Þjóðviljinn - 31.10.1952, Qupperneq 5
'?) _ ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 31. október 1952 _■
jllÓOVIUINN
tJtgofandi: SamelningarflokKur alþýðu — Sósialistaflokurinr..
Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.) Sigurður Guðmundsson.
Fréttastjóri: Jón Bjarnason
Blaðamenn Asmundnr Sigurjónsson, Magnúg Torfi Ólafsson,
Guðmundur Vigfússon.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg
19. — Sími 7500 (3 línur).
Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 18
nonarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
_______________________________________________________✓
Hnefahögg framan í sjémenn
Eftir þriggja ára baráttu á Alþingi við tómlæti og andstöðu
iékkst loks í fyrra samþykkt þingsályktunartillaga Stein-
giíms Aðalsteinssonar um rannsókn á hinum ískyggilega tíðu
togaraslyaum undanfarandi ára. Að gefnu tilefni skal þessi
þingsályktunartillaga enn rifjuð upp, en hún er þannig:
„Alþingi áljk'.ar ao skora á ríkisstjórnina að láta fram fara
ýtarlega rannsóirn á slysum þeim, sem orðið hafa á íslenzkum
togurum og öðrum veiðiskipum frá ársbyrjun 1948, og hverjar
liöfuðorsakir magi teljast til slysanna. Á grundvelli þessarar
lannsóknar og með hliðsjón af löggjöf annarra þjóc-a 'um ör-
jggisráðstaíanir á skipum skal ríkisstjórnin undirbúa og ia
lógi'est svo fljótt sem verða má ákvæði sem tryggi svo sem
auðið er öryggi skipierja gegn slysum“.
Nýlega \ar rifjað upp hér í blaðinu hve tillögu þessari veittist
örðugt að komast gegnuin þingið. Á alþingi í. fyrra, þegar
tekizt hafði að því er virtist að vinna bug á tómlæti þing-
manna Sjálfstæðisflokksins, Alþýðuflokksins og Framsóknar,
lagði flutnmgsmaður tillögunnar, Steingrímur Aðalsteinsson,
þunga áherzlu á að ekki væri nóg að samþykkja slíka þings-
ulyktun, heldur riði á að framkvæmdin yrði í samræmi við
yiirlýstan, einróma vilja Alþingis. Lítið hefur um málið heyrzt
og af því tiiefm bar Steingrímur fram fyrirspurn á Alþingi um
j'iamkvæmd þingviljans í þessu máli, og varð Ólafur Thórs fyrir
svörum.
Svörin báru með sér að rikisstjórnin hefur raunar haft hinn
yíirlýsta, einróma þingvilja að engu. í stað ,,ýtarlegrar rann-
sóltnar" á togaraslysum og öðrum sjóslysum frá 1948 felur
ríkisstjórnin embættismanni að gera skýrslu um þessi slys.
Fulltrúum þriggja félagssamtaka, Sjómannafélags Reykjavíkur,
Farmanna og fiskimannasambandsins og Slysvarnafélags íslands
er jafnframt falið að fylgjast með þessari skýrslugerð og leyft
að gera tillögur. Álitsgjörð skipaskoðunarstjóra og tillögur þre-
menninganna eru á þá leið, að dómsmálaráðherra, Bjarni Ben.,
lýsir yfir við félaga sinn, togaraeigandann og samgöngumálaráð-
herrann Ólaf Thórs, að allt sem í tillögunum felist standi nú
þegar í lögum og að því búnu virðast þessir tveir svonefndu
heiðursmenn, Bjarni og Ólafur, eða ríkisstjórnin öll, ásáttir um
að öllu réttlæti sé fullnægt, þingviljinn framkvæmdur. Togara-
eigandinn Ólafur Thórs lýsti yfir því á þingi- í fyrradag að
nkisstjórnin ætlaði ekkert frekar í málinu að gera.
Hvpr seip. les ályktun Alþingis um þetta mál, sér, að hér eru
sndstæðingar málsins í æðstu embættum landsins að eyða því í
framkvæmd sem. þeir þorðu ekki- að ganga í mót fyrir opnum
tjöldum Alþingis. Ákvörðun stjómarinnar að ekkert skuli gert
xil endurbóta á löggjöfinni um slysavarnir á sjó er. ekki byggð
á úrslitum þeii-rar „ýtarlegu rannsókna.r“ sem þingið krafðist,
Iheldur á einskis verðri málamyndarathugun. Síðari hluti álykt-
unar Alþingis, meginatríði hennar, er algerlega hunzaður, en
bar er ríkfsstjómirini lyrirskipaí að „undirbúa og fá lögfest
svo fljótt sem verða má ákvæði sem tryggi svo sem auðið er
Öryggi skipverja gegn slysum“, ekki einungis á grundvelli
þeirrar ýtarlegu rannsóknar sem þingið 'krafðist heldur og
.nteð hliðsjión af löggjöf annarra þjóða unt öryggisraðstafanir á
ssiþum“. Hvergi kom fram í svari Ólafs Thórs að ríkisstjómin
hvfði munað eftir þessum einróma þingvilja.
Þeir félagar, togaraeigandinn Ólafur Thórs og Bjami Ben.
viröast ætla að þeim dugi ráðherrastaða sín til að eyða þessu,
tnáli, som þúsundir íslenzkra sjómanna og vandamenn þeirra
hafa vonað að gæti orðið til þess að hinum hryllilegu togara-
slysum fækkaði að mun. Það er hryggilegt að togaraeigandinn.
ólafur Thórs skuli þýkjast geta að einhverju leyti skotið sér
bak við fulltrúa félagssamtaka eins og Sjómannafélags Reykja-
víki.r, Farmanna- og fiskimannasambandsins og Slysavarnafé-
lagS íslands i þcssu máli. En það er of brýnt mál fyrir sjómenn
og vandamenn þeirra, fyrir þjóðina alla, til þess að það verði
svæft. Þegar .Steingrímur Aöalsteinsson mótmæiti afgreiðalu
rÍKSstjórnarinnar á málitju, let hann svo ummælt að syniloga
”rði að taka það úpp á nýjum vettvangi. Sýnt er að sjómenn
verða.sjálfir að taka málinu tak, bæði í stóttarfélögum sínum
og á skipunum og ekki skiljast við það fj'rr en framkvæmdur
*r refjalaust sá vilji Alþingis seiri fólst í ályktuninni um rann-
fiókn slysa á íslonzkum togurum og öðrum voiðiskipum. Sjómcnn
"kunna mál sem meira að segja Ólafur Thórs og Bjnrni Ben,
fikilja, mál einhuga samtaka iim hagsmimamálin, mál kjör-
^cðíls úr siggharðri sjómannshönd.
Föstudagur 31. október 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5
borgar, Álaborgar og Bergen. —
Tröllafoss er í New York.
SUIpadeiId SlS.
Hvassafell losar síld í Aabo.
Arnarfell fór frá Fáskrúðsfirði
25. þm., áleiðis til Grikkiands.
Jökulfe’l lestar freðfisk fyrir
Bækur í íangelsi — ,,Eg get þraukað nokkra daga" Norðuilandi-
— Júnó og páfuglinn — Gísli Kristjánsson Bíkisskip
, .jj Esja er á Austfj. á norðuileið.
og ÚtVarpÍO Herðubreið er á Austfj. á norð-
urleið. Skjaldbreið fer frá Rvík
KUNNINGI minn lenti lim dag- ÚTVARPSHLUSTANDI skrif- á morgun til Húnaflóahafne. Þyr-
inn í grjótinu við Skólavörðu- ar: „Fyrir nokkrum kvöld- ill var á Sauðárkróki í gær á
stíg. Hafði hann misséð sig á um flutti Gísli Kristjánsson, austurleið. Skaftfellingur fer frá
einni flösku. Flutti hann mér ritstjóri Freys, erindi í út- Rvlk 1 da& td Vestmannaeyja.
skilaboð frá þeim sjem sjaldan varpið. Þetta erindi Gísla Raldur f01 fia Rvik 1 gank\öld.
láta til sín heyra á hinum þessa hefur að vonum vakið 1 vio s, jji ainess.
opinberum vettvangi, en er gremju margra hlustenda, þar Handíða- og myndlistarskólinn.
þeim mun oftar getið á sama sem. aðalinnihald þess boð- 1 <kli; og næstu daga byrja
vettvangi. Þykir þeim dauf- skapar sem ritstjórinn hafði nokkur ný síðdegis- og kvöid-
legt í vistinni sem von er og að flytja hlustendum var aft- ’ianlsko*ð m-, a- 1 leirmuiragerð,
langar í einhverja tilbreytni. nrhaldssamt Framsóknarnöld- *’ tl*‘9ku,ðl (>f• 1,sts°su-
Einkum hair þeim skortur a ur gegn mannsæmandi kaup- rltun tll ,)iUttöku j listsögu er
lestrarefni. I fangelsinu er vis- ~ '
ir að bókasafni, en mjög ó-
fullkomið og bækur fáar. —
Æskilegt væri að ráðin yrði
sem fyrst bót á þessu, svo að
hinni löngu bið vrði til ein-
gjaldi og þó alveg sérstak- þauu veKÍ11I1 að verða lokia.
lega gegn orlofi verkafólks,
sem fyrirlesarinn virtist telja Rafmagnstakmörkunin í dag
slíka ofrausn að engu lagi Nágrenni Rvíkur, umhverfi Ell-
væri líkt. Það er sem betur iðaánna vestur að markalínu frá
fer fátítt að forngripir á Flugskálavegi við Viðeyjarsund,
hvers varið annars en að borð við Gísla þennan láti ijós vestur að Hliðarfæti bg• þaðan til
horfa í gaupnir sér í seig- sitt skína á öldum ljósvakans, 'k Nautllolsvik iFossvogi.
drepandi leiðindum. Þeir sem þott ekki skuh dregið i efa Mosfellssveit
og Kjalarnes, Árnes-
eru lokaðir inni eru. líka fólk, að nQkknr svipaðir seu finn- og Rangárvallasýslur.
anlegir með þjóðinni við ná-
kvæma eftirgrennslan. | Söngæfing í kvöid í
þótt sumir hafi misst mann-
réttindi. Giftuleysi þeirra er
orðið nóg, þótt fangavistin
verði ekki gerð þeim erfiðari
en nauðsynlegt er.
Gætu hinir mörgu bókaútgef-
endur ekki séð af einhverju
af bókum handa föngum?
.GETURÐU ekki útvegað mér
vinnu gegn mat og plássi til
að liggja í, mér er sama hvað
ég geri?“ Ungur maður, sem
gekk með hvíta húfu í vor og
var kannski svolítið hjart-
sýnn, er kominn í bæinn í
haust og nú er erfitt að vera
‘bjartsýnn miðað við það sem
var í vor. „Ég get þraukað
nokkra daga, ég luma á fá-
einum krónum fyrir nokkurra
daga girðingavinnu". Piltui’-
inn er efni í fræðimann, lang-
ar til að lesa norrænu, en
hann vantar mat og einhvern
stað til að vera. Hringurinn
sem opnaðist í stríðsbyrjun
Edduhúsinu
Stundvísi.
kl.
Pöntunum veitt móttaka þriðju-
dag 4. nóvember n.k. kl. 10—12
f. h. í síma 2781.
Það má vel vera að viðhorf
Gísla þessa Kristjánssonar 8:30.
þyki „góð latína“ í innstu her-
búðum Framsóknarflokksins,
en hitt verður að teljast ó-
verjandi smekkleysa af Ríkis-
útvarpinu að taka slíka fom-
gripi og úreltar kenningar
þeirra upp á sína arma.. Það
er vitanlega ekkert við því
að segja þó þessir sótsvörtu
afturhaldskurfar fái útrás
fyrir nöldur sitt og aftur- j,að stendui- í stjörnunum, stjörnu
haldssjónarmið t.d. á flokks- sp4. Hvað dl.eymdi þig- i nótt?
fundum Framsóknar. Enginn draúmaráðningar. Ennfremur eru
efast um að í þeirn herbúð- danslagatextar, verðlaunakross-
urn falla kenningar urn launa- gáta, skákþraut Og- bridgeþraut
Framhald á 6. síðu. — auk fi°lda Þýddra smásagna
sem ævinlega eru uppistaða efnis
í ritl þessu.
f/U
Nóvemberhefti
Helmilisritsins flyt
ur þátt af Sæfinni
á sextán skóm;
Fláræði, sögu eftJ
ir Lassa Halldórs;
15.30—16.30 Miðdeg
isútvarp. — (15.55
Fi-éttir. 17.30 Ts-
lenzkukennsla; II.
fl. — 18.00 Þýzku-
kennsla;. I fl. 18.30
Frönskukennsla (Kennari: Magn,
ús G. Jónsson). 19.00 þingfréttir.
við að menn sáu hver annan Föstudagur 31. október Quintin- _ 19.25 Harmonikulög. 20.30 Kvöld
hefur lokazt aftur. Hann usl- 305- dagur ársins. — Tungl í Vaka: a) Séra Sigurðui- Einars-
stendur í sporum bróður síns hásuðri kl. 23:16 - Háflæði kl. soii'flýtur erindi. Einangrun sveit-
frá því 1939. Sá sem ekki vill 3:56,f„16:lð ~ kL 10:07 annaA Þ) uum-pskórinn syngur;
1 og 22:27. R. A. Ottosson stj. c) Þorstemn
Matthíasson kennari flytur frá-
Eimskip söguþátt: Á. Strandafjörum. d)
mat að* fá. Og spekingar Brúarfoss er á Siglufirði. Detti- Benedikt Eyjólfsson frá Kaldruna
segja: alltof margir mennta- foss fór frá Rotterdam 29. þm. nesi á Ströndum kveður stökur.
menn, iðnaðarmenn, verka- til London og Rvíkur. Goðafoss e) Andrés Björnsson les frásögu
menn — yfirleitt alltof rnik- er á Hjalteyri; fer þaðan til Ól- eftir Árchibald Clark-Kerr: And-
klaustri. 22.10 Dcs-
eftir Selinko (Ragnh.
frá Rvik í gærkvöldi til Vést- Hafstein). 22.35 Tónleikar pl.:
mannaeyja og Breiðafjarðarhafna. Fiðlusónata nr. 3 í c-,moll eftir
Revkjafoss er á Akranesi. Selfoss Grieg (Kreisler og Rachmaninoff
fór frá Leith 28. þm. til Gauta- leika). 23.00 Dagskrárlok.
vinna á ekki mat að fá, sá
sem vill vinna á heldur ekki
JlillUU, autui AÍIÍJLV o* V --- Z.....- ----- orw*. —- --------
ið af fólki, einkum þegar ekk- afsfjarðar og Austfjarða. Gull- inn í Meyjarkl
ert græðist á því foss er í Khöfn. Lagarfoss fór irée, saga eftir
(FYRIR alllöngu vorum
við komin tii Raufarhafn-
ar og höfðum litið inn hjá
ritstjórn Verkémiðjukarls-
ins, uppi á lofti í síldar-
bragga, en svo þurftum við
að bregða okkur svolitinn
útúrkrók. Nú skulum við
litast svolítið um á Rauf-
arhöfn — fyrr og nú.)
Á innlendum slóðum
Gömul ferðabók — Elsta hús á Islandi?
— Bezta liöfnin á Norð-Austurlandi
Raufarhöfn, þessi litli bær
við snotra vík 8 km. sunnán
við heimskautEbauginn, er al-
mennt þekktust fyrir tvennt:
AÐ fyrir tveim árum var
þar söguð hurð af peningaskáp
og honum síðan fleygt fram af
kaupfálagsbryggjunni um
dimma óveðurshaustnótt.
AÐ þessi staður, Raufarhöfn
hefur oftast verið nefnd í síld-
arfréttunum undanfarin sumur.
Staðreyndin er að Rauf'ar-
höfn liefur síðust'u árin verið
miðstöð síldveiðanna við Island
og hlýtur óhjákvæmilega að
vera það þegar síldin veiðist
úti fyrir Norð-Austurlandi.
En Raufarhöfn á sér miklu
eldri sögu en síldveiðarnar. kynna sér efnahags- og at-
EINOKUNARKAUPMENN-
IRNIR KVÖRTUÐU SÁRAN
Þýzkir litu Raufarhöfn
snemma hýru auga. Hamborg-
arkaupmenn Ckomu þar upp
verzlunar- og fiskveiðistöð á
miðöldum. Hollendingar komu
þar og við sögu í byrjun 17.
aldar. Þótti dönskum einokun-
unarkaupmönnum það slæmir
gestir og kærðu til konungs
síns yfir því að verzlun þeirra
með vissar vörur svo sem tóbak
og rósaléreft hefði minnkað um
hvorki meira né minna en 75%.
EKKI NÝ BÓLA AÐ SlLDIN
HVERFI FRÁ LANDINU ?
Á síðari hluta átjándu aldar
sendi danska stjórnin mann að
nafni Ölaf til Islands til að
- A G. •’! *■ ' 1,.
}ip4,
“pliffe
/itíl
t" i
Þiumig litur liið fornfræga hús, „ Búðln'" á Raufarhöfn, ót frá göi>-
anni. l*etta er bakhliðin, frainliliðin snýr að fjöriiiini.
ÞAÐ er heldur sjaldgæft að
Þjóðleikhúsið komi með leik-
rit heint af vettvangi dagsins.
Júnó og páfuglinn er eitt
slíkt. Þaö hefur heyrzt að
mörgum finnist það of stað-
bundið. Ég held að það sé w
ekki mikið staðbundnara en G
Salka Valka, fjallar um líf y s- ♦
og baráttu alþýðufóiks, og í /C
snertir okkur jafnt þótt
va.ndamálin séu írsk. Á laug-
ardaginn kemur verður sýning ;
á Júnó og Páfuglinum ætluð i
verkamönnum við þriðjungs- * jt
afslætti, og er það' fyrsta leik-
sýning vetrarins sem þannig
er hagað. Aðgöngumiðar eru
seldi” á skrifstofu Dagsbrún-
ar. Ættu verkamenn ekki pð
setja síg úr . færi. að sjá
gott leikrit. Júnó og. páí'ug’-
inn" œuii hafa, ;ver;ð sýnt við
he’dur dræma aðsókn og ætt 1
verkam að ganga á undan mrð
góðji eftirdajmi og, sýna að
hér er ,.hægt að færa ,.upp
annað . en. kabareþtji. sé þeim
gert það - f jáchagglf.ga . kleift §j£g Hodsjn,. Nastcdaín, -
að fara í Leikhús. • sér iágt hijóð.
Saga hennar hefst mörgum öld-
um áður en Sveinn oklcar Sæ-
mundsson reisti norður til að
grípa þjófinn — eftir að sýslu-
maðurinn hafði dögum saman
„þrengt svo hringinn“ utan um
þjófsa að dkki virðist annar
hringur verða þéttar dreginn.
Scgir svo ekki meira af því.
„HÉR MÁ BYGGJAST"
Raufarhöfn kemur fyrst við
sögu. sem bóndabær, harðbýl
jörð. Svo harðbýl að hún var
ýmist í eyði eða byggð.
I Jarðabók Árna Magnússon-
ar segir: „Fóðrast ein kýr lak-
lega, mestan part af útheyi“.
En samt segir þar einnig: „Hér
má byggja«t“, og því til sönn-
unar eru kostirnir taldir: útr
ræði selveiðl, æðarvarp, reki
mikill.
vinnulíf Iandsmanna. Bók hans
um ferðina kom út í Kaup-
mannahöfn 1780 (Olavius: Ök-
onomisk Rejse igennem Island).
Þótt bók þessi hafi ekki orðið
viðfræg hér í heimalandi höf-
undarins er margt í henni fróð-
legra athugasemda og upplýs-
inga. M. a. getur hann þess að
fiskur við Norður- og Austur-
land hafi verið horaðub og lé-
legur árin fyrir 1776 og segir
síðan: “. .. .virðist þetta benda
til þess að síldin, sílið og önnur
smádýr sævarins sem fiskur-
inn lifir á, liafi lireytt frá fyrri
göngu sinni, eða a. m. k. fari
að mestu t'ramhjá norður um
úti í hafi og gangi ekki, og
fiskurinn þó ekki heldur, nógu
liingt inn að landinu frá Gjög-
tá að Langanesi". •
Skyldi það þá ekki vera ný
bóla að sildargöngurnar hverfi
frá Austurlandínu?
SKILDI ÞEGAR UM 1770
ÞÝÐINGU RAUFARHAFNAR
SEM ÚTVEGSHAFNAR
Þegar um 1770 kom Ólafur,
sá er dans'ka stjórnin sendi,
auga á ágæti og þýðingu Rauf-
hafnar sem útgerðarstaðar.
Hann segir að þrátt fyrir
hrjóstrugt land séu bændur á
Slóttu óvenjuvel efnum búnir
og sé ekki að undra þegar gætt
sé hlunnindanna: reka, eggja-
•töku, sela- og hákarlaveiða og
þess hve kostnaðarlítil sé þar
fóðrun sauðfjár.
Telur hann íbúana þarna
geta orðið hamingjusama og
gagnlega ,,undirsáta“ ef gerðar
séu hai'narbætur, vegir lagfærð-
ir túniii „friðuð“, bátar stækk-
aðir og Rau farhöfn gerð að
verzlunarhöfn en það telur hann
„mikla 'iiauðsyn“ („en stor
nödvendighed“ — þá gáfu ís-
lenzkir yfirboðurum sínum
skýrslur á dönsku í stað þess
að nú gera þeir slíkt á banda-
rísku).
Vildi Olavíus stækka fiski-
bátana, sækja dýpra á-miðin,
verðlauna fiskimenn, og „yrði
þá Raufarhöin að \'era aðsetur
þeirra“, þar sem betri höfn sé
hvergi að finna á Norð-Austur-
landi.
VERZLUNIN HAFIN AFTUR
Þegar dönskum einokunar-
kauþmönnum hafði tekizt að
hrekja keppinauta sína. burtu
hirtu þeir ekki lengur um að
halda uppi verzlun á Raufar-
höfn, en létu bændur í N.-Þing-
eyjarsýslu sækja nauðsynjavör-
ur alla leið til Húsavíkur eða
Vopnafjarðar.
Fyrir rúmum 100 árum eða
1835 var það danskur maður,
að nafni Thaae, er aftur lióf
verzlun á Raufarhöfn — ásamt
útgerð. Síðan komst sú verzl
un í innlendar liondur, Gránu-
félagið rak hana um aldar-
fjórðungs skeið.
HÓFU SÍLDVEIÐAR FYRST-
IR ISLENDINGA
Árið 1896 hófu bræður tveir
verzlun — og útgerð — í húsa-
'kynnum Thaaes hins danska
„Búðinni" svonefndu. Vart hef-
ur neinn komið svo til Raufar-
hafnar að hann hafi ekki heyrt
„Búðarinnar“ getið.
Bræður þessir, Jón og Sveinn
Einarssynir frá Hrauni i Fljót-
um í Skagafirði (afabróðir
þeirra var Baldvin Einarsson,
sá er gaf út Ármann á Alþingi)
munu síðarmeir skipa virðing-
arsæti í atvinnusögu íslend-
inga: Þeir hóiu fyrstir ís-
lenzkra manna síldveiðar. Það
liöfuðborgin sjálf, Reykjavík,
gat státað af. Og þeir létu
ekki sitja. við sjávarútveginn
einan. Þeir stunduðu einnig
landbúnað.
Sama aflið og lyfti' þeim
bræðrum til vegs: hinn upp-
rennandi kapitalismi á Islandi,
hin „frjálsa samkeppni“, varð
þeim einnig að falli. Yfirfylltir
maikaðir o. fl. örðugleikar urðu
til þess að þeir hættu útgerð
en héldu sig eingöngu að verzl-
un. Meðan landið leggst ekki
alveg í auðn er lengi hægt að
nurla saman á því að selja
fólkinu það' sem það þarf ' til
að eta og klæðast.
„Sveinn í Búð-
inni“. Að lirem-
ur árunr liðn-
um á luinn se,x-
tíu og- fimm ára
verzluuaraf-
nvæli, samt er
baun svo beinn
þar sem liann
stendur fram-
an við búðar-
dyr sínar að
margir ungu
mennirnir
mættu öfunda
liann.
mun hafa verið árið 1901.
Til veiðanna leigðu þeir
norskt skip og veiddu i reknet,
síðar í herpinót.
Á þessum árum voru bræð-
urnir Einarssynir framfaraafl-
ið á Raufarhöfn. Jafnframt
síldveiðunum byggðu þeir
brjggju — sem var stærri en
„BÚÐIN“ — EITT ELZTA
HÚS Á ISLANDI
Áldrei hef ég fundið það
eins átakanlega hve höfuðborg-
in okkar, Reykjavík, er ungur
bær og það suddadimma ágúst-
kvöld er ég í dyrum „Búðar-
innar“ á Raufarhöfn stóð aug-
Framhald á 7. síðu.
VEUUM Á VESim
7/
Si'kitialdjð, ,er haf^j bylgjazt regluleg-a við
höfðalacið, vnr hætt. að hreyfnat. Gull-
siann hélt niðri- í sér nndanum, og vissi
eklfi .hvort hún þa.fði hevrt, þeséá. rS'dd
i vöku eða wefni. ;--- Gullsjana,, hróp-
Húri gaf ■ frá .
Hodsjln, Nasröildín snTði ojr bar ót.t á: Ée
ho’ti Hússein Húsl’a. Ée er nýi vitrinT’irinn,
stjörnusnámnðurinn 01; la’knirinn sem kom-
inn • «r fl á BaM:diKt t.il nð þjóiui. pmíJÚUHTl,
Þú:.rSkilur,,j..Gu!lsjam. ég. 'ér nýi vitringur-
inn og nofn mitt- er Hússftin Hösifa.
Hodsjá NaSreddín snerist' nð emírríum osr
btefett viíú Hún vn.rð :ótta:sletain n.f æinhverri
ástæðu er hún hoyi'öi rödd mína. Vörður-
inn,- hefur /ireiðaQletnt. . loiki'ð bn.na grátt.
í fjn.t-veru herra stns. •— Emírinn hiöypti
i: tMrúnir-nar;..og-'yörðurlnn laut djúpt.
lloil s in
Nasredd’n sneri sér
tjaldinu osr sasði: GuTsjana, hættti vófir
yfir þér. En vertu ekki lirædd, skal
frelsa þi-sj, i>ú mátt reiða þitr á niijj því.
snitld min virínur butr á hverjúm 'Sjúkclónii,
— Hann beið svars. Það varð löng þöen. .
Margsinnis hefur verið á það
bent hér í blaðiiiu hversu stétt-
arandstæðingur verkalýðsins
hagnýti atvinnuleysið lil áð ná
sér niðri á verkalýðnum á sviði
hagsmimabaráttunnar, í ýmsum
myndum. Reynzlan hefur -marg
sannað þatta, og saga verka-
lýðssamtakanna er rík af dæm-
um, sem staðfesta þatta.
Venjulegast beita atvinnurek-
endur þessu vopni að meira
eða minna leyti á laun, til að
byrja méð, en smám samati
færa þeir sig , upp á skaftið,
ef þeir geta, og ágengni þeirra
hættir að vera ljósfælin. Það,
sem samtök verkalýðsins hafa
í ára langri baráttu knúið
fram í kjarasamninga, er skot-
mark atvinnurekandans á at-
yinnuleysistímum.
.( Einmitt nú eru tímar sem
gófa efni til stöðugrar ír-
vekni af hálfu verkalýðssam-
takanna á þessu sviði. Örlað
hefur þegar á tilraun af hálfu
eins atvinnurekanda í þá átt
að fara í kringum kjarasamn-
inga. og brjóta lögfestan rétt,
er samningsákvæði um kaup
og kjör hafa á sér. — Ekki
alls fvrir löngu lét atvinnu-
rekandinn við bygginguna hjá
Áburðarverksmiðjunni h.f. tré-
smiði á vinnustað sínum ram-
bykkja með etkvæftngreiísiu. er
hánr* stjórnaði sjálfur. breyt-
ingu á tilhögvm vinnudags.
Þetta . gerði hann þrátt fyrir
mótmæli trúna'ðarirnannq é
.vinnust.að óg hr.ítt fyrir það nð
smiðirnif höfðn rétt’áimr hafn-
að. eiiiróma: þcssnri tillögu
hans.
'Hér^ var ekki einimg.-s um að
rnéðá. hrót á. isamniugsókvæðum
af hálfu atvinnnrekandans ho.ld-
ur oirínig. á 7. gnein vinnu-
löggjafarinnar, sem leggur bann
við einka- eða sérsamningum.
án samþykkis viðkomandi fé-
lagsstjórnar.
Sami atvinnurekandi hefur
einnig reynt að fá mcnn : til
að brjóta kjarasamninga va'rð-
andi flutning til og frá vinnu
daglega, svo aniiað dæmi sé
nefnt.
Það hefur líka flogið fýrir,
að atvinnurekandi hafi bo'ðið
mönnum þeim, er vildu vinna
yfirvinnu undir taxta, 'að gefa
ekki upp laun fyrir slíka vinnu
til skatts o.s.fr\r. Hinsvegar er
ekki vitað að neinn háfi tekið
slíku boði, og vonandi mun
engvnn látá ginna sig til slíks.
En hvað sem því líður sýna
þessi dæmi-og sanna, að 'tími
er nú til þess kominn aðverka-
lýðssamtökin hafi (bétur e.rí
nokki’u sinni áður vakandi auga.
með ! 'í, að samningar séu i
heiéri hafðir, ]>ví að ef 'einn.
atvinnurekandi kemst upp með
það að troða á samningsákvæö-
um þó í litlu sé til að byrja
með, þá gengur liann á lagió
og fleiri muríu á eftir koma.
Yfði þá fljótlega jafnnö * við
jörðu það sem stéttarsamtök
verkalýðsins hafa með ærnu
erfiði og fóruum fengið til
leiðar komið. O.; hér hafa eltki
ejnungis stjórnir verk«1ý5Rfé-
laea og trúnnðarmenn é vinnu-
stöðum þýðingarmiklu skvldu-
starfi nð gegnn; gag'iva,,t 'þess-
o"i hæti-i or ö’ium félr’n"hirtdn-
•■m V( rimmömmm skytt að vera
á veröi, hvar sem cr - Að
sjálfsögðu 'er 1 'U “'s vnmta
að stjórn Trésmifafé’T"' Rvík-
ur. scm hér á IjJvlt. nð feiá'1 láti
okki :ifvinnuTrk;>ndn'u'vri' lí'ast
uð brióta kia.v'ttamninga o?
lög á félagsmönnuiB.’; • 1. }*.