né kjarn-
góð. Stjörnubíó sýnir sænsku
kvikmyndina Ungfrú Jú'iu, sem
hlotið hefur verðlaun i Venesíu
og Nýja bió sýnir lóttúðuga
„ástalífsmynd", franska að upp-
runa.
u
Aðalfonílor
Þróttar
Um síðustu he’gi hélt knatt-
spyrnufélagið Þróttur aðalfund
sinn. Flutti formaður skýrslu
félagsins. Fjárhagur er eftir
ölium vonum lijá svo ungu fé-
lagi og hefur orðið nokkur
eignaaukning. I stjórn voru
kosnir Bjarni Bjarnason for-
maður, mestj.: Halldór Sigurðs-
son, Tómas Sturlaug'sson, Har-
aldur Snorrason, Arnar Jörg-
ensen, Gunnar Pétursson og
Gunnar Aðalsteinsson.
NGKKÚ Jl'I.ÍA er gerð
eftir samnefndu verki Ágústn
Strindberg, en það er allt umsam-
ið og „lagað“ til. Myndin er því
sjá’.fstætt verk og verður að dæm-
KVIKMYNDAKONGUR I
HÖLLYWOOD
— ltalarnir haja btíj'ð til kvik-
mynd, sem þeir kalla Hjálhesta-
þjófinn. Gott og vel, j>á búitrn
við til mynd sem heitir Bíla-
þjófurinn eSa Flngvélaþjófttrinn.
(Scarpelli i Vie Nuove, Rótn).
ast sem slíkt. Hún hefur ýmsa
kosti og marga gal’a. Ljósmynd-
unin er afbragð, sum atriðin á-
hrifamikil og jafnvel sönn. >að
verður ekki sagt um myndina i
heild. Hún hefur yfir sér blæ
óraunveruleil.a, draums eða kann-
ski lygi. Manni er ómögulegt að
trúa á persónurnar eða söguþráð-
inn og stendur á sama hvernig
fer. Þáð má því teljast mikið
afrek, sem ástæða hafi verið til
að verðlauna, að myndin er þrátt
fyrir þetta ekki einslcis nýt, það
geéa þeir kostir m.a., sem áð-
ur eru taídir.
i ™ i’ND Nýja biós, La
P.onde, Hringdansinn, er léttúð-
ug kvennafarsmynd (það er eina
orðið sem hér á við), innihalds-
laust gaman, þ.e.a.s. fyrir þá sem
hafa gaman að slíku. Hún er i
hæsta máta ósiðleg og klúr, (en
þó ekki að afsama tagi og sú ó-
svikna klámmynd sem Gamla bíó
þótti ástæða til að sýna um heig-
ina). Þarna eigast við fimm „pör"
tiu sinnum, pg er þó a’drei sama
„parið". Myndin gefur nánari
skýringu á þvi, hvernig s’.íkt
dæmi getur gengið upp.
WIÐ vitum minna en ekki
neitt um bókaútgáfu og bók-
menntastarfsemi frænda .okkar og
nágranna, Færeyinga. Flestir Is-
lendingar munu þó hafa heyrt
William Heinesens getið, og ekki
eru mönnum með öllu ókunnug
nöfn einsog Djurhuus, Matras og
Jörgen Frantz . Jacobscn. Skáld-
saga hins síðastnefnda, Barbara,
sem hét Far veröld þinn veg á
íslenzku, vakti mikla athygli a’lra
bókavina þegar hún kom út fyrir
þó nokkrum árum.
UtVARPSSAGA Heine-
sens var því miður svo illa þýdd
og leiðinlega lesin, að hún náði
ekki þeim vinsældum, sem vonir
stóðu til. Bækur þessara tveggja
höfunda, sem komizt hafa lengst
í ská’dsagnagerð af færeyskum
mönnum, gota þó ekki talizt ein-
vörðungu tii færeyskra l)ók-
mennta, þvi að þær voru skrifað-
ar á dönsku. Til skamms tíma
mátti það heita viðburður að
bók kæmi út á fsereysku, en s’ðan
striði lauk hafa Færeyingar gefið
út að jafnaði 20 bækur á ári.
Einn dagur á hvei’ju ári er
helgaður færeyskum bókmenntum,
og er kjörorð hans, að þennan dag
ka.upi hver maður og kona eina
færeyska bók. Af nýjum fær-
eyskum bókum er helzt ástæða til
að minnast á 1. bindi ritsafns
Hans A. Djurhuus og kvæðabók
eftir T. N. Djurhuus Ung iög.
A siðasta ári voru scld
úr Brctlandi listaverk að verð'mæti
2 ’/•! milljón sterlingspunda, eða á
annað hundrað niilljón ísl. kr.
Mest af þessum listaverkum hefur
farið til Bandaríkjanna. Nefnd
ein, sem fjallað hefur um þetta,
segir að mikil hætta sé á, að
Bretar g’ati úr landi mörgum
beztu þjóðargersimum sínum, ef
þessu heldur áfram. Iíún leggur
því til, að stjórnarvöldin fái hoim-
iid til að banna útflutning lista-
verka.
lenzkra útvegsmanna, að segja
um fisksöluna í Griklclandi.
Þar hafði lítt kunnur smákaup-
maður, Pipinelis að nafni, feng-
ið einokunaraðstöðu, og var
næsta. óljóst hvernig S.I.F.
hefði komizt í samband við
slíkan mánn, fyrr en í ljós kom
að fulltrúi Grikkja á þingi
SÞ liét einmitt Pipinelis. Þessi
gríski kaupmaður, sem jafn-
framt saltfisksölunni var gerð-
ur að íslenzkum ræðismanni.
fékk orð á sig fyrir 4ð selja ís-
lenzkan saltfisk á mun lægra
verði en fáanlegt var, og var
m.a. þannig komizt að orði í
skýrslunni að þessar lágu söl-
ur einar saman hefðu haft af
íslenzkum framleiðendum um
20 þúsundir sterlingspunda á
ári eða nærfellt eina milljón,
samkvæmt núverandi gengi. —
Voru þessar lágu sölur næsta
du’arfullar, nema Pipinelis þessi
hafi að nokkru leyti verið að
selja sjálfum sér likt og Hálf-
dán Bjarnason.
(Bjarni Benediktsson treystl
sér ekki til art hrekja l»essi
atricíi Iieldur steinþagrti).
Þannig voru í stæ”stu drátt-
um skýrslur Geirs H. Zoega.
en þær voru mjög ýtarlegar,
samtals 46 þétt vélritaðar folíó-
síður, og höfðu að geyma
mörg sönnunargögn, bréf, ljós-
myndir og önnur skilríki. En
engin tök eru á að rekja það
mál nánar hér á þeim örstutta
tíma sem ég hef til umi’áða,
enda. vænti ég þess að liátt-
virtur ráðherra fylli út í eyð-
urnar í sinum ótakmarkaða
ræðutíma.
E;ns og áður er sagt höfðu
skýrslur Geirs H. Zoega borizt
hingáð til lands fyrri hluta árs
1949. Nokkrum mánuðum síð-
ar urðu skýrslur þessar op-
inberar, efni þeirra var rakið
í útvarpsumræðum og ýtarleg
frásögn um þær b’rt í blöðum.
Spunnust síðán háværar um-
ræður um málið, enda voru
kosningar framundan, og tók
flokksmálgagn Jljarna Bene-
diktssonar þá afstöðu áð lýsa.
skýrslui'nar þvaður eitt og upp-
spuna. Jafnframt kvað }>etta
málgagn ráðherrans það ekki
koma til mála að nokkur rétt-
arrannsókn væri framkvæmd,
enda hafði ráðherrann liaft
skýrslumar undir höndum mán-
uðum saman án þess að fyrir-
sltipa nokkra rannsókn. Kröf-
ur blaða og almennings um
rannsókn nrðu þó stöðugt há-
vajrari og bornar fram af
meiri þunga, og þar kom að
eltki varð staðið gegn þeim
lengur, og réttarrannsókn var
loks fyrirskipuð snemma árs
1950.
Rannsókn þessi var ekki fal-
in liinum almennu dómstólum
landsins. heldur fékk lögfræð-
íngur nokkur. Guttormur Er-
’endsson, máli'ð til meðferðar i
frítíma sínum frá öðrum störf-
um. Var lengivel fylgzt með
gangi málsins af áhuga af
almenningi og þrásinnis spurt,
hvernig rannsókninni miðaði,
en svörin urðu ævinlega þau
að hún stæði enn yfir. Þótti
Fraxnhald á 6. siðu.