Þjóðviljinn - 06.12.1952, Qupperneq 7
ÞJÓDLEIKHÚSID
„BEKICIM"
Sýnlng í kvöld kl. 8.00.
Næst síðasta sýning fyrir jói.
Söngskemmtun Karlakórsins
Fóstbræður. Stjórnandi: Jón
Þórarinsson. — Sunnudag ki.
16:30.
Topaz
Sýning sunnud. kl. 20.00.
Aðgöngumfðasalan opin frá kl.
13.15—20.00. — Simi 80000,
SÍ5II 1544
Vorsöngur
(En Melodi oin Váren)
Falleg og ckemmtileg sainsk
músikmynd. — Aðaihlutverkið
leikur dægurlagasöngkonan
IJliiaii Eilis og Hákon West-
ergren.
Sýnd . ki. 5, 7 og í)
SÍMÍ 1475
Þar sem íreistingin
leynist
(Side Street)
Spennaudi salcamáiamynd raun
verulega tekin á götum New
Yorlc borgar. — Farley Giang-
er, Catiiy O’Donnell, James
Gralff.
Sýnd kl. 6, 7 og 9.
SÍMI 0185
, Kviiímynd Óskars Gíslasonar
Ágirnd
, iétbragðsleikur. Leikstj.: Svala
Hannesdóttir. Tónlist: Reynir
Geirs. — Aðalhiutverk: Svala
Hannesdóttir, Þorgrimur Ein-
arssoi^ . Knútur Magnússoni
"sólveig JóhannsdóttVr, Öskár
Ingimarsson ofl.
Bönnuð börnum innan lö ára.
Alheimsmeistarinn
Iþróttaskopmy nd. 'Aðalleikari:
Jón Eyjólisson. Aukatnyndir:
frá Færeyjum og embættistaka
íorseta Islands, hr. Ásgeirs Ás-
geirssonar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Jb.
snn 6444
Laukur ættarinnar
(Deported)
Viðburðarík og apennandi ný
nmerísk mynd, tekin á hinni
flólfögru ítalíu. — Jeff Chandl-
or, Marta Toren, Clmulo llaup-
hln. — Bönnuð börnum.
Sýnd ki. 5, 7 og 9
SIMI 8193«
Sjóræningjaforinginn
Mjög spennandi amerísk sjó-
fæningjamynd, fuli a £ ævin-
.týrum um haudtokna menn og
njösnará.
Donald Woods, Trudy Marshail
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
M.Ui LÖU‘i
Rio Grande
Mjög spennandi og viðburða-
rik ný ameríslc kvikmynd er
fjaTar um baráttuna við Apac-
he Indíánana. — Aðalhlutverk:
John Wayne, Blaui'een O’Hara.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan ÍG ára.
----- Trípóiíbíó ——
St-MI 1182
Pengingafalsarar
Afar spennandi ný amerísk
lcvikmynd um baráttu banda-
rísku ríkisiögreglunnar. við
peningafalsara, byggS á sann-
sögulegum atburðum. Don De
Fore, Andrea King.
Aukamynd: Einhver bezta
skíðamynd sem hér hefur v.er-
ið sýnd, tekin i litum.
'■ Sýnd lcl. 5 7 og 9
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Mikio úrval
af glervörum nýkomið: Mátar-
og kaffisteli, lausir diskar,
stök bollapör, unglingasett og
barnasett.. Einnig mjög glæsi-
legt úrval af postulinsstellum.
Kagstætt verð. Kammagerðin,
Hafnarstræti 17.
TEÚlcfanarhnRgar
steinhringar, hálsmen, arm-
bönd o. fl. — Sendum gegn
póstlcröfu.
y , . tjullsínlðlr
Stcinþór og Jóhannes,
í.augaveg 47. -
Sveínsófar
Sóíasett.
Húsgagnaverzlunin -
Grettisgötu 6.
Trúlofunarhringar
Gull- og silfurmunir í fjöl-
breyttu ún'ali. — Gerum við
og gyllum.
— Sendum ge-gn pústkröfu —
VAEi n fannar'
Gullsmiður. — I.augaveg Ið.
Fegrio heimili yðar
Hin hagkvæmu afborgunar-
kjör hjá okkur gera nú öllum
fært að prýða heimili sín með
vönduðum húsgögnnm. IlölHtur-
gorðln, Brautarholti 22, sírni
80383.__________________.
Ödýr og góð raf-
magnsáJiöld
Hraðsuðukatiar og könnur,
verð 129,00, 219.Ö0, 279.50. Ilita-
pokar, vcrð 157.00. Brauðristar
á 227.00 og 43C.00, straujárn á
140.00, 178 og 180.00, ryksugur
á 498.50. Loftkúlur í ganga og
oldhús, verð 20.00, 75.00 og
98.00. Perur: 15, 20, 25, 40, 60,
75, 105, 115, 120, og 150 w.
Kertaperur: 25 w Vasaljósa-
perur: 2.7, og 3 v/. og 6 v. o.
fl. o. fl.
ÍÐJA h.f. Lækjavgötu 10 B.
Munið kaffisöluna
Hafnarstrnet.i 16.
Fornsalan
Óðinsgötu 1, sími 6682, kaup-
ir og selur allskonar notaðá
múni.
Laugardagur ö. desem,ber Í&52 — ÞJÓÐVIL.71NN — (7,
Húsgögn
Dívanar, stofuslcápar, kiæða-
skápar (sundurtelcnir), rúm-
fatakassar, borðstofuborð og
stóiar. - Á S B B Ú,
Grettisgötu 54.
Stofuskápar
Húsgagnaverslunin
Þórsgötu 1.
Kaupi skauta
hæsta verði. — Fornsalan,
Ingólfsstræti 7, sími 80962.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaffisalan
Hafnarstræti 16.
Vinnustofa
og áfgreiðsia mín á Njdisgötu
48 (horni Njálsgötu og Vita-
stígs) er opin kl. 9-12 f.h. og
2-7 e.h. nema laugardaga, þá
frá kl. 9 f.h. til 5 e.h.
Þorsíeinn Flnnbjarnarson,
gullsmiður Njálsgötu 48.
Kranabílar
aftaní-vagnar dag og nóit.
líúsflut riingur, bátáflútningur.
— VÁKA, síirsi 81850.
Nýia
sendibílastöðin
Aðalstra'ti 16. — Sími 1395.
Sendibílastöðin h. f.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opin frá lcl. 7,30— 22. Helgl-
daga frá kl. 9—20.
Úivarpsviðgerðir
R A D I Ó Veltusundi 1.
Símí 8Ö30Ó.
Ragnar Ólafsson
hrestaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala, Vonarstnetl 12.
Síml 5999.
Innrömmum
má-iverk, ljósmýndlr o. fl.
Á S B R Ú. Gréttisgötu 54.
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvélaviðgerðir
s y l u J A
Laúfásveg 19. — Stnil 2658.
Heimasírai 82035.
’iannoat alla ljóflmyndávlnnú.
Einnig myndatökur í heima-
húsum pg samkomum. Gcrir
ganilav mýndir sem nýjár.
LEIKFElACí
fREYKJAV IKUR
Æviutýri
á gönguför
eftlr C. Iloflfcinp.
Sýning annað kvölcl.
sunnudac kl. 8. — Að-1
{ göngumiðasala frá kl. 4-71
í dag. Sími 3191
Framliald af 4. síðu.
ekki á sér mikið yfirbragð liins
nýfædaa hreinleika. Þetta er
mjög ósamstæður hópur og
margir í honum þjónuðu dyggi-
lega undir Stefán og Emil, þótt
þeir hagnýttu nú þrýstinginn
að neðan. Athyglisvert er að
Vilhjálmur Þór á hóp undir-
manna sinna í hinni nýju mið-
stjórn, og þeir hafa e'kki farið
dult með :það að tþeir vildu að-
eins að flokkurinn hefði vista-
skipti, flytti frá íhaldinu til
Framsóknar! Slíkar eru hug-
sjónir þeirra.
EN HVAÐ sem iþessu líöur er
uppreisn hinna óbi'eyttu kjós-
enda staðreynd, þeirra kjós-
orída sem vilja sem nánasta sam
vinnu verkalýðsdns, eins og hun
birtist í verkfölliinum, til nýrr-
ar sóknar gegn stjórnarflokk-
unum báðum. Hafi hin nýja
mið-stjórn ekki vilja eða þrek
til að fylgja þessum óskum
kjósenda sinna e.r sprengingin
í Alþýðuflokknum upphaf að
upplausn flok'ksins. Hin nýja
miðstjórn vcrður þá fastráðin
hjá Vilhjálmi; Þór ög .Eysteini
Jónssyni, en hinir brcttreknu
halda áfram þjónustu sinni við
Bjarna Benediktsson og Öiaf
Tliors. Það kemur eflaust í ljós
á næstunni hver þróunin. verð-
ur.
Bæjjarpösturimi
Framhald af 4. síðu.
Ocra’obameini og tóbakseikrtm-
'ardeleriu. Jafnvel vinnuveit-
andinn fór að horfa á mig
rannsakandi augnaráði og þó
liafði cig alltaf verið vinnu-
þjarkur. Að vísu leit ég stund-
um upp frá yinnunni til þess
að hellá mér yfir' skélfíngar
nikotínsins við samverkafólk-
ið, eu mér famvst það ástæðu-
laust að vera að horfá á mig
þess vegna. Það var svo .kojn,-
* ið /að það hlaut eitthvað að
-eke.
*
EINN DAGINN var lamið
harkalega ao dyruin og konan
, -f'ór.til. þess aö opna-.Þáð stóð
( brunaliösmaður í fullum
skrúða í gariginum og' ságði í
ofboði að það stæði reykjar-
strókui'iun út um þakglugg-
ann. Þau hentust í ofbooi upp
á ioft og komu þar að læst-
um dyrum sem brunaliðsmað-
urinn braut óðar með exi. Það
var ég — í þykkum reykjar-
mekki svó að 'það sá ekki
handaskil. Við hlið mér var
;opin sígarettulengja og gólfið
alþakið stubbum og tómum
pökkum, og þau urðu mín ekki
vör fyrr en ég rak upp vein
er bunan úr slökkvitækinu
kom á ibak mér. Sagan er ekki
lengri. Konan er hætt við að
fara frá mér og kunningjarnir
eru hættir að sniogánga mig.
Ég reyki eins og skorsteinn
frá morgni til kvölds og lífið
gengur sinii vanagang. Þó er
ckki laust við að cg liugsi
stundum með söknuði um hús1-
ið som égHiefði getað eignazt
eftir 10 ár. Ég ;þori ekki að
.liugsa um krabbameinið.
Nikotínus.
FósturiRÓÖir mín,
Saivör Ölaísdóttir
fyrrum húsfreyja í Brennu, anclaö’ist föstudáginn
5. þ. m. að Kópavogsliæli.
SiirJ Ún Guðmimdsdóttir
Oturgjöld vorsins
Framhald af 5. síðu
Þess vegna lcrafðist Björn ÓI-
afsson, stéttvísastur allra heild-
sala, meðeigandi í Gengisfell-
ingarfélaginu, bátagjaldeyris-
prins af na.fnbót og ölgerðai'-
stjóri þeirrar hrunstefnu* sem
mest kveður að í íslenzkum
stjónunálum í dag, — inri-
göngu í Alþýðusambandið. Og
þess vegna hefur Morgunblað-
ið heitazt við aiþýðuna á íhalds-
mottu sinni. Alþýðan hefur
komið baráttuspjöldum sínrim
f.vrir á yfirsýnsbeztu sjónar-
hæðum landsins. Á þau spjöld
eru klöppuð kjörorð hennar:
réttlæti umfrain aðrar dyggðir.
Alþýðan hefur haslað sér völl
ofar og utar lágskýjaori blekk-
ingu íhaldsins, upp í sigurhæð-
um stéttarlégrar einingár, það-
an sem hún lcnýr þjóðfrelsið
áfram til éndhnarka. Á meðan
alþýðan svaf ominnissvefni í
langan tíma, afhenti íhaldið
sjálfstæði landsins í liendur er-
lendrar þjóðar. Silungsá sjálf-
stæðisins var vcitt úr farvegi
frelsisins framaf feigðarbjargi
stríðsmenningarinnar. En samt
hefur e'kki tekizt ao virkja ógn-
armátt ísíérizkrar alþýðu, hug
hennar og þdr, fyrir áinérískan
stríðsiðnað. G-ólfkuldi hinnar
amerísku gjafastefnu er nú orð-
inn svo mikill á aliþýðuheimil-
imum, að lengur verðtir ekki við
unað. Hinir blindustu fengu
sýn, er þeir sáu óvitabörn bera
uppi auglýsingaspjöld öigerðar-
stjórans. Hin • óhelga barátta
afturhaldslns hefur stappað
stálinu í huga almenningé. öl-i
geroarstjórinn er nú búínn að'
dansa sig.'þreyttan á dansgólfi
blekkinganna í ráðherratíð
sinni. Þegar rökkvá tekur, kem-
ur hann til alþýðukbriunnai’,
þa.r sem hún sitrir við silungsá
síns helgasta réttar að ;þvo
smánarbiett: hernáirisins áf kjól
faldi clóttur. .sjnriár. Eann rétt-
ir henrii fþiirigan riíál ': með
stjómargrjóti í, þótt bann yitþ
að hún þmi fn 1' ao >na 1 :if 4i
brauði nýs "þjóðfáiags. Konan
rétt'u’ úr bjugri báki og slær
malnmn á nasir honum. Blóð
hleypór úr nösum iharis rniðrí
ána, svo að hún vefður rauð-
iituð hið neðra. Slík eru við-
brögð þjóðarinnar, er svip-
‘mýridif inárdsms liirtast'a sýri-T
’ingart-jöldum staðreyndanna án
blekkingarhjúps.
Nú hefur alþýðan gripið til
ratsjái’ stéttarlegrar draum-
sýnnj’, fótfastra.r trúar á nýrri
og farsælli stjórn en þá, sem
glúpnar fyrir beitrigyilingum
erlendra laxvéiðimanna. Þar
sem .silungsá sjálfstæðisins er
straumhörðust, 'stirigur aiþýðu-
maðurinn hárbeittu lagsverði
sínu í, svo ,að ullarlagður svik-
seminnar skerst í sundur, er
hann rekur fyrir straumi á
sverðseggjarnar. Þessi em ot-
urgjöld vorains. B. H.
Fella lanúfeelgistiiíögar
Framliald af 8. síðu.
sumir gegn sinrii fyrri afstöðu
en aðrir lau.muðust út, og
þiilgsályktunartillagan í heild
felld með 20 atkv. gegn 17!
Norðlendingar geta þakliað
þes'sum mömium fyrir að leggj-
ast gegii þessu réttlætismáli, á
•þann hátt’ sem þeim finnst bezt
eiga við: Tiilöguna felldu:
Steingrímur Steinþórsson 1.
þm. Skagfirðinga, Emil Jóns-
son, Hannibal Valdimarsson,
Helgi Jónasson, Jóp Gíslason,
Jörundiiv Brynjólfsson, Lárus
Jóha.nnesson, Páll Zóphónías-
son, Páll Þorsteinsson, Pctur
Ottesen, Rannveig Þorsteins-
dóttir, Sigurður Ágústsson,
Sigurður Ólafsson, Vilhjálmur
Hjálmarsson, Þorsteinn Þor-
steinsson, Ásgeir, Bjarpáson.