Þjóðviljinn - 07.12.1952, Blaðsíða 6
6)
MÓÐVILJIN*? - Sunnudagiir 7. desembor 1052-
Tékkneskur leir
Við birtum
hér um dag-
inn mynd af
tékkneskum
leirvörum. I-á
voru nokkrir
sem ■ hringdu
og spurðu,
hvort þæi'
fengjust hér.
Því gátum við
ekki svarað,
en á seinni
árum hefur
nokkuð borizt
liingað af tékk
neskurn leir-
og glermun-
um. Það hef-
ur yfirleitt ]ík
að með ágæt-
um, þó verðið
á 'þéim' einsog
öðru á okkár
tímum hafi
verið í hærra
lagi. Hér er
önnur mynd
af tékkneskri
lein'öru.
-------;i
Maturinn (fJ/JJs)
a
morgun
Júlíusúpa — Soðlnn íiskur
nieð karrjsósu.
★
Fiskhuff — Raharbarasúpa os
t\iböluir.
★
Kaupið fiskinn, þolsk eða
ýsu til tveggja daga, hafið soð-
inn fyrri Uaginn og í fiskbuff
á þriðjudag.
V.
íiggur leiSin
■ ■ ..d '
Rafmagnstakmörkunln í dag
Austurþærinn og Norðurmýri,
milli Snoiæabrautar og Aðalstræt-
is, Tjarnargötu og Bjarkargötu
að vestan og Hringbraut að sunn-
an.
Rafmagnstakmörkunin u morgun
Vcsturbærinn frá Aðalstrasti,
Tjarnargötu og Bjarkargötu. Mel-
afnir, Grímsstaðaholtið með flug-
vallarsvæðinu, Vesturhöfnin með
örfiriseý, Kaplaskjól og Seitjarn-
arnes.
Það er mikilvægt, að fólk hafi
scm beztan ytri aðbúnað við
vinnu sína, og við höfum áhuga
á öiiu, sem að því miðar. l>vi birt-
um við þc-ssa mynd hcr, þó við
vitum að fæstar húsmæður gefi
sér mikinn tíma til skriítn, -
Bakið fær stuðning og hand-
leggimit- hvíla létt ú borðplötunni
Hægt er að breyía hæð stólsins,
svo að báöir fæturnir livilist vel
á gólfinu. Ef stóllinn er of hár
mun þrýstingurinn undir hnén
hamla eðlilegri bióðrás.
SKAK
Ritstjórí": 'Giiðmundur Arnlausrsson
Frá inter/.oualmólinu í Saltsjii-
baden. 1G. Umförð. — Mótbragð
Bliimenfelds.
Gelíer. - S/abo.
(Sovétr.) (Uij-gy.)
T. d"—dI Kg8—f(>
2. e.2—c-t e7—e(i
3. Rgl—f3 c7—eS
4. d4—dr> b7—bá
Það þarf dirfsku til þesS að
beiia þessu bragði i þýðingarmik-
illi skák, því að almennt er ta’ið
að livitur nái betra taíli út úr
byrjuninni. Hugmyndin, sem fyrir
svarti vakir, lcemur bezt í ■ ljós
SZ.ðBO
ABCDIFGH
fl^i'2—e-1
10. RfS—d2
11. a2—a4
12. Bfl—d3
13. Rd2—c4
14. 0—0
a7—a(>
Bf8—g7
bi>—b4
0—o
KfG—e«
RbS—d7
eo
IN
m 'AWj P
k M.aM, It^
é 1: á ; ; A': 4
1 ■ ■
te Jé. ||§| h :;A
M #:! m. &
GELLEÍl
Tafistaðan eftir 32. leik hvíts í
skó.kinni Geller ■— Szabo.
við 5. dxeG fxeG 6. cxl>5 d5. Svai’t-
ur hefur þá látið peð en hefur
gott vald á miðboi-ðinu og mikil
sóknarfæri, eins og Aljcchin sýndi
glæsilego. í frægri skák gcgn Tarr-
asch (Bad J’ir.tyan 1ÍÍ22). Gel’er
velur þá leið sem bezt er talin.
5. Bel—g5 eöxdS
(i. e4xd5 1)7—htí
Nú cr vénjulegasta fi’amhaldið
7. Bxf6 Dxf6 8. Dc2 d6 9. e4, en
Geller fer aðra leið.
7. Bgö—Iv4 g7—g5
8. Bhi—g3 d7—U8
Drepi hvítur nú á dG, nær svart-
ur sér niðri á b2. Stnðan er
fjaðurmögnuð og tvísýn, það kem-
ur brátt í ljós að hvítur á undir-
tökin á miðborðihu, en svartur á
ýmis sólcnarfæri.
15. Bbl—d3 Rd7—b6
76. Re4\bS Dd8\l)6
17. K<12—ct DdO—d8
18- Í2—f4 g5—g4
19. eí—e5 Ii6—h5
20. Bd3—c2 a(>—aö
2J. Ddl—d3 f7—fó
Svartur má verjast beinum mát-
hótunum. Nú gæti livítur komið
sér upp örugu frípeði með e5—
e(>. en staðan væri ]>á svo lokuð
að vinningslíkur væru hverfandi.
Þetta er ótrúlegur leikur, svart-
ur virðist vera að gefa hvít tíma
til að leika öflugan sóknarleik!
,1 ii
32. Hel—e6
Þoð er ekki amalegt að fá færi
á þessum ieik, hvernig á svatlur
,nú að verjast Iíg6?.En þó hefði
verið betra að leika. Hfl!
32. .... b4—bS!!
Hgð strandar nú á 33. bxc2 34.
Hxg7í Bxg7, og drottningin nær
peðinu ekki. Bbl er he’dur ekki
unnt að leika vegna Dd4í, svo
áð hvít er nauúugur einn kostur.
33. Be2xb3 I)g7—d4t-
34. Kgl—lil Drfixfl
35. DU5—gOf Be3—g7
Hvítúr getur ekki varist máti.
36. Ii2—h4 g4—g3
Gefst upp.
Tvísýn skák og spennandi, báð-
ir ivafa teflt djarflega.
22. e5xf6 e.p. Re8xf6
23. Hal—el Be8—aG
24. B-3—h l IlaS—a7
í fljótu bragði kynni að virðast
að hvítur ætti alls kostar við
sva.rt, svo holótt cr svartur verst fimlega. staðan. En
25. b2—b3 IIa7—e7
26. Helxe7 DU8xe~
27. Hfl—el De7—h7
Nú hótar svartur Dxd5.
28. BhJxf'G Bg7xf6
29. DdS—g6f Db7—í,-7
Nú væru tafl’okin eftir 30.
ÐxgYf Bxg7 31. Rxd6 I-Ixf4 svarti
hliðho'J. 31, g3 væri að vísu betr;g
en þó ,er hætt ,við að svörtu hisk-
uparnir mundu reynast hvít þung-
ir í skauti. Hann drepur því peð-
ið eins og eðlilegt er.
30. Dgðxhð BíiGxci
Þéssi leikur kemur fiatt upp A
mann, en hann er naúösynlegtir
undirbúningút þess söni koma
skal.
31. b3xC4 BÍ6—c3!
HVERJU
MUNDIRÖU IJEJIvA
Ta.flsiaðan sem sést hér undir er
úr s^ták er flaug um flest skák-
b’öð heimsins skömmu eftir að
hún var tefld, sökum þess hve
fallega hvitur vann. Hvernig get-
ur hvítur ur.nið í fáum leikjum?
Svar annarsstaðar í blaðinu.
ABCDEFGH
s*if
FiÍS Si iri
■:m». «- ////m
ím
ýj
I
■ ': -■ ■ , ' - '
■: ■ . :
;Sá • Hlf -fH'á
'4/í. , 'MM-. 'MÆí TiM'f. ■
m:am ■ ii
THEODORE DREISER:
BANDARÍSK HARMSAGA
325. DAGUR
hans og svip mátti lesa meira hugrcMíi og skapfestu en
nokkru sinni áður í hinu stutta og ofsafengna lífi hans.
„Þeir hafa þá neitað. Ég verð þá að ganga gegnum þcss-
ar dyr — eins og allir hinir. Og þeir draga tjöldin fyrir um
leið og ég fc-r framhjá. Inn í annan klefa — og síðan í
gegnum þverganginn —- og svo kveð ég eins og allir hinir.
Og þá er lífi mínu lokið“. Hann virtist rekja þetta í hugan-
um lið fyrir lið — hveft smáátriði, sem hann þekkti svo vel
af reynslu annarra. En iþessi- örlagaríka og hræðilega til-
kynning gerði hann ekki eins lamaðan og- örvílnaðan og
hann hafði búizt við. Þegar hann hugsaði um hinn fyrri ótta
sinn við dauðann, undraðist hann hvað hann gat hugsaö
með mikilli rósemi um það sem bcið hans.
Myndi hann endurtaka bænirnar, sem McMillan liafði
kennt honum? Sennilega. Og ef til vill gerði iiarm það af
einlægni og sannfæringu. Og þó —
Hann var svo viðutan þessa sumdina að hann heyrði e.kk'i
að Duncan McMilIan hvíslaði:
,,En það er enn einn möguleiki. Nýr fylkisstjóri tc-kur við
embættinu í janúar. Eg hef heyrt að það sé sJdlningsgóð-
ur og mannúðarríkur maður. Ég hef talað við marga senþ
þekkja hann— dg ég hef í hyggju að fara á hans fund -f.
og biðja nokkra. •"'víni Jtúna að skrifa honum foréf fyrir
mín orð“.
„Mamma. Einhver verður að .senda henni skeyti. Þetla
vcrður hræðilegt áfall fyrir hana“. Síðan bætti hann við:
„Ég hélt að þeir ætluðu eklú að: leggja fram bréfin í heild ?
Mér datt það ekki í hug“. Harm var að hugsa u-m Nicholson.
„Það skaltu ekki htigsa nm, CIyde“, svaraði McMillan
ha rmþrimgitm og örvilnaður, og hann hafði meiri löngun
Vorkíallið í Keflavik
Framhald af 8. BiOu.
Á einmn stað vildi banda-
rískur verkstjóri meina verk-
fállsvörðunum a'ð fara inn þar
sem íslendingar voru að vinnu
en þeir fóru það samt. Verk-
stjórinn kom þá mcð vopnaðan
hermann. og sjálfur hafði hann
cinnig tckið byssu, þótt hann
væri ekki í hermannafötum,
Verkfallsverðirnir tjáðu verk-
stjóranum að á íslandi væri
heimilt að gera Ivvem þann
mann í borgarabúningi, sem
ógnaði öðrirm með vopbum.
óskaðlegan með hverjum þeim
ráíum sem tiltækileg væiu —
Fic-ygði þ-á verkstjóiinn byssu
sinnii»r--til->- hermaainskxs-, og
hringdl á hcrlögreg’una, Kom
hún þcgar — og íslenzka lög-
reglan á hæla hénnar. Þrætti
verkstjórinn fjTÍr að hafa ver-
ið með byssu,- — en herma'ður-
inn stóð lijá með báðar byss-
urnar og átti örðugt að gera
grein fyrir því hvi hann þrúg-
aoist undir tveim byssum!
Fengu íslenzku verkfallsverð-
irnir eftir þa'ð að fara óhindr-
aðir um völlinn, og var ís-
lcnzk lögregla í íylgd með
þeim.
Vjslr var að hóta
íslendingum
Vísir var að hóta verkamönn-
um því að þeir myndu cnga
vinnu fá lijá heraum heldur
flytti hann inn verjtamenn. Er
rétt að minna þetta hundflata
Bandaríkjadekursblað, serú
krefst forréttindá fyrir Banda-
ríkjamenn fram ' yfir íslenzka
atvinn’urekendur, á' það, að
imiflutningur ci'lendra verka'-
manna er rneð öllu óhe’mill
ncma íslenzka rikisstjórnin
leyfi!
Bandar'kjamcnn hafa :»JIt að
þrefalt Itæfcri laun
íslenzkum verkamönnuru ei-
það f.vHilega laiimugt að banda-
rísklr verk&menn háfa rnlkiu
hærri laun eu þc'. r. Þairnig
munu t.d. hal'narverkamenn í
New Vork lia.fa um 33 kr. í.<d.
á tímann og á flugvellimim
eru Bandarik.iameim sem hal'a
allt uppí þrefalt hærri !aun e.n
íslenzku verltamenuirnir.
fsienzka ríkisstjómin hefiir
með gengislækkuu og öðrum!
ráðstöfunum lækkað launin eítf
ir kröfu JBandaríkjamanna tilj
ao koma íiér á uokkurskonnr
þrælavrnnu.
Belson og AúsehwiÉz.
Víð væntanlega samiringá;
væri ekki úr vegi að Alþýðu-
sambandsstjórain nrmskaði t'1-
að taka til aihugmrar að-
búnað íslendinga sem vinna á-
Keflavíkut'flugvfclli.
í Njarðvík er staður sem nú
er kallaður Belsen, þar sem
hrúgað er samnn til svefns 50
íslenzkum verkamönryjm og
þeim saxnieiginlega. ætluð þrjú'
saierni og vaskur með 6 kr'ön-
am til aö þvo sér úr, ásamt
einu steypubaði.
I íþeirn stað í Kofiavík, sem
nú gengitr undir nafninu Aus-
chwitz er hrúgað saman 60
mönnum og eiga jx-ir allir að
komast af með 4 salerni og
TVO vaska til að þvo sér!
Þdir verða að fá nýtt húsnæði
Sameinaðir verktakar fengu
samkomuhúsið í Ytri-Njarðvík ■
leigt. fyrir verkamerm í sumar.
Samkomuhús þetta er eigin-
lega félagsheimili imgmennafé-
lagsins og kven.félagsins, einnig
notað til 1 eikrita suirfsein: og
íþróttaæfinga cg geta því við-
komandi félög ekki án þess
Veric. Samkvæmt samningi
eiga því verkaménnirnir að
rýma þetta húsnæði eftir
nokkra daga. Fram hefur;
komið tillaga.um að þeim verði
séð fyrir húsnæöi í einhverju
þeirra húsa er .þeir hafa vefið
að byggja — Víst er að þess-'
imi rhönnum verður að tryggja;
viðunandi húsnæði.
' f FÉLÖG BGÐA ....
F’ráKihald a.f 1. síðu.
un. Er þess að vænta að íai'ir
ing aíkvæða, dragrzt ehki leiig^
ur en til dagsins í da-g þannig
aff samúðaraðgcrðir prentafca.
ef samþyklrtar verða, geti
kf.mið til framkvæmúa eigl síð-
ar en 15. þm.