Þjóðviljinn - 06.01.1953, Síða 4

Þjóðviljinn - 06.01.1953, Síða 4
'4) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjud’agur 6. janúar 1953 Þriðjudagur 6. janúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN (5 þjófmuiNN útgerandi: Samelningarflokkur alþýðu — áósíalistaflokkurinn, Ritstjórar: Magiiús (áb.>, Sigurður Guðmundssort. Fréttastjórí. Jón BjaTÍásön ‘ Blaðaruenn: Ásmundur Síc; :• ónssoii, SÆagnús Torfl ölafsson, Guðmundur Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteian Haialdsson; Ritstjórn, afgreiðsla. auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg, 1&. — Simi 7500 (3 línur). Áskriítarverð kr. 18 á mánuöi i Reykjavik og nagrenni kr. 18 annars staðav 5 .andinu — Lausasöluvcrð j kr. cintakið Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. r ttðissirin Það er kynlegt inn jafn stóran og stæðilegan mann og Hemiann Jónasson að liann er í skoðunum eins og vindhani. Snúningsásinn er ef til vill ekki hjólliöugur en hann snýst ,þó örugglega. Það mun fæstum úr minnl liöiö að meðan nazistar Þýzkalands lifðu velmaktardaga Mna sáust þeirra glögg merki í andlegu lífi þessa skag- firzka bóndasonar. Hann hafði þá mikla löngun til að beita verkalýössamtökin valdi og stóö áð öllum kúgunar- aðgeröum sem framkvæmdar voru. Þamiig stóö allar göt- *ur fram til 1942, að lokaátakið var gert og — afturhalds- liðiö beið hinn herfilegasta ósigur. Þá fór loks aö marra í snúningsási vindhanans. Hann fór aö brosa æ innilegar til vinstri og kann hinn andlegi faðir hans, Hriflujónas, að segja af því margar sögur og hefur ekki heldur látiö það hjá líða. Þessi snúningur stóð allt fram til áramóta 1948-1949, þegar Hermann skrifaði hina frægu grein sína um Heiðnaberg íhalds og auðvalds á íslandi. Næst genst þáð svo aö hinir furðu slegnu fylgismenn Hermamis Jónassonar sjá hann hverfa inn í hiö sama Heiönaberg sem hann haföi, varaö ákaflegast við. Það marraði ekki einusmni í snúningsásnum, maöurinn hvarf án aðvörunai. En forsendurnar vom einkar augljósar. Fasismi sá sem brötinn haföi verið á bak aftur í Evrópu meo miklum fórnum hafði hafið nýtt blómaskeið í Bandaríkjum Norourameríku. Öll einkenni þess þýzka nazisma sem orkuðu forðum á hug bóndasönarins úr Skagafirði birtust á ný, döfnuöu og blómguðust. Og á- hrifin birtust nú ekki lengur fyrst og fremst sem andlegt bergmál frá fjarlægu landi, heldur hafði hin brúna sveit fótfestu á íslandi og hreiðraði æ betur um sig. Herir Bandaríkjanna neituöu að standa við gefnar skuldbind- ingar og yfirgefa ísland í stríðslok; þeir knúðu fram Kefiavíkursamnmg, marsjallsamning og stríösbandalag; þeir sendu hingað sérfræöinga sína til að hafa eftirlit meö efnahagskerfinu og fengu völd á því í æ ríkara mæli. Þess skal að vísu getið að snúningsás vindhanans þrjózk- aöist um skeiö við snúningi sínum; Hermann Jónasson var á móti Keflavíkursamningi, gagnrýndi marsjallsamn- ing og sat hjá viö Atlanzhafs’oandalag. En þegar þrýst- ingurinn var oröinn nægur, snerist hann í einum rykk. Það fer ekki hjá því að þessi undarlegi snarsnúningur hafi vakið rnikla athygli í liöi Framsóknaimanna og Tím- inn er þegar kominn í vörn fyrir formann sinn. Blaðið segir í fyrradag að Hennann hafi aðeins átt við nauösyn þess að lögreglan sé „svo sterk að lögleysum og ofbeldi sé eigi hægt að beita“. En þarna gerfalsar blaöiö ummæli formamis síns í fátinu. Hermann talaöi sérstaklega um íslenzkan her, „þjóðvarnarli,ö“ eins og haim komst aö orói. Og hann tók sérstaklega fram aö lið þetta ætti að standa fyrir lögbrotum ög ofbeldi; það ætti að brjóta á bak aftur lögleg verkföll með vopnavaldi, enda var slík aögerö þegar undirbúin i sambandi við frystihúsin sam- kvæmt fyrirmæium Hermanns Jónassonar. Aöstandendur Tímans vita þannig ekki enn sitt rjúkandi ráð, snúnings- ás þeirra hefur ekki reynzt eins viðbragðsfljótur og for- ingjans, en úr því veröur efiaust fljótlega bætt. Og Tímamcnn eru æstir. Þeir hrópa tii sósíalista — sem þeir kalia af skiljanlegri sektartilfinningu „rauöa nazista“ — aö þeim skuli „sag't þaö í ei.tt skipti fyrir öll, að sú t.íö er liðin, aö þeir verð'i, látnir hafa minnstu álirif á það, sem gevt verður á íslandi“. O, sei. se.t, já, annaö eins hefur heyrzt fyrr. Þetta var einnig öskraö í Tímanum 1942. En sama árið vann íslcnzk verkalýðs- hreyfing sína stæistu sigra og tveim árum 'síðar voru Framsóknarmenn orðnir .með öllu áhrifaiausir um stjórn iaudsins. Hliðstæðir atburöir eiga enn eftir aö gerast; þaö á enn cftir að marra í standi hins þrekvaxna bóndasonar frá Skagafirói. Hitt mætti hónum fara aö' verða ijóst að þótt vindhanar geti veriö skemmtilegir gripir cf þeir eru nægi- iega reistir og rembingslegir, njóta þeir sjaldnast mikill- viröingar. aiira sízt hjá þeim sem á þá blása. Rakettan og slysavarinn KÆRI Bæjarpóstiu*! — Gleði- legt nýtt ár, og þakka þér fyrir allt, bæði gaman og al- vöru. Ég skrifa þér nú vegna þess, hve mér ofbauð á gaml- árskvöld hvað einn fullorðinn maður gat verið ósvífiim. Þessum manni kynntist ég fyr3t er óg var unglingur á eimskipinu Súðinui,, fyrir mörgum árum, en hann var þar loftskeytamaður. Síðan virðist mér margt í kringum manninn liafa breytzt og ekki síður maðurinn sjálfur, sem nú er orðinn einhver yfirmað- ur slysavarnamála á íslandi. Henry Hálfdánarson var staddur inni í Laugarnes- hverfi á gamlárskvöld rétt eftir kl. 12 ásamt fleira fólki, og tók ég fyrst eftir Henry er einn maður úr hópnum var að reyna að skjóta úr byssu, én hún „klikkaði“; sá ég þá að slysavamamaðurinn kom fram á sjónarsviðið skyttunni til aðstoðar. — Ég var einn þeirra sem barst þama fram- hjá með straumnum frá brennunni við Sigtún þar sem við höfðum staðið og liorft á brennuna, en alltaf verið hálf- hrædd við spýturnar úr rak- ettunum sem vcrið var að skjóta. þarna í kring. ★ NÚ VORUM við komin all- nokkuð frá brennunni, og þar OlT er læi’dómsríkara að taka eftir því sem menn þegja xun en binu sem þeir scgja. um. Hugrenningar þær sem menn vilja dylja eru oft merkari hin- um sem reynt er að flíka rið almenning. Þessi sannindi fást oft staðfcst, en þó hefur mjög óvenjulegt og læi’dómsríkt dæmi þeirra birzt íslendingum xun þessi ái’amót. 'k Þáð var ekki fyrr en í fyrra- dag að bráðabirgðaritstjóri AB- blaðsins uppgötvaði það að 31. desember höfðu leiðtogar stjórnarflokkanna- birt mjög at- hyglisvei’ðar keimingar um stofnun íslenzks herlios. Hann birti þá forustugrein um þessa sérstæðu nýung, og þar er blándað saman þögn og sögn á næsta furðulegan hátt. Rit- stjórinn segir að Bjanxi Bene- diktsson hafi borið fram kröfu um stofnun innlends hers tii að berjast við Rússa. Hann segir, einnig að þetta sé slæm kenn-! ing' hjá Bjarna, Benediktssyni og skorar á íslendinga að j berjast gegn framkvæmd lxenn- ar. Er það aö sjálfsögðii þakk- arvert, þótt ýmsir kunni f.3 spyrja sig hvenær upp renni vordagarnir frá 1951 fyr Hanníba] Valdimarssyixi cinnig í þessu máli. ■k En þá er það þögnin. Haxxníý bal Valdimarsspu víkur. ^kki að því einu orði.að Ilermann Jón- asson fonnaSur Framsóknar- floklisias liafi cinnig sett frarn kenninguna um stofmm inn- að auki svo til upp að hliðinni á miklum slysavaraafyrirliða, svo að vlð héldum okkxir úr alh*i hættu, nema hvað ég var liálfhræddur við að mennirnir gætu kannski meitt s:g á þessari rækallans byssu, sem alltaf ,,klikkaði“. Hún var í laginu eins og ófreskja sem er ekkert nema munnurinn og lítill hali. En það virtist ekk- ert ætla að koma úr ófres'kj - uxxni, svo að við mjökuðumst áfram. Þá er það að úr hópn- um sem Henry er í, ásamt fleirum, gengur einn- maður fram á götuna og stillir upp rakettu sem ekki er á neinn: spýtu, eins og tíðkast um þessa gerð af rakettum. Hún fellur á götuna. Þá hleypur einn úr hópnum til og ætlar sér víst að halda rakettunni (!), nema hvað haun missir af henni og hún liend:st í áttina til mín og fleira fólks sem þama var á götunni. Það skiptir engum togum að rak- ettan springur þai*na í þvög- unni, og einn blossinn fer x-étt við axxdlit einnar fullorð- inuar konu, og hafnar í dúsk á peysufataskúf og brennir hann. -— Þarna stendur fólk- ið á miðri götunni, dauðskelk- að, en þeim sem skutu rak- ettunni vei’ð.ur ekki úr vegi að koma og biðja afsökunar eða athuga hvoi’t nok'-ur hefði slasazt. lends hers, og það á mun blygð- unarknísari hátt en Bjarai Benediktsson. Eins og lesend- um þessa blaðs er kunnugt vildi Hennann ekki aðeins M stofna her til að berjast við Rússa, hcldur átti fyrst og fremst að beita honum til að bei’ja niður íslenzk verklýös- samtök og sókn þeirra- til betri lífskjarar, Og fyi’sta skrefið hafði þegar verið stigið; lög- regluxxni haföi vcrið fyrirskip- að að kvöldi 18. desember að beita ofbeldi og vopnum til $ö hindra löglegar aðgerðir verk- lýðsfélaganna. Um þetta allt þegir Hanníbal Valdimarsson. Kona ein, sem leiddi konuna er skúfurinn brenndist á, fór og talaði við einhverxi í hópn- um sem rakettan kom írá. Hana kvað þetta hafa verið mistök og Ixiðst afsökunar. Þegar betur var að fólkinu gáð kom í ljós að fötin á fle:rum voru brunnia xn. n. kápa á einni konu. og svo peysufataplls á fuliorðinni lionu, sem var slösuð fyrir; svo að maður skyídi hsida að slysavamafyrirliðinn legði sitt af mörkxun til varnar fj-emur en hitt. NÚ ÞYKIR ikanuski einhverj- utn einkennilegt hversu- ég hnýtt' í Hetxry Hálfdánárfeor.' upphaf1, en hans aðalþáttur er eftir. Þegar Ijósfc var ao þetta hafði orsakað s’-'o xnii.!- ar r.kemmdir sem roun varð á, auk óþægindanna sem við- komandi urðu fvrir, fór rnað- ur í húsið sem hópurinn yar við, sá sem rakettunni var skotið frá- Haiin talar ,við Henry og segir honum að þessi raketta frá þeim -haf: val.dið slkemmdum. Þé. segir Henry: „Héðan var engirm rakettum skotið, aðein?, biys- um úr bvssn“. Þá kemixr þa.r fra.m unglingskrakki og pcgir: „Jú, v:ð vorum líka með ra’v ettu“. Þá fremur slysavai’inr ótulktarbragðið og stappar. á fót bamsins og rekur siðan inn með harðri hendi; svo maðurinn sem við Henry tol- aði varð vcndur -og -bað. hamx skammast sín fyrlr að ætla. að revna að notn barnið til að ljúga með sér, og sagðist mundu láta lögregluna. ganga í málið. Síðan kann f*V ekki Frarah. á 2. síftú Hvers vegna þegir Hanníbal? Finnst honum rétt að stofnað- ur verði her til að berja nið- ur verklýðssaxntökin ? Fannst lionum rétt að 'ögreglunni væri beitt til að brjóta lög á verk- lýðsfélögunum ? Er hann i’eiðu- búuin til að kaupa hollustu Framsókixarforsprakkanna slíku veroi? Eða er málum svo kom- ið að AB-blaðið hafi nú verið mýlt fastar en nokkru sinni fyrr? ★ Þannig cr spui’t, og þögn Hanníbals er fróðlegri en sögn hans og gefur einnig góða hug- mynd um lxeilindi þess sem sagt. cr. — Því mættu fylgjendur Hanníbais nú raula yfir hon- um gamalt stef: „Hættu nú. herra,/ hér mun koma verra,/ sem þér er bétra að þegja um/ en segja um“. Og einliver ætti að benda honum á að það só ekki liægt a.ð gera hvortveggja, á senn: þegja og segja. BáÉasjómeisn kreíjast fnudar tfl mé ræða kJarjesaEsanlngaiia ^• ' ■ ~ “ !»• Ein verst launaða stétt við j yrði að sjórnenn fengju réttan Faxaflóa eru bátasjómenn. Þeir hlut sinn. Reynslan hefur þó vinna því sem næst allan sól- arhringinn eða eftir því sem út- gerðarmanni hentar í það og það sinnið. Þeir taka þátt í út - gerðarkostnaði útgerðarinnai’ tii hálfs við útgerðarmann, en útgerðamiaðurinn semur út- gjaldakostnaðixxn oft eftir eigin höfði og fjai’ri öl’um sta&reynd- um, svo að oft á tíðnm verður h’utur sjómanna æði lítill. -— Þennan litla hlut verða sjó- menn svo oft á tíðum að inn- heimta með ærnum kostnaði verið önnur. Ekkert samfiot hefur tekizt með sjómannafé- ’ögunum og enginn fundur hef- ur verið boðaður með sjónxönn- um hér í Reykjavík til þess að væða kröfurnar. Stjórn SR héfur í stað þiess kosið að gera sjáif uppkast að samning- unum og annast samningsgerð- ina án nokkurs samráos við starfandi sjómenn og er ái'- angurinn eftir þvx I kröfum sínum hefur hún í megin ati’ið um sniðgengið helztu baráttu- gegnum lögfræðinga og aðrajxnái bátasjómanna, viðhaldiö milliliði. — Útgerðarmaður; þátttöku sjómanna í hinum skamnxtar svo fiskverðið semimikla kostnaði, sem er á út- gei't. er upp eftir til sjómanna í f’estum tilfellum miklu lægra en hann raunverulega selur fvr- ir, auk þess sem útgerðarmað- urinn græðdr of fjár á sama afla ef liann er fiskkaupandi á sama tíma, sem mjög títt er. Auðvitað er margt af þessu brot á samniiigsræksnum beim er stjórn SR hefur gert fyrir bátasjómenn þegar þeir eru á anxxað horð til. Eb leiti sió- irnftur tii þessarar sömu stjórn- ar er viðkvæðið vcniulega : .Við getum ekkert gert; tnlaftu við lögfræðing". Þanjnig er þá ástandið í kjörum bátasjóman.na á árinu 1953, og hefur rnargur sjó- maðurinn á bátunum ef’aust xnörgn við þetta að bæta Ekkx cr það xmdranarefni þótt báta- sjómenn séu oiftnxr langþrevtt- ir og heimti nýja samninga, enda munu kröfurnar um upp- sögn ramninga hafa vaxift svo dag frá degi að stjórn SR varð að láta undan á s' hausti og segja þeim gildandi kiarasamn- ingum upp sem hún hafði við útgerðarmenn. en það vora línuaa.mningarnir, sem eru 6 ára gnmlir á þrettárxdanum, samningar um kaup og kjör á ísfíutningaskipum og skipum sem eru við vörufiutninga, sem eru 6 ára 13 janúar n.k., og samningar um ísfiskveVðar með dragu.ót og botnvörau sem cinnig verða 5 ára 13. janúar n k. Netasaraninga hefur félag- ið ei'ki haft um mai'gra ára bil. en sta.ðið nú á annað ár í semningum um netaveiðar (og er raunasaga frá því að segja, sem ekki skal hirt um ao í'ekja hér) og liiðusamningar sem sýiórnin glopraði út úr hönd- imwn í hitteðfyiTa fyrir cin- tóman klaufaskap. Þcgar samningum hafði verið sagt upp fyi'ir rúmum 2 mán- uoum, hugðu sjómenn almenht að ,nú rnyndu næstu samningar þannig undirbúnir að trýggt gerðinni, livergi minnzt á þátt- töku sjómanna í ákvörðun gangverðs, en hvorttveggja lagði síðasta Alþýðusambands- þing fyrir sjómannafélögin að setja í kröfur sínar við næstu samninga. Ymis ömxur atriði, eins og fæðiskostnað hefur hún hvergi látið til sín taka. Þá fól síðasta ASÍ-þing sjómanna- félögunum að taka upp hrein hundraðsh’uta skipti svo sein tíðkast nú í Vestmannaeyjum eía því sem næst en stjóra SR hefur kosið að viðhalda gam’a fyiix'komu!aginu, jafnvel auka við kostnaðarliðina, þótt veiga- miklum lið hafi vei'ið sleppt á línunni, og er það algjörlega í mótsögn við vilja. sjóinanna almennt Annars má seg.ja að uxxpkastið að netasamningunum sé mun hetra en öðram og eiga Hafuf’rðmg. þar góðau lxlut að. Áatandið' x bessum málum er nú orðíð þannig að sýnt er að sjómenn munu ekki. ná neinu af því sem þeir hófu baráttu sína fvrir. vegna ónóg's undirbúnings af háifu stjórnar SR. Tvö félög hafa nú samið upp á næstum óbreytt k.iör, en það eru Akranes og Kefla- vík oc skaoað öðrum sió- manna.fé'ögum er ennþá standa í deilunni miög óhagstæða að- stöðu. Krafa sjómanna cr ao nú hegar verði bahlinn fundur í Sjómannafélagi Reykiavíkur tii að ræla liorfur. áður en 'gengið verður frá samningum. Verði, ekki orðið vjft beirri rétt- mæt.i.skröfu, tekur stiórn .SR ein á sig þá ábyrg'ð er af hlýzt Verði ennfremur þröngv- að upp á bátasjómenn með landnxannafundi einhverium nauðungarkiörum munu báta-. siómenn hugsa til nýrra leiða til I'psr að ná fi’am þeim í'étt- lætisk''öfum er þeir i'ara fram á og eru grundvöllur að því að beir geti tahzt sambærilega launaðir við aðrar- stéttir. Sjómaður. Sigurður Þorsteinsson bóndi fiá Mrafsaáal í Mrútaíirði f. 21-12-1894 — (1. 28-12-1952, A?> kvarta •— þótt kveðjirðu okkur því kynnirðu ei sjálfur vel. — Nei, að bera sinn harm í hljóði og harona við storma og él, var eð’i þitt, einyrkjahóndi, sem undir við fjöllin þín blá. Og vannst þar um æfina alla við ærnar, við blóm þín og stiá. En fámáll við flesta þú virtist, svo fátt var um mælgi hjá þér. Því fjö'lunum lík var lundin, 'sem litt kunni að berja sér. Þótt hrjúft sýndist ytra, var hjartað svo hlýtt og svo viðkvæmt í raun. Og trvggðin var heil eins og höndin, er hirti sjaldnast um laun. Ég v.issi, — þótt vissu það -fáir — svo vandlega leyndirðu því, — að þú áttir drauma i dalnum cr dagur reis fagur við ský. i’á hreif þig vængfarans vorhvöt á Væringjans leið yfir höf. En heima var bókþráin borin, liún barst þér í vöggugjöf. Þcir brotna, sem bogTiað ei geta, í byijunurn treyst var þín lund. Og sporin þín fannbreiður fela um fjöllin, um hliðar og grund. En gróðurinn grær þó að nýju hann grær yfir vetrarins sár. Og bárúrnar ha'.da í hópum um Hrútafjörð. daga og ár. Ingólfur .lónsson frá Prestsbakka. Hermanns og Bjarna Ben, skulu munaSar 1 áramótaboðskap forystu- manna stjóx'nmálaflokkanna á gamlársdag kenndi rnargra mis- jafma grasa eins og gefur að skiija. Skal það ekki hór rakið heldur farið nokkrum orðum um eitt atriði, sem mér vax’ð talsvert. íhugunarcfni, í ára- mótagrein Hermanns Jónasson- ar í Tímanum. — Svo sem vænta rná af sálufélaga Vil- lijálms Þórs er mat Hermamis á nýafstöðnu vex'kíalli á sama vcg og heildsalaagenta yfirleitt. Hins vegar skýrir þessi sam- vinnuskrumari fi’á ráðagerð st jói-narvalda ana, varðandi framvindu verkfallsins, er jafn- vel sjálfur Bjarni Benediktsson dómsmálaráðherra, íhaldsins veigrar sér við að segja frá. Hermann skýrir sem sé frá því alveg hóstalaust, aft ákveftið liat'i verift aft heita lögregiu- valdi gegu verkfallsmiiiiuuin til aft haitia frystihúsunum í gar.gi gegn ákvörftunum verkalýfts- saintakanna, ef á þyrfti að halda. Þar eð mikið veltur á því f.yrir alþýðu alla og unnendur lýðírjálsra samtaka að tíðindi þau, er Hermann segir en Bjarni þegir um, séu rétt skil- in, er vert að hugleiða þetta nokkrxx nánar. Það er óumdeilt að vei’kfall # ÍÞRÓTTIR ftJTSTJÓRl: FRlMANtl UELGASON Reykjavíkurmótinu í handknaitleik lauk milli jóla og nýárs Úrslitaleikir Reykjavikurmótsins í handknatt'eik fóru fram milli jóla og nýárs og urffiu úrslit i oinstökum flokkum þessi: Meist- arafloklc kvenna vann Fram nú 5 þriðja sinn og bikarinn til eignar. II. fl. kvenna vann Ármann, ög var þar képpt um nýjan bikar. I. fl karla vann Valur og' var þar einnig keppt. um nýjan bilt- ar. — II. fl. kar'á. vann Ármann, en III. fl. vann Valur eftir fram- lengdan leiK við Fram og munaði aðoins einu marki. Va.r leikur þessi mjög vel leikinn og' það var, einnig ánægjulegrt að sjá. að þessir ungu efnilegu ieikmcnn sýndu engar tilraunir til ólöglegra „trikse,“, sem svo oft brennur við í handknytUeikum í aag. Haldið því, góðu drcngir, og yerið leik ykkar. trúir. Belgía vann Frakkland 1:0 ; Á jóladag kapptu landslið Belga og Frakka. í knattspyrnu og fór leikurinn i'ranx á Colombes leik- vanginum í París. Það eina mark sem sett var, kom er 6 mín. voru af síðari hálfleik og gerði bel. íski innherjinn Straetman það, Þossi sigur Belganna var verð- skuldaSur. Franska framlinan gat eltki leikið saman, og viðhöfðu þeir um of einleik, sem Belgíu- menn stöðvuðu hverju sinni. Bclgíumenn sköpuðu hvað eftir annað hættu við franska markið. — 40 þús. iVhorfendur voru við- staddir . leikinn. ; Mc Kenley híeypur I0Ö og 400 m á 10.4 og 49 Á móti, sem haldið var í King'ston á Jamaica laugai’dag- inn milli jóla og nýárs sýadi hinn frægi hlaupari Herbert Mc Keniey að hann er þegar í góðri þjálfun. 100 m hljóp Ve!ivi a hánn á 10.4, en, í öðru / saxti var Harrison. Dillard og þiiðj Jim Garthers. 400 m hljóp ixann á 48 sek, næstir honum kcmu Reggie Pearman og Mal Wliitfield. þaö sem hér um ræðir var lög- lega til boðað svo og verkfall- ið sem til stóð í hraðfrystihús- unum, ég hefi það meira að segja fýrir satt, að verkl’ails- fcrystan hafi af sérstakri til- hliðrunarsemi við þessi fyrir- tæki geymt sér réttinn til verk- falls gagnvart þeim þar til í síðustn lög. Þctta teluir af allan efa uxr það, ;ið stjórnarklíka íhalds og Ffamsóknar lxaffti tekið á- Ávörðun um aft ráðasfc í lún grófustu lögbrot og það meft lögregiuiulltiiigl tii aft hnekkja málstaí verkalýosins í þessari baráttu. Manni vei’ður á að spyrja: Hvers vegna eru lögin nú ekki eins lieilög og endi'a na:r fyi’ir þessum dáendum réttar og laga!! Með þessu cr „hótað að stöðva frystihúsóx og ónýta þai með margx’a mánaða fram- leiðslu þjóðai'innar .... afleið- infein yrði gjaldþxxxt banka og þjóðar“ -er svar Heraianns Jón- assonar og hans nóta. En vór spyrjum enn: Lá ekki beinna við sú leið til að firi'a. mikil verðmæti skemmdum ,og þjóðina gjaldþi'oti, að semja við verkalýðinn um Ikaup og kjör heldur en að kveðja sam- ati bareflalið til að brjóta lög og í’étt á öllu vinnandi fólkx landsins, sem ekki krafðist ann- ars en lækkunar dýrtíðar og' hækkandi kaupgetu í svo væg- um mæli að jafnvel fulltrúar atvinnurekenda í samninga- nefndunx minntust aldrei á ó- sanngirni í sambandi við kröf- urnar. Og þegar við lxöfum séö hvoru megin bæði lögin og rétt- urinn liggja í þessu xnáli, þá vaknar loks cin spurning, og' hún er þessi: Hvers vegna kon~. aldrei til oröa á bak við tjöld- in lijá þeirn Bjarna ■ og Her- maiuii að beitt skvldi lögregl- unni til styrktar lögum og rétt: gagnvai't þeim skaðræðisgsip- um, sem höfðu fómað mörgxui. tugum milljóna ki'óna af þjóð- arverðmætum til að st.aud: gegn T fnunstæðustu lífskröfum alþýðu og ætluðu ekki að vila fyrir sér að fórna sömu hugsjón öllum þeim verðmætum sem frystihúsin höfðu að geyma, í ofanálag? Vegna þess, að skaðnv.ðis- gi’ipirnir eru þeir sjájfir og. «in- okunarklíkan, sem á bak .yið þá stendur. — Og nú viljn þessir heiTar gera hinajj fyrir- huguðu ofbeldisráðstafaxiii’ ,og lögbrot sín í nýafstöðnu verk- falli að lögum, xneð því að setja á stofn nýja lögreglu biuxa, manndrápstækjum til að lxeilsa upp á okkur verkamcnn næst Jxegar við kynnum að verða til- knúnir að bera. hönd fyrir höf- uð okkar og barna okkar í lifs- baráttunni gegn öflum dýrtíð- ai’ og atvinnuleysis. Þessum iiýársboðs'kap eriauð- svarað. Við svörum honum í ki á þessu ári. Við látuni: hin myrku þjóðmálaöfl mæhi | feigum munni nýárshótaair þeix’i’a Bjarna og Herinanns. Við sameir.uinst, hinir vinnaudi merux, um stéttarhagsmvmi Englc Baktíai', settu þrefa’dan. vöi’ð ó a! a vegi, Hodsja 'Nasreddin getur ekki veriö siopp- inn út úr höliinni meö ■ stúikuna. Og mundu aö liöfuð þitt situr laust ;í húlöi þinum. Eftineitin hóist: Ee.carxnenji ivsui i .hvern krók ojí kima í a ivi hö’Hnni. tCyndlarnir brugðu flöktandi raúðu ljósi yfir hailar- svæðið — en Gulinjana vb r Jrorfjn. íuiigíiiiL íCiíaoí. ijaKvuuuiit' et) ixöosja Niisreddín, sjálfur. Ilrcnn iylti. upp teppun- um, . g-áði undir rúmtn, rýndi nið.uu .5 te- könnuf, og athugaði jafnvel mú.íag'i drul-n- ar. .. ' u gaf liuiiu wuik..ui<j Djvjia.u: -vilívil herra, Housja. Nasieddin cr. sloppinn! En ef hann. hefur nú. biwa .falið sijr! hróp- aði emírinn. Setjið tvöfulci&n vörð um ,hor- bergið! and aegn 11 beztu annarra þjóða Ákveöið hefur verið að F.IFA komi á keppui milli laíidslios . Englands og .élkfu beztu knattspyraumanna :inxx- arra þjóða heims og . á leiknr- inn að fara fram í nóv.. rx. k. okltar i nkari maui. en. noAks ikarx sinni fyrr, hvar sein við telj- um okkur i flokki og þá erum við ósigrandi. Yerknxuaftur,

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.