Þjóðviljinn - 06.01.1953, Qupperneq 1
Brezkt réttarfar
Nýlendustjórnin í Kenya gaf
í .gter ðt. lög sem heimila að
leiða fr kumena beint fyrir
hæstarótt; þó að ekki hafi áð-
ur verið fjallað um mál þeirra
fyrir lægri dómstólum.
Andsta'&an gegn Evrópuhern
um
unnar
Frakkland liefur nú verið stjómlaust land í hálfan
mánuö og litlar lí.kur eru taldar á því, aö René Mayer,
íyrrum fjármálaráöherra, sem nú reynir stjórnarmyndun
muni takast aö leýsa stjórnarkreppuna. Hann mun í dag
leita til þjóöþingsins um' héimiid til aö mynda stjórn.
AJlir borgaraflokkarnir nema
gaullistar hafa að vísu heitið’
honum stuðningi, en þó er tal-
strætisvagna-
ra
stjór
Um 8.000 bílstjórar strætis-
vagna í New York hafa lagt
niður vinnu og lá við í gær,
að umferðin í borginni kæmist
í algert öngþveiti. Vagnar þeii'
sem þéssir menn stjórna fíytja
venjulega um 3.5 millj. manna
á hverjum degi. Þeir krefjast
stytts viunutíma eða hækkaðs
kaups og hafa fellt allar mála-
miðlunartillögur, sem enn hafa
verið lagðar fyrir þá.
Ankmn logregíu*
Borgarstjórnirnar í Austur-
og Vestur-Berlín tilkynntu báð-
ar í gær, að þær mundu aulca
mjög lögrégluvörðinn á landa-
mæium borgarhlutanna. í dö-
ustu viku voru drepnir tveir
lögregiumenn sinn úr hvorum
hlutanum. Jarðarför austur-
þýzka Jögregluma.insing fór
fram í gær og fylgdu um
15.000 manns lior.um til grafai'.
niíi imimir
a sv
Churehill korti til Ncw Yoi k
í gær og átti tal við blaða-
inenn.
Hann sagði m. a, að friðvæn-
legra væri nú í heiminum en
fyrir ári. Méim yrðu að gera
sér ljóst að ófriðarhættan
stafaði ekki fr.á Iíína og þess
yrði að gæta að styrjöldin í
Kóivu breiddist ekkí út. Þeg-
ar hann var spurður um,
hvort kjarnorkusprengja Ereta
væri öflugrí en sprengjur
Bahdaríkjamamia svaraði hann
því til, að þar sem ekki liéfði
verið staðið við það loforð,
sem Roosevelt heitinn 'forscti
hefði gefið sér, að Bretar
mundu fá að fylgjast með allri
framleiðslu kjarnorkusprengna
í Banclaríkjunum, væri sér ekki
unut að dæma þar um.
ið mjög hæpið að hann fái það
atkvsé.ðamagn í þjóðþihginu,
sem krafizt er eða 314. Til
þess að svo yrði mundu allir
þingmenn hægri flo’kkanna,
flokks lians sjáifs, sósíalradi-
kalaflokksins og lcatólska, mið-
flokksins MRP au‘k liinna svo-
nefndu uppreisnarmanna í
liði gaullista verða að greiða
honum atkvæði, en það er talið
mjög ósennilegt, segir Reuter.
Það er samningurinn um
stofnun Evrópuhers, sem veld-
ur ágreiniiignurn milli gaullista
og Mayers. Gaullistar hafa
sett það skilyrði fyrir stuðningi
við Mayer, að hann léti fara
fram endurskoðun á saninihgn-
um og boðaði til ráðstefnu allra
þeirra sex landa, sem eru aðil-
ar að honum, í því skyni.
Ao þessu skilyrði hefur
Mayer ekki viljað ganga, en
hins- vegar talið, að liann hafi
boðið gaullistum að fjarlægja
Robert Schuman úr stóli utan
rikisráðhérra, eh hann
lieita eini franski stjói’nmála-
maðurinn, sem nýtur trausts í
Bonn, og bo.ðið Bidault, flokks-
bróð.ur Sclihihans, sætið í stað-
inn, en liann er á sömu skoðun
og gaullistar um Evrópuher-
inn.
Stjórnárkreppan í Frakk-
landi cr mikið umtalsefni
blaða í Vestur-Evrópu. Hið
kunna brezka vi’kublað Econ-
omist segir um hana að hún
sú versta sem hingað til hafi
orðið vegpa þeirra áhrifa sem
hún haíi á álþjóðamál. Frakk-
land hafi nú árum saman
izf árangurslausri *baráttu
Indó-Kína, og nú loks, þegar
þa’ð hafi fengið hin A-banda-
lagslöndin til að Íýsa yfir
stuðningi sínum, sé cngin
stjórn í landinu til að taká upp
samninga. Blaðið bendir einnig
á það óþolandi ástand sem ríki
í Norður-Afríku og krefjist
þess að í Frákklandi sitji
stjórn sem tekið geti í taum-
ána.
Blaðið bætir við: ,,Fari svo,
að fyrirætlánirnar um Evrópú-
bandalag verði að engu, cr
ekki nema um tvennt að vélja:
annaðhvort verður að taka
Þýzkaland sem jafnréttháan
aðila í A-bandalagið ,eða Banda
Framhald á. 7. síðu.
Um allt Frakkland eru nú haldnir fundir til að krefjast þess,
að Alaita Le Léap, framkvæmdastjóri frahska Alþýðusambands-
ins, verði látinn laus úr fangelsi, en liann var handtekinn fyrir
andstöðu sína'við stríðið í Indokína. Á mvndinni, sem tekin er
á einum þessara funda, sjást frá vinstri: Francis Jourdain,
formaður frönsku alþýðuhjálparinnar, Louis Sailliant, fram-
kvæmdastjóri Alþjóðasambands verkalýðsins og Jacques Duclos,
, leiðtogi franskra koinmúnista.'
0ipi<
sósíðidemokrsfa kiofið?
mnni rerður frestað meMmn bm
er eftir svuri htms rið náðunurbmðni
LÍTIÐ héfur verið barizt á
vígstöðvunum í Kóreu að und-
anfömu énda er fannkyngi
þar mikið. Þó kom til nokk-
urra átáka á vesturvígstööv-
unum í gær.
Aðeins ein leið er nú eft-
ir til að bjarga hinum ungu
G#ðingahjónum, Julius og
Ethel Rosenberg frá lífláti:
að Truraan Bandaríkjafor-
seti beiti valdi sínu til að
náða þau. Tug.þúsundir mót-
mæía gegn dórnnum hafa
■þegar borizt ’verjanda þeirra
liVaðanæva úr heiminum.
I-'ettá C’v i fyrsta skipti
sem dauðadónnu’ hefur ver-
ið kveðinn upp í Bandaiíkj-
unum á friðartímum fyrir
tajöanir. Dómurinn er liafð-
ur svo þungur. þar sem
Rosenberghjónunum er gef-
ið að sök að hafa kornið
lc jarnorkúleyndarmcilum á -
leiðis til Scvétrikjanna.
■Samt var enginn kjarnorku-
fræðingur lekldur sem vitni
í máli þelrra og öllum til-
mælurn veijanda þeirra um
það vísað frá. Heimskunnir
vísindameim, «em skoðað
hafa 'héttarakjölki lýsa því
yfir ■afdráttarlaust að engar
likur, hvað þá sannanir séu
fyrir' því, að Rosenberghjón-
in hafi komizt yfir nokkhrt
•kjarnorkuleyndannál. Þau
hafa lílta alltaf neitað á-
búi’ðinum.
Dauðadómurinn er byggð-
Ur á framburði ■erns manns,
Greénglass, sem sagist hafa
fengið þeim í hendur lýsmgu
Dómarinn Kauímann,
sem kvaö dóminn upp yf-
ir Rosenberghjónunum
og einnig synjaði þeim
um upptöku málsins,
skýröi frá því í gær, aö
hann heföj boöiö verj-
anda þeirra, aö aftök-
unni yröi frestaö, ef send
yröi náðunarbeiöni til
Trumans forseta.
á kjarnorkusprengjunni á-
samt teikningum. Enginn
sérfræðingur var látinn
rannsaka þessa lýsingu og
teilmingar, áður en dóinur-
inn var kveðinn upp.
Kunnasti og m'ikilsvirt-
astt kjarnorkuvísindamaður
Bandaríkjanna, nóbelsverð-
launahafinn Hai-old Urey,
sem átti höfuðþátt í fram-
leiðslu kjarnorkusprengjunn-
ar skrifaði Truman íorseta
brói' um áramótin og skor-
að.i á hanei að beita valdi
sínu til að náða Rosenberg-
hjónin.
í náðimarbeiðni sinni seg-
ir hunn,- að ■hniut hafi kynht
scr öll ráttargögnin og scgir
síða n, að það sé l.jóst, að
dómurinn ‘byggist einvörð-
nngu á framburði málniiðn-
aðarmannsius Grccnglass.
,.Ég áHt“, seg’ir íírcy „að
meira mar'.c 'só 'takáiicU á
framburði mínuin en Grt’er
glass“." Ilai'm segir það með
öl.'u útilokað, sem ákærand-
'inu og Grecngtáss liafa hahf
if i'ram, að 'Greengiass hafl
látið Rosenberghjónin fá
frainleiðshileyiidarmáí kjarn
orkusprengjunnar í íóif'
síðna ritiingi, sem ham. hafi
skrífað eftir msnni og án
nokkurrar aðstoðar. Sííku
vseri ekki hægt að gera skii
í minna máli en 80—90
binda verki, og slíkt verk
niundu engir aðrir en sér-
'fneðingar skilja, het'or Urey
áður sagí. ,
Urey t'ekur skýrt frnm, að
'hann sé' langt frá ,því að
vera kommúnisti eða hafi
samúð með fóíki sem slíkar
f.'koðanir hafi, en lýkur rnáli
sínu síðan með þessum orð-
um: ,,Eg er sannfærður um,
að það er ranglæti að refsa
fólki, nema það hafi brotið
eitthvað af sér“.
I næstu viku xerða hia
ungu li.jón líflátin í raf-
ínagnsstólmivn í Sing Sing
fangelsi, ef ekki takst að l'á
Truman Bándarikjáfoi’seta
til áð iiomn í veg' i'ýrir réít-
annorðin.
I dag liefst í Rangún í
Burma þing sósíaldemokrata-
floltka Asíulándanna. Aðal-
verkefni þingsins verður að
slcera úr því, hvort fiokkarnir
esga að hætta þátttöku í Al-
þjóðasambamli, sósíalcíemo-
krata, Koinisco, og stofna eig-
ið sambánd, óháð því.
Á þiagum Komisco hefur
alltaf komið fram mXdl' gagn-
rýni á sósíaldemokrata í ,Ev-
rópu frá skoðanabræðrum
þeirra í nýlendunum fyrir
stuðning þeirxa við heimsvalda-
stefnu V.-Evrópuríkjanna.
Talið er fullvíst, að þingið í
Rangún muni staðfesta þennan
klofning með stofaun séi’sam-
bands. Japanski sósíaldemo-
krataflökkurinn, sem er talinn
afturhaldssamastur allra Asíu-
flc'kkanna, liefur lagt ályktun
í'yrir þingið þess efnis, að sér-
Sambandið haldi áfram tengsl-
um við Komiseo og starfi sem
deild í því. í ályktuninni scg'ir
að það yrði Sovétríkjunum ein-
um í hag, cf sósialdemokrata-
flokkum heimsias yrði sundrað.
Attlee. leiðtogi brezkra sós-
íaldemokrata, mætir á þinginu
sem ful-ltrúi Komiscos.
Mossadegli
ræðw,
Mossadégh hélt ræðu í grer-
kvöíd í útvarpið í Teheran og
hvatti landsmean til stúó'n'ngs
við stjórn 'sína. Tilefni ræðúnn-
ar var það, að í fyrradng' h'ru
nokkrii' þingmenn neðri clcild-
ar íranska þingsins frn Ul-
lögu uxn afnám þess e'nræðis-
valds, sem Mossadegh var
veitt fyrir nokkrum mánuðum,
og gengu ai' þingi þegar þfag-
forseti neitaði að bera tillöguna
undir atkvæði.
Þriðjudagur 6. janúar 1953 —
18. árgangur —
3. töiulilað