Þjóðviljinn - 06.01.1953, Síða 6
6) _ ÞJÓÐVlUfNJÍ — Þriðjudag-ur 6. janúar 1953
J'ESSA mynd tökum við úr dönsltu blaði. Þar í landi er ]iað mikill
sið'ur að tjúa til létt vín í hcimahúsum, m.a. úr ávöxtum og rúgi, oy
þykir þáð mikil lmbót að eiya ílösku af góðu heimagerðu vini til að
jrefa gestum, og neyta við hátíðleg tœkifœri. VJðhorfið er annað hér,
og skal ekki dæmt um hvor siðurinn c*r betri. — Myndin sýnir
unyu hjónin bragða á vínkútnum.
Paraíinio geíur verið ••
hættulegt
Varafín- cða glæolia, einsog það
hefur verið nefnt á ísienzku, get-
ur oft komið að góðunt notum á
heimilinu, það þvkir t. d. hent-
ugt til einangrunar í niðursuðu-
glös. Það er þvi full ástseða til að
Gislofaraldnr í
Brasilín
Komin,.,lf*r upp gula I Sao
Pauío héraði í Brasiiíu og íiafa
40 manns 'pegai dáið úr veik-
jnni. Ccrðar hafa verið ráo-
stafanir til að bóluset.ja alla
íbúana og tilkynntu stjórnar-
völuin í gœr að veikin vœri í
rénun.
éítir i stuttu
máli
iYNGMAN Khee kom í gær
il Tokio til viðræðna við Mark
!lark hershöfðkigja. Hann vlll
oma á beinu stjórnmáiasam-
andi milli S-Kóreu og Japans,
n það hefur gengið erfiölega
ingað til m.a. vegna ágrein-
ígs um japanskar cigur í
lóreu.
Upplýst hefur verið í Kairo
- Kínverjar hafi lýst sig fúsa
. kaupa mikið magn af
ypskri baðraull, sem annars
fur rcynzt erfitt að selja og
þetta taliö geta orðið upp-
f af mildum viðskiptum
illi landanna.
FYRRVERANDI yfirmadur
ikistansliers var í gær dæmd-
• í 12 ára fangelsi fyrir sam-
;ri gegn stjóm landsins. Þær
kir voru jafnframt homaí* á
tnn, að hann liafi ætlað að
>ma á „kornmúnísku skiþu-
gi“ í landinu.
Ridgway yfirmaður Atlants-
■rjanna í Evrópu sagði við
aðamenn í gaei' að hann væri
:nægður mcð vígbúnað A-
mdalagsríkjanna. Þó var
um vongóður nm að þau
etu varizt árás, en sagði að
anntjón þeirra rnundi þá
rðfi mikið.
minna á, að fara verður varlega
mcð það, þcgar það er brætt.
Það getur i*el c*aldið stórslysum
of ekki er farið að á réttan. hátt,
ef parafínstykki er t. d. brætt á
pönnu yfir eldi, óg þcss ekki gætt
að taka pönnuna af eldinum þcg-
ar parafínið ev bráðnað. Það
bráðnar þegar við <t0-60 stiga hita,
cn hitni það uppi 160 stig, sem
er suðhmark þess, þá tekur það
að gufa upp, og af gufunni stafar
mikil sprengihætta.
Þess vegna á ekki aö- lrræða
párafir.ið beint yfir eldinum oða á
rafhel'unni, heldur setja það í
skál eðá dós, s'env siðan cr sett
i pott með vatni í. Á þennan hátt
er parafínið miklu lengur að
bráðna, en um leið er tryggt að
ehgin slys verði aí.
Maturinn
a
raorgun
Smásttil; — Kartöflur
Sæfsúpa
% kgtryppakjöt, 3 gulrætur,
1-2 gulrófur, 4 kartöflur, 1-2
laukar, lárviðarjauf. 4 msk.
hveiti, 2-3 tsk. salt, 75 gr tótg,
"j-1 1 heitt vatn, sósu'itur.
Kjötið er lireinsað og skorið í
munnbitastóra teninga, velt
upp úr liveiti + salti og brún-
að í potti eða á pönnu og síð-
an látið i pott til að sjóða.
J3f Jirúnað er á pönnu er vatn-
inu hellt á pönnuna fyrst til
að fá soðkráftinn af lienni.
Laukurinn er skorinn i fernt
og soðinn með kjötinu frá.
byrjun ásamt láxviðarlaufinu.
Grænmetið er skorið í á íka
stóra bita og kjötið, soðið með
V fiíðustu 10-20 mxn. Afg. af
hveitiblöndunni er hræi*ður út
j köldu vatni og sósan jöfnuð
me-ð því. Sósulitiir og* krydd
eftir smekk. Borðáð með soðn-
um eða hrærðum kartöflum.
Raímagnsfakmöiikttnin
KI. 10,45-12,30
Nágrenni Rvíkur. umhverfi Eil-
iðaíiixna vestur að markalinu frá
FJugskáiaýegi við Viðeyjarsuud
vestur að HÍíðarfæti og þaðan til
sjávar við Nauthóisvik í Fossvogi
Lauganxes, meðfram KJeppsvegi
Mosfellssveit og Kjalarnes, Árnes-
og Rangáivallasýslur.
Aasturbærinn og Norðurmýri,
milli Snorrabráutar"ög Aðolstræt-
is, Tjaraargötu og Bjarlcargötu
að vestan og Hringbraut að aunn-
an.
Eftir Jxádegi (kl. 18,15-19,15)
Vesturbæx-inn frá Aðalsfræti,
Tjamargötu og Bjarkargötu. Mel-
arnix', GrimsstaðalioJtið með flug-
vallarsvæðinu, Vesturhöfnin með
öx-firisey, Kaplaskjól og Seltjarn-
arnes.
V
Cecil de Mille, höfundur kvilc-
myndar þeirrar, seni Tjarnar-
bíó sýnir um þessar mundir
(Sámson og De’ilah) hefur
orð fvrir það að hafa. gert
allar dýrustu kvikmyndir, sem
sögur fara af. Hann raeðst
helzt ekki í lcvikmyndatöku
nema í myndritinu sé gei*t ráð
fyrir tugþúsundum sta.tista. og
helzt nokkrum þúsundum ljóna.
Hann hefur eir.lcum sótzt eft-
ir aö færa sér í nyt áliuga
lcri.stinna manna á bibJíusögum
og sækir yrkisefni sín þess
vegna gjarnan þangað. Svo
er c.innig um þessa mynd, eins
og nafniö segir til um.
En ónoitanlega virðist virð-
ingin ’ fyrir heilagri i*itningu
vei*a lítil í Hollywood, og
kemur það varla á óvænt:
Samson cr ósvikin útgáfa aX
handaríska teiknikarljnum
Súpermann, sem nú fer sigur-
för sína um vestram lýðræðis-
lönd og yndisþoklci Hedy
Lamarr (Delilah) er (ó)svikin
framleiðsla HoPywoods. I’ngar
við þetta bætist, að myndin
er langdregin á köflum, hvcrgi
örlar á tilraunum til leiklist-
ar, elcki einu sinni hjá auka-
leikurunum, þá er það skiljan-
legt, að fólk nennir elcki , að
sitja kyrrt ]>á þrjá tíma, sem
myndin stcndur.
Það er áður sagt, að þessl
mynd er meðal þeirra sem
dýrastar hafa verið gerðar,
og leiðir það að líkum að.sýn-
ingargjald fyrir liana or liærra
en aðrar myndir. Nú er því
jafna.n borið við, þegar kvart-
að er um, að hingað berist
ekki þa?r myndir sem vel eru
gerðar i heiminum, he'dur c-kki
frá Hollywood, að þar séu of
dýrar til sýninga. Virðist þa.ð
þess vegna harla einkennileg
ráðstöfun hjá kvikmyndahúsi,
sem er í eign Háskólans, að
lcaup»a hingað dýrum dómum
slílcan óþven*a, meðan nær all-
ar beztu kvikmyndir eftirstríðs-
áranna eru ókomnar hingað.
í öðru kvikmyndahúsi hér i
t>a*nuru cr nú sý*nd bandaiisk
kvikmynd, sem cf tii vill verð-
ur elcki talin méðal þess allra
bezta sem Hollywood hefur
gert, en skarar þó fram úr
langflestum myndum, scm þar
liafa verið gerðar á siðustu ár-
um. Þa.ð er Stjörnubió sem
sýnir myndina „Þetta getur
a'lsstaðar skeð" (AU the Kings
Men). Hún segir hcíðarlega frá
stjórnmóJaspiIlingunni í Banda-
ríkjunum, byggð á æviferli
ba ndaríslca stj ó rnmálaman n si ns
Huey Long. Myndin er gædd
ýmsu þvi bezta í fari Holly-
woods, ágaitrí leiklist, kurtn-
áttulegri Ijósmyndun, álirifa-
rílcu raunsæi. Tækifærið sknl
notað liér til að benda mönn-
um á þessa mynd Stjörnubíós,
um lelð og menn eru varaðir
við biblíuspekúlasjón de MiU-
cs og Tjárnarbiós.
ás.
NEVIL SHUTE: í
yrói’ til trafala, að þriðjá persóna gæti torveídað sættir á i
milli þeirra. Eu hann viðurkenndi þó, að aðalorsökin hefði ver-
ið sú, að -hana ktsnní ekki við sig í Bandaríkjunum. Hann :
hafði farið vestur urn haf og búið hjá þciin þegar -þau voru .
nýgift og hann hafði enga löngun til að endurtaka það. :
Eftir næstvmi sjötiu ára dvöl í kyrru loftslagi, fannst honum
New York borg óþolandi heit og nístandi köld á víxl og
hann saknaði ýmislegs úr daglega lífinu. Honum geðjaðist yei
að tengdasyni sínum, lia.an elskaöi dóttur sína og sonur þeirra |
var ein helzta ánægja hans í lífinu. En þrátt fyrir þc.tta j
vildi hann ekki fóma þægindum Englands-sem átti í ófriði •
upp á lif og dauða fyrir hin undarlcgu óþægindi lands sem
stóð utan við ófriðinn. ;
Og Enid og sonur hennar fóru í október. Hann fór með
}K-im til Liverpool. fylgdi þeim til skips og fór síðan lieini til
sía aftur. Upp frá því var lvann mestmegnis einn; ao vísu
kom systir lians, sern var ekkja, í. þriggja vikna heimsókn
fyrir jólin, og John kom stöku sinniun í heimsóknír fró
Lincolnshire, en þar stjórnaði hann sveit sprengjuflug*vélai
Það var auðvitað einmaaalegt hjá gamla manninum. Und-
ir venjulegum kringumstæðum íiefði gamli maðurinn verift
hæstánægður með dúfnavoiðar og garðyrkjustörf. Hann
skýrði nvér frá því, að sér þætti skemmtilegra að vinna í
garðinum á vetuma en á sumrin, því að þá gat harm gert
breytingar. Ef hann vildi færa til trc, gróðui’setja nýtt lim-
gerði cða grafa upp gamalt •— þá gat hann það á vetuma.
Garðnrinn var honum til mjög mikillar ánægju og hann var
ailtaf að gera á hor.um breytingar.
Styrjöldin eyðilagði þcfcta allt. Fréttaútsendingamar citruðu
líf hans og hann hafði ckki lengur nema ángæju af liinu
óbrotna sveitalífi. Honum gramdist að hann gat clcki fengiö
neitt að gera og i fyrsta skipti á ævinni var liann í yáad-
ræðum méð tímann. Einn góðan veðurdag gaf hann grcmju
Binni ’a.usan lauminti við prestinn og sálusorgarinn gorði það
•að. tillögu sinni að hann færi að prjóna íl-íkur til að senda á
vígstöðvarnar.
Síðan fór hann p,ð dveljast í London þrjá daga í viku. Haan
tók á lcigu einhleypingsíbiið og siiæddi flestar niáltiðir í
klúbbnum. Við það leið honum betur. Ferðin til I-fOndon á
þriðjudöguxn tók næstum hcilan dag, og ferðin til baka á
föstudögum kom öðrum .degi í Ióg; á meðaa höfðu yniis
verkefni safnazt saman i Market Saffi’on, svo að haim hoíði
nóg að gera yfir helgina. Á þennan hátt fannst honum hann
nota tirnarm ,til einhvers og við það Ieið hcnum betur.
En í marsbyrjun gerðist eitthvað sém gerbrcytti lífi hans.
Hann ságði mér ekki hvað það var.
Þá lokaði hann híisinu í* Marbet Saffron og fluttist til
London og mestum tíma eyddi-hann í klúbbnum. I tvær c-ðii
þrjár yikúr hafði harm í nógu að snúast, en svo for hann
aftur að verða í vandræðum með limann. Og lxann fékk ekk-
ert að gera.
Þá var komið vor, yndislegt vor. Veturinn haíöi verið
liarður og kaldur og með vorinu var eins og dyr opnuðust
upp á gátt. A hirerjum dcgi gekk haan um Hyde Park og
Kensingtpn garðinn, horfði á krókusana og páskaliljurnar
springa út. Hanii kunni veí við ,-ig í klúbbnuin. Þegar hann
gekk urn garðana þetta fagra vor fannst lionum íífíð i
LondOfi hafa marga kosti, ef hægt væri að komaat burt við
og við.
Þvi meira sem sólin liækkaði á lofti, þeim nmn stertkaii
varð löngvm hans til að komast burt frá Englandi uin stúiid-
arsakir.
OgJ raun.og verti virtust engar sérstakar ástæður tíl ‘þess
að. hanfi yrði um kyrrt i Englaadí. Finniandsstyrjöldinni var
lokið, á yestiirvágstöðvunum gerði hvorki að reka né ganga.
1 Frakklandi virtist allt með eðlilegurii hætti nema vissa daga
í viku var ekki hægt aö fá nema vissar tegundir af mat! Qg’
, ‘þá fór hann að hugsa um Jura héruðin.
Iiæstvi alpatindarnir voru of háir fyrir ham; þrem árum
áður haffti hann farið til Pontresina og átt erfitt um andar-
drátt. Eu vorblómin í frönsku Júrafjöllunum stóðjj cngu að
baki í Sviss og af hálendinu fyrir ofan Les Rousses var hægt
að sjá Ma.it Bianc. Hann iþráði ákaft að komast á einhvein
stað, .þar ssm liann gæti séð fjöll. ,,Ég vil toeina augivm
mínum til hœða", sagði hann,. „þaðan sem hjálpræði. mitt
kemur". Þannig leit liaim á rnálið.
Hann áJcit að hann kæmi nógu giarana til að-sjá tolómin
skjóta upp koílinum undan snjónum, ef bann færi nógu
snenuna; og ef hann dveldist þar ekm eða tvo mánuði. gaiti
hann veitt’ í ánum. þegar hiýnaði í veðri. Hann hlakkaði mjög
mikið lil.að voiða i fjallasprænunum. Hann sagði að þæi- væru
syo .ósncTÍnar, tærsy? og róandi. ■ .