Þjóðviljinn - 13.01.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 13.01.1953, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 13. janúar 1953 — ÞJÓÐVIUINN_______ (3 VerkamaSur á Keflavikurflugvelli skrifar: sðíeiau verka vikurfiunvelli Grcinar þær, sem birzt hafa 1 Þjóðviljanum um viðskipti ríkisstjórnarinnar við hið er- (enda setulið á Keflavíkurflug- velli lief ég lesið meö vaatrú og ekki getað ímyndað rnér svo auman samningsaðilja fyrir ísleridinga hönd eins og Þjóð- viljinn hefur lýst rikisstjórn- inni og hennar aðgerðum. Er>. eftir að hafa unnið hér urn nokkurra vi-kna skeið er mér Ijóst að þar hefur sízt verið ofsagt. Þeir sem samið hafa um kaup og kjör._verkamanna hjá hernum hafa haldið þannig á málum, .að um. leið og maður- inn byrjar starfið þráir hann jsað eitt- að losna úr þvi sem íyrst; Næstum undantekningarlaust er engin éftirvinna unnin. JJn það tekur nieun allt að 12— 13 stundfr daglega að liúka |)essum 8 stunda vinnudegi, meö slíkum endemum er fyrir- komulag á flutningi verka- roanna- tii og frá' vinnustað. Mánaðarlaun eru greidcl. I inánuði reiknast 25 vinnudyg- ar; 200 stundir; 13.31 kr. á hverja, vinnustund eða samtals 2662.00 kr. pr. mán. Af þessu eiga menn svo að fæða sig og riíria og 'kiæða'. Það’ rflá' segja að hernum sé leyft að okra :i okkur með fæðinu, þar sem tiann selur okkur 3 máltíðii á dag -— mjsjafnléga. góðar ■ i'yfir 20 kf. en þ'ær’ kosta’ harin sennilega innan við .10 kr. raéð ölluni þéim tollfríðiartura sem hann liefur. Af þessum lágu launum verða svo fleMir að greioa* húsaleigu í tvt-im fjtöðúm, þar sem þeir hafa ver- ið hráktir frá heimilum sinum vegila aðgerðarleysis hins op- inbera í átvinnumálunum. Það hefði mátt gera allinörg- ijnx' þessara. manna léttara að stunda þessa atvinnu hér og npára fyrir þá fjármuni méð þvi að kevra t. d. alla þá, uem búsettir eru á leiðinhi Keflavík—Reykjavík heim til sín að kvöldi til að spara þeim tvénna húsaleigu — éða ið minnsta icosti um helgar. En það er nú' öðru nær er. ríkisstjóruin hafi reynt að fá þetta inn í samningana. Veika rnenn htr ha-fa það fyrir satt, að það hafi komið. til mála að i.aka þetta upp í samn ngana. en rikisstjónun þá eiudregið iagzt ■ á móti því. Ok hver- vegna gerðj hú-i-það? Jú. auð- vitað til að bjarga sérieyfis- iiöfunum. Þannig eru reykvísk- ir og hafnfirzkir verkamenn — eem bæjaiíélög 'þeirra hafa 'ivikizt um að sjá fyrir vinnu píndir fvrir tilverknað ri'.c isstjórnai'innar —• t;l að greiða sérleyfishöfnnum 120—130 kr .mánaðarskatt. Fyrst svona var gengið frr samningum varr auðgert af Jial'da lengra. því nú átr stjórnin e.Us kostar við fólkið oem hún ha.fði scnt. suður r KjeflavikurvQ.ll í landvarnar- vinnu,!! og he'tið ókeypir keyrslu 'niður í Keflavíx ein- ■tivern fcítfta fevöl.dsírg r og þar stóð þaö á götunni. Þá var siálfsagt að vita. nvort Keflvíkingar gætu ekk: iiaft einhverjar aðrar tckjur af pessu fólki on a.o selja því að- gang að óupphituðu bíói. Jú, einhvers staðar þurfti þetta fólk að sofa — og engkin sef- ur vel án þess að borga fyrir sig. Farið var því að svipast um rí stærstu sölum bæjarins, sem gæfu virkilega eitthvað í aðra. höíid. Við skulum aðeins skvggnast lítillega. Fyrir skömrnu siðan hafði ríkið lá'gt fram af byggingarkostnaði tii hygging- ar rnyndarlegs skóiahúss. í Keflavík. Það er nú tekiö í notkun, svo kaupstaðurinn þurfti ek'.ii lerigur á gamla barnaskólahúsinu að lialda. Nú datt ríkisstjórninui það snjallræði í hug aö, taka þetta gamla hús á leigu af kaup- staðnum og lcigja það svo verkamönnum, sem hún hefur séð um að ekki yrðu -keyi'ðir heim að kvöldi og láta þá þann- ig greiða. Keflavíkurkaupstað 180—200 kr. mánaðarskatt, of- an á sérleyfishafaskattinn. Hver maður fær þarna tii umráða rúmlega tvo férmetra og greiðir fyrir það 6 .kr á sól- arhring. Með öðrum orðum allt að 3.00 kr. á einn fermetra á sólarhring, eða 90.00 kr. á mánuði pr. fermeter. Skyldi þessi húsaleiga vera. reiknuð út af húsnæðissérfræðiagí Fram- sókna rflokk sins Rannveigu Þorst einsdóttur ? Nú datt leigjendunum — sem leigja einn fermeti’a á 1080.00 kr. á ári — í hug að boir gætu kannski fengið spegil og heitt vata í húsið svo að þeir gætu rái'xað sig. Stjórnin svaraði þessari málaleitan um síðir á þá lund að þeir liefðu ekkert við speg- il að gera —• en þeir gætu kannskl feagið hraðsuðuketil!! Sextíu mamis áttu að hita sér rakvatn í einum In'aðsuðu- katli!! Það var úrlausn stjórn- arinnar. Verkaniaður á JCéflav.’kur- fEugyelli. A ÍÞRÓTTIR P.lTSTJóRl FRÍklANIl HELCASON Grimm örlög góðum dreng: Hefur lemð í 20 ínánuði O lainaður upp ao mitti Fyrir nckkru síðan átti ég leið til sjúklings er iá á Lands- spítalanum á fjqlbýiisstofu. Þar sem ég sat við rúm vinar mins og renni auguntim yfir hið stóra herbergi beindist at- hvgíi mín þegar að sjúkiingi þeim er lá í hornrúminu. Það var ungur maður bjartur yfir- litum, vasklegur. að sjá en veiklulegur þó í andliti. Heirn- sókninai lauk. Á lieimléiðinni fór þetta andlit, ekki úr huga mínum, og ailt í einu dettur mér í hug að þetta muni vera piltur sá er siasaðist í stangar- st.ökki suðiir í Keflavík fyrir nær tveim árum. Vissi raunar að hann lá á þessu sjúkrahúsi. Þegar ég kom næst í heim- •sókn til vinar míns, spurði ég hapn hver þetta væri og sagði hann mér að maðurinn héti Agúst Matthíasscu og liefði slasazt í stangarstökki. Þá var gj'unur minn staðfestur. x AF FJÖRRUM LÖNDUM j 179. byltingin í Bólivín yéfengdur heimsmethnfi í stjórnlagai'Ofuin, stjórnar- byltingum og valdaránum er ríkið BóÚvia í Suðui-Ameriku. I.öndin i Suður-og Mið-Ameríku hafa flest meira . og minna aí slíkum formálalausum stjórnar- skiptum að segja en ekkert þeirra kemst í hálflcvisti við Bólivíu. Mönnum hefur talizt svo til að þau 127 ár, sem liðin eru síðan frelsisbetja Suður-Ameríku, Símon Bólivíar, hratt frá vöidum ný- lendustjórn Spánverja og stofn- setti ríki það, sem heit.ið var eft- ir honum, hafi þar orðið stjórnar- skijjti með meira eða minna of- beldi 179 sinnum, frá einu valda- ráni til annars hafa því að með- altali liðið níu mánuðir. Ixins og annarsstaðar í Suður- k 0g Mið-Ameríku eru það fámennar kiíkur herforingja, brnskara og jrólitiskra spákaup- inánna innan hinnar spánslcætt- uðu yfirstúttar, sem hafa barizt og bitizt um völdin i Bóliv'u Indjánarnir, meirihluti lands- manna, sem eru afkomendur Inkanna, hinnar fornu mcnning arþjóðar, sem Spánverjar l)rutu undir olc sitt, ha.fa engin álirif fengið að hafa á landsstjórnina. ]>eir draga frnm lífiö með frum- stæðum landbúnuði í harðbýium dölum AndesfjaHa eitt til tvö- þúsund metra fyrir ofan sjávar- mál. Þarna i “fjöllunum i vestur- hluta Bó’ivíu hafa fundizt auðug- ar námur, silfur, antimon, tung- ston en þó fyrst og fremst tin er unnið þar úr jörðu. Þar býr lílca mikill meirihluti af fjórum milljónum landsbúa. Austurhluti Bólivíu er hinsvegar a.ð mestu leyti vegalaus frumskógur, þa.r sem kvíslar Amazonfljótsins renna um frjósamar en ónumdar lend- ur. Taliö er að lcynstur af oliu séu þar í jörðu. 'TfcJ'ú hafa. þau tíðindi gerzt í Bólivíu, að lcomin er til valda. stjórn, sem hafði fengið fylgi xxl- monnings i lcósriingum og hcfur ekki slcirrzt við að leggja t.il at- lövu gegn þrebi öflugum riámu- félögum, sem áratugum sa.man hafa ráðið lögum og lofum á lándinu, með því að þjóðriýta tin- riámurnar. Brezkir og bandarísk- ir fjármálamcnn, sem áttu drjújja hluti í námufélögunum, hafa þeg- ar fengið Bandaríkjastjórn, sem undanfarin ár hefur lceypt alla tinfiramleiðslu Bóiivíu, til að hætta tinkaupum Jiáðan vegna þióðnýtingarinnar. Paz Estens- soro forseti og' stjórn hans hafa samt engan bilbug látið á sér fin.na, tinfélögunum voru boðnar bætur fvrir námurnav og þjóðnýtt mánnvirki en um leið var þeim sendur reikningur að upphæð 8080 milljónir króna fyrir undan- drátt undan skatti og ófullnægj- andi gjaldcyrisskil. ripinnárour Bólivíu voru fyrir þjóðnýtinguna i oigu þriggja félaga, Patino, IToehshild og Anamayo. Voldugast þeirra var Patino, kennt við stofnanda sinn, Simon I. Patino, bólivískan lcyn- blending, sem safnaði um dag- ána a.uði svo talið er að nemi yfir 16.000 milljónum króna, lét gera sig að sendiherra Bólivíu i Paris til að sleppa við skatta og lifði í dýrlegum l'agnaði á óhófs- stöðum Evrópu og Bandaríkjanna Patino og aðrir tinnámueigendrir sugu arðinn- af tininu, helztú út- flutningsvöru Bóliviu, til annarra landa en vorkamennirnir, sem þrsela við námugröl'tinn í þunnu háfjallalofti, hafa vnrla til hnífs og skeijSar. Flestir þeirra tvggja kókablöð, sem kókáin er unnið úr, t.ii að deyfa hungur- og þreytu kvalir og eru útslitnir innan við fimmtugt, af crfiði og eitri. ^íðasta áratuginn hafa námu- ^ menn Bólivíu stofnað með sér verkalýðsfélög til að berjast fyrir hag sínum og réttindum. Félagsstofnunin kostaði Jjlóðuga bardaga við einkaher námufélag- anna. Herforingjaklikan, sem undanfarin ár hefur stjórnað Bóliviu, var verkfæii námufélag- ánna, og þegar Pa!z Estenssoro vánn forsetakosningarnar í hitt- eðfyrra með stuðningi verlcalýðs- samtakanna og fyrir vaxandi stjórmnálavitund indíánanna flýtti herforingjaklíkan sér að lýsa kosningaúrslitin ógild. En i fyrra- vor var gerð úþprelsn gegn ■ he'rn- um. Sveitir námumanna komu t.i) höfuðborgarinna.r Ba Paz og báru setuliðið þar. ofurliði. 1 179, bylt- ingunni í Bóliviu var það 4.1- þýðan, sem róði úrslitum. ■W^az Estenssoro cr borgaraleg- ■ ur þjóðernissinni og sat á sínum tima í ríkisstjórn einræð isherrans Villaroel, sem hengdur var á ljósskersstaur fyrir utan forsetahöllina í La Paz árið 1945. Hann var kallaður hcim úr út- legð eftir byltinguna í fyrravorj og tók við forsetaembættinu. f Hann lofaði þegar þjóðnýtingu tinnámanna, sem nú hefur verið fráinkvæmd. Námumálaráðherra í stjórn Estenssoro er Juan Lechin, formaður sambands tinnámu- manna. Stjórnin liefur ákveðið að svara viðslciptabanni Bandarikja- stjórnar með þvi að selja tin sitt hvorjum sem liafa vill en tin cr eitt af þeim hráefnum, sem Bandáríkjamenn leggja mesta á- herzlu á að ekki sé selt xii sósi- alistisku landanna. ■ fcandnrísk borgarablöð hafa látið i Ijós þungar áhyggjur yfir afleiðingum 179. byltingarinn- ar í Bólíviu og benda á, að þi'ó- unin þar sé hliðstæð við það, sem er að 'gerast í æ fl'eiri lönd- um Suður- og Mið-Amcriku. Þjóð- irnar eru búnar aö fá sig full- saddar á yfirráðum erlendra. að- Ha yfir atvinnuvegum sínum og gerast sífellt tortryggnari i garð hins volduga ■ nágranna í norðri. I Argentínu hefur stjórn Pepons þjarmað að erlendum hagsmun- um. 1 olíulandinu Venezuela unnu fiokkar, scm hafa þjóðnýtingu olíulinda á stefnuskrá sinni, ný- afstaðnar kosningar en herfor- ingjaklíka, sem brauzt þar til valcla með aðstoð olíufélaganna og bandarískra stjórnareriridreka, ó- gilti kosningarnar. 1 Brasilíu, Uruguay og Mexíkó hafa sátt- málar um hernajíarbandalag við Bandaiiliin ekki fengizt snm- þyklctir á þingum þjóðn.nna og í Chilé var i sumar kjörinn forseti Ibahez nokkur, sem háði kosn- ingabaráttuna undir kjörorðinu um aukið viðnám við bandarísk- um áhrifum. Meira að segja í Mið Amerikuríkinu Guatemala, einu af „hananalýðveldunum", sem bandar. ávaxtaln ingurinn stjórn- uui með hjálp 'landgönguliðasveita á öðrum og. þriðja tug þessara a’dar, hefau þing og stjórn ákveð- ið að gera ripptækar lendur stór- jarðoigenda, þar á meöal banda- riska ávaxtaliringsins United Fruit Co., og skipta þeim milli leiguliða og jarðnæðislausrar sveitaalþýðu. M.T.Ó. Ég- fór að -hugsa t.il þess stóra hóps karla og kvenna 'sem koma í fyikingar íþrótt- anna, sækja þangað kraft, .vilja og skemmtun. Eirinig þessi maður hafði komið með, leiftr- andi af lífi og fjöri æsku- mannsins, fullur áhuga og tríi- ar á að hér væri góður staður sem og er, þar sem rétt er aö staðið. En ótrúlegustu at- vik geta komið fyrir og óvænt- ustu og hér liafói átt sór staö eitt slíkt. Hví voru þessum ungá, fríða manni svo þung örlög ráðin? Hví þurfti hann að heltast svo harkalega úr þessum hóp? Þetta verða hin- ar eilífu spurningar sem liver svarar í'yrir sig án þess að til .varnaðar verði eða fullnaðar- svar finnist. Ég gekk til mannsins og kynnti mig. Þetta stóo héima. hann hét Ágúst . Matthiásson af Suðuiaesjum og verður 18 á>ra 7. marz n. k. Síðan höfum við tékið nokkrum sinnum tal saman. Hann er léttur í máli og fjörlegur, og þrátt fyrir langa lcgu og oft þjáningafulla er hann lifandi af áhuga fyrir íþróttum. Hann fylgist með öllu á því sviði, les allt um íþróttir sem hann nær í og veit ótrú- íega mikið um úrslit og árang- ur éinstakra matin'a. Til -þess að lieyra nánar frá slysi því er henti Ágúst, eigin árangur í íþrótlum og viðliorf hans til iþróttanna, lagði ég fyrir hann örfáar spui'ningar og fer það vrðtal hér á eftir: Var hættur að stökkva eii —■ Hvernig vildi slysið til ? -— Slys þetta vildi til með þeim hætti að ég, ásamt tveim öðrum strákum, var að æfa stangarstökk. í síðasta stö'kk- inu vildi það óhapp til að stðngin brotnaði. Ég skall svo illa á bakið, að það bæði brotn- aði og gekk úr liði. Við þaö hefur mæaan eitthvað skadd- azt, því aö ég hef verið lam- aður fyrir neðan mitti síðan Éftirá er maður stundum að hugsa um hve atvikin geta ver- ið einkennileg. Ég var eigin- cTamnald á 7. aíðu. Norðmemi nsinii 3 af 4 íshockeyleikj- um í Tékkósló- vakín N orslí n-~ jshockey landsiiðið var um áramót á keppnisferða- lagi um Téltkóslóvakíu og lék þar alls 4 leiki og vann 3 þeirra sem var vel af sér vik- ið í öðru eins íshockeyiandi og Tékkóslóvakía cr, en þar er á- hugi fyrir þeirri íþrótt ahre'g ó- trúlegur. T. d. er þeir lé'ku i Chomutov, sem hefur 14 þús íbúa, ’.iomu 10 þús. til leiksins sém iþar fór fram! Við heimkomuna létu leik- merin í ijós mikla áaægju með förina og. sögðu að Tékkarnir hefðu verið frábærir gestgjaf- ar, sem sáu mn að hver stund varð skcmmtilcgt ævintýri. Auk þess voi'u Norðmenninuir leystir út með gjöfuiu til minn- ingar um t'crðina.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.