Þjóðviljinn - 31.10.1952, Síða 7
Föstudagur 31. október 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Ragnar Olaísson
\hæstaréttarlögmaður og lög
fglltur endurskoðandi: Lög-(
ffræðistörf, endurskoðun og(
f fasteignasala, Vonarstrætií
fl2. Sími 5999.
Sendibílasiöoin Þór
SlMI 81148
Saumavélaviðgerðir
Skriísioíuvéla-
viðgerðir
S Y L G J A
h.aufásveg 19. — Sími 2656.
Útvarpsviðgerðir
|R A D 1 C, Veltusundi 1,
ílmi 80300.
Liósmyndastoía
Laugaveg 12.
Nýja
sendibílastöðin h.l.
í á.ðalstræti 16. — Síini 1395.1
Sendibílastöðin h.í.
ilngólfsstræti 11.—Sími 5113.'
jOpin tré kl. 7.30-—22. Helgi-
| iaga frá kl. 9—20.
Kranabílar
Kfíani-vagnar dag og nótt.
jí-íúsflutningur, bátaflutning-^
Jur, — VAKA, sími 81850.
Lögíræðingar:
)Ákí JakObsson og Kristján^
AEiríksson, Laugarveg 27 1.
Jhæð. Sími 1453,
j Innrömmun
^máiverk, ljósmyndir o. fl.)
íASBEÚ, Grettisgötu 54)
íj\>-uú^lí SSLImJL.
) Trúíahmarhrísigar
),‘teinhringar, hálsmen, arm-j
)f»önd o. fl. — Sendum gegn^
)í>6stkröfu.
Gulismiftlr
Stetnþór og Jóhannes.
Laugaveg 47
Vönduð húsgögn
’geta allir eignast með því að'j
'notfæra sér hin hagkvæmui
'afborgunarkjör hjá okkur.
Bólsturgerðin,
ÍBrautarholti 22, sími 803880
Á innlendum slóðum
Svefnsóíar
Sófasett
Iiúsgagnaverzlunin
Grettisgötu 6
Stofuskápar
Ilúsgagnaverzlunin
Þórsgötu 1.
Fornsalan
^Óðinsgötu 1, sími 6682, kaup-^J
hr og selur allskonar notaða(
ímuni.
Húsgögn
. Oivanar, stofuskápar, klæða-^
t ^kápar (sundurteknir), rúm-
atakassar, borðstofuborð og^
stólar. — ÁSBRC,
Grettisgötu 54.
Daglega ný egg,
}soðin og hrá. — Kaffisalanj/
Hafnarstræti 16.
Samúðarkort
^lysavarnafélags tsl. kaupa(
lestir. Fást hjá slysavama-ý
leildum um allt land.
ieykjavík afgreidd í símaií
1897
Framhald af 5. síðu
liti til auglitis við bróður
fyrsta borgarstjóra Beykjavík-
Páls Einarssonar.
Sveinn Einarsson, eða „Sveinn
í Búðinni", eins og hann nefn-
ist samkvæmt málvenju stað-
arins, var undireins fús til að
sýna forvitnum ferðalang þetta
gamla hús. Með hákúltiveraðri
kurteisi í aldamótastíl bauð
hann mór inn að ganga, sýndi
mér hið fornlega búðarborð.
„Ég hef aldrei fengið niig til
að láta breyta því í nútímastíl“
sagði hann. Heiður og þökk sc
honum fyrir það. Færi betur að
sá skilningur á gildi fornra
minja væri almennur.
Svo leiddi hann mig að
stokkunum þar sem vínámurnar
stóðu fyrrum. Vitanlega eru
stokkar þeir nú auðir, ámurn-
ar löngu horfnar. Því miður.
„Það var bennivín yzt, svo lcom
messuvín, konia’.c og romm, og
e. t. v. hefur þar verið eitt-
hvað fleira, sagði Sveinn. Þá
sýndi hann mér bjálkastoðirnar
í pakkhúsinu, úr rauðum eitil-
hörðum viði. Allt hefur húsið
verið hið rammgjörðasta.
Sveinn telur það 200—250 ára
gamalt. Að vísu mun enginn
vita með vissu hve gamalt það
er. Víst er þó talið að upp-
haflega hafi Hansastaöakaupm.
byggt það í Pommern í Þýzka-
landi, þaðan var það flutt til
Kaupmannahafnar og stóð þar
um langt árabil. Loks
var það flutt til íslands
og reist að nýju á Raufarhöfn.
— Vonandi hefur barbarisminn
sem framinn var nýlega á
Eyrarbakka vakið hinn
tómláta mörlanda svo að tryggt
sé að „Búðin“ á Raufarhöfn
verði eJkki stundarhagsmunum
menningarvana braskara að
bráð.
Sveinn er stoltur af gamla
húsinu sínu, „Búðinni", og þyk-
ir vænt um það. Að þrem ár-
um liðnum áhann 65 ára verzlun
armannsafmæli. Og „utstilling-
ingar“háttur mun hvergi forn
legri á Islandi en er í „Búð-
inni“. En fágaðri lcurteisi en
Sveins hef ég vart fyrir hitt.
Að lokum bauð hann bitter.
sern ég iðraðist síðar eftir að
hafa ekki þegið, þegar ég
frétti að drykk þann byrlað:
hann með sama hætti og tíðk-
aðist við hirð Þýzkalandskeis-
ara fyrir síðustu aldamót.
KENNSLA
Islenzku- oq ensku-
kennsla
Upplýsingar í síma 1373
Jónas Árnason
Kennsla
fyrir byriendur
' á fiðlu, píanó og í hljómfræði'
1 Sigursveinn D. Kristinsson, *
> Mávahlíð 18. — Sími 80300 ‘
N Ý K O M I Ð
fallegt köflótt
ullarkjólaefhi
90 sm br. á 36,20 m
H. Toft
Skólavörðustíg 8.
Á borðum
í dag:
enmlásar
Opnir og heilir í öllum
stærðum.
Saltkjöt og baunir:
y2 matur
1/1 matur
| Nýr fiskur:
y> matur
1/1 .xnatur
kr. 8,00
kr. 15,00
kr. 5,75
kr. 10,0Q
Skólavörðustíg 8.
MIÐGARÐUR
Þórsgötu 1.
¥
Í4K »25S
Trúlcfuítaihringa?
tiiII- og silfurmunir í fjöl-
breyttu úrvali. - Gerun?
við og gyllum.
— Sendum gegn -póstkTÖÍH — ^
VAL5 B FANNAR
öulismiður. — I.augaveg ló
Munið kaffisöluna
f Hafnarstrætí 16
Höfum fyrirliggjandi
)ný og notuð húsgögn o.m.fl.]
Ilúsgagnaskálinn,
ÍNjálsgötu 112, simi 81570J
Trésmiðafélag Reykjavíkur
SKEMMTIFUND
heldur félagið í Þjóðleikhúskjallaranum laugar-
daginn 1. nóvember kl. 8.30 e.h.
Góð skemmíiatriði!
Félagar, fjölmennið og takiö með ykkur gesti.
Skemmtinefndhi
Ljósmyndasýnini
verður opnuö
klukkan 6.
Listamannaskálanum í kvöld
Opiri daglega klukkan 10—22.
Ferðafélag íslands
/ OR norsku SÍLDARVERI í
MIÐSTÖÐ ÍSLENZKRA
GRÓÐAMANNA
Norskir útgerðarmenn not-
uðu sér snemma kosti Raufar-
hafnar. (Sagan segir af
„Sveinn í Búðinni" hafi eitt
sinn á ferðalagi hitt norskan
síldarspekúlant er opnaði fyrir
honum leyndardóma og gróða-
möguleika sildveioa, hafi það
verið upphafið að síldarútgerfi
Sveins).
Eftir að Einarssynir hættu
síldveiðunum 1908 var Raufar-
höfn einskonar norskt síldveiði-
manhaver. Lengi vel var Rauf-
arhöfn söltunarstöð Norð
manna, en fyrir tæpum 30 ár-
um, eða 1924, byggðu þeir þar
800 mála síídarverks'miðju.
Nú eru Norðmenn Jöngu
horfnir úr landi, en ein af síld
arverksmiðjum ríkisins liefur
verið þungamiðja athafnalífsins
á Raufarhöfn.
STÚTFULLIR AF PENINGA-
ÁST
Jy gíðustu_gl'UIh. .hgfa....fiJtr.
hafnamenn einsta'clingsfram-
taksins þyrpzt til Ranfarhafn-
ar stútfuliir af peningaást tii
þessa afs'kekkta staðar. Sam-
keppnin um lóðir og aðstöðu
■hefur á engan hátt verið væg-
ara kapphlaup en blóðríkrn
biðla um fagra og fjáða blóma-
rc2.
Gegnt húsunum á “ Raufar-
höfn er lítill en fallegur höfði,
„fegursti höfði við Norðurís-
hafið“, segir Guðgeir vinur
minn. Það er á margan hátt
dásamlegur staður. Þangað
skyldu allir ganga sem koma til
Raufarhafnar, -— og þangaf
fara líka flestir. Á rölckur-
hlýjum ágústkvöldum þegar
heitur andvarinn kemur sunnan
yfir landið og Norðuríshafið
sefur vært fyrir utan, afla
síldveiðimenn sér þar kvon-
fangs og etúíkur hvaðanæfa af
landinu krækja sér þar í eigin-
menn. Það er mikill blessaður
örlagahöfði.
ÚTSÝN AF ÖRLAGA-
HÖFÐANUM
Af þessum ásta- og örlaga-
höfða er bezt útsýni yfir Rauf'
arhöfn. Bryggjumar blasa
þarna beint á móti. Yzt er Ósic-
ar Halldórsson að byggja nýja
bryggju. Þá kemur kaupfcdags-
bryggjan, — yfir henni ræður
Norðursíld, fyrirtæki kaupfé
lagsstjóranna Jón- Þ. Áraason-
ar og Þórhalls Björnssonar á
Kópaslceri og félaga þeirra Val-
tys Þorsteinssonar útgerðar-
manns á Alcureyri. Þriðja er
hafskipabryggja. Síldarverk-
smiðju ríkisins — söltunarpláss
fyrirtækis Sveins Ben. þar til
s. 1. vor. 4, er Síldarverksmiðju-
bryggjan —- áhenni saltaði
„Hrannblik" Sveins Ben. enn
s. 1. sumar. Fimm'tu bryggjunni
ræður gamli oddvitinn, Hólm-
steinn Helgason, sagður mesti
íhaldskurfur þorpsins, kunnur
fyrir brösur við verkamannafé-
lagið. Sjöttu bryggjuna hefur
,,Hrannblik“ h. f. enn eitt fyrir-
tæki Svéins Ben. Fyrir innan
liana er bryggjan sem SKOR
(Söltunarstöð Kaupfélagsins og
Raufarhafnarhrepps) ræður yf-
ir. Innst fyrir botni er svo
bryggja og söltunarstöð Ósk-
ars Halldórssonar. Af þessu
má ráða að athafnamenn hafa
búið sig undir að veita síld-
inni viðeigandi móttc'kur.
Næst skulum við svo glugga
ofurlítið í „VERKSMIÐJU-
KARLINN".
J. B.
Þing B.S.R.B.
ekki koma fyrir ao verkalýðs-
samtökin semdu um 33% vísi-
tölulælckun — eins og gert
hefði verið í tið nýsköpunar-
stjórnarinnar!!).
Vísitölufalsanir.
Hann kvað vísitölufalsanir
hafa villt launamönnum sýn
svo stundum hefðu þeir talið
sig vinna á þótt kjörin stæðu í
stað eða versnuðu. Varan væri
stundum skráð í vísitölunni á
allt öðru verði en almenningur
ætti kost á að fá hana og
nefndi sem dæmi húsaleiguvísi-
töluna, en 1948 hefði verið allt
að 50 stiga vísitölu-„s’kekkja“
vegna rangrar húsaleiguvísi-
tölu.
Þetta hefur verið gert á
undanförnum áruin.
Hann talaði um vísitöluna
sem fúafen. Ein. aðferðin til
að lækka vísitöluna væri að
kipþa úr umferð einhverri vöru
og lækica svo verð hennar og
fá vísitöluna þannig niður.
„Þetta hefur verið gert á und-
anföraum árum“.
Burt með öll stjórnmái!
Forsetinn lagði oftsinni- í
ræou sinni mikia áherzlu á það
að launþegar mættu ekki ljá
eyru við neinum stjórnmálaá-
róðri. Ilöfuðskilyrði til að laun-
þegum vegnaði vel væri að
stjórntnáladraugurinn væri
lcveðinn niður! Hvað fyrir hon-
um vakti varð helzt ráðið af
hví að hann taldi að verka-
lýðssamtökin hefðu löngum
gerzt sek um að hlusta á stjcrn
málaáróður.
Þar sem afturhaldsstjórnir
hafa yfirleitt setið að völdum
og vericalýðssamtökin því verið
nauðbeygð til að berjast gegn
ráðstöfunum þeirra stjórna
myndi ráðlegging Ólafs-Björas-
sonar hljóða eitthvað á þessa
leið á mæltu máli: Verið aldrei
á móti valdhöfunum!
★
Að lokinni ræðu forsetans
flutti gjaldkeri sambandsins,
Þorvaldur Áranson, sína
skýrslu, síðan var fundi frest-
að.
Aðalfundur
Framliald af 3. síðu,
fyrir að Alcranes (I. fl.), Hafn-
arfjörður og Suðumes (úrval),
og 5 Reykjavílcurfélögin keppi.
Ymsar fleiri til’ögur voru
bornar fram en fiestum vísað
til nefnda. — Framhaldsað-
aifundur verður innan hálfs-
mánaðar.