Þjóðviljinn - 06.11.1952, Blaðsíða 7
Firamtudagur 6. nóvember 1952 — ÞJÓÐVTLJINN — (7
Sg
ÞJÓDLEIKHÚSID
„BEKKIAN"
Sýning föstudag' kl. 20.00
„I0NÓ 09 PAFVGLINN"
Sýning laugardag kl. 20.00
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20.00. — Tekið á móti
pöntunum. — Sími 80000.
Norræna íélagið:
Söngakemmtun Jussi Björlings
SSðari söngskemmtun mánu-
dag. Nokkrir óseldir miðar
verða se’dir í aðgöngumiðasölu
Þjóðleikhússins.
S kvöld kl. 20.30.
Upi>selt
Síml 1544
Meistarar tónanna
(Of Men and Music)
með Bnillingunum Bubinstein,
Heifetz, Jau Peerce, Nadine
Conner, D. Mltropoulus. Músik
eftir: Liszt, Chopin, Leon-
cavallo, Donizetti, Bach, Paga-
nini og fl. — Stórfeidasta og
sórstæðasta tónlistarmynd sem
gerð hefur verið.
Sýnd kl. 9
Braskararnlr og bændurnir
Hin bráðskemmtilega og fjör-
uga „Cowboy“ mynd, með grxn-
leikaranum Fuzzy Knight o. fl.
Aukamynd: Chaplin á nætur-
8valli. — Sýnd kl. 5 og 7.
í
Sxmi 1475
Kátir kappar
(Take Me Out to the Ball
Game)
Skemmtileg og fjörug amerísk
MGM dans- og söngvamynd í
.eðlilegum litum. Gene Kelly,
Ester Williams, Betty Garnett
og Frank Sinatra.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
8imi B48ft
Þetta er drengurinn
minn
(That is my boy)
Sprengh’ægilegasta gaman-
mynd árslns. Aða’hlutvei-k: —
Frægustu skop'eikarar Banda-
ríkjanna: Dean Martln, Jerry
Lewis.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Simi 81936
Fröken Jnlía
Mynd þessi, sem allstaðar hef-
ur verið sýnd við metaðsókn,
hlaut fyrstu verð aun á alþjóða
kvikmyndasýningunnl í Cann-
es árið 1951,
Sýnd kl. 7 rtg 9
Harðstjóri cm borð
Amerísk víkingamynd
____ Sýnd kl. 5.
----- Trípóííbíó -------
Sími 1187
CABMEN
(Burlesque on Carmen)
Sprenghlægileg og spennandi
amerísk gamanmynd með vin-
sælasta og bezta gamanleikara
beimsins. Charlie Chaplln.
Aukamynd Gög og Gokke.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
A__-------------------
jrflffl 3
Simi 6444
Lokuð leið til aftur-
hvarfs
(One Way Street)
Viðburðarík og afar spennandi
ný amerísk mynd. Aðalhlut-
verkið leikur hinn velkunni
afbragð3leikari Jximes Mason
ásamt Marta Toren og Ðan
Duryea.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
áimi 1384
„Tígris“-flugsveitin
(The Flying Tigers)
Hin sérstaklega spennandi og
viðburðaríka ameríska stríðs-
mynd.
Aðalhlutverk: John Wayne
John Carroll.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd aðeina i dag kl. 7 og 9.
Sýnd kl. 7 og 9
Gög og Gokke I herþjónustu
Sprengh’ægileg og spennandi
gamanmynd.
Sýnd kl. 5
Eí yður vantar
rúllugardnur eða dýnur þá
hringið í sima 80062. — Forn-
salan Ingólfsstfæti T, ffnii
80062.
Vönduð húsgöqn
geta allir eignast með þvi að
notfæra sér hin hagkvæmu af-
borgunai-kjör hjá okkur.
Bólsturgerðin,
Brautarholti 22, sími 80388.
Trúlofunazhrmgar
steinhringar, há'smen, arm-
bönd o. fl. — Sendum gegn
póstkröfu.
Gullsmiðir
Steinþór og Jóhannes,
Laugaveg 47.
Munið kaffisöluna
Hafnarstræti 16.
Höfum fyrirliggjandi
ný og notuð húsgögn o. m. fl.
Húsgagnaskálinn,
Njálsgötu 112, sími 81570.
Fomsalan
Óðinsgötu 1, s'mi 6682, kaup-
ir og selur allskonar notaða
muni.
Svefnsófar
Sófasett
Húsgagnaverzlunin
Grettisgötu 6.
Húsgögn
Ðívanar, stofuskápar, klæða-
skápar (sundurteknir), rúm-
fatakassar, borðstofuborð og
stólar. — Á S B B Ú,
Grettisgötu 54.
Minningarspjöld
dva’arheimilis aldraðra sjó-
manna fást á eftirtöldum stöð-
um í Reykjavík: skrifstofu
Sjómannadagsráðs, Grófinni 1,
sími 6710 (gengið inn frá
Ti-yggvagötu), skrifstofu Sjó-
mannafélags Reykjavíkur, Al-
þýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10,
verzl. Boston, Laugavég 8,
bókaverzluninni Fróðá Leifs-
götu 4, verzluninni Laugateig-
ur, Laugateig 41, Nesbúðinni,
Nesveg 39, Guðmundi Andrés-
sýni, Laugaveg 50, og í verzl.
Verðandi, Mjólkui-félagshúsinu.
— 1 Hafnarfirði hjá V. Long.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaffisalan
Hafnarstræti 16.
Trúlofunarhringar
Gull- og silfurmunir í fjöl-
breyttu úrvali. — Gerum við
og gyllum.
— Sendum gegn póstkröfu —
VALUB FANNAB
Gu’lsmiður. — Laugaveg 15.
1 - Fornsalan ingóif&stræti 4 hefur á boðstólum útvarps- tæld. barnavagna, fatnað, kom- móður, barnarúm ojn.fi. Allt á há’fvirði. — Kaupum — selj- um. Fornsalau Ingólfsstræti 7, sími 80062.
Stofuskápar Húsgagnaverzlunln -- 1‘órsgötu 1,
VINNA
Saumum drengjaföt Háteigsveg 28, kjallara, simi 81416. Munið, góð vinna — ódýr vinna.
Kranabílar aftaní-vagnar dag og nótt. Húsflutningur, bátaflutningur. — VAKA, síml 8185«.
Nýja sendibílastöðin Aðalstiæti 16. — Sími 1395.
Sendibílastöðin h. f. Ingólfssti’æti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30— 22. He’gi- daga frá kl. 9—20.
Útvarpsviðgerðir R A D 1 Ö Veltusundi 1. Sími 80300.
Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarsti-æti 12. Sími 5999.
Innrömmum málverk,—ljósmyndir „o. fi. Á S B R Ú. Grettisgötu 54.
Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvélaviðgerðir S Y L G J A Laufásveg 19. — Síml 2656.
annast alla ijósmyndavinnu. Einnig myndatökur í heima- húsum og samkomum. Gerir gamlar myndir sem nýjar.
Bilun gerir aldrei orð á undan sér. Munið lang ódýrustu og nauö- synlegustu KASKÓtrygginguna. Baftækjatryggingar h.f. Sími 7601.
Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27 1. hæð. Simi 1453.
KENNSLA]
íslenzku- og ensku- kennsla Upplýsingar í síma 1373
Kennsla fyrir byrjendur á fiðlu, píanó og í hljómfræði Sigursveinn D. Kristtnsson, Mávahlíð 18. — Sími 80300
Dagbók Forrestals
Framhald af 5. síðu
CKfa-*.-*.;:.-
tókst að blekkja kjósendur til
fylgis við sig áfram í kosning-
unum 1946, báru þeir fram
Keflavíkursamninginn og færðu
honum helzt til ágætis að með
honum væri komið í veg fyrir
að Bandaríkin fengju herstöð
á íslandi. Síðan komu marshall-
fjötramir á viðskiptalíf Islands
og inngangan í A-bandalagið.
Er svo var komið þótti Ólafi
Thors og félögum hans jarð-
vegurinn nægilega undirbúinn,
í fyrravor búðu þeir Banda-
ríkjastjóm að hemema Island
opinberlega á ný.
Eftir uppljóstrun Forrestals
þýðir ólafi Thors og sálufélög-
um hans ekki lengur að bera
það fram fyrir íslendinga að
þeir hafi sámauðngir og af
ótta við stríð hinumegin á
hnettinum samþykkt það her-
nám, sem nú þjáir Islendinga
og veitir eitri spillingar og
mannskemmda um allar æðar
þjóðlífsins. Það er nú uppvíst
og óumdeilanlegt að Ólafur
Thors og fylgilið hans í valda-
klíkum þríflokkaima vann mark
visst að þvi frá upphafi að
ofurselja Island Bandaríkjun-
um fyrír herstöð, MÖimuní var
nokkur vorkunn þótt margir
tryðu framan af falsi og flærð
þessara manna. Nú er það skjal
fest, hvemig þeir bruggðuðu
frelsi Islands launráð á leyni-
fundum með umboðsmönnum
hins erlenda ágengnisvalds
samtímis því að þeir sóru dýra
eiða á Alþingi j»g frammi fyr-
ir kjósendum. Nú getur fólk
séð svart á hvitu hvemig það
hefur verið blekkt og svikið,
goldið hinum fláráðu foringj-
um eins og þeir hafa til unnið.
Tókiun fram í dag
síðdegiskjólaeíni
MARKAÐURINN
Bankastræti 4.
Ný verðlækkun á kolum
KolaverS í Reykjavík hefur veriö
ákveöiö kr. 475.00 pr. smálest heim-
keyrt frá og meö fimmtudeginum
6. nóv. 1952.
Kolaverzlanir í Reykjavík
Hraðsuðukatlar
Kr. 219.15
— 285.10
Handryksugur
493.15
BÚSÁHALDADEILD
Bankastræti 2. — sími 1248
BS
Útför móöur okkar og tengdamóöur,
Sesselju GuSmundsdóttur
sem andaöist 2. nóv. s. 1., fer fram föstudaginn 7.
þ. m. kl. 11 f. h. frá Dómkirkjunni. Athöfninni í
kirkjunni veröur útvaipaö.
Blóm og kransar afbeöin, en þeim, sem vildu
minnast hennar, er vinsamlegast bent á EkknasjóÖ
Reykjavíkur.
Kristimi Ág. Eiríksson Guðrún Hvannberg
IMga Sveinsdóttir Jónas Hvannberg
Guðríður Ólafsdóttir