Þjóðviljinn - 31.10.1952, Page 8
14 þmg Bandalags siarfsmanna ríkis og bæja
alsananna meiii-
anna nu
Kegir Ölafur Björnsson — um 100 fulltrúar sitja
þingið — 26 félög í bandalaginu
14. þing Bandalags stai'fsmanna ríkis og bæja hófst í gær.
I bandaJaginu eru nú 26 J'élög með samtals 3254 félagsmenn.
Orðsending
til Æ.F.R.
þlÓÐVILIINN
Föstudagur 31/ október 1952 — 17. árgangur — 246. tölublað
v fíörmulegt slys:
Átta ára drengur drukknaði í fyrra-
dag í sundlaug Akraness
líétt til þingsetu liafa 103 fulltrúar, en ekki voru þeir allir
mættir við þingsptningu, þó eru væntaulegir fulltrúar frá öll-
Tim-félngumun nema Starfsmanuafélagi Sigluf jarðar.
Forseti bandalagsins, Ólafur Björnsson, boðaði það sem meg-
að fá leiðrétta fölsun vísitöl-
1 fyrradag gerðist það hörnVulega slys að átta ára drengur
sem var að læra sund drukknaði í sundlauginiii á Akranesi.
ínverkefni launþegasamtakanna
imuar.
Ólafur Björnsson, forseti
B.S.R.B. setti þingið en þvínæst
fluttu ávörp Jón Sigurðsson,
framkvsstj. A.S.Í. og Einvarð-
ur Halivarðsson fulltrúi Sam-
bands ísl. bankamanna. — Jón
Sigurðsson sagði í sínni ræðu
að svo nauðsynlegt sem sam-
starf væri milli B.S.R.B, og A.
S.l. þá væri engu síður mikil-
vægt að samþykktir þinganna
fari í sömu átt.
Þingstjórn.
Helgi Hallgrímsson var kos-
inn forseti þingsins, varaforset-
seti Björn L. Jónsson og 2.
varaforseti Maríus Helgason.
Ritarar: Guðjón Gunnarsson,
Jónas Jósteinsson, Karl Hall-
dórsson, Ársæll Sigurðsson.
Þörf róttækrar stefnu-
breytingar.
Forseti sambandsins, Ölafur
ÍBjörnsson flutti þá skýrslu
Haustmót Taflfé-
lags Reykjavíkur
Þriðja umferð haustmótsins
var tefld á miðvikudaskvöldið
og ui’ðu úrslit þessi: Jón Páls-
son vann Hauk Sveinsson,
Steingr. Guðmundsson vann
Þóri Ólafsson, Þórður Þórðar-
son vann Birgi Sigurðsson.
Jafntefli gerðu: Sveinn Krist-
insson og Arinbjörn Guðmunds-
son, Lárus Johnsen og Kári
Sólmundarson, Jón Einarsson
og Guðjón M. Sigui-ðsson. :—
Næsta umferð verður tefld á
sunnudaginn kl. 1.30 e.h. að
Þórsgötu 1.
Áskorun uffi saiu-
þykkt vinnuíata-
frumvarpsins
Tuttugu og sex sklpverjar á
togai’anum Geir, þ. e. allir há-
setar skipsins, hafa uudirritaá
áskorun til Alþingis um að
samþykkja frumvarp Jónasar
Árnasonar og Áka Jakobsson-
ar um að við skattaframtal
skuli dreginn frá tekjum kostn-
aður sjómanna og annars verka
fólks vfegna vinnufataslits.
Má ætla, að fleiri sjómenn
fari að dæmi skipshafnárinnar
á Geir og láti Alþ-lngi vita v.ilja
sinn í þessu réttlætismáli stétt-
arinnar.
sambandsstjórnar um störfin á
liðnu ári. Kvað hann þörf rót-
tækrar stefnubreytingar i vísi-
tölu- og kaupgjaldsmálum. Það
værj fjarri sér að vanmeta
þann árangur sem náðst hefði,
en liann væri ekki eins mikill
og oft væri látið í veðri vaka.
Kaiipmáttur auki/.t um
30% — Þjóðartekjurnar
tvöfaldazt.
Hann kvað kaupgjald hafa
tífaldazt frá því fyrir stríð, en
það sem skipti máli væri hitt
hvað fengist fyrir kaupið. Ef
kaupmáttur launanna er athug-
aður verður árangurinn ekki
eing glæsilegur, sagði hann.
Kaupmáttur launa Dags-
brúnarmaniis hefur aukizt
um 30% á þessum tíma, en
þjóðartekjurnar hata tvö-
l'aldazt, eða sé tekið tillit til
fólksfjölguuar, hækkað um
80%.
Ekki viðeigandi.
Forsetinn kvað þetta óviðun-
andi árangur af kjarabótabar-
áttunni. Hann kvað það ekki
viðeigandi að fara að dæma
gerðir ríkisstjórna á þessum
vettvangi, á 10 árum hefðu 7
ríkisstjórnir , setið að völdum.
(Seinna í ræðunni virtist hann
hafa gleymt því að hann ætl-
aði enga ríkisstjórn að nefna
því þá sagði hann að það mætti
Framhald á 7. síðu.
Sambandsráðsfunduririn sam-
þykkti eftirfarandi varðandi
eftirmál það sem orðið hefur af
Ólympíuför ísl. íþróttamanna
si. sumar:
„Sambandsráð ÍSÍ telur rétta
þá túikun framkvæmdastjórn-
ar á dóms- og refsiákvæðum
ÍSÍ, að stjórnir, sérsambanda
hafi eigi dómsvald.
Hinsvegar lítur fundurinn svo
á, að úrskurður stjórnar FRÍ,
vegna þriggja íþróttamanna er
fóru á Ölympíuleikana sumarið
1952, sé skiljanlegur þegar
gætt er aðstæðna og þá þess,
hversu stutt er síðan hin nýju
Hajipdrættissala Þjóðviljans
hefui' staðið yfir í nokkrar Vik-
ur. Æ.F.R. hefur heitið á I»jóð-
vil.jann að selja ákyeðinu fjökla
af miðum. Margir félagar haía
nú þegar tekið blokkir og
nokkrir gert skil. En betur má
et' duga skal. Og ef hai'ður er
í huga áraiigurlun, seni uáðist
í skyiidihajijidrættinu okkar í
fyrra, þegar við seldum alla
miðaiia ujiji á einum mán'uði, er
auðséð að við getuin margfald-
að söluna.
Því lieitir Æ.F.R. nú á ykk-
ur öll að taka þáít í sölunni,
og láta það sannr-eynast, að
Fylkingarfélagar gahgi á uiulan
í sölu miðanna. Með því sýnum
við líka bezt, hvaða mat við
höfuin á blaðiiui okkar, Þjóð-
\lljanum. Munið það, félagar,
að blaðið okkar er borið uppi
al' okkur sjálfum. Látum það
vera aðalsmerki okkar að sýna
diignað og fórnfýsi fyrir mál-
efnið: Komið í skrifstofu Fylk-
ingariimar og takið b’.okkir.
Mun Flugfélag íslands fram-
vegig sjá um sölu farseðla með
B.E.A. samkvæmt þeim reglum,
sem Fjárhagsráð hefur sett um
farseðlasölu með erlendum flug-
félögum. Ennfremur mun F.l.
annast mótttöku vörusendinga,
sem flytja á með flugvélum
dóms- og refsiákvæði gengu í
gildi.
Sambandsráð leggur fj’rir
alla aðiia innan ISÍ að fylgja
því fram, að reglur um fram-
komu iþróttamanna séu strang-,
lega haldnar.
Sambandsráð felur fram-
kvæmdastjórn ÍSÍ að kæra til
refsingar þá íþróttamenn sem
hún telur að gerzt hafi brot-
legir við dóms- og refsiákvæði
ÍSl í förinni til Ólympíuleik-
anna í Helsinki."
Nánar verður sagt frá sam-
bandsráðsfundi ISl á morgun.
Drengurinn, Örn Þorbergs-
son, var að læra sund ásamt
öðrum börnum og liélt sér í
laugarbarminn, þar sem hann
var enn ósyndur. Enginn virð-
ist hafa tekið eftir því þegar
drengurinn sökk í laugina,
kennarinn, Hallur Gunnlaugs-
son, var niðri í lauginni ásamt
börnunum er hann var að
kenna, hafði ha"nn séð drenginn
halda sér í laugarbarminn en
síðan litið af honum. Strax og
slyssins varð vart voru tveir
læknar sóttir, en lífgunartil-
raunir báru engan árangur.
Rannsókn á slysinu var enn
ekki lokið seint í gær.
Bþon heimsf rægi sænski
söngvari, Jussi Björling, kem-
ur hingað til lands með Gull-
faxa á miðvikudaginn. Heldur
hann hér tvær söngskemmtan-
ir, sem áður hefur verið greint.
B.E.A. innan Evrópu, en fé-
lagið heldur uppi reglubundn-
um flugsamgöngum við flest
lönd í álfunni.
B.E.A. liefur haft á hendi
söluumboð fyrir Flugfélag Is-
lands i Bretlandi síðan 1949 og
annast bókanir á sætum, sölu
farseðla og móttöku vörusend-
inga fyrir félagið.
Auk þess sem F.í. hefur að-
alumboð á Islandi fyrir B.E.A.,
þá' hefur það haft slíkt umboð
fyrir bandaríska flugféilagið
Trans World Airlines um nokk-
urt skeið. Flugfélag Islands
hefur jafnframt gert gagn-
kvæma farseðlasamninga við
38 erlend flugfélög víðsvegar
um heim.
Franeo kreísí
Cpfbrallar
Franco liélt nýlega ræðu á
fundi 30.000 fasista, sem fögn-
uðu honum ákaft.
I ræðu 'sinni krafðist Franco,
að Bretland skilaði Spáni Gi-
braltar aftur. Hann lýsti auk
þess yfir, að löndin í vestrinu
yrðu að fara að dæmi hans í
baráttunni gegn kommúnism-
anum.
Örn litli var elztur 5 syst-
kina. Faðir hans er sjómaður
á Bjarna Ólafssyni, sem nú er
úti á sjó.
Tímaritið Haukor
er hóf göngu sína fyiir 55 árum.
hefur nú verið endurvakið, kom
fyrsta heftið út í gær. Gamli
Haukur var á sínum tíma þekkt
og vinsælt heimilisblað. Ritstjóri
hins nýja Hauks er Ingólfur
Kristjánsson en útgefandi Blaða-
útgáfan Haukur. Á forsíðu hins
nýja Hauks er litmynd eftir Þor-
stein Jósepsson af blómadrottn-
ingu garðyrkjusýningarinnar. —
Efni þessa fyrsta heftis, sem er
hið læsilegasta hvað ytra útlit
snertir, er eftirfarandi: Ávarps-
orð. Leonardo da Vinci eftir Bj.
Th. Björnsson listfræðing; Sonur
minn er morfinisti, frásögn móð-
ur um eiturlyfjavandamálið; Fáðu
■þér annað starf, ef þú ert, óánægð
ur með stöðu þína; Listamanna-
þáttur, fjallar um Aifreð Andrés-
son; Blómadrottningin 1952, viðtal
við Hebu Jónsdóttur; Hvað ber
framtiðin í skauti sínu; Kross-
gáta, Skákþraut, Heimi'issíða og
Maður sagði mér. Ennfremur
sögurnar: Engum karlmanni er
hægt að treysta?, Tigrisdýrið i
Hænuvík, Hjúskapartilboð og
framhaidssagan Skrifstofustúlkan
in segja npp
Flest verkalýðsfélögin á Vest
f jörðum hafa nú sagt upp samn-
ingum sínum við atvinnurek-
endur, miðað við næstu mán-
aðamót með mánaðar uppsagn-
arfresti. Verkalýðsfélagið'
Brynja á Þingeyri og Verka-
lýðsfélagið Skjöldur á Flateyri
liafa þó ékki enn gengið frá
samþykkt um samningsupp-
sögn en gert er i'áð fyrir að
þau geri það nú um mánaða-
mótin.
Alþýðusamband Vestfjarða
liefur og sagt upp samningi um
vaktavinnu í frystihúsum og
síldar- og karfamjölsverk-
smiðjum, en sá samningur var
gerður fyrir tveim árum við
Vinnu'veitendafélag Vestfjarða.
Þá hafa sjómannafélögin á
Vestfjörðum einnig sagt upp
samningum sínurn við útgei'ð-
a.rmenn.
Bifvéla--
vlrkjar
héldu fund í gærkvöldi og
samþykktu þar að segja upp
samningum sínum við atvinnu-
rekendur.
Sambandsrá0síundur í. S. L:
felur framkvæmdastjórninni að kæra
j)á Olympíiifara er hún telji brotlega
Áttundi sambandsráösfundui’ íþróttasambands ís-
íands var haldinn hér í bænum dagan 23. og 24. þ.m.
Hefur gagnkvæma farseðlasamninga
við 38 erlend flngfélög
Flugfélag íslands hefur nýlega tekiö að sér aðalsölu-
umboð á íslandi fyrir brezka flugfélagið British Europcan
Airways. Gekk samkomulag um umboð þetta í gildi hinn
1. október sl.
Skiladagur í happdrættinu er í dag
Á sunnudag verSur birf fyrsía yfirlifiS yfir samkeppni milli deildanna.
Allir fram til starfs.
Skllið sem flest i dag.