Þjóðviljinn - 06.01.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.01.1953, Blaðsíða 3
—1 Þriðjudagur 6. janúar 1953 — ÞJOÐVILJINN — (3 % M?v: ;s ::.' ,f*í '8;|i?.f.. »« ' feáv .? ..v' ’ tillFMí • iji H ; Sökum þcss að eigendur Oliufélagsins h.f. eru fjö’meim ■ amtök og félög í landinu, sem ekki verður náð til nema á opinberum vettvangi, telur íelagio sig ekki geta komizt hjá því að gera nokkra grein fyrir afstöðn sinni til þess dóms, sem kveðinn hefur vetið upp vegna olíufarms þess, sem olíuskipið „Esso Memphis“ flutti til landsins í marzmánuði 1950. Gerir félagið þetta enda þótt því sé ljóst. að almennt kann það ao vera óæskilegt, að gerð séu að umtalséfni ópinberlega mál, sem eru fyrir dómstólum landsins. En sökum blaðaskrifa og rógs mn þetta mál á félagið ekiti annaiTa kosta völ. /. Málavexfír Oiíufélagið h.f. hefur frá stofnun þess 1916 flutt; inn olíur cg benzín frá Esso Export (JorporatioiTí New York, en félagið sjálft og Hið íslenzka steinolíuhlutafélag hafa selt þessa. vöru til innlendra aðila um land alit, svo og erlcndra aðila á Kef;a- víkiirflugvclli. Sá háttur hefur, með samþykki innflutnings- yfirvaldanna, verið' hafður á greiðslum fvrir þennan inn- fiutning, að ailar dollaratekjur fyrir sölu á Keflavíkurflúg- velli hafa verið færðar í reikning Olíufélagsins hjá Esso Export Corporation i New York. Innflutt oiía frá þessu am- eriska félagi hefur síðan verið greidd úr þesssum reikningi, »uk þess sem gjaldeyrisleyfi hafa verið veitt fyrir þeim upp- hæðum, sem skort hefur tii viðbótar. Gengi íslenzkrar krónu var lækka'ð 19. marz 1950. Voru þá kannaðar birgðir olíufélaganna, og breyttist oiíuverð sam- kvæmt ákvörðunum ve rð lagsyfirvaldan na til hækkunar 1. apríi. Nú hafði olíuskipið „Esso Memphis" komið til landsins 10. marz en þar sem Olíufélagið átti ekki dollara í reiknirjgi sínum í New York til greiðslu á öðru en þeirn hluta farmsins, sem ætlaður var erlendum aðilum á KeflavíkuiTiugvelli, en olía og benzín úr skipinu til innlcndrar notkunár vóru ógreidd 19. marz, var þessi fa"mur ekki talinn. með þcim birgðum, sem keyptár höfðu verið á eldra genginu. Olíusalan á Keflavíkurflugvelli hefur hins vegar ekki áhrif á vcrð olíu til in.nlendra aðila, og var því ekki um það spurt, hvort sá hluti af fanni „Esso Memphis“, sem þángáö fór, hefði verið grciddur fyrir cða eftir gengisbreytinguna, Úrskurður sá, sem Verðlagsdómur Reyltjavikur kvað upp fyrir nokkru, -virðist byggjast á því, að dómurinn telur OIíu- félagið hafa átt dollara fyrir öllurn faminum, framkvæmda- stjúra félagsins þvi liafa gefið verðlagsyfirvöldunum rangar upplýsingar og félagið hafa hagnazt óiöglega. á innanlands- sölu þessa farros. Byggir dómurinn þetta á því, að Olíufélagið hafi 19. marz átt tiV greiöslu á umræddum farmi bæði þá dollara., sem því höfðú verið færðir til tekna í reikningi hjá Esso Export Corp., og þá dollara, sem búið var að aflienda olíuvörur fyrir á Kefiavíkurílugvelli fram ti! 19. marz, enda þótt kaupendur hefðu ekki greitt þá, og þeir því verið ókomnir i reikning Olíufélagsins. Augljóst má þó vera, að e-kki gat fé- lagið greitt vörur með peningum, sem því höfðu sjálfu ekki verið greiddir. I þessu sambandi skal tekið fram, að oiíuvörur þær, sem seldar efu á Keflarikurflugvelli, eru aldrei greiddar við móttöku heldur er rdkningum tii hve*s kaupanda saínað saman á vissum fresti, sem get.ur verið mismuna..ndi eftir því hvers konar reikningsviðskipti kaupandinn hefur samió um, og síðan sendir vestur um haf til innheimtu. Líður þvi að jafnaði talsverðúr tími frá því að vami er afhent á Kefla- víkurflugveiii og þar til andvirði hennnr er komið í reikning Oiíufélagsins hjá Esso Export Corporation. VcrðlagMlóimir tehir þannig ,að Oiíufcíagið iiafi átti að Itor.ia lil s.kila á ákxeðnum degi gjaldeyri, sém þ\i hafði sann- anlega ekki verið greiihlur Jvaim dag. I>ó kom fram í rnáls- vörniimi, að margir útflytjendur drógu, jafnvel s\o mánuð- um skiptl, að ufheiula Landsbankanum gjaldeyri, sem þeir höfðu afhent útllutningsvörur fyr;r og fengið greiddan frá erlendum aðiljum l’yrir 19. marz 1950, tii Jve-s að geta eftir Jvann dag fengið hann gréíddan á nýju gengi. En bankinn hefnr keyjrt allan gjakleyri, sem tii hans er skilað, á því kaui>- gengisverði, sem er í gikli þann dag, sem skilin íara fram, án tillits til Jíess, hvenær gjaldeyrisins hefnr verið afiað. Vitað er einnig að þeim kaupsýslumönnum, sem eignazt höfíu umboðslaun í erlendum gjaldeyri fyrir 19. marz, var ekki gert að skyldu að afreikna þau miðað við eldra geugið. Framkvæmdastjóri OKufélagsins taldi í marz 1950, — (elur enn og hefur að sinni liyggju fært fullar sannanir iyrir |>\í, að félaglð liafi ékki átt erlemlan gjaldeyri fyrir iiðru al' farmi „Esso Memphis“ en því, sent fara áíti til erlendra kaupenda. Annar hluli farnisins var allur ógreiddur eftir gengishreyting- uita. Hann tahli sig J:-á og telur sig enn hafa gefið fullkomlega réttar upplýsingar og telur félagið á engan liátt liafa hagn- a.zt ólöglega al' sölu umrædds farms vegna gengisbreytingar- Innar. //. Vórn Qliufélagsins Það er skoðun Olíufélagsins, að lögfræðing-ur þess hafi fyrir réttfnum fært fullar sönnur á eftirfarandi höfuðatriði þessa máls. 1) Að framkvæmdastjóri félagsins hafi talið þann hluta af farmi „Esso Mémphis", sc-rn ætlaður var innlendum not- endum, ógrciddan 19.. marz 1950, og hafi cftir beztu samvizku hagað upplýsingum sínum til verðla.gsyfirvaldanna cftir þeirri skoðun. 2) Ao Olíufelagið skuldaði 19. marz 1950 i rcikningi sínum njá Esso Export Corp. hærri uppliæð en verðmæti þess farms „Esso Memphis“, sem séldur var innlendum notendum. Enn- iremur er það óumdeilt, að heildsöluskattur, leyfisgjald, banka- kostnaðúr, verðtoilur, vörumagnstollur og smásöluskattur fyrir olíu þessa voru greidd miðað við hið nýja gengi. Farmuriim var þannig toilafgreiddúr á nýjá genginu og tryggingargjöld fyrir hann voru einnig greidd á nýja genginu. 3) Að það var mjög Íðlilegt, að Olíufélagið ætiaði dollara- t.ekjur sínar af sölu á KefJavíkurflugvelli fyrst og fremst tii greiíslu á vörum íyrir fiugvöilinn, þar sem H.I.S var og er samningsbundið til þess að hafa ávailt nægar birgðir af olíu og benzíni á vellinum. Auk þess hafa -viðskiptin á flugvellin- um tiwggt þjöðinni allmikin.u gjaldeyri til kaupa á naúðsvn- íegum olhun fyrir sjálfa sig, og var því mjög mikilvægt að tryggja, að þeim viðskiptum yröi haldið áfram. 4) A6 áætlun Oiíufélagsins um skiptingu á farmi „Esso Memphis" milli innlendra og erlendra notenda var í alla staði eðlileg og heimil, enda var skiptingu þeirri fylgt í reyndiimi. ///. Hinn nálóglegi hognaSur" ' 'Niðurstöðtlr Verölagsdóms Reykjáýikíir luífa Rómöf ölíúfélag- inu og Hinu íslenzka steinolíuhlutafélagi mjög á óvart, eins og séð verður af skýringunum hér að ofan, þar á meðal sú niðurstaða dómsins, að félögin hafi hlotið „ólöglegan gróða“ að upphæð 1.600.165 krónur. Það leiðir af' því, sem hér hefur verið sagt, og ýtarlegum rökstúðningi lögfræðinga félaganna fyrir réttinum, að félögin hafa engan slíkan gróða hlotið, Við réttarhöldin kom ekkert fram, sem á nokkurn hátt benti til þess, að Olíufélagio eða H.l.S. hefðu selt einn einasta líter af olíuvöntm, hverju nafni sem nefnast, hærra verSi en leyft var með tilkynningum verðlagsyfirvaldanna, eða hækkað •verð á vörum sínum, fyrr en slík hækkun var leyfð af sömu yfirvöldum. Loks er það skoðun félagsins, áð uppliæðin, 1.600.165 kr. fái ekki staðizt, og sýndi lögfræðingur Olíufélagsins fram á það fyrir réttinum, að hún er byggð á útrcikningura, sem eru í verulegum atriðum rangir. IV. Málinu áfrýjaÓ Hér er ekki hægt að gefa nema örstutt yfirlit yfir mjög umiangsmikið mál, en J»að, sem sagt hefur veríð, gefur vís- bendingn um það, að OHufélagið og Hið íslenzka steinolíu- hlntafélag geta eklii sætt sig við úrskuvð Yerðlagxdéms og hafa þvi, svo sem frainkvæmdastjórar félaganna og fyrner- andi framkvæmdastjöri Olíufélagsins, ekki hikað \ið að á- frýja honum til hæstaréttar í Jieirri öruggu von, að þar fái |sau leiðréttingu mála sinna. Oliyfélagið h: 'pr pr tC 'Pr 'pr pr 'P' 'pr rC rC K \C rC ?r rC ?r Pr ?r Pr pr pr ?r pr pr rC pr K '?C ?r pr | ír pr rC ?r 'rC K Pr \c \C pr Pr Pr- Pr ‘rC í ‘K 'rC K pr rC 'rC ‘iC p. pr pr rr pr pr 'Pr pr Pr ?•* 'Pr 'pr pr t 1 *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.