Þjóðviljinn - 06.12.1952, Qupperneq 6
6) — ÞJÓÐVII/JINN ' Laagarda'gur- 6. desemfeer 1952
Maöur þrýstlr á mjöldrelflnn og
dýfír honuni nlðrí hveitið . . . .
síðan má dreifa mjölinu mjög
fínlega.
Bafmagnstaicmörhunln I dag
Hliðarnar, Noröurmýri, Ranðar-
árholtið, Túnin, Tclgamir, íbúðar-
hverfi. við Laugarnesveg að Klepps-
vogi og svæðið þar norðaustur aí.
Mat
a
morgun
Eldhúsáhöld fyrir 3 krónur
Græn ertusúpa — Kifbeina-
steih, grænmeti.
Ertusúpa: 1% 1 vatn, 2—2%
dl (bolh) þurrlcaðar grænar
ertur, 1—2 kal-töflur, 30 g
bacon, sait og pipar. Erturnar
eru lagðar í bleyti næturlangt
í pottinn í 1% 1 af vatni. F ysj-
aðar kartöflur og skorinn eða
rifinn laukur látinn út í. Soð-
ið í 30 mín. eða þangað til
hægt er að nudda því gegn-
um vlrsigti. Hitað aftnr og
smátt brytjað ba.con soðið með.
Kryddað. I staðinn fyrir bacon
má nota brytjað kjöt, einkum
hamdkjöt. Ef til er leggur úr
hangikjötslæri er gott að sjóða
hann með ertum til að fá
meira bragð af súpunni, einn-
ig má nota h:mgikjöts, salt-
kjöts cða rúllupylsusoð að
nokkru í súpuna. Gott er að
hafa lítil hveitibrauð eða salt-
horn meö sújpunni.
Riroeinasteikin. Kóteletturn-
ar 1—1% kg. eru þurrkaðar
a'ð utan méð deigum klút. Kjöt
ið . skorið frá rifbclninu efst
og kjötið barið mcð dcigum
kjöthnmri á deigu bretti. Velt
úpþ úr eggi eða eggjal-.vitu og
brauðmy'.snu óg steikt í feiti.
Ef ,veit • er upp úr hveiti, er
látið svólítið vatn á pönnuna
og búin til brún sósa. I>að eru
drýgindi að velta kjötinu upp
úr brauðmylsnu eða hveiti og
brúningin verður faliegust með
eggi og brauðmylsnu, en það
er ekki nauðsynlegt og mörg-
um þykir kjötið bezt, ef ekki
er velt upp úr neinu. Krydd-
að á pönnunni cftir að búið
er að brúna. Borðað með .‘íoðn-
um kartöfl.um og soðnu græn-
meti, en ekki brúnuðu.
Ertusúpán er saðsöm og
næringargóð og því gott að
hafa hana á undan, ef spara
þarf kjötróttinn. Fallegt væri
að hafa skál mcð appelsínum
á miðju borði og gefa hverjum
eina appclsínu í ábæti.
V---------:------------------------
Rjórnaþeytarinn og desilítramálið ásamt mjöldreifinum og ■
rif járninu fást í Svíþjóð fyrir 95 aura sænska
Þessi eldhúsáhöld, sem við birt- þessum áhöldum héfúr vtst
um myndir af í dag, kosta sam- sézt hér, það er
tals 95 aura sænska, þ. e. rétt Maður þrýstir á hann þegar
rúmar 3 krónur ísi., ef farið er ur dýfir honum niðrí hveitið,
elmilisþsaitiir
oftir slcráðu gengi, og ef þau
fengjust hér á sanngjörnu verði.
Eu við því er ekki að búast, eins
og allt er í pottihn búið. liitt aí
Eisenhcwer
Framhald af 8. BÍðu.
í fangabúðir öliu því fólki, sem
gnmað er um róttækar stjórn-
málaskoðanir. Kvað hann þetta
gert til að tryggja það að
Eisenhower yrði elcki yeitt til-
rteði.
Með Eisenhower voru m. a.
Wilson, tilvonandi landvarna-
vamaráðherra S stjóm han3,
BrowneJl, tilvonandi dómsmála-
ráðheira og Bnidiey herráðs-
opnast bil á milli víranna-og dreif
irinn fyllist af mjö’j. Síðan rná
dreifa mjölinu eins fínt og óskað
er eins og sóst á myndinni.
forseti. Áður en Eisenliov/er
fór frá Kóreu sagði hann blaða-
mönnum, að hann hefði ekki
hugmynd um, hvernig binda
æt.ti endi á Kóreustríðið.' Hann
fór förina til áð efna kosn-
ingaloforð um að hann skyldi
leita nýrra leiða til friðár i
Kóreu, ef hann yrði kjörinn
forseti. Meðal jieirra, sem Eis-
enhower hitti í Kóreu, er for-
maður bandarísku hemaðar-
aftndiaefndarininar hjá Sjaríg
Iiaisék. ■ i
Rifjárn til að spæua mcð ávexti.
Því miima — því betra
MENN háfa lengi haft hugboð
um, að hér á landi vseru.til menn,
sem æLtu kvikmyndatökuvél, og
dútluðu við að taka kvikmyndir
af lieimafólki sínu og merkum
atriðum í Ufi þess. f>að getur ver-
ið góð skommtun að því, að ára-
tugum liðnum að rifja upp gaml-
ar minningar með lijálp slíkra
tækja.
A seinni árum hcfur þoss orðið
vart, að þessir menn hafa talið
sér skyldu á að sýna samlönd-
um sínum, að þeir kynnu með
slíka.r vélar að fara. Enginn hefur
við þvi amazt, og í fyrstu þótti
mönnum meira að segja gaanan
að sjá lifandi myndir af ís>nzku
fólki og íslenzkum fjölium. En
hætt or við, að ýmsum muni
þykja gatnanið fara að kárna., ef
lengi verður haldið í þá átt scm
stefnt er í með kvikmyndum Ósk-
árs Gíslasonar som Irumsýndar
vorú í gær. Slík dómadagsdelþa
hefur aldrei vcrið fest á film-
ræmuna, hvorki hér á landi né
'a.miar:; - staðar, hvorki fyrr né
slðar, og.því minnu ,sem um hana
'er sagt,'því betra. -é- ás.
Stjóm Gg TrúnaðarráÖ
SjómaBnafélags Hafisafjarðar
auglýsir hér með eftir framboðslistum til stjómar-
kjörs og trúnaðari'áðs í Sjómannafélagi Hafnar-
fjarðar, fyrir árið 1953. Framboðslistar skuiu hafa
borizt til kjörstjórnar eigi síðar en kl. 22 þann
19. des. 1952.
Kjörlistar skulu vera studdir af minnst 26 full-
gildum félagsmönnum.
Allar nánari upplýsingar gefur kjörstjórn í skrif-
stofu félagsins frá kl. 10-12 og 17-19 alla virka
daga.
Kjörstjómin
TIJEODORE DREISER:
321 .DAGUR
Hann sló í járnrimlana méð lyklahring, sem Jiann hafði
meðferðis, og vöríurinn theyrði það og 'kom til þeirra.
Þegar hann var búinn að fylgja Clyde inn í þrönga búrið,
horfa á varðmanninn læsa haun inni, skundaði hann burt,
dapur og ólánsamur, og það sem hann hafði hlustað á, hvíldi
á honum eins og mara. Og CJyde sat eftir og velti því
fyrir sér sem hann safði sagt — og áhrifum iþess á McMill-
an. Þessi nýi vinur lians hafði orðið skelfingu lostinn. Það
hafði mátt lesa kvöl og ótta úr augnaráði hans. Var hann
sekur? Átti hann þá dauðann skilinn fyrir þetta? Var það
á!it McMillans? Þrótt fyrir miskunn hans og mildi?
En ef hann yrði sendur í rafmagnsstólinn þrátt fyrir liina
fyrstu, sönnu iðrun — þegar hann var farinn að gera sér
grein fyrir syndum sínurn og glæp — þá yrði það aðeins th
að bæta gráu ofan á svart, glæp á glæp ofan — þá yrði
það ríkið sem glæpinn fremdi. Eins og fangelsisstjórinn og
ýmsir fleiri var McMillan andvígur dauðarefsingu — og
kaus heldm- að glæpamaðuriim ynni nauðungarvinnu fyrir
ríkið. En engu að sáður hlaut hann að viðurkenna, að Clydc
var fjarri þvi að vera saklaust Hvað sem hann hugsaði —
og hversu mjög sem hann þráöi að sýkna liann — þá var
hann í sartnleika sekur.
Árangurslaust rejaidi McJVIillan að • skýra það út fyrir
Clyde að hinar nýju skoðanir hans á afJrrotum símim, gerðu
hann betri og hæfari til að lifa Jífinu, en harm hefði nokkru
sirmi áður verið. Clyde var einmana. Enginn trúði á hann.
Enginn. Enginn gat séð annað en svörtustu sckt og synd í
hinum ruglingslegu athöfnum hans fyrir morðið, Og samt
sem áður — samt sem áður (hvað sem Sondra og
McMillan sögðu, já, allur heimurinn. Mason, kviðdómurinn
í Bridgeburg, náðunardómstóllinn í Albany, ef hann stað-
festi dóminn) var einhver rödd í hjarta hans, sem sagði hcm-
um, að hann væri ekki eins sekur og fólk virtist halda. Þetta
fólk hafði ekki orðið að þola ásókn Róbertu, sem hafði ætl-
að að beita harm nauðung og eyðileggja Jíf lians. Þetta fólk
hafði ekki logað af óslöldtvandi ástríðu til draumaverunnar
Sondm eins og hann. Það :hafði ekki verið hrakið og hrjá.ð,
hætt af ungu fólki eins og hann, sem hafði orðið að syngja og
biðja á götum úti, þótt hjarta hans hrópaði á hamingju.
Hvemig gat 'þetta fólk fellt dóm yfir honum, jafnvel móðir
lians — iþegar það ivissi eklti hvað hann hafði þjáðst andlega
og líkamlega?
Þannig liðu fjórir mánuðir. Og að þeim tíma liðnurn — í
janúar 19—, komst náðunardómstóllinn að þeirri niðurstöðu,
sem-samiþykkt var einróma af Kincaid, Biggs, Truman og
Dobshuter, að Oyde væri sekur, eins og dómstóllinn í Cata-
raqui hefði úrskurðað, og aftakan skyldi fara fram í vikunni
sem hófst með mánudeginum 28. febrúar — og skýrslunni
lauk með þessum orðum:
„Dóiristóllinn-viðunkerihir að þær-sannanir, sem lagðar e'ru
fram í uinræddu máli, eru byggðar á líkinn og eini sjónnrvott-
urinn neitar þwí, að dauðitm hafi orsakazt aí' glæp. En sa;kj-
andi hefur uppfyllt allar þær ltröfur, sern gerðar eru um
þes3 konar sannanir og iiefur með dugnaði og samvizku-
semi rannsakað aliar framkomnar sannanir í þeim tilgangi
að komast að niðurstöðu um isekt eða sakleysi ákærða.
Ef til vill mætti draga í efa miltilvægi sumra sannana vegna
ónógra og villandi upplýsinga, ef þessi atriði væru ekki liðir
í samfelldri heild, og enn önnur atriði mætti skýra á þann
hátt að þau bentu ekki tii sektar áltærða. Þetta hefur verj-
andinn bent á með mikilli skarpskyggni.
En sé litið á öll atriði, sem liði r samfelldri heild, lítur dóm-
stóllinn svo á, að enginn vafi sé á sekt aíkærða; ennfremur
að úrskurður kviðdómsins brjóti ekki í hága við framkomnar
sannanir og ályktanir, heldur sé í nánu samræmi við þær.
Dómur undirréttar er þvr cinróma staðfestur".
Þegar McMiilan, sem staddur var r Syi-acuse, heyrði þetta,
flýtti hann sor til fundar \ið Clyde til þess að hafa tal af
honum, áður en honnm var Ijóst að eingöngu með guðs hjálp,
návist hjálparans r nauðum, gat Clyde afborið þetta þunga
áfall. Og þegar þe.ir hittust, hafði Clyde enga hugm.ynd um
hvaö gerzt hafði, og fjTÍr það var McMillan guði þakklátur,
en dauðadæmdum manni voru ekki fluttar neinar frcttir, fyrr
en aftökuskipun hefur verið gefin út.
Eftir innilegt. samtal um andleg efni -— þar sem vitnað
var í Mattheus, Pál postula og Jóhannes urn fánýti og hé-
góma iþessa heims og dýrð og sælu annars heims — fékk
Clydc að heyra af munni McMillans að dómstóllinn lrefði
synjað honum uin' náðun. Og þótt McMillan mirmtist á um-
sókn til fylíkisstjórans,-sem hann og fleiri ætluðu að senda —
,þá átti hann nú að deyja innan sex vikna, ef fylkisstjórinn
tæki ckki í taumana. Og meðan McMillan talaði um trú og
truust á náð guðs og vizkú, áttaði Clyde sig til fulls.á iþcssari
liræðilegu staðrcynd —- og harm reis á fætur og úr augum
!